__MAIN_TEXT__

Page 1


ORKA OG VÖKVAJAFNVÆGI


Efnisyfirlit // Table of Contents 5

Dagskrá hlaupadags // Race day program

24

Fólkið í gulu vestunum // The people in the yellow wests

6

Ávarp borgarstjóra Reykjavíkur, Dags B. Eggertssonar // Greetings from the Mayor of Reykjavik

24

Menningarnótt // Culture Night

26-29

Afrekaskrá // Achievements

6

Ávarp formanns fulltrúaráðs Reykjavíkurmaraþons // Greetings from the Chairman of the Representative Council

31

Íslandsmeistarar // Icelandic Champions

8-9

Upplýsingar // General Information

32

Powerade sumarhlaupin // Powerade Running Series

10-11

Kort af hlaupaleiðum Course Map

33

Hlaupa siðferði // Running Ethics

12

Hraðahólf // Pace Area

35

marathon.is

13

Rás- og endamark // Start and Finish line

37

Áhugaverðir staðir // Interesting sights

15

Merkingar þátttakenda // Different Bib types

38-39

Næstu viðburðir // Upcoming events

17

Tímataka // Timing

43

Góðir hvatningarstaðir // Good spots for cheering

18

Tékklisti // Race Check list

45

23

Hlauptu til góðs // Running for Charity

Myndataka á hlaupdag - marathonphotos.com // Snaps on race day - marathonphotos.com

20-21

Furðufatahlaup Georgs // George’s Wacky Costume Race

46

Reglur hlaupsins // The Race Rules

®

Samstarfsaðilar // Partners

Ábyrgðarmaður: Svava Oddný Ásgeirsdóttir Umbrot: Áslaug Sigurðardóttir Myndir: Andri Már Thorstensen, Anna Ólöf Kristjánsdóttir, Áslaug Sigurðardóttir, Eva Björk Ægisdóttir, Eyjólfur Garðarsson, Sigurjón Pétursson, Sportmyndir.is og Una Þorgilsdóttir Prentun: Litróf Íþróttabandalag Reykjavíkur: Engjavegur 6, 104 Reykjavík, sími: 535-3700

marathon@marathon.is / www.marathon.is

3


NÝR SUZUKI TÓKST HIÐ ÓMÖGULEGA, AÐ GERA NÝJAN SWIFT ENN BETRI. HANN ER KRAFTMEIRI, LÉTTARI, SPARNEYTNARI, RÚMBETRI OG FULLUR AF TÆKNINÝJUNGUM

KOMDU OG REYNSLUAKTU NÝJUM SWIFT

SJÓN ER SÖGU RÍKARI, KOMDU Í HEIMSÓKN OG KYNNTU ÞÉR NÝJAN SUZUKI SWIFT.

Fáðu nánari upplýsingar á suzuki.is

Suzuki bílar hf. I Skeifunni 17 I Sími 568 5100


Dagskrá // Program Tímasetning hlaups í Lækjargötur

Timetable for Lækjargata

8:40

Maraþon og hálfmaraþon

8:40

9:35

10 km hlaup

Marathon and Half Marathon

9:35

10 km

12:15 Skemmtiskokk

12:15

Fun Run

14:40 Tímatöku hætt í Lækjargötu

14:40

End of race timing in Lækjargata

Tímasetning hlaups í Hljómskálagarði 13:00

Skemmtidagskrá hefst í Hljómskálagarði

15-15:30

Furðufatahlaup Georgs

Verðlaunaafhending á sviði í Lækjargötu 10:20 Hálfmaraþon 10:30 10 km hlaup 10:40 10 km og hálfmaraþon - íslenskir karlar og íslenskar konur 10:50 Powerade Sumarhlaupin 11:35 Maraþon karla 12:15 Meistaramót Íslands í maraþoni karla 12:20 Maraþon kvenna og Meistaramót

Timetable for Hljómskálagarður 13:00

Program starts in Hljómskálagarður

15-15:30

George’s Wacky Costume Race

Prize ceremony on the stage in Lækjargata 10:20

Half marathon

10:30

10 km

10:40

10 km and half marathon - Icelandic men and women

10:50

Powerade running series award

11:35

Marathon - men

12:15

Marathon - Icelandic men

12:20

Marathon - women’s and Icelandic women’s

Íslands í maraþoni kvenna

Verðlaunin eru veitt strax að loknu hlaupi til þriggja fyrstu keppenda, karla og kvenna, í maraþoni, hálfmaraþoni og 10 km hlaupi og í Meistaramóti Íslands. Þá verða veitt stigaverðlaun í mótaröð Powerade Sumarhlaupanna. Vinsamlegast athugið að áætluð tímasetning verðlaunaafhendinga gæti breyst lítillega. Sjá nánar á blaðsíðu 8-9.

The top three runners, men and women, in Marathon, Half Marathon and 10 km race will receive prizes. For the Powerade Summer Run series there will be given out prizes to the top three runners, men and women. Please notice that this is only an estimated schedule. For more information go to page 8-9.

5


DAGUR B. EGGERTSSON BORGARSTJÓRI REYKJAVÍKUR / THE MAYOR OF REYKJAVIK

Þann 19. ágúst ræsum við Reykjavíkurmaraþonið í 34. skipti. Hlaupið markar að venju upphafið að afmælishátíð Reykjavíkur, Menningarnótt, og er því órjúfanlegur hluti af menningarlífi borgarbúa á þessari stærstu borgarhátíð ársins. Tugþúsundir hlaupara og áhorfenda safnast saman í miðbænum strax á laugardagsmorgni og setja svip sinn á hátíðina það sem eftir lifir dags.

fundið hlaupalengd við sitt hæfi - allt frá alþjóðlegum langhlaupurum til þeirra sem eru að feta sín fyrstu spor á hlaupabrautinni. Yfir 15.000 hlauparar á ölllum aldri taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu, og það má því segja að það sé orðin ein stærsta lýðheilsuhátíð fjölskyldunnar sem haldin er í Reykjavík. Síðustu tíu árin hafa yfir 160 góðgerðarfélög svo notið góðs af Reykjavíkurmaraþoninu þar sem hlaupurum gefst tækifæri til að safna áheitum fyrir verðugan málstað, vekja athygli á brýnum málefnum og bæta þannig samfélagið. Það gefur hlaupinu enn meira gildi, og hvetur fleiri til dáða sem brenna fyrir málefni en myndu annars ekki taka þátt í almenningshlaupi. Ég hvet alla til þess að koma með út í sumarið og hlaupa – hvort sem það er í Furðufatahlaupi Georgs, skemmtiskokkinu, 10 kílómetrunum, hálf- eða heil maraþoni. Ég óska öllum hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoni góðs gengis.

Vinsældir almenningshlaupa og annarra almenningsíþrótta hafa farið stigvaxandi hér í borginni síðustu ár. Íþróttaviðburðum fyrir almenning hefur fjölgað í takt við þessa lýðheilsuvakningu, og á það sérstaklega við um hlaup og hjólreiðakeppnir. Við tökum fagnandi á móti þessari fjölbreyttu íþróttaflóru í borginni okkar, og erum þakklát þeim íþróttafélögum og fyrirtækjum sem hafa efnt til og stutt við þessa viðburði með ráðum og dáð - líkt og Íslandsbanki hefur styrkt Reykjavíkurmaraþonið í gegnum árin.

Góða skemmtun!

Það besta við Reykjavíkurmaraþonið er að það er fyrir alla en ekki bara þrautreynda hlaupara. Flestir geta

Public runs and other public sports events have become increasingly popular, and can be seen as a

The Reykjavík Marathon will be launched for the 34th time on August 19. As always, the race marks the beginning of Reykjavík Culture Night - as an integral part of this largest city festival of the year. Tens of thousands of runners and spectators gather in the city centre early Saturday morning for the launch, and offer a certain flair for the festival throughout the day.

result of the public health awakening that has been promoted actively within the City of Reykjavík in recent years. Runs, races, and cyclothons are now common happenings in Reykjavík. We welcome this new trend and are grateful for the many sports clubs and companies that are instrumental in organizing and supporting these events – like in the case of Íslandsbanki, which has supported the Reykjavik Marathon for years. What I find most endearing about the Reykjavik Marathon, is that it is open for everyone who wants to take part. Most people can find a suitable distance for their capacity - from the experienced longrunners to those who have just started exercising. Now more than 15,000 runners take part in the race, which makes it the biggest public health fair in Reykjavík by far. For the past ten years, over 160 charities have benefitted from the Reykjavík Marathon, as runners have the opportunity to collect donations for a worthy cause and raise awareness to improve oursociety. This adds another dimension to the race, and encourages more people to participate as means to raise money for their cause of interest. I encourage everyone to join in and participate whether it is in George's Wacky Outfit Race, the fun run, the 10 km race, or half- and whole marathon. I wish all the runners in the Reykjavík Marathon good luck. Welcome, and enjoy your stay!

fyrirtæki, vini og vandamenn til að heita á sig peningaupphæð til góðra málefna. Í hlaupinu 19. ágúst vonumst við til að safna yfir 100 milljónum króna. Með því myndi sá ótrúlegi árangur nást að heildarupphæð safnaðra áheita til líknar- og góðgerðarmála fyrir tilstilli þátttakenda í Reykjavíkur maraþoni frá árinu 2006 færi yfir 650 milljónir króna.

KNÚTUR ÓSKARSSON

FORMAÐUR FULLTRÚARÁÐS REYKJAVIKURMARÞONS/ CHAIRMAN OF THE REPRESENTATIVE COUNCIL REYKJAVIK MARATHON

Fyrir hönd Reykjavíkur maraþons vil ég bjóða þig velkominn til þátttöku í 34. Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka. Reykjavíkur maraþon er uppskeruhátíð hlauparans og allra þeirra sem njóta að hlaupa sér til ánægju og heilsubótar. Hátíð þar sem hlaupahópar, vinir og fjölskyldur koma saman og njóta þessa einstaka viðburðar, sem haldinn er árlega í tengslum við afmæli Reykjavíkurborgar og Menningarnótt. En Reykjavíkur maraþon er ekki síður hátíð fyrir börn, því við leggjum sérstaka áherslu á viðeigandi vegalengdir og dagskrá fyrir þau. Krakkahlaupið í ár heitir Furðufatahlaup Georgs og er fyrir börn 8 ára og yngri. Mælt er með að eldri krakkar fari í skemmtiskokkið, en það verður stytt lítilega og hlaupaleiðinni breytt til að hún falli betur að fleiri aldursflokkum. Þá verður nú boðið upp á tímatöku í skemmtiskokkinu og er það gert til aukinnar hvatningar og ánægju fyrir þátttakendur. Árið 2006 stóð þátttakendum fyrst til boða að hlaupa til góðs í Reykjavíkur maraþoni. Söfnunin fer nú fram á hlaupastyrkur.is þar sem við hvetjum hlaupara til að velja sér góðgerðarfélag og fá síðan

6

Mikil áhersla er lögð á að tryggja öryggi allra hlaupara ásamt því að gera aðbúnað, upplifun og stemmingu sem besta. Við vitum að þátttakendur hafa lagt mikið á sig við undirbúninginn og við viljum gera það líka. Við erum stolt af þeirri tryggð, sem íslenskir þátttakendur sýna okkur með því að koma aftur og aftur í hlaupið og ekki síður erum við ánægð með mikin fjölda útlendinga sem koma gagngert til landsins til að taka þátt í hlaupinu. Í fyrra voru erlendir þátttakendur 4.246 frá 83 löndum. Allt er þetta hvatning fyrir okkur til að standa okkur sem best við framkvæmd hlaupsins. Síðast en ekki síst vil ég svo þakka samstarfsfyrirtækjum og öllum þeim 600 starfsmönnum, sem koma að hlaupinu á einn eða annan hátt, fyrir þeirra framlag. Ég óska öllum góðs gengis í 34. Reykjavíkur maraþoni Íslandsbanka 2017. On behalf of Reykjavík Marathon, I extend a heartfelt welcome to the participants in the 34th Reykjavík Marathon of Íslandsbanki. The Reykjavík Marathon is the runner’s harvest festival; in fact the festival of everyone running for joy and their health. This is a festival where fellow runners, friends and families gather to enjoy and join this spectacular event, which is held annually in connection with the anniversary of Reykjavík City and Cultural Night. The Reykjavík Marathon is not least a festival for our children, however, as we place

special emphasis on suitable distances and programs for them. This year’s children’s run is titled George's Wacky Outfit Race, intended for children 8 years of age and younger. We recommend that the older children join the Fun-Run, which has been shortened slightly to facilitate participation by several age groups. This year the participants in the Fun-Run will be timed as an incentive for them and to increase their enjoyment. Since 2006 all participants can run for good in the Reykjavik Marathon, the collection of donations takes place at the web hlaupastyrkur.is. We encourage runners to select a charity organization and then to have companies, friends and family declare donations in their name. We ambitiously hope to raise over ISK 100 million in the Reykjavík Marathon on 19 August. This would bring us to the unbelievable achievement of the total amount of collected donations for charity since 2006, under the auspices of the participants, exceeding ISK 650 million! Much emphasis is placed on ensuring the safety of all runners, as well as the quality of the facilities, the experience and atmosphere of this event. We know that the participants have put much effort into their preparation and we want to do the same. We are proud of the loyalty shown us by the Icelandic participants who join us, year after year, and are also happy to see the large number of foreign participants who come to Iceland to participate in the Reykjavík Marathon. Last year a total of 4246 runners from 83 countries participated. Last but not least, I wish to use this opportunity to express our gratitude to our partner companies and the 600 staff members for their generous support and contribution. I wish everyone the best of luck in the 34th Islandsbanki Reykjavik Marathon.


ÍSLENSKA/SIA.IS/TOY 85069 06/17

Þið smellpassið saman. AYGO og þú með vinum þínum út í sveit. Brostu hringinn meðan þú snattast í bænum. Njóttu þess að mynda ný tengsl með AYGO í sumarsólinni. · 2 ára þjónustupakki fylgir með öllum AYGO · Kynntu þér Toyota FLEX, nýja leið til að eignast Toyota bifreið, á www.toyota.is VILDARPUNKTAR ICELANDAIR MEÐ ÖLLUM NÝJUM TOYOTUM

3+2 ÁBYRGÐ

2 ÁRA ÞJÓNUSTA

Toyota Kauptúni Kauptúni 6 Garðabæ Sími: 570-5070

Sjá nánar um Vildarpunktasöfnun á www.toyota.is Bíllinn í þessari auglýsingu endurspeglar ekki endilega þann búnað sem tilgreindur er. Allar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur.

Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460-4300

Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbæ Sími: 420-6600

Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfossi Sími: 480-8000


Upplýsingar, sjá nánar á marathon.is // General Information, see further on marathon.is Upplýsingamiðstöð - Allar upplýsingar eru veittar í upplýsingamiðstöð Reykjavíkurmaraþons í Menntaskólanum í Reykjavík (MR) á hlaupadag. Almenningssamgöngur - Hlauparar eru hvattir til að kynna sér áætlun strætó. Nánari upplýsingar á menningarnott.is og straeto.is Bílastæði - Mælst er til þess að þátttakendur komi ekki á bílum. Margar götur eru lokaðar bílaumferð vegna hlaupsins og Menningarnætur sem er samdægurs. Þeim sem koma akandi er því ráðlagt að leggja utan miðbæjarins. Fjöldi bílastæða er t.d. í Borgatúni eða við Háskóla Íslands. Fatageymsla - Keppendur geta komið fatnaði og öðru dóti fyrir í geymslu í MR. Starfsmenn vakta geymsluna en þó er engin ábyrgð tekin á fjármunum sem þar eru geymdir. Opnunartími fatageymslu er frá kl: 7:00 – 15:00. Óskilamunir – Farið verður með alla óskilamuni í upplýsingamiðstöð Reykjavíkurmaraþons í MR á hlaupadegi. Óskilamunir verða síðan fluttir á skrifstofu Reykjavíkurmaraþons, Engjavegi 6, sími: 535-3700. Hægt verður að vitja þeirra á milli kl. 9-16 mánudaginn 21. ágúst og þriðjudaginn 22. ágúst. Litur rásnúmera - Í maraþoni eru græn númer, rauð í hálfmaraþoni, fjólublá í 10 km og grá í skemmtiskokki. Rásmark og endamark - Maraþon og hálfmaraþon fer af stað á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður MR megin (austan megin). 10 km hlaup er einnig ræst á báðum akbrautum Lækjargötu en endamark verður sviðs megin (vestan megin). Þar hefst og endar einnig skemmtiskokk. Sjá kort á blaðsíðu 10-11. Hraðahólf - Þátttakendur skulu meta hlaupahraða sinn og staðsetja sig í viðeigandi hraðahólf við rásmarkið í Lækjargötu. Sjá kort á blaðsíðu 12. Hlaupaleiðin - Hlaupaleiðin er merkt á götunni með spreyi auk annarra merkinga. Fjöldi hlaupinna kílómetra má sjá reglulega á skiltum eða appelsínugulum keilum á hlaupaleiðinni. Þar sem bílaumferð er víða á leiðinni er hlaupurum bent á að fara með gát. Sjá kort af hlaupaleið og þversnið á blaðsíðu 10-11. Drykkjarstöðvar - Drykkjarstöðvar eru á u.þ.b. 4 km fresti (sjá kort af hlaupaleiðum á blaðsíðu 10-11). Þar er boðið upp á Powerade íþróttadrykk og vatn. Í Laugardal við 21 km og við Skerjafjörð við 30 km er einnig boðið upp á banana. Salerni - Salerni verða við Menntaskólann í Reykjavík og við 4,5/8/13,5/18/21/25/30/35 og 40 km (sjá kort af hlaupaleiðum á blaðsíðu 10-11). Skyndihjálp - Starfsmenn verða til reiðu á hlaupabrautinni meðan á hlaupinu stendur og læknar og hjúkrunarlið verða til aðstoðar á marksvæði. Sund - Öllum þátttakendum er boðið í sund í einhverja af 7 sundlaugum Reykjavíkur á hlaupdag eða daginn eftir, sunnudaginn 20. ágúst, í boði ÍTR. Furðufatahlaup Georgs - fyrir börn 8 ára og yngri fer fram í Hljómskálagarðinum og hefst dagskrá kl. 13:00. Foreldrar og forráðamenn geta hlaupið með börnum sínum en eru ekki

8

skráð í hlaupið. Í Furðufatahlaupi Georgs gildir derhúfan sem staðfesting á skráningu svo mikilvægt er að börnin klæðist henni í hlaupinu. Þátttakendur verðar ræstir út milli klukkan 15 og 15:30. Sjá nánar um Furðufatahlaupið á blaðsíðu 20-21 og á marathon.is. Íslandsmeistaramót - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er jafnframt Íslandsmeistaramót í maraþoni. Íslenskir þátttakendur í 42 km hlaupi eru því sjálfkrafa skráðir í Meistaramót Íslands í maraþonhlaupi sem Frjálsíþróttasamband Íslands heldur innan Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Sveitakeppni - Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka stendur þátttakendum til boða að taka þátt í sveitakeppni. Til þess að geta tekið þátt í keppninni þurfa allir í sveitinni að vera skráðir í sömu vegalengd (Heilt maraþon, hálft maraþon eða 10 km). Hægt er að mynda þrjár mismunandi tegundir af sveitum og gildir samanlagður tími í úrslitum. Í hverri sveit eru fjórir einstaklingar og í boði er að vera í karlasveit, kvennasveit og blandaðri sveit með tveimur konum og tveimur körlum. Úrslit - Lokaúrslit verða birt á marathon.is. Verðlaun - Allir þátttakendur fá verðlaunapening fyrir þátttöku, Þrír fyrstu keppendurnir í karla- og kvennaflokki í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni fá verðlaunagripi og peningaverðlaun. Eigi þrír fyrstu Íslendingarnir í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni ekki verðlaunasæti í heildarúrslitunum fá þeir sérstök peningaverðlaun. Sé brautarmet slegið í maraþoni eða hálfmaraþoni er greiddur bónus, 50.000 kr. í hálfmaraþoni og 100.000 kr. í maraþoni. Öll þessi verðlaun verða veitt í Lækjargötu á hlaupdegi. Verðlaunagripir fyrir efsta sæti í hverjum aldursflokki og fyrir fyrstu sveit í hverri tegund sveitakeppni (karla, kvenna og blönduð) verða afhent á skrifstofu Íþróttabandalags Reykjavíkur, Engjavegi 6 (við hliðina á Laugardalshöll) frá og með þriðjudeginum 22. ágúst kl. 9-16. Hlauparar eru hvattir til að skoða úrslitin á marathon.is og vitja verðlauna sinna. Þessar upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur. Ef einhverjar breytingar verða gerðar munu uppfærðar upplýsingar birtast á heimasíðu hlaupsins, marathon.is

Aldursflokkar // Age Groups ára // years old 10 km 12-15 16-18 19-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80 +

21.1 km 15-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80 +

42.2 km 18-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80 +

Fæðingarár segir til um hvaða aldursflokki keppandi tilheyrir en ekki fæðingardagur. Year of birth decides the participant’s age group, not date of birth.


Information Center ­- All information on race day will be given at the Reykjavik Marathon information center in Menntaskólinn í Reykjavík (MR) east of the starting area (see map on page 13). The information center is open from 7:00-15:00. Public transportation and parking - R ­ unners are encouraged to study the bus schedule for race day, August 19th on culturenight.is and bus.is. We do not recommend driving to the race because a lot of streets are closed during the day and into the night because if the race and Reykjavik Culturer Night. If you decide to do it anyways you might be able to park outside the University of Iceland or in Borgartún. Storage for clothing and belongings -­Participants can leave personal belongings at the Information Center (MR). Belongings will be guarded but responsibility is not guaranteed for any valuables left in the storage area. Lost items ­- Lost items will be brought to the Information Center in Menntaskólinn í Reykjavík in Lækjargata on race day. After the race any lost items will be brought to the Reykjavik Sports Union office at Engjavegur 6, 104 Reykjavik. Tel: +354 535 3700. Lost items can be collected from 9:00 to 16:00 on Monday August 21st and on Tuesday August 22nd. Race numbers -­ Marathon numbers are green, half marathon numbers are red, 10 km numbers are purple and the Fun Run has grey numbers. Start and Finish -­Marathon and half marathon race will start on both roadways of Lækjargata but finish on the east roadway. The 10 km race will also start on both roadways of Lækjargata but will finish on the west roadway. Start and finish for the Fun Run is only on the west roadway. See map on page 10-11. Pace Area -­Participants should estimate their running pace and place themselves in the appropriate pace area at the start. See map on page 12. The Route ­- The route will be marked among other signs on the ground with light neon green spray paint. Distances in km will be marked with signs along the route. The route is not completely closed for car traffic so runners are kindly asked to be careful. See also Route Map and an elecation chart on page 10-11. Refreshment stations -­Refreshment stations are situated approximately every 5 km. The locations of the refreshment stations are marked on the Route map, page 10-­11. Refreshment stations offer water and Powerade sports drink. At the refreshment stations near 21 km and 30 km there are also bananas. Portable toilets -­toilets will be situated by Menntaskólinn in Reykjavík and close to 4,5/8/13,5/16/20/24/27/30,5/34/37 and 40 km (see route map page 10­-11). First aid ­- Race staff members will be available along the course. First aid will be available at the finish area. Swimming - ­All runners are invited to one of the 7 geothermal pools in Reykjavik, either on the 19th or 20th of August. George's Wacky Outfit Race -­This race is for children 8 years old and younger. Parents can run with their children but are not registered. The program for the Kid’s Marathon starts at 13:00

in Hljómskálagarður, a beautiful garden in the center of Reykjavik. In George's Wacky Outfit Race the cap serves as confirmation of registration so it is vital that the children wear their cap in the run. Participants will start running from 15:0015:30 in smaller groups. More information about George's Wacky Outfit Race can be found on page 20-21 and on marathon.is. Team competition -­Colleagues, organizations, families, friends or any group that is taking part in 10 km, 21 km and 42 km in the Reykjavík Marathon can take part in the team competition. The only requirement is that all members of the team are running the same distance. It is possible to make three kinds of teams: female team, 4 female runners in a team. Male team, 4 male runners in a team and a mixed with 2 female and 2 male runners. Results - ­Final results will be published on marathon.is. Prizes -­ All runners who finish the race receive a medal. Top three runners, male and female, in 10 km, half marathon and marathon will get a trophy. Top three runners, male and female, in 10 km, marathon and half marathon will also receive prize money. Special money prizes are awarded to the first three Icelandic participants if they do not place in the over all top three spots, both male and female, in 10 km, marathon and half marathon. For a course record there will be paid a bonus, ISK 100,000 in the marathon and ISK 50,000 in the half marathon. These prizes will all be awarded at the stage in Lækjargata on race day. Prizes for 1st place in age groups and team competition in 10 km, half marathon and marathon will be handed out at the Reykjavik Sport Unions office, Engjavegur 6, 104 Reykjavik, as of Tuesday, August 22nd between 9 and 16. Runners are encouraged to check their results on marathon.is and come by or contact us if they win. If any changes will be made to the information above, updated information can be found on www.marathon.is Verðlaunafé fyrir þrjú efstu sæti allra þátttakenda // Prize money for the first three (ISK) 1. sæti // 1st place

2. sæti // 2nd place

3. sæti // 3rd place

Maraþon // Marathon

150.000

100.000

50.000

Hálft maraþon // Half marathon

100.000

50.000

25.000

50.000

30.000

20.000

10 km

Verðlaunafé til þriggja efstu Íslendinga* // Prize money for the first three Icelanders* (ISK) 1. sæti // 1st place

2. sæti // 2nd place

3. sæti // 3rd place

Maraþon // Marathon

75.000

50.000

25.000

Hálft maraþon // Half marathon

50.000

30.000

20.000

10 km

25.000

15.000

10.000

* Bara ef þeir eru ekki í efstu þremur sætunum * Only if they are not in the top 3 overall

9


Kort af hlaupaleiðum // Course Map

37 KM SALERNI // PORTABLE TOILETS

SALERNI // PORTABLE TOILETS

35 KM

40 KM

5 KM

Götur // Streets

SKEMMTISKOKK // FUN RUN

Skemmtiskokk // Fun Run - Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Tjarnargata, Kirkjustræti, Pósthússtræti, Hafnarstræti, Vesturgata, Grófin, Tryggvagata og/ and Lækjargata.

SALERNI // PORTABLE TOILETS

10 km - Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd, Eiðsgrandi, Ánanaust, Mýrargata, Tryggvagata og/ and Lækjargata. Hálfmaraþon // Half Marathon - Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd, Eiðisgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grandagarður, Mýrargata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut í austur/ to the east, Sægarðar, Sæbraut í vestur/ to the west, Skúlagata, Ingólfsstræti, Hverfisgata og/ and Lækjargata. Maraþon // Marathon - Lækjargata, Fríkirkjuvegur, Skothúsvegur, Suðurgata, Lynghagi, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, Lindarbraut, Norðurströnd, Eiðisgrandi, Ánanaust, Fiskislóð, Grandagarður, Mýrargata, Geirsgata, Kalkofnsvegur, Sæbraut í austur/ to the east, Sæbraut í vestur/ to the west, Kringlumýrarbraut, stígur með/ path alongside Suðurlandsbraut, Engjavegur, Múlavegur, Þvottalaugavegur, Engjavegur, yfir/ across Miklabraut, Rauðagerði, og undir/ and under Reykjanesbraut og vestur allan Fossvogsdal og fylgja stígnum að Faxaskjóli/ and going to the west through Fossvogsdalur valley and follow the path up to Faxaskjól, Ægisíða, Nesvegur, Suðurströnd, inn á göngustíg umhverfis Bakkatjörn/ go onto the path that goes around Bakkatjörn pond, framhjá Gróttur/ pass lighthouse by Grótta, stígur með fram/ path alongside Norðurströnd, Eiðsgranda og/and Ánanaust, Mýrargata, Tryggvagata og/ and Lækjargata.

30 KM

SALERNI // PORTABLE TOILETS

Þversnið hlaupaleiðar // Elevation Chart

0

10

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18


8

SKEMMTISKOKK // FUN RUN

TÍMATAKA // TIMING

10 KM

DRYKKJARSTÖÐ // DRINKING STATION

21 KM

HVATNINGARSTÖÐ // PEP STATION

42.2 KM FYRRI HRINGUR // FIRST CIRCLE

SALERNI // PORTABLE TOILETS

42.2 KM SEINNI HRINGUR // SECOND CIRCLE

KM

KÍLÓMETRA MERKINGAR // KILOMETERE MARKS

10 KM

SALERNI // PORTABLE TOILETS

SALERNI // PORTABLE TOILETS

RÁS- OG ENDAMARK // START AND FINISH

SALERNI // PORTABLE TOILETS

16 KM

SALERNI // PORTABLE TOILETS

SALERNI // PORTABLE TOILETS

21.1 KM

20 KM

SALERNI // PORTABLE TOILETS

19

20

21

22

23

24

25

26

17

28

29

30

25 KM

31

32

33

34

35

36

37

SALERNI // PORTABLE TOILETS

38

39

40

41

42

11


Hraðahólf // Pace Area

Hraðatafla // Speed Schedule Þar sem fjöldi er mikill og til að forðast þrengsli, árekstra og frammúrtöku á fyrstu kílómetrunum, er mikilvægt að þátttakendur áætli hlaupahraða sinn og finni viðeigandi hraðahólf í Lækjargötu. Kortið að ofan sýnir staðsetningu og lit hraðahólfanna. Merking fyrir 10 km hlaupið vísar til lokatíma. Merking í maraþoni og hálfmaraþoni vísar til lokatíma í hálfmaraþoni. Sjá einnig hraðatöflu. Þeir sem búa ekki yfir reynslu til að geta metið áætlaðan hraða sinn er bent á að staðsetja sig í aftasta hólfinu. Merkingar á staðnum verða með þeim hætti að hvert hólf verður afmarkað með litamerki og skilti í viðeigandi lit auk þess sem hraðastjórar verða staðsettir innan hraðahólfa, merktir blöðrum með ákveðnum tíma. Ræst verður í öllum keppnisvegalengdum báðu megin Lækjargötu. It´s important that participants estimate their running pace and place themselves in the appropriate pace area at the start. This is done to avoid congestion and collisions during the first kilometers. The map above points out where one should place him/ herself. The 10 km map refers to the estimated finish time. The marathon and half marathon start together and blend in pace groups. The pace groups refer to estimated finish time in half marathon. Those who are not sure how fast their running pace will be should choose to start in the back most area. Pace makers will be marked with balloons with estimated time.The race start will be on both sides of the street.

12

10 km

21.1 km

42.2 km

tími // time / km

tími // time / km

tími // time / km

3:00 3:30 4:00

3:00 4:00 4:30

3:00 4:00 4:30

4:10 4:20 4:30

4:40 4:50 5:00

4:40 4:50 5:00

4:40 4:50 5:00

5:10 5:15 5:20

5:10 5:15 5:20

5:10 5:20 5:30

5:25 5:30 5:35

5:25 5:30 5:35

5:40 5:50 6:00

5:40 5:45

5:40 5:45

6:10 6:20 6:30

5:50 5:55 6:00

5:50 5:55 6:00

7:00 8:00 9:00

7:00 8:00 9:00

7:00 8:00 9:00


Rás- og endamark í Lækjargötu // Start and Finish area in Lækjargata

KAMRAR // PORTABLE TOILETS

UPPLÝSINGAR // INFORMATION

SKIL Á FLÖGUM // CHIP RETURN

GEYMSLA // STORAGE

SKIL Á FLÖGUM // CHIP RETURN

42 km

HVÍLD // RECOVERY

DRYKKJARSTÖÐ // DRINKING STATION

SKYNDIHJÁLP// FIRST AID

SKIL Á FLÖGUM // CHIP RETURN

SKIL Á FLÖGUM // CHIP RETURN

DRYKKJARSTÖÐ // DRINKING STATION

Þátttakendur í 10 km hlaupi, hálfmaraþoni og maraþoni eru ræstir á báðum akbrautum í Lækjargötu. Þátttakendur í 10 km hlaupi koma í mark vestan megin í Lækjargötu en þátttakendur í hálfmaraþoni og maraþoni koma í mark austan megin. Skemmtiskokk hefst og endar vestanmegin í Lækjargötu. Marksvæðið er eingöngu fyrir þáttakendur og þurfa aðstandendur að vera fyrir utan það. Hvíldarsvæði er eingöngu fyrir maraþonhlaupara.

Participants in the 10 race, half marathon and marathon start on both sides of Lækjargata. Participants in the 10 km race finish on the west side of Lækjargata but participants in the half marathon and marathon finish on the east side. The Fun Run starts and finishes on the west side of Lækjargata. The start and finish area is only for participants. Spectators are not allowed to enter the area. Recovery area is only for marathon runners.

13


STÆRSTA HÁLENDISLEIÐAKERFI LANDSINS!

SKIPULEGGÐU ÆVINTÝRIÐ Á WWW.IOYO.IS

Umferðarmiðstöðin BSÍ 101 Reykjavík 580 5400 • main@re.is www.re.is • www.ioyo.is

TRYGGT SÆTI

ÓKEYPIS NETTENGING

TÍÐAR FERÐIR

Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur & brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. NÁNARI UPPLÝSINGAR Á WWW.FLUGRUTAN.IS


Merkingar þátttakenda // Different bib types

1000 42.2 km númer // 42.2 km number

1-1749

3000 21.2 km númer // 21.2 km number

3000-6499

9000 10 km númer // 10 km number

9000-16499

20000 Skemmtiskokks númer // Fun Run number

20000-22499

Hraðastjóri // Pacemaker

Aðstoðarmaður // Assistant

Mikilvægar heilsufarsupplýsingar // Important Medical Information

All participants in the Islandsbanki Reykjavik Marathon Allir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka need to fasten their race number to the front of their þurfa að festa framan á sig hlaupnúmer. Þetta er gert til body. This is crucial so that our staff knows if you are að starfsmenn viti hverjir eru þátttakendur í keppninni og part of the race and, should be getting service at our drinking hverja þeir eiga að þjónusta með drykki, vegvísun o.fl. Einnig stations and to be guided the right way when needed. It is also eru merkingarnar mikilvægar fyrir tímatöku og myndatöku í very important for timing reasons and photography during the hlaupinu. race. Hver vegalengd á sinn lit og sína númeraröð. Every distance has its own colour and numbers. Óskað er eftir því að þátttakendur skrái nafn, kennitölu, We kindly ask all participants to list their emergency information mikilvægar heilsufarsupplýsingar ásamt upplýsingum on the back of their race number in case of an accident. aðstandanda sem hægt er að hafa samband við ef eitthvað kemur uppá. Disabled participants that need an assistant with them are allowed one without any additional cost. The race does not Fatlaðir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka provide assistants. The assistants will be given a special tag at geta haft með sér einn aðstoðarmann í hlaupinu sér að the EXPO to wear during the race, they will how ever not get kostnaðarlausu ef þeir óska þess. Aðstoðarmaður fær a finishing time, t-shirt or any of the other material that comes merkingu sem sýnir að hann megi vera á hlaupabrautinni with the race package. en hann fær ekki tíma, bol eða önnur gögn hlaupsins. Reykjavíkurmaraþon útvegar ekki aðstoðarmenn. In the 10 km race, half marathon and marathon there will be pace makers to help participants reach their speed goals. The Hraðastjórar verða í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni til pacemakers will be running at an even speed though the whole að hjálpa þátttakendum við að ná hraðamarkmiðum sínum. course wearing coloured wests with their estimated finish time Hraðastjórarnir munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með printed on them and they will also have balloons attached to blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim. Sjá nánar um hraðahólf them so that you can see them through the crowd. For further information go to page 12 á blaðsíðu 12.

15


ÍVAR TRAUSTI JÓSAFATSSON

ENERGY BOOST

HJÖRDÍS ÝR ÓLAFSDÓTTIR

ADIZERO ADIOS

INGVAR HJARTARSON

TERREX AGRAVIC

HELEN ÓLAFSDÓTTIR

ENERGY BOOST

ARNAR PÉTURSSON

ADIZERO ADIOS

ARNDÍS ÝR HAFÞÓRSDÓTTIR

ENERGY BOOST

RÚNAR ÖRN ÁGÚSTSSON

ADIZERO ADIOS

HELGA GUÐNÝ ELÍASDÓTTIR

ENERGY BOOST

HLAUPTU BETUR Í

SÆMUNDUR ÓLAFSSON

BOOST! adidas.is

SUPERNOVA


Tímataka - flögutími og byssutími // Timing - Chip Time and Gun Time Sjálfvirk tímataka er í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni. Notaður verður tímatökubúnaður frá MyLaps sem samanstendur af mottum í rásmarki sem hlauparar fara yfir í byrjun og enda hlaups og flögum (lítill hvítur plasthringur). Flöguna verður hver og einn hlaupari að festa við reimarnar á öðrum skónum sínum. Engin flaga = enginn tími. Flagan geymir númer sem tengt er viðkomandi hlaupara og tímatakan hefst þegar farið er yfir motturnar í byrjun hlaups og lýkur þegar hlaupari fer yfir hana aftur í marki. Flögutími gefur því nákvæman persónulegan árangur hlaupara, óháð því hve aftarlega í hópnum hann var við ræsingu. Einnig er tekinn tími frá því að startskot ríður af sem kallast byssutími. Það er sá tími sem gildir til úrslita í hlaupinu eins og alþjóðlegar reglur um lögleg götuhlaup segja til um. Millitímamottur verða staðsettar á 7 stöðum á leiðinni: við 5 km, 10 km, 20 km, 21,1 km, 25 km, 30 km og 37,2 km. Þar fá keppendur skráðan millitíma svo framarlega sem þeir stíga á mottuna. Sjá nánar á korti af hlaupaleiðum á blaðsíðu 10-11. MARAÞON, HÁLFMARAÞON, 10 KM OG SKEMMTISKOKK Tímataka hvers og eins þátttakanda er framkvæmd með flögu. Festa þarf flöguna með skóreim við annan skó þátttakandans. Hafi þátttakandi enga flögu festa í skóinn er ekki hægt að mæla tímann hans. Til þess að reimin losni ekki er gott að binda tvöfaldan hnút. FLÖGUNNI SKILAÐ Allir þátttakendur fá flöguna á leigu, sem er innifalin í þátttökugjaldinu. Að hlaupi loknu þarf hver og einn þátttakandi að losa flöguna af skónum og afhenda hana starfsmönnum hlaupsins sem staðsettir verða innan og utan marksvæðis og í upplýsingamiðstöð hlaupsins í Menntaskólanum í Reykjavík. Flagan er virk í þetta eina hlaup. Hægt er að virkja flöguna aftur og þess vegna er verðgildi í henni fyrir hlauphaldara. ÞÁTTTAKENDUR ERU BEÐNIR AÐ VIRÐA SKILAÁKVÆÐI vegna umhverfissjónarmiða og kostnaðar og stuðla þannig að sanngjörnu þátttökugjaldi til framtíðar. Flagan ásamt hlaupanúmeri hefur verið skráð á nafn þátttakanda og gildir eingöngu fyrir þann einstakling. Frávik frá því ógildir tímatöku. Skili viðkomandi ekki flögunni til starfsmanna getur hann fengið bakreikning.

For the 10 km, half marathon, marathon and relay race automatic timing will be used. Timing device from MyLaps will be used. The device consists of chips (a small white plastic circle) and mats that will be placed at the start/finish and participants will run over. Each runner has to fasten the chip to their shoelace or on the relay team’s ankle strap. No chip = no time. Each chip has a number in our database which is linked to an individual runner/relay race team. Timing starts when a participant runs over the mat and finishes when he runs over it again when completing the race. Chip time therefore gives an accurate time for the assigned runner/relay race team regardless of his position at the start. There will also be gun time which is the time from the shot of the start gun until the runner crosses the finish line. Gun time is the time that is used in the results of the race as according to international rules on certified races. In addition to the mats placed at the start/finish mats will be located on 6 places along the track: at 10 km, 20 km, 21,1 km, 25 km, 30 km and 37,2 km. There participants will get their split time registered if they take a step on the mat. You can also see where the mats are located on the map on pages 10 and 11. MARATHON, HALF MARATHON, 10 KM AND THE FUN RUN Timing for each participant is done with a chip. This data chip has to be securely fastened to one of the participant’s shoes using his shoelace. If a participant does not have a chip fastened to his shoe it is not possible to measure his time. In order for the chip to stay tie a double knot on top of it. CHIP RETURN All participants are rented a timing chip. The rent is included in the entry fee. After the run all participants have to return their chip to an assigned staff member of the Reykjavik Marathon. Staff members will be located in and around the finishing area as well as in our information center at Reykjavik Junior College (MR). For the participant the chip is usable for this run only. But the chip can be activated again and again and is therefore of value to the race organizer. PARTICIPANTS ARE KINDLY ASKED TO RESPECT THIS RETURN POLICY for both cost and environmental reasons, thereby supporting reasonable pricing in future runs. The chip as well as the bib number have been registered to the participant and are only valid for that person. Deviations from that invalid the timing. If the chip is not returned the participant might be charged for it.

17


Tékklisti fyrir hlaupið // Race Check List

• • • • • • • • • • • • •

Daginn fyrir hlaup: • Ekki prófa neitt nýtt í mataræði Klippa neglurnar á tánum og raspa brúnirnar með þjöl Finna réttu hlaupafötin Varast nýjan fatnað sem ekki hefur verið reyndur áður Varast allt sem getur valdið núningi Hafa skóna tilbúna Lesa leiðbeiningar um flögu Festa flöguna á skóreimina Hafa hlaupanúmer og nælur tilbúnar Aftan á hlaupanúmeri er hægt að skrá nafn og aðrar upplýsingar Varast að rugla saman númerum og flögum frá öðrum fjölskyldumeðlimum Finna til annað sem þarf: derhúfu , sólarvörn, sólgleraugu? Ákveða hvernig þú ætlar að komast í bæinn og aftur heim Lesa leiðbeiningar í gögnum og reglur á www.marathon. is. Það er t.d. bannað að hafa hund eða önnur gæludýr meðferðis og það er líka bannað að hjóla á hlaupabrautinni. Það er mikilvægt að þátttakendur kynni sér og virði reglur hlaupsins

Hlaupadagur: • Borða léttan morgunmat tveimur tímum fyrir hlaup • Smyrja vaselíni á viðkvæma staði • Það hefur reynst karlmönnum vel að líma plástur á geirvörturnar • Reima skóna með flögunni og binda tvöfaldan hnút • Mundu: Engin flaga = enginn tími, þetta á líka við ef þú mætir of seint • Velja endanlega hvaða föt passa fyrir daginn • Festa hlaupanúmer að framan • Mæta tímanlega í Lækjargötu. Gera ráð fyrir götulokunum, umferð og fáum bílastæðum Í Lækjargötu: • Þátttakendur eru beðnir að raða sér upp eftir áætluðum hlaupahraða samkvæmt hraðahólfum sem sýnd eru á korti á blaðsíðu 12 • Passaðu að stíga á mottuna í upphafi og lok hlaups. Í hálfmaraþoni og maraþoni þarf einnig að stíga á mottu(r) á leiðinni Í hlaupinu: • Slakaðu á, njóttu dagsins og hugsaðu bara jákvæðar hugsanir • Hvað með að brosa til þeirra sem hvetja þig, í myndavélarnar og til starfsmannanna sem þjónusta þig á leiðinni? Að hlaupi loknu: • Mikilvægt er að virða einstefnu á marksvæði og fara út um merktar gönguleiðir Skila þarf flögunni til starfsmanna hlaupsins sem staðsettir verða fyrir innan og utan marksvæðið í Vonarstræti, Lækjargötu og við MR. Sundferð er fullkomin leið til að slappa af eftir átökin. Meðfylgjandi í hlaupagögnum þátttakenda er frímiði í eina af 7 sundlaugum ÍTR í Reykjavík sem gildir dagana 19. og 20. ágúst Skoðaðu úrslit hlaupsins á www.marathon.is. Þú mátt vera stolt/ur af árangrinum!

18

• • • • • • • • • • • • •

The day before the race: • Do not try any new foods • Cut your toenails and use a nail filer to smoothen the edges Find the right running gear Avoid any new pieces of clothing Avoid anything liable to cause unwanted friction Make sure your running shoes are ready Read the instructions regarding the timing chip Attach the chip to your shoelace Make sure you have your bib number and the pins to attach it ready Write the name and telephone number of a member of your family on the back of the bib number Make sure you use the number and chip assigned to you and not those of another family member Consider what else you might need: a cap, sunscreen, sunglasses? Make the necessary arrangements for transportation into town and back Those participating in the relay race should discuss how to organize transportation to and from exchange points Read the race instructions following your race package and on www.marathon.is. It is vital that participants study and respect the rules of the race

Day of the race: • Eat a light breakfast two hours before the race • Apply petroleum jelly to sensitive areas to prevent chafing • For men, protecting the nipples with first-aid tape works well • Double-tie your shoelaces – do not forget the chip! • Remember: No chip = no time, this also applies if you are late for the start • Make the final decision on what to wear for the run • Attach your bib number to the front of your shirt, as well as to the back if you are participating in the relay race • Make sure you are at the start well on time. Remember that some streets may be closed, that there may be heavy traffic and that parking will be scarce At the starting line in Lækjargata: • Please situate yourself in the start based on your estimated running pace according to the pace areas that are shown on the map on page 12 • Make sure you step on the timing mats at the beginning and end of the race. In the half marathon, marathon and relay race you also need to step on the mats along the way During the race • Relax, enjoy the day and think only positive thoughts. • Why not smile to those cheering you on, for the cameras and to the people assisting you during the race? After the race: • It is vital to respect the one-way within the finish area and use the designated exits Timing chips need to be returned to a member of the race staff located near the finish area in Vonarstræti, Lækjargata and in the Information Center located in the school Menntaskólinn í Reykjavík (MR). Visiting one of Reykjavik’s 7 geothermal pools is a perfect way to relax after the race. Your race package contains one free entry to one of the pools, valid August 19th20th. Check the race results on www.marathon.is. You can be proud of yourself!


FLORIDANA FER ÞÉR VEL AF ÞÍNUM

ÁVÖXTUM Á DAG*

100% SAFI Fullur af hollustu

*Rannsóknir sýna að neysla grænmetis og ávaxta er einn af lykilþáttum góðrar heilsu.

FLORIDANA HEILSUSAFI er ferskur 100% ávaxtasafi úr eplum, appelsínum, gulrótum, sítrónum og límónum. Floridana Heilsusafi er einstaklega ljúffengur og hentar vel sem hluti af ölbreyttu og hollu mataræði.


REYKJAVÍKUR MARAÞON ÍSLANDSBANKA

Furðufatahl

Mætum öll í furðufötum og búum til skrautlegast Hljómskálagarðurinn, 19. ágúst

Skemmtun fyrir 8 ára og yngri frá kl. 13

Það verður fjör þegar Georg og félagar hlaupa

Áður en hlaupið hefst klukkan 15 verður nóg um

af stað í allskonar búningum og furðuklæðnaði.

að vera í skemmtigarðinum okkar frá klukkan 13. Kastalar, leikir, klifur, bogfimi, andlitsmálning o.fl.

Skráningu á netinu lýkur kl. 13 þann 17. ágúst, en

6 ára og yngri skulu mæta í fylgd fullorðinna.

hægt er að skrá sig í Laugardalshöll, 17. og 18. ágúst. Þar verða einnig afhent hlaupagögn og armbönd.

Skráðu þig í fjörið núna á rmi.is


laup Georgs

ta hlaup sumarsins!

600 m Vo

na

Su

ðu rg

ata

ti

Skothú

i

svegur

rgata

yja Sóle

r

t

u ra

gb

u Skem mti g arð

argat a

RÁS

in Hr

Leiktæki frá skemmtigarðinum, andlitsmálning og fullt af fjöri

Tjörnin

Bjark

Þær tvær halda uppi stuðinu!

Keppendur ræstir út milli kl. 15 og 15:30

rst

21


marathon.is


Líkt og undanfarin ár þá geta þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2017 hlaupið til styrktar góðum málefnum. Áheitasöfnunin fer fram á vefnum, hlaupastyrkur.is. Málefnin sem hægt er að styðja á hlaupastyrkur.is eru um 160 talsins og ótrúlega fjölbreytt. Það ættu því allir að geta fundið þar málefni sem stendur hjarta þeirra nær.

Hlauptu til góðs - hlaupastyrkur.is // Running for charity - hlaupastyrkur.is

Hlaupastyrkur.is er einstaklega notendavænn og aðgengilegur vefur. Allir sem skrá sig rafrænt í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka geta farið inn á hlaupastyrkur.is og skráð sig sem góðgerðahlaupara, sett inn mynd af sér og sagt frá ástæðu þess að þau völdu að hlaupa fyrir málefnið. Hver sem er getur heitið fjárhæð að eigin vali á þá einstaklinga eða hópa sem skráðir eru á hlaupastyrkur.is. Hægt er að greiða áheit með bæði kredit- og debitkortum, SMS skilaboðum og Kass appinu. Auðvelt er að leita að einstaklingi eða hópi með því að slá inn nafn eða hluta úr nafni viðkomandi í leitarstrenginn á vefnum.

Ný áheitamet árið 2016 Frá árinu 2006 hafa þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka getað hlaupið til styrktar góðu málefni. Hátt í sex hundruð milljónir hafa safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið frá upphafi. Árið 2016 var slegið nýtt met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka þegar hlauparar söfnuðu 97.297.117 krónum til 164 góðgerðafélaga á hlaupastyrkur. is. Gamla metið var frá árinu 2014 þar sem söfnuðust 85.634.595 kr til 163 góðgerðafélaga. Skorri Rafn Rafnsson safnaði mest allra einstaklinga

árið 2016, 3.643.500 krónur fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Aldrei áður hefur einstaklingur safnað eins miklu en gamla metið var 1,6 milljón frá árinu 2014. Hilmir Vilberg Arnarsson safnaði næst mest, 2.833.000 krónur fyrir CMT4A Styrktarsjóð Þórdísar. Í þriðja sæti einstaklinga var Lárus Guðmundur Jónsson sem safnaði 1.848.075 krónum fyrir Bergmál líknarog vinafélag. Þau félög sem safnaðist mest fyrir árið 2016 voru Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna 6,7 milljónir, Ljósið 5,4 milljónir og Krabbameinsfélag Íslands 4 milljónir. 118 af þeim 164 félögum sem safnað var fyrir fengu meira en 100.000 krónur í sinn hlut, 27 félög fengu meira en milljón. Skoðaðu hlaupastyrkur.is! Áheitasöfnunin verður opin til miðnættis mánudaginn 21. ágúst 2017. As in previous years, participants can run for charity while participating in the Islandsbanki Reykjavik Marathon. Donations to charity can be made on the website hlaupastyrkur.is and you can choose from over 160 different charities. Charity campaign 2017 The website hlaupastyrkur.is is extremely user-friendly and accessible. Runners can visit the website and register for participation in the donations collection right up to the race. On the web, anyone can donate to the charities chosen by the individual runners and relay race teams of the Islandsbanki Reykjavik Marathon for an amount of their choice. Information on registered charities can be found on the web together with a list of runners running for each of them.

Records were broken in 2016 Since 2006, participants in the Islandsbanki Reykjavik Marathon have been able to run for charity. Almost 600 million ISK has been raised for just under 200 different charities. In 2016 the record was broken in the charity collection when participants collected a total of 97,297,117 ISK for 164 different charities. The old record was made in 2014 when the total amount was 85,634,595 ISK. The participant that collected the most money was Skorri Rafn Rafnsson in 2016, 3,643,500 ISK. His charity was the Icelandic Childhood Cancer Parent Organization. Never before had one individual races so much money for their charity but the previous record holder collected in 2014, 1,600,000 ISK. The person that came second was Hilmir Vilberg Arnarsson with 2,833,000 ISK for Thordis‘ CMT4A Research Trust Fund and in third place was Lárus Guðmundur Jónsson who collected 1,848,075 ISK for Bergmál. The charities that got the highest total donations in 2016 where Icelandic Childhood Cancer Parent Organization with 6,7 million ISK, Light - rehabilitation for cancer patients with 5,4 million ISK and The Icelandic Cancer Society with 4 million ISK. 118 of the 164 registered charities collected more than 100,000 ISK and 27 of them got more than 1 million ISK. Visit hlaupastyrkur.is! Donations can be made until midnight on Monday, August 21st, 2017.

23


Fólkið í gulu vestunum // The people in the yellow wests Um 600 sjálfboðaliðar koma að framkvæmd Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Flestir starfsmenn hlaupsins eru hópar frá íþróttafélögum, foreldrar íþróttabarna og unglinga, íþróttalið, ýmsir blandaðir hópar og einstaklingar með sérhæfða kunnáttu. Margir hafa lagt fram vinnu sína ár eftir ár og búa yfir dýrmætri reynslu. Flestir vinna sjálfboðastarf fyrir sín íþróttafélög, en félögin fá greitt fyrir vinnuframlagið. Reykjavíkurmaraþon fær seint fullþakkað öllu því góða fólki sem leggur hlaupinu lið ár hvert.

The Reykjavik Marathon gives special thanks to the 600 volunteers donating their time and skills to help make the marathon run smoothly each year. Most of the volunteers are groups from many different sports clubs, their parents and also mixed groups and people with specialized skills. In most cases, the volunteers are working for their respective clubs, which get paid for their contribution. We could not do without them and we are forever grateful.

Menningarnótt // Reykjavik Culture Night fyrirtækjum og ekki síst í húsunum í bænum. Kynntu þér dagskránna á heimasíðu Menningarnætur, menningarnott.is.

Flestir Íslendingar ættu að þekkja til Menningarnætur sem haldin er í ágúst ár hvert. Menningarnótt er hátíð sem allir borgarbúar skapa og upplifa saman, úti á torgum og götum miðborgarinnar, í bakgörðum og söfnum,

24

Reykjavik Culture Night will be held for the 22nd time on August 19th 2017. The event is both created and enjoyed by city residents and takes place all across central Reykjavik, with celebrations in the streets and squares, in museums, businesses and residential gardens! The event’s slogan “come on in!” is a reference to good old fashioned customs of hospitality. Culture Night marks the start of the city’s cultural year, when museums and theaters and other cultural institutions launch their annual program of events. The main objective of Culture Night is to encourage participants to deliver a diverse and rich offering of cultural events from 1pm-11pm, ending with a magnificent firework show by the harbour. All events are free of charge for everyone to enjoy. Culture Night is organized and produced by the events team at Visit Reykjavik in collaboration with other city departments, organisations, artists, societies and countless others. More info at culturenight.is.


Afrekaskrá // Achievements

15 bestu einstaklingarnir // 15 best runners 10 KM

21,1 KM

KARLAR // MENS

42,2 KM

KARLAR // MENS

KARLAR // MENS

1.

00:30:58

Jack Martin

GBR

2014

1.

01:04:09

Benjamin Serem

KEN

2007

1.

02:17:06

Ceslovas Kundrotas

LTU

1993

2.

00:31:00

Kári Steinn Karlsson

ISL

2007

2.

01:05:08

Stefano Baldini

ITA

2007

2.

02:17:50

Aart Stigter

HOL

1993

3.

00:31:50

Kevin Rojas Anderson

GBR

2013

3.

01:05:18

Onesmo Ludago

TZA

1998

3.

02:18:00

Matthew Pelletier

USA

2014

4.

00:31:58

Gauti Jóhannesson

ISL

2004

4.

01:05:35

Kári Steinn Karlsson

ISL

2011

4.

02:19:01

Ieuan Ellis

GBR

1992

5.

00:32:00

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2013

5.

01:05:36

Kevin McCluskey

GBR

1996

5.

02:19:46

Jim Doig

GBR

1987

6.

00:32:04

Sveinn Margeirsson

ISL

2001

6.

01:05:46

Hugh Jones

GBR

1993

6.

02:20:30 Chaibi

FRA

1986

7.

00:32:06

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

1998

7.

01:05:46

Steve Green

GBR

1997

7.

02:22:11

Billy Gallagher

IRL

1986

8.

00:32:08

Howard Bristow

GBR

2013

8.

01:05:57

Zachary Kihara

KEN

2007

8.

02:22:41

Pavel Kryska

TCH

1994

9.

00:32:12

Sigmar Gunnarsson

ISL

1996

9.

01:06:02

Joaquim Cardoso

POR

1994

9.

02:23:52

Andrew Daly

SCO

1986

10. 00:32:25

Ingvar Hjartarson

ISL

2014

10. 01:06:10

Herbert Steffny

GER

1985

10. 02:24:00

Simon Tonui

KEN

2007

11. 00:32:30

Jóhann Ingibergsson

ISL

1994

11. 01:06:15

Toby Benjamin Tanser

GBR

1993

11. 02:24:07

Jerry Hall

ENG

1990

12. 00:32:31

Ármann Eydal Albertsson

ISL

2013

12. 01:06:23

John Mutai Kipyator

KEN

2007

12. 02:24:16

Hugh Jones

GBR

1996

13. 00:32:39

Björn Margeirsson

ISL

2007

13. 01:07:09

Steve Surridge

GBR

1986

13. 02:24:24

Joseph Mbithi

KEN

2007

14. 00:32:45 Ignacio

ESP

2007

14. 01:07:20

Åke Eriksson

SWE

1996

14. 02:25:49

Robin Nash

GBR

1989

15. 00:32:47

GBR

2014

15. 01:07:25

Peter Nzimbi

KEN

2002

15. 02:25:57

Simon D’amico

GBR

1989

John Wadelin

KONUR // WOMENS

KONUR // WOMENS

KONUR // WOMENS

1.

00:34:16

Ingmarie Nilson

SWE

1996

1.

01:11:40

Martha Ernstsdóttir

ISL

1996

1.

02:38:47

Angaharad Mair

GBR

1996

2.

00:35:38

Nikki Archer

GBR

2007

2.

01:13:52

Gitte Karlshöj

DNK

1997

2.

02:45:45

Lorraine Masouka

USA

1998

3.

00:36:51

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2016

3.

01:15:26

Teresa Dyer

GBR

1993

3.

02:47:23

Kim Marie Goff

USA

1994

4.

00:37:32

Joanne Birkett

GBR

1994

4.

01:17:30

Cathy Mutwa

KEN

2007

4.

02:47:25

Wilma Rusman

HOL

1989

5.

00:37:38

Íris Anna Skúladóttir

ISL

2007

5.

01:17:43

Sylvie Bornet

FRA

1986

5.

02:48:38

Sandra Bentley

GBR

1991

6.

00:37:39

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2000

6.

01:18:06

Sue Dilnot

GBR

1992

6.

02:51:35

Ruth Kingsborough

GBR

1997

7.

00:37:39

Jóhanna Skúladóttir Ólafs

ISL

2007

7.

01:19:08

Nadine Gill

GER

2007

7.

02:52:45

Lesley Watson

GBR

1985

8.

00:38:20

María Birkisdóttir

ISL

2014

8.

01:19:32

Angie Hulley

ENG

1995

8.

02:53:09

Kaisa Kukk

EST

2015

9.

00:38:26

Anna Jeeves

ISL

1995

9.

01:21:38

Margaret Koontz

USA

1986

9.

02:55:07

Elisabet Singer

AUT

1993

10. 00:38:28

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2016

10. 01:22:06

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

1998

10. 02:55:14

Melanie Staley

GBR

2013

11. 00:38:42

Carme Ballesteros

ESP

2003

11. 01:22:33

Anita Mellowdew

ENG

1998

11. 02:55:39

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

2005

12. 00:38:48

Guðlaug Edda Hannesdóttir

ISL

2014

12. 01:22:39

Kara Waters

USA

2015

12. 02:56:15

Ida Mitten

CAN

1999

13. 00:38:56

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2014

13. 01:22:48

Steph Cook

GBR

2003

13. 02:56:40

Caroline Hunter Rowe

ENG

1995

14. 00:38:58

Agnes Kristjánsdóttir

ISL

2014

14. 01:22:57

Helen Ólafsdóttir

ISL

2013

14. 02:57:33

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2010

15. 00:39:06

Sarah Lannom

USA

2015

15. 01:23:12

Björg Moen

NOR

1986

15. 02:58:02

Anna Jeeves

ISL

1994

ÍSLENSKIR KARLAR // ICELANDIC MALES

ÍSLENSKIR KARLAR // ICELANDIC MALES

ÍSLENSKIR KARLAR // ICELANDIC MALES

1.

00:31:00

Kári Steinn Karlsson

ISL

2007

1.

01:05:35

Kári Steinn Karlsson

ISL

2011

1.

02:28:57

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1984

2.

00:31:58

Gauti Jóhannesson

ISL

2004

2.

01:08:09

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1986

2.

02:30:44

Steinar Jens Friðgeirsson

ISL

1986

3.

00:32:00

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2013

3.

01:09:13

Jón Diðriksson

ISL

1986

3.

02:31:23

Arnar Pétursson

ISL

2014

4.

00:32:04

Sveinn Margeirsson

ISL

2001

4.

01:09:23

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2012

4.

02:32:44

Jóhann Ingibergsson

ISL

1993

5.

00:32:06

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

1998

5.

01:09:35

Hlynur Andrésson

ISL

2015

5.

02:33:57

Björn Margeirsson

ISL

2010

6.

00:32:12

Sigmar Gunnarsson

ISL

1996

6.

01:10:29

Frímann Hreinsson

ISL

1991

6.

02:36:04

Sighvatur Dýri Guðmundsson ISL

1990

7.

00:32:25

Ingvar Hjartarson

ISL

2014

7.

01:10:47

Daníel Jakobsson

ISL

1994

7.

02:36:20

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

1994

8.

00:32:30

Jóhann Ingibergsson

ISL

1994

8.

01:10:58

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

1993

8.

02:39:18

Ingólfur Geir Gissurarson

ISL

1997

9.

00:32:31

Ármann Eydal Albertsson

ISL

2013

9.

01:11:47

Jón Stefánsson

ISL

1991

9.

02:40:53

Pétur Sturla Bjarnason

ISL

2014

10. 00:32:39

Björn Margeirsson

ISL

2007

10. 01:12:09

Jóhann Ingibergsson

ISL

1991

10. 02:42:47

Sveinn Ernstsson

ISL

2003

11. 00:33:06

Sveinn Ernstsson

ISL

1994

11. 01:12:18

Ágúst Þorsteinsson

ISL

1987

11. 02:43:39

Valur Þórsson

ISL

2009

12. 00:33:09

Burkni Maack Helgason

ISL

1998

12. 01:12:30

Kristján Skúli Ásgeirsson

ISL

1989

12. 02:44:34

Jakob Bragi Hannesson

ISL

1987

13. 00:33:36

Bragi Þór Sigurðsson

ISL

1993

13. 01:13:02

Már Hermannsson

ISL

1985

13. 02:44:36

Lárus Thorlacius

ISL

1998

14. 00:33:37

Sæmundur Ólafsson

ISL

2014

14. 01:13:07

Ragnar Guðmundsson

ISL

1993

14. 02:46:41

Stefán Viðar Sigtryggsson

ISL

2008

15. 00:33:49

Halldór Björgvin Ívarsson

ISL

1997

15. 01:13:15

Bragi Þór Sigurðsson

ISL

1987

15. 02:47:23

Arnþór Halldórsson

ISL

1994

ÍSLENSKAR KONUR // ICELANDIC FEMALES

ÍSLENSKAR KONUR // ICELANDIC FEMALES 00:36:55

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2016

1.

01:11:40

Martha Ernstsdóttir

ISL

1996

1.

02:55:39

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

2005

2.

00:37:38

Íris Anna Skúladóttir

ISL

2007

2.

01:22:06

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

1998

2.

02:57:33

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2010

3.

00:37:39

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2000

3.

01:22:57

Helen Ólafsdóttir

ISL

2013

3.

02:58:02

Anna Jeeves

ISL

1994

4.

00:37:39

Jóhanna Skúladóttir Ólafs

ISL

2007

4.

01:23:19

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2012

4.

03:02:42

Veronika S. Bjarnardóttir

ISL

2011

5.

00:38:20

María Birkisdóttir

ISL

2014

5.

01:24:15

Gerður Rún Guðlaugsdóttir

ISL

2004

5.

03:06:55

Þuríður Guðmundsdóttir

ISL

2011

6.

00:38:26

Anna Jeeves

ISL

1995

6.

01:24:33

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2012

6.

03:12:35

Margrét Elíasdóttir

ISL

2011

7.

00:38:28

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2016

7.

01:24:55

Jóhanna Skúladóttir Ólafs

ISL

2008

7.

03:15:07

Sæbjörg Snædal Logadóttir

ISL

2011

8.

00:38:48

Guðlaug Edda Hannesdóttir

ISL

2014

8.

01:24:58

María Kristín Gröndal

ISL

2011

8.

03:18:03

Svava Rán Guðmundsdóttir

ISL

2015

9.

00:38:56

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2014

9.

01:25:18

Íris Anna Skúladóttir

ISL

2013

9.

03:19:43

Sigríður Björg Einarsdóttir

ISL

2009

10. 00:38:58

Agnes Kristjánsdóttir

ISL

2014

10. 01:25:19

Margrét Brynjólfsdóttir

ISL

1992

10. 03:20:11

Björg Árnadóttir

ISL

2008

11. 00:39:19

Gerður Rún Guðlaugsdóttir

ISL

2010

11. 01:25:52

Hulda Björk Pálsdóttir

ISL

1993

11. 03:23:38

Sif Jónsdóttir

ISL

2009

12. 00:39:22

Margrét Brynjólfsdóttir

ISL

1994

12. 01:26:12

Helga Margrét Þorsteinsdóttir ISL

2015

12. 03:23:53

Sigrún Sigurðardóttir

ISL

2016

13. 00:39:30

Rakel Ingólfsdóttir

ISL

2001

13. 01:26:25

Anna Berglind Pálmadóttir

ISL

2015

13. 03:26:41

Erla Gunnarsdóttir

ISL

1998

14. 00:39:40

Helga Björnsdóttir

ISL

1998

14. 01:27:18

Birna Varðardóttir

ISL

2015

14. 03:27:28

Tinna Lárusdóttir

ISL

2014

15. 00:39:47

Aníta Hinriksdóttir

ISL

2009

15. 01:27:19

Elín Edda Sigurðardóttir

ISL

2016

15. 03:27:50

Elísabet Jóna Sólbergsdóttir ISL

2003

Reykjavíkurmaraþon er stolt af því að hafa verið meðlimur í alþjóðlegu samtökunum AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) frá árinu 1984. Yfir 380 af fremstu hlaupum heims eru hluti af þessum samtökum. Gerðar eru ákveðnar kröfur til hlaupa sem eru í samtökunum og það er því ákveðinn gæða-stimpill að vera meðlimur. Meðal þess sem krafist er af hlaupunum er að hlaupabrautin sé mæld af vottuðum mælingamönnum. Árið 2012 bættist Miðnæturhlaup Suzuki í hóp stoltra meðlima samtakanna. Heimasíða AIMS er www.aimsworldrunning.org. Þar má finna allar nánari upplýsingar um samtökin og hlaupin innan þeirra.

26

ÍSLENSKAR KONUR // ICELANDIC FEMALES

1.

Reykjavik Marathon is proud to have been a member of AIMS (Association of International Marathons and Distance Races) since 1984. Over 380 of the world’s leading distance races are members of AIMS. To become a member you have to fulfill certain requirements, so being part of AIMS amounts to a stamp of quality. For example, members of AIMS must have their courses measured by an accredited measurer and many international races therefore accept Reykjavik Marathon as a qualifier for their race. In 2012 the Suzuki Midnight Sun Run became a proud member of the association. For further information on the association and the member races visit AIMS website www.aimsworldrunning.org.


Verkir í liðum?

• Inniheldur Glucosamin súlfat • Duft í skammtapokum • Leyst upp í vatni – auðvelt að taka inn • Nær bragðalaust – með sætuefnum • Einn skammtur á dag • Ódýrari valkostur

Við vægri til meðalsvæsinni

slitgigt í hné

Fæst án lyfseðils í apótekum Notkunarsvið: Glucosamin LYFIS er notað til að draga úr einkennum vægrar til meðalsvæsinnar slitgigtar í hné. Ekki má nota lyfið ef um er að ræða ofnæmi fyrir glucosamini, einhverju öðru innihaldsefni lyfsins eða fyrir skelfiski, þar sem glucosamin er unnið úr skelfiski og ef um er að ræða meðfæddan efnaskiptasjúkdóm (fenýlketonmigu). Gæta skal sérstakrar varúðar: Einstaklingar með sykursýki, astma, alvarlegt lifrar- eða nýrnavandamál, óþol fyrir einhverjum tegundum sykurs eða eru á natríumskertu fæði skulu leita ráða hjá lækni áður en lyfið er notað. Einnig þarf að útiloka að um sé að ræða annan liðsjúkdóm. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki liggja fyrir nægilegar upplýsingar um notkun og því skal ekki nota Glucosamin LYFIS á meðgöngu eða samhliða brjóstagjöf. Skömmtun: Fullorðnir, einnig aldraðir: Innihald eins skammtapoka á dag, helst með mat. Algengustu aukaverkanir: Ógleði, kviðverkur, meltingartruflanir, vindgangur, hægðatregða og niðurgangur. Lesið vandlega fylgiseðil sem fylgir lyfinu. SmPC: Febrúar 2014.


Afrek í aldursflokkum // Achievements in Age Groups 5 bestu í aldursflokkum // top 5 in age groups

10 KM

Íslenskir karlar 60-69 ára // Icelandic Males 60-69 years

Drengir 12-15 ára // Males 12-15 years

Íslenskar konur 19-39 ára // Icelandic Females 19-39 years

1.

00:36:13

Kári Steinn Karlsson

ISL

2001

1.

00:39:20

Sumarliði Óskarsson

ISL

2015

1.

00:36:51

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2016

2.

00:37:39

Baldvin Þór Magnússon

ISL

2013

2.

00:41:24

Jóhann Karlsson

ISL

2009

2.

00:37:39

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2000

3.

00:37:43

Guðmundur Á. Guðmundsson ISL

2012

3.

00:41:31

Jón Hrafnkelsson

ISL

2013

3.

00:37:39

Jóhanna Skúladóttir Ólafs

ISL

2007

4.

00:37:45

Reynir Jónsson

ISL

1993

4.

00:42:02

Davíð Hjálmar Haraldsson

ISL

2004

4.

00:38:20

María Birkisdóttir

ISL

2014

5.

00:37:53

Timothy Forsyth

GBR

2011

5.

00:42:48

Hörður Benediktsson

ISL

2007

5.

00:38:48

Guðlaug Edda Hannesdóttir

ISL

2014

Íslenskir karlar 70-79 ára // Icelandic Males 70-79 years

Drengir 16-18 ára // Males 16-18 years

Íslenskar konur 40-49 ára // Icelandic Females 40-49 years

1.

00:34:15

Sveinn Margeirsson

ISL

1995

1.

00:49:10

Eysteinn Þorvaldsson

ISL

2002

1.

00:38:26

Anna Jeeves

ISL

1995

2.

00:34:38

Kári Steinn Karlsson

ISL

2002

2.

00:51:20

Sigurjón Andrésson

ISL

2011

2.

00:38:40

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2012

3.

00:34:43

Tómas Zoëga Geirsson

ISL

2011

3.

00.51:33

Höskuldur E. Guðmannsson

ISL

2002

3.

00:38:56

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2014

4.

00:34:45

Gauti Jóhannesson

ISL

1997

4.

00:52:38

Unnsteinn Jóhannsson

ISL

2002

4.

00:39:40

Helga Björnsdóttir

ISL

1998

5.

00:35:08

Trausti Þór Þorsteins

ISL

2015

5.

00:54:13

Jóhann Heiðar Jóhannsson

ISL

2016

5.

00:40:39

Hrönn Guðmundsdóttir

ISL

2010

Íslenskir karlar 80 ára og eldri // Icelandic Males 80 years+

Karlar 19-39 ára // Males 19-39 years

1.

00:84:53

Árni Sigurbergsson

ISL

1.

00:30:58

Jack Martin

GBR

2014

2.

00:31:00

Kári Steinn Karlsson

ISL

2007

3.

00:31:50

Kevin Rojas Anderson

GBR

2013

Stúlkur 12-15 ára // Females 12-15 years

4.

00:31:58

Gauti Jóhannesson

ISL

2004

1.

00:39:47

Aníta Hinriksdóttir

ISL

5.

00:32:00

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2013

2.

00:40:07

Birna Varðardóttir

3.

00:41:11

4. 5.

Karlar 40-49 ára // Males 40-49 years

Íslenskar konur 50-59 ára // Icelandic Females 50-59 years 2012

1.

00:43:59

Helga Björnsdóttir

ISL

2005

2.

00:44:27

Védís Harpa Ármannsdóttir

ISL

2011

3.

00:44:46

Inga M. Hansen Ásgeirsdóttir ISL

2015

2009

4.

00:44:49

Huld Konráðsdóttir

ISL

2014

ISL

2009

5.

00:44:52

Fríða Bjarnadóttir

ISL

1996

Eygerður Inga Hafþórsdóttir

ISL

1994

00:41:54

Rakel Ingólfsdóttir

ISL

2000

Íslenskar konur 60-69 ára // Icelandic Females 60-69 years

00:43:25

Hrafnhildur Karlsdóttir

ISL

2014

1.

00:52:05

Lilja Þorleifsdóttir

ISL

1999

2.

00:52:38

Fríða Bjarnadóttir

ISL

2006

3.

00:52:44

Bryndís Magnúsdóttir

ISL

2011

1.

00:34:21

José Javier Conde Pujana

ESP

2008

2.

00:34:46

Tonnie Stouten

HOL

2014

3.

00:34:53

Sigurður Böðvar Hansen

ISL

2010

Stúlkur 16-18 ára // Females 16-18 years

4.

00:34:57

Þórólfur Ingi Þórsson

ISL

2016

1.

00:37:38

Íris Anna Skúladóttir

ISL

2007

4.

00:53:22

Björg Magnúsdóttir

ISL

2010

5.

00:35:03

Gaut Höskuldsson

ISL

2004

2.

00:39:17

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2015

5.

00:54:29

Elín Hjaltadóttir

ISL

2007

3.

00:39:30

Rakel Ingólfsdóttir

ISL

2001

4.

00:41:48

Sigríður Þórhallsdóttir

ISL

1994

Íslenskar konur 70-79 ára // Icelandic Females 70-79 years

5.

00:42:13

Gígja Gunnlaugsdóttir

ISL

1998

1.

00:65:02

Ágústa G Sigfúsdóttir

ISL

2013

2.

00:67:00

Guðmunda Þorláksdóttir

ISL

2009

3.

00:69:50

Lóa Konráðsdóttir

ISL

1994

Karlar 50-59 ára // Males 50-59 years 1.

00:37:09

Ívar Trausti Jósafatsson

ISL

2012

2.

00:37:28

Gauti Höskuldsson

ISL

2012

3.

00:37:35

Colin Dignum

CAN

2016

Konur 19-39 ára // Females 19-39 years

4.

00:37:39

Stefán Hallgrímsson

ISL

1998

1.

00:34:16

Ingmarie Nilson

SWE

1996

4.

00:76:54

Steinunn Pálsdóttir

ISL

2015

5.

00:38:02

Sumarliði Óskarsson

ISL

2011

2.

00:35:38

Nikki Archer

GBR

2007

5.

00:77:50

Guðrún Kvaran

ISL

2014

3.

00:36:55

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2014

4.

00:37:32

Joanne Birkett

GBR

1994

Íslenskar konur 80 ára og eldri // Icelandic Females 80 years+

5.

00:37:39

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2000

1.

01:44:01

Jóhanna J. Edwald

ISL

2016

2.

01:51:25

Þóra Magnúsdóttir

ISL

2005

3.

01:53:20

Ingibjörg Kr. Kristjánsdóttir

ISL

2007

4.

01:58:53

Lóa Konráðsdóttir

ISL

2006

Karlar 60-69 ára // Males 60-69 years 1.

00:39:20

Sumarliði Óskarsson

ISL

2015

2.

00:40:09

John Clarke

CAN

2015

3.

00:41:24

Jóhann Karlsson

ISL

2009

Konur 40-49 ára // Females 40-49 years

4.

00:41:31

Jón Hrafnkelsson

ISL

2013

1.

00:38:26

Anna Jeeves

ISL

1995

5.

00:41:41

Bernard Merron

GBR

2014

2.

00:38:40

Fríða Rún Þórðardóttir

ISL

2012

3.

00:38:56

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2014

4.

00:39:26

Anita Kärrlander

SWE

1994

5.

00:39:40

Helga Björnsdóttir

ISL

1998

Karlar 70-79 ára // Males 70-79 years 1.

00:49:08

Edgar Koster

GER

2010

2.

00:49:10

Eysteinn Þorvaldsson

ISL

2002

3.

00:51:07

Maarten Vogelezang

HOL

2013

Konur 50-59 ára // Females 50-59 years

4.

00:51:20

Sigurjón Andrésson

ISL

2011

1.

00:43:35

Heather Lambert

GBR

2015

5.

00:51:33

Höskuldur E. Guðmannsson

ISL

2002

2.

00:43:59

Helga Björnsdóttir

ISL

2005

3.

00:44:27

Védís Harpa Ármannsdóttir

ISL

2011

4.

00:44:46

Inga M. Hansen Ásgeirsdóttir ISL

2015

5.

00:44:49

Huld Konráðsdóttir

ISL

2014

Karlar 80 ára og eldri // Males 80 years+ 1.

00:84:53

Árni Sigurbergsson

ISL

2012

2.

00:97:21

Alan Oppliger

USA

2014

Konur 60-69 ára // Females 60-69 years Íslenskir drengir 12-15 ára // Icelandic Males 12-15 years

1.

00:48:48

Barbara Pearce

USA

2016

1.

00:36:13

Kári Steinn Karlsson

ISL

2001

2.

00:52:05

Lilja Þorleifsdóttir

ISL

1999

2.

00:37:39

Baldvin Þór Magnússon

ISL

2013

3.

00:52:38

Fríða Bjarnadóttir

ISL

2006

3.

00:37:43

Guðmundur Á. Guðmundsson ISL

2012

4.

00:52:44

Bryndís Magnúsdóttir

ISL

2011

4.

00:37:45

Reynir Jónsson

ISL

1993

5.

00:52:51

Nelleke Evers

HOL

2014

5.

00:38:01

Trausti Þór Þorsteins

ISL

2013 Konur 70-79 ára // Females 70-79 years

Íslenskir drengir 16-18 ára // Icelandic Males 16-18 years

1.

00:65:02

Ágústa G Sigfúsdóttir

ISL

2013

1.

00:34:15

Sveinn Margeirsson

ISL

1995

2.

00:66:09

Inger Johanne Bjørnå

NOR

2016

2.

00:34:38

Kári Steinn Karlsson

ISL

2002

3.

00:67:00

Guðmunda Þorláksdóttir

ISL

2009

3.

00:34:43

Tómas Zoëga Geirsson

ISL

2011

4.

00:69:50

Lóa Konráðsdóttir

ISL

1994

4.

00:34:45

Gauti Jóhannesson

ISL

1997

5.

00:72:00

Ursula Behrens

GER

2015

5.

00:35:08

Trausti Þór Þorsteins

ISL

2015 Konur 80 ára og eldri // Females 80 years+

Íslenskir karlar 19-39 ára // Icelandic Males 19-39 years

1.

00:85:56

Margaretha Nyberg

SWE

1996

1.

00:31:00

Kári Steinn Karlsson

ISL

2007

2.

01:44:01

Jóhanna J. Edwald

ISL

2016

2.

00:31:58

Gauti Jóhannesson

ISL

2004

3.

01:51:25

Þóra Magnúsdóttir

ISL

2005

3.

00:32:00

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2013

4.

01:53:20

Ingibjörg Kr. Kristjánsdóttir

ISL

2007

4.

00:32:04

Sveinn Margeirsson

ISL

2001

5.

01:54:58

Jacqueline Eccles

CAN

2006

5.

00:32:06

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

1998 Íslenskar stúlkur 12-15 ára // Icelandic Females 12-15 years

Íslenskir karlar 40-49 ára // Icelandic Males 40-49 years

1.

00:39:47

Aníta Hinriksdóttir

ISL

2009

1.

00:34:53

Sigurður Böðvar Hansen

ISL

2010

2.

00:40:07

Birna Varðardóttir

ISL

2009

2.

00:34:57

Þórólfur Ingi Þórsson

ISL

2016

3.

00:41:11

Eygerður Inga Hafþórsdóttir

ISL

1994

3.

00:35:03

Gauti Höskuldsson

ISL

2004

4.

00:41:54

Rakel Ingólfsdóttir

ISL

2000

4.

00:35:09

Jóhann Ingibergsson

ISL

2003

5.

00:43:25

Hrafnhildur Karlsdóttir

ISL

2014

5.

00:35:16

Daníel Smári Guðmundsson

ISL

2003 Íslenskar stúlkur 16-18 ára // Icelandic Females 16-18 years

Íslenskir karlar 50-59 ára // Icelandic Males 50-59 years

28

1.

00:37:38

Íris Anna Skúladóttir

ISL

2007

1.

00:37:09

Ívar Trausti Jósafatsson

ISL

2012

2.

00:38:28

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2016

2.

00:37:28

Gauti Höskuldsson

ISL

2012

3.

00:39:30

Rakel Ingólfsdóttir

ISL

2001

3.

00:37:39

Stefán Hallgrímsson

ISL

1998

4.

00:41:48

Sigríður Þórhallsdóttir

ISL

1994

4.

00:38:02

Sumarliði Óskarsson

ISL

2011

5.

00:42:13

Gígja Gunnlaugsdóttir

ISL

1998

5.

00:38:31

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

2014

21.1 km

Drengir 15-19 ára // Males 15-19 years 1.

01:16:20

Frímann Hreinsson

ISL

1986

2.

01:16:29

Hlynur Andrésson

ISL

2012

3.

01:16:57

Heath Bamton

GBR

1986

4.

01:17:27

Ólafur Thorlacius Árnason

ISL

2000

5.

01:17:32

Björgvin Friðriksson

ISL

1991

Karlar 20-39 ára // Males 20-39 years 1.

01:04:09

Benjamin Serem

KEN

2007

2.

01:05:08

Stefano Baldini

ITA

2007

3.

01:05:18

Onesmo Ludago

TZA

1998

4.

01:05:35

Kári Steinn Karlsson

ISL

2011

5.

01:05:36

Kevin McCluskey

GBR

1996

Karlar 40-49 ára // Males 40-49 years 1.

01:06:23

John Mutai Kipyator

KEN

2007

2.

01:07:25

Peter Nzimbi

KEN

2002

3.

01:13:52

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1997

4.

01:14:41

Francesco Tamigi

ITA

2015

5.

01:14:49

Douglas Huff

USA

1989

Karlar 50-59 ára // Males 50-59 years 1.

01:19:07

GBR

2013

2.

01:19:51 Albrecht

Mark Antony Halls

GER

2004

3.

01:19:57

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2005

4.

01:20:13

Guðmundur Sigurðsson

ISL

2010

5.

01:20:27

Róbert Gunnarsson

ISL

2013

Karlar 60-69 ára // Males 60-69 years 1.

01:21:16

Matt Shields

GBR

2015

2.

01:25:42

Thorbjörn Nelnes

NOR

1986

3.

01:27:48

Mick Slonaker

USA

2011

4.

01:28:24

Jón Hrafnkelsson

ISL

2014

5.

01:29:22

Jürgen Werner

GER

2010

Karlar 70-79 ára // Males 70-79 years 1.

01:42:38

Johann Weber

AUT

2012

2.

01:44:27

Martin Denis

FRA

2013

3.

01:45:00

John D Cahill

USA

2001

4.

01:49:47

Roger Robinson

USA

2015

5.

01:50:38

Dudley Healy

USA

1988


Karlar 80 ára og eldri // Males 80 years+

Íslenskir karlar 50-59 ára // Icelandic Males 50-59 years

Íslenskar stúlkur 15-19 ára // Icelandic Females 15-19 years

1.

01:44:27

Martin Denis

FRA

2013

1.

01:27:40

Steinunn Jónsdóttir

ISL

1987

1.

02:54:52

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2010

2.

02:54:38

Richard Gonzalez

USA

2015

2.

01:32:52

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2014

2.

02:55:53

Ívar Trausti Jósafatsson

ISL

2014

3.

01:34:35

Valgerður Dýrleif Heimisdóttir ISL

1995

3.

03:04:33

Guðjón Guðmundsson

ISL

2003

4.

01:35:26

Anna Þuríður Pálsdóttir

ISL

2012

4.

03:06:06

Þórhallur Jóhannesson

ISL

2004

5.

01:36:00

Guðrún Ólafsdóttir

ISL

2010

5.

03:07:03

William McManus

ISL

1992

Íslenskir drengir 15-19 ára // Icelandic Males 15-19 years 1.

01:16:20

Frímann Hreinsson

ISL

1986

2.

01:16:29

Hlynur Andrésson

ISL

2012

3.

01:17:27

Ólafur Thorlacius Árnason

ISL

2000

Íslenskar konur 20-39 ára // Icelandic Females 20-39 years

4.

01:17:32

Björgvin Friðriksson

ISL

1991

1.

01:11:40

Martha Ernstsdóttir

ISL

1996

1.

02:59:35

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2015

5.

01:20:24

Páll Sigurþór Jónsson

ISL

1985

2.

01:22:06

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

1998

2.

03:22:11

Jón Hrafnkelsson

ISL

2011

3.

01:23:19

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2012

3.

03:24:19

Vöggur Clausen Magnússon

ISL

2007

4.

01:24:15

Gerður Rún Guðlaugsdóttir

ISL

2004

4.

03:28:03

Jón G Guðlaugsson

ISL

1993

5.

01:24:33

Arndís Ýr Hafþórsdóttir

ISL

2012

5.

03:28:09

Birgir Sveinsson

ISL

2006

Íslenskir karlar 20-39 ára // Icelandic Males 20-39 years

Íslenskir karlar 60-69 ára // Icelandic Males 60-69 years

1.

01:05:35 Kári Steinn Karlsson

ISL

2011

2.

01:06:10

Herbert Steffny

GER

1985

3.

01:08:09

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1986

Íslenskar konur 40-49 ára // Icelandic Females 40-49 years

4.

01:09:13

Jón Diðriksson

ISL

1986

1.

01:20:12

Martha Ernstsdóttir

ISL

2005

1.

03:45:31

Jón G Guðlaugsson

ISL

1996

5.

01:09:23

Þorbergur Ingi Jónsson

ISL

2012

2.

01:22:57

Helen Ólafsdóttir

ISL

2013

2.

04:13:10

Ingólfur S Sveinsson

ISL

2009

3.

01:25:37

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2015

3.

04:29:31

Jörundur Sv Guðmundsson

ISL

2011

4.

01:29:11

Margrét Elíasdóttir

ISL

2010

4.

04:33:34

Sigurður Gunnsteinsson

ISL

2011

5.

01:29:37

Helga Björnsdóttir

ISL

1996

Íslenskir karlar 40-49 ára // Icelandic Males 40-49 years

Íslenskir karlar 70-79 ára // Icelandic Males 70-79 ára

1.

01:13:52

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1997

2.

01:16:14

Steinar Jens Friðgeirsson

ISL

2003

3.

01:16:25

Þorlákur Jónsson

ISL

2005

Íslenskar konur 50-59 ára // Icelandic Females 50-59 years

4.

01:16:26

Steinn Jóhannsson

ISL

2008

1.

01:32:45

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir

ISL

2011

5.

01:16:50

Friðleifur K Friðleifsson

ISL

2012

2.

01:34:12

Ósk Vilhjálmsdóttir

ISL

2013

Konur 18-39 ára // Females 18-39 years

3.

01:34:45

Helga Björnsdóttir

ISL

2003

1.

02:38:47

4.

01:35:21

Sif Jónsdóttir

ISL

2010

2.

02:45:45

5.

01:36:47

Þuríður Guðmundsdóttir

ISL

2014

3.

Íslenskir karlar 50-59 ára // Icelandic Males 50-59 years

Íslenskir karlar 80 ára og eldri // Icelandic Males 80 years+ 1.

04:51:27

Jón G Guðlaugsson

ISL

2006

Angaharad Mair

GBR

1996

Lorraine Masouka

USA

1998

02:47:23

Kim Marie Goff

USA

1994

4.

02:47:25

Wilma Rusman

HOL

1989

5.

02:48:38

Sandra Bentley

GBR

1991

1.

01:19:57

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2005

2.

01:20:13

Guðmundur Sigurðsson

ISL

2010

3.

01:20:27

Róbert Gunnarsson

ISL

2013

Íslenskar konur 60-69 ára // Icelandic Females 60-69 years

4.

01:21:02

Gauti Höskuldsson

ISL

2011

1.

01:44:51

Signý Einarsdóttir

ISL

2015

5.

01:21:28

Jóhann Ingibergsson

ISL

2010

2.

01:49:48

Ingibjörg Jónsdóttir

ISL

2011

Konur 40-49 ára // Females 40-49 years

3.

01:50:19

Anna Sigrún Björnsdóttir

ISL

2015

1.

02:58:02

Anna Jeeves

ISL

1994

4.

01:51:09

Björg Magnúsdóttir

ISL

2007

2.

03:02:58

Caroline Boyd

ENG

1990

5.

01:51:40

Lilja Ágústa Guðmundsdóttir ISL

2008

3.

03:05:10

Hilde Solland Plassen

NOR

2015

4.

03:06:55

Þuríður Guðmundsdóttir

ISL

2011

5.

03:08:14

Brit Eyrich

GER

2011

Íslenskir karlar 60-69 ára // Icelandic Males 60-69 years 1.

01:26:48

Sumarliði Óskarsson

ISL

2016

2.

01:28:24

Jón Hrafnkelsson

ISL

2014

3.

01:31:07

Jóhann Karlsson

ISL

2008

Íslenskar konur 70-79 ára // Icelandic Females 70-79 years

4.

01:33:30

Stephen Button

GBR

2015

1.

02:20:32

Ágústa G Sigfúsdóttir

ISL

2011

5.

01:33:50

Sigmundur Stefánsson

ISL

2015

2.

02:39:18

Bergþóra Gísladóttir

ISL

2013

Íslenskir karlar 70-79 ára // Icelandic Males 70-79 years

42.2 km

Konur 50-59 ára // Females 50-59 years 1.

03:04:47

Inez-Anne Haagen

HOL

2015

2.

03:16:47

Angeli De Koning

HOL

2013

3.

03:19:37

Viviane Delmas

FRA

2010

4.

03:23:33

Marti Ursula P.

CHE

2014

5.

03:23:38

Sif Jónsdóttir

ISL

2009

1.

01:54:36

Högni Óskarsson

ISL

2015

2.

01:55:40

Sigurður Kr Jóhannsson

ISL

2013

3.

02:09:58

Ingólfur S Sveinsson

ISL

2015

Karlar 18-39 ára // Males 18-39 years

4.

02:10:36

Svanur Bragason

ISL

2015

1.

02:17:06

Ceslovas Kundrotas

LTU

1993

5.

02:11:59

Haukur Sigurðsson

ISL

2009

2.

02:17:50

Aart Stigter

HOL

1993

Konur 60-69 ára // Females 60-69 years

3.

02:18:00

Matthew Pelletier

USA

2014

1.

03:31:13

Nuytinck Margareta

BEL

2013

4.

02:19:01

Ieuan Ellis

GBR

1992

2.

03:41:13

Christine Dirks

CAN

2014

5.

02:19:46

Jim Doig

GBR

1987

3.

03:42:48

Bherer Nicole

CAN

2014

4.

03:45:03

Jeannie Rice

USA

2010

5.

03:53:27

Hanne-Marie Nilsen

NOR

2001

Stúlkur 15-19 ára // Females 15-19 years 1.

01:19:08

Nadine Gill

GER

2007

2.

01:27:40

Steinunn Jónsdóttir

ISL

1987

3.

01:32:52

Andrea Kolbeinsdóttir

ISL

2014

Karlar 40-49 ára // Males 40-49 years

4.

01:33:25

Patricia Franke

GER

2015

1.

02:24:16

Hugh Jones

GBR

1996

5.

01:34:35

Valgerður Dýrleif Heimisdóttir ISL

1995

2.

02:34:45

Andy Dennis

NZL

1988

Konur 70-79 ára // Females 70-79 years

3.

02:36:51

Ian Bloomfield

ENG

1995

1.

03:31:12

Nadejda Samartseva

RUS

2004

4.

02:38:24

Henrik Andersson

SWE

2015

2.

04:32:49

Dittadi Iolanda

ITA

2004

5.

02:38:35

Colin Deasy

GBR

2005

3.

04:48:49

Alice Baumgarten

GER

2009

4.

05:34:58

Jaretzki Mueller, Erika

CHE

2013

5.

05:57:52

Inez de Rooij

HOL

2016

Konur 20-39 ára // Females 20-39 years 1.

01:11:40

Martha Ernstsdóttir

ISL

1996

2.

01:13:52

Gitte Karlshöj

DNK

1997

3.

01:15:26

Teresa Dyer

GBR

1993

Karlar 50-59 ára // Males 50-59 years

4.

01:17:30

Cathy Mutwa

KEN

2007

1.

02:45:57

Lazloe Boden

GBR

2011

5.

01:17:43

Sylvie Bornet

FRA

1986

2.

02:51:52

Ketil Horn

NOR

2016

Konur 80 ára og eldri // Females 80 years+

3.

02:54:36

Andrew Millis

GBR

2013

1.

05:05:45

Joyce Archibold

GBR

2016

4.

02:54:52

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2010

2.

06:32:31

Todesco Lvia

ITA

2009

5.

02:55:41

Walter James Hill

GBR

2004

Konur 40-49 ára // Females 40-49 years 1.

01:20:12

Martha Ernstsdóttir

ISL

2005

2.

01:22:39

Kara Waters

USA

2015

3.

01:22:57

Helen Ólafsdóttir

ISL

2013

Karlar 60-69 ára // Males 60-69 years

1.

02:55:39

Bryndís Ernstsdóttir

ISL

2005

4.

01:25:14

Ella Joanne Brown

GBR

2015

1.

02:59:35

Sigurjón Sigurbjörnsson

ISL

2015

2.

02:57:33

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2010

5.

01:25:37

Rannveig Oddsdóttir

ISL

2015

2.

03:08:03

Leif Fery

NOR

1997

3.

03:02:07

Anna Jeeves

ISL

1993

3.

03:12:04

Guggisberg Willi

CHE

2014

4.

03:02:42

Veronika Sigríður Bjarnardóttir ISL

2011

4.

03:16:22

Werner Bohr

GER

2013

5.

03:15:07

Sæbjörg Snædal Logadóttir

2011

5.

03:21:09

Göte Ivarsson

SWE

1997

Konur 50-59 ára // Females 50-59 years

Íslenskar konur 18-39 ára/Icelandic Females 18-39 years

ISL

1.

01:31:44

Teija Toivonen

FIN

2011

2.

01:32:10

Shannon Smith

USA

2016

3.

01:32:45

Sigurbjörg Eðvarðsdóttir

ISL

2011

Karlar 70-79 ára // Males 70-79 years

1.

02:58:02

Anna Jeeves

ISL

1994

4.

01:34:12

Ósk Vilhjálmsdóttir

ISL

2013

1.

03:32:52

Åke Palmqvist

SWE

2016

2.

03:06:55

Þuríður Guðmundsdóttir

ISL

2011

5.

01:34:45

Helga Björnsdóttir

ISL

2003

2.

03:38:20

Gottfried Schäfers

GER

2009

3.

03:12:35

Margrét Elíasdóttir

ISL

2011

3.

03:45:31

Jón G Guðlaugsson

ISL

1996

4.

03:18:03

Svava R. Guðmundsdóttir

ISL

2015

4.

03:50:02

Hermann Baudisch

GER

1996

5.

03:19:43

Sigríður Björg Einarsdóttir

ISL

2009

5.

03:53:38

Harald Sel

NOR

2012

Konur 60-69 ára // Females 60-69 years

Íslenskar konur 40-49 ára // Icelandic Females 40-49 years

1.

01:33:17

Norah Wasacase

CAN

2008

2.

01:36:10

Julia M. Virkus

USA

2014

3.

01:42:14

Alfreda Iglehart

USA

2012

Karlar 80 ára og eldri // Males 80 years+

1.

03:23:38

Sif Jónsdóttir

ISL

2009

4.

01:44:51

Signý Einarsdóttir

ISL

2015

1.

04:51:27

Jón G. Guðlaugsson

ISL

2006

2.

03:30:06

Signý Einarsdóttir

ISL

2011

5.

01:46:28

Carol Blamire

GBR

2013

2.

06:32:31

Morisani Pietro

ITA

2009

3.

03:39:10

Valgerður Ester Jónsdóttir

ISL

2006

4.

03:43:21

Brynhildur Sigurðardóttir

ISL

2012

5.

03:50:50

Rósa Friðriksdóttir

ISL

2011

Konur 70-79 ára // Females 70-79 years

Íslenskar konur 50-59 ára // Icelandic Females 50-59 years

Íslenskir karlar 18-39 ára // Icelandic Males 18-39 years

1.

01:50:15

Helena Kroon

SWE

1999

1.

02:28:57

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

1984

2.

02:04:57

Joan Christensen

CAN

2013

2.

02:30:44

Steinar Jens Friðgeirsson

ISL

1986

Íslenskar konur 60-69 ára // Icelandic Females 60-69 years

3.

02:07:53

Sharon McBay

USA

2011

3.

02:31:23

Arnar Pétursson

ISL

2014

1.

04:09:51

Anna Sigrún Björnsdóttir

ISL

2016

4.

02:14:15

Anette Hinz

GER

2011

4.

02:32:44

Jóhann Ingibergsson

ISL

1993

2.

04:21:32

Lilja Björk Ólafsdóttir

ISL

2013

5.

02:15:57

Anne Tombs

GBR

2008

5.

02:33:57

Björn Margeirsson

ISL

2010

3.

04:34:00

Herdís Klausen

ISL

2015

4.

04:54:14

Kristjana Bergsdóttir

ISL

2016

5.

04:56:18

Kolbrún Lovell

ISL

2015

Konur 80 ára og eldri // Females 80 years+ 1.

03:21:16

Margaret Hagerty

Íslenskir karlar 40-49 ára // Icelandic Males 40-49 years USA

2004

1.

02:48:50

Guðmann Elísson

ISL

1999

2.

02:51:07

Þorlákur Jónsson

ISL

2011

3.

02:52:33

Þórir Magnússon

ISL

2012

4.

02:53:07

Sighvatur Dýri Guðmundsson ISL

1994

5.

02:55:34

Sigurður Pétur Sigmundsson ISL

2000

29


dress code iceland

s n a p c h a t /c i n t a m a n i . i s bankastrĂŚti

+

+

kringlan

f a c e b o o k /c i n t a m a n i _ i c e l a n d +

smĂĄralind

+

austurhraun

+ +

i n s t a g r a m /c i n t a m a n i . i c e l a n d akureyri

+ w w w.c i nt a m a n i . i s


Íslandsmeistarar // Icelandic Champions Íslandsmeistaramót Frjálsíþróttasambands Íslands í maraþoni er haldið innan Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2017 líkt og undanfarin ár. Allir Íslendingar sem skráðir eru í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka eru sjálfkrafa skráðir í Íslandsmeistaramótið. Fyrsti íslenski karl og fyrsta íslenska kona í mark í maraþoninu verða því krýnd Íslandsmeistarar. Íslandsmeistarar í maraþoni 2016 voru þau Arnar Pétursson og Sigrún Sigurðardóttir. Arnar hljóp á tímanum 2:33:15 og Sigrún á 3:23:53. Í öðru sæti Íslandsmeistaramóti karla var Sigurjón Ernir Sturluson og Búi Steinn Kárason í því þriðja. Björg Alexandersdóttir var í öðru sæti í Íslandsmeistaramóti kvenna og Guðrún Bergsteinsdóttir í þriðja sæti. All Icelandic citizen that take part in the Íslandsbanki Reykjavik Marathon are automatically part of the Icelandic Championship in Marathon. The Icelandic Championship of The Icelandic Championship og The Icelandic Athletic Federation takes place in the event this year like previous years. The first Icelandic male and female finishers taking part in the full marathon race will be the 2017 Icelandic Champions. The Icelandic Champion from last years men's category was Arnar Pétursson finishing at 2:33:15 and the women's Champion was Sigrún Sigurðardóttir, finishing at 3:23:53. Men's second place was Sigurjón Ernir Sturluson and third was Búi Steinn Kárason. Women's second place was Björg Alexandersdóttir and third was Guðrún Bergsteinsdóttir.

Arnar Pétursson (02:33:15)

Sigrún Sigurðardóttir (03:23:53)

Íslandsmethafar // Icelandic record holders

Brautarmet // Course record

Maraþon // Marathon

Maraþon // Marathon

Karlar/ Men 2:17:12 Kári Steinn Karlsson (1986) 2011

Karlar/ Men 2:17:06 Ceslovas Kundrotas (LTU) 1993

Konur/ Women 2:35:15 Martha Ernstdóttir (1964) 1999

Konur/ Women 2:38:47 Angaharad Mair (GBR) 1996

Hálfmaraþon // Half Marathon

Hálfmaraþon // Half Marathon

Karlar/ Men 1:04:55 Kári Steinn Karlsson (1986) 2015

Karlar/ Men 1:04:09 Benjamin Serem (KEN) 2007

Konur/ Women 1:11:40 Martha Ernstdóttir (1964) 1996

Konur/ Women 1:11:40 Martha Ernstdóttir (1964) 1996

10 km Götuhlaup // 10 km Road race

10 km Götuhlaup // 10 km Road race

Karlar/ Men 30:11 Jón Diðriksson (1955) 1983

Karlar/ Men 30:58 Jack Martin (GBR) 2014

Konur/ Women 33:32 Martha Ernstdóttir (1964) 1998

Konur/ Women 34:16 Ingmarie Nilson (SWE) 1996

31


Powerade sumarhlaupin // Powerade Running Series Frjálsíþróttafélögin í Reykjavík, Reykjavíkurmaraþon og Powerade standa saman að mótaröð hlaupa í sumar líkt og undanfarin ár. Mótaröðin nefnist Powerade Sumarhlaupin og var fyrst sett á laggirnar sumarið 2009. Powerade sumarhlaupin eru: · Víðavangshlaup ÍR - haldið í apríl · Fjölnishlaupið - haldið í maí · Miðnæturhlaup Suzuki - haldið í júní · Ármannshlaup Eimskips - haldið í júlí · Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka - haldið í ágúst

Stigahæstu karlar í Powerade Sumarhlaupunum 2016

Það er árangur í 10 km vegalengdinni sem gildir til stiga í stigakeppni Powerade Sumarhlaupanna að undanskildu Víðavangshlaupi ÍR þar sem 5 km hlaup gildir til stiga. Að loknum fjórum af fimm Powerade Sumarhlaupum 2017 eru það þau Elín Edda Sigurðardóttir og Arnar Pétursson sem hafa forystuna. Í öðru sæti í kvennaflokki er Arndís Ýr Hafþórsdóttir og í þriðja sæti er Helga Guðný Elíasdóttir. Í karlaflokki er Vignir Már Lýðsson í öðru sæti og Þórólfur Ingi Þórsson í því þriðja. Einnig er stigakeppni í sex aldursflokkum karla og kvenna. Upplýsingar um stöðuna í stigakeppni Powerade Sumarhlaupanna má finna á heimasíðu mótaraðarinnar www.sumarhlaupin.is Sigurvegarar Powerade Sumarhlaupanna 2016 voru þau Andrea Kolbeinsdóttir og Ingvar Hjartarson. Þau fengu glæsilegan ferðavinning í verðlaun ásamt bikar. Í öðru sæti í kvennaflokki var Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Helga Guðný Elíasdóttir í því þriðja. Hugi Harðarson var í öðru sæti í karlaflokki og Þórólfur Ingi Þórsson var í þriðja.

Stigahæstu konur í Powerade Sumarhlaupunum 2016

ÞÚ SKILUR ÞAÐ - ÞEGAR ÞÚ PRÓFAR ÞAÐ

HLAUPTU BETUR Í

BOOST! adidas.is 32


Hlaupasiðferði // Running ethics • Pay extra attention to the people around you at refresment stations. It can be dangerous to slow down, to start walking or changing directions. Throw the paper cups and other litter in the bins, if there are no bins you should throw the cups where the other cups are. Try not to leave the paper cups scattered around the track, remember that someone will have to clean the area afterwards

• Sýndu fólkinu í kringum þig sérstaka athygli við drykkjarstöðvar. Það getur verið hættulegt að hægja á sér eða • byrja að ganga og breyta um stefnu. Hentu glösum og öðru rusli í ruslatunnur, ef þær eru ekki til staðar skaltu henda glösunum hjá hinum glösunum. Reyndu að láta glösin ekki vera á víð og dreif um hlaupabrautina, mundu að það er einhver sem þarf að þrífa þau upp •

Hugsaðu um að halda hlaupabrautinni öruggri og ánægjulegri fyrir alla

Á hlaupabrautinni áttu alltaf að halda þig til hægri nema þegar þú ert að taka fram úr. Farðu gætilega þegar þú ferð til vinstri til að taka fram úr. Annar hlaupari getur verið að taka fram úr þér og þú vilt ekki láta hlaupa þig niður

Ekki neyða aðra hlaupara til að þurfa að fara út af hlaupabrautinni til að komast fram úr þér. Ef þú ert á stað þar sem er þröngt skaltu hlaupa ein/n

Hlaupa-/gönguhópar sem ætla að halda hópinn skulu staðsetja sig í aftasta hraðahólfi í Lækjargötu

Aldrei stoppa skyndilega á meðan á hlaupi stendur

Líttu alltaf í báðar áttir, að minnsta kosti tvisvar, áður en farið er yfir götu eða önnur svæði þar sem er umferð fólks og bíla

Vertu vakandi fyrir fólkinu í kringum þig. Ef þú gleymir þér gætir þú átt á hættu að detta og þurfa að hætta keppni eða stofna fólkinu í kringum þig í hættu

Ekki hlaupa í keppni ef þú ert ekki skráður. Það getur tekið tíma frá þeim sem eru skráðir, búið til auka umferð og valdið aukinni hættu

Ekki kaupa/fá númer hjá öðrum þátttakanda og láta sem þú sért þátttakandi. Ef þú ert ekki skráð/ur þá tekur þú ekki þátt

Farðu eftir reglunum sem gilda á brautinni

Gættu varúðar og sýndu stilli þegar endamark nálgast. Ekki hlaupa aðra niður og ekki stoppa snögglega um leið og komið er yfir endalínuna. Þú verður að halda áfram þar til þú ert komin/n vel yfir endalínuna

Að lokum þá er ekki góð hugmynd að tala í farsíma á meðan á hlaupinu stendur

• Think about keeping the track safe and enjoyable for everyone • On the race track you should always keep to the right unless you are overtaking another runner. Be careful when moving to the left if you want to overtake, you don’t want to be run over run by other runners • Do not force other runners off the track in order to overtake you. You should run alone when running in a crowded or narrow area • Running/walking groups that are going to stick together during the run should position themselves in the rearmost pace area in Lækjargata • Never stop suddenly during a race • Always look both ways, at least twice, before crossing a street or other areas where there is traffic of people • Be aware of the people around you if you get caught up in your own thought you might endanger yourself or the people around you • Do not participate in the competition if you are not registered. That can take time from those who are registered, create extra traffic and cause increased danger •

Do not buy/get a bib number from another participant and pretend you are registered

Follow the rules that apply on the track

When approaching the finish line be careful and in control. Do not run other people down and do not stop suddenly just after crossing the finish line

Finally it is not a good idea to be on the phone during the race

33


Kíktu við á heimasíðuna okkar, marathon.is // Check out our Website, www.marathon.is Á marathon.is fer fram skráning í alla viðburði sem eru á vegum Íþróttabandalangs Reykjavíkur. Á síðunni kennir ýmissa grasa og má þar t.d. finna fjöldann allan af flottum skemmtilegum myndum frá viðburðunum, úrslit þeirra síðastliðin ár auk ítarlegra upplýsinga um hvern og einn viðburð. Á marathon.is er einning hægt að festa kaup á gjafabréf í viðburðina, gjöf sem hvetur til hreyfingar og er ávísun á skemmtilega upplifun. Við hvetjum þátttakendur eindregið til að heimsækja heimasíðuna fyrir hlaupið, kynna sér reglur hlaupsins og fara eftir þeim svo allir megi njóta sín sem best í hlaupinu. Þar er líka hægt að skrá sig inn á ,mínar síður’ til að breyta persónu upplýsingum og nálgast kvittun fyrir skráningargjaldi. Í gegnum árin hafa margar áhugaverðar greinar birst í tímaritum sem gefin hafa verið út í tenglum við Reykjavíkurmaraþonið. Öll blöðin sem gefin hafa verið út í 34 ára sögu hlaupsins má nú finna á marathon.is.

If you visit our website, marathon.is you can register for all the events organized by the Reykjavik Sports Union. At our website you can find many great pictures from all the events, both old and new, as well as results from the last few years. Since the Reykjavik Marathon was first held in 1984, a race magazine like this one has been published every year. All of the race magazines are available on our website marathon.is. Registered participants can login to “Your Page - The Runners Page” where they can change their distance if applicable, modify various personal information, and get hold of their receipts. We encourage all participants to visit the website before the race, study the rules of the race and follow them in order for everyone to enjoy the race. On race day, the results of the 2017 Islandsbanki Reykjavik Marathon will be published on marathon.is together with photos from the race.

35


Reykjavík

Stokkhólmur

Edinborg Dublin Cork

London Bristol

San Francisco

Amsterdam Berlín Düsseldorf Brussel Frankfurt

París Lyon

Montréal Chicago

Kaupmannahöfn

Toronto Boston Pittsburgh New York Washington, D.C.

Varsjá

Salzburg Mílanó

Barcelona Alicante

Los Angeles

Miami

Tenerife Kanaríeyjar

Náðu góðri ferð á góðum tíma!

Tel Aviv


Interesting sights along the course

0-1 KM - FRÍKIRKJUVEGUR

0-1 KM - FRÍKIRKJUVEGUR

1 KM - SUÐURGATA

1 KM - HRINGBRAUT

0-1 KM - FRÍKIRKJUVEGUR

0-1 KM - VONARSTRÆTI

9-10 KM - HARPA

11-12 KM - SÆBRAUT

Harpa Concert Hall - Danish-Icelandic artist Olafur Eliasson designed the south facade, and developed the principle for the remaining north/east/west facades and roof in collaboration with Henning Larsen Architects and Batteríið Architects.

11-12 KM - SÆBRAUT

18 KM - LAUGARNES

24-25 KM - ELLIÐAÁRDALUR

28 KM - ÖSKJUHLÍÐ

29 KM - FOSSVOGUR

36-37 KM - GRÓTTA

42 KM - LÆKJARGATA

42 KM - LÆKJARGATA

37


Íþróttabandalag Reykjavík - Næstu viðburðir // Reykjavik Sports Union - Upcoming events Íþróttabandalag Reykjavíkur eru samtök íþróttafélaganna Reykjavik Sports Union is an organisation for the í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalag Reykjavíkur Reykjavik Sports clubs. The Reykjavik Sports Union umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum og hosts and organises six big sports events and a running hlaupamótaröð. Árið 2016 tóku um 25.000 manns, þar af um series every year. In 2016 there were 25.000 participants and 6.000 erlendir, þátt í viðburðum á vegum bandalagsins. Nánari 6.000 foreign visitors in these events. For further information upplýsingar á marathon.is go to marathon.is. September 2017 // September 2017 WOW Tour of Reykjavík er götuhjólakeppni þar sem boðið er uppá tvær dagleiðir. Markmið viðburðarins eru tvíþætt, annars vegar að almenningur taki virkari þátt í hjólreiðaviðburðum en ekki síður efla hjólreiðar á afreksstigi hér innanlands. Hjólað er um götur borgarinnar í styttri vegalengdunum en sú lengsta fer alla leið til Þingvalla og til baka. Mislangar vegalengdir eru í boði og því hægt að finna vegalengd við hæfi hvers og eins. Keppnin fara fram helgina 9. – 10. september 2017.

WOW Tour of Reykjavik is a road cycling, taking place in Laugardalur the Sports Valley next September 9-10. Participants can choose from various distances, Kid´s track in Laugardalur, separate events to a two day race including 50k City race downtown Reykjavík which will be closed to car traffic and a 120k going all the way to Thingvellir National Park. The next competition takes place on September 9th and 10th, 2017.

Janúar 2018 // January 2018 WOW Reykjavik International Games er mikil íþróttahátíð þar sem keppt er í um 20 einstaklingsíþróttagreinum. Flestir mótshlutarnir fara fram í Laugardalnum og nágrenni hans og er því auðvelt fyrir áhugasama að fara á milli mótsstaða og fylgjast með. Keppnin skiptist niður á tvær helgar en einnig hefur ráðstefna um afreksíþróttir verið hluti af dagskránni. Þátttakendur eru margt af besta íþróttafólki landsins ásamt oft mjög sterkum erlendum keppendum en á hverju ári hafa verðlaunahafar á HM og Ólympíuleikum tekið þátt. Næstu Reykjavíkurleikar fara fram dagana 25. janúar – 4. febrúar 2018.

WOW Reykjavik International Games is a high-level elite sports event, taking place next January 25 – February 4, with around 20 individual sports. Most of the sports are in Laugardalur and nearby districts and there for easy for interested to walk between the events and experience top level events. The events spread over two weekends which also includes a conference about elite sports. The next Games will be from January 25th until February 4th, 2018.

Febrúar 2018 // February 2018 WOW Northern Lights Run er 5 km hlaupaupplifun um miðbæ Reykjavíkur. Þetta er sannkallað fjölskyldu og gleðihlaup sem hentar fyrir alla, hvort sem þeir vilja hlaupa eða ganga. Allir þátttakendur fá glaðning sem lýsir þá upp á meðan á hlaupinu stendur. Þannig verða þeir partur af sýningunni frá upphafi til enda. Taktu laugardagskvöldið 3. febrúar 2018 frá og lýstu upp myrkrið með okkur, þú munt ekki sjá eftir því!

38

WOW Northern Lights Run is a 5 km fun run taking place next February 3 in downtown Reykjavik where runners will see the city in new colours. All participants get their very own illuminating merchandise that will light up the course while they run. That way they are a part of the light show from start to finish. This event is a perfect event for families and friends, both for those who choose to run and walk. Join us you won't regret it!


Júní 2018 // June 2018 Miðnæturhlaup Suzuki fer fram að kvöldi til dagana í kringum sumarsólstöður og Jónsmessu. Hlaupið hefst og endar í Laugardalnum og að loknu hlaupi er öllum þátttakendum boðið í Laugardalslaugina. Þátttaka í Miðnæturhlaupi Suzuki er því uppskrift af frábæru sumarkvöldi í Reykjavík. Miðnæturhlaup verður haldið í tuttugasta og sjötta sinn fimmtudaginn 21. júní 2018. Hægt er að velja á milli þriggja vegalengda: 5 km um Laugardalinn og síðan 10 km og 21.1 km skemmtilegar og krefjandi leiðir upp Elliðaárdalinn.

The Suzuki Midnight Sun Run will take place on Thursday, June 21st, 2018. It is held on Midsummers Night which is the longest day of the year, centred upon the summer solstice. With almost 24 hours of daylight Reykjavík truly becomes the city that never sleeps. Participants can choose between three distances, 5k, 10k and 21.1k. Close by the start and finish of the race is one of the city’s wonderful geothermal outdoor swimming pools, Laugardalslaug. All participants are invited to the swimming pool, hot tubs and steam baths after the race. It’s a perfect way to relax after a successful race in the midnight sun.

Júlí 2018 // July 2018 Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup. Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Hlaupið er fyrir mjög vana hlaupara 18 ára og eldri en enginn ætti að skrá sig fyrr en hann er búinn að kynna sér vel skilyrði fyrir þátttöku. Á þessari krefjandi leið verða hlauparar vitni að ótrúlegri náttúrufegurð. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hörðustu hlaupararnir fara leiðina á 4 – 5 klukkustundum. Undirlendið er fjölbreytt þar sem hlaupið er á sandi og möl, í grasi og snjó, á ís, yfir ár og læki. Laugavegshlaupið fer fram í 22. sinn laugardaginn 14.júlí 2018. Skráning í hlaupið opnar í janúar 2018. Undanfarin ár hefur selst upp í hlaupið á stuttum tíma og því mikilvægt að bíða ekki með skráningu of lengi.

The Laugavegur Ultra Marathon trail is located in the southern highlands of Iceland and connects the nature reserves Landmannalaugar and Thorsmork. The course is 55 km and takes runners through areas of outstanding natural beauty at the same time as being a challenging course. Hikers normally cover this distance in four days but the fastest runners in 4 – 5 hours. The course is multi-terrain; sand, gravel, grass, snow, ice, rivers and streams. The race is open to all experienced runner, 18 years and older. It is very important that participants are well trained and prepared for mountain running. The 22nd Laugavegur Ultra Marathon will take place on Saturday, July 14th, 2018. Registrations for the race will open in January 2018. This years race was fully booked in February 2017 so it is wise to register sooner than later.

Ágúst 2018 // August 2018 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka mun fara fram í 35. sinn þann 18. ágúst 2018. Þetta er stærsti hlaupaviðburður ársins, sannkölluð uppskeruhátíð hlaupara. Þátttakendur geta valið á milli fjögurra vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Hlaupurum er boðið uppá að hlaupa til góðs og safna áheitum sem renna þá til skráðra góðgerðafélaga. Hlaupaleiðin er fjölbreytt og farið er framhjá helstu kennileitum borgarinnar og á nokkrum stöðum má finna hvatningarstöðvar á vegum borgara, góðgerðarfélaga, samstarfsaðila og skipuleggjanda hlaupsins.

The Islandsbanki Reykjavik Marathon will take place on the 18th of August for the 35th time in 2018. This is Iceland's biggest running event of the year and a great ending to the running season. Participants can choose from four different distances and then there is a kid's run as well. Runners of all levels and age groups should there for be able to enjoy this race day. Everyone that participates can take part in collecting money for charities listed on the website Hlaupastyrkur.is. The race course takes you past many of Reykjavik's most known landmarks and in many places along the course you will see people cheering you on with music and other entertainment.

39


BUFF KYNNIR Í SAMVINNU VIÐ K100: UPPSKERUHÁTÍÐ HLAUPARA - VEGALENGDIR VIÐ ALLRA HÆFI

hengillultra

hengillultra


2. SEPTEMBER

ULTRA TRAIL FJÖLSKYLDUFJÖR 5 KM SKÓGARHLAUP 10 KM ORKUBOLTAHLAUP

LENGRA KOMNIR 24 KM HÁLFUR HENGILL ULTRA 50 KM HENGILL ULTRA

AFREKSFÓLK 80 KM HENGILL ULTRA 80 100 KM HENGILL ULTRA PLUS SKRÁNING Á HENGILLULTRA.IS


ÁRNASYNIR

FRELSI

Að leigja bíl í langtímaleigu snýst ekki bara um skynsemi, þó vissulega sé það verulega skynsamlegt fjárhagslega. Það snýst líka um þægindi og sveigjanleika til að velja og haga hlutunum eins og þér hentar hverju sinni. Það er frelsi. Kynntu þér kosti langtímaleigu, þeir eru fleiri en þig grunar.

avis.is 591 4000


Góðir hvatningastaðir // Good spots for cheering

SÍÐUSTU // LAST

MIÐ // MID

FYRSTU // FIRST

10 km

SÍÐUSTU // LAST

MIÐ // MID

FYRSTU // FIRST

21.1 km SÍÐUSTU // LAST

MIÐ // MID

FYRSTU // FIRST

42.2 km

km

kl.

kl.

kl.

kl.

kl.

kl.

kl.

kl.

kl.

Ægisíða við Lynghaga og Hofsv.götu

2

8:47

8:52

8:58

8:46

8:52

9:03

9:41

9:47

10:05

Nesvegur við Kaplaskjólsveg

3

8:51

8:58

9:06

8:49

8:58

9:14

9:44

9:53

10:20

Nesvegur við Eiðistorg

4

8:55

9:04

9:14

8:52

9:04

9:26

9:47

9:59

10:35

Suðurströnd við Unnarbraut

5

8:58

9:10

9:22

8:55

9:10

9:37

9:50 10:05 10:50

Eiðsgrandi við Grandaveg

8

9:10

9:28

9:46

9:05

9:28

10:12

9:59 10:23 11:35

Grandagarður

10

9:17

9:40

10:02

9:11

9:40

10:35

Harpa

11

9:21

9:46

10:10

9:14

9:46

10:46

Sæbraut við Kirkjusand

13

9:28

9:58

10:26

9:21

9:58

11:09

Sæbraut við Sægarða

16

9:40 10:16 10:50

9:30

10:16 11:44

Sæbraut við Laugarnes

18

9:47 10:28 11:06

9:37

10:28 12:07

Olís, Álfheimum

22

10:02 10:52 11:38

Víkingsheimili við Traðarland

25

10:13 11:10 12:02

Fossvogsstígur við ylströnd

29

10:28 11:34 12:34

Ægisíða, stígur við Dunhaga

32

10:40 11:52 12:58

Nesvegur við Kaplaskjólsveg

33

10:43 11:58 13:06

Nesvegur við Eiðistorg

34

10:47 12:04 13:14

Suðurströnd við Unnarbraut

35

10:51 12:10 13:22

Stígur við Gróttu

38

11:02 12:28 13:56

Lækjargata

42

11:17 12:52 14:40

Þessir staðir eru merktir inná kortið á blaðsíðu 10-11 með broskalli. // These spots are also marked on the map on page 10-11 with a smiley face.

Um hlaupaleiðina // About the Course Maraþonið og hálf maraþonið fara sama hringinn, að frátöldum seinni hluta maraþonsins. Brautin er frekar flöt, eða um 60% og 40% hæðótt. Heildar hæðarmunur frá efsta punkti til þess neðsta er ekki nema 30 metrar. Mesti hluti hlaupsins fer fram á götum borgarinnar þó að sumir hlutar hennar séu á göngustígum, þá sérstaklega við sjávarsíðuna. Hlaupaleiðin er einstöklega falleg og farið er framhjá mörgum helstu kennileitum borgarinnar. Hlaupið byrjar og endar í miðbæ Reykjavíkur, rétt hjá tjörninni og ráðhúsinu í Reykjavík. Fyrsti hluti leiðarinnar fer í gegnum íbúðahverfi þar sem margir íbúendur standa fyrir utan húsin sín og hvetja þátttakendur áfram. Næsti kafli er síðan meðfram sjávarsíðunni þar sem er falleg sjávar- og fjalla sýn, meðal annars Esjan og Snæfellsjökull. Þátttakendur í maraþoni hlaupa einnig í gegnum Elliðaárdal sem hefur að geyma eina vinsælustu laxá landsins, lítinn foss og fallegan gróður. The marathon and the half marathon are one lap (except for the last part of the marathon, as it goes nearly the same route as the beginning of the race). The course is relatively flat, about 60% flat and 40% rolling. The total difference in altitude is only about 30 meters. Most of the race takes place on the street of the city, although parts of the route are on tracks, particularly the seaside and salmon river selections. The course of the Reykavik Marathon is unique and very scenic. The race starts and finishes downtown within sight of the pond and the city hall. The first part of the course runs through a residential area where many of the residents come out of their houses to cheer the runners on. This is followed by a section where the runners pass along the seaside and have excellent views of the ocean, but also of the mountains surrounding Reykjavik, including Esjan and Snæfellsjökull glacier. Participants in the marathon also run through the Elliðarárdal river valley, the location of one of the country’s more popular salmon- fishing rivers, a small waterfall, and some woodland.

43


ÞEGAR FÆTURNIR GETA EKKI MEIRA,

HLAUPTU MEð HJARTANU

MEIRI ÁTÖK. MEIRI HLEðSLA. MEIRI ÁRANGUR.

HLEDSLA.IS


Marathon-Photos.com

Alþjóðlega fyrirtækið Marathon-Photos.com tekur myndir af þátttakendum í hlaupum og öðrum úthaldsviðburðum. Marathon-Photos.com er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2017 og er þetta sjötta samstarfsár fyrirtækjanna tveggja. Að hlaupi loknu hvetjum við alla þátttakendur til að fara inn á www.marathon-photos.com. Þar geta þeir skoðað og pantað myndir og myndbönd af sér úr Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka með því að slá inn hlaupanúmer sitt eða nafn. Martahon-Photos.com mun senda þátttakendum tölvupóst um leið og hægt verður að nálgast myndefni úr hlaupinu. Marathon-Photos.com bjóða upp á spennandi tegundir af myndum til niðurhals og útprentunar, þar á meðal myndir með hlaupatíma og viðurkenningarskjal með tíma, nafni og mynd. Stafrænum myndum og myndböndum er hægt að hlaða niður fljótlega eftir að greiðsla berst. Hægt er að deila myndum og myndböndum á facebook. Myndböndin eru fáanleg í HD gæðum.

The international company Marathon-Photos.com photographs participants in running events and endurance events. Marathon-Photos.com is the official race photographer of the 2017 Islandsbanki Reykjavik Marathon and this is the sixth year of partnership between the two. After the race we encourage all participants to visit the site www.marathon-photos.com. There participants can view and order photos or video of themselves from the Islandsbanki Reykjavik Marathon simply by typing in their race number or name. Marathon-Photos.com will send an email to participants when photos and video are online. Marathon-Photos.com offer an exciting range of print and digital photo options including Race Time photos and Photo Certificates. Digital products can be downloaded soon after payment. They can also be posted to Facebook. Video is available in HD.

Þá býður Marathon-Photos.com einnig upp á svokallað MyPace forrit sem inniheldur myndir, myndbönd og aðrar upplýsingar um hvern þátttakenda og birtir þær á gagnvirku korti af brautinni. Þátttakendur geta borið saman sinn hraða við hraða fljótasta og hægasta þátttakandans og einnig við fjölskyldu og vini. Einnig geta þátttakendur skoðað veðrið á hlaupdegi, meðalhraða sinn og fengið yfirsýn á hlaupið.

Marathon-Photos.com also offers the race animation product called MyPace that includes personal photos, video and other information in a map of the course. Participants compare their speed against the fastest and slowest competitors and also their friends and family. Participants can check out their average speed, the weather on the day and get a “bird’s eye” view of the race, plus their own results.

Aðgang að MyPace fá þátttakendur sendan frá Marathon-Photos.com með tölvupósti þegar hann er tilbúinn.

Participants will receive access to MyPace via email from Marathon-Photos.com once it is ready.

Til að ná megi sem bestum myndum eru hlauparar beðnir um að hafa hlaupnúmer vel sýnileg og auðvitað að brosa!

For the best photos, runners are asked to have their race number clearly visible and to smile!

Kíktu á Marathon-photos.com!

Check Marathon-Photos.com online!

45


Reglur hlaupsins // The Race Rules Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka gilda reglur alþjóða frjálsíþróttasambandsins IAAF um götuhlaup sem sjá má hjá www.fri.is. Til viðbótar við þær reglur gilda einnig eftirfarandi reglur Reykjavíkurmaraþons um Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka.

Marathon is governed by the rules for road races issued by IAAF—the International Association of Athletics Federations—which can be viewed at www.iaaf.org. Beside those rules, the Íslandsbanki Reykjavik Marathon is also governed by the following rules issued by The ReykjavikMarathon.

1.

Þátttakendur bera sjálfir ábyrgð á að kynna sér þær reglur sem gilda um þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og fylgja þeim eftir í einu og öllu. Brot á reglum geta ógilt þátttöku í hlaupinu.

1.

Race participants are responsible for acquainting themselves with the rules pertaining to participation in the Íslandsbanki Reykjavik Marathon and for adhering to those rules in every way. Failure to abide by the rules may lead to disqualification.

2.

Allir þátttakendur sem skrá sig í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka eru á eigin ábyrgð. Börn eru á ábyrgð foreldra. Hlaupabrautin er ekki alveg lokuð umferð og því mikilvægt að sýna aðgát. Allir þátttakendur eru beðnir að kynna sér skipulag á marksvæði, varðandi hraðahólf og skipulagðar útgönguleiðir.

2.

3.

Þátttakendur skulu hefja hlaupið á auglýstum tíma. Tímatökukerfið er eingöngu virkt á þeim tíma.

All those participating in the Íslandsbanki Reykjavik Marathon do so at their own responsibility. Children are the responsibility of their parents. The race course is not completely closed for traffic so it is very important to exercise caution. All participants are requested to study the map of the finishing area and familiarise themselves with the location of the pace areas and the exits.

3.

4.

Tímatöku lýkur sex klukkustundum eftir að fyrsta vegalengd er ræst. Þeir sem koma í mark eftir að þessar sex klukkustundir eru liðnar fá ekki skráðan tíma.

Participants must start the race at the time advertised. The timing system is only in operation at that moment.

4.

5.

Þátttakendur skulu hafa hlaupnúmerið sýnilegt að framan, allan tímann á meðan hlaupinu stendur. Hlaupnúmer er skráð á ákveðinn þátttakanda og gildir eingöngu fyrir þann einstakling. Frávik frá þessu ógildir tímatöku.

Timing will stop six hours after the start of the first distance. Runners arriving to the finishing area after those six hours have elapsed will not get a registered time.

5.

6.

Þátttakendur bera ábyrgð á tímatökuflögunni sem þeim er úthlutað í leigu. Hver þátttakandi má einungis hafa eina flögu. Þátttakendur bera einnig ábyrgð á að flagan sé skráð á þeirra nafn, að hún sé eingöngu notuð af þeim sem skráður er fyrir flögunni og skila henni að loknu hlaupi til starfsmanns hlaupsins . Til þess að fá tímatöku verður að festa flöguna á skóinn. Ef það er ekki gert gildir: „engin flaga = enginn tími”.

Participants must wear their bib numbers clearly visible on the front of their running attire for the entire duration of the race. Each bib number is registered to a particular runner and is only valid for that individual. Any deviation from this will result in the non-validation of the runner’s time.

6.

Participants are responsible for their timing chips, which are assigned to them on a rental basis. Each participant may only carry one chip. Participants are also responsible for ensuring that the chip is registered to their names, that it is only used by the person registered for the chip, and that it is returned to a member of the race staff at the end of the race. In order to obtain a time the chip must be fastened to the participant’s running shoe. If a participant fails to do this, the following rule applies: “No chip—no time”.

7.

Switching running distances on race day is not allowed. Those who run a different distance than the one they registered for will not be timed and are not valid participants.

8.

Specific age limits apply for each distance in the Íslandsbanki Reykjavik Marathon, as follows: The 42.2 km marathon is for runners 18 years of age or older. The 21.1 km half marathon is for runners 15 years of age or older. The relay race is for teams of runners 12 years of age or older. The 10 km race is for runners 12 years of age or older and is not recommended for younger children. Runners of all ages may register for the Fun Run. The Kid’s Marathon is for children between the ages 0 and 8.

9.

Participants are required to study the race route and to run only on the course laid out by the organisers.The course is reserved for race participants. Runners may not be accompanied or followed by persons on foot, riding a bicycle or using any other type of vehicle. It is the responsibility of each participant to refuse being accompanied by anyone who attempts to do so.

10.

Reykjavik Marathon reserves the right to deny access to any person riding a bicycle or driving a vehicle on the course or close to running participants.

11.

Participants may not receive assistance in the form of food, drink or physical support from any person other than race staff, except in emergencies. The race manager shall be informed of any such incidents.

12.

No dogs or other pets are allowed on the race course.

13.

Participants in the 10 km, 21.1 km and 42.2 km distances, are prohibited from bringing strollers/pushchairs or prams onto the course.

14.

The use of motorised vehicles, bicycles, scooters, inline skates, skateboards, roller skis or handcycles is not authorised.

15.

Those making use of Nordic walking poles must line up behind other participants at the beginning of the race.

16.

Those participating in a wheelchair should during registration check the appropriate box indicating this and acquaint themselves with the information provided for participants with disabilities.

17.

For security reasons, those participating in a wheelchair or using other assistive equipment must line up behind other participants at the beginning of the race.

18.

Participants shall behave politely toward all race staff and abide by their guidance and instructions.

19.

Participants shall show consideration for other runners and keep in mind the rules of the road.

20.

Those who have completed the race may not re-enter the course in order to join other participants who are still running.

7.

Ekki er heimilt að skipta um vegalengd á hlaupdegi. Sá sem hleypur aðra vegalengd en skráning segir til um er ekki inni í tímatöku hlaupsins og er ekki gildur þátttakandi.

8.

Aldurstakmörk eru í vegalengdir Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Maraþon 42.2 km er fyrir 18 ára og eldri. Hálfmaraþon 21,1 km er fyrir fimmtán ára og eldri. 10 km hlaup er ætlað fyrir 12 ára og eldri og er ekki æskilegt fyrir yngri börn. Fólk á öllum aldri getur skráð sig í skemmtiskokk. Furðufatahlaup Georgs er fyrir börn á aldrinum 0-8 ára.

9.

Þátttakendur skulu kynna sér hlaupaleiðir og eingöngu hlaupa eftir þeirri braut sem skilgreind hefur verið af hlaupahaldara. Hlaupabrautin er eingöngu ætluð keppendum. Ekki er heimilt að fylgja hlaupurum gangandi, hlaupandi, á hjóli eða öðrum farartækjum. Það er á ábyrgð þátttakenda að vísa frá þeim sem vilja fylgja.

10.

Reykjavíkurmaraþon áskilur sér rétt til að vísa þeim frá, sem eru á hjóli eða öðrum farartækjum á hlaupabrautinni eða nálægt hlaupandi þátttakendum.

11.

Þátttakendum er óheimilt að þiggja þjónustu af öðrum en starfsmönnum hlaupsins í formi matar,drykkja eða líkamslegs stuðnings nema í neyð. Þá ber að tilkynna slíkt til hlaupstjóra.

12.

Þátttakendum er ekki heimilt að hafa meðferðis hunda eða önnur gæludýr í hlaupinu.

13.

Þátttakendum í 10 km, 21,1 km og 42,2 km er ekki heimilt að hafa meðferðis kerrur eða vagna.

14.

Ekki er heimilt að taka þátt í hlaupinu á vélknúnum farartækjum, reiðhjóli, hlaupahjóli, línuskautum, hjólabretti, skíðahjólum eða handdrifnu hjóli (hand-cycle).

15.

Þátttakendur með stafgöngustafi skulu stilla sér upp aftast í upphafi hlaups.

16.

Þátttakendur í hjólastól skulu haka við það í skráningarferlinu að þeir taki þátt í hlaupinu í hjólastól og kynna sér upplýsingar fyrir fatlaða þátttakendur.

17.

Þátttakendur í hjólastólum og með önnur hjálpartæki skulu af öryggisástæðum vera aftast í upphafi hlaups.

18.

Þátttakendur skulu sýna öllum starfsmönnum hlaupsins kurteisi og fara eftir leiðbeiningum og fyrirmælum þeirra.

19.

Þátttakendur skulu sýna öðrum hlaupurum tillitsemi, og hafa í huga almennar umferðareglur.

20.

Þegar þátttakendur hafa lokið hlaupi er þeim ekki leyfilegt að fara aftur út á braut til þess að hlaupa með öðrum þátttakendum. The Íslandsbanki Reykjavik

Þessar reglur eru í gildi fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2017 // These rules are valid for The 2017 Islandsbanki Reykjavik Marathon

46


eykjavík Laugarnar í R

Fyrir líkaammaa lík

og sál fyrir alla fjölskyld una

í þí nu hv erfi

Fr á m or gn i t il kvölds Sími: 411 5000

• www.itr.is


Profile for Íþróttabandalag Reykjavíkur

2017 - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka  

2017 - Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka  

Advertisement