bls 5

Page 1

Vöxtur beljunar Texti: Heimir Sigurðsson Mynd: Magnús Viðar Heimisson

Beljur hafa alltaf verið heillandi skepnur. Það að þær hafi stækkað með árunum kemur kannski sumum á óvart en það er samt staðreynd að beljur stækka og munu halda áfram að stækka. Sumir gætu haldið að það sé vegna efna sem beljunum er gefið með fóðurblöndunni en það er alls ekki svo, heldur er fólk hætt að drekka mjólk og því stækka júgrin meira en venjulega og þar með beljan.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.