21. - 27. október 2015
42. tbl. 13. árg // Hafnarstræti 99 // Sími 412 4400 // dagskrain@n4.is // n4.is
Kokkarnir okkar
Takk fyrir okkur! Fjölmargir gestir lögðu leið sína í Hof 15. október og fylgdust með þegar vetrardagskrá N4 Sjónvarps var kynnt. Það eru spennandi tímar framundan og við hlökkum til vetrarins.
Kvöldverðartilboð Forréttur
Humarsúpa borin fram með kryddbökuðum þorskhnakka og glóðaðri hvítlaukssnittu
1.950.Aðalréttur
Grillsteikt lambafille með ítölskum kryddhjúp borið fram með sellerírótarmauki, röstý kartöflu og rauðvínssósu
3.950.-
Matreiðslumennirnir og hjónin María Sigurlaug og Theodór Sölvi framreiða ljúffengan og girnilegan mat fyrir gesti okkar Opið frá 18:00 - s:461-5858 - www.lavitaebella.is