Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2011

Page 28

28

Íbúar Álftaness voru 1,2 prósent af heildarfjölda íbúa höfuðborgarsvæðisins við árslok 2011.

Íbúum fækkaði um 89 eða um 3,6 prósent miðað við meðaltal áranna 2008 til 2010.

Tíðni brota á Álftanesi er með því lægsta sem þekkist á höfuðborgarsvæðinu.

Þróunin er í átt til enn meiri fækkunar árið 2011 en undanfarin ár.

Fjöldi brota á Álftanesi árin 2009-2011 og breytingar 2011 frá meðaltali '08-'10.

Ofbeldisbrot Fíkniefnabrot Auðgunarbrot - þar af innbrot Eignaspjöll Nytjastuldur Kynferðisbrot

2009 2 2 18 9 11 0 0

Fjöldi 2010 4 0 15 6 6 0 1

2011 2 4 15 7 3 0 1

Meðaltal 08-'10 3 2 18 9 10 0 1

Breyting frá '08-'10 Fjöldi % -1 2 -3 -15,1% -2 -7 0 0

Skýring: B láar tö lur < -5%; Grænar tö lur milli -5% o g 0%; Rauðar tö lur > 0% (sbr. markmið embættisins). Hlutfallstö lur eru ekki sýndar í þeim tilvikum þar sem um færri en átta bro t er að ræða.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.