Nýtt Upphaf Um hátíðarnar eru ótal tilefni til þess að klæða sig upp. Litríkir kjólar, vönduð jakkaföt og glæsilegar yfirhafnir í veislur og viðburði desembermánaðar. Höfum gæðin í fyrirrúmi og leyfum einstökum flíkum að njóta sín. Tímalaus og klassískur fatnaður í bland við framúrstefnulega hönnun er jafnvægið sem við leitumst eftir. Komdu og upplifðu hátíðarstemningu í huggulegu andrúmslofti og nýttu þér sérfræðiþekkingu starfsfólks GK Reykjavík. Ljósmyndari: Saga Sig Umsjón & stílisering: Tinna Bergmann Jónsdóttir Förðun: Birkir Már Hafberg Fyrirsætur: Anna Clausen Bjarni Einarsson