21. tbl. 2024 - 30.maí - 5.júní

Page 1

Búkolla

Ormsvelli 7, Hvolsvelli Sími 487-8688

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar

HÚSASMIÐJU HÁTÍÐ

Gildir einnig í vefverslun

Grillum pylsur á Hvolsvelli

Garðverkfæri (Gildir ekki af Ikra) 25% • Sláttuvélar og orf 25% • Mosatætarar og hekkklippur 25% • Rafmagnsverkfæri (Black+Decker, Worx) 25% Háþrýstidælur (Nilfisk) 25% • Stigar og tröppur (Elkjop/Jumbo) 25% • Grill (Gildir ekki á Weber) 25% • Innimálning 25% • Útimálning 25% Pallaolía og viðarvörn 25% • Garðhúsgögn 25% • Pallahitari 25% • Reiðhjól og fylgihlutir 25% • Búsáhöld 25% • Vinnuhanskar 25% Pottar og pönnur 25% • Diskar og glös 25% • Ruslapokar 25% • Flísar 25-40% • Parket 25-40% Blöndunartæki eldhús og bað (Grohe og Damixa) 25% • Vaskar, handlaugar og salerni 25% • Uppblásnir rafmagnspottar 25% ... og margt fleira á laugardag kl. 12-14

25% afsláttur

Miðvikudag til laugardags á Hvolsvelli

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Hreinsunarátak 3. til 8. júní 2024 Í Rangárþingi ytra

3. júní næstkomandi hefjast bæði vinnuskóli sveitarfélagsins og leikjanámskeið UMF. Heklu.

Báðir hóparnir taka þátt í hreinsunarátaki alla fyrstu vikuna í júní. Vinnuskólinn byrjar að hreinsa og fegra fyrir 17. júní og krakkarnir á leikjanámskeiðinu ætla að leggja sitt af mörkum við ruslatínslu í nærumhverfinu.

Við hvetjum alla íbúa og öll fyrirtæki sveitarfélagsins til að taka þátt og hreinsa og fegra í kringum sig.

Góður göngutúr með hanska og poka gerir mikið gagn og svo er bara að flokka eftir megni og henda í viðeigandi tunnur við heimili eða á grenndarstöðinni.

Ruslatínsla er bæði góð útivera og áhrifarík leið til að efla umhverfisvitund barna.

Við hvetjum íbúa sérstaklega til að klippa hekk og greinar sem ná yfir gangstéttar og stíga og minnum á að garðaúrgangi má skila á prikahaugana við grenndarstöðina á Hellu.

Athygli er vakin á því að sorpstöðin að Strönd er opin frá kl. 13 -17 alla virka daga og frá kl. 11-15 á laugardögum. Þangað er hægt að fara með stærra sorp og allt sem ekki má fara í sorptunnur við heimili og á grenndarstöðvum.

Við hvetjum einnig eigendur númerslausra bíla og ónýtra tækja til að fjarlægja slíkt hið fyrsta.

Margar hendur vinna létt verk!

Forsetakosningar 1. júní 2024.

Framlagning kjörskrár og kjörstaður í Ásahreppi.

Skoðanakönnun meðal íbúa um sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður haldinn að Laugalandi í Holtum (Miðgarði), fyrir alla íbúa Ásahrepps. Kjörfundur hefst laugardaginn 1. júní n.k. klukkan 10:00 og lýkur kl. 18:00.

Samhliða forsetakosningum verður framkvæmd skoðanakönnun þar sem könnuð verður afstaða íbúa Ásahrepps til hugmynda um sameiningarviðræður meðal sveitarfélaga í Rangárvallasýslu. Könnunin er hugsuð sem leiðbeinandi þáttur í ákvörðun hreppsnefndar Ásahrepps um hvort skuli hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu.

Kjósendur skulu hafa meðferðis persónuskilríki með mynd.

Kjörskrá fyrir Ásahrepp liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Laugalandi frá 11. maí til kjördags á opnunartíma sem er á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 12:00 til 16:00.

Bent er á upplýsingavef http://www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna. Þar geta kjósendur einnig kannað hvar þeir eru á kjörskrá á vefslóðinni:

https://www.skra.is/thjonusta/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ en vakin er athygli á að kjörstað hefur verið breytt og er á Laugalandi. Ákvörðun um nýjan kjörstað var tekin eftir 24. apríl s.l. þannig að ekki er hægt að breyta kjörstað inn á vef Þjóðskrár. Því er áréttað að kjörstaður verður Laugaland en ekki Ásgarður.

Kjörstjórn Ásahrepps

KJÖRFUNDUR

ATHUGIÐ BREYTTA STAÐSETNINGU KJÖRSTAÐAR
VERÐUR HALDINN AÐ LAUGALANDI Í HOLTUM, MIÐGARÐI. BEST AÐKOMA ER AÐ NORÐURHLIÐ SKÓLANS

Skipulags- og byggingarfulltrúi Rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Hvolsvegur og Hlíðarvegur – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan tekur til hluta af Hlíðarvegi, Hvolsvegi og gerir ráð fyrir hringtorgi við gatnamót. Með deiliskipulaginu verður hluti mannvirkja víkjandi en gert er ráð fyrir 8-12 íbúðum á tveimur hæðum með risi. Hámarkshæð verður 7,5 m og heildarbyggingarmagn á svæðinu verður 1728 m². Á þegar byggðum lóðum er gert ráð fyrir byggingarreitum, nýtingarhlutfalli en einnig verður heimilt að byggja bílskúr eða aukahús, allt að 50 m².

Dímonarflöt – nýtt deiliskipulag

Tillagan gerir ráð fyrir frístundarlóðum að Dímonarflöt 1-2 og 6-7. Heimilt verður að byggja frístundarhús, gróður- og gestahús ásamt geymslu eða skemmu. Hámarksbyggingarmagn verður allt að 300 m². Hámarkshæð og húsgerð eru að öðru leyti frjáls.

Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags- og byggingarfulltrúa frá 29. maí 2024. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur til og með 10. júlí 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt lýsing á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Miðeyjarhólmur – breyting á aðalskipulagi

Með aðalskipulagsbreytingunni er verið að breyta 150 ha. landi úr Miðeyjarhólma, L163408, sem er landbúnaðarland (L1 og L2) í skógræktar- og landgræðslusvæði (SL).

Ofangreind lýsing verður kynnt með opnu húsi á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4, Hvolsvelli, þriðjudaginn 4. júní kl. 8:30 til kl 10:00.

Hægt er að nálgast skipulagslýsinguna á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 29. maí 2024 með athugasemdarfrest til og með 19. júní 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Dímonarflöt – breyting á aðalskipulagi

Aðalskipulagsbreytingin gerir ráð fyrir að 51,6 ha. landbúnaðarlandi (L2) verði breytt í frístundarbyggð (F).

Hægt að nálgast skipulagslýsinguna heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 29. maí 2024 með athugasemdarfrest til og með 19.júní 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er kynnt niðurstaða sveitarstjórnar vegna óverulegrar breytingar á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Ytra-Seljaland – óveruleg breyting á aðalskipulagi Um er að ræða óverulega breytingu á aðalskipulagi að Ytra-Seljalandi (F31). Verið er að leiðrétta afmörkun skipulagssvæðisins, gert er ráð fyrir 35 lóðum sem eru 0,5 til 1,0 ha að stærð. Stærð skipulagssvæðisins helst óbreytt.

F.h. Rangárþings eystra

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra

7 farþegar

Óli Kristinn

seljalandsfosstaxi@gmail.com

847 9600

Forsetakosningar 2024

Kjörfundur í Rangárþingi ytra

Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 1. júní 2024.

Kosið verður í Grunnskólanum á Hellu og hefst kjörfundur kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.

Athygli kjósenda er vakin á skyldu til að sýna

persónuskilríki ef kjörstjórn óskar þess.

Kjörstjórn Rangárþings ytra.

Áburðardreifari til sölu

Til sölu er nýlegur

og lítið notaður áburðardreifari, kjörinn til að tengja m. a. við sláttutraktor.

Staðsettur í Fljótshlíð.

Verð: 130.000.-

Upplýsingar í síma 864-2839

Búkoll A

liggur frammi á eftirtöldum stöðum:

Söluskálanum landvegamótum

Hell A

kjörbúðinni - olís

H V ol SV öllU r

Í Björkinni - krónunni

Búvörur SS - líflandi

V Í k - FB lögnum, krónunni

k l AUSTU r Gvendarkjöri

TAXI
Suðurlandi
kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð - Sími 692 5671 opið mánud. - laugard. frá kl. 10 - 18 - Sími 692 5671 - 487 8162 Úrval af sumarblómum, trjám og runnum Bakkaplöntur Nú fer sumarið alveg að koma! Sími 487 5551 - svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist

Laugardaginn 1. júní á leikskólinn Heklukot

50 ára starfsafmæli

Leikskólinn ætlar

að halda vorhátíð og veglega afmælisveislu ásamt foreldrafélagi Heklukots.

Hátíðahöldin

verða frá kl. 11:00 - 13:00

Dagskrá:

Afhending grænfánans

Leikskólakórinn syngur nokkur lög.

Leikatriði úr Dýrunum í Hálsaskógi

Skemmtilegt söngatriði og stuð

Veitingar: Foreldrafélagið grillar pylsur og býður upp á rice krispies-kökur og svo verður afmæliskaka

í boði fyrir alla.

Öll velkomin
SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl. o.fl.

Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Öll almenn prentþjónusta
Prentsmiðjan Svartlist

FIMMTUDAGUR 30. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

13:50 Loftlagsþversögnin

14:00 Gettu betur 2019

15:00 Toppstöðin

15:50 Tískuvitund - Line Sander

16:20 Húsið okkar á Sikiley

16:50 pricebræður bjóða til veislu

17:30 Landinn

18:01 Listaninja

18:28 Hönnunarstirnin

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:05 HraðfréttirX24

20:35 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino

21:00 Sekir

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Neyðarvaktin - 23:05 DNA ii

08:00 Heimsókn (7:8)

08:15 Grand Designs (3:11)

09:00 Bold and the Beautiful (8858:750)

09:25 The Heart Guy (4:8)

10:10 professor T (5:6)

11:00 Um land allt (1:7)

11:40 Masterchef USA (18:20)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:40 Britain's Got Talent (11:14)

14:10 LXS (5:6)

14:40 Ísskápastríð (1:10)

15:15 Your Home Made perfect (4:8)

16:15 Heimsókn (8:8)

16:40 Friends (403:24)

17:00 Friends (404:24)

17:25 Bold and the Beautiful (8859:750)

17:50 Neighbours (9028:148)

18:25 Veður (151:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (151:365)

18:50 Sportpakkinn (150:365)

18:55 Kappræður forsetakosningar 2024

20:25 Ultimate Wedding planner (6:6)

21:25 Bump (1:10) - Grátbroslegir ástralskir dramaþættir. Líf tveggja fjölskyldna flækist all verulega þegar unglingar eignast óvænt barn saman.

21:50 NCiS (10:10)

22:40 Shameless (11:12)

00:30 Friends (403:24)

01:15 Temptation island (4:13)

01:55 Succession (10:10)

03:00 Lögreglan (3:6)

03:20 Sneaky pete (4:10)

04:05 The Heart Guy (4:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Bachelor in paradise

13:20 Love island Australia (28:30)

14:15 The Block - 15:15 90210 (21:24)

15:55 Come Dance With Me (11:11)

17:45 Everybody Hates Chris (2:22)

18:10 Rules of Engagement (4:13)

18:30 The Millers (4:23)

18:50 The Neighborhood (5:22)

19:15 The King of Queens (25:25) 19:35 Venjulegt fólk - 20:10 Shangri-La (3:4)

21:10 Law and Order (14:22)

22:00 No Escape (5:7)

23:00 Walker independence (4:13)

23:45 The Good Wife (3:22)

00:25 NCiS: Los Angeles (18:22)

01:10 Californication (12:12)

01:40 Íslensk sakamál (5:6)

02:15 Waco: The Aftermath (4:5)

03:05 Lawmen: Bass Reeves -03:50 Tónlist

FÖSTUDAGUR 31. MAí LAUGARDAGUR 1. júní

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Gettu betur 2019

14:55 Í garðinum með Gurrý

15:30 Stofan

15:50 Austurríki - Ísland

17:55 Stofan - 18:15 Landakort

18:22 Sögur af apakóngi

18:45 Kötturinn sem talaði

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 X24 - Kappræður

22:00 Villibráð - Konur í kvikmyndagerð Íslensk kvikmynd frá 2023 í leikstjórn

Elsu Maríu Jakobsdóttur. Í matarboði í Vesturbænum ákveða sjö vinir að fara í stórhættulegan samkvæmisleik. Viðstaddir leggja símana á borðið og fallast á að öll símtöl og skilaboð sem berast verði deilt með samkomunni til að sanna að ekkert þeirra hafi nokkuð að fela.

08:00 Heimsókn (8:8)

08:20 Grand Designs (4:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8859:750)

09:30 The Heart Guy (5:8)

10:20 professor T (6:6)

11:05 Um land allt (2:7)

11:45 Masterchef USA (19:20)

12:25 Britain's Got Talent (12:14)

13:55 LXS (6:6) - 14:20 Ísskápastríð (2:10)

15:00 Your Home Made perfect (5:8)

16:00 Heimsókn - 16:35 Stofuhiti (3:4)

17:00 Stóra sviðið (6:6)

17:55 Bold and the Beautiful (8860:750)

18:25 Veður (152:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (152:365)

18:50 Sportpakkinn (151:365)

19:00 America's Got Talent (21:23)

19:40 Vertical Limit - Klassísk og æsisp. hamfaramynd um ungan fjallgöngumann, Peter Garrett, sem fer í víðsjárverðan og magnaðan björgunarleiðangur upp á næst hæsta fjall veraldar, K2. Hann þarf að takast á við eigin takmarkanir og óútreiknanleg náttúruöflin, og hætta lífi sínu við að bjarga systur sinni Annie og fjallgönguteymi hennar í kapphlaupi við tímann.

21:40 Rent -Þessi rokkópera er byggð á óperunni La Boheme eftir Puccini, en hún segir frá ári í lífi vinahóps í fátækrahverfum New York borgar og baráttu þeirra við örbirgð og alnæmi.

00:30 Studio 666

02:10 The Heart Guy (5:8)

03:00 professor T (6:6)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in paradise (2:10)

13:20 Love island Australia (29:30)

14:15 The Block (49:50)

15:15 90210 (22:24)

15:55 Tough As Nails (7:10)

17:45 Everybody Hates Chris (3:22) 18:10 Rules of Engagement (5:13)

18:30 The Millers (5:23)

18:50 The Neighborhood (6:22)

19:15 The King of Queens (1:24)

19:35 iceGuys (4:4)

20:05 Britt-Marie var här - Þegar Britt­Marie kemst að því að maðurinn hennar til 40 ára hefur verið henni ótrúr ákveður hún að fara frá honum og finna sér sína fyrstu vinnu á ævinni.

21:45 Crawlspace - 23:25 Last Vegas 01:10 Knives Out - 03:15 Tónlist

07:01 Smástund - 09:53 Fuglafár

10:00 Heiða - Fjölskyldumynd frá 2015. Heiða er átta ára og býr hjá afa sínum í svissnesku Ölpunum. Dag einn kemur frænka Heiðu í heimsókn og tilkynnir að hún eigi að flytja til Frankfurt

11:50 innlit til arkitekta - inger Thede 12:20 Vesturfarar

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Alla baddarí Fransí biskví

14:25 Besta mataræðið

15:25 Lifun - hlustun með Magga Kjartans og Gunna Þórðar

16:00 Landinn - 16:30 Thorvaldsen á Íslandi

17:05 Leiðin á EM 2024

17:30 Ekki gera þetta heima

18:01 Töfratú - 18:12 Skrímslasj. snillingar

18:23 Drónarar 2 - 18:45Sumarlandabrot

18:52 Lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 HraðfréttirX24 -20:20 Stella í framb. 21:45 X24 - Kosningavaka

00:05 Barnaby ræður gátuna Fuglahræðum

08:00 Barnaefni

10:20 100% Úlfur (1:26)

11:00 Hunter Street (3:20)

11:20 Bold and the Beautiful (8856:750)

13:05 The Traitors (9:12)

14:00 Bump (1:10)

14:05 Shark Tank (13:22)

14:50 Hell's Kitchen (14:16)

16:02 Race Across the World (3:9)

16:30 NCiS (10:10)

17:50 Vigdís - forseti á friðarstóli

18:25 Veður (153:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (153:365)

18:50 Sportpakkinn (152:365)

19:00 The professional Bridesmaid

20:20 Kviss ársins - Sannkallaður stjörnuleikur spurninga­ og skemmtiþáttarins Kviss þar sem árið 2023 er gert upp með einstökum hætti. Keppendur eru landsþekktir grínistar í bland við stjörnur sem skinu skært á árinu. 21:30 Kosningavaka fréttastofu Stöðvar 2 Kosningasjónvarp fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Nýjustu tölur birtar um leið og þær berast, flakkað á milli kosningavaka frambjóðenda og tekið á móti góðum gestum í myndver.

03:00 it's Complicated - Frábær og hugljúf gamanmynd með óskarsverðlaunahafanum Meryl Streep, Steve Martin og Alec Baldwin í aðalhlutverkum. Streep og Baldwin leika fráskilin hjón sem hittast í útskrift sonar þeirra og komast að raun um að lengi lifir í gömlum glæðum.

04:50 NCiS (10:10)

06:00 Tónlist - 12:00 Bachelor in paradise

13:20 Love island Australia (30:30)

14:15 The Block (50:50)

15:15 Survivor (13:13)

17:45 Everybody Hates Chris (4:22)

18:10 Rules of Engagement (6:13)

18:30 The Millers (6:23)

18:50 The Neighborhood (7:22)

19:15 The King of Queens (2:24)

19:35 Villi og Vigdís ferðast um heiminn

20:05 How to Lose a Guy in 10 Days

22:00 Criminal - Spennumynd frá 2016 með Kevin Costner, Ryan Reynolds og Gal Gadot í aðalhlutverkum.

23:55 Allied - Breskur leyniþjónustumaður, Max Vatan, heldur til Marokkó til að taka hættulegan nasistaforingja af lífi

01:55 Transformers: Age of Extinction

04:35 Tónlist

Sjónvarpið Stöð 2

Sjónvarpið

07:16 Bursti og leikskólinn

10:00 Með okkar augum -10:30 Veislan

11:05 Eyja vináttu og vonar

12:00 Aukafréttatími

12:25 Tónstofan

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Þeir fiska sem róa

14:10 Könnuðir líkamans

14:40 Tvíburar

15:15 Ný veröld - kjarnafj. leggur allt undir

16:00 Heill forseta vorum

16:45 Grænmeti í sviðsljósinu

17:00 Upp til agna - 18:01 Leiðangurinn

18:08 Björgunarhundurinn Bessí

18:16 Undraveröld villtu dýranna

18:21 Refurinn pablo

18:26 Víkingaprinsessan Guðrún

18:32 Andy og ungviðið

18:42 Sögur - stuttmyndir

18:50 Sumarlandabrot

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Skuld

21:00 Alice og Jack

21:50 The piano - Konur í kvikmyndagerð

08:00 Barnaefni

10:00 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið Hress og skemmtileg, talsett, teiknimynd frá 2020. Lífið í lestargöngunum leikur við Knútsen, Lúðvíksen og greifingjann. Lífið einkennist af söng, sultuáti og vinalegri stríðni.

11:15 Neighbours (9025:148)

11:35 Neighbours (9026:148)

12:00 Aukafréttatími 2024 (3:3)

12:20 Neighbours (9027:148)

12:39 Neighbours (9028:148)

13:10 Ultimate Wedding planner (6:6)

13:25 Grey's Anatomy (7:10)

14:50 The Night Shift (14:14)

14:55 The Big C (9:13)

15:24 Halla Samman (4:8)

16:40 America's Got Talent (21:23)

17:25 Mig langar að vita 2 (5:11)

17:39 60 Minutes (32:52)

18:25 Veður (154:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (154:365)

18:50 Sportpakkinn (153:365)

19:00 Vistheimilin (4:5)

19:25 Race Across the World (4:9)

20:35 Vigil (2:6)

21:25 Succession (1:10)

22:30 Vertical Limit

00:25 War of the Worlds (5:8)

01:20 War of the Worlds (6:8)

02:35 The Big C (9:13)

03:10 Halla Samman (4:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in paradise (4:10) 13:20 Love island Australia (1:29) 14:10 The Block - 15:10 90210 (23:24)

15:50 Frasier (10:10)

17:45 Everybody Hates Chris (5:22)

18:10 Rules of Engagement (7:13)

18:30 The Millers - 18:50 The Neighb.

19:15 The King of Queens (3:24) 19:35 Hver ertu? (1:6)

20:15 Að heiman - íslenskir arkitektar (1:6)

20:45 Íslensk sakamál (6:6)

21:30 Waco: The Aftermath (5:5)

22:20 Lawmen: Bass Reeves (2:8)

23:10 The Good Wife (4:22)

23:50 NCiS: Los Angeles (19:22)

00:35 Californication (1:12)

01:05 The Calling - 01:50 School Spirits

02:40 The Chi - 03:30 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Veiðikofinn

14:00 Gettu betur 2019

15:10 Sagan bak við smellinn - Viva la Vida

15:40 Leynibróðirinn

16:05 Fjölskylduferð til Ítalíu með Gino

16:30 Djöflaeyjan - 17:15 Gönguleiðir

17:35 Hrefna Sætran grillar

18:01 Lundaklettur

18:08 Bursti - Grafið með gröfu

18:12 Tölukubbar - Tölukubbar á tunglinu

18:17 Ég er fiskur - 18:19 Hinrik hittir

18:24 Rán - Rún -18:29 Tillý og vinir

18:40 Blæja - Hamborgarabúllan

18:47 Stundarglasið -18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Kastljós

20:00 Ráðgátan um Óðin

20:35 innlit til innanhússh. - Beata Heuman

21:10 Hormónar

22:00 Tíufréttir

22:10 Veður

22:15 Silfrið

23:10 Listferill Hilary Hahn

08:00 Heimsókn (1:10)

08:35 Grand Designs (5:11)

09:15 Bold and the Beautiful (8860:750)

09:35 The Heart Guy (6:8)

10:20 Moonshine (1:8)

10:50 Um land allt (3:7)

11:30 Masterchef USA (20:20)

12:10 Neighbours (9028:148)

12:35 Britain's Got Talent (13:14)

13:45 Fyrsta blikið (1:7)

14:25 Nettir kettir (3:10)

15:00 Ísskápastríð (3:10)

15:30 Your Home Made perfect (6:8)

16:20 Heimsókn (3:10)

16:45 Friends (405:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8861:750)

17:57 Neighbours (9029:148)

18:25 Veður (155:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (155:365)

18:50 Sportpakkinn (154:365)

18:55 Ísland í dag (82:265)

19:10 Mig langar að vita 2 (6:11)

19:25 Sjálfstætt fólk (21:107)

19:55 Halla Samman (5:8)

20:30 The Lazarus project (5:8)

21:35 Sneaky pete (5:10)

22:25 Vistheimilin (4:5)

22:55 60 Minutes (32:52)

23:45 Vigil - 00:40 Friends (405:24)

01:20 Lögreglan (4:6)

01:45 SurrealEstate (1:10)

02:31 The Heart Guy (6:8)

03:20 Moonshine (1:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Bachelor in paradise

13:20 Love island Australia (2:29) 14:10 The Block - 15:10 90210 (24:24)

15:50 When Hope Calls (4:10)

17:45 Everybody Hates Chris (6:22) 18:10 Rules of Engagement (8:13)

18:30 The Millers (8:23)

18:50 The Neighborhood (9:22)

19:15 The King of Queens (4:24)

19:35 Frasier - 20:10 Tough As Nails (6:10)

21:00 The Calling (6:8)

21:50 School Spirits (3:8)

22:40 The Chi (4:8)

23:40 The Good Wife (5:22)

00:20 NCiS: Los Angeles (20:22)

01:05 Californication (2:12)

01:35 The Long Call (2:4)

02:25 Fellow Travelers (6:8)

03:10 Joe pickett - 03:55 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Bækur og staðir

14:00 Gettu betur 2019 - 15:10 Silfrið

16:05 Spaugstofan 2003-2004

16:35 Siglufjörður - saga bæjar

17:30 Sirkussjómennirnir

18:01 Strumparnir - Fimm fræknir

18:12 Strumparnir - 18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir og veður

19:20 Ísland - Austurríki - 21:20 Stofan

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Grafin leyndarmál

23:05 Morðin í Claremont - Fyrri hluti

Sannsöguleg áströlsk dramaþáttaröð frá 2023. Árið 1996 hvarf hin 18 ára Sarah Spiers og var það upphaf lögreglumáls sem tók

25 ár að leysa. Þegar tvær konur til viðbótar hverfa stuttu síðar er lögreglunni ljóst að um raðmorðingja sé að ræða. Aðalhlutverk: Ryan Johnson, Catherine Van­Davies og Aaron Glenane. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

00:25 Leiðin á EM 2024

08:00 Heimsókn (3:10)

08:25 Grand Designs (6:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8861:750)

09:35 The Heart Guy (7:8)

10:20 Moonshine (2:8)

11:00 Um land allt (4:7)

11:40 The Great British Bake Off (1:10)

12:10 Neighbours (9029:148)

12:35 Britain's Got Talent (14:14)

13:45 Fyrsta blikið (2:7)

14:25 Nettir kettir (4:10)

15:00 Ísskápastríð (4:10)

15:30 Your Home Made perfect (7:8)

16:20 Heimsókn (4:10)

16:40 Friends (407:24)

17:05 Friends (408:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8862:750)

17:57 Neighbours (9030:148)

18:25 Veður (156:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (156:365)

18:50 Sportpakkinn (155:365)

18:55 Ísland í dag (83:265)

19:10 Hell's Kitchen (15:16)

20:00 Shark Tank (14:22)

20:45 SurrealEstate (2:10)

21:30 The Big C (10:13)

22:00 Sveitarómantík (4:6)

22:30 The Lazarus project (5:8)

23:11 Friends (407:24)

23:55 Our House (1:4)

01:25 Lögreglan (5:6)

01:45 Moonshine (2:8)

02:25 The Heart Guy (7:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in paradise (6:10) 13:20 Love island Australia (3:29) 14:10 The Block - 15:10 90210 (1:22)

15:50 George Clarke's Flipping Fast (6:6)

17:45 Everybody Hates Chris (7:22)

18:10 Rules of Engagement (9:13) 18:30 The Millers (9:23)

18:50 The Neighborhood (10:22)

19:15 The King of Queens (5:24)

20:10 When Hope Calls (5:10)

21:00 The Long Call (3:4) 21:55 Fellow Travelers (7:8) 23:00 Joe pickett - 23:50 The Good Wife

00:30 NCiS: Los Angeles (21:22)

01:15 Californication (3:12)

01:45 Transplant (8:13) 02:30 Quantum Leap (12:13) 03:15 Trom - 04:00 Tónlist

Stöð 2
2. júní MÁnUDAGUR 3. júní ÞRIÐjUDAGUR 4. júní
SUnnUDAGUR

MIÐvIkUDAGUR 5. júní

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Lífsins lystisemdir

14:05 Gettu betur 2020

15:00 Af fingrum fram - 15:35 Eyðibýli

16:20 Líkamstjáning - Sviðsskrekkur

17:00 Heilabrot

17:30 Merkisdagar - Brúðkaup

18:01 Kata og Mummi - Þrautir vinnur allar

18:12 Ólivía

18:23 Háværa ljónið Urri - Urri urrar hátt

18:33 Fuglafár

18:39 Hrúturinn Hreinn 5

18:45 Lag dagsins - 18:52 Vikinglottó

Sjónvarpið

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 Sænsk tíska

20:30 Tölum um tónlist

21:05 Höllin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Konur í kvikmyndagerð - Afhjúpunminni - tími

23:20 Uppgangur nasista

08:00 Heimsókn (4:10)

08:25 Grand Designs (7:11)

09:10 Bold and the Beautiful (8862:750)

09:35 The Heart Guy (8:8)

10:20 Moonshine (3:8)

11:00 Um land allt (5:7)

11:40 The Great British Bake Off (2:10)

12:10 Neighbours (9030:148)

12:35 Britain's Got Talent (1:14)

13:45 Fyrsta blikið (3:7)

14:25 Nettir kettir (5:10)

15:00 Ísskápastríð (5:10)

15:30 Your Home Made perfect (8:8)

16:20 Heimsókn (5:10)

16:45 Friends (409:24)

17:27 Bold and the Beautiful (8863:750)

17:57 Neighbours (9031:148)

18:25 Veður (157:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (157:365)

18:50 Sportpakkinn (156:365)

18:55 Ísland í dag (84:265)

19:10 Sveitarómantík (5:6)

19:35 The Traitors (10:12)

20:40 Grey's Anatomy (8:10)

21:30 LXS (1:6)

21:50 The Night Shift (1:13)

22:35 Halla Samman (5:8)

23:04 Friends (409:24)

23:24 Friends (410:24)

23:45 Four Lives (2:3)

01:40 Lögreglan (6:6)

02:05 The Heart Guy (8:8)

02:55 Moonshine (3:8)

06:00 Tónlist

12:00 Bachelor in paradise (7:10)

13:20 Love island Australia (4:29)

14:10 The Block - 15:10 90210 (2:22)

15:50 Shangri-La (3:4)

17:45 Everybody Hates Chris (8:22)

18:10 Rules of Engagement (10:13)

18:30 The Millers (10:23)

18:50 The Neighborhood (11:22)

19:15 The King of Queens (6:24)

19:35 Couples Therapy (2:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation (7:10)

21:00 Transplant - 21:50 Quantum Leap

22:40 Trom - 23:25 The Good Wife (7:22)

00:05 NCiS: Los Angeles (22:22)

00:50 Californication (4:12)

01:20 Law and Order (14:22)

02:05 No Escape (5:7)

03:05 Walker independence - 03:50 Tónlist

6 manna bíll

FASTEIGNIR TIl SölU

Okkur vantar allar

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is
á
tegundir eigna
söluskrá. Sanngjörn söluþóknun
Prentsmiðjan Svartlist Stöð 2 TAXI
Sími 893 3045 487 5551 svartlist@simnet.is
Rangárþingi Sími 862 1864 Jón Pálsson

Sumar á Héraðsbókasafni Rangæinga

Sumarle Strarhvatning í júní og júlí.

Skráning er á bókasafninu fyrstu vikuna í júní

fyrir 6 – 10 ára börn. Uppskeruhátíðin verður svo, venju samkvæmt, á föstudegi

Kjötsúpuhátíðarinnar. Hjá okkur fá krakkarnir

líka lestraráskoranir, spil og límmiða

Lestrarhetjunnar

https://borgarbokasafn.is/sumarlestur-lestrarhetjan

verkstæði hBr er líka opið í sumar á afgreiðslutíma safnsins, þar geta gestir notað þrívíddarprentara, beltagatara, smellutöng, ljósmyndaskanna, Cricut skurðarvél og ýmislegt til kortagerðar s.s. pappír, gatara, stympla o.fl.

Aðeins þarf að greiða efniskostnað.

Sumar B ókamarkaðurinn

verður á sínum stað. Allskonar bækur á 200 kr. stk – Eða þú kemur með poka/kassa og fyllir fyrir 2.000 kr.

Sumarafgreiðslutími frá 1. júní – 31. ágúst

Mánudaga 15:00-20:00

Þriðjudaga 15:00-18:00

Miðvikudaga 15:00-18:00

Fimmtudaga 15:00-18:00

Héraðsbókasafn Rangæinga

Vallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur, s: 488-4235 bokrang@bokrang.is

https://www.facebook.com/Heradsbokasafn

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
21. tbl. 2024 - 30.maí - 5.júní by hvolsvollur - Issuu