Page 1


>> Leiðari

Heil og sæl! Þetta er leiðari. Leiðari? Þetta orð á ekki við. Ef eitthvað, þá er þetta skemmtari. Djók. Ég heiti Ísak Ernir Kristinsson og er formaður NFS og Framkvæmdastjóri Hljóðnemanns og býð ég ykkur hjartanlega velkomin á Hljóðnemann 2013. Ég vona að þið eigið eftir að njóta kvöldsins jafn mikið og ég, vegna þess að í kvöld? Já í kvöld verður boðið upp á þvílíka tónlistarveislu. Mig langar að nota tækifærið sem ég hef hérna og þakka öllum þeim sem komu að keppninni, uppsetningu hennar, markaðssetningu og styrktaraðilum hjartanlega fyrir sitt framlag og undirstrika það hér með að án ykkar þá værum við ekki stödd hérna í Andrews um þessar mundir að fara bera þessi níu atriðum sem koma fram hér í kvöld augum. Með þessum orðum lík ég þessum “skemmtara,” og óska ég öllum keppendum góðs gengis og vona að þið hin njótið kvöldsins. F.h. framkvæmdastjórnar Hljóðnemanns 2013, Ísak Ernir Kristinsson, formaður


dagskrá kvöldsins 1. 2. 3. 4. 5.

Eyþór Salómon: Wonderwall - Oasis Kamila Bober: Spidersweb - Katie Malua Bryndís Sunna Guðmundsdóttir: Lífsbókin Sigurður Smári, Sólborg og Sigríður Guðbrandsdætur: Just a fool - Christina Aguilera ft. Blake Shelton Karen Friðriksdóttir: I never told you/Í draumi - Ísl texti eftir Bríeti Sunnu og Gísla Þór.

Hlé - Big Band Theory spila og Bryn Ballett með dansatriði 6. 7. 8. 9.

Melkorka Rós Hjartardóttir: I can’t make you love me. Ástþór Baldursson og Andrea Hannah: Clarity - Zedd Ólafur Guðmundsson: You are the one for me - Frum samið Sindri & Oddur gera tónlist ft. Arnar Eyfells - Augnablik Dómara hlé - Dansatriði frá DansKompaní

Úrslit


>> Húsbandið

Hljómsveitin Kyrr Gunnar Ingi Guðmundsson - Bassi Helgimár Hannesson - Píanó Alma Rut - Söngur Gunnlaugur þorleifsson - Trommur Baldvinn - Gítar

VILT ÞÚ VERA MEÐ Í ÚTVARPI NFS Í ÁRSHÁTÍÐARVIKUNNI 15. - 19. APRÍL? SENDU INN ÁBENDINGAR EÐA TILLÖGUR Á NFS@NFS.IS


KEPPENDUR KVÖLDSINS EYÞÓR SALÓMON Wonderwall - Oasis

Nafn og aldur: Eyþór Salómon og er 19 ára. Afhverju valdirðu þetta lag? Veit það ekki, auðvelt að spila það á gítar og bara gott lag. Afhverju ákvaðstu að taka þátt? Bara upp á gamanið og upp á reynsluna. Hefurðu lært söng? Nei, aldrei. Hefurðu sungið opinberlega áður? Já, einu sinni, fyrir utan þegar ég var 7 ára í brúðkaupinu hjá mömmu og pabba. Hvað gerir þig stressaðan? Býflugur gera mig mjöög stressaðan. Er einhver sérstakur/sérstök í salnum sem þú vonast til að heilla? Já, hún veit hver hún er. Syngurðu í sturtu? Já syng alltaf í sturtu. Lokaorð: Hamingja er stöðugleiki!


KAMILA BOBER

BRYNDÝS SUNNA

Nafn og aldur: Kamila Bober og er 19 ára.

Nafn og aldur: Bryndís Sunna Guðmundsóttir og er 17 ára.

Spidersweb - Kati Malua

Lífsbókinn

Afhverju ákvaðstu að taka þátt ? Mig bara langaði að prófa að syngja fyrir framan alla og vita hvað þeim finnst.

Afhverju ákvaðstu að taka þátt? Mig langaði að prófa eitthvað nýtt og stíga út fyrir þægindahringinn.

Hvenær byrjaðirðu að syngja? Frá því ég var ung, pabbi söng mikið með mér þegar ég var lítil.

Hvenær byrjaðiru að syngja? Þegar ég var lítil bara.

Hefurðu æft söng? Nei, ekkert þannig.

Hefurðu æft söng? Já, æfi í tónlistarskólanum í Reykjanesbæ klassískan söng, og hef líka lært hjá Bríeti Sunnu.

Hefurðu sungið opinberlega áður? Já, tók þátt í Enskulaga keppni í Póllandi og lenti í 3 sæti þar.

Hefurðu sungið opinberlega? Já, mjög mikið.

Hvað borðaðirðu í morgun? Hrátt egg og vatnsglas, það var ógeðslegt.

Sefurðu með opna eða lokaða hurð? Svona hallaða.

Hvað gerirðu þegar þú ert stressuð? Borða ógeðslega mikið.

Vonastu til að heilla einhvern sérstakan í salnum? Jaaá kannski!

Sefurðu með opna eða lokaða hurð? Alltaf lokaða!

Syngurðu í sturtu? Já, alltaf!! Lokaorð: Dóma er best! 6


SIGRÍÐUR, SÓLBORG OG SIGURÐUR

KAREN FRIÐRIKSDÓTTIR

I never told you / Í draumi - íslenskur texti eftir Bríeti Sunnu og Gísla þór

Just a fool - Christina Aguilera ft. Blake Shelton Nafn og aldur: Sigríður Guðbrandsdóttir, Sólborg Guðbrandsdóttir og Sigurður Smári Hansson, erum öll 17 ára.

Nafn og aldur: Karen Friðriksdóttir og er 18 ára. Lag: I never told you/Í draumi – Íslenskur texti eftir Bríeti Sunnu Valdimarsdóttur og Gísla Þór Þórarinsson.

Afhverju ákváðuð þið að taka þátt? Sáum Hljóðneman í fyrra og ákváðum eftir hann að við vildum taka þátt næst.

Afhverju ákvaðstu að taka þátt? Söngkennarinn minn hún Bríet Sunna hvatti mig til að taka þátt.

Hvenær byrjuðuð þið að syngja? Einhverntíman þegar við vorum lítil bara.

Hvenær byrjaðiru að syngja? Byrjaði í september síðastliðinn.

Hafið þið komið opinberlega fram áður? Já, höfum sungið saman tvisvar áður, en þó nokkrum sinnum í sitthvoru lagi.

Hefurðu sungið opinberlega áður? Já einu sinni.

Hvað gerir ykkur stressuð? Sigríður gerir okkur hin stressuð!

Hvað gerir þig stressaða? Er smá feimin, þannig að koma fram opinberlega gerir mig mjög stressaða!

Syngiði í sturtu? Smári: Já kartöflulagið. Sigríður og Sólborg: Já, bara það lag sem við erum með á heilanum.

Sefurðu með opna eða lokaða hurð? Lokaða. Syngurðu í sturtu? Já.

Einhvað sem þið gerið alltaf áður en þið farið á svið? Drekkum Panodil hot!

Lokaorð: Elska þig útaf lífinu Maggi minn!! 7


MELKORKA RÓS

ÁSTÞÓR OG ANDREA

Lag: I can’t make you love me.

Lag: Clarity - Zedd

Afhverju ákvaðstu að taka þátt? Bara vera með sko. Hefurðu sungið opinberlega áður? Já, alveg oft.

Afhverju ákváðuð þið að taka þátt? Ástþór: Mér finnst Andrea syngja geðveikt vel og það væri synd ef hún myndi ekki taka þátt þannig ég fékk hana með mér í þetta!

Hvenær byrjaðiru að syngja? Bara þegar ég byrjaði að tala.

Hvenær byrjaðiru að syngja? Andrea: þegar ég var 13-14 ára.

Hefur þú æft söng? Hef bara farið í nokkra tíma hjá Bríet Sunnu.

Hefurðu æft söng? Nei.

Clarity - Zedd Nafn og aldur: Ástþór S. Baldursson og Andrea Hannah, erum bæði 18 ára.

I can’t make you love me Nafn og aldur: Melkorka Rós Hjartardóttir og er 17 ára.

Hvað gerir þig stressaða? Tala í viðtölum.

Hefurðu sungið opinberlega áður? Já alveg nokkrum sinnum.

Syngurðu í sturtu? Stundum, ef ég ein heima.

Kunnið þið að dansa? Nei. Vonist þið til þess að heilla einhverja sérstaka manneskju í salnum? Nee ekkert freeekar.. Syngið þið í sturtu? Já kemur fyrir! 8


ÓLAFUR GUÐMUNDS

You are the one for me - frumsamið Nafn og aldur: Ólafur Guðmundsson og er 17 ára. Lag: You are the one for me - frumsamið. Afhverju ákvaðstu að taka þátt? Bara langaði til að prófa. Hvenær byrjaðiru að syngja? Bara fyrir nokkrum vikum. Hefurðu æft söng? Nei, aldrei. Hvað gerir þig stressaðan? Ekki neitt. Sefurðu með opna eða lokaða hurð? Lokaða. Kanntu að breikdansa? Já, meðal annars. Syngurðu í sturtu? Nei.

SINDRI, ODDUR OG ARNAR

Augnablik - Soogt ft. Arnar Eyfells Lag: Augnablik – Soogt (Sindri & Oddur gera tónlist) ft. Arnar Eyfells. Verkið fjallar um einstakling sem á slæmt kvöld. Hvenær byrjaðiru að syngja? Arnar byrjaði að syngja 10 ára. Sindri byrjaði í Október en hætti svo í Nóvember. Oddur missti röddina í píanóslysi og hefur aldrei náð sér eftir það. Kunnið þið að dansa? Já, aðalega Abstract eða nútíma. Hvað borðuð þið í morgunmat? Tófu og spelta kringlu. Sindri er samt að svelta sig svo hann nái að tengjast sjálfum sér betur. Vonist þið til þess að heilla einhverja sérstaka manneskju í salnum? Arnar ætlar að heilla eitthverja vel valda dömu. Sindri og Oddur vilja einbeita sér að því að vera listamenn og týna umhverfinu. Lokaorð: Wake up in the mornin’ feelin’ like P- Diddy (Hey what’s up girl), Grab ma glasses I’m out the door I’m gonna hit the city (Let’s go), Before I leave brush ma teeth with a bottle of Jack, ‘Cuz when I leave for the night I ain’t 9 comin back


OR

OR

>> Sérstakar þakkir

Tæknimenn: Arnór Svansson Ástþór Sindri Baldursson Guðni Friðrik Oddsson Haraldur Jónsson Magnús Stefán Sigurðsson Ólafur Ingvi Hansson Unnar Már Pétursson Sviðsmenn: Bergur Óli Þorvarðarsson Guðni Friðrik Oddsson Hljóðmenn: Ástþór S. Baldursson Skapti

LUXOR

Videokeyrsla: Rúnar Ingi Garðarsson Ljósamaður: RGB Vignir Hreinsson Dark - #373A3B

Aðrir: 88 húsið Benni Pípari Bláa Lónið Bryn Ballet DansKompaní Fjörheimar Geimsteinn Gunnar Magnús Jónsson Kadeco Marteinn Pétursson Miðstjórn Optimus Margmiðlun Stafræna Prentsmiðjan Tónastöðin Hljómsveit: Gunnar Ingi Guðmundsson Helgimár Hannesson Alma Rut Gunnlaugur þorleifsson Baldvinn Black/white

LUXOR

Dark - 100K Light - 0

Light - #FFFFFF

Framkvæmdarstjórn Hljóðnemans: Arnór Svansson Haraldur Jónsson Ísak Ernir Kristinsson Ólafur Ingvi Hansson Sandra Smáradóttir Sigrún Björnsdóttir Unnar Már Pétursson Vignir Hreinsson Þórarinn Gunnarsson

LUXOR

LUXOR

L Grayscale Dark - 75K Light - 10K

L


Dagskrá vorannar febrúar: Hljóðneminn Hljóðnemaball Þemadagar mars: Hnísan Skíðaferð til Akureyri Pub Quiz Kaffihúsakvöld Starfshlaup Páskafrí apríl: Hnísan Vizkustykki Kaffihúsakvöld Kosningar Árshátíð


Söngskrá Hljóðnemans 2013  

Hljóðneminn er söngkeppni Nemendafélags Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Advertisement