HAUSTFUNDUR
SÍMENNTUNARMiÐSTÖÐVA
FIMMTUDAGUR 26.09.2024
10:00 Dagskrá hefst - Frímúrarasalurinn á Ísafirði
10:30 Dagur / vika símenntunar. Hópavinna og umræður. Hópar kynna niðurstöður
11:15 Kaffi
11:30 Markaðsmál Hópavinna og umræður Hópar kynna niðurstöður
12:30 Hádegismatur á veitingastaðnum Logn á Hótel Ísafirði
13:30 Kynning á verkefninu Gefum íslensku séns
14:30 Símennt og íslenskukennsla
15:00 Kaffi
15:20 Heimsókn í Fræðslumiðstöð Vestfjarða og Háskólasetur Vestfjarða
16:00 Skemmtidagskrá - Hefst við Fræðslumiðstöð Góð pása um kl 17 og mæting aftur í neðsta kaupstað kl 18:30