Lín ársskýrsla 2016

Page 64

Skýringar 16. Yfirlit um langtímaskuldir og vaxtakjör

Öll langtímalán sjóðsins voru upphaflega frá Endurlánum ríkissjóðs. Lánin eru alls 62 þar af eru 16 til 15 ára og 46 til 25 ára. Þau eru verðtryggð með föstum vöxtum. Breyting var gerð á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1/1997, með síðari breytingum, sem tók gildi 1. janúar 2017 þar sem breytingar á lögunum lúta m.a. að því að gera lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins sjálfbæran. Til að fjármagna kostnað ríkissjóðs vegna þessa var ákveðið að framselja stóran hluta lánasafns ríkissjóðs vegna LÍN til LSR. Engar breytingar voru gerðar á lánunum að öðru leyti en því að uppsagnarákvæði skuldabréfanna var felld út og greiðast nú afborganir af skuldabréfunum til LSR í stað Endurlána ríkissjóðs.

2016

Ríkissjóður, verðtryggð með vísitölu neysluverðs (vextir 2,9-6,4%)

35,431,748

LSR, verðtryggð með vísitölu neysluverðs (vextir 2,3-4,3%)

62,272,921 97,704,669

Afborganir langtímaskulda greinast þannig á næstu ár: Afborganir 2017

6,519,362

Afborganir 2018

6,120,459

Afborganir 2019

5,633,880

Afborganir 2020

5,116,627

Afborganir 2021

4,713,900

Síðar

69,600,440

Langtímaskuldir, þ.m.t. næsta árs afborganir

97,704,669

64


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.