Jólagjafahandbók L'Occitane á Íslandi 2018

Page 1

1


'

''

'N A S K I K S AR R A N T. R . U N ..

PEGAR S TJ OR

.

'' 22

o,g

lysa,

upp jolin


.. djorf &

falleg! 3

Fyrir jólin 2018 ljáði litríkur og stjörnuskreyttur heimur CASTELBAJAC Paris okkur í L’OCCITANE töfra sína. Þessi tvö ólíku merki komu saman til að gleðja viðskiptavini okkar með jólalínu sem grípur hinn raunverulega anda jólanna. Á bak við Shea Butter vörurnar okkar liggur samstarf okkar við konurnar í Búrkína Fasó. Að baki girnilegum áferðum Almond varanna okkar liggur sagan þegar við gerðum möndlutréð aftur hluta af landslagi Provence. Á bak við innihaldsefni okkar liggja skuldbindingar okkar til að láta gott af okkur leiða. Djarfi og líflegi heimur CASTELBAJAC Paris tískuhönnunarrisans tók áskoruninni: að sýna skuldbindingar okkar í gegnum litríka og einstaka jólalínu. Mjög takmörkuð útgáfa!


4


MEIRA EN GJÖF: VARÐVEISLA Á LÍFRÆNNI FJÖLBREYTNI

gjafasett sem er annt um verndun Kraftur náttúrunnar kemur okkur sífellt á óvar t. Við í L’Occitane höfum alltaf heillast af þessum eiginleika hennar. Þessi áhugi hefur kveikt ástríðu í okkur, og hvatt okkur til að vernda lífríkið og líffræðilegan fjölbreytileika. Jörðin okkar er fallegasta gjöfin okkar. Við skuldbindum okkur til að vernda og upphefja einstaka líffræðilega fjölbreytni náttúrunnar. Suður-Frakkland var fullkomið fyrsta skref, þar sem Alþjóðlegu Náttúruverndarsamtökin (IUCN) hafa skilgreint Miðjarðarhafssvæðið sem heitan reit fyrir lífræðilega fjölbreytni. Það merkir að það sé eitt ríkasta vistkerfi heimsins og þarfnast því almennilegra verndunaraðgerða. L’OCCITANE tekur einnig þátt í lífrænni og sjálfsbærri ræktun Immor telle á Korsíku og í Búrkína Fasó höfum við komið á fót samstarfi með viðurkenndum sanngjörnum viðskiptaháttum.

N'attur'unnar

5


'.. IR OG LITRIK TOFRANDI GJAFAKASSAR 6

Saman hefur L‘OCCITANE en Provence og CASTELBAJAC Paris skreytt heilt pakkaflóð með margþættri og djarfri hönnun. Hönnun gjafakassanna vísar í gildi okkar og skuldbindingar til að láta gott af okkur leiða. Þeir minna okkur á að töfrar jólanna liggja í því að gefa.


7


8


Á BAK VIÐ INNIHALDSEFNIÐ: SJÁLFBÆRT SAMSTARF

shea

Butter... Í djúpbláa einkennislit sínum málaði CASTELBAJAC Paris skuldbindingar okkar og gildi í stjörnurnar. Þetta fallega jólaútlit Shea handáburðarins segir söguna á bak við hann. Sögu sem byrjaði árið 1980 á samstarfi L’OCCITANE við konurnar í Búrkína Fasó með sanngjörnum viðskiptaháttum og sjálfbærri framleiðslu. Árið 2006 styrktum við samstarfið enn frekar með stofnun L’OCCITANE Foundation. Ein megin áhersla samtakanna er að efla leiðtogahæfni kvenna í Búrkína Fasó. Til að byrja með voru konurnar aðeins 12 að framleiða shea smjör með hefðbundnum aðferðum. Í dag eru konurnar orðnar yfir 10.000 sem sjá um að vinna smjör úr shea hnetunni með auknum tækniaðferðum. Með það markmið að leiðarljósi að efla konurnar í Búrkína Fasó og veita þeim aukið fjárhagslegt frelsi hefur deild Sjálfbærra Innihaldsefna hjá L’OCCITANE unnið að því að bæta samstarfið. Með því hefur framleiðslan orðið sjálfbær og séð til þess að allir fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína. Frá árinu 2009 hefur samstarfið verið unnið með 100% sanngjörnum viðskiptaháttum (fair trade). *Sanngjarnir viðskiptahættir (Fair Trade) samkvæmt «Fair for Life» staðlinum sem sjá má á fairforlife.org.

r . .. a a k e o n n u r h S

9


10


.. ENDURUPPGOTVADU SHEA! Sumum innihaldsefnum ber að fagna. Það er einmitt það sem CASTELBAJAC Paris gerði með klassísku L‘OCCITANE Shea Butter línuna. Íklædd himninum og skreytt stjörnunum hrífur Shea línan þig með sér til fjarlægra himintungla... 500 kr af hverjum seldum kassa renna til styrktar Blindum Börnum á Íslandi. Fáanlegt aðeins í takmarkaðan tíma. Shea varasalvi 12ml, 1.150 kr • Shea handáburður 30ml, 1.150 kr • Shea sturtuolía 250ml, 2.590 kr • Shea Ultra Rich líkamskrem, 200ml, 4.990 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 8.490 kr (andvirði 9.790 kr). 11


12


Á BAK VIÐ INNIHALDSEFNIÐ: SKULDBINDING VIÐ FRAMLEIÐENDUR OKKAR

oli'a m..ed sogu... Almond sturtuolían. Þessi unaðslega sturtuolía er ekki bara dásamleg fyrir húðina, heldur á hún líka þátt í að bjarga möndlutrjánum í Provence. Harður vetur ársins 1965 lék möndlutrén svo grátt að flest þeirra lifðu það ekki af. Þau voru yfirgefin fyrir arðbærari uppskeru. Jaubert bræðurnir, sem ræktuðu lavender á Valensole svæðinu, þekktu tréð vel úr æsku sinni í SuðurFrakklandi. Þeir neituðu að samþykkja brotthvarf þessa fallega trés. Þess í stað lögðu þeir land undir fót, söfnuðu að sér dýrmætri þekkingu og reynslu í ræktun möndlutrjáa og tækni í vinnslu mandlna. Þegar þeir snéru aftur til Provence, plöntuðu þeir 10.000 trjám, og svo öðrum 15.000. Stuttu seinna urðu þau 30.000. L’OCCITANE vinnur náið með bændum og ræktendum í SuðurFrakklandi og skuldbindur sig til langtíma samstarfs til að styðja framleiðslu þeirra. L’OCCITANE kaupir ekki bara möndlurnar þeirra, heldur nýtir allt úr framleiðslunni eins og brotnar skeljar sem ekki þykja nógu fallegar í sælgætisgerð en búa yfir alveg sömu mýkjandi eiginleikunum.

a-d segja .. .

13


SVO MARGAR LEIDIR - TIL AD ' NJOTA MANDLNA...

14

Falleg, dásamleg og girnileg! Þegar heimur L’OCCITANE en Provence og CASTELBAJAC Paris sameina krafta sína verður útkoman engu lík... Almond línan okkar var staðráðin í því að missa ekki úr. Þess vegna eru nánast allar vinsælustu möndlu vörurnar okkar svona fagurlega skreyttar fyrir jólin. 500 kr af hverjum seldum kassa renna til styrktar Blindum Börnum á Íslandi. Almond Milk Concentrate, 200ml, 5.990 kr • Almond Shower Oil, 250ml, 2.590 kr • Almond Delicious Hand Cream, 30ml, 1.150 kr • Almond Delicious Soap, 50gr, 700 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 8.490 kr (andvirði 10.430 kr).


15


16


‘s'apa

sem bjargar .. . Einstöku L’OCCITANE sápurnar fengu líka hátíðlegt útlit í tilefni jólanna. CASTELBAJAC Paris gaf sápunum töfrandi gyllt jólaútlit sem kemur í takmörkuðu magni. (Sápur sjáanlegar á bls 18)

Styrktarsápurnar okkar styðja UNICEF í því að koma í veg fyrir blindu barna. L’OCCITANE hefur alltaf lagt áherslu á að hjálpa blindum og að bjarga sjón. Þetta er ein af mörgum aðgerðum L’Occitane samtakanna. UNION FOR VISION aðgerðin var sett á laggirnar til þess að koma í veg fyrir blindu fólks út um allan heim og stefnir að því að veita augnlæknaþjónustu fyrir 10 milljón manns fyrir árið 2020. Frá árinu 2016 hefur L’OCCITANE stutt UNICEF í að koma í veg fyrir blindu. Með því að útvega börnum A-vítamín í þriðja heims ríkjum sem eru í sérstakri hættu á blindu, hefur okkur tekist að hjálpa 1,7 milljón barna í gegnum styrktarvörur okkar. (Styrktarsápan er sjáanleg á bls 29)

‘ sjo' n

17


-- R TVA ' SAPUR SEM.. HA--- FA STJORNUNUM! Klassísku nærandi Shea sápurnar okkar skarta nú gylltum hátíðarbúning skreyttum stjörnunum og himintunglunum. Þessi töfrandi útgáfa eftir hönnun CASTELBAJAC Paris verður aðeins fáanleg í takmarkaðan tíma. Fullkomin afsökun til að næla sér í 18

nýja sápu! Shea Milk Extra-gentle sápa, 200gr, 1.190 kr • Shea Verbena Extra-gentle sápa, 1.190 kr


19


20


VINSA .. -LAR VORUR

21

Ákveðnar vörur hafa í gegnum árin tryggt sér sæti á meðal vinsælustu L’Occitane vara viðskiptavina okkar. Þessa gullmola er hægt að fá í samansettum gjafasettum, einar og sér eða hægt að velja þær saman sjálf/ur í gjafakassa. Divine andlitskrem, 50ml, 12.740 kr • Divine andlitsolía, 30ml, 12.740 kr • Verbena sturtugel, 250 ml, 2.100 kr • Almond sturtuolía, 250ml, 2.590 kr • Milk Concentrate líkamskrem, 200ml, 5.990 kr • Shea Ultra Rich líkamskrem, 200ml, 4.990 kr • Shea handáburður, 150ml, 3.100 kr • Aromachology Repairing sjampó 300ml, 2.590 kr • L’Occitan EDT, 100ml, 6.720 kr • Cade After-Shave Balm, 75ml, 3.570 kr.


VINSA--L GJAFASETT

ALMOND GJAFASETT Húðin verður silkimjúk og ilmandi af sætum möndlum. Tilvalin tækifærisgjöf fyrir hana. Almond gjafasett: Almond Milk Concentrate líkamskrem 100ml,* 4.410 kr • Almond Delicious handáburður 30ml, 1.150 kr • Almond Delicious skrúbbsápa 50gr, 700 kr. • Verð á samsettum gjafakassa: 4.990 kr (andvirði 6.260 kr). *Ekki selt í lausasölu

22

SHEA GJAFASETT Nærandi og verndandi gjafasett fyrir líkama, hendur og varir. Hentar báðum kynjum og öllum húðgerðum. Shea Ultra Rich líkamskrem 100ml, * 3.360 kr • Shea handáburður 30 ml, 1.150 kr • Shea varasalvi, 12ml, 1.150 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 4.990 kr (andvirði 5.660 kr). *Ekki selt í lausasölu


23


24


..

'HUDVORU GJAFASETT UNGLEG OG GEISLANDI HÚÐ - DIVINE Divine dekurhúðvörusettið endurheimtir stinnleika húðarinnar, mýkt og unglegan ljóma. Línan býr yfir yngjandi kröftum Immortelle, blómsins sem aldrei fölnar. Divine andlitskrem 50ml, 12.740 kr • Immortelle olíu farðahreinsir 200ml, 3.100 kr • Immortelle Precious andlitsvatn, 200ml, 2.660 kr • Verð á samsettum gjafakassa:13.850 kr (andvirði 18.500 kr).

25

FERSK HÚÐ - AQUA RÉOTIER Einstaklega rakagefandi Aqua Réotier línan okkar er hönnuð fyrir þyrsta húð. Húðin helst fersk og full af raka allan daginn. Hentar báðum kynjum. Ultra Thirst Quenching andlitskrem 50ml, 3.920 kr • Aqua Réotier andlitshreinsir 200ml, 2.660 kr • Moisture Prep Essence, 150ml, 3.100 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 6.850 kr (andvirði 9.680 kr).

UNGLEG HÚÐ - PRECIOUS Precious dekurvörusettið vinnur á fyrstu ummerkjum öldrunar og gefur húðinni heilbrigt útlit. Línan býr yfir yngjandi kröftum Immortelle, blómsins sem aldrei fölnar. Precious andlitskrem, 50ml, 7.560 kr • Precious hreinsifroða, 150ml, 3.100 kr • Immortelle Precious andlitsvatn, 200ml, 2.660 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 9.650 kr (andvirði 13.320 kr)


ILMVATNS GJAFASETT

TERRE DE LUMIÈRE KLASSÍSKT Kryddaður, hlýr, ferskur og sætur. Þessi hátíðlegi ilmur er hannaður eftir fallegasta og friðsælasta augnabliki jarðarinnar, gullnu stundinni í Provence. Terre de Lumière EDP, 90ml, 12.460 kr • Terre de Lumière sturtugel 250ml, 2.100 kr • Terre de Lumière líkamsmjólk, 250ml, 3.220 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 13.850 kr (andvirði 17.780 kr)

26

TERRE DE LUMIÈRE L’EAU Innblásinn af frískandi morgunbirtu Provence, kemur þessi ferski og mjúki ilmur bóndarósa og bergamóts í bland við hlýja tóna Terre de Lumière. Terre de Lumière L’Eau EDT, 90ml, 10.950 kr • Terre de Lumière L’Eau sturtugel 250ml, 2.100 kr • Terre de Lumière L’Eau Body Lotion, 250ml, 3.220 kr • Verð á samsettum gjafakassa:13.850 kr (andvirði 16.240 kr).

CHERRY BLOSSOM Léttur og ferskur ilmur kirsuberjablómanna. Cherry Blossom EDT, 75ml, 6.720 kr • Cherry Blossom bað og sturtugel, 250ml, 2.100 kr • Cherry Blossom líkamsmjólk, 250 ml, 3.220 kr. • Verð á samsettum gjafakassa: 9.650 kr (andvirði 12.040 kr).


27


28


.. BADVORU GJAFASETT

FRÍSKANDI VERBENA Endurnærandi og frískandi Verbena baðsett. Verbena freyðibað, 500ml, 3.490 kr • Verbena Body saltskrúbbur, 100ml, 4.450 kr • Shea Unicef styrktarsápa, 50g, 580 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 6.850 kr (andvirði 8.520 kr).

SLAKANDI LAVENDER Slakandi Lavender baðsett sem hefur róar líkama og sál. Lavender freyðibað, 500ml, 3.490 kr • Aromachologie slakandi líkamskrem 200ml, 4.900 kr • Shea Unicef styrktarsápa, 50g, 580 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 6.850 kr (andvirði 8.970 kr)

29


30


GJAFASETT FYRIR HANN

L’OCCITAN Kryddaðir viðartónar: L’Occitan EDT, 100ml, 6.720 kr • L´Occitan sturtugel, 250ml, 2.100 kr • L’Occitan After-shave, 75ml, 3.570 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 9.650 kr (andvirði 12.420 kr)

L’HOMME COLOGNE CEDRAT Ferskir og kryddaðir tónar L´Homme Cologne Cedrat EDT, 75ml, 7.280 kr • L´Homme Cologne sturtugel, 250ml, 2.100 kr • L´Homme Cologne Cedrat After-shave gel, 75ml, 3.570 kr • Verð á samsettum gjafakassa: 9.650 kr (andvirði 12.950 kr)

31


ILMUR FYRIR HANA

Ilmvatn er einstaklega falleg gjöf. Að gefa ilmvatn segir 32

að talsverð umhugsun hafi farið í gjöfina, til að finna ilm sem endurspeglar persónuleika og stíl þess sem hana fær. Við bjóðum upp á úrval af heillandi hágæða frönskum ilmvötnum fyrir hana.

Terre de Lumière Eau de Perfum, 90ml, 12.460 kr • Terre de Lumière L’Eau EDT, 90ml, 10.920 kr • Cherry Blossom EDT, 75ml, 6.720 kr • Verbena EDT, 100ml, 6.720 kr • Roses et Reines EDT, 75ml, 6.720 kr


33


34


ILMUR FYRIR HANN Hressandi, djúpir, kryddaðir eða ferskir? Við bjóðum upp á úrval af heillandi ilmvötnum fyrir hann. Á bak við hvern L’Occitane ilm liggur saga, brot af hreinni náttúru Provence og áralöng sérfræðikunnátta okkar.

L’Homme Cologne Cédrat EDT, 75ml, 7.280 kr • L’Occitan EDT, 100ml , 6.720 kr • Eau des Baux EDT, 100ml, 6.720 kr • Cade EDT, 100ml, 6.720 kr

35


' ' SMAGJAFIR A ' - VERDI GODU L’Occitane jólakúlurnar og jólastjörnurnar henta fullkomlega sem litlar gjafir eða til að skreyta jólatréð! Í ár eru þær myndskreyttar með töfraheim CASTELBAJAC Paris. Veldu á milli Shea Butter, Almond, Verbena eða Cherry Blossom. Jólakúlur og jólastjörnur: 1.690 kr stk

36

Kíktu á úrval okkar af fallegum litlum gjöfum. Handkrems- og varasalvasettin okkar halda vörum og höndum vel nærðum í vetur á meðan sturtusápusettið hentar fullkomlega með ferðalanganum í ferðalagið. Shea Rose handkrem 30ml, og varasalvi 12ml, 2.250 kr • Shea handkrem 30ml, og varasalvi 12ml, 2.250 kr • Sturtusápusett, 4x75ml, 2.990 kr

Gefðu mjúkar hendur. Handkremsþrennurnar okkar eru fáanlegar í þremur gerðum: handkrem með blómailm, vinsælustu L’Occitane handkremin eða jólahandkremin okkar. Handkremsþrennur 3x30ml, 2.990 kr pakkinn


37


38


' SMAGJAFIR

L’Occitane knallhetturnar eru fullkomnar sem borðskraut eða fallegar litlar gjafir. Dekraðu við fólkið þitt með dásamlegum dekurvörum í ferðastærðum. Knallhettupakki (4 stk) 2.990 kr

Stundum koma bestu gjafirnar í smáum umbúðum. Inni í þessum fagurlega skreyttu álkössum eftir hönnun CASTELBAJAC Paris, finnast tvær vinsælustu líkamvörulínurnar okkar. Ferðastærðir af Shea Butter eða Almond henta fullkomlega í ferðalagið eða ræktina. Shea Butter ferðastærðarkassi, 3.650 kr •Almond ferðastærðarkassi, 3.650 kr

39


40


' m u vi-d o´s.k . ykkur ollum gle-dilegra ´jo' la!

41


42

Kringlunni 4-12 S: 577-7040


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.