19. tbl. 2024 - 9. maí

Page 1

Búkolla

16. - 22. maí · 28. árg. 19. tbl. 2024

16. maí kl. 17:00 Bókakynning - Tungumálakaffi

Kristín Guðmundsdóttir höfundur bókarinnar

Tólf lyklar, verður gestur tungumálakaffisins. Þar mun hún kynna bók sína sem er fyrir fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku.

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar

Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688

Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Héraðsbókasafn Rangæinga Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235

May 16 at 17:00

Book presentation - Language café

Kristín Guðmundsdóttir, author of the book Tólf lyklar, will be guest at the language cafe. She will present her book, which is for people of foreign origin who have a basic understanding of icelandic

Nú einnig opið í hádeginu! Við verðum með opið í hádeginu í allt sumar Midgard Restaurant & bar Bókaðu Borð hér D u f þ a k s b r a u t 1 4 , 8 6 0 H v o l s v ö l l u r | 5 7 8 3 3 7 0 | s l e e p @ m i d g a r d . i s | m i d g a r d . i s

Verkalýðsfélag Verkalýðsfélag Suðurlands Suðurlands

AÐALFUNDUR 2024

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður haldinn miðvikudaginn 22.maí 2024

kl 18:00 á Stracta hótel, Hellu.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Lagabreytingar ef þær liggja fyrir

Önnur mál

Léttar veitingar í boði félagsins

Hvetjum félagsmenn til að mæta og hafa

áhrif á stefnu félagsins

Stjórnin

www.vlfs.is | vs@vlfs.is | 487-5000

Gleðistundir

Laugardaginn, 15. júní 2024 kl. 15.00

Óttar Guðmundsson læknir fjallar um innbyrðis deilur Fjölnismanna og Sigurð Breiðfjörð.

Sunnudaginn, 7. júlí 2024 kl. 15.00

Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmónikkuleikari leikur ýmis verk.

Gestur: Eyrún Gylfadóttir, harmónikkuleikari frá Kirkjulækjarkoti

í Fljótshlíð

Laugardaginn, 27. júlí 2024 kl. 15.00

Steinunn Þórarinsdóttir myndhöggvari segir frá verkum sínum á Íslandi og um víða veröld.

Sunnudaginn, 1. september 2024 kl. 15.00

Rut og vinir hennar í fjórtán manna strengjasveit leika verk eftir Mozart og frumflytja Cantus II eftir John Speight, sem samið er handa Rut.

Hjörtur Páll Eggertsson stjórnar.

Kvoslæk í Fljótshlíð sumarið 2024

Get bætt við mig verkefnum

Öll almenn trésmíðavinna

· Glugga- og hurðaskipti

· Útveggjaklæðningar

· Þakviðgerðir

· Byggingastjórn

AðA l SAF nA ðA r F undur

Breiðabólstaðarsóknar

Aðalsafnaðarfundur Breiðabólstaðarsóknar í Fljótshlíð verður haldinn í safnaðarheimilinu á Breiðabólstað föstudaginn 31. maí 2024, kl. 16. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál.

Í sóknarnefnd Breiðabólstaðarsóknar: Óskar Magnússon, Guðbjörg T. Júlídóttir, Bjarni Steinarsson.

LEIkSkóLakEnnarar

Við í Leikskólanum Laugalandi getum bætt við okkur leikskólakennurum eða öðru uppeldismenntuðu fólki næsta haust.

Um er að ræða tvær deildarstjórastöður ásamt stöðum leikskólakennara á deildum.

Leitað er eftir áhugasömu og metnaðarfullu starfsfólki sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og er tilbúið til að vinna eftir sérstökum áherslum skólans.

Leikskólinn starfar eftir uppeldisstefnunni Jákvæður agi en hún gengur út á að móta umhverfi sem einkennist af umhyggju og byggist á gagnkvæmri virðingu, reisn, vinsemd og festu.

Mikil og góð samvinna er við grunnskólann sem er undir sama þaki og leikskólinn.

Leikskólinn Laugalandi er staðsettur að Laugalandi í Holtum og er stefnan að opna þriðju deild leikskólans í haust. Umhverfi skólans einkennist af fjölbreyttri íslenskri náttúru sem býður uppá endalausa möguleika fyrir leik og nám.

Ef þú ert að leita að fjölbreyttu og líflegu vinnuumhverfi, þá endilega hafðu samband.

Umsóknir ásamt meðmælum skulu sendast á Leikskólann Laugalandi, 851 Hella fyrir 26. maí eða á leikskolinn@laugaland.is

Upplýsingar veitir

Sigrún Björk Benediktsdóttir, leikskólastjóri veffang: https://leikskolinnlaugaland.ry.is

Netfang: leikskolinn@laugaland.is

Sími 487 6633

Hagakirkja

Fermingarmessa verður á

annan í hvítasunnu, 20. maí, kl. 13.00.

Fermdur verður:

Viktor logi Borgþórsson, Selási 5

Sóknarprestur

kálf Holtskirkja

Fermingarmessa verður á hvítasunnudag

19. maí, kl. 13.00.

Fermd verða: róbert darri Edwardsson, Ásmúla Sóldís lilja Sveinbjörnsdóttir, Skjólholti Víkingur Almar Árnason, riddaragarði Örvar Elí Pierreson, Sjónarhóli

Sóknarprestur

Sláturhús Selfossi

Störf í sláturtíð haustið 2024

Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða slátrara sem og almenna starfsmenn til starfa í sláturtíð sem hefst í byrjun september og stendur í um tvo mánuði.

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starf á heimasíðu félagsins www.ss.is undir „sækja um starf“.

Nánari upplýsingar hjá SS á Selfossi í síma 480-4100. Upplýsingar um SS er hægt að nálgast á heimasíðu fyrirtækisins www.ss.is.

19.

ErMinGArGuðSþJÓnuSTur í Oddakirkju kl. 11:00 og þykkvabæjarkirkju kl.13:30 Sr. Elína Til leigu 250 ferm. atvinnuhúsnæði (í skemmunni við gömlu Trésmiðjuna við Rangá). Stór innkeyrsluhurð. Gott útisvæði. Upplýsingar í síma 893 9190

7 farþegar

Óli Kristinn

seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600

TAXI
Suðurlandi
Skoðunardagar í maí Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli
opnunartíma skoðunarstöðva. 2.-3. og 6.-8. og 21.-31.
á
Á frumherji.is eru upplýsingar um
Helgihald í Oddaprestakalli
hvítasunnudag
maí F

Starfsfólk í félagslegri heimaþjónustu

Félags og Skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur Saftafellssýslu auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar í Mýrdalshreppi og Skaftárhreppi. Einnig er auglýst eftir starfsmanni í Rangárþingi í fullt starf eða hlutastarf á dagvinnutíma, tímabundið eða eftir samkomulagi.

Félagsleg heimaþjónusta hefur það markmið að aðstoða notendur sem geta ekki séð um heimilishald án utanaðkomandi aðstoðar.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Veita aðstoð við þrif og annað heimilishald

• Veita félagslegan stuðning til þeirra sem á þurfa að halda, svo sem í formi samveru, búðarferða, gönguferða og stuðnings við að sækja félagsstarf

• Samvinna við þjónustuþega og aðra starfsmenn

Hæfniskröfur

• Reynsla af starfi með öldruðum er kostur

• Stundvísi, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum

• Reglusemi, sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi

• Gott vald á íslensku er skilyrði

• Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri

• Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða

Umsókn skal fylgja ferilsskrá og kynningarbréf. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Allir einstaklingar sem ráðnir eru til starfa þurfa að veita heimild til upplýsingaöflunar úr sakaskrá og undirrita trúnaðaryfirlýsingu.

Umsóknarfrestur er til og með 21.05.2024.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Aðalheiður K. Steinadóttir í síma 487-8125 milli klukkan 9 og 15 þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag.

Einnig má senda fyrirspurn á netfangið adalheidur@felagsmal.is

FIMMTUDAGUR 16. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós - 13:50 Rökstólar

14:05 Gettu betur 2018

15:00 Toppstöðin

15:50 Ömurleg mamma

16:20 Húsið okkar á Sikiley

16:50 pricebræður bjóða til veislu

17:30 Landinn - 18:01 Listaninja

18:28 Hönnunarstirnin

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino

21:00 Sekir

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 X24 - Frambjóðendakynning

22:25 Neyðarvaktin - 23:10 Suður

08:00 Heimsókn (6:9)

08:20 Grand Designs: Australia (2:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8849:750)

09:40 The Heart Guy (5:10)

10:20 paul T. Goldman (2:6)

10:50 Um land allt (2:6)

11:30 Masterchef USA (9:20)

12:10 Neighbours (9020:148)

12:35 Britain's Got Talent (2:14)

13:40 LXS (3:6)

14:25 Húgó (3:4)

14:25 Nei hættu nú alveg (4:6)

15:10 Ísskápastríð (7:7)

15:50 The Big interiors Battle (3:8)

16:20 Heimsókn (7:9)

16:45 Friends (11:24)

17:05 Friends (12:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8850:750)

17:55 Neighbours (9021:148)

18:26 Veður (137:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (137:365)

18:50 Sportpakkinn (136:365)

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024

20:25 Ultimate Wedding planner (4:6)

21:25 NCiS (8:10)

22:10 Shameless (7:12)

23:00 Shameless (8:12)

23:55 Chucky (7:8)

00:40 Friends (11:24)

01:20 Temptation island (2:13)

02:00 S.W.A.T. (12:13)

02:45 Succession (8:10)

03:40 Ofsóknir (5:6)

04:06 Sneaky pete - 04:55 The Heart Guy

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (7:11)

13:20 Love island Australia (14:30)

14:15 The Block - 15:15 90210 (8:24)

15:55 Come Dance With Me (9:11)

17:35 Everybody Hates Chris (11:22)

18:00 Rules of Engagement (5:15)

18:20 Superior Donuts (12:21)

18:40 The Neighborhood (13:22)

19:05 The King of Queens (11:25)

19:25 Úrslitakeppnin í handbolta

21:05 punktalínan - 21:25 Law and Order

22:15 No Escape (3:7)

23:15 Walker independence (2:13)

00:00 The Good Wife (15:22)

00:45 NCiS: Los Angeles (8:22)

01:30 House of L. - 02:00 Californication

02:30 Íslensk sakamál (3:6)

03:05 Waco: The Aftermath (3:5)

03:55 1923 - 04:55 Tónlist

FÖSTUDAGUR 17. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 2018

14:50 Í garðinum með Gurrý

15:20 Spaugstofan 2003-2004

15:50 poppkorn 1988

16:10 Ég vil verða Mira á ný

16:40 Ella kannar Suður-Ítalíu - Napólí

17:10 Manstu gamla daga?

18:01 Silfruskógur 2 - 18:23 Sögur af apak.

18:47 Krakkaskaup 2023 (stök atriði)

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 X24 - Forystusætið

20:10 Er þetta frétt?

21:05 Larkin-fjölskyldan

21:55 Ég er þinn - Konur í kvikmyndagerð

Þýsk kvikmynd frá 2021. Vísindakona fellst á að taka þátt í óvenjulegri tilraun í skiptum fyrir rannsóknarstyrk.

23:40 Endeavour

08:00 Heimsókn (7:9)

08:20 Grand Designs: Australia (3:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8850:750)

09:40 The Heart Guy (6:10)

10:20 paul T. Goldman (3:6)

10:50 Um land allt (3:6)

11:30 Masterchef USA (10:20)

12:35 Britain's Got Talent (3:14)

13:40 LXS - 13:50 Stray - 14:25 Húgó (4:4)

15:00 Ísskápastríð (1:8)

15:35 The Big interiors Battle (4:8)

16:20 Heimsókn (8:9)

16:40 Stofuhiti (1:4)

17:05 Stóra sviðið (4:6)

18:00 Bold and the Beautiful (8851:750)

18:21 Veður (138:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (138:365)

18:50 Sportpakkinn (137:365)

19:00 America's Got Talent (19:23)

19:40 Moonfall-Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum, en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman.

21:45 Dog - Hjartnæm gamanmynd frá 2022 um bandaríska þjóðvarðliðann Briggs sem fær það verkefni að fara með her-tíkina Lulu, niður eftir Kyrrahafsströndinni

00:05 i Blame Society

01:25 The Heart Guy (6:10)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (8:11) 13:20 Love island Australia (15:30) 14:15 The Block - 15:15 90210 (9:24)

15:55 Tough As Nails (5:10)

17:40 Everybody Hates Chris (12:22)

18:05 Rules of Engagement (6:15)

18:25 Superior Donuts (13:21)

18:45 The Neighborhood (14:22)

19:10 The King of Queens (12:25) 19:30 iceGuys (2:4)

20:00 The Night is Young

21:30 The Spiderwick Chronicles Tvíburarnir Simon og Jared og systir þeirra Mallory flytja með fráskilinni mömmu sinni á Spiderwick óðalið. Húsið er gamalt, óhugnalegt og fjarri allri byggð. 23:25 Gemini Man

01:20 John Wick: Chapter 2

03:20 The Chem. of Death - 04:05 Tónlist

LAUGARDAGUR 18. MAí

07:01Smástund

10:00Ævar vísindamaður

10:30Er þetta frétt?

11:20Opnun

11:55Hæpið 12:25Tölvuhakk - frítt spil?

12:55Fréttir með táknmálstúlkun

13:20Mótorsport

13:50Tindastóll - Þór/KA

16:10Leiðin á EM 2024 16:40Valur - Olympiacos

18:52Lottó

19:00Fréttir

19:25Íþróttir

19:35Veður

19:45Leynibruggið

20:20Sumarið 1993 - Spænsk bíómynd frá 2017. Árið er 1993 og hin sex ára gamla Frida hefur misst báða foreldra sína úr alnæmi.

22:00The Lost Daughter - Konur í kvikmyndagerð Kvikmynd frá 2021 í leikstjórn Maggie Gyllenhaal.

08:00 Barnaefni

10:55 Hunter Street (1:20)

11:20 Top 20 Funniest (9:20)

11:55 Bold and the Beautiful (8847:750)

13:40 The Traitors (7:12)

14:40 Shark Tank (11:22)

15:20 Hell's Kitchen (12:16)

16:05 Race Across the World (1:9)

17:05 NCiS (8:10)

17:50 Vistheimilin (2:5)

18:29 Veður (139:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (139:365)

18:50 Sportpakkinn (138:365)

19:00 pixels

20:40 The Unbearable Weight of Massive Talent - Skítblanki stórleikarinn Nicolas Cage, sem leikur hér sjálfan sig, samþykkir að koma fram gegn greiðslu einnar milljónar Bandaríkjadala í afmælisveislu milljarðamæringsins Javi Gutierrez á Mallorca, en Gutierrez er mikill aðdáandi leikarans.

22:25 Armageddon Time - Djúp og persónuleg uppvaxtarsaga með stórleikurum í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um styrk fjölskyldunnar og löngun eftir ameríska draumnum.

00:15 Bodies Bodies Bodies - Hópur ungs fólks fer út úr borginni og heldur partý sem fer illilega úr böndunum.

01:45 NCiS (8:10) - Geysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins. Eins og áður glíma þau við flókin og hættuleg verkefni.

06:00 Tónlist

12:00 The Bachelor (9:11) 13:20 Love island Australia (16:30) 14:15 The Block (37:50) 15:15 90210 (10:24)

15:55 Kids Say the Darndest Things (16:16) 16:20 Frasier (8:10)

17:30 Everybody Hates Chris (13:22) 17:55 Rules of Engagement (7:15)

18:15 Superior Donuts (14:21)

18:35 The Neighborhood (15:22)

19:00 The King of Queens (13:25)

19:20 Kokkaflakk (5:5)

20:00 Það er komin Helgi - 24. okt. 2020

21:00 Military Wives

22:55 Fences

01:10 Transformers: Revenge of the Fallen

03:35 The Chi (1:8)

04:25 Tónlist

Sjónvarpið Stöð 2

Sjónvarpið

07:16 Bursti og leikskólinn

11:00 Með okkar augum

11:35 Silfrið

12:30 Tónstofan

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Kvöldstund með listamanni

13:50 Leiðin að ástinni

14:20 Tvíburar

14:55 Borða, rækta, elska 15:50 Þróttur - Fylkir

18:00 Sumarlandabrot 2020

18:06 Leiðangurinn

18:17 Sögur - stuttmyndir

18:31 Björgunarhundurinn Bessí

18:40 Andy og ungviðið

18:50 Sumarlandabrot

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:15 pétur Gunnarsson

21:10 Trumbo

23:10 The internship

00:00 Shakespeare og Hathaway

08:00 Barnaefni

11:20 Top 20 Funniest (11:20)

12:00 Neighbours (9018:148)

13:25 Ultimate Wedding planner (4:6)

14:25 The Big C - 14:50 Halla Samman (2:8)

15:20 The Night Shift (12:14)

16:00 Hvar er best að búa? (4:7)

16:45 Mig langar að vita 2 (3:11)

16:55 America's Got Talent (19:23)

17:40 60 Minutes (30:52)

18:25 Veður (140:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (140:365)

18:50 Sportpakkinn (139:365)

19:00 Vistheimilin (3:5)

19:30 Race Across the World (2:9)

20:30 Appels Never Fall (7:7)

21:20 Succession (9:10)

22:15 Moonfall - Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum, en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman. Nú þarf þríeykið að fara út í geim, á brott frá ástvinum sínum, einungis til að að komast að því að mögulega voru þau að búa sig undir rangt verkefni.

00:20 War of the Worlds (1:8)

01:55 The Big C (7:13)

02:25 Halla Samman (2:8)

02:50 The Night Shift (12:14)

06:00 Tónlist - 11:15 The Bachelor (10:11) 12:35 Love island Australia (17:30) 14:30 Arsenal - Everton

17:00 90210 (11:24)

17:50 Everybody Hates Chris (14:22)

18:15 Rules of Engagement (8:15)

18:35 Superior Donuts (15:21)

18:55 The Neighborhood (16:22)

19:20 The King of Queens (14:25)

19:40 Survivor (12:13)

21:00 Íslensk sakamál (4:6)

21:45 Dreamland

23:30 Killer Elite

01:25 The Good Wife (16:22)

02:10 NCiS: Los Angeles (9:22)

02:55 House of Lies (3:10)

03:25 Californication (3:12)

03:55 The Calling (4:8)

04:40 Tónlist

08:01 Smástund

11:25 Afmælistónleikar Gunnars Þórðars. 13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Djöflaeyjan

14:20 Torfæra á Íslandi í 50 ár

15:45 Gönguleiðir

16:05 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónv. 16:20 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino

16:45 innlit til arkitekta - Gert Windgårdh 17:15 Rokkarnir geta ekki þagnað

17:40 Örlæti - 18:01 Fílsi og vélarnar18:07 Bursti - Finnur fallbyssu

18:10 Tölukubbar - Tíu - 18:15 Ég er fiskur

18:17 Hinrik hittir - 18:22 Rán - Rún

18:27 Tillý og vinir - 18:38 Blæja - Bókasafn

18:45 Bursti og bóndabærinn

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - 19:25 Íþróttir -19:30 Veður

19:40 X24 - Forystusætið

20:10 Músíktilraunir 2024 - samantekt

21:15 Hormónar

22:05 X24 - Frambjóðendakynning

22:15 Eric Clapton: Konan á svölunum

23:35 Leiðin á EM 2024

08:00 Barnaefni

09:45 puss in Boots: The Last Wish

11:25 The pirates! Band of Misfits

12:50 The Goldbergs (1:22)

13:10 Um land allt (4:6)

13:45 Heimsókn (9:9)

14:05 Vigdís - forseti á friðarstóli

14:50 Ísskápastríð (2:8)

15:20 Nei hættu nú alveg (1:6)

16:05 Atvinnumennirnir okkar (3:6)

16:30 Atvinnumennirnir okkar (4:6)

17:00 Tónlistarmennirnir okkar (6:6)

17:45 Friends (13:24)

18:05 Friends (14:24)

18:27 Veður (141:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (141:365)

18:50 Sportpakkinn (140:365)

18:55 Mig langar að vita 2 (4:11)

19:05 Sjálfstætt fólk (29:107)

19:35 Halla Samman (3:8)

20:05 The Lazarus project (3:8)

20:45 Sneaky pete (3:10)

21:35 Vistheimilin (3:5) Á árum áður voru þúsundir barna vistuð á upptökuheimilum á vegum hins opinbera. Hver rannsóknin á fætur annarri hefur nú leitt í ljós að kerfið brást þessum börnum með stórfelldum hætti.

22:05 60 Minutes (30:52)

22:45 Appels Never Fall (7:7)

23:35 Friends (13:24)

00:20 The Sandhamn Murders (1:1)

01:45 Ofsóknir (6:6)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (11:11)

14:00 Love island Australia (18:30)

14:55 The Block - 15:55 90210 (12:24)

16:35 George Clarke's Flipping Fast (4:6)

17:45 Everybody Hates Chris (15:22)

18:10 Rules of Engagement (9:15)

18:30 Superior Donuts (16:21)

18:50 The Neighborhood (17:22)

19:15 The King of Queens (15:25)

19:35 Frasier (9:10) - 20:10 Tough As Nails

21:00 The Calling (5:8)

21:50 School Spirits (1:8)

22:40 The Chi (2:8)

23:40 The Good Wife (17:22)

00:25 NCiS: Los Angeles (10:22)

01:10 House of Lies (4:10)

01:40 Californication (4:12)

02:10 SkyMed - 02:55 Fellow Travelers (4:8)

03:40 Evil - 04:25 Tónlist

13:00Fréttir með táknmálstúlkun

13:25Heimaleikfimi - 13:35 Fílalag

14:00 Gettu betur 2018

15:05 Spaugstofan 2003-2004

15:30 Dauðinn beið okkar - Þegar alnæmi kom til Danmerkur - Fyrri hluti

16:15 Sirkussjómennirnir

16:45 Siglufjörður - saga bæjar

17:35 Mamma mín

17:50 Sumarlandabrot 2020

17:56 Strumparnir - Rumpar - fyrri hluti

18:07 Strumparnir

18:18 Klassísku Strumparnir

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Með paradís að baki

21:30 Samhengi

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 X24 - Frambjóðendakynning

22:25 Grafin leyndarmál

23:15 Max Anger - Alltaf á verði

08:00 Heimsókn (8:9)

08:15 Grand Designs: Australia (4:8)

09:05 Bold and the Beautiful (8851:750)

09:30 The Heart Guy (7:10)

10:15 paul T. Goldman (4:6)

10:50 Um land allt (5:6)

11:20 Masterchef USA (11:20)

12:00 Neighbours (9021:148)

12:25 Britain's Got Talent (4:14)

13:25 Top 20 Funniest - 14:10 LXS (5:6)

14:25 Nei hættu nú alveg (2:6)

15:10 Ísskápastríð (3:8)

15:35 The Big interiors Battle (5:8)

16:25 Heimsókn (1:8)

16:50 Friends (15:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8852:750)

17:55 Neighbours (9022:148)

18:20 Veður (142:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (142:365)

18:50 Sportpakkinn (141:365)

18:55 Ísland í dag (75:265)

19:05 Hell's Kitchen (13:16)

19:50 Shark Tank (12:22)

20:35 S.W.A.T. (13:13)

21:20 The Big C (8:13)

21:45 Sveitarómantík (2:6)

22:10 For Her Sins (4:4)

23:00 The Lazarus project (3:8)

23:40 Friends (15:24)

00:20 Chucky (7:8)

01:05 Silent Witness (9:10)

01:55 Heimilisofbeldi (1:6)

02:40 The Heart Guy (7:10)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelorette (1:9) 13:20 Love island Australia (19:30) 14:15 The Block - 15:55 90210 (13:24) 15:55 Couples Therapy (1:9) 16:30 Secret Celebrity Renovation (6:10) 17:40 Everybody Hates Chris (16:22) 18:05 Rules of Engagement (10:15) 18:25 Superior Donuts (17:21) 18:45 The Neighborhood (18:22) 19:10 The King of Queens (16:25) 19:30 Úrslitakeppnin í handbolta 21:00 punktalínan - 21:25 The Long Call 22:20 Fellow Travelers - 23:25 Evil (10:10) 00:10 The Good Wife (18:22)

00:55 NCiS: Los Angeles (11:22) 01:40 House of Lies (5:10)

02:10 Californication (5:12)

02:40 Transplant - 03:25 Quantum Leap 04:10 The Great - 05:00 Tónlist

Stöð 2 SUNNUDAGUR 19. MAí MÁNUDAGUR 20. MAí ÞRIÐJUDAGUR 21. MAí

MIÐvIkUDAGUR 22. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Finnska gufubaðið

14:05 Gettu betur 2018

15:05 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995

16:00 Af fingrum fram 16:40 Líkamstjáning - Atvinnuviðtal

17:20 Heilabrot - 17:50 Sögur af handverki

18:01 Kata og Mummi - 18:12 Ólivía

18:23 Háværa ljónið Urri - 18:33 Fuglafár

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

Sjónvarpið

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Sænsk tíska

21:05 Höllin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20X24 - Frambjóðendakynning

22:25 Konur í kvikmyndagerð - Melódramavísindaskáldskapur - hryllingur og helvíti

23:30 Skuggastríð - 2. Rússnesku njósnaskipin

08:00 Heimsókn (1:8)

08:25 Grand Designs: Australia (5:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8852:750)

09:35 The Heart Guy (8:10)

10:20 paul T. Goldman (5:6)

11:00 Um land allt (6:6)

11:40 Masterchef USA (12:20)

12:20 Neighbours (9022:148)

12:45 Britain's Got Talent (5:14)

13:45 The Goldbergs (19:22)

14:05 LXS (6:6)

14:35 Nei hættu nú alveg (3:6)

15:15 Ísskápastríð (4:8)

15:45 The Big interiors Battle (6:8)

16:30 Heimsókn (2:8)

16:55 Friends (17:24)

17:35 Bold and the Beautiful (8853:750)

17:55 Neighbours (9023:148)

18:22 Veður (143:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (143:365)

18:50 Sportpakkinn (142:365)

18:55 Ísland í dag (76:265)

19:10 Sveitarómantík (3:6)

19:35 The Traitors (8:12)

20:35 Grey's Anatomy (6:10)

21:15 The Night Shift (13:14)

21:55 Halla Samman (3:8)

22:25 Friends (17:24)

23:05 Grantchester (6:6)

23:50 Heimilisofbeldi (2:6)

00:30 The Heart Guy (8:10)

01:15 paul T. Goldman (5:6)

01:55 Britain's Got Talent (5:14)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelorette (2:9)

13:20 Love island Australia (20:30)

14:15 The Block - 15:15 90210 (14:24)

15:55 Survivor (12:13)

17:45 Everybody Hates Chris (17:22)

18:10 Rules of Engagement (11:15)

18:30 Superior Donuts (18:21)

18:50 The Neighborhood (19:22)

19:15 The King of Queens (17:25)

19:35 Couples Therapy (2:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation (7:10)

21:00 Transplant (7:13)

21:50 Quantum Leap - 22:40 Trom (1:6)

23:25 The Good Wife (19:22)

00:10 NCiS: Los Angeles (12:22)

00:55 House of Lies (6:10)

01:25 Californication (6:12)

01:55 Law and Order - 02:40 No Escape (3:7)

03:40 Walker independence - 04:25 Tónlist

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á
okkar www.fannberg.is
allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun Gjaldfrjáls þjónusta
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is Sími 893 3045 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist Stöð 2
Sími 862 1864 Jón Pálsson 6 manna bíll
heimasíðu
Okkur vantar
fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.
TAXI Rangárþingi
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.