Jólabæklingur L'Occitane en Provence 2017

Page 1

GEFÐU TÖFRA FRÁ PROVENCE



JÓL 2017

Á hverju ári fyllist andrúmsloftið af þessari gömlu góðu tilfinningu og eftirvæntingu. Jólin eru að koma! Tími fullur tilhlökkunar, gleði, gjafa og dýrmætra augnablika, þegar allir safnast saman í kringum jólatréð og matarborðið! L’OCCITANE hefur verið í óða önn við að skapa dásamlega falleg gjafasett, til að gæða hátíðarnar þínar enn meiri töfrum en nokkru sinni fyrr…


GEFÐU BIRTU PROVENCE GÆDDU HÁTÍÐARNAR ENN MEIRI TÖFRUM! Við spöruðum hvergi í jólagjafasettunum þetta árið! Fjöldinn allur af ómótstæðilegum og litríkum pökkum bíða eftir að komast undir tréð!

JÓL

2017

4


Árið 2017 fagnaði L’OCCITANE vellíðan. Til að kveðja árið prýddum við gjafasett með húðvörum, líkamsvörum, hárvörum og ilmvatnslínum með hlýlegri og dásamlegri litadýrð. Nú er bara undir þér komið að velja hver þeirra rata undir jólatréð! Fyrir árstíð ljóss og friðar- er einn L’OCCITANE gullmoli algjörlega ómissandi. Hlý birta ilmvatnsins sem hannað er til að veita vellíðan og hugarró, vermir andann á köldum vetrarstundum. Okkar fyrsti sælkera og kryddaði ilmur, Terre de Lumière, kom snemma árs 2017. Í tilefni hátíðarinnar er hann nú fáanlegur, skreyttur gullnum geislum vetrarsólarinnar, í sérstakri og takmarkaðri gull útgáfu. Hvaða tími er betri til að uppgötva ilm birtu og hlýju?

5

2017

JÓL


JÓL

2017

6


7

2017

JÓL


JÓL

2017

8


TERRE DE LUMIÈRE GULL ÚTGÁFA

Uppgötvaðu Terre de Lumière í nýrri gylltri birtu… Eitthvað einstakt á sér stað í Provence í lok dags. Þegar birtan faðmar himininn að sér, hlýjar jörðinni og magnar upp ilm náttúrunnar. Þetta er kallað gullna stundin. Birtan breytist í ilm með dáleiðandi tónum, fullum mótsagna. Úr óvæntri blöndu heillandi sælkera tóna í bland við kryddaðan ferskleika, verður fullkomið jafnvægi. Fyrsti sælkera kryddaði ilmurinn frá L’OCCITANE, Terre de Lumière, kemur nú í takmörkuðu magni, skreyttur hátíðlegum gullnum geislum. Bjartur, fallegur og algjörlega ómótstæðilegur...

TERRE DE LUMIÈRE GULL ÚTGÁFU GJAFASETT TERRE DE LUMIÈRE GJAFAKASSI: 12.450 kr TERRE DE LUMIÈRE líkamsmjólk 50ml: 1.190 kr • TERRE DE LUMIÈRE sturtugel 50ml: 770 kr • TERRE DE LUMIÈRE Eau de Parfum jólaútgáfa 90ml: 12.460 kr •

TERRE DE LUMIÈRE GJAFASETT: 3.200 kr TERRE DE LUMIÈRE Eau de Toilette 5ml: 1.050 kr *• TERRE DE LUMIÈRE handáburður 30ml: 1.150 kr • TERRE DE LUMIERE sturtugel 50ml: 770 kr • TERRE DE LUMIÈRE líkamsmjólk 50ml: 1.190 kr *Ekki selt í lausasölu

9

2017

JÓL


JÓL

2017

10


LÍKAMSVÖRUR VINSÆLAST

ALMOND GJAFAKASSI: 7.550 kr ALMOND sturtuolía 250ml: 2.590 kr • ALMOND líkamskrem 100ml: 4.200 kr* • SHEA BUTTER handáburður 75ml: 2.240 kr* *Ekki selt í lausasölu

11

2017

JÓL


JÓL

2017

12


KNALLHETTUR! FAGNAÐU MEÐ HVELLI!

AROMACHOLOGIE KNALLHETTA AROMACHOLOGIE endurnærandi baðkubbur 33g • AROMACHOLOGIE slakandi sturtugel 35ml • LAVENDER handáburður 10ml

ALMOND KNALLHETTA ALMOND sturtuolía 35ml • ALMOND líkamskrem 20ml • ALMOND handáburður 10ml

CHERRY BLOSSOM KNALLHETTA CHERRY BLOSSOM sturtugel 35ml • CHERRY BLOSSOM líkamsmjólk 35ml • CHERRY BLOSSOM handáburður 10ml

SETT MEÐ ÞREMUR KNALLHETTUM: 3.490 kr 13

2017

JÓL


JÓL

2017

14


HÚÐVÖRUSETT

UNGLEG OG HEILBRIGÐ HÚÐ

SHEA BUTTER HÚÐVÖRUSETT: 6.850 kr SHEA BUTTER Ultra-Rich andlitskrem 50ml: 4.200 kr • SHEA BUTTER andlitsvatn 200ml: 2.380 kr • SHEA BUTTER hreinsiolía 200ml: 2.660 kr

IMMORTELLE HÚÐVÖRUSETT: 13.850 kr DIVINE andlitskrem 50ml: 12.740 kr • PRECIOUS andlitsvatn 200 ml: 2.520 kr • PRECIOUS hreinsifroða 150 ml: 2.940 kr

15

2017

JÓL


JÓL

2017

16


LÍKAMSVÖRUSETT GEFÐU DEKUR

VERBENA LÍKAMSVÖRUSETT: 5.450 kr VERBENA handáburður 30ml: 1.150 kr • VERBENA líkamsmjólk 250ml: 3.220 kr • VERBENA sturtugel 250ml: 2.100 kr

SHEA BUTTER LÍKAMSVÖRUSETT: 6.850 kr SHEA BUTTER Ultra-Rich líkamskrem 100 ml: 3.360 kr* • SHEA BUTTER sturtuolía 250ml: 2.590 kr • SHEA BUTTER handáburður 75ml: 2.240 kr* *Ekki selt í lausasölu

RÓANDI LAVENDER GJAFASETT: 5.450 kr LAVENDER freyðibað 500ml: 3.500 kr • LAVENDER ilmkerti: 3.100 kr • LAVENDER SHEA Extra Gentle sápa 100gr: 770 kr

17

2017

JÓL


JÓL

2017

18


ILMVATNSGJAFASETT FYRIR HANA

ILMVATN FYRIR HANA TERRE DE LUMIÈRE Eau de Parfum jólaútgáfa 90ml: 12.460 kr • CHERRY BLOSSOM Eau de Toilette 75ml : 6.720 kr • VERBENA Eau de Toilette 100ml: 6.720 kr

Ilmvatn er ein fallegasta og persónulegasta gjöfin. Þegar ilmvatn er valið er það vandlega úthugsað til að falla við persónuleika og stíl þess sem það fær.

CHERRY BLOSSOM GJAFASETT: 8.250 kr CHERRY BLOSSOM Eau de Toilette 75ml: 6.720 kr • CHERRY BLOSSOM bað- og sturtugel 250ml: 2.100 kr• CHERRY BLOSSOM handáburður 30ml: 1.150 kr

19

2017

JÓL


JÓL

2017

20


GJAFASETT FYRIR HANN

L’OCCITAN ILMVATNSGJAFASETT: 8.250 kr L’OCCITAN Eau de Toilette 100ml: 6.720 kr • L’OCCITAN sturtugel 250ml: 2.100 kr • L’OCCITAN sápa 100g: 770 kr

CÉDRAT GJAFASETT: 5.450 kr CÉDRAT rakstursgel 150ml: 1.960 kr • CÉDRAT andlitshreinsir 150ml: 2.380 kr • CÉDRAT After Shave krem 30ml: 1.540 kr • CÉDRAT sturtugel 75ml: 770 kr

L’HOMME COLOGNE CÉDRAT ILMVATNSGJAFASETT: 8.250 kr HOMME COLOGNE CÉDRAT Eau de Toilette 75ml: 7.280 kr • HOMME COLOGNE CÉDRAT sturtugel fyrir líkama og hár 250ml: 2.100 kr • HOMME COLOGNE CÉDRAT sápa 50g: 770 kr

21

2017

JÓL


JÓL

2017

22


LÍTIL GJAFASETT LÍTIL EN ÓMÓTSTÆÐILEG!

HANDÁBURÐAÞRENNA: 3.200 kr 3x30ml Handáburðir

KNÚS & KOSSAR HANDÁBURÐAR- OG VARASALVASETT: 2.300 kr Knús & Kossar klassískt SHEA BUTTER • Knús & Kossar Límónu SHEA BUTTER • Knús & Kossar Rós SHEA BUTTER

JÓLAKÚLUR MEÐ VINSÆLUM GLAÐNINGUM: 1.750 kr SHEA BUTTER kúla • VERBENA kúla • CHERRY BLOSSOM kúla

23

2017

JÓL


JÓL

2017

24


FYRIR HEIMILIÐ

GEFÐU HEIMILINU DÁSAMLEGAN ILM

ILMUR FYRIR HEIMILIÐ CANDIED FRUITS heimilisilmur 100ml: 3.290 kr • Ilmdreifir: 2.660 kr • WINTER FOREST ilmáfylling fyrir ilmdreifi 100ml: 2.100 kr

ILMKERTI WINTER FOREST ilmkerti 100g: 2.520 kr • CANDIED FRUITS ilmkerti 100g: 2.520 kr • LAVENDER ilmkerti 100g: 3.100 kr

25

2017

JÓL



LÍTTU VIÐ OG UPPLIFÐU TÖFRA PROVENCE Í VERSLUN OKKAR VIÐ ERUM STAÐSETT Á 1. HÆÐ Í KRINGLUNNI VERIÐ VELKOMIN! SÍMI: 577-7040 KRINGLAN 4-12 103 REYKJAVÍK

Finndu okkur á:

#LOccitane



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.