E�ir tónleikana verður boðið upp á vei�ngar að hæ� safnsins. Aðgangseyrir safnsins gildir.
17.-21. JÚLÍ 2024
Til heilla fyrir Húnabyggð
Gerðu það sem þú gerir best
Láttu okkur sjá um bókhaldið og launin.
Skoðaðu málið á bokad.is eða hafðu samband við skrifstofu KPMG á Blönduósi
í síma 545 6000
Átak býður upp á alla þjónustu við almennar raflagnir, teikningar og hönnun, háspennutengingar og rekstur á rafveituvirkjum, þjónustu við kæli- og frystikerfi og allan almennan raf og vélbúnað í iðnaði. Við bjóðum einnig upp á ljósleiðaratengingar og gæðamælingar í netkerfum.
GLEÐILEGA HÚNAVÖKU
N1píparinn ehf
Verið velkomin í verslun
Líflands á Blönduósi
Búrekstrarvörur - Hestavörur - Fóður
Gæludýravörur - Útivistarvörur 2013 - 2023
TÖKUM VEL Á MÓTI YKKUR Á HÚNAVÖKU!
GÓÐ
Opið til 22 fimmtudag, föstudag og laugardag
Laugardag milli 13-16 verður lukkuhjól með skemmtilegum vinningum, gefins popp og stemning í kjörbúðinni.
Glaðheimar Blönduósi
Frábær staður á góðu verði
Miðsvæðis á Norðurlandi.
Gistihús með 7 tveggja manna herbergjum með baðherbergi og stór salur
30 vel búin sumarhús frá 15 m² upp í 85 m² .
Heitir pottar eru við mörg hús, einnig sauna í nokkrum.
Húsin eru leigð út í vikuleigu, helgarleigu og einn dag, allt eftir óskum hvers og eins.
Hægt að bóka beint á www gladheimar is
Rafmagnið er alltumlykjandi
RARIK ohf | www.rarik.is
Vertu með okkur í liði
Tæknimenn í gagnaveri
Tæknimenn hafa umsjón með tölvubúnaði og kerfum í gagnaveri
Borealis á Blönduósi Tæknimenn vinna undir stjórn staðarstjóra gagnaversins á Blönduósi og eru hluti af rekstarteymi gagnaversins
Verkefni eru m.a.:
- Uppsetning, eftirlit og viðhald með tölvubúnaði
- Bilanagreining og viðbrögð við bilunum í búnaði
- Móttaka beiðna um tæknilega þjónustu frá viðskiptavinum gagnaversins og afgreiðsla þeirra
- Styðja við almennan rekstur gagnaversins
Kröfur til viðkomandi:
- Áhugi á tækni og tölvubúnaði
- Iðnnám eða tæknileg menntun sem nýtist í starfi og/eða reynsla sem nýtist í starfi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góð enskukunnátta
Ef þú hefur áhuga á að sækja um, vinsamlegast sendu tölvupóst á jobs@bdc.is
Birt með fyrirvara um villur og þá geta dagskrárliðir breyst
DAGSKRÁ HÚNAVÖKU 2024
Allir íbúar í þéttbýli og dreifbýli Húnabyggðar eru hvattir til þess að skreyta í sínu nærumhverfi. Taylors Tívolí er opið alla helgina - aðgangseyrir.
Miðvikudagur 17. júlí
20:30
Slagarasveitin - Tónleikar í Krúttinu (í gamla bænum). Húnvetnska hljómsveitin Slagarasveitin startar Húnavökunni með glæsilegum tónleikum, þar sem þeir spila m.a. lög af nýlegri hljómplötu sveitarinnar. Aðgangseyrir 5.000 kr. Posi á staðnum. Húsið opnar kl. 19:30.
Fimmtudagur 18. júlí
10:00-17:00
13:00-17:00
14:00-18:00
17:00-19:00
Heimilisiðnaðarsafnið. Sumarsýning safnsins er: „Skynið fyllir vitund“ eftir listakonuna Björgu Eiríksdóttur. Aðgangseyrir. Frítt fyrir 16 ára og yngri.
Listasýning í Hillebrandtshúsinu. Listasýningin „Við erum náttúran“ í túlkun listakvennanna Inese Elferte og Morgan Bresko.
Gallerí Ós - handverksmarkaður að Húnabraut 21. Handverksmarkaður með alls kyns heimaunnum vörum.
Götugrill við félagsheimilið á Blönduósi. Húnabyggð býður öllum íbúum og gestum Húnavöku í grillveislu. Nemendur árganga 1964, 1974 og 1984 (frá Húnavallaskóla og Grunnskólanum á Blönduósi), eru hvattir til að heyrast, mæta og standa grillvaktina, eitt grill fyrir hvern árgang. Allir að taka með sér stóla og borð. Barinn opinn í félagsheimilinu. Pepsi max í boði Ölgerðarinnar. Umhverfisverðlaun Húnabyggðar veitt.
19:00-20:00
21:00-01:00
Tónleikar með Júníusi Meyvant í bíósal félagsheimilisins á Blönduósi. Aðgangseyrir. Miðar seldir við hurð.
STYRKTARBINGÓ meistaraflokks Kormáks/Hvatar í félagsheimilinu á Blönduósi. Kl. 21:00-22:30 (húsið og barinn opinn til kl. 01:00). Húsið opnar kl. 20:30. Aðgangseyrir 1.500 kr. Eitt spjald og happdrættismiði innifalið. Auka spjöld kosta 500 kr. Uppboð á treyjum.
Föstudagur 19. júlí
10:00-17:00
12:00-16:00
13:00-17:00
14:00-18:00
Heimilisiðnaðarsafnið. Sumarsýning safnsins er: „Skynið fyllir vitund“ eftir listakonuna Björgu Eiríksdóttur. Aðgangseyrir. Frítt fyrir 16 ára og yngri.
Ljósmyndasýning (í hesthúsinu við hliðina á kirkjunni í gamla bænum). Sýning á myndum
Sigríðar Hermannsdóttur sem er ættuð frá Blönduósi og nemi í Ljósmyndaskólanum. Á sýningunni er bland af heimilda, náttúru og listrænni ljósmyndum.
Listasýning í Hillebrandtshúsinu. Listasýningin „Við erum náttúran“ í túlkun listakvennanna Inese Elferte og Morgan Bresko.
Gallerí Ós - handverksmarkaður að Húnabraut 21. Handverksmarkaður með alls kyns heimaunnum vörum.
15:30-17:30
16:30-18:30
17:00-19:00
17:00-21:00
Föstudagur framhald
VILKO vöfflu röltið í boði VILKO og MS -takið röltið og rennið á lyktina. Gestgjafar eru:
Enni 1: Hasna og Stefán
Garðabyggð 6: Hrefna og Beggi
Melabraut 3: Páley og Lárus
Melabraut 11: Sara Lind
Melabraut 25: Atli og Hafrún
Heiðarbraut 3: Matthildur og Kristín
18:00-19:00
20:00
20:30
23:00-01:00
23:00-03:00
Heiðarbraut 14: Gunna og Páll
Árbraut 9: Hulda og Anna
Mýrarbraut 2: Greta og Sigrún Erla
Sunnubraut 4: Valli Húnabyggð og Ólöf
Sunnubraut 23: Albert og Dísa
Húnabraut 19: Áslaug og Dóri.
Forsala miða á föstudags- og laugardags böllin í félagsheimilinu á Blönduósi. Miðaverð í forsölu er 5.500 kr. og 6.000 kr. við hurð.
Veltibíllinn. Við íþróttamiðstöðina á Blönduósi (norðan megin, á móti Teni).
Flugklúbbur Blönduóss. Útsýnisflug (ef veður og aðstæður leyfa). Verð: 4.000 kr. fyrir sætið. Æskilegt að 3 bóki sig saman (ekki skylda). Ekki tekið við greiðslukortum.
Upplýsingar og pantanir hjá Sæþóri sími: 659-3085.
Froðurennibraut í brekkunni við Blönduóskirkju. Brunavarnir A-Hún sjá um að allir skemmti sér vel. Börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna.
Losta kynning í Apótekarastofunni. Kynning á hjálpartækjum ástarlífsins. Miðaverð 2.000 kr og fordrykkur innifalinn. 18 ára aldurstakmark.
Tónleikar - Dagur með Bóasi og Einari í Krúttinu (gamla bænum). Dagur Sigurðsson, Bóas Gunnarsson og Einar Örn Jónsson flytja bestu lög tónlistarsögunnar.
Miðaverð 4.900 kr. Gildir líka í eftirpartýið. Húsið opnar kl. 20.
Eftirpartý í Krúttinu. Dagur, Bóas og Einar halda uppi stuði með skemmtilegum partýlögum sem allir þekkja. Miðaverð 2.500 kr.
STÓRDANSLEIKUR með Bandmönnum í félagsheimilinu á Blönduósi. Forsala miða á böllin er í félagsheimilinu frá 16:30-18:30. Miðaverð í forsölu er 5.500 kr. og 6.000 kr við hurð. 18 ára aldurstakmark. Opinn bar.
Laugardagur 20. júlí
10:00 10:00 10:00
10:00-17:00
11:00-11:30 11:00-15:00
11:00-17:00
Ganga upp á Refsborg. Róleg ganga við flestra hæfi. Hittumst við hliðið sunnan við golfvöllinn. Húnavökumót BOREALIS í golfi á Vatnahverfisvelli. Skráning á www.golfbox.golf til kl. 19:00 föstudaginn 19. júlí. Mótsgjald kr. 4.000.
Skotfélagið Markviss - Opið mót í ólympísku Skeet „Arctic Coast open“. Norðurlandsmeistaramótið keyrt samhliða ACO. Skotnar verða 3 umferðir. Öllum er velkomið að fylgjast með framvindu mótsins.
Heimilisiðnaðarsafnið. Sumarsýning safnsins er: „Skynið fyllir vitund“ eftir listakonuna Björgu Eiríksdóttur. Aðgangseyrir - Frítt fyrir 16 ára og yngri.
Búningahlaup fyrir káta krakka á íþróttavellinum á Blönduósi. Íþróttaálfurinn og Solla stirða sjá um skemmtilega upphitun. Allir krakkar fá Floridana safa í boði Ölgerðarinnar og ávexti í boði Kjörbúðarinnar að loknu hlaupi
Héraðsbókasafnið/Héraðsskjalasafnið - Bókamarkaður og ljósmyndasýning. Mikið úrval af notuðum bókum. Ljósmyndasýning frá gamla bænum á Blönduósi.
Jón og Margeir Torfæran í Kleifarhorni. Verð 3.000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri.
Miðasala á stubb.is.
Birt
með
fyrirvara um villur og þá geta
dagskrárliðir
breyst
með fyrirvara um villur og þá geta dagskrárliðir
Birt
DAGSKRÁ HÚNAVÖKU 2024
Laugardagur framhald
11:00-19:00 12:00-16:00
12:00-17:00
12:00-18:00
13:00-14:00
13:00-16:00
13:00-17:00
14:00-18:00
14:00-18:00
14:30-17:00
Flugklúbbur Blönduóss. Útsýnisflug (ef veður og aðstæður leyfa). Verð: 4.000 kr. fyrir sætið. Æskilegt að 3 bóki sig saman (ekki skylda). Ekki tekið við greiðslukortum. Upplýsingar og pantanir hjá Sæþóri sími: 659-3085.
Ljósmyndasýning (í hesthúsinu við hliðina á kirkjunni í gamla bænum). Sýning á myndum Sigríðar Hermannsdóttur sem er ættuð frá Blönduósi og nemi í Ljósmyndaskólanum. Á sýningunni er bland af heimilda, náttúru og listrænni ljósmyndum.
Markaður inni í íþróttamiðstöðinni á Blönduósi (gengið inn norðan megin á móti Teni).
- Markaður í íþróttamiðstöðinni (frá kl. 12:00-17:00) Pantanir á borðum sendist á hunavaka@hunabyggd.is.
- Kaffihúsastemmning í íþróttamiðstöðinni. Kvenfélögin í Bólstaðarhlíðar- og Svínavatnshreppi verða með kaffi og bakkelsi að sveitasið til sölu. Hægt að setjast niður og fá sér kaffi og með því og kaupa kaffibrauð í pokum.
- Hafa gaman með sölu á blöðrum o.fl inni í íþróttamiðstöðinni. Forsala miða á ballið með Stjórninni og Emmsjé Gauta.
- VILKO og PRIMA verða með sölu á helstu vörum sínum inni í íþróttamiðstöðinni.
Gallerí Ós - handverksmarkaður að Húnabraut 21. Handverksmarkaður með alls kyns heimaunnum vörum.
Leikhópurinn Lotta á Þríhyrnunni (á túninu við gatnamót Árbrautar og Húnabrautar). Ókeypis aðgangur í boði Húnabyggðar og Kjörbúðarinnar.
Kjörbúðin á Blönduósi. Lukkuhjól með skemmtilegum vinningum og popp fyrir alla sem koma í Kjörbúðina milli kl. 13-16. Húnavökutilboð á ýmsum vörum. Opið til kl. 22, fimmtudag, föstudag og laugardag.
Listasýning í Hillebrandtshúsinu. Listasýningin „Við erum náttúran“ í túlkun listakvennanna
Inese Elferte og Morgan Bresko.
Vélasýning í boði bænda og verktaka í Húnabyggð - á bílaplaninu við Blönduóskirkju. Til sýnis verður vélakostur sem nútíma bændur nota. Pylsur í boði frá kl. 14, meðan birgðir endast. Veltibíllinn. Við íþróttamiðstöðina á Blönduósi (norðan megin, á móti Teni).
Fjör á skólalóð Húnaskóla.
- Tufti tröll og börnin rölta um svæðið.
- Íþróttaálfurinn og Solla stirða (kl. 14:30).
- Blaðrarinn gefur blöðrudýr (kl. 15-17).
- Loftboltar og hoppukastalar (kl. 15-17).
- Skralli trúður kíkir í heimsókn (kl. 15-17).
- Hestaleigan Galsi, teymt undir hjá börnum (kl. 15-17).
- Glæsileg sýning á hestafimleikum frá hestamannafélaginu Þytur (kl. 16).
17:00
18:00
BMX brós - í boði á Ferð og flugi. Skemmtileg og kraftmikil sýning. Þrautabraut fyrir krakka að lokinni sýningu. Á planinu framan við Kjörbúðina.
Kótilettukvöld B&S í Eyvindarstofu. Veislustjóri er Guðni H. Estherarson og Stefán Ólafsson stýrir fjöldasöng.
20:30-22:00
Laugardagur framhald
Kvöldskemmtun aftan við íþróttamiðstöðina á Blönduósi - í boði Landsvirkjunar.
- Hljómsveitin Skandall.
- Systkinin Einar Örn Jónsson og Ásta Berglind Jónsdóttir stýra brekkusöng.
- Emmsjé Gauti.
- Stjórnin.
23:00-03:00
Stórdansleikur með Stjórninni og Emmsjé Gauta. Forsala miða er í félagsheimilinu á föstudag frá kl. 16:30-18:30 og á markaði í íþróttamiðstöðinni á laugardeginum frá kl. 12-17. Miðaverð í forsölu er 5.500 kr. og 6.000 kr. við hurð. 18 ára aldurstakmark. Opinn bar.
Sunnudagur 21. júlí
10:00
10:00-12:00
10:00-17:00
Skotfélagið Markviss - Opið mót í ólympísku Skeet „Arctic Coast open“. Norðurlandsmeistaramótið keyrt samhliða ACO. Skotnar verða 2 umferðir. Öllum er velkomið að fylgjast með framvindu mótsins. Úrslit mótsins.
Ljósmyndasýning (í hesthúsinu við hliðina á kirkjunni í gamla bænum). Sýning á myndum
Sigríðar Hermannsdóttur sem er ættuð frá Blönduósi og nemi í Ljósmyndaskólanum. Á sýningunni er bland af heimilda, náttúru og listrænni ljósmyndum.
Heimilisiðnaðarsafnið. Sumarsýning safnsins er: „Skynið fyllir vitund“ eftir listakonuna Björgu Eiríksdóttur. Aðgangseyrir - Frítt fyrir 16 ára og yngri. Blönduósingurinn og kontrabassaleikarinn Haraldur Ægir Guðmundsson kemur fram á stofutónleikum kl. 14.
11:00-15:00
11:00-20:00 13:00 13:00-17:00
14:00-15:30 14:00
Minjastofa Kvennaskólans og Vatnsdæla á refli. Opið aðeins þennan eina dag í sumar, frítt inn. Upplagt að kíkja við, rifja upp Vatnsdælasögu, kanna hvernig saumaskapnum á reflinum miðar og skoða sögu Kvennaskólans. Hægt er að panta fyrir hópa á öðrum tímum hjá Jóhönnu Erlu Pálmadóttur í síma: 898-4290 og Þórhöllu Guðbjartsdóttur í síma: 892-4928 og er aðgangseyrir þá kr. 1.000 á einstakling.
Flugklúbbur Blönduóss. Útsýnisflug (ef veður og aðstæður leyfa). Verð: 4.000 kr. fyrir sætið. Æskilegt að 3 bóki sig saman (ekki skylda). Ekki tekið við greiðslukortum.
Upplýsingar og pantanir hjá Sæþóri sími: 659-3085.
Fjölskylduganga í Bolabás. Hittumst við bryggjuna á Blönduósi. Rúmlega 3 km ganga. Fjölskylduvæn og skemmtileg leið. Mælum með að taka smá nesti þar sem við stoppum á leiðinni.
Listasýning í Hillebrandtshúsinu. Formleg opnun sýningarinnar kl. 13. Drykkir og spjall.
Listasýningin „Við erum náttúran“ í túlkun listakvennanna Inese Elferte og Morgan Bresko.
Dillandi afrísk dans- og trommugleði fyrir alla fjölskylduna með Afrika Loleí íþróttamiðstöðinni á Blönduósi. Kl. 14 verður 30 mínútna trommu- og danssýning. Eftir sýninguna verður trommu námskeið fyrir alla fjölskylduna. Ókeypis aðgangur.
Heimilisiðnaðarsafnið – Stofutónleikar. Blönduósingurinn og kontrabassaleikarinn Haraldur Ægir Guðmundsson ásamt Daða Birgissyni á píanó og Rebekku Blöndal söngkonu. Eftir tónleika verður boðið upp á veitingar að hætti safnsins. Aðgangseyrir safnsins gildir, frítt fyrir 16 ára og yngri.
14:00-18:00
17:00-18:00
Gallerí Ós - handverksmarkaður að Húnabraut 21. Handverksmarkaður með alls kyns heimaunnum vörum.
Gong/slökun í Fagrahvammi. Tónar gongsins hjálpa okkur að slaka á eftir annasama helgi. Gott að koma með dýnu og teppi með sér. Einhverjar dýnur og teppi verða á staðnum. Nánari upplýsingar á FB viðburðinum: Gong slökun í Fagrahvammi. Aðgangur ókeypis.