Jólahandbók miðborgarinnar 2013

Page 1

Jólahandbók miðborgarinnar

2013

J Ó L A H A N D B Ó K I N 2 0 1 3

Reykjavik City Center Shopping Guide 2013


VELKOMIN í miðborgina Jólahandbók Miðborgarinnar er stútfull af skemmti­ legum og spennandi hugmyndum að jóla­gjöfum. Jólahandbókin geymir að auki nytsamlegar upp­lýs­ ingar um fjölbreytta þjónustu rekstrar­og þjónustu­ aðila í miðborginni. Handbókin hefur einnig að geyma upplýsingar um afgreiðslutíma verslana í miðborginni í desember og er henni dreift inn á öll heimili á höfuð­ borgarsvæðinu og víðar. Jólahandbókina má nota til að einfalda innkaupin fyrir jólin og heimilisfólkið getur gert óskalista upp úr henni. Að venju verður jólastemning í mið­­borg­ inni á notalegu nótunum síðustu vikurnar fyrir jólin. Jólasveinar verða á vappi og mun fjölga er nær dregur jólum. Ljúfir jólatónar munu hljóma um miðborgina alla, bæði úti og inni. Starfsfólk verslana og þjónustuaðila í miðborginni óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæld­ ar á komandi ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti á liðnum árum.

Skoðaðu Jólahandbók miðborgarinnar á netinu krim.is og á facebook: Jólahandbók-miðborgarinnar


EFNISYFIRLIT Opnunartími verslana

76 5

Útivist

6

Heimili & hönnun

14

Úr & skartgripir

34

Fatnaður & fylgihlutir

48

Viðburðakort

76

Viðburðir á aðventunni

78

Hugmynd að eðaldegi á aðventunni

80

Jólauppskriftir

84

Skelltu þér í bæinn

86

Hugmyndir að jólagjöfum

88

Hvenær koma jólasveinarnir?

93


Allt fyrir þ ig í miðborginni

350 verslanir 40 kaffihús 30 veitingahús 100 þ jónustuaðilar 8 bílastæðahús 3000 bílastæði Útgefandi: KRÍM / www.krim.is Umsjón og hönnun: Eva Hrönn Guðnadóttir / KRÍA hönnunarstofa / kria.is Gunnar Kristinsson / Ímyndunarafl / imyndunarafl.is Prentun: Prentsmiðjan Oddi. ATH: Öll verð og upplýsingar eru birtar með fyrirvara um prentvillur og breytingar.


Nú á frábæru

jólatilboði

139.900


Ekki gefa bara eitthvað, gefðu frekar hvað sem er. Með gjafakorti Landsbankans er ekkert mál að velja réttu jólagjöfina. Þú ákveður upphæðina og sá sem þiggur velur gjöfina. Þú færð gjafakortið í næsta útibúi.

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000


OPIÐ LENGUR Opið verður lengur í verslunum miðborgarinnar frá 12. desember. Fimmtudagur

12. desember

10:00 – 22:00

Föstudagur

13. desember

10:00 – 22:00

Laugardagur

14. desember

10:00 – 22:00

Sunnudagur

15. desember

13:00 – 18:00

Mánudagur

16. desember

10:00 – 22:00

Þriðjudagur

17. desember

10:00 – 22:00

Miðvikudagur

18. desember

10:00 – 22:00

Fimmtudagur 19. desember

10:00 – 22:00

Föstudagur

20. desember

10:00 – 22:00

Laugardagur

21. desember

10:00 – 22:00

Sunnudagur

22. desember

13:00 – 22:00

Þorláksmessa 23. desember

10:00 – 23:00

Aðfangadagur 24. desember

10:00 – 12:00

Jóladagur

25. desember

Lokað

Annar í jólum 26. desember

Lokað

Gamlársdagur 31. desember

10:00 – 12:00

Nýársdagur

1. janúar

Lokað

Fimmtudagur

2. janúar

10:00 – 18:00

Almennur afgreiðslutími verður til 12. desember, kl. 10-18 á virkum dögum og til 17 á laugardögum. Ath. ekki eru allar verslanir með sama opnunartíma.


2 3

4

1


Ăštivist 1

Fjallakofinn

2

Cintamani

3

Zo-On

4

Timberland
DÚNA

34.990

FÁLKI

52.990

ELÍ

49.990

appelsínugul, blá, mosa græn & bleik

dökk blár & kamelbrúnn

mosa grænn

FURA

FREYJA

FREYR

49.990

kamelbrún & dökk blá

39.990

margir litir

39.990

margir litir

CINTAMANI FYLGIHLUTIR

AUSTURHRAUN 3

I

BANKASTRÆTI 7

I

KRINGLAN

I

SMÁRALINDKRINGLUNNI OG LAUGAVEGI 6

VANDAÐAR GJAFIR ÓR

SK

A RR

HE

HE

Kuldaskór vatnsheldir

kr. 28.990

vatnsheldir

R

ÓR

SK

A RR

HE

kr. 32.990

A R G U S 1 3 - 0811

H

Leðurskór

KA

S AN

ÓR

SK

A RR

Herra rúskinn kr. 14.990

Dömu leður kr. 11.990

Gönguskór Gore-Tex

kr. 24.990

facebook.com/TimberlandIceland

Stattu traustum fótum með Timberland


TIMBERLAND.IS

SEM ALLIR ÞRÁ AÐ FÁ R

US

M DÖ

Kuldaskór

Leðurskór

vatnsheldir

kr. 28.990

S

OT

O WB

LO

YEL

Vatnsheldir

Gore-Tex kuldaskór

kr. 36.990

ÓR

K AS

RN

BA

R

US

M DÖ

kr. 16.990/18.990

barnaskór kr. 16.990/18.990 dömu- og herraskór kr. 34.990

TIMBERLAND LAUGAVEGI Laugavegi 6 · 101 Reykjavík · Sími 533 2291 · laugavegur@timberland.is TIMBERLAND KRINGLUNNI Kringlunni 8-12 · 103 Reykjavík · Sími 533 2290 · kringlan@timberland.is


8

4 13 11 15 6

16 5

3

2 7

10 9

12 1

14


Heimili & hönnun 1

Kokka

2

Suomi PRKL Design

3

Hrím

4

Ostabúðin

5

Pipar og salt

6

Bláa Lónið

7

Brynja

8

Rammagerðin

9

Dogma

10

Fatabúðin

11

Lítil í upphafi

12

NUR

13

Mokka

14

Reykjavík Crafts

15

Álafoss verslun

16

Handprjónasamband Íslands


18

Heimilið Heimili & hönnun

Monbento

Rösle

Nestisbox 2x500ml

Töng 4.890

5.950

Peugeot

Pipar- og saltkvarnir 5.900 Leonardo

Gjafasett 2 bjórglös

2.500 2 vínglös

2.950 5 skálar

5.950

Maverick

Þráðlaus kjarnhitamælir 9.890


19 Epicurean

Sushibretti frá 2.980

Matprjónar 790

Listi með seglum frá 1.890

Jansen+Co

Teketill 1,2L 12.900

Iittala

Kastehelmi desertskálar frá 3.950

Kokka Laugavegi 47 Sími 562 0808 www.kokka.is


komin.!des - eitthvað á 500 kr. Jólin eilbroðu 24 á hverju m degi til Jólasveinat

Nýtt! Múmín jólakúlur

950,- / stk Múmínkrúsir

3.200,Marimekko jólaskraut

1.450,-

Marimekko pottaleppar og -hanskar

frá 1.700,-

Majamoo elduhúsrúllustandur

Marimekko kerti

1.250,- / 4 stk

iittala kertastjakar

3.900,-

til í mörgum litum

frá 2.600,-

Nýtt!


Marimekko hálsmen

frá 8.600,Marimekko kjóll

22.800,-

Marimekko kjóll

18.500,-

til í mörgum litum (XS-XXL)

Marimekko svunta

6.900,-

Marimekko töskur

frá 14.900,-

Johtoi stílhreint fjöltengi

frá 3.500,SuomiPrklDesign

Suomi PRKL! Design, Laugavegi 27 (bakhús) S: 519 6688 www.suomi.is info@suomi.is


Gjöfin þín fæst í Hrím! Litríkir kertastjakar til að fegra heimilið Verð 16.900

Verð frá 4.990 Handgerðar leðurtöskur frá 19.900 kr

www.hrim.is

HEICO lampar frá 6.900 kr

Scratchmap 3.900 kr

Myndavélar frá 7.900 kr


Ullarteppi eftir Tinu Ratzer i 19.900 kr

Notknot púði eftir Ragnheiði Ösp 20.900 kr

Íslensk hönnun

H ö n n u n a r h ú s Omaggio vasar frá 3.900 kr

Laugavegi 25 - S: 553-3003


Glæsilegar gjafakörfur færðu hjá okkur Tilvalið handa sælkeranum Við erum byrjuð að taka á móti pöntunum fyrir jólin í síma 5622772

Ostabúðin Delicatessen - Skólavörðustíg 8 - Sími. 562 - 2772 - ostabudin@ostabudin.is Opnunartími - Mánudaga - Föstudaga 11 - 18 - Laugardaga 11 - 16


Englaórói

1.995 Jólasveinn stór

4.900

Finnskur hörlöber

6.900

Pipar og salt par

3.900 Rjómakanna

3.500

Kertastjaki

4.800 Jólasveinn lítill Viskí kaka

2.995

1.200 Jólasultur

695 Hitaplatti rauður

2.995 Klapparstíg 44 Sími 562 3614


BEAUTIFYING BODY algae and mineral body lotion 200ml algae & mineral shower gel 30ml algae & mineral body scrub 30ml VERÐ 4.900.-

ENERGY BOOST BODY silica mud mask 200ml mineral intensive cream 30ml algae & mineral shower gel 30ml VERÐ 7.900.-

NOURISH FOR HAND & FEET algae & silica hand cream 75ml silica foot & leg lotion 75ml VERÐ 6.900.-

NOURISHING SHOWER algae & mineral shower gel 200ml mineral moisturizing cream 200ml VERÐ 6.900.-

RADIANT FACE CARE rich nourishing cream 50ml icelandic formula cleanser & toner 50ml mineral face exfoliator 15ml VERÐ 13.500.-

BLUE LAGOON UNDIR JÓLATRÉÐGjöfin þín fæst í Hrím! Emileraðir Moomin bollar og diskar frá Muurla - verð frá 3.490 kr

Secrid kortavesk 12.900 kr

reykskynjari frá Jalo Helsinki 7.990 kr

Vönduð verðlaunahönnun Glæsilegar vörur frá Tonfisk

H ö n n u n a r h ú s

www.hrim.is

Laugavegi 25 - S: 553-3003


JÓLAGJÖFIN FÆST Í BRYNJU Verð frá: 1.980 kr.

Mikið úrval af Victorinox vasahnífum og spænskum veiðihnífum frá Muela.

Verð frá: 3.140 kr. Laugavegi 29 sími 552 4320 www.brynja.is


Gullfalleg gjafavara og einstakt handverk í jólapakkann

ÍslEnsKAR væRðARvoðIR Í MöRguM lItuM 14.900 KR.

Hlýja og mýkt úr 100% íslenskri ull framleidd sérstaklega fyrir Rammagerðina Rammagerðin er ein elsta gjafavöruverslun landsins og hefur selt íslenskt handverk síðan 1940 Hafnarstræti 19 - Reykjavík Hafnarstræti 94 - Akureyri Miðvangur 13 - Egilsstaðir Keflavíkurflugvöllur - International AirportAusturrískar ullarsængur fyrir gigtveika einnig dúnsængur frá Hefel

Sængurverasett í miklu úrvali. Verð frá kr. 8.900

Skólavörðustígur 21a Sími 551 4050

Fatabúðin

Hjá okkur færðu skemmtilegustu og fallegustu jólagjafirnar fyrir börnin. Einstakt úrval!

Lítil-í-Upphafi

Lítil í upphafi Skólavörðustíg 5 Sími: 552 3636 www.litiliupphafi.is


Ef þú vilt gleðja hana, komdu þá í NUR

NUR | Laugavegi 45 | Garðatorgi Garðabæ | Sími 471 3488

mokka.is

Stofnað 1958

espresso og myndlist síðan 1958 Skólavörðustíg 3a

|

Opið daglega kl.9 -18.30


Skartgripir Verð frá kr. 3.800

Íslensku jólasveinarnir Jurtasalt Verð frá kr. 1.750 og te Verð frá kr. 950 Handtöskur í úrvali Verð frá kr. 16.900

Reykjavík Crafts Laugavegi 76 Sími 561 1110 ReykjavikCrafts

HLÝJA TIL FJALLA & SVEITA 1896

LAUGAVEGI 8 REYKJAVÍK ÁLAFOSSVEGI 23 MOSFELLSBÆ OPIÐ: MÁN. - FÖS. 9.00 - 18.00 LAUGARD 9:00 - 16:00

www.alafoss.is

ÁLAFOSS ULLIN HEFUR HLÝJAÐ ÍSLENDINGUM Í MEIRA EN HUNDRAÐ ÁR!7 5 4 3

8 2 1

6


Úr & skartgripir 1

Michelsen úrsmiðir

2

Anna María Design

3

Metal Design

4

G Þ Skartgripir og úr

5

Gullbúðin

6

Gleraugnamiðstöðin

7

Aurum

8

Jón Sigmundsson


Gæðagjafir frá Michelsen úrsmiðum Skoðið meira úrval í nýrri vefverslun okkar á michelsen.is

Armani

Fossil

Vnr. AR2448

Vnr. CH2586

60.800

26.700

Jacques Lemans Vnr. 1-1647D

30.400

Skoðið úrvalið hér.

Casio

Casio

Vnr. A163WA-1QES

Vnr. A168WG-9EF

5.600

13.600


Arne Jacobsen Vnr. 43431

64.900

Michael Kors

Skagen

Vnr. MK5636

Vnr. 233SSS

64.500

23.900

Georg Jensen Moonlight Grapes hringur

84.000

Georg Jensen Daisy eyrnalokkar Vnr. 3539208

21.900

Rosendahl

Rosendahl

Vnr. 43168

Vnr. 43103

24.900

24.900

Laugavegi 15, 101 Reykjavík - Sími 511 1900 - www.michelsen.is


Skreyttu þig skarti

ÍSLENSK HÖNNUN

i c e l a n d i c

asajewellery.com

d e s i g n


テ行lenskt skart demantar, silfur, perlur og gull


Stefán Bogi gull- og silfursmiður Metal design, Skólavörðustíg 2 metaldesignreykjavik.is metaldesignreykjavik

Verum vinir á Facebook

G L E Ð I L E G J Ó L 2 0 1 3

Þú finnur vefútgáfu og app Jólahandbókar miðborgarinnar á vefsíðunni okkar krim.is Við erum líka á Facebook: Jólahandbók miðborgarinnar. Líkaðu endilega við okkur, þú gætir unnið veglega jólagjöf! !
G

Frábært ú

rval af hlaupag leraugum og sólglera ugum til að setja í jólap akkann

ET

URÞÚ L E S I Ð Á

A

P

G

L

E

Ð

L

A

I

L

E

G

L

A

K

J

Ó

L

AUGA FYRIR ÞVÍ SEM ÞÚ ERT

J

K

O

G

F

A

Ó

L

A

R

S

Æ

L

A

N

T

K

O

M

Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 24 Sími 552 0800 101 Reykjavík

A

A

N

D

I

Á

R


Úr & skartgripir

46

REYKJAVIK TRADING COMPANY

Lampi 29.900

IBRIDE

Raven Adam 24.300

Monkey biz perludýr frá 3.500 til 20.700

AURUM

Ilmkerti 7.200

KINTO

Bollar 4.300 stk.

Í fimmtugasta hverju kerti leynist 0,15 karata demantur!

DONNA WILSON

Trefill 12.500

Teppi 43.000

DONNA WILSON

Diskur 4.900

Púði 17.400 Bolli 3.400

Api 11.900 Eggjab. 2.500

Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is


5147

FÁLKI

Brons eyrnalokkarEMBLA með oxideringu Silfur eyrnalokkar 5.900 10.800 EMBLA

Silfur hálsmen 16.800 Silfur hringur 17.200

FÁLKI

Brons hálsmen með oxideringu 12.600 Brons hringur með oxideringu 6.900

Gleym-mér-ei skartgripalínan er hönnuð í samstarfi við Gleym-mér-ei styrktarsjóð sem hefur það að markmiði að styðja við foreldra sem misst hafa börn á með­g öngu, í fæðingu eða stuttu eftir fæðingu. GLEYM-MÉR-EI

Næla 6.900 Næla löng 10.300

GLEYM-MÉR-EI

Hálsmen 10.600 Stórir eyrnalokkar 9.600

GLEYM-MÉR-EI

Hringur 11.800 Armband 16.800

Litlir eyrnalokkar 6.800

BY GUÐBJÖRG

Aurum Bankastræti 4 Sími 551 2770 www.aurum.is


48

Úr & skartgripir

Hálsmen

8.400 Gullhálsmen 14k - 5 punkta demantur

47.000 Eyrnalokkar

8.400

Demantssnúra 14k - 9 punkta demantur

57.000

Hálsmen silfur

15.900

Hálsmen 5 punkta demantur

57.000

Eyrnalokkar 10 punkta demantur

48.000

Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 5 - Sími 551 3383 Spönginni - Sími 577 1660


49

Gjafir sem gleðja Armbaugur

17.000 Hringur

8.500

Hjarta úr hvítagulli 25 punkta demantur

99.000

Armbaugur

58.000

Demantssnúra 14k - 30 punkta demantur

157.000

Gullhringur 14k - 5 punkta demantur

47.000

Jón Sigmundsson Skartgripaverzlun Laugavegi 5 - Sími 551 3383 Spönginni - Sími 577 1660


16 22

2

23

24

5

13

1

10 9 17

23 15

7 18

19

11 20

3

6 8

21

14 12

4

17


Fatnaður & fylgihlutir 1

GK Reykjavík

13

Birna

2

Gyllti kötturinn

14

Bernharð Laxdal

3

KRON

15

eva

4

Lífstykkjabúðin

16

Skómarkaðurinn

5

Suit Reykjavík

17

Rauðakrossbúðir

6

Dimmalimm-IANA

18

Sturla

7

Ullarkistan

19

E-Label

8

Stíll

20

Einvera

9

Tösku- og hanskabúðin

21

Leynibúðin

10

Boutique Bella

22

Ellingsen

11

Ilse Jacobsen

23

Eymundsson

Kiosk

24

Islandia

12


VELKOMIN Í HEIMSÓKN TIL OKKAR Á NÝJAN STAÐ. Erum flutt í Bankastræti 11

- TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR -

gk@gk.is

GK REYKJAVÍK

www.gk.is


FILIPPA K WOOD WOOD WON HUNDRED FASHIONOLOGY SHOE THE BEAR McQ (+354) 565 2820

Bankastræti 11


Jólagjöfin hennar

Loðkragar í miklu úrvali verð frá 8.800 - 28.800,-


Skór frá 10.800-14.800,-

Gyllti kötturinn Austurstræti 8 Sími 5340005


56

Fatnaður & fylgihlutir

Damella

10.900 Lady Avenue

10.900

Primadonna

18.900 1.500 9.800

Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473


57 Hanro

11.900

8.000

Lady Avenue 100% Silki

23.000

Calvin Klein

Passionata

9.000

11.900

5.500

6.900

lifstykkjabudin

Lífstykkjabúðin Laugavegi 82 Sími 551 4473


VELKOMIN í NÝJA VERZLUN OKKAR Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

PEYSUR frá 10.900kr. SKYRTUR Frá 10.900kr. BUXUR frá 13.900kr. JAKKAR frá 16.900kr. ÚLPUR frá 26.900kr.

w

SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 6

527-2820


SUIT.IS

SUIT - REYKJAVÍK

SUIT@SUIT.IS


60

Fatnaður & fylgihlutir Hettupeysa

Falleg og vönduð barnaföt

6.690

Jakki

11.190

Bolur

2.990 Húfa

2.990 Jogging buxur

2.290 Sokkabuxur

Pils

1.890

6.850

Frakki

frá 14.390

Peysa

5.690 Skyrta

4.950

Buxur og bolur, sett

3.990

Sokkar 3 pör

1.590 Flauelsbuxur

4.790

Kúrudýr

2.990 Burstasett Kjóll

4.790

Dimmalimm - Iana Laugavegi 53b Sími 552 3737

1.950

IanaReykjavik


61 Prinseull bolur Prinsesseull bolur 100% Merino Ull

100% Merino Ull

4.490

4.490 Prinsesseull leggings 100% Merino Ull

Prinseull leggings 100% Merino Ull

4.490

4.490

Prinsesseull sokkabuxur

Prinseull sokkabuxur

2.490

2.490

Sportswool Touch Screen fingravettlingar

3.490 Sportswool leggings

Sportswool húfur 100% ull

4.990

Prinse-/ Prinsesseull sokkar

1.990

100% Merino Ull

6.990

Sportswool hettupeysa 100% Merino Ull

9.990 Sportswool leggings 100% Merino Ull

6.990

Kids Basic samfella 100% Merino Ull

4.190 Sportswool treyja með rennilás 100% Merino Ull

10.590

Babyull buxur 100% Merino Ull

3.990

Ullarkistan Laugavegi 25 Sími 552 7499 www.ullarkistan.is


62

Fatnaður & fylgihlutir

Philososhy Blues Original

Kjóll

26.990 Hálsfesti

16.990 Skinnvesti Kanína og Tibet lamb

29.990 Philososhy Blues Original

Peysa

18.990 Mikið úrval af kjólum og fylgihlutum

Philososhy Blues Original

Skór

48.990

Hringur Leðurveski

19.990

Hálsmen

3.990

5.990 Símaveski

6.990

Belti

9.990

Stíll Laugavegi 58 Sími 551 4884

stillfashion.is


63 Snyrtitaska

Dömutaska

10.700

10.300

12.900

Dömuhanskar

6.900 Herraseðlaveski

5.500 Bleik handfarangurstaska

16.800

Herrataska

12.500

Tösku- og hanskabúðin Skólavörðustíg 7 101 Reykjavík Sími 551 5814 | www.th.is


Skól avör ðu S t íg u r 8 • Sím i: 5 51-5215

Hálsmen

frá 4949 eftir Dröfn

17.900-19.900

Úlpa Parajumpers

139.000

Boutique Bella Skólavörðustíg 8

25.900 kr. boutique Bella a Skolavordustig

LAUGAVEGI 33

GARÐATORGI, GARÐABÆJÓLAGJÖFIN HENNAR

DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS

Loðkragar - peysur - hanskar - gjafakort - gjafainnpökkun

Blússur - bolir - jakkapeysur og margt fleira

BERNHARÐ

LAXDAL

Laugavegi 63 • S: 551 4422

laxdal.is


J贸lin eru yndisleg...

DKNY | BY MALENE BIRGER | GERARD DAREL | BRUUNS BAZAAR | UGG BILLI BI | KRISTENSEN DU NORD | STELLA NOVA | VENT COUVERT | STRATEGIA FREE LANCE | PLEASE | SAMSOE SAMSOE | COMME DES GARCONS

Laugavegi 26 | s.512 1715 |ntc.is | verslunin eva 谩


Dömuskór kr. 7.900 St. 36-41

H I D D E N W E D G E

A D D S

H E I G H T

OUTLET-SKÓR | FISKISLÓÐ 75 | 101 REYKJAVÍK Opið: mán-fös 13-18 & lau 12-16 sími: 514 4407


gersemar

Það leynast

í Rauðakrossbúðunum

Rauðakrossbúðin Laugavegi 12 // Rauðakrossbúðin Laugavegi 116 Rauðakrossbúðin Mjódd // Rauðakrossbúðin Strandgötu 24, Hafnarfirði


79.000 kr.

29.800 kr.

29.800 kr.

Í STURLU FÆRÐU FLOTT OG VÖNDUÐ FÖT FRÁ HINU VINSÆLA MERKI SCOTCH&SODA OG FRÁBÆRA ÍSLENSKA TÓNLIST Í JÓLAPAKKANN. ÍSLENSKAR SLAUFUR-ENGAR TVÆR EINS

3.900 kr.

29.800 kr.

25.200 kr.

18.900 kr.

17.900 kr.

41.700 kr.

55.000 kr.

43.000 kr. 22.900 kr.

laugavegur 27 // facebook.com/sturlastore


Hin fullkomnA

JÓLAGJÖF fyrir vandláta

-BARFLY6.500 kr.

spennandi ilmur fyrir karla og konur


72

Fatnaður & fylgihlutir

Heba

Kjóll Svartur

19.900

Renata

Samfestingur Silki

39.900

Íslensk hönnun

E-label Laugavegi 32 Sími 571 3811


KALDA ÍSLENSK HÖNNUN

FÆST HJÁ OKKUR Bjóðum uppá fjölbreytt úrval af dömufatnaði, skóm og fylgihlutum fyrir jólin! Jólagjöfin hennar fæst í Einveru!

Laugavegi 35


PIPAR\TBWA • SÍA • 133507

HLÝTT Í VETUR MEÐ devold

DevolD sport polo Kvk, rauður, stærðir: S–XL Kk, blár, stærðir: S–XXL

DevolD sport Kvk, bleikar, stærð: S–XL Kk, svartur, stærðir: S–XXL

12.990 kr.

10.990 kr.

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16


OPNUNARTÍMAR Í DESEMBER

laugarDagur 7. Des. sunnuDagur 8. Des. Mán.–fös. 9.–13. Des. laugarDagur 14. Des sunnuDagur 15. Des. MánuDagur 16. Des. ÞriðjuDagur 17. Des. MiðvikuDagur 18. Des. fiMMtuDagur 19. Des. föstuDagur 20. Des. laugarDagur 21. Des. sunnuDagur 22. Des. ÞorláksMessa 23. Des. aðfangaDagur 24. Des. jólaDagur 25.Des. 2.jóluM 26.Des. föstuDagur 27.Des. laugarDagur 28.Des. MánuDagur 30.Des. gaMlársDagur 31.Des. nýjársDagur 1.jan. fiMMtuDagur 2.jan.

10 –16 12–16 10 –18 10 –18 12–18 10 –18 10 –18 10 –22 10 –22 10 –22 10 –22 12–22 10 –23 10 –12 lokað lokað 10-18 10-18 10-18 lokað lokað 10-18

DevolD Active Bolur Stærðir: 2–16

DevolD Active BABy Stærð: 74–98

6.990 kr.

6.490 kr. ellingsen.is

fabréfin!

Munið gja

– Fullt HÚs ÆviNtÝrA


GJAFAKORT MIÐBORGARINNAR Gjafakort Miðborgarinnar okkar fæst í öllum bókaverslunum miðborgarinnar. Það er ávísun á einstakar stundir í miðborginni og nýtur vaxandi vinsælda sem jólagjöf, afmælisgjöf, eða tækifærisgjöf.

1

10

Ótal verslanir og veitingahús eru aðilar að Gjafakortinu. Þú ákveður upphæðina og stílar kortið á þann sem þú vilt gleðja. Þar sem hjartað slær — midborgin.is


Fáanleg í öllum bókaverslunum miðborgarinnar

EYMUNDSSON | IÐU | MÁLI OG MENNINGU

Brandenburg

W W W.MIDBORGIN.IS GJAFAKORT MIÐBORGARINNAR


6

15

4

2

7

5

14

1

12 3

11

8

10

13


VIÐBURÐAKORT Fyrir fjölskylduna: 1

Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli | 1. des

2

Jóladagatal í Norræna húsinu | 1. til 23. des

3

Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu | 27. nóv - 23. des

4

Jólamarkaður á Ingólfstorgi | 7.-8., 14.-15., 19.-23. des

5

Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið | 12 - 24. des

6

Jólaföndur í Borgarbókasafninu | sunnud. í des Tónleikar:

7

Majonesjól í Hörpu | 1. des

8

Borgardætur á Rósenberg | 3. des

9

Páll Óskar og Monika í Háteigskirkju | 5. des

10

Mótettukórinn og Diddú í Hallgrímskirkju | 7. des

11

Tónleikar og dagskrá í Hannesarholti | 12. des

12

Jólatónleikar á Iðnó | 13. des

13

Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju | 14. des

14

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur | 22. des

15

Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens | 23. des Einnig mun fjöldi listamanna, kóra og hljómsveita koma fram víðsvegar um miðborgina.

9


Viðburðir á aðventunni Aðventan er fullkomin til að njóta sín með ástvinum sínum og fara á ýmsa viðburði. Það er yndislegt að leyfa jólaandanum að koma yfir sig í miðbæ Reykjavíkur og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Fyrir alla fjölskylduna Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli

1. desember kl. 16 Tendrun ljósa jólatrésins á Austurvelli markar upphaf aðventunnar í Reykjavík og er gjöf Oslóarbúa til Reykvíkinga. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, Dómkórinn syngur jólalög og kemur öllum í hátíðarskap og að sjálfsögðu líta nokkrir jólasveinar við. www.reykjavik.is

Jóladagatal í Norræna húsinu

1. til 23. desember kl. 12.34 | Ókeypis Jóladagatal Norræna hússins býður upp á fjölbreytta dagskrá á aðventunni. Á hverjum degi verða óvænt atriði í jóladagatali Norræna hússins. Hið óvænta er haft að leiðarljósi og er hvert atriði líkt og skemmtileg gjöf. www.nordice.is

Leitin að jólunum í Þjóðleikhúsinu

Um hádegisbil laugardaga og sunnu­ daga frá 27. nóvember til jóla | 1.900,Hið vinsæla aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Tveir skrýtnir og skemmti­legir náungar taka á móti litlum leikhúsgestum í anddyri Þjóðleikhússins. Með þeim í för eru tveir hljóðfæraleikarar og saman leiða þeir börnin með leik og söng um leikhúsið. Börnin ferðast inn í ævintýraveröld jólanna og sjá leikþætti um jólin í gamla daga og í nútímanum. www.leikhusid.is

Jólamarkaður á Ingólfstorgi

7. - 8. desember, 14.-15. desember og 19. - 23. desember. Jólabærinn samanstendur af litlum og fallegum jólahúsum á Ingólfstorgi. Sannkallaður jólamarkaður þar sem boðið er upp á varning eins og handverk, hönnun og góðgæti af ýmsum toga. http://christmas.visitreykjavik.is

Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið

12 - 24. desember kl. 11 Opnunartími kl. 11-17 nema mánudag en opnað verður sérstaklega á mánudögum einungis til að unnt sé að heilsa upp á jólasveinana. | 1.200 fyrir 18+ Jólasveinarnir koma til byggða og kíkja í Þjóðminjasafnið á hverjum morgni. Jólasýningar á Torgi og 3. hæð. www.thjodminjasafn.is

Jólaföndur í aðalsafni Borgarbókasafnsins

15. desember kl. 15:00 | Ókeypis Jólaföndur í barnahorni aðalsafns Borgarbókasafnsins, Tryggvagötu 15 www.borgarbokasafn.is/


Nokkrir tónleikar í desember DES 1.

Majonesjól - Jólatónleikar Stórsveitar Reykjavíkur og Bogomil Font kl. 17:00 | 3.500 kr. www.harpa.is

3.

Jólatónleikar Borgardætra á Rósenberg kl. 21:00 | 4.900 kr.

www.midi.is (fleiri dagsetningar í boði)

5.

Páll Óskar og Monika í Háteigskirkju kl. 20:30 | 2.500 kr.

www.midi.is (einnig tónleikar 8. des)

7.

Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju með Diddú kl. 17:00 | 3.900 kr.

www.midi.is (einnig tónleikar 8. des)

12.

Tónleikar og dagskrá í Hannesarholti

Árni Heiðar Karlsson píanóleikari, Gissur Páll óperusöngvari og Andri Snær Magnason rithöfundur kl. 20:00 - 22:00 www.hannesarholt.is

13.

Jólatónleikar á Iðnó

Kristjana Stefáns, Ragga Gröndal og Svavar Knútur kl. 20:00 og 23:00 | 3.500 kr. www.midi.is

14.

Karlakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju kl. 17:00 | 4.900 kr.

www.midi.is (einnig tónleikar 15. des.)

22.

Jólatónleikar Kammersveitar Reykjavíkur kl. 17:00 | 3.500 kr. www.harpa.is

23.

Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens kl. 22:00 | 4.900 - 6.900 kr. www.harpa.is


5. Nælt í nokkrar jólagjafir Eftir að hafa notið kræsinganna á Hannesarholti er tilvalið að rölta upp Lauga­ veginn og draga aftur upp Jólahandbókina og halda áfram að versla jólagjafir. Gaman er að skoða í allar búðirnar sem eru á Laugaveginum og í leiðinni er hægt að skoða líka allar byggingarnar, gamlar sem nýjar. Athugið hvað það er í raun margt falið í byggingarstílnum eins og styttur á steinhúsum sem þið hafið e.t.v. ekki séð áður. Skemmtilegt er að byrja að labba Laugaveginn öðru megin upp og hinum megin niðureftir til að missa örugglega ekki af neinu.

3. Jólamarkaðurinn á Ingólfstorgi Á jólamarkaðnum á Ingólfstorgi er í boði alls kyns handverk, matvara og gjafavara. Gaman er að rölta þar um og sjúga í sig jólaandann. Um að gera að versla nokkrar jólagjafir þar og styrkja íslenskt hand­ verksfólk í leiðinni.

4. Aðventukrásir í Þingholtinu Nú er líklegt að mannskapurinn fari að finna til hungurs og getum við mælt með Hannesarholti á Grundarstíg. Á aðventunni er þar sérstakur aðventuglaðningur í boði sem samanstendur af hreindýrabollum með bláberjagljáa, tveim tegundum af síld, laxafrauði og reyktum laxi á blinis, tvíreyktu hangikjöti á flatbrauði með rauðbeðu epla­ salati og piparrót; súkkulaði randalína og súkkulaðitruffla í eftirrétt

2. Jóladagatal í Norræna húsinu Kíkið svo í Norræna húsið kl.12:34 og látið koma ykkur skemmti­ lega á óvart. Á hverjum degi er opnaður nýr gluggi jóladaga­ talsins og kemur þá í ljós hvort viðstaddir muni t.a.m. hlusta á tónleika eða sjá gjörning. Eftir hið óvænta er fullkomið að rölta aftur niðrí bæ, kíkja á Tjörnina sem gæti verið ísilögð og jafnvel hægt að skella sér á skauta eða njóta þess að rölta í Grjótaþorpinu og skoða gömlu húsin þar.


Hugmynd að

eðaldegi á aðventunni 6. Stutt orkustopp 10 dropar á Laugaveginum er fullkominn staður til að stoppa við og næla sér smá kaffibolla eða heitt súkkulaði og fara í gegnum jólagjafalistann til að tryggja að flestar jólagjafirnar séu komnar. Annað yndislegt kaffihús er innaf gjafavöru- og ferðamannaversluninni Around Iceland. Þar eru huggulegir gamlir sófar og hægindastólar þar sem hægt er að láta líða úr sér. Versla jafnvel jólagjafir líka þar eða næla sér í jólaglögg sem þau eru líka með á boðstólum.

7. Góður endir á góðum degi 1. Malt og appelsín og samloka Fullkomin byrjun á eðaldegi er að byrja á Mokka-kaffi á Skólavörðustíg og fá sér smá morgunmat, við getum mælt með samloku með skinku og osti og að sjálfsögðu malti og appelsíni í anda jólanna. Eftir að hafa notið umhverfisins og skoða sýninguna „Nýjar teikningar“ eftir Eirúnu Sigurðardóttir er yndislegt að rölta Skólavörðustíginn og skoða galleríin þar og allar litlu skemmtilegu búðirnar. Að sjálfsögðu er tilvalið að hafa Jólahandbókina með og versla jólagjafir fyrir vini og vandamenn.

Eru allar jólagjafirnar komnar? Þið hafið enn tækifæri á að kíkja í hliðargötur frá Laugavegi og Skólavörðustíg því þar kennir ýmissa grasa og margar skem­ mtilegar búðir er þar að finna. Fullkomið er að fá sér léttan jólaöl á Kalda á Klapparstíg, eða tölta aftur á Skólavörðustíginn og fá sér létta næringu á Sjávargrillinu, Núðluskálinni eða jafnvel hnetusteik á Grænum kosti. En einnig er yndislegt að koma við í Ostabúðinni og næla sér í góða osta og aðrar kræsingar til að eiga heima á aðventunni.


JÓLAGJÖFIN

fæst hjá Eymundsson SKÁKSETT 33mm

SAMANBRJÓTANLEGT Verð: 7.899 kr.

DÚKKA MEÐ HLJÓÐI Verð: 3.799 kr.

MYNDASPIL

EMIL Í KATTHOLTI Verð: 3.499 kr.

rtvalið! Þitt er Gjafako

SMÍÐASETT

FYRIR UNGA SMIÐI Verð: 3.999 kr.

PÚSLUSPIL 54 bitar

FJARSTÝRÐUR BÍLL 360° TWISTER Verð: 6.499 kr.

SETTU SAMAN

BARBAPABBI Verð: 3.999 kr.

DRAUMAHESTINN Verð: 3.699 kr.

MYNDASPIL

PÚSLUSPIL 54 bitar

LÍNA LANGSOKKUR Verð: 3.499 kr.

5%

EKKI GLEYMA GJAFAKORTI EYMUNDSSON!

Austurstræti 18

Strandgötu 31, Hafnarfirði

Ísafirði - Hafnarstræti 2

Skólavörðustíg 11

Keflavík - Sólvallagötu 2

Akureyri - Hafnarstræti 91-93

Kringlunni

Akranesi - Dalbraut 1

Vestmannaeyjum - Faxastíg 36

Álfabakka 14b, Mjódd

Selfossi - TRS, Eyravegi 37

Smáralind

PENNINN - Hallarmúla 4

LÍNA LANGSOKKUR Verð: 3.999 kr.

aukaafsláttur af tilboðunum! Skráðu þig í næstu heimsókn.

540 2000 | eymundsson@eymundsson.is | www.penninn.is | www.eymundsson.is


Öðruvísi jólagjafir

ur ott tk. sam i 4s Gla stein ,úr 999 . Kr

úsl ss p llfo itar Gu 00 b 89,10 2.8 . Kr

á ir asl ærð ,Ermær st 199 tv 8. .1 r K

rá é f ign atr es Jól ven d 99, ,Ra 2.7499 . Kr r. 3. K

fikaf ar eir nsk r l Ísle úsir ú 99,kr 1.7 . Kr

fa hú 9,lar Ul 3.44 . Kr

r, fla r. tre liti ing , 4 Hr ohair 99,m .2 .4 Kr

ll refi ll tat r u Ga mjúk 99, .7 úr á5 Fr

r

a ing ttl ve , lar 449 l U . .3 Kr

ðir ,sti ær Ve jár st .999 þr 10 . Kr

Fjölbreytt úrval af fallegri gjafavöru fyrir alla aldurshópa

KRINGLAN - BANKASTRÆTI


Jólauppskriftir

Hvernig væri að breyta til og prufa nýja uppskrift á jólunum. Hér er ein afar fljótleg. Beikonvafðar hreindýralundir með villibráðarsósu (fyrir 4): 800 gr. Hreindýralund, skorin í medalíur og þær vafðar með beikonsneið sem er fest með tannstöngli. Medalíurnar eru brúnaðar á pönnu og settar í 180°C heitan ofn í 6 til 8 mínútur. Villibráðarsósa: 5 dl vatn 2 msk. villibrádarkraftur (oskar) 1 msk. gráðostur 2 msk. rifsberjahlaup 1 tsk. timjan Sósujafnari Salt og pipar 2 dl rjómi Vatn, kraftur, gráðostur, rifsberja­ hlaup og timjan sett saman í pott og suða látin koma upp, þykkt með sósujafnara, kryddað með salti og pipar, rjómanum að lokum bætt í. Tillögur að meðlæti: Ofnbakaðar kartöflur og grænmeti ásamt Waldorf salati.

Ofnbakaðar kartöflur: 1 kg kartöflur 3 msk. olía 1 tsk. salt Afhýðið kartöflurnar og skerið í geira og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír á. Hellið olíunni yfir og saltið. Bakið í ofni við 200°C í 45 mínútur. Waldorfsalat: 2 græn Granny Smith epli 3 sellerístönglar 20 vínber 2 dl valhnetur 1 dós sýrður rjómi 2 msk majones (má sleppa) Kjarnhreinsið eplin, flysjið og skerið í litla bita, skerið einnig sellerí í litla bita. vínber í tvennt. Grófhakkið hneturnar. Hrærið saman sýrðan rjóma og majones og blandið öllu saman. Geymið í ísskáp þar til salatið er borið fram.


Ofnbakað grænmeti 1 stórt butternut squash grasker, afhýtt 1 rófa afhýdd 200 gr. steinseljurót, afhýdd 4 rauðrófur, afhýddar 1 meðalstór rauðlaukur 1 hvítlaukur, afhýddur 2 matskeiðar olífuolía, extra virgin 1,5 teskeið Himalaya eða sjávarsalt Svartur pipar Skerið grænmetið niður í stóra bita. Blandið öllu saman og setjið í ofnfast mót og ofnsteikið í 220°C ofni í 45 mínútur til klukkustund eða þar til grænmetið er orðið meyrt og gullinbrúnt. Hrærið í af og til á meðan ofnsteikingu stendur.

Heitur peru og trönu­ berjadrykkur: 1L perucider 1L perusafi eða eplasafi 1L trönuberjasafi Handfylli af ferskum eða þurrkuðum trönuberjum 150 ml gin 2 kanilstangir 2 vanillu stangir Öllu er blandað saman í pott og hitað á lágum hita (athugið að sjóða ekki).


Skelltu þér í bæinn Á bíl

Það eru bílastæðahús við Vesturgötu 7, i Ráðhús­kjallara­num, Kolaportinu, Hverfis­ götu, á horni Bergstaðastrætis og Skóla­ vörðustígi sem og á Stjörnukoti ofarlega á Laugaveginum. Svo eru einnig fjölmörg bílastæði víðs vegar um miðbæinn.

Í strætó

Auðvelt er líka að skella sér bara upp í strætó og þurfa því ekkert að velta því fyrir sér hvar skuli leggja. Þá geturðu líka hoppað í strætóinn hvort sem er á Torginu eða á Hlemmi og þarft ekki að labba til baka í bílinn. Ein ferð í strætó kostar 350 krónur en þú getur líka keypt þér dagskort og borgað þá 900 krónur fyrir daginn.

Í leigubíl

Hvernig væri að taka bara leigubíl og njóta þess að láta einhvern ann­an keyra þig og þína í miðbæinn. Startgjaldið í leigubílum er 660 krónur, fyrstu tveir kílómetrarnir eru svo 328 krónur hvor og svo 205 krónur á hvern kílómetra. Svo nú er bara um að gera að reikna og sjá hvað hentar þér og þínum.

Á hjóli

Það er líka fullkomið að hjóla hrein­ lega í miðbæinn. Þá getið þið lagt hjólunum þar sem ykkur hentar og fáið góða hreyfingu í leið­inni. Munið bara að klæða ykkur vel og setja á ykkur reiðhjólahjálma. Sjáumst í miðborginni


Þú finnur jólagjöfina

fyrir sælkerann á Hótel Holti

Gjafakort Matreiðslunámskeið Hádegis- og kvöldverður Gallery Restaurant - Hótel Holti gallery@holt.is / www.holt.is s: 552 5700


Hann langar í - Grillgræju - Matreiðslubók - Úr - Bakpoka - Ukulele

Hamborgarapressa Kr. 4.290 Kokka - Laugavegi 47

Cubebot trékarlar – Frá kr. 1.390 Minja Skólavörðustíg 12

Ukulele Frá kr. 4.900 Sangitamiya - The Nectar Music - Grettisgötu 7

Michael Kors úr Kr. 50.700 Michelsen Laugavegi 15

Læknirinn í eldhúsinu - Kr. 5.990 Eymundsson


Hana langar í

Daða - Verk eftir - Hliðartösku aða peysu - Handprjón a í ár - Jólaskeiðin rt - Fallegt ska

Vor í landinu Daði Guðbjörnsson 14x23cm - Kr. 34.700 Gallerí Fold Rauðarárstíg 12-14

Gleym-mér-ei næla- Kr. 6.900 Aurum Bankastræti 4

Firenze leðurtaska - Kr. 22.900 Ungfrúin góða Hallveigarstíg 10a

HandprJÓNAð lopapeysa - Kr. 39.900 Around Iceland - Laugavegi 18 GAM Jólaskeiðin 2013 Kr. 17.600 / 16.500 stgr. Guðlaugur A. Magnússon Skólavörðustíg 10


Krakkana langar í

Alheimurinn með Dr. Gunna og vinum hans - Kr. 3.299 12 Tónar, Sólavörðustíg 15

Múmingbangsar - Frá kr. 3.800 PRKL - Laugavegi 27

- Geisladisk - Bangsa - Bók að le sa - Kúl Kuldask ó

Kuldaskór St. 22-26 - Kr. 6.900 Outlet skór - Fiskislóð 75

Amma glæpon Kr. 3.999 Eymundsson


Parið langar í

Ullarteppi eftir Tinu Ratzer. 100% Merino ull Kr. 19.900 Hrím - Laugavegi 25

Uglulampi - Kr. 18.900 Ungfrúin góða Hallveigarstíg 10a

- Kó sý t eppi - La mpa - iPa d - Li stav erk

iPad Mini - Frá kr. 59.900 Macland - Laugavegi 17

Frodo Mikkelsen (1974) 30x45cm - Kr. 25.000 Gallerí Fold Rauðarárstíg 12-14


JÓLAGJÖF SEM ALLIR GETA NOTAÐ Gjafakort Arion banka er hægt að nota hvar sem er. Þú velur fjárhæðina, þiggjandinn velur gjöfina. Gjafakortið fæst í öllum útibúum Arion banka.


Hvenær koma þeir? Biðin er erfið en jólasveinarnir koma á endanum einn af öðrum og gefa okkur gott í skóinn.

24

Kertasníkir Candle Beggar

21

22

23

Gluggagægir

Gáttaþefur

Ketkrókur

Window Peeper

Doorway Sniffer

Meat Hooker

18

19

20

Hurðaskellir

Skyrgámur

Bjúgnakrækir

Door Slammer

Skyr Gobbler

Sausage Snatcher

15

16

17

Þvörusleikir

Pottasleikir

Askasleikir

Pot Scraper Licker

Pot Licker

Bowl Licker

12

13

14

Stekkjarstaur

Giljagaur

Stúfur

Gimpy

Gully Imp

Itty Bitty

DESEMBER EN: The Icelandic Yule Lads start coming on the 12th of December. Put your shoe in your window and who knows, you might get something.


Verslun & þjónusta Fyrirtæki

Heimilisfang Sími Síða

Anna María Design

Skólavörðustíg 3

551 0036

39

Arion banki

Austurstræti 5

444 7000

92

Asa Jewellery

asajewellery.com

38

Aurum

Bankasræti 4

551 2770

44-45

Álafoss verslun

Laugavegi 8

562 6303

32

Bernharð Laxdal

Laugavegi 63

551 4422

64

Birna

Skólavörðustíg 2

445 2020

63

Bláa Lónið

Laugavegi 15

420 8849

24-25

Boutique Bella

Skólavörðustíg 8

551 5215

62

Brynja

Laugavegi 29

552 4320

27

Cintamani

Bankastræti 7

533 3390

10

Dimmalimm - IANA

Laugavegi 53b

552 3737

58

Dogma

Laugavegi 32

562 6600

29

E-Label

Laugavegi 32

571 3811

70

Einvera

Laugavegi 35

823 0574

71

eva

Laugavegi 26

512 1715

65

Ellingsen

Fiskislóð 1

580 8500

72-73

Eymundsson

eymundsson.is

540 2000

82

Fatabúðin

Skólavörðustíg 21a

551 4050

30

Fjallakofinn

Laugavegi 11

510 9505

8-9

Gallerý Restaurant - Hótel Holti

Bergstaðastræti 37

552 5700

87

GK Reykjavík

Bankastræti 11

565 2820

50-51

Gleraugnamiðstöðin

Laugavegi 24

552 0800

43

Gullbúðin

Bankastræti 6

551 8588

42

Gyllti kötturinn

Austurstræti 8

534 0005

52-53

G Þ Skartgripir og úr

Bankastræti 12

551 4007

41

Handprjónasambandið

Skólavörðustíg 19

552 1890

33

Hrím

Laugavegi 25

553 3003

20-21, 26

Ilse Jacobsen

Laugavegi 33

517 4806

62

Islandia

Bankastræti 2

540 2176

83

Sjáumst í miðborginni


Fyrirtæki

Heimilisfang Sími Síða

Jón Sigmundsson skartgripaverzlun

Laugavegi 5

551 3383

46-47

Kiosk

Laugavegi 65

445 3269

62

Kokka

Laugavegi 47

562 0808

16-17

Landsbankinn

Austurstræti 11

410 4000

4

Leynibúðin

Laugavegi 55

778 7872

71

Lífstykkjabúðin

Laugavegi 82

551 4473

54-55

Lítil í Upphafi

Skólavörðustíg 5

552 3636

30

Lækjarbrekka

Bankastræti 2

551 4430

96

Metal Design

Skólavörðustíg 2

552 5445

40

Michelsen úrsmiðir

Laugavegi 15

511 1900

36-37

Miðborgin okkar

Aðalstræti 2

770 0700

74-75

Minja

Skólavörðustíg 12

578 6090

Innsíða

Mokka - Kaffi

Skólavörðustíg 3a

552 1174

31

NUR

Laugavegi 45

571 3488

31

Ostabúðin

Skólavörðustíg 8

562 2772

22

Pipar og salt

Klapparstíg 44

562 3614

23

Rammagerðin

Hafnarstræti 19

535 6690

28

Rauðakrossbúðin

Laugavegi 12

551 1414

67

Reykjavík Crafts

Laugavegi 76

561 1110

32

Reykjavík Foto

Laugavegi 51

577 5900

3

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Austurbakka 2

528 5050

Baksíða

Skómarkaðurinn

Fiskislóð 75

514 4407

66

Sturla

Laugavegi 27

568 8866

68-69

Stíll

Laugavegi 58

551 4884

60

Suit Reykjavik

Skólavörðustíg 6

527 2820

56-57

Suomi PRKL! Design

Laugavegi 27

519 6688

18-19

Timberland

Laugavegi 6

533 2291

12-13

Tösku- og hanskabúðin

Skólavörðustíg 7

551 5814

61

Ullarkistan

Laugavegi 25

552 7499

59

Zo-On

Bankastræti 10

527 1050

11

Gleðileg jól


Alltaf ljúf

Sígild jólastemning

Lækjarbrekka | Bankastræti 2 | Sími: 551 4430 Netfang: info@laekjarbrekka.is | www.laekjarbrekka.is


Lid Sid

Gufuventill. 2 í pakka. Kr. 1.790

Distortion

Bjagaðir kertastjakar. Kr. 4.400

Around Clock Kr. 3.900

Cubebot Vélarlaust vélmenni úr við Verð frá 1.930 kr.

Flöskustandur Linsukrús Kaffikrús í dulargervi. Kr. 2.290 (Vín)andi flöskunnar svífur í reipinu. Kr. 3.900

Heico

Kanínulampi Kr. 7.400

Hnattlíkan

Þú stillir því upp og það snýst og snýst... Kr. 3.390 skólavör›ustíg 12 • sími 578 6090 • www. minja.is • facebook: minja

Nokkrir litir


Barokk, bjöllur og Vínarvals Tryggðu þér miða á hátíðartónleika

Aðventutónleikar

Jólatónleikar

Vínartónleikar 2014

Fim. 5. des. » 19:30

Lau. 14. des. » 14:00 & 16:00 Sun. 15. des. » 14:00 & 16:00

Fim. 9. jan. » 19:30 Fös. 10. jan. » 19:30 Lau. 11. jan. » 16:00

Sannkölluð hátíðarstemning í upphafi aðventu. Frönsk barokktónlist ásamt verkum eftir Vivaldi, Mozart, Bach og Händel. Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir.

Jólatónleikar hljómsveitarinnar hafa notið gífurlegra vinsælda og eru fastur liður í jólahaldi margra fjölskyldna. Í ár, sem endranær, verður hátíðleikinn í fyrirrúmi.

Árlegir Vínartónleikar hljómsveitarinnar þykja ómissandi upphaf á nýju ári.Einsöngvarar eru Hanna Dóra Sturludóttir og Gissur Páll Gissurarson.

Miðasala » www.sinfonia.is » Miðasala í anddyri Hörpu » Opið 10-18 virka daga og 12-18 um helgar