N4 Blaðið 25-22

Page 1

Í ÞESSU BLAÐI: 25. tbl 20. árg 21.12.2022 -04.01.2023 n4@n4.is TELJUM NIÐUR TIL JÓLA JÓLADAGSKRÁ Á N4 www.n4.is N4fjolmidill Útgefandi: N4 ehf. S: 412 4400 HVAR ERUM VIÐ? Tímaflakk N4 blaðið N4 hlaðvarp BLAÐIÐ N4sjonvarp UPPSKRIFT: JÓLADESSERT, SKYRJÓLAPIPARKÖKUKAKA TÓNLEIKAVEISLA YFIR HÁTÍÐARNAR Á N4 SJÓNVARP: BAÐ OG BISTRO Í SKÓGINUM UPPLIFUN:
Jólin eru í Dorma TILBOÐ Í DESEMBER Verð og vöruupplýsingar í auglýsingunni eru birtar með fyrirvara um prentvillur. 20% afsláttur af öllum sængum og koddum 20% afsláttur af öllum sængurfötum 20% afsláttur af öllum lökum Verð: 169.900 kr. Nú 118.930 kr. Stillanlegur hægindastóll með innbyggðum skemli. Ýmsir litir. KOLDING hægindastóll með skammel 30% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR 160x200 cm. Verð: 264.800 kr. Nú 198.600 kr. Rúmgrind ljósgrá eða drapplituð. Einnig til í 140 og 180 cm. LAGOON rúmgrind með Natures rest Luxury dýnu BARCELONA svefnsófi Vandaður ítalskur svefnsófi. Blágrænn, dökkgrár eða ljósgrár. 193 x 93 x 100 cm. 160x200 cm. Verð: 279.900 kr. Nú 213.930 kr. Verð: 219.900 kr. Nú 175.920 kr. Tvöfalt pokagormakerfi, kantstyrking og vönduð og þægileg yfirdýna. Einnig til í fleiri stærðum. WASHINGTON heilsurúm með premium botn 25% AFSLÁTTUR 30% AFSLÁTTUR AF DÝNU JÓLADAGUR LOKAÐ 2. Í JÓLUM LOKAÐ 27. DESEMBER 11–18 21. DESEMBER 11–19 22. DESEMBER 11–19 23. DESEMBER 11–20 24. DESEMBER 10–13 BREYTTUR AFGREIÐSLUTÍMI UM JÓL www.husgagnahollin.is www.betrabak.is www.dorma.is Akureyri Dalsbraut 1 558 1100 11 – 18 virka daga 11 – 16 laugardaga
Jólatilboð FLEIRI TILBOÐ Í VERSLUN CHRISTO Borðstofuborð, hvítolíuborin eik. Ø120 cm. 99.990 kr. 139.990 kr. SPARAÐU 40.000 KR. KARE BRISTOL Hægindastóll, ýmsir litir. 79.990 kr. 99.990 kr. SPARAÐU 20.000 KR.
Borðstofustóll, grátt eða grænt velvet eða grátt PU leður. 23.990 kr. 29.990 kr. SPARAÐU 6.000 KR. SERTA C HANDON STILLANLEGT HEILSURÚM Dýna, stillanlegur botn, fætur og gafl. Grænt eða grátt áklæði. Nú 543.920 kr. Fullt verð: 679.900 kr. SERTA CHANDON HEILSURÚM Dýna, botn, fætur og gafl. Grátt eða grænt áklæði. Nú 387.920 kr. Fullt verð: 484.900 kr. AFSLÁTTUR 20% STORMUR HEILSUINNISKÓR, ÝMSIR LITIR 10.900 kr. BYLTINGAKENNT 9 SVÆÐA NUDDINNLEGG ÚR LEÐRI
OTTOWA
SKOÐAÐU HANDBÓKINA Yfir 200 hugmyndir
afsláttur af öllum jólavörum 25%
Jólagjafahandbók
Jólatrén eru hjá okkur Stafafura frá Skógræktinni 125-150 CM 4.496 5.995 5.995 6.995 6.995 7.995 7.995 100-150 CM 4.496 Nordmannsþinur 150-175 CM 5.246 150-200 CM 5.246 175-200 CM 5.996 200-250 CM 5.996 Það er eitthvað við lyktina af grenitrjám. Sumir elska að skreyta það á meðan öðrum finnst skemmtilegast að velja það Öll okkar tré eru sérvalin og ættu því öll að geta fundið sitt fullkomna jólatré - tryggðu þér þitt! Birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl. 25% AFSLÁTTUR
Háskólinn á Akureyri óskar stúdentum, starfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
Norðlendingar nær og fjær — og nærsveitungar góðir. Nú er komin Krónubúð á kunnuglegar slóðir. Gleðilega Gleðilega Gleðilega hátíð hátíð hátíð
Friðarganga á stríðstímum Þorláksfriðarmessa Ráðhústorgi Akureyri Gengið frá Samkomuhúsinu kl. 20:00 Ávarp: Þórarinn Hjartarson sagnfræðingur/stálsmiður Söngur: Svavar Knútur Kerti verða á staðnum Friðarframtak Glerártorgi i SÍMI 461 4158 Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á árinu

Verður gjöfin þín gjöfin þín?

Gefðu vini, fjölskyldu eða ástinni fallega gjöf sem skapar dýrmætar minningar — ein gjöf opnar yfir 40 dyr út í heim. Eða kemur þér á milli landsfjórðunga.

Allir sem kaupa gjafabréf frá okkur fram að Þorláksmessu gætu unnið 500.000 kr. gjafabréf.

Kauptu þína gjöf á icelandair.is/gjafabref

FLUGELDA MARKAÐURINN HRAFNAGILSSKÓLA FLUGELDA MARKAÐURINN HRAFNAGILSSKÓLA AFGREIÐSLUTÍMI: 28. desember kl. 13-22 29.-30. desember kl. 10-22 31. desember kl. 9-16 5. janúar kl. 19-21 Flugeldasími: 863 1271

HJÁLPARSVEITIN HJÁLPARSVEITIN DALBJÖRG DALBJÖRG

Gleðilega hátíð

Ekja óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekja ehf.

Árskort Listasafnsins á Akureyri kostar aðeins kr. 4.200 og veitir aðgang að öllum sýningum árið um kring frá og með kaupdegi. Tilvalið í jólapakkann fyrir fólk, fyrirtæki og samtök. Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak .is www.listak is Árskort Gildir til Handhafi Sími: 461 2610 | listak@listak is | www.listak.is Árskort K a u p v a n g s s t r æ t i 8 - 1 2 | w w w li s t a k i s | li s t a k@li s t a k .is | S ími 4 6 1 2 6 1 0 GEFÐU MYNDLIST Í JÓLAGJÖF

Gleðilega rafmagnaða hátíð

Starfsfólk RARIK óskar viðskiptavinum, samstarfsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs. Við hlökkum til að verða samferða ykkur á orkuneti framtíðarinnar. Gleðilega hátíð.

RARIK ohf | www.rarik.is

Mandarínuhnetutobleroneskyrjólapiparkökukakan

Við fengum Halla kokk í heimsókn í Föstudagsþáttinn, þar sem hann töfraði fram dýrindis jóladessert sem hann bakaði með dóttur sinni, Iðunni Vilborgu.

Botninn

200 gr. ca. Ljótu piparkökurnar eða aðrar ljótar jólakökur

2 matskeiðar rifið Toblerone

2 matskeiðar mjög, mjög mjúkt smjör

Hnífsoddur salt, bara allra fremst á oddinn!

Aðferð

Setjið allt í matvinnsluvél og gerið góðan mulning. Skerið bökunarpappír í botn hringlaga kökuforms og þjappið mulningnum jafnt og þétt í botninn. Gott er að setja einnig bökunarpappír í kantana svo auðveldara sé að losa kökuna úr forminu eftir kælingu.

Undirbúningstími um 30 mínútur. Gott að gera daginn áður.

JÓLADESSERT
Allt
viðtalið úr þættinum er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá Sjónvarpi Símans

Fylling og skraut

⋅ 500 gr. Vanilluskyr ⋅ ½ ltr. Rjómi ⋅ 100 gr. Flórsykur ⋅ 5 stk. Matarlímsblöð ⋅ 1 stk. Vanillustöng, eða 1 tsk vanilludropar ⋅ 4 stk. Mandarínur ⋅ 1 krukka appelsínumarmelaði ⋅ Handfylli pistasíur ⋅

Handfylli ristaðar möndlur ⋅ Óhóflegt magn af Toblerone

Aðferð

Leggið matarlímsblöð í kalt vatn, eitt í einu. Takið börkinn af þrem mandarínunum, slítið varlega í báta og leggið til hliðar.

Hrærið saman skyri, flórsykri, vanillu, skalli og safa af mandarínunni sem eftir var. Ef nota á vanillustöng, skafið innan úr henni eftir endilöngu og setjið útí blönduna. Stelið dassi/hálfum desilíter af rjómanum og hitið að suðu, kreistið allt vatn úr matarlímsblöðunum og hrærið saman við heitann rjómann svo myndist ekki kekkir!

Léttþeytið það sem eftir er af rjómanum og blandið varlega við skyrblönduna. Bætið svo heitri rjómamatarlímsblöndunni saman við og og blandið varlega, ekki þeyta. Setjið í kökuformið. Sléttið yfirborð og sláið forminu varlega í borðið nokkrum sinnum, til að fjarlægja loftbólur. Raðið mandarínubátunum sólarsinnis (mjög miklivægt) í jaðar formsins ofan á kökuna.

Kælið kökuna á meðan appelsínumarmelaðið er hitað í potti eða örbylgjuofni. Hellið marmelaðinu mjög varlega og jafnt yfir kökuna og gerið fallegan gljáa. Kælið yfir nótt og njótið með söxuðum pistasíum, ristuðum möndlum, Toblerone í óhóflegu magni, góðu ávaxtasalati eða jafnvel jólaísnum sem þið gerðuð í fyrradag.

ykkur

Verði
á góðu og gleðilega hátíð!
Sendum íbúum okkar og viðskiptavinum um land allt hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári Sveitarstjórn og starfsmenn Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Við hjá Niceair óskum þér gleðilegrar hátíðar um leið og við þökkum fyrir samflugið á árinu niceair.is

Jólaopnunn Jólaopnunn

22. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00 23. des kl 6:30-14:00 24. des kl 9:00-11:00 25. des Lokað 26. des Lokað 27. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

28. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00 29. des kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00 30. des kl 6:30-8:00 og 14:00-19:00 31. des Lokað 1. jan Lokað 2. jan kl 6:30-8:00 og 14:00-22:00

EYJAFJARÐARSVEIT Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR Í ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ EYJAFJARÐARSVEITAR
Prima óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða

Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á nýju ári.

Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða.

Starfsfólk Norðurorku

Gleðilega hátíð

Ekill Ökuskóli óskar landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar í umferðinni á komandi ári.

Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Ekill Ökuskóli

UPPLIFUN

Bað og bistro í skóginum

Skógarböðin opnuðu í lok maí á þessu ári og hafa nú þegar tekið á móti meira en 60 þúsund gestum. Framkvæmdastjórinn er bjartsýn á veturinn og ætlar sér meðal annars að ná skíðagestum yfir í böðin í skíða notalegheit.

Skógarböðin geta tekið á móti um 200 gestum hverju sinni og frá því að böðin opnuðu í sumarbyrjun hafa þau verið opin frá morgni til miðnættis alla daga vikunnar. Tinna Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Skógarbaðanna segir böðin hafa fengið hreint út sagt magnaðar og jákvæðar viðtökur. „Við vissum að við fengjum eftirtekt og yrðum vinsæll áningarstaður í sumar en ég held ég geti bara sagt fyrir hönd okkar allra að þetta fór fram úr okkar björtustu vonum. Við fengum bæði innlenda og erlenda gesti og þetta er bara búið að ganga alveg virkilega vel. Og allir rosalega glaðir og ánægðir með umhverfið,” segir Tinna sem var í viðtali í þættinum Að norðan á N4. „Nú erum við líka farin að selja vetrarkort fyrir þá sem búa hérna nær okkur því við fundum að það var

bara mikil þörf á því, fólk vill heimsækja okkur oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Og það er yndislegt að gera aðeins þjónustað nærsveitina betur en að bjóða bara upp á stakar ferðir til okkar.”

Vinsæll bistro veitingastaður Skógarböðin bjóða líka upp á ýmislegt fleira en bara baðupplifun. Bistro veitingastaðurinn Skógar Bistro hefur verið ótrúlega vinsæll . „Það voru pínu mistök að hafa hann ekki stærri, af því að viðtökurnar hafa verið það góðar þar líka. Svo erum við með þyrlupall þannig að í sumar tókum við á móti alveg ótrúlega mikið af þyrlum sem komu héðan innan úr Skíðadal og víðar að af landinu, þannig að gestir eru að heimsækja okkur á ýmsan hátt. Svo erum við

Allt viðtalið úr þættinum er á www.n4.is og á N4 Safninu hjá
Sjónvarpi Símans

með hleðslustöðvar niður við bílaplanið þannig að margir hafa bara verið að hlaða bílana sína og fengið sér kaffisopa og kökusneið á meðan, í staðinn fyrir að leggja á bensínstöðvum, “ segir Tinna sem vonar að fólk komi og nýti sér svæðið í heild sem útivistarsvæði því náttúran í kring er virkilega falleg. -Svo hafið þið líka verið með tónleika hérna? „Eiginlega ætluðum við bara að halda eina tónleika hérna, þetta áttu að vera svona opnunartónleikar. Svo varð þetta bara svo brjálæðislega vinsælt, allir voru svo glaðir með þetta og fannst þetta svo geggjað, þannig að við erum búin að vera með tónleika næstum því alla fimmtudaga í svolítið margar vikur tónleika hérna. Við ætlum að gera þetta svo lengi sem veður leyfir og klárlega næsta sumar munum við halda þessu áfram því þetta er búið að vera ótrúlega skemmtileg viðbót. “ Þó veturinn sé skollinn á er enn töluvert af gestum sem daglega heimsækja Skógarböðin. Helgarnar eru þó vissulega sterkari en virku dagarnir enda ekki lengur skemmtiferðaskip í höfn alla daga eins og í sumar. „Þá eru flugfélögin farin að fljúga hingað inn til okkar í auknu mæli og það hefur allt áhrif. Við erum bara ótrúlega bjartsýn á veturinn. Svo hlakka ég svo til þegar fjallið opnar og gestirnir fara að koma þaðan, en við ætlum okkur að fá fólk til að koma hingað í svona eftir skíða notalegheit . Fyrir þá sem eru vanir að sækja Akureyri heim þá er spennandi að geta bætt ferð í Skógarböðin við afþreyinguna.”

Myndir: Skógarböðin

Gleðilega hátíð

Við óskum landsmönnum nær og fjær gleðilegrar hátíðar og þökkum ómetanlegan stuðning á árinu sem er að líða.

www.kaon.is

Með kveðju

Starfsfólk og stjórn Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis

Gleráreyrum 2, Akureyri • S: 461 2760 • Opið: 8-18 virka daga, 10-14 laugardaga • slippfelagid.is Þess vegna leggjum við mikinn metnað í myndlistarvörurnar okkar. Listin er eilíf • Olíulitir • Akrýllitir • Vatnslitir • Trélitir • Trönur • Blindrammar • Strigi • Penslar • Spreybrúsar • Teikniborð • Gjafasett • Teikniborð • Ljósaborð • Skissubækur ... og margt fleira Þú finnur allt fyrir myndlistina hjá okkur.
upplifun í jólagjöf Hægt er að kaupa og persónugera gjafabréf á heimasíðu Sjóbaðanna
Gefðu
www.geosea.is
Fyrir það sem mestu máli skiptir

Rætur jólanna – hugvekja

Valgerður H. Bjarnadóttir

Frá örófi alda hefur fólk um víða veröld skapað sögur til að skilgreina tilveruna. Það hefur líka skapað sér hefðir og athafnir sem endurspegla sögurnar. Meðal vinsælustu goðsagna heims er sú af Gyðjunni miklu sem fæðir af sér son, eingetinn. Hún elskar hann, missir hann í dauðann, syrgir og grætur. Þá gerist kraftaverkið, sonurinn eða elskhuginn endurfæðist. Í sumum tilvikum er barnið reyndar dóttir og ekki eru börnin alltaf eingetin og oft eru gyðjan og guðinn systkin. Í Súmeríu til forna var það upphaflega gyðja himins og jarðar sem dó og reis upp á 3.degi en síðar var það eiginmaður hennar. Í Grikklandi var Persefónu, dóttur Demeter, rænt og hún færð til Undirheima og ekkert óx fyrr en móðir hennar endurheimti hana. Í Egyptalandi dó Ósíris, bróðir og eiginmaður Ísisar, en hún grét og hann reis upp frá dauðum og gat með henni soninn Hórus.

Aðalinntak sagnanna er þó ávallt dauði og endurfæðing goðsins, hringrás lífs og dauða. Þær endurspegla ýmist hringrás frjósemi jarðar eða hringrás sólar og vissulega er samhengi þar á milli. Gyðjan er gjarna kölluð drottning himins og jarðar, enda er hún tákn bæði ljóss og myrkurs, himinsins og hinnar frjósömu jarðar. Sonurinn/dóttirin/elskhuginn er lífgefandi gróðurinn eða vermandi og lýsandi sólin. Lífið og ljósið kvikna í myrkrinu, í moldu og á næturhimninum, en til að jörðin gefi af sér líf og þar með næringu fyrir okkur manneskjurnar og aðra jarðarbúa, þarf sólin að skína og gyðja himins að gráta til að vökva jörðina.

Vetrarsólhvörfum var fagnað í Rómaveldi forðum og voru þau lengst af frjósemishátíð til heiðurs gyðjunni Ops og manni hennar Satúrnusi og jafnvel Bakkusi.

JÓLAHUGLEIÐING

Hátíðahöldin stóðu meira og minna alla aðventuna okkar, það var mikið etið og drukkið, vínið úr uppskeru haustsins var einmitt orðið bragðgott og áfengt á Brúmalíunni eins og hátíðin var kölluð. Gjafir voru gefnar og húsin skreytt með grænum greinum og kertaljósum. Hátíðin stóð til 25. desember, sem þá var skilgreindur sem stysti dagur ársins. Á 3. öld færðist áherslan í Róm yfir á sólguðinn Sol Invictus sem sagður var fæddur 25. desember af meygyðjunni.

Á meðan Rómverjar blótuðu sín jarðar- og sólargoð varð æ algengara að kristnir söfnuðir fögnuðu fæðingu síns frelsara þann sama dag, enda var hann ljós heimsins. Það var því ekki mikil breyting þegar Konstantín keisari og Helena keisaramóðir ákváðu árið 313 að innleiða kristni og 25.desember varð opinberlega dagurinn sem María mey fæddi soninn Jesús.

Sá siður var svo tekinn upp hér á landi löngu síðar, en fram að því höfðu Vetrarsólhvörfin þó verið haldin hátíðleg á norðurhjara. Við vitum ekki nákvæmlega hvernig jólunum var fagnað í heiðni hér, en hugsanlega var sagan á bak við hátíðina, sagan af dauða Baldurs, sorg foreldranna, Friggjar og Óðins, og endurheimt gullhringsins Draupnis sem Óðinn sendi með Baldri til Heljar. Sá hringur er þeirrar náttúru „að hina níundu hverja nótt drupu af honum átta gullhringar jafnhöfgir.“ Með endurheimt hans jókst birtan dag frá degi. Orðið jól er talið skylt orðunum gul og gull, og vísa til endurfæðingar sólarinnar.

Eflaust hefur einnig þótt mikilvægt að blíðka myrku öflin á þessum tíma og þar kann Grýla að koma til sögunnar. Hún á sér frænkur víða um heim og þær náskyldustu eru líklega Cailleach kellingarnar í Bretlandi, ógnvekjandi vetrargyðjur. Hin ægilega Grýla á sér syni, sem eru stundum 13 og þar af einn hálfgerður „stúfur“ og þótt við þekkjum ekki rökin á bak við þá sögu, er ekki ólíklegt að þeir eigi sér rætur í gömlu mánuðum ársins.

Þannig getum við nú á jólum, eins og foreldrar okkar hafa gert í þúsundir ára, fagnað með Maríu mey og nýfæddum syni hennar Jesú, ljósi heimsins, og um leið hugsað hlýlega til Grýlu, sem alltaf fæðir af sér 13 syni, hring eftir hring og beðið hana um mildi.

Heims um ból helg eru jól signuð mær son guðs ól

jól Fiskislóð • Bíldshöfði • Smáratorg • Helluhraun • Baldursnes www.gaeludyr.is
Gleðileg

og farsælt komandi ár

N4
ER ÞAR SEM ÞÚ VILT - ÞEGAR ÞÚ VILT

Grunnskólakennari óskast til starfa í Valsárskóla

Valsárskóli óskar eftir að ráða grunnskóla-/umsjónarkennara í 100% stöðu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni

• Annast kennslu og umsjón í námshópi

• Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

• Stuðlar að velferð og árangri nemenda í samstarfi við foreldra og fagaðila

• Vinnur samkvæmt stefnu skólans

• Önnur verkefni skv. starfslýsingu ásamt verkefnum sem skólastjóri felur starfsmanni

Menntunar- og hæfniskröfur

• Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum

• Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni til að starfa í metnaðarfullu umhverfi

• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

• Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)

• Þekking og kunnátta á byrjendalæsi er mikill kostur

• Þekking og áhugi á upplýsingatækni í námi og kennslu er mikill kostur

• Haldgóð þekking á kennslufræði og leikni í fjölbreyttum kennsluháttum

• Reynsla sem nýtist í starfi

• Stundvísi og samviskusemi

• Góð íslenskukunnátta

https://skolar.svalbardsstrond.is

Valsárskóli er fámennur skóli á Svalbarðseyri, í 12 km fjarlægð frá Akureyri. Einkunnarorð skólanna eru umhyggja, virðing, metnaður og gleði. Nánari upplýsingar um Valsárskóla er hægt að sjá á https://skolar.svalbardsstrond.is og við hvetjum umsækjendur til að kynna sér starf skólans nánar þar. Í samræmi við jafnréttisáætlun Svalbarðsstrandarhrepps hvetur sveitarfélagið karla jafnt sem konur til þess að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 29. desember 2022. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda. Umsókn skal skila á netfangið maria@svalbardsstrond.is. Nánari upplýsingar veitir María Aðalsteinsdóttir skólastjóri: 4645510, 8640031 og í tölvupósti.

Svalbarðsstrandarhreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum.

Að norðan

Það er gott að fá kakó úti í náttúrunni. 20 ára hefð er fyrir útikennslu í Þelamerkurskóla.

Útikennsla er stór hluti af lífinu í Þelamerkurskóla og á fastan sess í stundarskránni. Hér eru nemendur að spila minnisspil í útikennslustofunni þar sem öll húsgöng hafa verið byggð af nemendum og kennurum.

Nýr bæjarstjóri í Fjallabyggð, Sigríður Ingvarsdóttir, bauð okkur í kaffi í 100 ára gamalt hús sitt á Siglufirði.

Þátturinn Að norðan hefur verið á ferð og flugi um Norðurland eystra og hitt fyrir áhugavert og skemmtilegt fólk. Hér er sýnishorn af þeim viðmælendum sem munu birtast í þáttunum á næstunni.

náms- og starfsráðgjafar Háskólans á Akureyri sýnir hvernig hægt er að nýta sýndarveruleikagleraugu í slökun. Við heimsóttum hana við upphaf prófatímans í HA en auk þess að fara vel yfir námsefnið þá er ekki síður mikilvægt fyrir nemendur í prófum að huga að sjálfum sér, hreyfa sig og stunda slökun.

Hollvinir Kvíabekkjarkirkju í Ólafsfirði standa fyrir alls herjar endurbótum á kirkjunni. Öll vinnan við kirkjuna hefur verið unnin í sjálfboðavinnu.

n4sjonvarp n4fjolmidill n4fjolmidill n4fjolmidill
Bætt hreinlæti í nýjum heimi Þarftu að aðlaga þig að breyttum heimi? Auknar kröfur til fyrirtækja um bætt hreinlæti, betri sóttvarnir og umhverfisvænar lausnir kalla á nýja nálgun. Lausnir sem stuðla að betri heilsu starfsfólks og viðskiptavina. Hafðu samband og fáðu ráðgjöf. hreint.is s: 589 5000 hreint@hreint.is
óskar lesendum sínum og viðskiptavinum Gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Fyrsta blað ársins 2023 kemur út miðvikudaginn 4. janúar Bókanir og auglýsingaskil mánudaginn 2. janúar á hera@dagskrain.is starfsfólk Dagskrárinnar
Gleðilega hátíð! Dælur atlantsolíu um land allt óska þér og þínum gleðilegra jóla með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason. Enn er Gísli landanum kær og hugleikinn. Hér er á ferðinni áhrifamikil sýning sem hefur hrifið áhorfendur líkt og saga söguhetjunnar.

Leikari: Elfar Logi Hannesson Höfundar: Elfar Logi Hannesson, Þröstur Leó Gunnarsson

Jóladagur kl 20:00 GÍSLI Á UPPSÖLUM GÍSLI Á UPPSÖLUM Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis - Glerárgata 34 - 600 Akureyri - S: 461-1470 - kaon@krabb.is Við erum til staðar fyrir þig og þína! Opið mánudaga - fimmtudaga 10:00-14:00 Nýjustu fréttir eru á www.kaon.is 25.12 SUN
www.akap.is Kaupangi v/ Mýrarveg sími 460 9999 Við óskum viðskiptavinum okk og landsmönnum öllum gleðile a jóla og f sæld á nýju ári 23.12 Þorláksmessa 09-18 24.12 Aðfangadagur 10-13 25.12 Jóladagur 16-18 26.12 Annar í jólum 12-16 27.12 Þriðjudagur 10-18 31.12 Gamlársdagur 10-13 01.01 Nýársdagur 12-16 OPNUNARTÍMI YFIR JÓL OG ÁRAMÓT

Helena Eyjólfsdóttir söngkona er löngu landsþekkt enda verið á sviði frá 9 ára aldri, lengst af með hljómsveit Ingimars Eydal. Helena sem fagnaði 80 ára afmæli fyrr á árinu var heiðursgestur á tónleikum sem haldnir voru henni til heiðurs í Hofi á Akureyri í haust. Þar voru öll helstu lög hennar flutt og sagan reifuð inn á milli. María Björk tók viðtal við Helenu stuttu fyrir tónleika og verður það sýnt á undan tónleikunum.

26. desember kl. 20.00 MANSTU EKKI VINUR TÓNLEIKAR HELENU 26.12 MÁN MANSTU EKKI VINUR

HÆ VINUR MINN

29.12 FIM
Ármúla 19 s: 568-1888 www.parketoggolf.is
upp á
um allt land, ykkur að kostnaðarlausu og án skuldbindingar.
í efni og vinnu, allt niðurkomið, fylgir svo í kjölfarið.
nýtt gólfteppi á sameignina ?
Við bjóðum
mælingar
Tilboð
Vantar

Við lítum í rafverkstæði Ragnars á Hvolsvelli þar sem leynist lítil gjafavöruverslun með allskonar jólaskrauti meðal annars. Við kíkjum í sveitina og hittum fólk með hundaræktun og skoðum svo brot af því besta að sunnan á árinu.

20.30 JÓL Á

Aneta og David Potrykus fluttu frá Póllandi fyrir 15 árum , fyrst til Austfjarða en nú búa þau ásamt börnum sínum 6 á Þórshöfn. Við heimsóttum þessa fallegu fjölskyldu sem sagði frá lífinu og draumum sem urðu að veruleika hér á landi. e.

MÍN LEIÐ DAÐI HRANNAR

Daði Hrannar Davíðsson er að læra Robotteknologi eða vélmennaverkfræði í Aalborg Universitet í Álaborg í Danmörku og segir Ásthildi og áhorfendum frá sinni leið í næsta þætti af Mín Leið.

Jólin eru á morgun! Oddur Bjarni býður góðum gestum í JólaFössara! Menning, list, Fréttir vikunnar, söngur og gleði.

Séra Alfreð Örn Finnsson prestur á Djúpavogi flytur okkur jólahugvekjuna að þessu sinni og kór Djúpavogskirkju syngur jólasálma undir stjórn Kristjáns Ingimarssonar organista.

Gísli á Uppsölum er einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins. Einn stærsti viðburður íslenskrar sjónvarpssögu er Stiklu þáttur Ómars Ragnarssonar um einbúann Gísla Oktavíus Gíslason.

20.00 20.00

MANSTU EKKI VINUR TÓNLEIKAR HELENU

Helena Eyjólfsdóttir söngkona er löngu landsþekkt enda verið á sviði frá 9 ára aldri, lengst af með hljómsveit Ingimars Eydal. Helena sem fagnaði 80 ára afmæli fyrr á árinu var heiðursgestur á tónleikum sem haldnir voru henni til heiðurs í Hofi á Akureyri í haust.

20.30 20.30

HÆ VINUR MINN 4. ÞÁTTUR

Gísli Ægir Ágústsson er maður gleði, söngs og góðra veitinga. Hann tekur á móti gestum og eldar góðan mat, fer með okkur á fjarlægar slóðir, í þessum þætti fer hann með okkur til Tenerife! e.

JÓL Í FJALLALÆKJARSELI

Gunnar Kjartan Þorleifsson, bóndi á Fjallalækjarseli í Þistilfirði, var sá tólfti og síðasti sem svaraði pennavinaauglýsingu Inu Leverköhne, þá nema í dýralækningum, í Morgunblaðinu fyrir 25 árum. e.

20.00 20.30 ÞÓRSSÖGUR 4. ÞÁTTUR AÐ NORÐAN 5. ÞÁTTUR

Við heimsækjum nýja íbúa í Kelduhverfi, kynnum okkur sameiningu sveitarfélaga á Langanesi, heimsækjum kirkjurnar á Svalbarðseyri og lítum inn á Síldarminjasafnið í Fjallabyggð.

Þór Sigurðsson á ófáar sögur uppi í erminni sem við höfum notið að hlusta á hann flytja. Í þessum lokaþætti höfum við sett saman fjórar þeirra.

AÐFANGADAGUR 21.12 MIÐ 22.12 FIM 23.12 FÖS 24.12 LAU 25.12 SUN 26.12 MÁN 27.12 ÞRI
EYJÓLFS 20.00 20.00 GÍSLI Á UPPSÖLUM
JÓLAKVEÐJA FRÁ DJÚPAVOGI
ÞÓRSHÖFN
20.00 AÐ SUNNAN LOKA ÞÁTTUR
SMÁRATORG Sími 550 0800 ALMENNUR OPNUNARTÍMI Mánud. - föstud. ........10-19 Laugardaga ................10-18 Sunnudaga ..................12-18 JÓLAOPNUNTÍMI 10. - 22. des. ................10-22 Þorláksmessu 23. des. 10-23 Aðfangadag 24. des. ..10-13 25. og 26. des. ..........LOKAÐ GLERÁRTORG Sími 461 4500 ALMENNUR OPNUNARTÍMI Mánud. - föstud. ........10-18 Laugardaga ................10-17 Sunnudaga ..................13-17 JÓLAOPNUNTÍMI 16. - 22. des. ................10-22 Þorláksmessu 23. des. 10-23 Aðfangadag 24. des. ..10-12 25. og 26. des. ..........LOKAÐ SMÁRATORG - Smáratorgi 3 - 201 Kópavogi - Sími 550 0800 ǀ GLERÁRTORG - Gleráreyrum 1 - 600 Akureyri - Sími 461 4500 kids.is Sendum viðskiptavinum okkar sem og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðilega hátíð

20.00 AÐ SUNNAN LOKAÞÁTTUR

Við lítum í rafverkstæði Ragnars á Hvolsvelli þar sem leynist lítil gjafavöruverslun með allskonar jólaskrauti meðal annars. Við kíkjum í sveitina og hittum fólk með hundaræktun og skoðum svo brot af því besta að sunnan á árinu. e.

20.30 MÍN LEIÐ STAÐARSKÁLI

Staðarskáli í Hrútafirði er helsti viðkomustaður ferðalanga á Íslandi en hver er saga Staðarskála og hvaða hlutverki gegnir hann í dag? Ásthildur kynnti sér hvaða leið Staðarskáli hefur farið allt frá stofnun gamla Staðarskála árið 1960.

SAGA RAFMAGNS Í 75 ÁR ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4 20.00 20.00

RARIK fagnar 75 ára starfsafmæli. Í tilefni þess er stiklað á stóru í viðburðarríkri sögu í máli og myndum.

20.00 20.30 HÆ VINUR MINN 5. ÞÁTTUR Ásthildur og Gísli Ægir kokka upp áramótamáltíðina á milli þess sem þau fá til sín gesti og rifja upp með ykkur helstu afrek ársins. Það er hægt að lofa miklum hlátri, mistökum og magnaðri matargerð.

Gísli Ægir og Þröstur Leó bjóða vinum í veislu á Bíldudal. Hláturinn og gleðin óma um allan fjörð og matarlyktin berst um allt.

ÁRAMÓTAÞÁTTUR N4

20.00 MANSTU

EKKI VINUR TÓNLEIKAR HELENU EYJÓLFS

Helena Eyjólfsdóttir söngkona er löngu landsþekkt enda verið á sviði frá 9 ára aldri, lengst af með hljómsveit Ingimars Eydal. Helena sem fagnaði 80 ára afmæli fyrr á árinu var heiðursgestur á tónleikum sem haldnir voru henni til heiðurs í Hofi á Akureyri í haust. e.

20.00 AÐ NORÐAN JÓLAÞÁTTUR

20.00 Við heimsækjum nýja íbúa í Kelduhverfi, kynnum okkur sameiningu sveitarfélaga á Langanesi, heimsækjum kirkjurnar á Svalbarðseyri og lítum inn á Síldarminjasafnið í Fjallabyggð. e.

Njótum hátíðarinnar á N4 með fallegri íslenskri jólatónlist.

28.12 MIÐ
FIM
FÖS
03.01 ÞRI
29.12
30.12
31.12 LAU 01.01 SUN 02.01 MÁN
AFMÆLISTÓNLEIKAR INGVA RAFNS

GÁMASVÆÐISINS VIÐ RÉTTARHVAMM UM JÓL OG ÁRAMÓT 2022

OPNUNARTÍMAR

• Djúpsteiktar rækjur

• Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi

• Kjúklingur í massaman karrý

• Hrísgrjón

5.300,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn

• Kjúklingur í massaman karrý

• Svínakjöt í gulu karrý

• Steiktur kjúklingur í ostrusósu m papriku & lauk

• Hrísgrjón

5.580,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

• Djúpsteiktar rækjur

• Kjúklingur í massaman karrý

• Svínakjöt í súrsætri sósu

• Hrísgrjón

5.300,- kr. fyrir tvo

Fyrir þrjá eða fleiri: 2.650,- kr. á manninn

2. lítra pepsi eða pepsi max fylgir með sóttum tilboðum fram yfir áramót

• Djúpsteiktar rækjur

• Steikt nautakjöt í ostrusósu

• Steiktar eggjanúðlur með kjúklingi

• Fiskur í sætri chilisósu

• Hrísgrjón

5.580,- kr. fyrir tvo Fyrir þrjá eða fleiri: 2.790,- kr. á manninn

2 . 450,- / Kr. 2. 550,- m. gosi
13 - 600 AKUREYRI -
Við erum á fésbókinni
eftir kl. 17
virka daga frá kl. 11:30 - 13:30
er að skoða matseðil í sal msíðunni www.kruasiam.is Kr.
STRANDGÖTU
kruasiam@kruasiam.is - www.kruasiam.is
Hádegishlaðborð Heimsending
Alla
Heimsendingargjald 990,- kr. Ath. Gerum ekki breytingar á tilboðum
Tilboð (fyrir tvo eða fleiri)
Sótt/Sent 1 Tilboð (fyrir tvo eða fleiri) 3 Tilboð
2 Tilboð
4 2l
17:
:
(fyrir tvo eða fleiri)
(fyrir tvo eða fleiri)
gosdr ykkur kostar kr. 500 m. tilboðum
0 0 - 21: 3 0
HÁTÍÐARTÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR NORÐURLANDS NÝÁRSTÓNLEIKAR 14. JANÚAR 2023 STJÓRNANDI DANÍEL ÞORSTEINSSON MIÐASALA Á MAK.IS ÞÚ FÆRÐ GJAFABRÉFIN Á NÝÁRSTÓNLEIKANA Í HOFI JANÚAR2023 HÁTÍÐARTÓNLEIKARSINFÓNÍUHLJÓMSVEITARNORÐURLANDS NÝÁRSTÓNLEIKAR 2023 STJÓRNANDIDANÍELÞORSTEINSSON
ÞRIÐJUDAGSSTILBOÐ 50% afsláttur af miðanum. Keyptu miða á netinu á www.sambio.is. Munið ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN! Upplýsingar um sýningartíma: www.sambio.is SAMbio.i s MUNIÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN - 50% afslátt af miðanum 21. des - 3. jan Frumsýnd 26.des Frumsýnd 26.des 12 12 L L Lokað: Aðfangadag, Jóladag og Gamlársdag
Forsalan er á grænihatturinn.is Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Tónleikar kl. 21:00 Mán 26. des Mið 28. des Fim 29. des Fös 30. des Þri 27. des Græni hatturinn óskar þér og þínum gleðilegra jóla, árs og friðar.
FUNI Kr. 33.990.FÍFA síð Ecodown úlpa MÓAR ullarpeysa Kr. 14.990.ELÍ Flíspeysa Kr. 11.990.Vestfirðir Hybrid jakki Kr. 18.990.LÓNSVÍK Stuttermabolur Kr. 4.990.REYKJANES Barna ullarúlpa Kr. 18.990.RANGÁ Ullarkápa Kr. 33.990.JÓLAGJAFAHANDBÓK ICEWEAR DÖGG Regnkápa Kr. 11.990.RUMUR Flannel skyrta Kr. 9.990.SKRÚÐUR Kr. 4.990.-
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.