Árlega er lögð fyrir höfuðborgarbúa könnun þar sem þeir eru spurðir út í viðhorf til lögreglu, ótta við afbrot og eigin reynslu af afbrotum og er niðurstöður könnunarinnar að finna í þessari skýrslu. Skýrslan var gefin út fyrir viðhorfskönnun árið 2012. Viðhorfskannanir á árunum 2005-2010 er að finna í skýrslunni Afbrot á höfuðborgarsvæðinu, en hana er einnig að finna hérna á Issuu.