verkefni3

Page 1

Verkefni 3 -­‐ Útreikningar á frávikum Staðaleiningaverð á vöru

Heildareiningakostnaður

Beinn efniskostnaður (0,55 metrar af efni @ 1kr per meter) 0,55 kr. Beinn launakostnaður (0,5 klst @ kr 20 per klst) 10,00 kr. Óbeinn kostnaður -­‐ breytilegur (1 klst @ 0,5 per klst) 0,50 kr. Óbeinn kostnaður -­‐ fastur 0,50 kr. Samtals einingarkostnaður 11,55 kr. (ath. Röng tala uppgefin í verkefni) Framleiddar vörur eru 34.000 og eru reuntölur kostnaðar eftirfarandi Beinn efniskostnaður (19.500 metrar notaðir) Beinn launakostnaður (18.500 klst notaðar) Óbeinn kostnaður -­‐ breytilegur Óbeinn kostnaður -­‐ fastur

21.000 kr. 390.000 kr. 32.900 kr. 17.000 kr.

Eftirfarandi formúlur eru notaðar til útreikninga verð-­‐ og magnfrávika Frávik vegna verðs = (Raunverð pr ein – staðalverð pr einingu) x raunmagn Frávik vegna magns = (Raunmagn – staðalmagn) x staðalverð a) Verð-­‐ og magnfrávik fyrir beinan efniskostnað (notum kostnað per metra) Raunefniskostnaður per einingu (metrar) Staðalefniskostnaður per einingu (metrar)

Raunmagn sem var notað (metrar) Verðfrávik beins efniskostnaðar Raunmagn sem var notað (metrar) Staðalmagn

1,08 kr. -­‐ 1,00 kr. 0,08 kr. x 19500 1.500,00 kr.

staðalverð per einingu Magnfrávik beins efniskostnaðar

19500 -­‐18700 800,00 kr. x 1,00 kr. 800,00 kr.

Heildarfrávik beins efniskostnaðar

2.300,00 kr.

b) Verð-­‐ og magnfrávik fyrir beinan launakostnað (notum kostnað per klst) Raunlaunakostnaður per klst Staðallaunakostnaður per klst

Heildarklukkustundir notaðar

21,08 kr. -­‐ 20,00 kr. 1,08 kr. x 18500


Verðfrávik beins launakostnaðar

20.000,00 kr.

Heildarklukkustundir notaðar Staðalmagn vinnustunda

18500 -­‐17000 1500 x 20 kr. 30.000 kr.

staðalverð per klst Magnfrávik beins launakostnaðar Heildarfrávik beins launakostnaðar c) Heildarfrávik breytilegs óbeins kostnaðar Raunkostnaður pr ein. Staðalkostn pr ein.

Magn af vöru: Heildarfrávik óbeins kostnaðar

50.000,00 kr.

0,968 -­‐0,5 0,468 x 34.000 15.900

d) Heildarfrávik vegna framleiðslunar Raunkostnaður pr einingu (raunheildarkostnaður/fjöldi eininga) Staðalkostnaður per einingu

Magn af vöru Heildarfrávik vegna framleiðslunar

13,56 kr. -­‐ 11,55 kr. 2,01 kr. x 34.000 68.200 kr.

e) Segið til um hvernig fyrirtækið er að standa sig og hvað getur skýrt frávik vegna beins efniskostnaðar og beins launakostnaðar (komið með a.m.k. 4 dæmi þar um). Fyrirtækið stendur sig ekki eins vel og áætlað var. Öll frávik í rekstrinum eru óhagstæð og því notar það meira en áætlað var. Sem dæmi um beinan efniskostnað og beinan launakostnað má nefna: * Utanaðkomandi áhrif eins og hækkun á gengi gjaldmiðla hafa áhrif á kostnaðarverð birgða * Aðstæður gætu skapað nauðsyn til að skipta um birgja og þannig mögulega hækkað kostnaðarverð birgða * Illa þjálfað starfsfólk/lélegar vélar geta hægt á framleiðsu og þannig aukið framleiðslutíma * Lélegur aðbúnaður starfsfólks og lélegt viðhald tækja getur aukið framleiðslutíma f) Hvaða deildir/yfirmenn bera ábyrgð á hugsanlegum frávikum? * Yfirmenn í framleiðsludeild bera ábyrgð á þeim frávikum sem koma upp í framleiðslu. * Yfirmenn í innkaupadeild bera ábyrgð á þeim frávikum sem koma upp í innkaupum hráefnis og annara aðfanga. Sem sagt framleiðslu-­‐ og innkaupastjórar


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.