N4 dagskráin 3 2013

Page 1

16. - 22. janúar 2013 3. tbl. 11. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is

Stöndum saman Nýtum tækifærin! Prófkjör Sjálfstæðisflokksins verður haldið 26. janúar næstkomandi. Ég býð mig fram til starfa á Alþingi á ný fyrir íbúa í NA–kjördæmi og bið um stuðning þinn í fyrsta sæti.

Þetta eru mín helstu baráttumál: Að lækka skattbyrði heimilanna Að nýta auðlindir landsins til uppbyggingar Að bæta rekstrarskilyrði lítilla og meðalstórra fyrirtækja Að efla samgöngur í landinu Að afnema gjaldeyrishöftin

Tryggvi Þór Herbertsson þingmaður fyrir NA–kjördæmi.

Að öllum standi til boða óverðtryggð húsnæðislán Að greiða niður skuldir ríkissjóðs Að setja menntun, rannsóknir og þróunarstarf í forgang Að nýta tækifæri tengd norðurslóðum Að virða eignarrétt og frelsi einstaklingsins til orðs og athafna í hvívetna Kynntu þér stefnumál mín á www.tryggvithor.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.