Jólahandbók Miðborgarinnar 2012 is a Christmas shopping guide for downtown Reykjavik Iceland.
Jólahandbók Miðborgarinnar er stútfull af skemmtilegum og spennandi hugmyndum að jólagjöfum auk nytsamlegra upplýsinga um fjölbreytta þjónustu rekstrar-og þjónustuaðila í miðborginni.
Jólahandbókina má nota til að einfalda innkaupin fyrir jólin og heimilisfólkið getur gert óskalista upp úr henni.
Að venju verður jólastemning í miðborginni á notalegu nótunum síðustu vikurnar fyrir jólin. Jólasveinar verða á vappi og mun fjölga er nær dregur jólum. Ljúfir jólatónar munu hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni.