Page 1

PEPSIDEILD KVENNA 10. UMFERÐ

Selfoss Fykir

14. júlí kl. 19:15


Pepsideild kvenna 10. umferð

Selfoss Fylkir Andstæðingar kvöldsins eru nágrannar okkar úr Árbænum. Seinni hluti mótsins hefst í kvöld og okkar stelpur vilja hefna ófaranna úr fyrsta leik mótsins. Stelpurnar eru klárar í leikinn enda liðið taplaust á heimavelli í sumar og því skal halda áfram. Hvetjum þær vel og góða skemmtun. ÁFRAM SELFOSS!


Síðustu leikir Liðið hefur aðeins hikstað í síðustu leikjum sóknarlega og ekki verið að finna leiðina að marki andstæðinganna jafnauðveldlega og fyrr í sumar. Tvö 1 - 1 jafntefli í deildinni í síðustu leikjum. Fyrst gegn KR þar sem liðið hafði tögl og haldir allan leikinn en gekk ekki að koma boltanum yfir línuna fyrr en Magdalena náði að skora af harðfylgi í seinni hálfleik og tryggja okkur stigið. Gífurlega svekkjandi að tapa tveimur stigum í þeim leik en að sama skapi var gaman að ná stigi fyrir norðan gegn Þór/KA í síðustu umferð. Þar líkt og gegn KR lentum við undir en náðum með seiglu og frábærri baráttu að hala inn stigi á lokamínútunum með glæsilegu marki frá Guðmundu. 2 stig af síðustu sex í deildinni og smá hikst búið að vera á liðinu. Stelpurnar hafa þó sýnt heilmikla baráttu sérstaklega fyrir norðan þar sem þær gáfust aldrei upp og jöfunarmark Gummu var gífurlega sanngjarnt. Ekki

Donna Kay Henry var langbesti leikmaður Selfoss í leiknum og fékk hvíld síðasta hálftímann. Guðmunda fór líka útaf og inná kom María Rós í sínum fyrsta leik á Selfossvelli og var gaman að sjá hana spila. Nokkuð ljóst er að liið er komið í gang. Þær sitja núna í 5. sæti í deildinni en aðeins 1 stig skilur að efstu fimm liðinn og virðist svo vera sem allir geta unnið alla í toppbaráttunni.

hefur heldur vantað færin til að skora en stundum vill boltinn ekki í netið.

2


Chante Sandiford

Friðný Fjóla

Mark nr. 12

Jónsdóttir

Anna María Friðgeirsdóttir

Bergrós

Bríet Mörk

Brynja

Heiðdís

Hrafnhildur

Ásgeirsdóttir

Ómarsdóttir

Valgeirsdóttir

Sigurjónsdóttir

Hauksdóttir

Vörn nr. 5

Vörn nr. 4

Vörn nr. 13

Vörn nr. 11

Vörn nr. 6

Mark nr. 24

Vörn nr. 17

Erna Guðjónsdóttir

Esther Ýr

Sunneva Hrönn

Íris Sverrisdóttir

Karítas

Kristrún

Magdalena Anna

Dagný

Miðja nr. 22

Óskarsdóttir

Sigurvinsdóttir

Miðja nr. 8

Tómasdóttir

Antonsdóttir

Reimus

Brynjarsdóttir

Miðja nr. 29

Miðja nr. 9

Miðja nr. 14

Miðja 23

Miðja nr. 18

Miðja nr. 7

3


Starfslið og leikmenn.

Guðmund Brynja

Eva Lind

Donna Kay Henry

Katrín Rúnarsdóttir

Gunnar Rafn

Óladóttir

Elíasdóttir

Sókn nr. 2

Miðja nr. 28

Jóhann Bjarnason

Borgþórsson

Sókn nr. 10

Sókn nr. 19

Aðstoðarþjálfari

Þjálfari

Elías Örn Einarsson

Arnheiður H.

Baldur Rúnarsson

Aðstoðarþjálfari

Ingibergsdóttir

Sjúkraþjálfi

Liðsstjóri

Hafdís J.

Svandís B. Pálsdóttir

Guðmundsdóttir

Liðsstjóri

Liðsstjóri

Torfi Ragnar Sigurðsson Liðsstjóri

4


5


Andstæðingurinn Andstæðingar kvöldisins eru Fylkir úr Árbænum. Fylkisstúlkur komu öllum á óvart í fyrstu umferð og unnu Selfoss 2 - 0 í Lautinni. Þær eru sem stendur í 6. sæti í deildinni með 13 stig en eitt mark í mínus. Unnið fjóra leiki gert eitt jafntefli og tapað fjórum. Styrkleikar Fylkisliðsins eru í liðsheildinni og öflugur varnarleikur. Liðið

Liðin hafa mæst 8 sinnum í leikjum á vegum KSÍ.

fórnar sér hver fyrir aðra og eru mjög skipulagðar til baka. Þá er hefur

Selfoss hefur unnið fjóra í venjulegum leiktíma. Tveir hafa

Berglind BJörg Þorvaldsdóttir farið á kostum í framlínunni í sumar og er

tapast og tveir endað með jafntefli (annar þeirra var

næst markahæst í deildinni með 8 mörk. Lykilmenn hjá þeim eru

bikarleikurinn í fyrra sem vannst í vítaspyrnukeppni).

áðurnefnd Berlind, en Ruth Þórðar fyrirliði er gífurlega mikilvæg sem og

markatalan úr þessum leikjum er 17 - 14 Selfossi í vil.

Ólina Viðarsdóttir og Eva Ýr markvörður þeirra.

Guðmund hefur skorað fjögur af þessum mörkum og

Þjálfari Fylkis er Jörundur Áki Sveinsson sem þjálfaði karlalið BÍ/

Donna þrjú. Leikir þessara liða hafa oft verið fjörugir og

Bolungarvíkur síðustu tímabil en á undan gat hann sér gott orð sem

má búast við mörkum á JÁVERK-Vellinum.

þjálfari kvennaliðs Breiðabliks.

vi


Lið kvöldsins Ekki er annað að sjá en að flestar stelpurnar séu klárar í leikinn. Ekki er ólíklegt að liðið verði einhvern vegin svona. Spurning er hvort Magdalena eða Eva Lind byrja en það er sannkallað lúxusvandamál hjá Gunnari að velja byrjunarliðið þessa dagana. VIð spáum þessu svona, Chante í markinu, varnarlínan verður óbreytt frá fyrri leikjum. Heiðdís, Hrafnhildur, Summer og Anna María. Karítas verður á djúp á miðjunni, Dagný og Erna fyrir framan hana og Magdalena og Gumma styðja við Donnu í sókninni.

ÁFRAM SELFOSS!

vii


Örviðtal við Mögdu

Selfoss á Internetinu

Magdalena Anna Reimus hefur

Ný heimasíða stuðningsmanna

komið sterk inn í liðið í sumar. Hún

Selfoss fór í loftið á dögunum

kom í vetur frá Hetti á Egilsstöðum

Selfossfc.is tekur við af

þar sem hún var lykilmaður í

“orginu”

sterku liði þar sem hún spilaði 70

sem dó drottni sínum síðasta

leiki og skorað í þeim 36 mörk.

haust. Stefnt er á að hafa síðuna

Hvað varð til þess að þú

líflega og troðfulla af

ákvaðst að koma á Selfoss?

skemmtilegu efni.

M: Langar að spila fótbolta, talaði

Þá er knattspyrnudeildin að

við þjálfarann minn hjá Hetti sem

sjálfsögðu á Facebook undir

hafði samband við Gunna sem bauð mér á æfingu og

Selfoss fc og svo söfnum við saman myllumerkjum (Hashtags) #selfossfc

mér leist mjög vel á allt í kringum liðið.

og #orgid. Síðan mun fjalla um allt tengt fótbolta á Selfossi. VIð munum fylgjast með

Hvernig líst þér á sumarið hingað til?

atvinnumönnunum okkar, strákunum og stelpunum og að sjálfsögðu segja

M: Gengið vel, er mjög ánægð með spilatímann minn og

frá stærstu viðburðunum hjá yngri flokkunum.

liðið er hrikalega sterk.

Áfram Selfoss!!

Eitthvað að lokum? M: Já fjölmennið á völlinn því stuðningur ykkar skiptir

viii


NÆSTU LEIKIR SELFOSS 14. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - FYLKIR PEPSID. KVK 18. JÚLÍ TORFNESVÖLLUR BÍ/BOL - SELFOSS 1.D. KK 20. JÚLÍ HÁSTEINSVÖLLUR ÍBV - SELFOSS PEPSID. KVK 23. JÚLÍ KÓRINN HK - SELFOSS 1.D. KK 25. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - VALUR BIKAR KVK 28. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - STJARNAN PEPSID. KVK 29. JÚLÍ JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - VÍKINGUR Ó. 1.D. KK 6. ÁGÚST GRINDAVÍKURVÖLLUR GRINDAVÍK - SELFOSS 1. D. KK 11. ÁGÚST VALBJARNARVÖLLUR ÞRÓTTUR - SELFOSS PEPSID. KVK 14. ÁGÚST JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - KA 1.D. KK 18. ÁGÚST FRAMVÖLLUR FRAM - SELFOSS 1. D. KK 19. ÁGÚST JÁVERK-VÖLLURINN SELFOS - VALUR PEPSID. KVK 22. ÁGÚST JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - FJARÐARBYGGÐ 1. D KK 25. ÁGÚST N1-VÖLLURINN AFTURELDING - SELFOSS PEPSID. KVK 29. ÁGÚST SCHENKERVÖLLURINN HAUKAR - SELFOSS 1.D. KK 1. SEPT. JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - BREIÐABLIK PEPSID. KVK 5. SEPT. JÁVERK-VÖLLURINN SELFOSS - GRÓTTA 1. D. KK 7. SEPT. ALVOGENVÖLLURINN KR - SELFOSS PEPSID. KVK 12, SEPT. JÁVERKVÖLLURINN SELFOSS - ÞÓR 1.D. KK 12. SEPT. JÁVERKVÖLLURINN SELFOSS - ÞÓR/KA PEPSID. KVK 19. SEPT. VALBJARNARVÖLLUR ÞRÓTTUR - SELFOSS 1.D. KK

ÁFRAM SELFOSS!!

ix

Profile for Már Ingólfur Másson

Selfoss - Fylkir  

10. umferð Pepsideildar kvenna. Selfoss - Fylkir á JÁVERK-VELLINUM. 14. júlí kl. 19:15

Selfoss - Fylkir  

10. umferð Pepsideildar kvenna. Selfoss - Fylkir á JÁVERK-VELLINUM. 14. júlí kl. 19:15

Advertisement