Jólabæklingur L'Occitane 2016

Page 1

Gefรฐu tรถfra frรก Provence



JÓLIN 2016 PROVENCE ER Í LOFTINU FYRIR ÞESSI JÓL... INNI Í ÞESSUM HÁTÍÐLEGU GJAFASETTUM MÁ FINNA DÁSAMLEGAR VÖRUR OG DÝRINDIS ILM SEM KITLA SKILNINGARVITIN OG GERA JÓLIN JAFNVEL ENN MEIRA TÖFRANDI!


JÓLIN 2016

3


ALLIR TÖFRAR PROVENCE UNDIR JÓLATRÉNU Í ár skreytir L’OCCITANE jólalínu sína með borðum ásamt glöðum litum frá Miðjarðarhafinu sem gefa hátíðlegan blæ. Skínandi gull lætur L’OCCITANE nafnið ljóma og gefur litríkum gjafasettunum glæsileika. Andi gjafmildis, hátíðleika og hlýju ríkir – rétt eins og á heimili í Provence yfir vetrartímann. Þessi andi er L’OCCITANE hjartfólginn. Hann ómar í þeim gildum sem drifið hafa fyrirtækið áfram síðastliðin 40 ár. Árið 1976 ákvað Olivier Baussan að deila með öðrum bestu ilmtegundum Suður-Frakklands, með því að byrja að eima rósmarín. Í yfir tuttugu vörulínum sameinast innihaldsefni þessa einstaka héraðs í ilmvötnum og húðvörum sem gleðja og dekra við skilningarvitin. Nú á bara eftir að leysa borðana!

4


JÓLIN 2016

5


ILMVATNSLÍNA HRÍFANDI BLÓMAILMUR Arlésienne konan endurgerir daglega goðsögn sína. Hún er nútímaleg en engu að síður tímalaus. Þversagnarkennt eðli hennar er drifið áfram af djúpstæðri löngun til þess að vera öðruvísi, óviðjafnanleg. Áður fyrr sýndi hún fyrir hvað hún stóð með borðunum sem hún valdi. Í dag ber hún ilm sem endurspeglar allar birtingarmyndir persónuleika hennar. Konan er eitt með ilmvatninu sínu sem leikur sér með andstæður milli óræðs glæsileika höfugra blómatóna og umvefjandi ilms af hvítum moskus.

HÖFUÐTÓNAR Galbanum, Bergamot, Snæþyrnir.

HJARTATÓNAR

Rós frá Grasse, Fjóla frá Provence, Heliotrope.

GRUNNTÓNAR

Ambrette, Sandelviður, Hvítur moskus, Ambrox.®

6

ARLÉSIENNE GJAFAKASSI: 10.990 kr. Sturtugel 250ml: 2.320 kr. - Handkrem 30ml: 1.250 kr. Arlésienne Eau de Toilette 75ml: 9.590 kr.


JÓLIN 2016

7


ILMVATNSLÍNA ÞRÓTTMIKILL ILMUR Nýtt ævintýri hefst á hverjum morgni. L’Homme Cologne Cédrat maðurinn verður að lifa lífi frelsisins, án hafta, þar sem ekkert bindur hann niður. Hans eina ósk er að fylgja djúpri löngun sinni til að kanna heiminn. Alltaf tilbúinn til að fara af stað, ölvaður af söltum ilm sjávarins og því er hann sjálfur ekki svo ólíkur cedrat ávextinum. Undir ójöfnum berkinum á þessum hrjúfa sítrusávexti má finna náttúrulegt örlæti. .

HÖFUÐTÓNAR

Cedrat frá Korsíku, Mynta, Bleikur pipar.

HJARTATÓNAR Fjólulauf, Engifer.

GRUNNTÓNAR Sedrusviður, Moskus, Amber viður.

8

L’HOMME COLOGNE CÉDRAT GJAFAKASSI: 8.990 kr. Ilmsápa 50g: 720 kr. - Sturtugel fyrir hár og líkama 250ml: 2.320 kr. L’Homme Cologne Cédrat Eau de Toilette 75ml: 8.320 kr.


JÓLIN 2016

9


ANDLITSUMHIRÐA FYRIR UNGLEGRI HÚÐ

DIVINE IMMORTELLE GJAFAKASSI: 18.490 kr. Divine Cream 50ml: 14.610 kr. - Hreinsiolía 200ml: 3.520 kr. Andlitsvatn 200ml: 2.890 kr.

PRECIOUS IMMORTELLE GJAFAKASSI: 10.990 kr. Andlitsvatn 200ml: 2.890 kr. - Hreinsifroða 50ml: 1.440 kr. Precious Cream 50ml: 8.750 kr.

10


JÓLIN 2016

11


LÍKAMSUMHIRÐA TIL AÐ SLAKA Á OG DEKRA VIÐ SIG

STINNANDI ALMOND GJAFAKSSI: 8.990 kr. Líkamskrem 100ml: 4.850 kr* - Handkrem 30ml: 1.250 kr. Sturtuolía 250ml: 2.890 kr. - Sturtusápuskrúbbur 200ml: 2.490 kr. *Ekki selt í lausasölu

12

NÆRANDI SHEA BUTTER GJAFAKASSI: 5.990 kr. Sérlega mild mjólkursápa 100g: 880kr. - Sápa fyrir hendur & líkama 300ml: 2.390 kr. Handkrem 75ml: 2.560 kr.* - Fótakrem 30ml: 1.250 kr. *Ekki selt í lausasölu

FERSKUR VERBENA GJAFAKASSI: 7.490 kr. Laufsápa 75g: 960 kr. - Ilmpoki 35g: 1.200 kr. Sturtugel 250ml: 2.320 kr. - Húðmjólk 250ml: 3.680 kr. Kælandi handkrem 30ml: 1.250 kr.


JÓLIN 2016

13


ILMVATNSLÍNUR LJÚFUR BLÓMAILMUR

CHERRY BLOSSOM GJAFAKASSI: 7.490 kr. Ilmsápa 75g: 880 kr. - Handkrem 75ml: 2.560 kr. Bað- og sturtugel 250ml: 2.320 kr. - Húðmjólk 250ml: 3.680 kr.

PEONY GJAFAKASSI: 5.990 kr. Ilmsápa 75g: 880 kr. - Sturtugel 250ml: 2.320 kr. Húðmjólk 250ml: 3.680 kr. - Handkrem 30ml: 1.250 kr.

14


JÓLIN 2016

15


ILMVATNSLÍNA FYRIR HERRA

CÉDRAT GJAFAKASSI: 7.490 kr. Svitastifti 75g: 2.640 kr. - Sturtugel 250ml: 2.320 kr. Andlitshreinsir 150ml: 2.720 kr. - After-Shave kremgel 30ml: 1.760 kr.

L’OCCITAN GJAFAKASSI: 10.990 kr. L’Occitan Eau de Toilette 100ml: 7.680 kr. - Sturtugel 250ml: 2.320 kr. Rakstursgel 150ml: 2.240 kr. - After-Shave krem 30ml: 1.760 kr.

16


JÓLIN 2016

17


SMÁGJAFIR KRÚTTLEGT OG SÆTT

SHEA BUTTER JÓLAKÚLA: 1.950 kr. Sérlega mild sápa 25g Nærandi húðmjólk 30ml Shea Butter handkrem 10ml

JÓLASNYRTIBUDDA: 3.990 kr. Light Comforting Cream 8ml Rose Handkrem 10ml Shea Andlitshreinsiolía 30ml Pivoine Flora Sturtugel 75ml Cherry Blossom Bað- og sturtugel 35ml

HANDKREMS TRÍÓ: 3.500 kr.

MINI ILMVATNS SETT: 2.850 kr.

Arlésienne Handkrem 30ml Shea Butter Handkrem 30ml Joyeuses Fêtes Handkrem 30ml

Pivoine Flora Eau de Toilette 5ml Arlésienne Eau de Toilette 7.5ml Cherry Blossom Eau de Toilette 7.5ml

18


JÓLIN 2016

19


JÓLAKNALLHETTUR BYRJAÐU JÓLIN MEÐ GLEÐI!

ILMANDI STUND Ferskju Baðkubbur 18g - Cherry Blossom Bað- og sturtugel 35ml Cherry Blossom Handkrem 10ml

20

ENDURNÆRANDI STUND Rósmarín Baðkubbur 18g - Slakandi sturtugel 35ml Lavender Handkrem 10ml

LJÚFFENG STUND Ólífu Baðkubbur 18g - Almond Sturtuolía 35ml Almond Handkrem 10ml

SETT MEÐ ÞREMUR KNALLHETTUM: 3.500 kr.


JÓLIN 2016

21


HEIMILISLÍNA ILMUR PROVENCE

ILMKERTI: 2.880 kr. Winter Forest Ilmkerti 100g White Blossoms Floral Ilmkerti 100g

ILMDREIFIR: 2.990 kr. Falleg glerkrukka - 15 náttúruleg ilmprik. Notað með ilmáfyllingum að eigin vali, sem seldar eru sér. Úrval af mismunandi ilmtegundum.

22


VERSLUN L’OCCITANE Verslun okkar er staðsett á 1. hæð Kringlunnar. Sími: 577-7040 LOCCITANE.COM Finndu okkur á:

#loveloccitane Tilboðin gilda meðan birgðir endast.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.