18. tbl. 2024 - 9. maí

Page 1

Búkolla

- 15. maí · 28. árg. 18. tbl. 2024

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

9.
Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar
liggur
verslunum á Hellu, Hvolsvelli, Vík og Klaustri
Búkolla
frammi í

LaU ga L andsskó L i

auglýsir eftirfarandi stöður við skólann

lausar til umsóknar

Umsjónarkennarar í 100% stöðu

Íþróttakennara í 100% stöðu

Þroskaþjálfa, iðjuþjálfa eða kennara í 70-100% stöðu í stoðteymi skólans.

Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í samvinnu við starfsfólk framsækið og faglegt starf með áherslu á fjölbreyttar námsnálganir. Í

Laugalandsskóla stunda um 100 nemendur nám. Einkunnarorð skólans eru samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi og lögð er áhersla á sjálfstæð og gagnrýnin vinnubrögð nemenda með sérstaka áherslu á félagsþroska í góðri samvinnu við foreldra.

Menntunar- og hæfnikröfur:

• Leyfisbréf kennara eða sambærileg menntun

• Færni í mannlegum samskiptum

• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð

• Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður

• Góð íslenskukunnátta

Matráður í skólamötuneyti í 100% stöðu

Laugalandsskóli óskar eftir matráð í 100% starfshlutfall. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Matráður skólans undirbýr og matreiðir máltíðir í leik- og grunnskóla. Hann sér um að útbúinn sé hollur og fjölbreyttur matur fyrir nemendur og starfsfólk. Leitað er að metnaðarfullum, barngóðum og jákvæðum einstaklingi.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Útbýr hádegisverð fyrir nemendur og starfsfólk leik og grunnskóla.

• Hefur umsjón með þrifum á matsal og í mötuneyti.

• Sér um innkaup á matvöru, áhöldum og tækjum í mötuneyti.

• Skipuleggur matseðla, allt að mánuð fram í tímann.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélagsins og viðkomandi stéttarfélags. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.

Nánari upplýsingar veitir Jónas Bergmann Magnússon skólastjóri í síma 8699010.

Umsóknarfrestur er til og með 17. maí og skal senda umsóknir ásamt starfsferilskrá í tölvupósti á netfang skólastjóra; jonas@laugaland.is

Uppstigningardagur og dagur eldri borgara

Guðsþjónusta verður í Víkurkirkju kl.13:00.

Syngjandi, kór eldri borgara mun leiða söng undir stjórn Önnu Björnsdóttur.

Sr. Árni Þór Þórsson prédikar

og Brian R. Haroldsson er organisti.

Helgihald eftir uppstigningardag

12. maí (6. sunnudagur eftir Páska)

Stóra-DalSkirkja kl. 14:00 - Fermingarmessa

19. maí (Hvítasunnudagur)

reyniSkirkja kl: 14:00 – Guðsþjónusta

17. júní (Þjóðhátíðardagurinn)

Víkurkirkja kl. 11:00 – Hátíðarguðsþjónusta

SólSetur ehf Útfararþjónusta í Rangárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600 Ta X i Suðurlandi 7 farþegar Óli Kristinn Skoðunardagar í maí Sími 570 9211 - þegar vel er skoðaðSkoðunarstöðin á Hvolsvelli Á frumherji.is eru upplýsingar um opnunartíma skoðunarstöðva. 2.-3. og 6.-8. og 21.-31.
Skoðaðu BÚKOLLU á ry.is - hvolsvollur.is - vik.is klaustur.is á þriðj U dög U m

Rangárþing ytra

SkipulagS- og byggingarfulltrúi rangárþingi ytra

Fyrir okkur öll!

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar lýsingar skipulagsáforma að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016/2028.

Galtalækjarskógur L165042 og Merkihvoll L192626. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að gerðar yrðu breytingar á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 fyrir jarðirnar

Galtalækjarskóg og Merkihvol í Landsveit. Landnotkunarflokkar sem breytingin nær til og fá breytta lögun eru þessir: Reitur AF5 (Afþreyingar- og ferðam.sv.) fellur út. Í hans stað kemur nýr reitur F82 Frístundahús. Frístundahúsareitur F43 færist til norðurs. Reitur Op1 (Opin svæði) breytist og stækkar umtalsvert. Reitur VÞ7 (Verslun- og þjónusta) fær jafnframt breytta lögun. Jafnframt er óskað eftir heimild til deiliskipulagsgerðar þar sem gert verði ráð fyrir allt að 50 frístunda/orlofshúsum á F43 og F82 og alhliða ferða- og gistiþjónustu á VÞ7 með byggingu allt að 1500 m² gistihúss ásamt allt að 50 gistiskálum til útleigu.

Lerkiholt L195063 og Minna-Hof. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að gerðar yrðu breytingar á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028. Svæðin sem breytingin nær yfir er annars vegar Meiri-Tunga land L195063 (Lerkiholt) og hins vegar 5 lóðir úr Minna-Hofi á Rangárvöllum. Bæði svæðin eru skilgreind landbúnaðarsvæði og eiga að breytast í íbúðasvæði með möguleika á fastri búsetu og rekstri ferðaþjónustu.

Geitasandur og land úr Geldingalæk. Breyting á landnotkun í aðalskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að gerðar yrðu breytingar á landnotkun í aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028. Svæðin sem breytingin nær til eru Geitasandur (L199603) og Geldingalækur (L164490). Jarðirnar eru samanlagt um 3476,7 ha að stærð. Varðandi Geitasand er gert ráð fyrir að fella út hluta af skógræktar- og landgræðslusvæði SL5 innan Geitasands (L199603), en heildarstærð svæðisins (SL5) er um 1010 ha og mun allt að þriðjungi þess verða breytt og skilgreint í staðinn sem landbúnaðarsvæði. Um er að ræða land í nágrenni svifflugvallarins á Geitamel.

Flugbraut / lendingarstaður FV4 innan svæðisins helst óbreytt. Varðandi Geldingalæk er gert ráð fyrir að breyta landbúnaðarsvæði syðst í landi Geldingalækjar (L164490), svokallað Stórholt í um 140 ha skógræktar- og landgræðslusvæði.

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. og 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt sameiginleg lýsing skipulagsáætlunar að breytingu á landnotkun og deiliskipulagi:

Norður Nýibær. Breyting á landnotkun og skilgreiningu VÞ23 í aðalskipulagi. Rangárþing ytra vinnur að breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings ytra 2016-2028 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna breytingar á landnotkun fyrir lóðina

Norður Nýjabæ í Þykkvabæ. Fyrirhugað er að stækka verslunar og þjónustusvæðið VÞ23. Gert er ráð fyrir stækkun núverandi hótelbyggingar í allt að 5000m2, á allt að 3 hæðum. innan verslunar og þjónustusvæðisins verður einnig gert ráð fyrir hreinlegri iðnaðarstarfsemi s.s. smíðaverkstæði. Fyrirhugað er að heimila stækkun núverandi aðstöðu í allt 1500 m2. Heimiluð verði föst búseta innan svæðis í allt að 12 litlum íbúðum. Í rað -og/eða parhúsum. Gert verður ráð fyrir nýju íbúðarsvæði með allt að 3 íbúðarhúsalóðum á L219861 Norður Nýibær lóð. Gert verður ráð fyrir allt að þremur nýjum aðkomuvegum inn á skipulagssvæðið.

Lýsingarnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 1-3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is

Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við lýsingu og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 23. maí nk.

samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum

Jarlsstaðir, Rangárþingi ytra, breyting á deiliskipulagi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á gildandi deiliskipulagi frá 26.3.2020 fyrir Jarlstaði, þar sem gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðarhúss, hesthúss og skemmu, því verði breytt. Í deiliskipulagsbreytingunni felst að mörk deiliskipulagssvæðis og lóðamörk lóða breytist. Lóðamörk lóðar 1 sem áður teygði sig til norðausturs meðfram ánni breytast. Lóðin styttist til norðausturs meðfram ánni en í staðinn stækkar lóðin til norðausturs að að-

komuvegi svæðisins. Lóðastærð er óbreytt. Lóðamörk lóðar 2 breytast lóðin minnkar úr 11.44 ha í 8.30 ha. Mörk skipulagssvæðis breytist til samræmis við breytta lóð og nær til lóða 1 og 2. Að öðru leyti gilda eldri deiliskipulagsskilmálar

Efra-Sel 3C, deiliskipulag (Endurauglýsing)

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að auglýsa tillögu að diliskipulagi fyrir Austursel, spildu úr Efra-Seli,. Breyting á aðalskipulagi þar sem gerð var breyting á landnotkun hefur tekið gildi með auglýsingu í B-deild. Deiliskipulagið mun gera ráð fyrir byggingu íbúðarhúss ásamt tilheyrandi uppbyggingu. Tillaga var auglýst frá og með 4. janúar 2023 til og með 15. febrúar 2023. Aðkoma er af Bjallavegi (272) og umferðarréttur um aðkomuveg sem liggur um lóðina. Vegna tímamarka í skipulagsreglugerð þarf að fjalla um tillöguna að nýju.

Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is

Frestur til að skila inn athugasemdum er til 20. júní 2024.

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til

Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Haraldur Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Sími 893 3045 / 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist

FIMMTUDAGUR 9. MAí

08:01 Smástund

11:25 Raddir æskunnar

12:00 Velkominn Árni

13:05 Fréttir með táknmálstúlkun

13:30 Heimaleikfimi

13:40 poppstjörnur á skjánum - Tina Turner

14:05 Ömurleg mamma

14:35 Landinn

15:05 Magnús og Jóhann í 50 ár

16:20 Tobias og sætabrauðið - portúgal

16:50 Á gamans aldri

17:16 Listaninja

17:44 Hönnunarstirnin

18:02 Ormagöng

18:07 Krakkaskaup 2023 (stök atriði)

18:10 Lag dagsins

18:20 Fréttir

18:40 Íþróttir

18:45 Veður

19:00 Eurovision 2024

21:10 Nýir grannar

22:00 Neyðarvaktin

22:40 Suður - 23:30 Samþykki

08:00 Barnaefni

10:40 Denver síðasta risaeðlan (20:52)

10:55 Hop

12:25 Um land allt (3:6)

13:05 Mig langar að vita (1:12)

13:20 Atvinnumennirnir okkar (6:8)

13:55 Atvinnumennirnir okkar (7:8)

14:25 Steinda Con: Heimsins furðulegustu hátíðir (4:6)

14:55 Adele: 30 Best Moments

16:30 Framkoma (2:6)

17:05 Ísskápastríð (2:7)

17:45 Friends (3:24)

18:05 Friends (4:24)

18:28 Veður (130:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (130:365)

18:50 Sportpakkinn (129:365)

18:55 The Vow

20:35 Shameless (5:12)

22:25 S.W.A.T. (11:13)

23:10 Friends (3:24)

23:50 Temptation island (1:13)

Raunveruleikaþættir þar sem ástin og sjálfskoðun er í aðalhlutverki. Fjögur pör ferðast til sannkallaðrar parardísareyju þar sem lífið er sannarlega ljúft fyrir utan eitt stórt verkefni, það er að horfast í augu við það hvort undirstaða sambanda þeirra sé nægilega sterk til að þau standist freistingarnar þegar í land er komið.

00:30 Sneaky pete (1:10)

01:15 Succession (7:10)

02:15 Ofsóknir (1:6)

02:40 Adele: 30 Best Moments

06:00 Tónlist - 12:00 Heartland (15:15)

12:45 Love island Australia (7:30)

13:40 The Block - 14:40 90210 (1:24)

15:20 Come Dance With Me (8:11)

16:05 Frasier - 17:35 Everybody Hates Chris

18:00 Rules of Engagement (22:24)

18:20 Superior Donuts (5:21)

18:40 The Neighborhood (6:22)

19:05 The King of Queens (4:25)

19:25 Úrslitakeppnin í handbolta

21:05 punktalínan - 21:25 Law and Order

22:15 No Escape - 23:15 Walker independ.

00:00 The Good Wife (10:22)

00:45 NCiS: Los Angeles (3:22)

01:30 House of Lies (9:12)

02:00 Californication (9:12)

02:30 Íslensk sakamál (2:6)

03:05 Waco: The Aftermath (2:5)

03:55 1923 - 04:55 Tónlist

FÖSTUDAGUR 10. MAí LAUGARDAGUR 11. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Í garðinum með Gurrý

14:00 Gettu betur 2017

15:10 Spaugstofan 2003-2004

15:35 poppkorn 1988

16:05 Líkamsvirðingarbyltingin

16:35 Manstu gamla daga?

17:20 Músíkmolar

17:30 Ella kannar Suður-Ítalíu - Sikileyseinni hluti

18:01 Silfruskógur 2

18:23 Sögur af apakóngi

18:47 Sögur - verðlaunahátíð barnanna - Atriði

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 póstkort frá Malmö

20:10 Er þetta frétt?

21:05 ABBA: Against the Odds 22:40 Endeavour

08:00 Heimsókn (2:9)

08:20 Grand Designs: Australia (6:8)

09:10 Bold and the Beautiful (8845:750)

09:35 The Goldbergs (20:22)

09:55 The Heart Guy -10:40 Um land allt

11:20 Masterchef USA (5:20)

12:00 The Masked Singer (6:8)

13:05 The Cabins (17:18)

13:50 The Baby Daddy

15:10 Gulli byggir (7:8)

15:50 Ísskápastríð (3:7)

16:20 Jamie's One pan Wonders (7:8)

16:45 Heimsókn (3:9)

17:15 Stóra sviðið (3:6)

18:05 Bold and the Beautiful (8846:750)

18:27 Veður (131:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (131:365)

18:50 Sportpakkinn (130:365)

19:00 Kvöldstund með Eyþóri inga (9:9)

20:05 America's Got Talent (18:23)

21:30 Unplugging - Til að blása nýju lífi í hjónabandið ákveða hjón að fara í sjálfskipaða "detox" ferð, án allra stafrænna tækja, í fjarlægan fjallabæ. Það byrjar sem hin fullkomna tæknilausa helgi en svo spinnst hinsvegar fljótlega allt úr böndunum.

23:05 Bridesmaids - Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipuleggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir.

01:05 The Eight Hundred

03:25 The Goldbergs (20:22)

03:45 The Heart Guy (1:10)

04:35 The Masked Singer (6:8)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (1:11)

13:20 Love island Australia (8:30) 14:15 The Block (30:50) 15:15 90210 (2:24)

15:55 Tough As Nails (4:10)

17:40 Everybody Hates Chris (5:22)

18:05 Rules of Engagement (23:24) 18:25 Superior Donuts (6:21)

18:45 The Neighborhood (7:22)

19:10 The King of Queens (5:25)

19:30 IceGuys (1:4)

20:00 Finding Neverland Skemmtileg mynd frá 2004 með Johnny Depp og Kate Winslet í aðalhlutverkum.

21:50 Heatwave

23:40 Mission: impossible - Fallout

02:00 Galveston

03:30 The Chemistry of Death (5:6)

04:15 Tónlist

07:01 Smástund

10:00 Ævar vísindamaður

10:30 Er þetta frétt?

11:30 Þegar storkurinn flýgur hjá

12:30 Tölvuhakk - frítt spil?

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Landinn - 13:55 Opnun

14:35 Stofan

14:50 Eistland - Ísland - Bein útsending 16:30 Stofan -

16:50 Leiðin á EM 2024

17:15 Sumarlandabrot 2020

17:21 Töfratú - 17:33 Drónarar 2

17:55 Víkingaþrautin

18:05 Bækur og staðir 2019-2020

18:20 Fréttir

18:40 Íþróttir

18:45 Veður

18:52 Lottó

19:00 Eurovision 2024

23:10 Mr. & Mrs. Smith

00:10 Loddari - Konur í kvikmyndagerð Tékknesk verðlaunamynd frá 2020.

08:00 Barnaefni

10:55 Hunter Street (20:20)

11:15 Bold and the Beautiful (8843:750)

12:40 The Traitors (6:12)

13:40 Hell's Kitchen (11:16)

14:25 The Great British Bake Off (10:10)

15:25 Öll sem eitt - Samstöðutónleikar

16:40 Vistheimilin (1:5)

17:20 Kvöldstund með Eyþóri inga (9:9)

18:27 Veður (132:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (132:365)

18:50 Sportpakkinn (131:365)

19:00 idol - Bestu augnablikin

20:00 Mothering Sunday Á heitum vordegi árið 1924 er húshjálpin Jane Fairchild ein heima á mæðradaginn. Vinnuveitendur hennar, hr. og frú Niven, eru fjarverandi og hún fær sjaldgæft tækifæri til að eyða gæðastund með leynilegum elskhuga sínum.

21:40 Rams

Hér er á ferðinni endurgerð af myndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson og segir frá tveimur sauðfjárbændum á efri árum, Colin og Les, sem búa í afskekktum dal í Ástralíu. Sauðfjárstofn þeirra bræðra stendur öðrum framar og hafa þeir hlotið fjölda verðlauna fyrir hrútana sína.

23:35 Halloween Ends - Saga Michael Myers og Laurie Strode endar hér í algjörri háspennu í þessari síðustu mynd Halloween-seríunnar.

01:25 The Traitors (6:12)

02:20 The Great British Bake Off (10:10)

06:00 Tónlist - 11:00 The Bachelor (2:11) 12:20 Love island Australia (9:30) 13:30 Nánar auglýst síðar - 16:00 90210

16:40 Kids Say the Darndest Things (15:16)

17:30 Everybody Hates Chris (6:22)

17:55 Rules of Engagement (24:24)

18:15 Superior Donuts (7:21)

18:35 The Neighborhood (8:22) 19:00 The King of Queens (6:25) 19:20 Kokkaflakk (4:5)

20:00 High Strung Free Dance

21:40 Second Act - Maya er komin á fimmtugsaldur og er föst í láglaunavinnu í stórmarkaði. Dag einn breytist allt þegar einkarekið fjármálafyrirtæki býður henni fyrir misskilning hálaunað starf. 23:25 A Million Little pieces

01:15 Transformers

03:35 Tónlist

Sjónvarpið Stöð 2

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni -10:00 Með okkar augum

10:30 Attenborough og mammútagrafr.

11:35 Silfrið - 12:30 Tónstofan

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Kvöldstund með listamanni ´86-´93

14:25 Aldrei of seint -15:05 Leiðin að ástinni

15:35 Sítengd - veröld samfélagsmiðla

16:05 Könnuðir líkamans

16:35 Ungmennafélagið 17:05 Brautryðjendur -17:30 Basl er búsk.

18:01 Leiðangurinn

18:10 Rammvillt í Reykjavík

18:19 Björgunarhundurinn Bessí

18:28 Víkingaprinsessan Guðrún

18:33 Undraveröld villtu dýranna

18:43 Sögur - Stuttmyndir

18:50 Landakort

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Landinn

20:15 Syngjandi vor - Landsmót íslenskra kvennakóra

21:20 Babýlon Berlín

22:10 persepolis - Konur í kvikmyndagerð

23:45 Shakespeare og Hathaway

08:00 Barnaefni

09:25 Náttúruöfl (11:25)

09:30 Vic the Viking and the Magic Sword

10:50 Top 20 Funniest (6:18)

11:30 Neighbours (9015:148)

12:35 The Big C (6:13)

13:00 Halla Samman (1:8)

13:25 The Vow

15:05 America's Got Talent (18:23)

16:30 Mig langar að vita 2 (2:11)

16:40 idol - Bestu augnablikin

17:45 60 Minutes (29:52)

18:27 Veður (133:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (133:365)

18:50 Sportpakkinn (132:365)

19:00 Vistheimilin (2:5)

19:30 Race Across the World (1:9)

20:30 Appels Never Fall (6:7)

21:15 Succession (8:10)

22:10 Unplugging - Til að blása nýju lífi í hjónabandið ákveða hjón að fara í sjálfskipaða "detox" ferð, án allra stafrænna tækja, í fjarlægan fjallabæ. Það byrjar sem hin fullkomna tæknilausa helgi en svo spinnst hinsvegar fljótlega allt úr böndunum. Nú neyðast Dan og Jeanine að tengjast hvoru öðru til að reyna að bjarga hjónabandinu og geðheilsunni.

23:40 Minx (7:8)

00:05 Minx (8:8)

00:35 The Big C (6:13)

01:00 The Vow

02:40 Halla Samman (1:8)

06:00 Tónlist - 11:20 The Bachelor (3:11) 12:40 Love island Australia (10:30) 13:35 The Block - 14:35 90210 (4:24) 15:15 Everybody Hates Chris (7:22) 15:45 Úrslitakeppnin í handbolta 17:25 punktalínan (54:50)

18:00 Rules of Engagement (1:15)

18:20 Superior Donuts (8:21)

18:40 The Neighborhood (9:22) 19:05 The King of Queens (7:25)

19:25 Kids Say the Darndest Things (16:16)

19:50 Survivor - 21:00 Íslensk sakamál (3:6)

21:45 Waco: The Aftermath - 22:35 1923

23:35 The Good Wife (11:22)

00:20 NCiS: Los Angeles (4:22)

01:05 House of Lies (10:12)

01:35 Californication (10:12)

02:05 The Borgias - 03:05 The Calling (3:8) 03:50 Snowfall - 04:35 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi -13:35 Gettu betur ´17

14:40 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995

15:45 Katla kemur -16:35 Djöflaeyjan

17:20 Gönguleiðir

17:40 Rokkarnir geta ekki þagnað

18:01 Fílsi og vélarnar - Snjóblásari

18:07 Bursti - Regnfötin mín

18:10 Tölukubbar - Níu

18:15 Ég er fiskur -18:17 Hinrik hittir

18:22 Rán - Rún - 18:27 Tillý og vinir

18:38 Blæja - Bíóferð

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Ráðgátan um Óðin

21:10 Hormónar

22:00 Tíufréttir - Veður

22:15 X24 - Frambjóðendakynning

22:20 Silfrið

23:15 Leiðin á EM 2024

23:40 Útrás I

08:00 Heimsókn (3:9)

08:25 Grand Designs: Australia (7:8)

09:15 Bold and the Beautiful (8846:750)

09:35 The Goldbergs (21:22)

09:55 The Heart Guy (2:10)

10:45 Um land allt (5:6)

11:20 Masterchef USA (6:20)

12:00 Neighbours (9017:148)

12:25 The Masked Singer (7:8)

13:30 The Cabins (18:18)

14:10 Top 20 Funniest (8:11)

14:50 Gulli byggir (8:8)

15:35 Ísskápastríð (4:7)

16:10 Jamie's One pan Wonders (8:8)

16:35 Heimsókn (4:9)

17:00 Friends (5:24)

17:45 Bold and the Beautiful (8847:750)

18:05 Neighbours (9018:148)

18:25 Veður (134:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (134:365)

18:50 Sportpakkinn (133:365)

18:55 Ísland í dag (71:265)

19:05 Mig langar að vita 2 (3:11)

19:20 Sjálfstætt fólk (28:107)

19:45 Halla Samman (2:8)

20:15 The Lazarus project (2:8)

21:00 Sneaky pete (2:10)

21:50 Vistheimilin (2:5)

22:20 60 Minutes (29:52)

23:00 Appels Never Fall (6:7)

23:50 Friends (5:24)

00:30 The Sandhamn Murders (1:1)

02:00 Ofsóknir (2:6)

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (4:11) 13:20 Love island Australia (11:30) 14:15 The Block - 15:15 90210 (5:24) 15:55 George Clarke's Flipping Fast (3:6)

17:50 Everybody Hates Chris (8:22) 18:15 Rules of Engagement (2:15)

18:35 Superior Donuts (9:21)

18:55 The Neighborhood (10:22)

19:20 The King of Queens (8:25)

19:40 Frasier - 20:15 Tough As Nails (5:10)

21:05 The Calling (4:8)

21:55 The Chemistry of Death (6:6)

22:45 The Chi (1:8)

23:45 The Good Wife (12:22)

00:30 NCiS: Los Angeles (5:22)

01:15 House of Lies (11:12)

01:45 Californication (11:12)

02:15 SkyMed - 03:00 Fellow Travelers (3:8)

03:45 Evil - 04:30 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Gettu betur 2017

15:30 Silfrið

16:25 Spaugstofan 2003-2004

16:50 Fyrsti arkitektinn - Rögnvaldur Ólafss.

17:25 Tískuvitund - Bettina Bakdal

17:56 Strumparnir - Sumartískan

18:07 Strumparnir

18:19 Klassísku Strumparnir

18:45 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Með paradís að baki

21:30 Samhengi

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 X24 - Frambjóðendakynning

22:25 Einu sinni var á Norður-Írlandi

23:25 Max Anger - Alltaf á verði

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (5:11) 13:20 Love island Australia (12:30) 14:15 The Block - 15:15 90210 (6:24) 15:55 Couples Therapy (9:9) 16:25 Secret Celebrity Renovation (5:10) 17:35 Everybody Hates Chris (9:22) 18:00 Rules of Engagement (3:15) 18:20 Superior Donuts (10:21) 18:40 The Neighborhood (11:22) 19:05 The King of Queens (9:25) 19:25 Úrslitakeppnin í handbolta 21:05 punktalínan - 21:25 SkyMed (9:9)

22:15 Fellow Travelers - 23:20 Evil (9:10) 00:05 The Good Wife (13:22)

00:50 NCiS: Los Angeles (6:22)

01:35 House of Lies (12:12)

02:05 Californication (12:12)

02:35 Transplant - 03:20 Quantum Leap 04:05 The Great - 04:55 Tónlist

Stöð 2 SUNNUDAGUR 12. MAí MÁNUDAGUR 13. MAí ÞRIÐJUDAGUR 14. MAí

MIÐvIkUDAGUR 15. MAí

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

13:50 Loftlagsþversögnin

14:00 Gettu betur 2018

15:00 Á tali hjá Hemma Gunn 1994-1995

16:15 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

16:40 Af fingrum fram -17:20 Sögur af handv.

17:30 Heilabrot -18:01 Kata og Mummi

18:12 Ólivía -18:23 Háværa ljónið Urri

18:33 Fuglafár

18:40 Krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 Lag dagsins -18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Kastljós

20:00 X24 - Forystusætið

20:30 Sænsk tíska

21:05 Höllin

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 X24 - Frambjóðendakynning

22:25 Konur í kvikmyndagerð - pólitík - skipt um gír - grín

23:25 Skuggastríð - 1. Njósnarar pútíns á

Norðurlöndum

06:00 Tónlist - 12:00 The Bachelor (6:11)

13:20 Love island Australia (13:30)

14:15 The Block (34:50)

15:15 90210 - 15:55 Survivor (11:13)

17:45 Everybody Hates Chris (10:22)

18:10 Rules of Engagement (4:15)

18:30 Superior Donuts (11:21)

18:50 The Neighborhood (12:22)

19:15 The King of Queens (10:25)

19:35 Couples Therapy (1:9)

20:10 Secret Celebrity Renovation (6:10)

21:00 Transplant (6:13)

21:50 Quantum Leap (10:13)

22:40 The Great (10:10)

23:30 The Good Wife (14:22)

00:15 NCiS: Los Angeles (7:22)

01:00 House of Lies - 01:30 Californication

02:00 Law and Order - 02:45 No Escape (2:7)

03:45 Walker independence - 04:30 Tónlist

FASTEIGNIR TiL sÖLU

sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Sjónvarpið
á söluskrá. Sanngjörn
Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is
Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Okkur vantar allar tegundir eigna
söluþóknun
TAXI
11.
Jón Pálsson Sími 893 3045 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist Stöð 2
Rangárþingi Verð í fríi frá 1. til
maí

✓ Reikningar

✓ Bréfsefni

✓ Nafnspjöld

✓ Umslög

✓ Bæklingar

✓ Boðskort o.fl.

Sími 487 5551 svartlist@simnet.is Öll almenn prentþjónusta
Prentsmiðjan Svartlist
o.fl.
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.