46tbl Trodningur

Page 1

ICELANDIC / ENGLISH ART MAGAZINE

NOV 2020

TBL 46 - ÚTGEFANDI; GUÐMUNDUR R LÚÐVÍKSSON, MYNDLISTAMAÐUR

MEÐAL EFNIS:

REYNIR KATRÍNAR ÁHRIFAVALDAR Í MYNDLIST ÞJÓÐSÖGUR VISSIR ÞÚ ? LÆKNIRINN 10 STÆRSTU ELDFJÖLLIN OG JARÐSKJÁLFTAR INGA RÓSA

FRONT PAGE; GJÖRNINGUR / PERFORMANCE BY REYNIR KATRÍNAR


Hver er Reynir Katrínar, listamaður ? Reynir Katrínar er fæddur 1957 á Núpi í Dýrafirði. Þar bjó hann í átta ár. Hann fer síðan í Leirárskóla í Leirársveit or dvelur þar einnig í önnur átta ár. Því næst fer hann til Reykjavikur og er þar eitt ár en fer þá til Noregs of sækir Gudbrandsdalen folkehøgskole i Hundorp. " Þar er ég að læra, myndlist, tónment söng, dans og drama. " 1976 kemur hann aftur heim og sækir þá um í Myndlista og handýðaskólanum og kemmst þar inn. Reyni fannst það áhugaverður tími. Margt lært þó að kennarar væru æði misjafnir. Eftir myndlistaskólan kennir hann einn vetur í Vestmannaeyjum. Myndmennt og söng/tónmennt. Þaðan liggur leiðin aftur til Noregs, eða frá 1982 - 1988. Reynir vinnur þar

Trans miðlun

við myndlist og gerist meðlimur í Ung kunstnerens samfund. Reynir segir sjálfur frá; " Af þeim 75 sem sóttu um þá var ég sá eini sem komst inn. Það árið vorum við fjögur sem urðum meðlimir þar. Ansi erfitt að komast í þennann hóp. Ég verð nú að viðurkenna að ég var soldið monntin með það... " Eftir viðburðarík ár með sýningum og að hafa kynnst mörgu frábæru listafólki flytur hann aftur til Íslands. 1988 -1989 lærir Reynir nudd hjá Nuddskóla Rafns Geirdal. Reynir útskrifast úr Förðunarskólanum árið 2000, sem þá fyrsti karlmaðurinn sem geri það. Siðan frá þessum tíma og til dagsinns í dag hefur hann sótt ótal skóla, námskeið og uppákomu., Einnig hef hann

Talað við Ljósverurna

02

verið að kenna alla þessa hluti.

TRODNINGUR ARTREVIEW | ISSUE 47


Þegar Reynir er spurður um það afhverju hann vinni list sína í svo mörg efni, textíl, vatnsliti, olíuliti, steina og gjörninga, segir hann : "Að vinna við margar hugmyndir, í mörg efni og aðferðir er eina leiðin fyrir mig til að vinna og í raun lifa af. Það er minn stærsti efnislegi skóli ásamt andlegu samvinnuni sem ég er í með hinum ýmsu ljósverum alheims."


ARIÐ 2004 HEFUR HANN SAMSTARFI MEÐ UNNI ARNDISARDÓTUR I DUÓ. SEM BER NAFNIÐ SEIÐLÆTI.ÚR ÞEIRRI SAMVINNU VARÐ TIL EIN PLATA SEM BER NAFNIÐ. ÞAGNAR ÞULUR. EINNIG VORU HALDNIR TÓNLEIKAR MEÐ SEIÐLÆTI SEM OG SYNINGAR Á VERKUM REYNIS AF STEINA VINNUNNI Í SANTA FE NEW MEXICO. AÐRAR SÝNINGAR; 2005 GLASSTON BURRY ENGLAND. 2006TJARNARBÍÓ 2005 NORRÆNAHÚSIÐ. 2008 IÐNÓ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR ÞAGNARÞULUR SEIÐLÆTI 2016 TEXTILMIÐSTÖÐ ÍSLANDS 2019 LISTASAFN REYKJANESBÆJAR 2020 TEXTILMIÐSTÖÐ ÍSLANDS

SEYÐLÆTI MEÐ ATHÖFN

32 geislar - olía á striga 150*100

Lausnin á lífinu er að búa sér til góða fortíð olía á stga 90*70

GYÐJAN SNOTRA 280 * 200CM OLIA Á STRIGA Margt býr í berginu


Reynir Katrínar

Gyðjan Eir

Seiðlæti. Unnur og Reyniri

Lífskúnsterinn







HVAÐ VELDUR JARÐSKJÁLFTUM?

YSTA LAG JARÐARINNAR, JARÐSKORPAN, ER SAMSETT ÚR MÖRGUM FLEKUM SEM HREYFAST HVER MIÐAÐ VIÐ ANNAN. FLEKARNIR ÝMIST NUDDAST SAMAN Á HLIÐUNUM, EINS OG TIL DÆMIS Á SUÐURLANDS- OG TJÖRNESBROTABELTUNUM, ÝTAST HVOR FRÁ ÖÐRUM, ÞANNIG AÐ NÝ SKORPA MYNDAST, SAMANBER GOSBELTIN, EÐA ÞRÝSTAST HVER UNDIR ANNAN ÞANNIG AÐ GÖMUL SKORPA BRÁÐNAR Á NÝ, EINS OG VIÐ INDÓNESÍU OG VESTURSTRÖND SUÐUR-AMERÍKU. Á ÖLLUM ÞESSUM FLEKASAMSKEYTUM BYGGIST UPP SPENNA SEM LOSNAR VIÐ JARÐSKJÁLFTA. MISMUNANDI GERÐIR JARÐSKJÁLFTA EINKENNA MISMUNANDI FLEKASAMSKEYTI. Á SKILUM ÞAR SEM FLEKARNIR RENNA HVOR FRAM HJÁ ÖÐRUM ERU ALGENGASTIR SVOKALLAÐIR SNIÐGENGISSKJÁLFTAR OG EF BROTIÐ NÆR YFIRBORÐI GETA VEGIR, GIRÐINGAR OG ANNAÐ HLIÐRAST UM JAFNVEL NOKKRA METRA. ÞAÐ FER MEÐAL ANNARS EFTIR ÞYKKT JARÐSKORPUNNAR Á FLEKASKILUNUM HVERSU MIKIL SPENNA GETUR BYGGST UPP OG ÞAR MEÐ HVERSU STÓRIR ÞESSIR SKJÁLFTAR GETA ORÐIÐ. STÆRSTU SKJÁLFTARNIR Á ÍSLANDI ERU AF ÞESSARI GERÐ, SAMANBER SUÐURLANDSSKJÁLFTARNIR. HÉR Á LANDI VERÐA SKJÁLFTAR EKKI STÆRRI EN UM 7,2 Á RICHTERSKVARÐA, EN Í KALIFORNÍU GETA ÞEIR ORÐIÐ ÞÓ NOKKUÐ STÆRRI. Í GOSBELTUNUM ERU SVONEFNDIR SIGGENGISSKJÁLFTAR ALGENGASTIR, ÞAR SEM HLUTI SKORPUNNAR SÍGUR VIÐ GLIÐNUN, EN SNIÐGENGIS- OG ÞRÝSTIGENGISSKJÁLFTAR MÆLAST ÞAR LÍKA. JARÐSKORPAN ER UNG OG HEIT Í GOSBELTUNUM OG ÞVÍ ER EKKI HÆGT AÐ BYGGJA UPP MIKLA SPENNU ÞAR. AFLEIÐINGIN ER SÚ AÐ SKJÁLFTAR ÞAR VERÐA ALDREI MJÖG STÓRIR, VARLA MIKIÐ STÆRRI EN UM ÞAÐ BIL 6 Á RICHTERSKVARÐA. Á FLEKAMÓTUM ÞAR SEM EINN FLEKI ÞRÝSTIST UNDIR ANNAN VERÐA SVOKALLAÐIR ÞRÝSTIGENGISSKJÁLFTAR. ALLRA STÆRSTU SKJÁLFTAR Á JÖRÐINNI ERU GJARNAN AF ÞESSARI GERÐ OG ÞESSIR SKJÁLFTAR ERU BEST FALLNIR TIL AÐ MYNDA FLÓÐBYLGJUR EÐA TSUNAMI. AÐ LOKUM SKAL ÞESS GETIÐ AÐ SKJÁLFTAR GETA ORÐIÐ INNI Á MIÐJUM FLEKUM VEGNA STAÐBUNDINS ÞRÝSTINGS OG AÐ ÞAÐ MÆLAST SKJÁLFTAR SEM ERU SAMBLAND AF ÞEIM SKJÁLFTUM SEM HÉR HEFUR VERIÐ LÝST. ÞETTA SVAR ER AF FENGIÐ AF VEF VEÐURSTOFU ÍSLANDS OG BIRT MEÐ GÓÐFÚSLEGU LEYFI. Á VÍSINDAVEFNUM MÁ LESA MEIRA UM JARÐSKJÁLFTA. - AF VÍSINDAVEFNUM HEIMILD: ÞORLEIFUR EINARSSON, 1991. MYNDUN OG MÓTUN LANDS. MÁL OG MENNING, REYKJAVÍK.

BROTAHREYFINGAR OG LANDFORM. A) GJÁ, B) SIGGENGI, C) SAMGENGI, D) SNIÐGENGI, E) SIGDALUR OG F) RISHRYGGUR. (TEIKN. Þ.E. OG G.H.I).


ÞJÓÐSÖGUR HEIMSKAR KERLINGARBÓNDI NOKKUR ÁTTI KERLINGU GRUNNHYGGNA. EINHVERJU SINNI SENDI BÓNDI KERLINGU SÍNA AF STAÐ MEÐ HÆNU OG KÚ OG BAÐ HANA SELJA. KVAÐ HANN KÚNA MEGA KOSTA SEXTÁN RÍKISDALI, EN HÆNUNA SEXTÁN SKILDINGA.KERLING LEGGUR NÚ AF STAÐ OG BÝÐUR KÚNA FYRST FYRIR SEXTÁN SKILDINGA. ÞYKIR ÞAÐ GJAFVERÐ, OG ER HÚN STRAX KEYPT. ÞÁ BÝÐUR KERLING HÆNUNA FYRIR SEXTÁN RÍKISDALI, OG ÞYKIR ÞAÐ ÓHÆFA, OG VILL ENGINN KAUPA. ER ÞÁ EI SAGT AF FERÐUM KERLINGAR, FYRR EN HÚN TEKUR GISTINGU Á BÆ EINUM. ER HENNI VÍSAÐ AÐ SOFA ÞAR Á FIÐURSÆNG.UM MORGUNINN, ER KERLING VAKNAR, ER HÚN FIÐRUÐ MJÖG. HYGGUR HÚN SIG ÖRN ORÐNA, TEKUR HÆNU SÍNA, FER UPP Á BÆJARBURST OG ÆTLAR AÐ FLJÚGA HEIM. Í ÞESSUM SVIFUM BER ÞAR AÐ BÓNDA HENNAR OG SPYR HANN, HVERJU ÞETTA SÆTI OG HVAR KÝRIN SÉ. KERLING SEGIR SIG ORÐNA AÐ ERNI, EN KÚNA KVEÐST HÚN HAFA SELT OG FÆR HONUM SEXTÁN SKILDINGA. BÓNDI VERÐUR ÆFUR AF FLÓNSKU KERLINGAR OG KVEÐST EI MUNU LINNA, FYRR EN HANN HAFI FUNDIÐ ÞRJÁR AÐRAR KERLINGAR JAFNVITLAUSAR HENNI.LEGGUR HANN NÚ AF STAÐ, OG ER EI SAGT AF FERÐUM HANS FYRR EN HANN KEMUR AÐ KOFA EINUM. SÉR HANN ÞAR KERLINGU, BER HÚN EITTHVAÐ Í SVUNTU SINNI INN Í KOFANN OG KEMUR JAFNHARÐAN ÚT AFTUR. BÓNDI SPYR, HVAÐ HÚN HAFI FYRIR STAFNI. "MYRKUR ER Í KOFA MÍNUM," SEGIR KERLING, "OG ER ÉG AÐ BERA INN BIRTUNA OG VINNST SEINT.""HVERJU VILTU LAUNA," SEGIR BÓNDI, "EF ÉG KEM BIRTU Í KOFA ÞINN?""ÞVÍ VIL ÉG LAUNA ÖLLU, SEM ÉG GET," SEGIR KERLING. GERIR HANN ÞÁ GLUGGA Á KOFANN, OG KEMUR VIÐ ÞAÐ NÓG BIRTA, EN KERLING GEFUR HONUM STÓRFÉ.HELDUR BÓNDI NÚ ÞAÐAN, OG BER EI TIL TÍÐINDA Á LEIÐ HANS, FYRR EN HANN KEMUR Á BÆ NOKKURN. ÞAR SÉR HANN KERLINGU, HÚN HEFUR BAREFLI Í HÖNDUM OG LEMUR ÞVÍ AF KAPPI Í HÖFUÐ MANNI SÍNUM. BÓNDI SPYR, ÞVÍ HÚN GERI SVO. KERLING SEGIST VERA AÐ FÆRA HANN Í SKYRTU, EN ÞAÐ GANGI ILLA. HÚN KOMI EKKI SKYRTUNNI OFAN FYRIR HÖFUÐIÐ, ÞÓ AÐ HÚN SLÁI Á. SÉR ÞÁ BÓNDI, AÐ EKKERT OP ER Á SKYRTUNNI, OG SPYR HANN KERLINGU, HVORT HÚN VILDI NOKKRU LAUNA, EF HANN KÆMI KARLI Í SKYRTUNA. HÚN KVEÐST VILJA MIKLU LAUNA. GERIR BÓNDI ÞÁ OP Á SKYRTUNA OG FÆRIR KARLINN Í, OG KEMUR ÞEIM SAMAN UM AÐ GEFA BÓNDA STÓRGJAFIR, ÞVÍ AÐ KARLINN VARÐ LÍKA FEGINN LAUSNINNI.HELDUR BÓNDI NÚ ÁFRAM, UNZ HANN KEMUR Á BÆ NOKKURN. ÞAR BÚA HJÓN GÖMUL, ER KERLING HEIMA, EN KARL EI. KERLING SPYR BÓNDA, HVAÐAN HANN SÉ. HANN KVEÐST VERA ÚR HRINGARÍKI."ERTU ÚR HIMNARÍKI?" SEGIR HÚN."JÁ," SEGIR HANN ÞÁ, OG VILL NÚ FREISTA, HVE VITLAUS KERLING ER. KERLING HAFÐI ÁÐUR VERIÐ GIFT TVISVAR OG HÉTU HVORTVEGGJA MAÐUR HENNAR PÉTUR. SVO HÉT OG SÁ, ER HÚN NÚ ÁTTI. VERÐUR KERLING NÚ GLÖÐ, ER HÚN HEYRIR, AÐ MAÐUR ÞESSI ER ÚR HIMNARÍKI OG KVEÐST NÚ SÉR TIL GAMANS ÆTLA AÐ SPYRJA HANN UM PÉTRANA SÍNA SÆLU. "HVERNIG LÍÐUR NÚ PÉTRI MÍNUM FYRSTA?" SEGIR KERLING."HONUM LÍÐUR BÁGLEGA," SEGIR BÓNDI, "HANN ER KLÆÐLAUS, EINS OG ÞÚ VISSIR, OG FÆR HVERGI INN AÐ SKRÍÐA.""BÁGT ER ÞAÐ AÐ HEYRA," SEGIR KERLING. "GÓÐUR VAR HANN VIÐ MIG." TEKUR HÚN ÞÁ BAGGA MIKINN AF FÖTUM OG PENINGAPOKA OG BIÐUR BÓNDA AÐ FÆRA PÉTRI HINUM FYRSTA. "EN HVERNIG LÍÐUR PÉTRI HINUM ÖÐRUM?" SEGIR KERLING."HONUM LÍÐUR LÍKA ILLA," SEGIR BÓNDI. "RÖLTIR HANN UM GÖTUR OG FÆR HVERGI INNI OG ER NÚ SKÓLÍTILL OG KLÆÐFÁR.""ÞUNGT ER ÞAÐ AÐ SPYRJA," SEGIR KERLING. TEKUR HÚN ÞÁ HESTA TVO, RAUÐAN OG BRÚNAN, OG ÞAÐ, SEM HÚN ÁTTI EFTIR AF PENINGUM OG BIÐUR BÓNDA AÐ FÆRA PÉTRI ÖÐRUM, LEGGUR NÚ BÓNDI AF STAÐ MEÐ SENDINGARNAR.ÞEGAR HANN ER KOMINN Á HÆÐ NOKKRA SKAMMT FRÁ BÆNUM, KEMUR PÉTUR HINN ÞRIÐJI HEIM. SÉR HANN MANNINN Á HÆÐINNI OG ÞYKIST ÞEKKJA HESTA SÍNA HINA VÆNU. SPYR HANN NÚ KERLINGU SÍNA, EN HÚN SEGIR ALLT HIÐ SANNA. ÞYKIR NÚ PÉTRI HAFA SÓPAZT UM Í KOTINU OG VERÐUR ÆFUR VIÐ Í FYRSTU OG VILL FARA EFTIR MANNINUM OG NÁ EIGUM SÍNUM, EN KERLING BIÐUR HANN AÐ GERA EI SLÍKT OG KVEÐUR HANN SJÁLFAN MUNU GOTT AF HLJÓTA, ÞÁ ER HANN KOMI TIL HIMNARÍKIS. SEGIR HÚN OG ALLT NÚ UM SEINAN, ÞVÍ AÐ MAÐURINN MUNI TIL HIMINS KOMINN. KARL LÆTUR ÞÁ TELJAST, OG ÞYKJA HONUM EI ÓLÍKLEG ORÐ KERLINGAR, EINKUM AF ÞVÍ AÐ HANN SÁ MANNINN SÍÐAST BERA VIÐ HIMIN, OG LÆTUR NÚ SVO VERA.EN ÞAÐ ER FRÁ BÓNDA AÐ SEGJA, AÐ HANN HELDUR HEIM MEÐ GRÓÐANN ALLAN OG ÞYKIST NÚ VEL HAFA FENGIÐ BÆTTA FLÓNSKU SINNAR KERLINGAR MEÐ FLÓNSKU HINNA KERLINGANNA.HEIMSKAR KERLINGARBÓNDI NOKKUR ÁTTI KERLINGU GRUNNHYGGNA. EINHVERJU SINNI SENDI BÓNDI KERLINGU SÍNA AF STAÐ MEÐ HÆNU OG KÚ OG BAÐ HANA SELJA. KVAÐ HANN KÚNA MEGA KOSTA SEXTÁN RÍKISDALI, EN HÆNUNA SEXTÁN SKILDINGA.KERLING LEGGUR NÚ AF STAÐ OG BÝÐUR KÚNA FYRST FYRIR SEXTÁN SKILDINGA. ÞYKIR ÞAÐ GJAFVERÐ, OG ER HÚN STRAX KEYPT. ÞÁ BÝÐUR KERLING HÆNUNA FYRIR SEXTÁN RÍKISDALI, OG ÞYKIR ÞAÐ ÓHÆFA, OG VILL ENGINN KAUPA. ER ÞÁ EI SAGT AF FERÐUM KERLINGAR, FYRR EN HÚN TEKUR GISTINGU Á BÆ EINUM. ER HENNI VÍSAÐ AÐ SOFA ÞAR Á FIÐURSÆNG.UM MORGUNINN, ER KERLING VAKNAR, ER HÚN FIÐRUÐ MJÖG. HYGGUR HÚN SIG ÖRN ORÐNA, TEKUR HÆNU SÍNA, FER UPP Á BÆJARBURST OG ÆTLAR AÐ FLJÚGA HEIM. Í ÞESSUM SVIFUM BER ÞAR AÐ BÓNDA HENNAR OG SPYR HANN, HVERJU ÞETTA SÆTI OG HVAR KÝRIN SÉ. KERLING SEGIR SIG ORÐNA AÐ ERNI, EN KÚNA KVEÐST HÚN HAFA SELT OG FÆR HONUM SEXTÁN SKILDINGA. BÓNDI VERÐUR ÆFUR AF FLÓNSKU KERLINGAR OG KVEÐST EI MUNU LINNA, FYRR EN HANN HAFI FUNDIÐ ÞRJÁR AÐRAR KERLINGAR JAFNVITLAUSAR HENNI.LEGGUR HANN NÚ AF STAÐ, OG ER EI SAGT AF FERÐUM HANS FYRR EN HANN KEMUR AÐ KOFA EINUM. SÉR HANN ÞAR KERLINGU, BER HÚN EITTHVAÐ Í SVUNTU SINNI INN Í KOFANN OG KEMUR JAFNHARÐAN ÚT AFTUR. BÓNDI SPYR, HVAÐ HÚN HAFI FYRIR STAFNI. "MYRKUR ER Í KOFA MÍNUM," SEGIR KERLING, "OG ER ÉG AÐ BERA INN BIRTUNA OG VINNST SEINT.""HVERJU VILTU LAUNA," SEGIR BÓNDI, "EF ÉG KEM BIRTU Í KOFA ÞINN?""ÞVÍ VIL ÉG LAUNA ÖLLU, SEM ÉG GET," SEGIR KERLING. GERIR HANN ÞÁ GLUGGA Á KOFANN, OG KEMUR VIÐ ÞAÐ NÓG BIRTA, EN KERLING GEFUR HONUM STÓRFÉ.HELDUR BÓNDI NÚ ÞAÐAN, OG BER EI TIL TÍÐINDA Á LEIÐ HANS, FYRR EN HANN KEMUR Á BÆ NOKKURN. ÞAR SÉR HANN KERLINGU,


FRH. ÞJÓÐSÖGUR HÚN HEFUR BAREFLI Í HÖNDUM OG LEMUR ÞVÍ AF KAPPI Í HÖFUÐ MANNI SÍNUM. BÓNDI SPYR, ÞVÍ HÚN GERI SVO. KERLING SEGIST VERA AÐ FÆRA HANN Í SKYRTU, EN ÞAÐ GANGI ILLA. HÚN KOMI EKKI SKYRTUNNI OFAN FYRIR HÖFUÐIÐ, ÞÓ AÐ HÚN SLÁI Á. SÉR ÞÁ BÓNDI, AÐ EKKERT OP ER Á SKYRTUNNI, OG SPYR HANN KERLINGU, HVORT HÚN VILDI NOKKRU LAUNA, EF HANN KÆMI KARLI Í SKYRTUNA. HÚN KVEÐST VILJA MIKLU LAUNA. GERIR BÓNDI ÞÁ OP Á SKYRTUNA OG FÆRIR KARLINN Í, OG KEMUR ÞEIM SAMAN UM AÐ GEFA BÓNDA STÓRGJAFIR, ÞVÍ AÐ KARLINN VARÐ LÍKA FEGINN LAUSNINNI.HELDUR BÓNDI NÚ ÁFRAM, UNZ HANN KEMUR Á BÆ NOKKURN. ÞAR BÚA HJÓN GÖMUL, ER KERLING HEIMA, EN KARL EI. KERLING SPYR BÓNDA, HVAÐAN HANN SÉ. HANN KVEÐST VERA ÚR HRINGARÍKI."ERTU ÚR HIMNARÍKI?" SEGIR HÚN."JÁ," SEGIR HANN ÞÁ, OG VILL NÚ FREISTA, HVE VITLAUS KERLING ER. KERLING HAFÐI ÁÐUR VERIÐ GIFT TVISVAR OG HÉTU HVORTVEGGJA MAÐUR HENNAR PÉTUR. SVO HÉT OG SÁ, ER HÚN NÚ ÁTTI. VERÐUR KERLING NÚ GLÖÐ, ER HÚN HEYRIR, AÐ MAÐUR ÞESSI ER ÚR HIMNARÍKI OG KVEÐST NÚ SÉR TIL GAMANS ÆTLA AÐ SPYRJA HANN UM PÉTRANA SÍNA SÆLU. "HVERNIG LÍÐUR NÚ PÉTRI MÍNUM FYRSTA?" SEGIR KERLING."HONUM LÍÐUR BÁGLEGA," SEGIR BÓNDI, "HANN ER KLÆÐLAUS, EINS OG ÞÚ VISSIR, OG FÆR HVERGI INN AÐ SKRÍÐA.""BÁGT ER ÞAÐ AÐ HEYRA," SEGIR KERLING. "GÓÐUR VAR HANN VIÐ MIG." TEKUR HÚN ÞÁ BAGGA MIKINN AF FÖTUM OG PENINGAPOKA OG BIÐUR BÓNDA AÐ FÆRA PÉTRI HINUM FYRSTA. "EN HVERNIG LÍÐUR PÉTRI HINUM ÖÐRUM?" SEGIR KERLING."HONUM LÍÐUR LÍKA ILLA," SEGIR BÓNDI. "RÖLTIR HANN UM GÖTUR OG FÆR HVERGI INNI OG ER NÚ SKÓLÍTILL OG KLÆÐFÁR.""ÞUNGT ER ÞAÐ AÐ SPYRJA," SEGIR KERLING. TEKUR HÚN ÞÁ HESTA TVO, RAUÐAN OG BRÚNAN, OG ÞAÐ, SEM HÚN ÁTTI EFTIR AF PENINGUM OG BIÐUR BÓNDA AÐ FÆRA PÉTRI ÖÐRUM, LEGGUR NÚ BÓNDI AF STAÐ MEÐ SENDINGARNAR.ÞEGAR HANN ER KOMINN Á HÆÐ NOKKRA SKAMMT FRÁ BÆNUM, KEMUR PÉTUR HINN ÞRIÐJI HEIM. SÉR HANN MANNINN Á HÆÐINNI OG ÞYKIST ÞEKKJA HESTA SÍNA HINA VÆNU. SPYR HANN NÚ KERLINGU SÍNA, EN HÚN SEGIR ALLT HIÐ SANNA. ÞYKIR NÚ PÉTRI HAFA SÓPAZT UM Í KOTINU OG VERÐUR ÆFUR VIÐ Í FYRSTU OG VILL FARA EFTIR MANNINUM OG NÁ EIGUM SÍNUM, EN KERLING BIÐUR HANN AÐ GERA EI SLÍKT OG KVEÐUR HANN SJÁLFAN MUNU GOTT AF HLJÓTA, ÞÁ ER HANN KOMI TIL HIMNARÍKIS. SEGIR HÚN OG ALLT NÚ UM SEINAN, ÞVÍ AÐ MAÐURINN MUNI TIL HIMINS KOMINN. KARL LÆTUR ÞÁ TELJAST, OG ÞYKJA HONUM EI ÓLÍKLEG ORÐ KERLINGAR, EINKUM AF ÞVÍ AÐ HANN SÁ MANNINN SÍÐAST BERA VIÐ HIMIN, OG LÆTUR NÚ SVO VERA.EN ÞAÐ ER FRÁ BÓNDA AÐ SEGJA, AÐ HANN HELDUR HEIM MEÐ GRÓÐANN ALLAN OG ÞYKIST NÚ VEL HAFA FENGIÐ BÆTTA FLÓNSKU SINNAR KERLINGAR MEÐ FLÓNSKU HINNA KERLINGANNA. (ÞJÓÐSÖGUR JÓNS ÁRNASONAR)


VISSIR

ÞÚ!

VISSIR ÞÚ AÐ ?

..AÐ MARILYN MONROE VAR MEÐ SEX TÆR Á EINUM FÆTI? ...AÐ EF GULLFISKI ER HALDIÐ Í MYRKU HERBERGI ÞÁ VERÐUR HANN HVÍTUR Á ENDANUM? ...AÐ WINSTON CHURCHILL FÆDDIST Á KVENNAKLÓSETTI Á DANSLEIK? ...AÐ Í KÍNA ER FLEIRA ENSKUMÆLANDI FÓLK EN Í BANDARÍKJUNUM? ...AÐ HÚÐ ÍSBJARNA ER SVÖRT OG FELDURINN ER GAGNSÆR? ...AÐ TANNLÆKNIR FANN UPP RAFMAGNSSTÓLINN? ...AÐ FÓLK HRÆÐIST KÖNGULÆR MEIRA EN DAUÐANN AÐ MEÐALTALI? ...AÐ ÞÚ GETUR EKKI DREPIÐ ÞIG MEÐ ÞVÍ AÐ HALDA NIÐRI Í ÞÉR ANDANUM ...AÐ ÞAÐ ERU MEIRI LÍKUR Á AÐ KAMPAVÍNSKORKTAPPI VERÐI ÞÍN DÁNARORSÖK EN EITRUÐ KÖNGULÓ? ...AÐ ÞÚ NEYTIR EINUM TÍUNDA AF KALORÍU MEÐ ÞVÍ AÐ SLEIKJA FRÍMERKI ...AÐ ENGIN NÝ DÝR HAFA VERIÐ HÚSVANIN Á SÍÐUSTU FJÖGUR ÞÚSUND ÁRUM? ...AÐ EF ÞÚ ÖSKRAR Í ÁTTA ÁR, SJÖ MÁNUÐI OG SEX DAGA ÞÁ HEFUR ÞÚ BÚIÐ TIL NÆGA ORKU TIL AÐ HITA UPP EINN KAFFIBOLLA? ...AÐ EF ÞÚ TYGGUR TYGGJÓ Á MEÐAN ÞÚ SKERÐ LAUK ÞÁ GRÆTURÐU EKKERT Á MEÐAN? ...AÐ EPLI, KARTAFLA OG LAUKUR ER ALLT EINS Á BRAGÐIÐ EF ÞÚ BORÐAR ÞAÐ MEÐ HALDIÐ FYRIR NEFIÐ? ...AÐ EF APPELSÍNA SÉST Í MYNDUNUM UM GUÐFÖÐURINN ÞÁ ÞÝÐIR ÞAÐ AÐ EINHVER ER AÐ FARA AÐ DEYJA EÐA NÆSTUM ÞVÍ?

Verk eftir Reynir Katrínar


LÆKNIRINN


5/10 Artists Who Changed The Course Of 20th Century Art Frh. í næsta blaði Louise Bourgeo is Involved in a series of artistic circles throughout her life, Louise Bourgeois’ work only came to prominence in her later years, with powerful, highly evocative pieces such as Destruction of the Father (1974), an enclosed installation made of latex and plaster and reminiscent of a womb, or Maman (1999), a nine-meter-high bronze sculpture of a spider. Bourgeois’ works are deeply personal, drawing from childhood trauma and depicting themes of the subconscious, sexuality, and repressed emotion. Bourgeois translated these themes into often macabre, formidable visual symbols; her spiders, which she is perhaps best known for, are both predatory and protective. Her manipulations of the body recall ideas of sexuality and feminine pain. Through her work, Bourgeois revolutionized both feminist and installation art.


Marcel Duchamp Marcel Duchamp’s oeuvre spanned many of the early 20th century’s key movements, including Dada and Futurism. Today, however, Duchamp is best remembered for his controversial work titled Fountain (1917) – a porcelain urinal upon which Duchamp added the false signature, ‘R.Mutt.’ Simultaneously outrageous and puzzling, Fountain is a seminal 20th century moment, removing art’s obligation to be aesthetically pleasing and calling instead for the intellectually provocative. Duchamp’s works were entirely expressive of his Dadaist attitude; alongside his literary, political, and artistic contemporaries, he revolted against the notion of artistic value and ‘fine’ taste, and advocated for art which appealed to the mind rather than the eyes.

Frida Kahlo Born in 1907 in Mexico City, Frida Kahlo’s legendary life was marked by drama, trauma, and tragedy. At the age of 16 she was involved in a near-deadly streetcar accident which left her in chronic pain and poor health for the remainder of her life. She suffered severe levels of emotional distress during her tempestuous relationship with political painter Diego Riviera, and due to her childhood accident, was never able to carry her pregnancies to term. These hardships found deep expression in her vibrant, often disturbing works, which are characterized by a bold, unflinching exploration of her own personal experience, identity, and sexuality. Frida Kahlo is widely remembered as a Surrealist, but Kahlo herself rejected that term, disliking the misogyny found in the Surrealist circles and in their Freudian, malecentric depictions of women. Instead, through her work, Kahlo revealed the complexity of female experience and asserted the validity of her own unique vision.


Anish Kapoor Born in 1954 in Bombay, India, Anish Kapoor is one of the highest-grossing contemporary artists and most successful contemporary sculptors of the century. His work incorporates an astounding variety of aesthetics; his early work combines Eastern and Western influences, using natural materials such as sandstone and granite infused with brightly-colored pigments and shaped into simple forms. His later, large-scale sculptures experiment with form on a monumental scale, using reflective surfaces to distort conceptions of perspective and structure. His use of red wax in installations, meanwhile, is shocking and visceral, while its malleability and constant transformation question ideas of form and artistic creation. Most recently, Kapoor was in the news for winning exclusive rights to the blackest pigment in the world: Vantablack.

Pablo Picasso One of the most famous and prolific artists of the 20th century, Pablo Picasso was instrumental in creating the Cubist movement, thereby entirely revolutionizing the concept of art. His painting titled Les Demoiselles d’Avignon (1907) is a proto-Cubist work which rejects traditional ideas of proportion and perspective in favor of geometrical lines and forms which seek to represent emotion and impression, rather than reality. As his style developed, Picasso tested Cubism’s extreme limits, creating flat, almost two-dimensional paintings in which the subject matter was reduced to a series of shapes. Picasso continued painting until his death in 1973; spanning over 70 years, his oeuvre reflects some of the most important art historical and sociopolitical contexts of the century.


Ingigerður Kristinsdóttir ( Inga Rósa) Fædd/Born. Stykkishólmi 1968 Íslandi/Iceland Alin upp í Reykjavík Íslandi og Sneek Hollandi / Grow upo in Reykjavik Iceland and Sneek Netherland. Búsett í dag í Hafnarfirði / Live´s now in Hafnafjordur. ingarosa68@gmail.com Inga Rósa byrjaði ung að fást við teikningu og málun. Í Hollandi upplifði hún stóru meistarana í myndlistinni og tileinkaði sér fljótlega að nærast á myndmáli þeirra og aðferðum. Hún hefur sótt fjölda námskeiða bæði hér heima á Íslandi sem og þegar hún var búsett í Hollandi. Meðal námskeiða sem hún hefur sótt eru, teikningar, portrait, olímálun, fráls óhefðbundin málun og listasaga. Í dag fæst hún að mestu við olíu og vatnslita akríl málun, og sækir þá sérstaklega í fígúratíf og Íslenskt landslag í verkum sínum. Inga Rósa hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið nokkrar einkasýningar. Helstu sýningar eru m.a; Menninganótt Reykjavík, Svarta Pakkhúsið Keflavík, Harpan Tólistahús, Café Milanó, 1og8 Gallerý Guð og dýrin, Menningasal Hrafnistu Hafnarfirði, Ljósanótt Keflavík, Skálholt, Art 67... Einnig fjölda samsýninga á vegum félagsins Litka og Myndlistafélags Reykjanesbæjar. Inga er einnig í samstarfi með manni sínum í myndlistinni og vinna þau saman undir heitinu Couple Art.


ICELANDIC / ENGLISH ART MAGAZINE

TBL 46 - ÚTGEFANDI; GUÐMUNDUR R LÚÐVÍKSSON, MYNDLISTAMAÐUR

Back Cover photo : 46 President-elect of the United States This issu 46tbl of Trodningur


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.