Viðhorf til lögreglu, ótti við afbrot og reynsla af þeim

Page 1


2

Útgefandi: Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu Umsjón og ábyrgð:Upplýsinga– og áætlanadeild Jónas Orri Jónasson Rannveig Þórisdóttir Myndir: Foto.is sf. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Útgefið í desember 2016


3

Helstu niðurstöður ………………………………………………………………. 4

Hvaða brot er talið mesta vandamálið………………………………………… 18

Aðferðir og gögn …………………………………………………………………. 4

Ótti við að verða fyrir afbrotum hér á landi…………………………………. 19

Starf lögreglu, aðgengi og sýnileiki……………………………………….. 5

Hvaða afbroti óttast höfuðborgarbúar mest að verða fyrir………….. 20

6

Reynsla af afbrotum og tilkynnt brot……………………………………. 21

Sýnileiki lögreglu…………………………………………………………………………. 7

Þolendur afbrota árið 2015…………………………………………………………. 22

Aðgengi að lögreglunni………………………………………………………………..

8

Þolendur auðgunarbrota og eignaspjalla árið 2015……………..………. 23

Traust til lögreglu………………………………………………………………………..

9

Þolendur auðgunarbrota og eignaspjalla árið 2015 frh.—mat á alvarleika……………………………………………………………………………………. 24

Viðhorf til starfa lögreglu…………………………………………………………….

Lögmæti lögreglu........................................................................... 10 Samskipti við lögregluna…………………………………………………………….. 11 Með hvaða hætti var leitað eftir þjónustu lögreglu……………………… 12 Ánægja með þjónustu lögreglu……………………………………………………. 13 Fylgjendur lögreglu á samfélagsmiðlum………………………………………. 14

Ótti við afbrot og öryggistilfinning……………………………………….. 15 Öryggi höfuðborgarbúa í eigin hverfi/byggðarlagi……………………….. 16 Öryggi höfuðborgarbúa í miðborg Reykjavíkur……………………………. 17

Þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota árið 2015…….……………………. 25 Þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota árið 2015 frh.—mat á alvarleika……………………………………………………………………………………. 26 Þolendur brota af hendi maka eða fyrrum maka árið 2015………….. 27 Tilkynntir þú brotið til lögreglu……………………………………………………. 28


4 

Um 87 prósent höfuðborgarbúa telja lögreglu skila mjög eða frekar góðu starfi við að stemma stigu við afbrotum og svipað hlutfall ber traust til lögreglu og starfa hennar.

Gagnaöflun var framkvæmd af Gallup fyrir embætti ríkislögreglustjóra og lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.

Gagnaöflun fór fram dagana 24. maí til 9. júní 2016.

Nokkuð færri telja að lögreglan komi jafnt fram við alla eða um 60 prósent höfuðborgarbúa.

Um þriðjungur þátttakenda hafði samband við lögregluna með einhverjum hætti árið 2015 þar af hringdu flestir í Neyðarlínuna, en næst flestir nýttu samfélagsmiðla.

Notast var við netpanel og er þetta í fimmta sinn sem sú leið er farin. Áður var farin blönduð leið, þ.e. helmingur svarenda svaraði könnun í gegnum síma og helmingur rafrænt. Kannanir þar á undan voru allar símakannanir.

Töluverð ánægja var með þá þjónustu eða aðstoð sem fengin var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu (84%) og var ánægjan mest hjá þeim sem nýttu samfélagsmiðla (92%).

Úrtakið náði til 2.000 einstaklinga á aldrinum 18 ára og eldri búsetta á höfuðborgarsvæðinu.

Fjöldi svarenda var 1.372 og svarhlutfallið því um 68,6 prósent.

Gögnin voru vigtuð fyrir kyni, aldri og menntun svarenda til þess að endurspegla þýðið sem best.

Taflan hér fyrir neðan sýnir skiptinu þýðis eftir aldri og kyni og skiptingu úrtaksins eftir að gögnin höfðu verið vigtuð.

Mikill meirihluti höfuðborgarbúa telur sig örugga í eigin hverfi þegar myrkur er skollið á (91%).

Talsvert færri (47%) telja sig örugga undir sömu kringumstæðum í miðborg Reykjavíkur.

Um það bil helmingur höfuðborgarbúa upplifði aðstæður einhvern tíma þannig árið 2015 að þeir höfðu áhyggjur af því að verða fyrir broti.

Algengast var að fólk hefði áhyggjur af því að verða fyrir innbroti (35%).

Ungt fólk (18—25 ára) hafði helst áhyggjur af því að verða fyrir kynferðisbroti (32%).

Samanlagt greindu rúmlega einn af hverjum þremur frá því að hafa orðið fyrir einhverjum af þeim afbrotum sem spurt var um í könnuninni árið 2015.

Þar af sögðust flestir hafa orðið fyrir eignaskemmdum (23%). Um 73 prósent þeirra töldu brotið ekki hafa verið mjög alvarlegt.

Rúmlega tvö prósent greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti og/eða ofbeldisbroti árið 2015.

Þar af sögðu um 80 prósent ofbeldisbrotið hafa verið nokkuð eða mjög alvarlegt og um helmingur þeirra sem varð fyrir kynferðisbroti.

Um 26 prósent þeirra sem urðu fyrir broti árið 2015 tilkynntu brotið til lögreglunnar.

Kyn Karlar Konur Aldur 18-25 26-35 36-45 46-55 56-65 66 ára og eldri

Fjöldi í þýði

Hlutfall í þýði

Fjöldi svarenda

Hlutfall svarenda

80.668 82.326

49% 51%

675 697

49% 51%

24.979 31.751 28.880 26.972 23.838 26.574

15,3% 19,5% 17,7% 16,5% 14,6% 16,3%

195 256 242 232 217 231

14,2% 18,6% 17,6% 16,9% 15,8% 16,8%

162.994

100,0%

1372

100,0%


5


6 Mikill meirihluti höfuðborgarbúa (87%) telja lögreglu skila mjög eða frekar góðu starfi við að stemma stigu við afbrotum.

Hlutfallið er aðeins lægra en það hefur verið síðustu þrjú ár á undan, en ekki er um marktækan mun að ræða.

Marktækur munur er á viðhorfum almennings til starfa lögreglu eftir kyni og búsetu.

Hlutfallslega fleiri konur (90%) telja lögreglu skila mjög eða frekar góðu starfi en karlar (85%).

Íbúar í Hlíðum eru hvað ánægðastir með störf lögreglu. Um 94 prósent íbúa þar telja lögreglu skila mjög eða frekar góðu starfi. Íbúar Hafnarfjarðar (91%), Vesturbæjar og Seltjarnaness (90%) koma þar á eftir.

Mest er óánægja með störf lögreglu í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi þar sem tæpur þriðjungur íbúa telur lögregluna skila mjög eða frekar slæmu starfi við að stemma stigu við afbrotum.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Fjöldi 870

Alls Kyn * Karl 471 Kona 399 Aldur 18-25 ára 122 26-35 ára 162 36-45 ára 166 46-55 ára 143 56-65 ára 134 66 ára og eldri 141 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 56 Hlíðar 68 Vesturbær, Seltjarnarnes 70 Laugardalur, Háaleiti 92 Breiðholt 77 Árbær 56 Grafarvogur, Grafarholt 100 Kópavogur 119 Garðabær, Álftanes 57 Hafnarfjörður 116 Mosfellsbær, Kjalarnes 57 Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 286 Löggæslusvæði 2 174 Löggæslusvæði 3 197 Löggæslusvæði 4 214 Menntun Grunnskólapróf 243 Nám á framhaldsskólastigi 280 Nám á háskólastigi 316 * Marktækur munur á milli hópa

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Mjög góðu starfi

27,9

18,8

25,5

25,8

19,3

16,0

20,9

20,4

20,1

22,2

Nokkuð góðu starfi

61,3

68,3

65,2

64,9

65,6

70,5

69,2

71,7

70,4

64,7

Frekar slæmu starfi

8,5

9,7

6,9

7,0

12,7

10,6

7,3

6,7

6,7

9,7

Mjög slæmu starfi

2,3

3,2

2,5

2,3

2,4

2,9

2,6

1,2

2,8

3,4

Góðu starfi

Slæmu starfi

87%

13%

85% 90%

15% 10%

88% 83% 89% 85% 90% 89%

12% 17% 11% 15% 10% 11%

84% 94% 90% 88% 84% 89% 86% 89% 84% 91% 70%

16% 6% 10% 12% 16% 11% 14% 11% 16% 9% 30%

89% 89% 87% 82%

11% 11% 13% 18%

86% 86% 89%

14% 14% 11%

Mynd 1. Viðhorf íbúa á höfuðborgarsvæðinu til starfa lögreglu árin 2007 til 2016. 1

Spurt var: Hversu góðu eða slæmu starfi finnst þér lögreglan skila í þínu hverfi við að stemma stigu við afbrotum?


7 

Um 43 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu segjast sjá lögreglumann eða lögreglubíl mánaðarlega eða oftar í sínu hverfi.

Um 11 prósent segjast aldrei sjá lögregluna í sínu hverfi.

Er það aðeins hærra hlutfall en árið 2014, en svipar mjög til áranna þar á undan.

Marktækur munur er á sýnileika lögreglu eftir búsetu og menntun.

Íbúar í Mosfellsbæ og Kjalarnesi segjast sjá lögregluna marktækt sjaldnar en íbúar annarsstaðar á höfuðborgarsvæðinu. Um 20 prósent þeirra segjast aldrei sjá lögregluna. Íbúar í Miðborg sjá lögregluna hvað oftast af íbúum höfuðborgarsvæðisins. Um 27 prósent þeirra sjá lögregluna oftar en einu sinni í viku.

Þeir sem sjá lögreglu sjaldnar í sínu hverfi hafa marktækt neikvæðari viðhorf í garð lögreglu en þeir sem sjá lögreglu oftar, þ.e. þeir eru líklegri til að segja lögreglu óaðgengilega og að lögregla skili slæmu starfi við að stemma stigu við afbrotum.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Aldrei 2-3 sinnum í mán./vikulega

Fjöldi Alls 1306 11% Kyn Karl 643 9% Kona 662 13% Aldur 18-25 ára 182 8% 26-35 ára 238 11% 36-45 ára 236 7% 46-55 ára 227 11% 56-65 ára 208 12% 17% 66 ára og eldri 217 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 79 3% 25% Hlíðar 111 11% Vesturbær, Seltjarnarnes 89 6% Laugardalur, Háaleiti 140 14% Breiðholt 116 5% 13% Árbær 76 Grafarvogur, Grafarholt 158 12% Kópavogur 190 12% 18% Garðabær, Álftanes 91 Hafnarfjörður 171 9% 20% Mosfellsbær, Kjalarnes 84 Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 419 9% Löggæslusvæði 2 261 12% Löggæslusvæði 3 305 9% Löggæslusvæði 4 319 14% Menntun * Grunnskólapróf 367 11% Nám á framhaldsskólastigi 397 9% Nám á háskólastigi 498 12% * Marktækur munur á milli hópa

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2016

Aldrei

12,8

10,9

11,4

12,2

11,0

9,1

6,5

11,0

Einu sinni í mán. eða sjaldnar

30,4

31,5

32,5

37,6

36,7

36,1

39,4

46,1

2-3 sinnum í mán./vikulega

25,9

29,1

27,2

28,7

28,2

32,2

32,8

29,4

Oftar en einu sinni í viku

30,9

28,5

29,0

21,5

24,1

22,7

21,3

13,6

Mynd 2. Hversu oft höfuðborgarbúar sjá lögreglumann eða lögreglubíl í sínu hverfi árin 2008 til 2014 og árið 2016. Ekki var spurt um sýnileika árið 2015.

2

Einu sinni í mán. eða sjaldnar Oftar en einu sinni í viku

46%

29%

14%

45% 47%

31% 28%

15% 13%

45% 44% 44% 48% 48% 47%

32% 32% 36% 29% 26% 21%

15% 13% 13% 12% 14% 15%

46% 43% 48% 49% 42% 46% 46% 50% 52% 44% 54%

27% 29% 17% 36% 10% 25% 11% 35% 17% 28% 13% 28% 14% 28% 11% 23% 8% 33% 14% 15% 11%

43% 47% 47% 48%

32% 30% 31% 24%

16% 11% 13% 13%

45% 44% 48%

31% 28% 30%

13% 18% 10%

Spurt var: Hversu oft sérð þú lögreglumann eða lögreglubíl í þínu hverfi að jafnaði (hér er ekki átt við sýnileika lögreglu t.d. í fjölmiðlum)?


8 

Rúmlega tveir af hverjum þremur íbúum á höfuðborgarsvæðinu telja lögregluna vera mjög eða frekar aðgengilega.

Ekki var marktækur munur á milli kynja.

Fólk úr yngsta og elsta aldurshópnum telur lögregluna aðgengilegri en íbúar í aldurshópunum þar á milli. Þeir sem yngri eru (82%) telja lögreglu þó aðgengilegri en þeir sem elstir eru (73%).

Íbúar í Mosfellsbæ og á Kjalarnesi telja lögreglu marktækt óaðgengilegri en íbúar í öðrum sveitarfélögum/hverfum. Um 58 prósent íbúa á þessu svæði telja lögregluna óaðgengilega.

Hlutfallslega flestir íbúar á svæði lögreglustöðvar 3 (Kópavogur og Breiðholt) telja lögregluna vera mjög eða frekar aðgengilega, um 73 prósent.

Þeir íbúar sem telja lögreglu óaðgengilega bera marktækt minna traust til starfa lögreglu en þeir sem telja lögreglu aðgengilega.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Fjöldi 913

Alls Kyn Karl 502 Kona 411 Aldur * 18-25 ára 134 26-35 ára 174 36-45 ára 173 46-55 ára 151 56-65 ára 135 66 ára og eldri 145 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 58 Hlíðar 82 Vesturbær, Seltjarnarnes 63 Laugardalur, Háaleiti 85 Breiðholt 79 Árbær 54 Grafarvogur, Grafarholt 118 Kópavogur 120 Garðabær, Álftanes 61 Hafnarfjörður 138 Mosfellsbær, Kjalarnes 57 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 287 Löggæslusvæði 2 199 Löggæslusvæði 3 199 Löggæslusvæði 4 228 Menntun Grunnskólapróf 253 Nám á framhaldsskólastigi 290 Nám á háskólastigi 343 * Marktækur munur á milli hópa

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2016

Mjög aðgengileg

23,7

26,3

23,7

16,8

11,8

21,1

19,9

17,8

Frekar aðgengileg

44,2

47,5

45,7

45,7

49,4

54,7

53,2

49,8

Frekar óaðgengileg

22,6

18,1

21,2

25,9

27,6

17,2

19,8

23,1

Mjög óaðgengileg

9,5

8,2

9,3

11,7

11,1

7,0

7,1

9,3

Mynd 3. Mat höfuðborgarbúa á aðgengi sínu að lögreglunni árin 2008 til 2014 og árið 2016. Ekki var spurt um aðgengi árið 2015.

3

Aðgengileg

Óaðgengileg

68%

32%

68% 67%

32% 33%

82% 66% 63% 62% 62% 73%

18% 34% 37% 38% 38% 27%

74% 71% 71% 61% 70% 67% 64% 75% 64% 72%

26% 29% 29% 39% 30% 33% 36% 25% 36% 28%

42%

58%

69% 69% 73% 60%

31% 31% 27% 40%

70% 68% 65%

30% 32% 35%

Spurt var: Þegar þú hugsar um aðgengi þitt að lögreglunni, t.d. til að fá þjónustu eða aðstoð þegar á þarf að halda, hversu aðgengileg eða óaðgengileg finnst þér lögreglan vera í þínu hverfi/byggðarlagi?


9 

Mikil meirihluti höfuðborgarbúa (84%) segjast bera traust til lögreglu og starfa hennar.

Marktækur munur er á trausti til lögreglu eftir kyni, aldri og búsetu.

Tæplega níu af hverjum tíu konum á höfuðborgarsvæðinu segjast bera traust til lögreglu á móti um átta af hverjum tíu körlum.

Traust til lögreglu er hlutfallslega minnst meðal íbúa á aldrinum 18 til 25 ára(74%), en mest á meðal íbúa 46 til 55 ára og 66 til 76 ára (88%).

Mest er traust til lögreglu í Garðabæ og Álftanesi (91%), Árbæ, Grafarvogi og Grafarholti (90%).

Lögregla nýtur hins vegar minnst trausts meðal íbúa í Breiðholti (74%) og Miðborg (76%).

Um 17 prósent íbúa í Miðborg segjast ekki treysta lögreglunni.

100

2014

2015

Alls Kyn * Karl 655 Kona 686 Aldur * 18-25 ára 183 26-35 ára 247 36-45 ára 241 46-55 ára 231 56-65 ára 212 66 ára og eldri 225 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 82 Hlíðar 115 Vesturbær, Seltjarnarnes 90 Laugardalur, Háaleiti 148 Breiðholt 120 Árbær 78 Grafarvogur, Grafarholt 157 Kópavogur 193 Garðabær, Álftanes 94 Hafnarfjörður 173 Mosfellsbær, Kjalarnes 89 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 434 Löggæslusvæði 2 268 Löggæslusvæði 3 313 Löggæslusvæði 4 325 Menntun Grunnskólapróf 377 Nám á framhaldsskólastigi 404 Nám á háskólastigi 514 * Marktækur munur á milli hópa

2016

90 80

Hlutfall (%)

70 60 50 40

46,2 40,5

36,9

40,7

Sammála

Fjöldi 1340

44,7 46,9

30

Hvorki né

Ósammála

84%

10%

7%

0% 80% 88%

11%

10% 8% 4%

0% 74% 81% 85% 88% 85% 88%

13% 13% 9% 11% 10% 5% 7% 4% 11% 4% 9% 3%

0%

76% 80% 80% 86% 74% 90% 90% 83% 91% 85% 85%

7%

17% 12% 8% 11% 9% 8% 6% 16% 10% 8% 3% 6% 4% 13% 4% 6% 2% 9% 6% 6% 9%

0%

81% 87% 80% 88%

10% 8% 14% 6%

9% 5% 6% 5%

0% 84% 82% 85%

10% 6% 10% 8% 9% 6%

20 7,0 7,0

10

9,6 2,4

4,7 3,6

3,8 3,1 3,0

0 Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki né

Frekar ósammála Mjög ósammála

Mynd 4. Mat höfuðborgarbúa á trausti á lögreglunni árin 2014– 2016. 4

Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? Ég ber traust til lögreglu og starfa hennar.


10 

Tæplega tveir af hverjum þremur höfuðborgarbúum telja lögregluna koma jafnt fram við alla.

Um 20 prósent tóku ekki afstöðu til spurningarinnar og svipað hlutfall töldu lögreglu ekki koma jafnt fram við alla.

Marktækur munur var á mati höfuðborgarbúa eftir aldri og búsetu.

Alls Kyn Karl 626 Kona 603 Aldur * 18-25 ára 180 26-35 ára 240 36-45 ára 220 46-55 ára 207 56-65 ára 186 66 ára og eldri 196 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 77 Hlíðar 103 Vesturbær, Seltjarnarnes 84 Laugardalur, Háaleiti 132 Breiðholt 113 Árbær 69 Grafarvogur, Grafarholt 151 Kópavogur 176 Garðabær, Álftanes 88 Hafnarfjörður 155 Mosfellsbær, Kjalarnes 81 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 397 Löggæslusvæði 2 242 Löggæslusvæði 3 289 Löggæslusvæði 4 300 Menntun Grunnskólapróf 347 Nám á framhaldsskólastigi 378 Nám á háskólastigi 465 * Marktækur munur á milli hópa

Um 70 prósent svarenda á aldrinum 66 til 76 ára voru sammála því að lögreglan komi jafnt fram við alla. Þeim fækkar síðan hlutfallslega sem eru sammála eftir því sem aldur minnkar og var rétt tæplega helmingur íbúa 18 til 25 ára sammála fullyrðingunni.

Íbúar í Árbæ (71%), Grafarvogi og Grafarholti (74%) voru líklegastir til þess að vera sammála fullyrðingunni.

Íbúar í Miðborg voru líklegastir til þess að vera ósammála (35%).

100

2015

2016

90 80

Hlutfall (%)

70 60 50

36,6

40 30 20

17,4

39,7

21,6

20,6 18,9

10

14,6

10,9

Sammála

Fjöldi 1229

Hvorki né

Ósammála

61%

19%

20%

59% 64%

18% 19%

23% 17%

0% 0% 48% 55% 65% 64% 67% 70%

15% 15%

37% 30% 20% 15% 24% 12% 20% 13% 19% 11%

0%

43% 51% 48% 62% 60% 71% 74% 59% 64% 68% 60%

22%

35% 27% 27% 19% 19% 15% 25% 13% 16% 10% 16% 21% 20% 20% 16% 24% 8% 19% 21%

21% 25%

0%

53%

21%

26%

67% 60% 70%

22% 19% 13%

10% 22% 17%

61% 60% 62%

19% 19% 19%

20% 21% 19%

0%

10,8 8,9

0 Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki né

Frekar ósammála Mjög ósammála

Mynd 5. Hlutfall höfuðborgarbúa sem telja lögreglu koma jafnt fram við alla árin 2015 og 2016. 5

Spurt var: Hversu sammála eða ósammála ert þú eftirfarandi fullyrðingum? Lögregla kemur jafnt fram við alla.


11 

Rúmlega þriðjungur höfðuborgarbúa hafði samband við lögregluna með einhverjum hætti árið 2015. *

Aðeins kom fram marktækur munur eftir aldri svarenda.

Hlutfallslega flestir sem höfðu samband við lögregluna á síðasta ári voru á aldrinum 26 til 35 ára eða tæplega helmingur.

Eftir 35 ára fækkar þeim hlutfallsega sem segjast hafa átt í samskiptum við lögregluna með hækkandi aldri. Þannig segist aðeins um fjórðungur íbúa á aldrinum 66 til 76 ára hafa átt samskipti við lögregluna.

Hlutfallslega flestir sem leituðu eftir þjónustu eða aðstoðar lögreglu á síðasta ári voru búsettir í Breiðholtinu (51%).

Fjöldi 1326

Alls Kyn Karl 642 Kona 684 Aldur * 18-25 ára 177 26-35 ára 247 36-45 ára 239 46-55 ára 226 56-65 ára 212 66 ára og eldri 185 Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 82 Hlíðar 113 Vesturbær, Seltjarnarnes 89 Laugardalur, Háaleiti 145 Breiðholt 115 Árbær 76 Grafarvogur, Grafarholt 156 Kópavogur 193 Garðabær, Álftanes 94 Hafnarfjörður 174 Mosfellsbær, Kjalarnes 89 Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 429 Löggæslusvæði 2 268 Löggæslusvæði 3 308 Löggæslusvæði 4 321 Menntun Grunnskólapróf 364 Nám á framhaldsskólastigi 406 Nám á háskólastigi 514 * Marktækur munur á milli hópa

64,6

Nei 2016

2015 35,4

Mynd 6. Hlutfall höfðuborgarbúa sem höfðu samband, og þeirra sem höfðu ekki samband, við lögreglu síðasta ár áður en könnunin var lögð fyrir.

6

Nei

35%

65%

38% 33%

62% 67%

42% 47% 41% 32% 27% 24%

58% 53% 59% 68% 73% 76%

34% 33% 35% 35%

66% 67% 65% 65%

51% 28% 31% 35% 33% 39% 31%

49% 72% 69% 65% 67% 61% 69%

34% 37% 41% 31%

66% 63% 59% 69%

36% 34% 36%

64% 66% 64%

Spurt var: Ef þú hugsar um árið 2015, leitaðir þú eftir þjónustu/aðstoð lögreglu með einhverjum af eftirtöldum hætti?


12 

Af þeim sem leituðu eftir þjónustu eða aðstoð lögreglu árið 2015 hringdi rúmur helmingur þeirra í Neyðarlínuna (54%).

Næst flestir (37%) áttu í samskiptum við lögregluna í gegnum samfélagsmiðla.

Hlutfallslega fleiri karlar (61%) en konur (45%) hringdu í Neyðarlínuna árið 2015.

Konur (42%) nýttu sér hins vegar samfélagsmiðla lögreglunnar í ríkara mæli til að hafa samskipti við hana en karlar (31%).

Að sama skapi nýttu þeir sem yngri eru samfélagsmiðla lögreglunnar frekar en þeir sem eldri eru. Tæpur helmingur á aldrinum 18 til 25 ára hafði samband við lögregluna í gegnum samfélagsmiðla á móti um 16 prósent þeirra sem eru 66 ára og eldri.

Hringdi í Neyðarlínuna (112)

53,6%

Nýtti mér samfélagsmiðla lögreglunnar (t.d. Facebook eða Twitter)

36,5%

Hringdi á lögreglustöð

28,8%

Fór á lögreglustöð

22,4%

Fór á heimasíðu lögreglunnar

Sendi lögreglunni tölvupóst

Hringdi í Hringdi á Sendi Fór á Fór á Nýtti m ér Fjöldi neyðar- lögreglu- lögreglunn lögreglu- heim asíðu sam félagssvara línuna stöð i tölvupóst stöð lögreglu m iðla 466 53,6% 28,8% 5,4% 22,4% 16,8% 36,5%

Alls Kyn Karl 241 61,4% 27,5% 7,2% 23,5% 20,5% Kona 225 45,1% 30,2% 3,4% 21,2% 12,9% Aldur 18-25 ára 74 53,1% 29,3% 1,4% 19,1% 22,4% 26-35 ára 116 63,4% 29,2% 5,8% 20,8% 22,6% 36-45 ára 98 50,3% 21,5% 6,0% 26,2% 14,6% 46-55 ára 73 58,6% 26,6% 7,5% 25,4% 15,3% 56-65 ára 56 44,5% 39,6% 10,2% 17,4% 10,8% 66 ára og eldri 42 35,2% 32,0% 0,9% 26,6% 9,6% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 28 64,3% 36,6% 4,9% 19,4% 29,8% Hlíðar 37 42,7% 33,5% 8,0% 24,3% 30,5% Vesturbær, Seltjarnarnes 31 56,6% 22,5% 2,9% 14,2% 10,1% Laugardalur, Háaleiti 50 43,8% 32,0% 3,1% 16,4% 11,0% Breiðholt 59 64,3% 34,5% 5,3% 18,8% 20,5% Árbær 21 44,5% 33,0% 8,2% 29,0% 23,1% Grafarvogur, Grafarholt 49 49,1% 18,7% 13,4% 28,5% 12,8% Kópavogur 67 49,4% 29,9% 3,4% 27,3% 17,1% Garðabær, Álftanes 30 60,5% 18,5% 0,0% 23,0% 13,1% Hafnarfjörður 67 57,5% 31,6% 5,9% 28,9% 13,6% Mosfellsbær, Kjalarnes 27 55,9% 19,9% 2,4% 5,5% 9,0% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 146 50,2% 31,2% 4,6% 18,5% 19,3% Löggæslusvæði 2 97 58,4% 27,5% 4,1% 27,1% 13,4% Löggæslusvæði 3 126 56,4% 32,1% 4,3% 23,3% 18,7% Löggæslusvæði 4 97 50,0% 22,1% 9,2% 22,2% 14,0% Menntun Grunnskólapróf 130 65,5% 22,1% 6,6% 21,0% 15,6% Nám á framhaldsskólastigi 135 51,5% 37,0% 4,4% 29,6% 14,5% Nám á háskólastigi 185 45,2% 27,3% 5,7% 18,4% 19,9% Þar sem m erkja m átti við fleiri en einn svarm öguleika er m arktækt ekki reiknuð

31,4% 42,0% 45,6% 43,8% 44,9% 32,3% 16,9% 16,3% 38,5% 42,5% 54,9% 38,3% 37,7% 22,8% 40,8% 27,8% 39,7% 27,8% 41,8% 42,9% 31,5% 32,5% 37,2% 29,9% 36,7% 42,1%

16,8%

5,4%

Mynd 7. Hlutfall þeirra sem leituðu eftir þjónustu lögreglu árið 2015, greint eftir samskiptaleið. Hér mátti merkja við fleiri en einn valmöguleika og er heildarsumman því hærri en 100%.

7

Spurt var: Ef þú hugsar um árið 2015, leitaðir þú eftir þjónustu/aðstoð lögreglu með einhverjum af eftirtöldum hætti?


13 

 

Mikill meirihluti þeirra sem leituðu eftir aðstoð eða þjónustu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu árið 2015 voru ánægðir með þjónustuna (84%).

Nýttu samfélagsmiðla

Mest var ánægjan meðal þeirra sem nýttu samfélagsmiðla lögreglunnar til þess að leita eftir aðstoð eða þjónustu. Rúmlega níu af hverjum tíu sem nýttu samfélagsmiðla voru ánægðir með þjónustuna sem þeir fengu. Ánægjan var næst mest á meðal þeirra sem hringdu í Neyðarlínuna og þeirra sem heimsóttu heimasíðu lögreglunnar. Um 85 prósent þeirra voru ánægð með þjónustuna.

Ánægja þeirra sem sendu lögreglu tölvupóst jókst töluvert á milli ára, eða úr tæplega 50 prósent í 74 prósent. Má vera að þetta skýrist af breytingum á verkferlum tengda samskiptum með tölvupósti sem farið var í hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á síðast a ári.

42,5%

41,3%

9,8%

Mjög ánægð(ur)

Frekar ánægð(ur)

Frekar óánægð(ur)

6,4%

Mjög óánægð(ur)

Mynd 8. Hlutfallslegs skipting ánægju með þjónustu lögreglu meðal þeirra sem leituðu eftir þjónustu/ aðstoð árið 2015.

Hringdu í Neyðarlínuna

85,8

Fóru á heimasíðu lögreglunnar

85,1

Fóru á lögreglustöð

Minnst var ánægjan meðal þeirra sem sendu tölvupóst eða hringdu beint á lögreglustöð (74%).

91,9

80,1

Sendu tölvupóst

74,4

Hringdu á lögreglustöð

74,0

Mynd 9. Hlutfall þeirra sem sögðust mjög eða frekar ánægðir með þá þjónustu/aðstoð sem þeir fengu hjá lögreglu, greint eftir samskiptaleið. 8

Spurt var: Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) varst þú með þá þjónustu/aðstoð sem þú fékkst þegar þú…..


14 

Um helmingur höfuðborgarbúa fylgist með lögreglunni á einhverjum samfélagsmiðli.

Þar af fylgjast nær allir með lögreglunni á Facebook (98%).

Næst flestir fylgjast með lögreglunni á Instagram (21%).

Um átta prósent fylgjast með lögreglunni á Twitter og svipaður fjöldi fylgist með lögreglu á öðrum samfélagsmiðlum.

 

Fjöldi Facebook svara 1340 49,2%

Hlutfall þeirra sem fylgjast með lögreglunni á samfélagsmiðlum minnkar töluvert eftir því sem aldur hækkar. T.a.m. eru um 72 prósent höfuðborgarbúa á aldrinum 18 til 25 ára fylgjendur lögreglunnar á Facebook en aðeins um 20 prósent þeirra sem eru 66—76 ára.

98,2%

Instagram

20,6%

Twitter

8,2%

Annað

7,2%

Tw itter

Annað

Alls 10,3% 4,1% 3,6% Kyn Karl 653 42,9% 6,6% 4,9% 4,5% Kona 687 55,2% 13,9% 3,3% 2,7% Aldur 18-25 ára 184 72,3% 26,5% 12,2% 6,6% 26-35 ára 248 68,7% 19,5% 6,2% 4,3% 36-45 ára 239 59,5% 11,8% 4,4% 4,1% 46-55 ára 228 45,0% 4,1% 1,0% 3,7% 56-65 ára 212 29,1% 1,8% 2,0% 1,6% 66 ára og eldri 229 21,4% 0,0% 0,0% 1,8% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 81 50,9% 13,4% 4,8% 8,6% Hlíðar 114 54,1% 20,6% 7,0% 5,5% Vesturbær, Seltjarnarnes 90 44,9% 12,2% 5,2% 1,5% Laugardalur, Háaleiti 149 42,6% 10,6% 5,0% 1,0% Breiðholt 119 48,7% 3,3% 5,3% 3,2% Árbær 78 38,4% 8,4% 2,9% 5,8% Grafarvogur, Grafarholt 157 55,9% 12,1% 5,3% 1,7% Kópavogur 194 41,5% 9,9% 2,0% 2,6% Garðabær, Álftanes 94 45,7% 6,1% 5,6% 5,2% Hafnarfjörður 176 53,9% 8,5% 2,7% 5,3% Mosfellsbær, Kjalarnes 89 65,6% 9,0% 0,0% 2,3% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 434 47,7% 14,1% 5,5% 3,7% Löggæslusvæði 2 269 51,1% 7,7% 3,7% 5,3% Löggæslusvæði 3 313 44,2% 7,4% 3,3% 2,8% Löggæslusvæði 4 324 54,4% 10,4% 3,3% 2,9% Menntun Grunnskólapróf 375 60,2% 12,3% 5,2% 5,4% Nám á framhaldsskólastigi 409 40,3% 8,4% 3,2% 2,3% Nám á háskólastigi 517 49,1% 11,0% 3,9% 3,6% Þar sem nefna m átti fleiri en einn svarm öguleika er m arktækt ekki reiknuð

Hlutfallslega fleiri konur (56%) en karlar (44%) fylgjast með lögreglu á samfélagsmiðlum.

Facebook

Instagram

Mynd 10. Hlutfall þeirra sem fylgdust með lögreglu á samfélagsmiðlum, greint eftir miðlum. 9

Spurt var: Fylgist þú með lögreglu á einhverjum af eftirtöldum samfélagsmiðlum?

Fylgist ekki m eð 49,9% 55,9% 44,2% 26,4% 30,5% 38,2% 54,2% 70,6% 78,4% 47,6% 45,1% 52,6% 55,5% 51,3% 61,1% 44,1% 56,4% 53,3% 46,1% 34,4% 50,7% 48,6% 54,5% 45,5% 39,8% 58,8% 49,3%


15


16 

Um það bil níu af hverjum tíu höfuðborgarbúum telja sig örugga í eigin hverfi eftir að myrkur er skollið á. Hlutfallið er nánast óbreytt miðað við síðustu tvö ár á undan.

Marktækur munur er á mati á eigin öryggi eftir kyni, búsetu og menntun.

Fjöldi 1293

Alls Kyn * Karl 636 Kona 657 Aldur 18-25 ára 180 26-35 ára 240 36-45 ára 235 46-55 ára 219 56-65 ára 204 66 ára og eldri 216 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 81 Hlíðar 111 Vesturbær, Seltjarnarnes 89 Laugardalur, Háaleiti 147 Breiðholt 113 Árbær 74 Grafarvogur, Grafarholt 152 Kópavogur 178 Garðabær, Álftanes 90 Hafnarfjörður 172 Mosfellsbær, Kjalarnes 86 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 426 Löggæslusvæði 2 263 Löggæslusvæði 3 291 Löggæslusvæði 4 312 Menntun * Grunnskólapróf 358 Nám á framhaldsskólastigi 391 Nám á háskólastigi 510 * Marktækur munur á milli hópa

Karlar (96%) telja sig öruggari eina á ferli í eigin hverfi en konur (87%) og hefur það lítið breyst miðað við kannanir síðastliðin ár.

Íbúar í Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ telja sig hlutfallslega öruggari í sínu hverfi en íbúar annarsstaðar. Um 96-97 prósent íbúa í þessum hverfum/bæjarfélögum telja sig örugga. Minnst var öryggið í Hlíðum (86%). Miðborg og Breiðholt koma þar á eftir, þar sem um 14 prósent íbúa telja sig óörugga eina á gangi eftir myrkur.

Áhugavert var að sjá að ekki var marktækur munur á öryggi á milli þeirra sem urðu fyrir broti árið 2015 og þeirra sem ekki urðu fyrir broti.

Hins vegar greindu þeir sem sögðust óöruggir frekar frá því að hafa upplifað aðstæður árið 2015 þar sem þeir höfðu áhyggjur af því að verða fyrir broti.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Mjög örugg(ur)

50,2

49,2

51,8

51,9

40,7

34,6

37,5

42,2

42,2

45,0

Frekar örugg(ur)

41,3

40,4

37,7

38,7

47,4

53,5

50,8

48,8

49,8

46,0

Frekar óörugg(ur)

5,8

7,1

8,3

6,9

8,9

10,2

9,4

7,4

6,1

7,7

Mjög óörugg(ur)

2,7

3,2

2,3

2,5

3,1

1,7

2,3

1,6

1,9

1,2

Mynd 11. Mat höfuðborgarbúa á eigin öryggi í sínu hverfi/byggðarlagi eftir að myrkur er skollið á árin 2007 til 2016.

10

Örugg(ur)

Óörugg(ur)

91%

9%

96% 87%

4% 13%

92% 93% 93% 91% 89% 87%

8% 7% 7% 9% 11% 13%

86% 83% 91% 92% 86% 96% 97% 89% 92% 94% 97%

14% 17% 9% 8% 14% 4% 3% 11% 8% 6% 3%

88% 93% 88% 96%

12% 7% 12% 4%

88% 91% 94%

12% 9% 6%

Spurt var: Hversu örugg(ur) eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú ert ein(n) á ferli í þínu hverfi/byggðarlagi þegar myrkur er skollið á?


17 

Tæplega helmingur höfuðborgarbúa (47%) telja sig örugga eina á ferli í miðborg Reykjavíkur þegar myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar. Er þetta svipað hlutfall og síðastliðin ár.

Marktækur munur er á öryggi í miðborginni eftir kyni, aldri, búsetu og menntun.

Alls Kyn * Karl 574 Kona 571 Aldur * 18-25 ára 169 26-35 ára 236 36-45 ára 221 46-55 ára 202 56-65 ára 166 66 ára og eldri 152 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 78 Hlíðar 105 Vesturbær, Seltjarnarnes 79 Laugardalur, Háaleiti 126 Breiðholt 94 Árbær 60 Grafarvogur, Grafarholt 130 Kópavogur 166 Garðabær, Álftanes 81 Hafnarfjörður 149 Mosfellsbær, Kjalarnes 77 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 389 Löggæslusvæði 2 230 Löggæslusvæði 3 259 Löggæslusvæði 4 267 Menntun * Grunnskólapróf 311 Nám á framhaldsskólastigi 343 Nám á háskólastigi 465 * Marktækur munur á milli hópa

Tæplega tveir af hverjum þremur karlmönnum telja sig örygga í miðborginni á móti rétt tæplega þriðjungi kvenna. Íbúar á aldrinum 26 til 35 ára telja sig öruggasta (60%) í miðborginni en elsti hópurinn, 66 til 76 ára, er óöruggastur (23%).

Hlutfall þeirra sem telja sig óörugga í miðborg Reykjavíkur eykst eftir því sem fólk býr lengra frá miðborginni.

Þannig telja íbúar í Miðborg sig öruggasta (71%), en íbúar í Garðabæ, Álftanesi (35%), Mosfellsbæ og á Kjalarnesi (36%) telja sig síður örugga.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Örugg(ur)

Fjöldi 1145

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Mjög örugg(ur)

12,9

10,1

6,8

9,8

8,0

7,2

6,1

8,1

7,1

10,2

Frekar örugg(ur)

32,3

27,1

30,2

28,3

31,8

32,0

35,0

37,3

38,3

36,9

Frekar óörugg(ur)

27,5

33,4

34,3

35,0

33,0

32,1

32,8

32,3

33,2

32,3

Mjög óörugg(ur)

27,3

29,3

28,8

26,9

27,1

28,7

26,1

22,4

21,4

20,6

Mynd 12. Mat höfuðborgarbúa á eigin öryggi í sínu í miðborg Reykjavíkur eftir að myrkur er skollið á árin 2007 til 2016.

11

Óörugg(ur)

47%

53% 63%

31%

37%

69%

52% 60% 57% 42% 39% 23%

48% 40% 43% 58% 61% 77%

71% 53% 58% 53% 47% 40% 49% 38% 35% 43% 36% 58% 40% 41% 43% 36%

29% 47% 42% 47% 53% 60% 51% 62% 65% 57% 64% 42% 60% 59% 57% 64%

53% 51%

47% 49%

Spurt var: Hversu örugg(ur) eða óörugg(ur) finnst þér þú vera þegar þú ert ein(n) á ferli í miðborg Reykjavíkur þegar myrkur er skollið á eða eftir miðnætti um helgar?


18 

Líkt og undanfarin ár töldu flestir umferðarlagabrot vera mesta vandamálið í sínu hverfi (19%). Næst flestir nefndu eignaspjöll (18%).

Marktækur munur er á mati eftir aldri og búsetu.

Einn af hverjum þremur íbúum 66 til 76 ára telja ekkert brot vera vandamál í sínu hverfi og eru það hlutfallslega flestir sem eru þeirrar skoðunar.

Hlutfallslega fleiri íbúar í Breiðholti töldu eignaspjöll (46%) og fíkniefnabrot (16%) vera mesta vandamálið í sínu hverfi samanborið við íbúa annarra hverfa/bæjarfélaga.

Aftur á móti töldu íbúar í Garðabæ og Álftanesi innbrot frekar vera mesta vandamálið í sínu bæjarfélagi en íbúar annarra hverfa/ bæjarfélaga. Um einn af hverjum þremur taldi svo vera.

Hlutfallslega fleiri íbúar í Miðborg telja ofbeldisbrot (11%) vera mesta vandamálið í sínu hverfi miðað við íbúa annarra hverfa/bæjarfélaga.

Umferðarlagabrot

19,4%

Eignaspjöll og/eða skemmdarverk

17,7%

Innbrot Þjófnaður Fíkniefnabrot

11,9% 7,2% 4,8%

Ofbeldi/líkamsárásir

1,1%

Annad

2,0%

Tel ekkert brot vera vandamál

Eigna- Umferðar- FíkniÞjófnaðir Fjöldi spjöll lagabrot efnabrot 1092 22,3% 24,3% 6,0% 9,0%

Alls Kyn Karl 570 Kona 521 Aldur * 18-25 ára 152 26-35 ára 208 36-45 ára 214 46-55 ára 182 56-65 ára 156 66 ára og eldri 177 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 70 Hlíðar 103 Vesturbær, Seltjarnarnes 72 Laugardalur, Háaleiti 126 Breiðholt 93 Árbær 64 Grafarvogur, Grafarholt 127 Kópavogur 144 Garðabær, Álftanes 77 Hafnarfjörður 145 Mosfellsbær, Kjalarnes 71 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 371 Löggæslusvæði 2 223 Löggæslusvæði 3 238 Löggæslusvæði 4 263 Menntun Grunnskólapróf 306 Nám á framhaldsskólastigi 336 Nám á háskólastigi 424 * Marktækur munur á milli hópa

15,0%

OfbeldisAnnað brot 1,4% 2,5%

Ekkert brot er 19,6%

23,7% 20,7%

25,8% 22,8%

5,3% 6,7%

8,4% 9,6%

12,6% 17,7%

1,2% 1,5%

3,5% 1,3%

19,5% 19,6%

25,7% 27,4% 20,1% 26,4% 17,3% 16,4%

29,6% 23,1% 21,5% 22,5% 25,0% 25,4%

5,3% 6,3% 7,0% 6,6% 5,8% 4,5%

8,6% 10,6% 15,0% 6,0% 7,1% 5,6%

13,2% 13,9% 16,4% 17,6% 16,0% 12,4%

1,3% 1,9% 2,3% 0,5% 0,6% 1,1%

3,9% 2,4% 2,3% 2,2% 1,9% 2,3%

12,5% 14,4% 15,4% 18,1% 26,3% 32,2%

24,3% 24,3% 25,0% 23,0% 46,2% 12,5% 30,7% 18,8% 3,9% 17,2% 12,7%

25,7% 34,0% 19,4% 21,4% 3,2% 26,6% 33,9% 29,2% 20,8% 23,4% 21,1%

4,3% 5,8% 2,8% 6,3% 16,1% 10,9% 3,9% 4,2% 0,0% 7,6% 4,2%

7,1% 6,8% 8,3% 11,9% 3,2% 18,8% 7,1% 6,9% 18,2% 10,3% 5,6%

10,0% 6,8% 18,1% 22,2% 17,2% 10,9% 7,9% 13,9% 32,5% 8,3% 26,8%

11,4% 2,9% 0,0% 0,0% 4,3% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,7% 0,0%

8,6% 1,9% 2,8% 1,6% 3,2% 0,0% 1,6% 2,1% 6,5% 0,0% 1,4%

8,6% 17,5% 23,6% 13,5% 6,5% 20,3% 15,0% 25,0% 18,2% 32,4% 28,2%

24,0% 13,0% 29,4% 21,3%

25,3% 22,4% 19,3% 28,9%

5,1% 4,9% 8,8% 5,7%

8,6% 13,0% 5,5% 9,5%

14,8% 16,6% 15,1% 13,7%

3,0% 0,4% 1,7% 0,0%

3,5% 2,2% 2,5% 1,1%

15,6% 27,4% 17,6% 19,8%

20,6% 23,8% 22,6%

23,9% 24,7% 24,1%

6,5% 6,3% 5,0%

7,5% 7,7% 10,4%

14,1% 13,1% 17,5%

2,0% 1,5% 0,9%

2,0% 2,4% 3,1%

23,5% 20,5% 16,5%

15,6%

Mynd 13. Hlutfall brota sem höfuðborgarbúar töldu mesta vandamálið í sínu hverfi árið 2016. 12

Innbrot

Spurt var: Hvaða brot telur þú vera mesta vandamálið í þínu hverfi?


19 

Um helmingur höfuðborgarbúa upplifðu aðstæður þannig að þeir töldu líklegt að verða fyrir afbroti árið 2015.

Þetta er nokkuð lægra hlutfall en síðastliðin ár á undan þar sem um 60 prósent greindu frá því sama.

Hlutfallið hefur hins vegar aukist umtalsvert frá árinu 2007 þegar rétt um 14 prósent greindu frá því að hafa upplifað aðstæður þannig að þeir hefðu áhyggjur af því að verða fyrir afbroti. Munurinn er marktækur eftir aldri og menntun.

Íbúar úr yngsta aldurshópnum eru líklegri til að hafa upplifað ótta en þeir sem eldri eru og eykst hlutfallið með hækkandi aldri. Um 72 prósent íbúa á aldrinum 66 til 76 ára sögðust aldrei hafa upplifað aðstæður sem slíkar. Hins vegar höfðu um 30 prósent íbúa á aldrinum 18 til 25 ára upplifað slíkar aðstæður.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Fjöldi svara 1306

2007

2008

2009

2010

2011

2012

2013

2014

2015

2016

Aldrei

85,9

67,9

62,6

57,0

48,4

40,9

38,2

38,9

39,7

49,4

Mjög sjaldan

3,4

13,7

14,7

17,3

23,4

30,3

36,4

35,7

37,2

31,4

Frekar sjaldan

6,5

13,9

16,9

16,1

18,8

20,6

19,9

20,8

19,3

15,4

Frekar oft

2,7

3,2

4,3

6,8

7,4

6,1

4,3

3,2

2,1

3,3

Mjög oft

1,6

1,3

1,6

2,8

2,0

2,1

1,2

1,4

1,7

0,5

Mynd 14. Mat svarenda á hversu oft aðstæður voru þannig, árið áður en könnunin var framkvæmd, að þeir höfðu áhyggjur af því að verða fyrir afbroti.

Alls Kyn Karl 637 Kona 669 Aldur * 18-25 ára 175 26-35 ára 240 36-45 ára 235 46-55 ára 227 56-65 ára 205 66 ára og eldri 225 Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 81 Hlíðar 115 Vesturbær, Seltjarnarnes 86 Laugardalur, Háaleiti 148 Breiðholt 115 Árbær 76 Grafarvogur, Grafarholt 151 Kópavogur 188 Garðabær, Álftanes 92 Hafnarfjörður 169 Mosfellsbær, Kjalarnes 88 Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 428 Löggæslusvæði 2 261 Löggæslusvæði 3 302 Löggæslusvæði 4 315 Menntun * Grunnskólapróf 358 Nám á framhaldsskólastigi 400 Nám á háskólastigi 511 * Marktækur m unur á m illi hópa

13

49,4%

Mjög sjaldan 31,4%

Frekar sjaldan 15,4%

49,6% 49,0%

31,7% 31,1%

29,1% 35,8% 44,3% 52,9% 59,5% 71,6%

Aldrei

Frekar oft

Mjög oft

3,3%

0,5%

15,1% 15,8%

2,8% 3,7%

0,8% 0,3%

46,3% 34,6% 31,5% 31,7% 27,3% 20,0%

18,9% 22,9% 18,3% 12,8% 12,2% 7,6%

4,0% 5,4% 5,5% 2,6% 1,0% 0,9%

1,7% 1,3% 0,4% 0,0% 0,0% 0,0%

43,2% 45,2% 47,7% 43,9% 46,1% 53,9% 51,0% 53,7% 42,4% 57,4% 50,0%

38,3% 26,1% 31,4% 37,8% 28,7% 34,2% 33,1% 27,7% 35,9% 26,0% 33,0%

11,1% 20,9% 17,4% 16,2% 20,9% 9,2% 15,2% 15,4% 16,3% 11,8% 14,8%

4,9% 7,8% 3,5% 2,0% 4,3% 2,6% 0,0% 2,7% 5,4% 3,6% 1,1%

2,5% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,0% 0,7% 0,5% 0,0% 1,2% 1,1%

44,9% 52,1% 51,0% 51,4%

33,6% 29,5% 27,8% 33,3%

16,6% 13,4% 17,5% 13,7%

4,4% 4,2% 3,3% 1,0%

0,5% 0,8% 0,3% 0,6%

52,0% 53,3% 43,6%

29,9% 27,8% 35,4%

13,7% 14,0% 18,2%

3,9% 4,3% 2,3%

0,6% 0,8% 0,4%

Spurt var: Hversu oft, ef einhvern tíma, voru aðstæður þannig hjá þér árið 2015 að þú hafðir áhyggjur af því að verða fyrir afbroti?


20 

Af þeim sem sögðu aðstæður sínar árið 2015 einhvern tíma hafa verið þannig að þeir höfðu áhyggjur af því að verða fyrir afbroti óttuðust hlutfallslega flestir að verða fyrir innbroti.

Rúmlega einn af hverjum þremur nefndu innbrot. Næst flestir nefndu þjófnað (17%).

Munurinn var marktækur eftir kyni, aldri og búsetu.

Hlutfallslega fleiri karlar en konur höfðu mestar áhyggjur af því að verða fyrir eignaspjöllum, um 20 prósent á móti sjö prósent kvenna.

Konur höfðu hins vegar töluvert meiri áhyggjur af því að verða fyrir innbrotum (41% á móti 29%) og kynferðisbrotum (17% á móti 1%) en karlar.

Um þriðjungur svarenda á aldrinum 18 til 25 ára höfðu mestar áhyggjur af því að verða fyrir kynferðisbroti, sem er töluvert hærra hlutfall en hjá öðrum aldurshópum.

Þeir sem eldri eru greindu frekar frá áhyggjum af því að verða fyrir eignaspjöllum og innbrotum en þeir sem yngri eru.

35,5

Innbroti

17,1

Þjófnaði

13,0

Eignaspjollum

13,0

Ofbeldi

Annad

2015

2014 9,4

Kynferdisbroti Efnahagsbroti

2016

2013

Fjöldi Eigna- KynferdisÞjófnaði svara spjollum broti 618 13% 9% 17%

Alls Kyn * Karl 294 Kona 324 Aldur * 18-25 ára 117 26-35 ára 146 36-45 ára 124 46-55 ára 98 56-65 ára 74 66-76 ára 60 Búseta * Miðborg, Gamli Vesturbær 45 Hlíðar 62 Vesturbær, Seltjarnarnes 43 Laugardalur, Háaleiti 79 Breiðholt 56 Árbær 32 Grafarvogur, Grafarholt 73 Kópavogur 79 Garðabær, Álftanes 45 Hafnarfjörður 67 Mosfellsbær, Kjalarnes 38 Löggæslusvæði * Löggæslusvæði 1 230 Löggæslusvæði 2 113 Löggæslusvæði 3 132 Löggæslusvæði 4 141 Menntun Grunnskólapróf 159 Nám á framhaldsskólastigi 172 Nám á háskólastigi 274 * Marktækur m unur á m illi hópa

Innbroti

Ofbeldi

35%

13%

EfnahagsAnnað broti 7% 5%

20% 7%

1% 17%

20% 15%

29% 41%

15% 11%

10% 5%

6% 4%

11% 12% 10% 14% 16% 22%

32% 8% 6% 0% 0% 0%

21% 18% 17% 20% 14% 8%

9% 30% 47% 48% 41% 52%

20% 18% 14% 4% 9% 5%

3% 7% 3% 10% 16% 7%

4% 7% 3% 3% 4% 7%

16% 11% 5% 18% 25% 13% 18% 13% 4% 4% 11%

2% 24% 19% 11% 7% 3% 7% 3% 11% 10% 3%

20% 11% 21% 16% 16% 16% 25% 14% 13% 18% 18%

27% 18% 26% 33% 30% 44% 23% 44% 56% 45% 55%

24% 23% 16% 9% 11% 9% 14% 6% 7% 19% 3%

4% 8% 5% 8% 7% 16% 8% 15% 4% 0% 5%

7% 5% 9% 5% 4% 0% 5% 5% 4% 3% 5%

13% 4% 18% 15%

14% 11% 5% 5%

17% 17% 14% 21%

26% 49% 39% 36%

17% 14% 8% 10%

7% 2% 11% 9%

6% 4% 5% 4%

18% 12% 11%

14% 10% 7%

16% 19% 17%

26% 37% 41%

16% 12% 12%

6% 6% 8%

5% 5% 4%

7,3 4,7

Mynd 15. Hvaða afbrot höfðu höfðuborgarbúar mestar áhyggjur af að verða fyrir árin 2013-2016. 14

Spurt var: Ef þú lítur aftur til ársins 2015, hverskonar afbroti hafðir þú mestar áhyggjur af að verða fyrir?


21


22 

Samanlagt sögðust rúmlega einn af hverjum þremur hafa orðið fyrir einu eða fleiri af þeim afbrotum sem spurt var um hér árið 2015 (þ.m.t. Ofbeldis– og kynferðisbrot). Er það svipað hlutfall og mældist síðustu þrjú ár áður.*

Hlutfallslega fleiri karlar (37%) en konur (32%) greindu frá því að hafa orðið fyrir afbroti árið 2015, og var munurinn marktækur.

Yngra fólk var líklegra en eldra til að hafa orðið fyrir afbroti árið 2015. Um 44 prósent 18 til 25 ára og um 43 prósent 25 til 25 ára greindu frá því að hafa orðið fyrir broti. En um 26 prósent 56 til 65 ára og 21 prósent 66 til 76 ára.

Ekki var marktækur munur eftir búsetu, en ívið fleiri íbúar á löggæslusvæði 1 (Miðborg, Vesturbær, Seltjarnarnes, Laugardalur, Háaleiti og Hlíðar) greindu frá því að hafa orðið fyrir afbroti árið 2015 en íbúar á öðrum löggæslusvæðum.

100 2012

90

2013

2014

2016

75

80

65

70 Hlutfall (%)

2015

69

67

65

60

50 35

40 30

31

33

35

25

Fjöldi 1334

Alls Kyn * Karl 649 Kona 685 Aldur * 18-25 ára 176 26-35 ára 247 36-45 ára 240 46-55 ára 227 56-65 ára 214 66 ára og eldri 229 Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 82 Hlíðar 115 Vesturbær, Seltjarnarnes 88 Laugardalur, Háaleiti 145 Breiðholt 118 Árbær 78 Grafarvogur, Grafarholt 157 Kópavogur 193 Garðabær, Álftanes 94 Hafnarfjörður 175 Mosfellsbær, Kjalarnes 89 Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 429 Löggæslusvæði 2 269 Löggæslusvæði 3 312 Löggæslusvæði 4 323 Menntun Grunnskólapróf 369 Nám á framhaldsskólastigi 409 Nám á háskólastigi 519 * Marktækur munur á milli hópa

Nei

35%

65%

37% 32%

63% 68%

44% 43% 36% 38% 26% 21%

56% 57% 64% 62% 74% 79%

40% 39% 38% 42% 36% 28% 36% 31% 38% 27% 29%

60% 61% 63% 58% 64% 72% 64% 69% 62% 73% 71%

40% 31% 33% 32%

60% 69% 67% 68%

35% 34% 34%

65% 66% 66%

20 10

0 Varð fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun

Varð ekki fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun

Mynd 16. Hlutfall höfuðborgarbúa sem höfðu orðið fyrir afbroti síðasta ár fyrir könnun árin 2012 til 2016.

* Hafa ber í huga að í könnununum árin 2013 til 2016 var spurt annars vegar út í þjófnaði og hins vegar innbrot, en í fyrri könnunum var spurt um innbrot og þjófnaði í sömu spurningu. Eins var jafnframt spurt um nokkrar tegundir eignaskemmda í könnunum árin 2013 til 2016 en áður var spurt almennt hvort fólk hafi orðið fyrir eignaskemmdum.


23 

Af þeim sem höfðu orðið fyrir afbroti árið 2015 höfðu um 23 prósent orðið fyrir eignaskemmdum.

Hlutfallslega fleiri karlar en konur greindu frá því að hafa orðið fyrir eignaskemmdum árið 2015 og var munurinn marktækur.

Tæplega einn af hverjum tíu greindu frá því að hafa orðið fyrir þjófnaði, þ.e. að verðmætum hafi verið stolið.

Hlutfallslega fleiri karlar en konur greindu frá því að hafa orðið fyrir þjófnaði og yngri frekar en eldri.

Um 8,5 prósent urðu fyrir því að brotist var inn á heimili þeirra, dvalarstað, ökutæki eða annað lokað rými og einhverju stolið.

Ekki var marktækur munur eftir kyni. Höfuðborgarbúar á aldrinum 26 til 45 ára voru hins vegar hlutfallslega flestir þeirra sem urðu fyrir innbroti árið 2015.

Nokkur munur var á búsetu. Um einn af hverjum fimm íbúum í Breiðholti greindu frá því að hafa orðir fyrir innbroti. En næst á eftir voru íbúar í Laugardal og Háaleiti, um einn af hverjum tíu. Eignaskemmdum

Innbroti eða þjófnaði

Þjófnaði

Eignaskemmdum

Innbroti

45 40 35

Hlutfall (%)

30 23,4

25

20 15

18,7

18,2 14,5

10,4

11,4

15,3 11,7

12,1

11,8

10,4

2011

2012

7,3

7,2

6,3

2013

2014

0

2010

11,1

23,0

18,2

5

2009

21,5

14,4

10

2008

20,7

2015

9,6 8,5

Þjófnaði

Innbroti

Svik í viðskiptum á netinu 4,4%

Alls 23,0% 9,6% 8,5% Kyn Karlar 25,4% 11,3% 8,2% 6,0% Konur 20,7% 8,1% 8,6% 2,9% Aldur 18-25 ára 20,3% 14,6% 8,0% 7,9% 26-35 ára 27,9% 12,1% 11,8% 4,9% 36-45 ára 23,8% 12,5% 12,1% 5,0% 46-55 ára 27,0% 10,1% 7,0% 6,2% 56-65 ára 20,7% 3,3% 4,7% 1,9% 66 ára og eldri 17,5% 6,1% 6,1% 0,9% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 31,7% 13,6% 6,1% 1,2% Hlíðar 21,7% 9,6% 9,6% 0,9% Vesturbær, Seltjarnarnes 25,0% 10,2% 8,0% 3,4% Laugardalur, Háaleiti 28,2% 9,9% 11,2% 3,5% Breiðholt 26,1% 12,9% 19,5% 0,8% Árbær 20,5% 5,2% 6,5% 3,9% Grafarvogur, Grafarholt 23,9% 10,2% 7,1% 7,6% Kópavogur 21,6% 7,9% 7,3% 3,6% Garðabær, Álftanes 19,4% 13,8% 9,6% 3,2% Hafnarfjörður 18,8% 8,5% 1,7% 6,9% Mosfellsbær, Kjalarnes 17,0% 5,7% 7,9% 9,1% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 26,6% 10,6% 9,3% 2,6% Löggæslusvæði 2 19,0% 10,0% 4,8% 5,6% Löggæslusvæði 3 23,4% 9,5% 12,0% 2,9% Löggæslusvæði 4 21,2% 8,1% 7,1% 7,4% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri

2016

Mynd 17. Hlutfall höfuðborgarbúa sem urður fyrir eignaskemmdum, innbroti og/eða þjófnaði síðasta ár fyrir könnun árin 2008 til 2016.

* Hafa ber í huga að í könnununum árin 2013 til 2016 var spurt annars vegar út í þjófnaði og hins vegar innbrot, en í fyrri könnunum var spurt um innbrot og þjófnaði í sömu spurningu. Eins var jafnframt spurt um nokkrar tegundir eignaskemmda í könnunum árin 2013 til 2016 en áður var spurt almennt hvort fólk hafi orðið fyrir eignaskemmdum.


24 

Um það bil fjögur prósent höfuðborgarbúa höfðu orðið fyrir svikum á netinu, það er að tapa peningum eða fá svikna vöru vegna viðskipta á netinu.

Hlutfallslega fleiri karlar en konur urðu fyrir svikum á netinu og eins yngra fólk frekar en eldra.

Íbúar á löggæslusvæði 4 voru hlutfallslega flestir þeirra sem urðu fyrir svikum á netinu árið 2015.

Þegar þolendur auðgunarbrota og eignaspjalla voru spurðir út í alvarleika afbrotsins sem þeir urðu fyrir árið 2015 taldi mikill meirihluti að brotið hafi ekki verið mjög alvarlegt.

Rúmlega einn af hverjum þremur sem urðu fyrir þjófnaði og/eða innbroti töldu brotið mjög eða nokkuð alvarlegt.

Um 27 prósent þeirra sem urðu fyrir eignaspjöllum töldu brotið nokkuð eða mjög alvarlegt og um 20 prósent þeirra sem lentu í svikum í viðskiptum á netinu.

73% 80%

Ekki mjög alvarlegt

64% 63% 24% 9%

Nokkuð alvarlegt

30% 34%

Eignaspjöll

Brot á neti

Þjófnaður

3%

Mjög alvarlegt

11%

Innbrot

6% 3%

Mynd 18. Mat þolenda auðgunarbrota og eignaspjalla á alvarleika afbrots sem þeir urðu fyrir árið 2015.

Eignaskemmdum

Þjófnaði

Innbroti

Svik í viðskiptum á netinu 4,4%

Alls 23,0% 9,6% 8,5% Kyn Karlar 25,4% 11,3% 8,2% 6,0% Konur 20,7% 8,1% 8,6% 2,9% Aldur 18-25 ára 20,3% 14,6% 8,0% 7,9% 26-35 ára 27,9% 12,1% 11,8% 4,9% 36-45 ára 23,8% 12,5% 12,1% 5,0% 46-55 ára 27,0% 10,1% 7,0% 6,2% 56-65 ára 20,7% 3,3% 4,7% 1,9% 66 ára og eldri 17,5% 6,1% 6,1% 0,9% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 31,7% 13,6% 6,1% 1,2% Hlíðar 21,7% 9,6% 9,6% 0,9% Vesturbær, Seltjarnarnes 25,0% 10,2% 8,0% 3,4% Laugardalur, Háaleiti 28,2% 9,9% 11,2% 3,5% Breiðholt 26,1% 12,9% 19,5% 0,8% Árbær 20,5% 5,2% 6,5% 3,9% Grafarvogur, Grafarholt 23,9% 10,2% 7,1% 7,6% Kópavogur 21,6% 7,9% 7,3% 3,6% Garðabær, Álftanes 19,4% 13,8% 9,6% 3,2% Hafnarfjörður 18,8% 8,5% 1,7% 6,9% Mosfellsbær, Kjalarnes 17,0% 5,7% 7,9% 9,1% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 26,6% 10,6% 9,3% 2,6% Löggæslusvæði 2 19,0% 10,0% 4,8% 5,6% Löggæslusvæði 3 23,4% 9,5% 12,0% 2,9% Löggæslusvæði 4 21,2% 8,1% 7,1% 7,4% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri


25 

Rúmlega tvö prósent höfuðborgarbúa urðu fyrir kynferðisbroti árið 2015 og svipaður fjöldi varð fyrir ofbeldisbroti.

Hlutfallslega fleiri karlar en konur greindu frá því að hafa orðið fyrir ofbeldisbroti og var munurinn marktækur. Ekki var marktækur munur á milli kynjanna í kynferðisbrotum.

Allir þolendur kynferðisbrota voru 35 ára eða yngri og voru hlutfallslega flestir á aldrinum 18 til 25 ára.

Svipaða sögu er að segja með ofbeldisbrotin, en hlutfallslega flestir þolendur voru á aldrinum 18 til 35 ára.

Tæplega fjögur prósent greindu frá því að hafa orðið fyrir einhverju formi af heimilisofbeldi árið 2015.

Hlutfall allra þessara brota breytist lítið á milli ára, og eru breytingarnar ekki marktækar.

Heimilisofbeldi

Ofbeldisbroti

Ofbeldisbroti

Kynferðisbroti

16 14 12 Hlutfall (%)

10 8 5,6

6 3,8

4 2

3,2

3,7 2,1

0,0

0,0

0,1

2008

2009

2010

0,5

3,5 1,2

2,7 1,1

3,5

2,7

1,8

3,7 2,4

1,9

2,2

2015

2016

0

2011

2012

2013

2014

Mynd 19. Hlutfall höfuðborgarbúa sem urður fyrir heimilisofbeldi, ofbeldis– og/eða kynferðisbroti síðasta ár fyrir könnun árin 2008 til 2016.

Kynferðisbroti

Heimilsofbeldi

Alls 2,4% 2,2% 3,7% Kyn Karlar 3,2% 1,7% 3,9% Konur 1,5% 2,8% 5,3% Aldur 18-25 ára 5,1% 11,4% 6,3% 26-35 ára 6,1% 3,7% 5,0% 36-45 ára 0,8% 5,0% 46-55 ára 1,3% 5,5% 56-65 ára 4,6% 66 ára og eldri 0,9% 2,0% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 0,0% 1,2% 3,5% Hlíðar 5,2% 5,3% 2,1% Vesturbær, Seltjarnarnes 2,3% 2,3% 1,5% Laugardalur, Háaleiti 1,4% 2,1% 5,2% Breiðholt 0,8% 0,8% 7,2% Árbær 2,6% 1,3% 5,9% Grafarvogur, Grafarholt 4,5% 5,1% 5,3% Kópavogur 0,5% 1,0% 4,9% Garðabær, Álftanes 5,3% 2,2% 2,5% Hafnarfjörður 2,3% 1,7% 5,2% Mosfellsbær, Kjalarnes 1,1% 0,0% 6,6% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 2,6% 2,8% 3,3% Löggæslusvæði 2 3,4% 1,9% 4,3% Löggæslusvæði 3 0,6% 1,0% 5,4% Löggæslusvæði 4 3,1% 2,8% 5,8% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri


26 

Þegar þolendur ofbeldis– og kynferðisbrota voru spurðir út í alvarleika afbrotsins sem þeir urðu fyrir árið 2015 taldi meirihluti brotið hafa verið mjög eða nokkuð alarlegt.

Þolendur ofbeldisbrota skáru sig út þar sem um 80 prósent sögðu brotið hafa verið mjög eða nokkuð alvarlegt.

Um helmingur þeirra sem urðu fyrir heimilisofbeldi og/eða kynferðisbroti sögðu brotið ekki mjög alvarlegt.

Þeir sem merktu við að hafa orðið fyrir kynferðisbroti voru einnig spurðir hvernig þeir myndu lýsa því atviki. Lýstu flestir atvikinu sem grófri kynferðislegri áreitni (46%) og næst flestir sem særandi framkomu (38%).

Um 12 prósent lýstu atvikinu sem tilraun til nauðgunar og um þrjú prósent lýstu atvikinu sem nauðgun.

Af þeim sem greindu frá því að hafa orðið fyrir kynferðisbroti árið 2015 tilkynntu um sjö prósent brotið til lögreglu.

48% 51%

Ekki mjög alvarlegt 19%

Heimilsofbeldi 41% 45%

Nokkuð alvarlegt

Kynferðisbrot 63%

11%

Mjög alvarlegt

Ofbeldisbrot

3% 19%

Mynd 20. Mat þolenda ofbeldis– og kynferðisbrota á alvarleika afbrots sem þeir urðu fyrir árið 2015.

46% 38%

12% 3% Nauðgun

Tilraun til nauðgunar Særandi framkomu Grófri kynferðislegri áreitni

Mynd 21. Myndir þú lýsa þessu atviki sem nauðgun, tilraun til nauðgunar, grófri kynferðislegri áreitni, særandi framkomu eða annars konar kynferðisbroti?


27 

Af þeim sem sögðust hafa mátt þola andlegt og/eða líkamlegt ofbeldi af hendi maka eða fyrrum maka árið 2015 tilkynntu um 9 prósent brotið til lögreglu.

Að komið væri í veg fyrir að þú fengir sanngjarnan hluta af innkomu heimilisins

Algengast var að þolendur hefðu orðið fyrir andlegu ofbeldi. Merktu flestir við að endurtekið hefði verið gert lítið úr þeim.

Að komið væri í veg fyrir að þú hittir vini og ættingja

Næst flestir merktu við það að komið væri í veg fyrir það að hitta vini og ættingja. Jafn margir merktu við það að hafa verið beitt ofbeldi.

Um 21 prósent greindu frá því að hafa verið ógnað eða hótað ofbeldi, lífláti eða að barn eða börn yrðu tekin frá þeim.

Að krafist væri aðgangs að síðum eins og heimabanka, samfélagsmiðlum eða tölvupósti án þess að veita þér sama aðgang

Þegar spurt var út í hversu oft að jafnaði þeir sem höfðu orðið fyrir andlegu og/eða líkamlegu ofbeldi af hendi maka eða fyrrum maka árið 2015 merktu flestir við eitt til þrjú skipti, eða um 38 prósent.

Næst flestir greindu frá því að ofbeldið væri vikulegt (40%).

Tæplega 40 prósent greindu frá því að búa enn við þessar aðstæður.

4-10 skipti skipti á árinu

38%

8%

Mánaðarlega

26%

18%

Að endurtekið væri gert lítið úr þér svo þér fyndist þú einskis virði Að þér væri ógnað eða hótað ofbeldi, lífláti eða að taka af þér barn/börn

49%

21%

26%

Að þú værir beitt(ur) ofbeldi

Að þú værir þvinguð(aður) eða reynt að þvinga þig til kynferðislegra athafna

1-3 skipti á árinu

10%

10%

Mynd 23. Hlutfall þeirra sem greindu frá því að hafa orðið fyrir ofbeldi af hendi maka árið 2015, greint eftir tegund ofbeldis. Merkja mátti við fleiri einn valmöguleika og er heildar summan því hærri en 100%.

14%

61% Vikulega

Daglega eða flesta daga

34%

39%

6%

Já Mynd 22. Hversu oft að jafnaði varðstu fyrir andlegu og/eða líkamlegu ofbeldi af hendi maka/fyrrum maka árið 2015? Merktu við það sem á best við.

Nei

Mynd 24. Hér að framan merktir þú við að þú hefðir orðið fyrir broti af hendi maka eða fyrrum maka. Myndir þú segja að þú búir enn við þær aðstæður?


28 Af þeim sem urðu fyrir afbroti árið 2015 tilkynntu um 26 prósent brotið til lögreglu. Þetta er svipað hlutfall og mælst hefur undanfarin ár.

Svipað hlutfall þeirra sem urður fyrir innbroti og þjófnaði tilkynntu brotið til lögreglu, um 40 prósent.

Þeim sem tilkynntu þjófnað sem þeir urðu fyrir fjölgar á milli ára, en hlutfallið er svipað og það var í könnunum árín 2013 og 2014.

Hlutfall þeirra sem tilkynntu innbrot fækkar hins vegar miðað við fyrri ár.

Um 42 prósent þeirra sem urðu fyrir ofbeldisbroti árið 2015 tilkynntu brotið til lögreglu.

Marktækur munur var á milli kynjanna. Um 10 prósent kvenna tilkynntu ofbeldisbrot sem þær urðu fyrir árið 2015 á móti um 60 prósent karla.

Hlutfall þeirra sem tilkynntu ofbeldisbrot sem þeir urðu fyrir 2015 fjölgar miðað við síðastliðin þrjú ár.

Hlutfall (%)

100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 0

Eignaskemmdum

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Innbrot eða þjófnaður 65,3

58,8

71,1

69,5

59,4

56,0

Eignaspjöll

47,1

34,0

45,3

41,7

35,8

27,9

20,8

22,0

19,1

21,1

Ofbeldi

43,3

38,6

42,5

47,8

36,0

41,1

27,1

34,6

36,1

41,7

Þjófnaður

34,4

37,4

29,0

39,8

Innbrot

51,0

44,5

50,4

39,4

Mynd 25. Hlutfall brotaþola sem tilkynntu brot sem þeir urðu fyrir síðasta ár fyrir könnun árin 2007-2016, greint eftir brotaflokkum.

Þjófnaðinn

Innbrotið

Ofbeldisbrotið

Alls 21,1% 39,8% 39,4% 41,7% Kyn Karlar 20,5% 39,1% 49,0% 57,1% Konur 22,2% 41,8% 31,0% 10,0% Aldur 18-25 ára 25,7% 25,0% 42,9% 22,2% 26-35 ára 27,1% 42,9% 53,6% 53,3% 36-45 ára 16,7% 44,8% 21,4% 66,7% 46-55 ára 19,4% 40,9% 31,3% 0,0% 56-65 ára 21,4% 50,0% 40,0% 50,0% 66-76 ára 15,4% 41,7% 54,5% 0,9% Búseta Miðborg, Gamli Vesturbær 3,8% 41,7% 60,0% Hlíðar 11,5% 45,5% 18,2% 100,0% Vesturbær, Seltjarnarnes 33,3% 37,5% 57,1% 50,0% Laugardalur, Háaleiti 25,0% 42,9% 26,7% 100,0% Breiðholt 29,0% 53,3% 43,5% 50,0% Árbær 12,5% 0,0% 50,0% 28,6% Grafarvogur, Grafarholt 20,0% 37,5% 45,5% 0,0% Kópavogur 22,0% 16,7% 50,0% 0,0% Garðabær, Álftanes 26,3% 38,5% 11,1% 75,0% Hafnarfjörður 27,3% 53,3% 100,0% 0,0% Mosfellsbær, Kjalarnes 15,4% 20,0% 28,6% 9,1% Löggæslusvæði Löggæslusvæði 1 19,3% 42,2% 35,9% 2,6% Löggæslusvæði 2 25,5% 44,4% 30,8% 5,6% Löggæslusvæði 3 23,9% 37,0% 44,1% 2,9% Löggæslusvæði 4 16,9% 32,0% 43,5% 7,4% Marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með bláu letri Ekki er marktækur munur er á milli hópa sem eru auðkenndir með rauðu letri

* Nánari greining upplýsinga um þá sem tilkynntu ofbeldisbrot, sviki í viðskiptum, kynferðisbrot og heimilisofbeldi eru ekki birtar hér sökum þess hve fámennur sá hópur var.


29


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.