13. tbl. 2024 - 28. mars

Page 1

Búkolla

28. mars - 3. apríl · 28. árg. 13. tbl. 2024

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar

Ormsvelli 7, Hvolsvelli

Sími 487-8688

Opið mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16

Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Stór S ýning

Sunnlen S kra he S tamanna

28. mar S - r angár H öllinni Hellu

Húsið opnað kl. 18:00

Sýning hefst kl. 20:00

a.T.H. ekki verða tekin frá sæti og því mikilvægt að mæta tímanlega.

Miðaverð: 4.000 kr.

Forsala aðgöngumiða á www.tix.is/storsyning miðar einnig seldir í hurð

Starf

Skelltu þér í rekstur og viðhald með okkur!

Við óskum eftir liðsauka í öflugt teymi starfsfólks á Þjórsársvæði þar sem við rekum sjö vatnsaflsstöðvar og tvær vindmyllur.

Í starfinu felst viðhald, eftirlit og rekstur aflstöðva og veitumannvirkja.

Starfið er fjölbreytt og krefjandi en verkefni fela meðal annars í sér ástandsmælingar og greiningar á raf- og vélbúnaði.

Hæfni og þekking:

– Menntun af rafmagnssviði, rafvirkja- og/eða rafiðnfræði

– Þekking á viðhaldi búnaðar; véla-, vökva- og rafkerfa

– Reynsla af raforkuvirkjum og iðnaði er kostur

– Lipurð í mannlegum samskiptum og samstarfi

– Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að tileinka sér nýjungar

– Góð tölvukunnátta

Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl

Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar landsvirkjun.is/storf

Samfélag S verkefni

Margar hendur vinna létt verk

Landsvirkjun vill vera góður granni og hefur því um margra ára skeið starfrækt öfluga sumarvinnuflokka ungs fólks.

Sumarið 2024 munu starfshópar frá okkur sinna fjölbreyttum verkefnum í nágrenni við aflstöðvar okkar.

Nágrannar aflstöðva Landsvirkjunar geta sótt um vinnuframlag og verkstjórn hjá Margar hendur vinna létt verk - meðal annars vegna verkefna sem lúta að ræktun, hreinsun, viðhaldi og umhverfisbótum ásamt öðrum samfélagsverkefnum.

Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl.

Hægt er að sækja um á landsvirkjun.is/margarhendur

Hafðu samband ef þú ert nágranni okkar og vilt fá vinnuhóp í heimsókn í sumar.

Odda- og Breiðabólstaðarprestakall d ymbilvika og Páskar

Skírdagur

Stórólfshvolskirkja kl. 11 - ferming krosskirkja kl. 13 - ferming

Oddakirkja – kvöldmessa kl. 20

FöStudagurinn langi

Hlíðarendakirkja - helgistund kl. 11

keldnakirkja - helgistund kl. 14

Valdir Passíusálmar og píslarsagan lesin saman.

PáSkadagur

Þykkvabæjarkirkja – árdegismessa kl. 8:00.

Morgunkaffi í íþróttahúsinu að guðsþjónustu lokinni.

Stórólfshvolskirkja – árdegismessa kl. 10

Morgunkaffi í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

krosskirkja kl. 13.

Kaffi og páskagotterí í Systkinahúsi að guðsþjónustu lokinni.

auglýsendur ath.

Búkolla kemur ekki út í næstu viku (vika 14) vegna frídaga.

get bætt við mig verkefnum

Öll almenn trésmíðavinna

· glugga- og hurðaskipti

· Útveggjaklæðningar

· Þakviðgerðir

· Byggingastjórn

Hvítmaga ehf.

Upplýsingar í síma 659 8642 viðar - Öldusel, 851 Hella

SPENNANDI STARF Í VERSLUN LÍFLANDS Á HVOLSVELLI

Lífland óskar eftir starfsmanni með meirapróf í verslun Líflands á Hvolsvelli.

Vinnutími er frá kl. 8-17 alla virka daga og frá kl. 10-14 annan hvern laugardag. Starfsmaður þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Starfssvið

Ráðgjöf og sala til viðskiptavina Útkeyrsla á vörum til viðskiptavina

Framstillingar í verslun Almenn verslunarstörf

Hæfniskröfur

Meirapróf (C)

Reynsla af sölumennsku/verslunarstörfum

Þekking á íslenskum landbúnaði og hestamennsku er kostur

Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum Lyftararéttindi eru kostur

Góð almenn tölvuþekking

Á sama stað er óskað eftir sumarstarfsmanni í sumar, með möguleika á áframhaldandi hlutastarfi. Ekki er þörf á meiraprófi í sumarstarfið.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Örvar verslunarstjóri í síma 487-8888 eða í versluninni, Ormsvelli 5.

Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn og ferilskrá á atvinna@lifland.is

Reykjavík Lyngháls 3 Akureyri Grímseyjargata 2 Borgarnes Digranesgata 6 Blönduós Efstabraut 1 Hvolsvöllur Ormsvöllur 5 Selfoss Austurvegur 69

Langar þig til að njóta sólarinnar í sumar?

Ert þú góð fyrirmynd?

Þá erum við með réttu sumarstörfin fyrir þig.

r angárþing eystra auglýsir skemmtileg sumarstörf fyrir hressa einstaklinga sem dreymir um að hreinsa og fegra umhverfið.

V E rk S tjóri V innu S kóla:

Verkstjóri vinnuskólans þarf að vera einstaklingur sem hefur gaman af því að vera í kringum ungt fólk og hefur unun af því að vera í fallegu umhverfi.

S Tar FSSV ið:

aðstoð og fræðsla við okkar yngsta starfsfólk, Smá pappírsvinna til að sinna ef (okey þegar) það rignir og skil á greinargerð í lok sumars.

Hæ F ni S krö F ur:

góð fyrirmynd, frábærir skipulagshæfileikar og framúrskarandi hæfni í samskiptum. kostur að vera með bílpróf.

Starf SME nn á H alda H ú SS

Starfsmenn áhaldahúss þurfa að hafa gaman að því að takast á við fjölbreytt og skemmtileg verkefni, hafa náð 17 ára aldri og vera með gild ökuréttindi og kostur ef viðkomandi er með vinnuvélaréttindi.

Starfið felst í hinum ýmsu viðhalds og fegrunarverkefnum um allt sveitarfélagið. ef þú ert góður í mannlegum samskiptum og átt auðvelt með að vakna á morgnana þá leitum við að þér.

nánari upplýsingar veitir Ólafur rúnarsson – olirunars@hvolsvollur.is

Stjórnandi á l E ikjaná MS k E iði

Stjórnendur á leikjanámskeiði þurfa að eiga auðvelt með að finna barnið í sjálfum sér og vera með góða skipulagshæfileika.

leikjanámskeiðið hefst 5. júní og stendur í 4 vikur til föstudagsins 28. júní fyrir hádegi kl. 09:00-12:00.

umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.

nánari upplýsingar gefur Ólafur örn, íþrótta og æskulýðsfulltrúiolafurorn@hvolsvollur.is

Umsóknarfrestur er til 12. apríl 2024.

Umhverfis- og garðyrkjustjóri

Rangárþings eystra

Rangárþing eystra óskar eftir að ráða jákvæðan og drífandi einstakling í starf umhverfis- og garðyrkjustjóra sveitarfélagsins.

Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða sem krefst góðrar færni og útsjónarsemi við að viðhalda fögru umhverfi í sveitarfélaginu.

Helstu verkefni:

• Ábyrgð á fagurri ásýnd umhverfis í sveitarfélaginu öllu með gróðri, stígagerð, lýsingu og ásýnd mannvirkja.

• Ábyrgð og forgangsröðun verkefna á opnum svæðum, leikvöllum og öðrum lendum sveitarfélagsins.

• Umsjón með verkefnum tengdum náttúru og uppbyggingu ferðamannastaða.

• Gerð áætlana og eftirfylgni framkvæmda.

• Aðkoma að stefnumótun umhverfismála og skipulagsmála sveitarfélagsins.

• Ábyrgð á vinnuskóla Rangárþings eystra, skipulagi, utanumhaldi og forgangsröðun verkefna.

Menntun, reynslu og hæfniskröfur:

• Skrúðgarðyrkjufræðingur og/eða önnur garðyrkjumenntun eða sambærileg menntun æskileg.

• Góð almenn tölvukunnátta.

• Frumkvæði og sveigjanleiki.

• Jákvæðni í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt því að eiga auðvelt með að vinna í hópi.

• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum og stjórnsýslu. Leitað er eftir öflugum og skapandi einstaklingi sem hefur áhuga á því að leggja sitt af mörkum við uppbyggingu öflugs og ört vaxandi samfélags, þar sem eru til staðar margar af fegurstu náttúruperlum landsins.

Umsóknarfrestur er til og með 8. apríl 2024. Umsókn skal send á netfangið hvolsvollur@hvolsvollur.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir gilda í sex mánuði frá dagsetningu auglýsingar. Öll áhugasöm eru hvött til að sækja um starfið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Nánari upplýsingar um starfið veita Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri (anton@hvolsvollur.is) og Þóra Björg Ragnarsdóttir, skipulags- og byggingarfulltrúi (thorabjorg@hvolsvollur.is) í síma 488-4200.

Skipulags- og byggingarfulltrúi rangárþingi eystra

Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.

Barkastaðir – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir tveimur byggingareitum, annars vegar 4.000 m² hótelbyggingu fyrir 90 gesti og hins vegar 1.500 m² starfsmannahús með möguleika á fastri búsetu. Hótelbyggingin skal vera á tveimur hæðum og allt að 11 m. miðað við gólfkóta jarðhæðar. Starfsmannahúsin eru á einni til tveimur hæðum og mænishæð allt að 7 m.

Álftavatn – nýtt deiliskipulag

Deiliskipulagstillagan nær til tveggja byggingarreita B1 og B2 í landi Álftavatns, L198192. Á byggingarreit B1 verður heimild fyrir 300 m² íbúðarhús, 500 m² hesthús og 500 m² skemmu. Hámarkshæð mænis verður allt að 8 m. Á byggingarreit B2 verður heimilt að byggja sex 80 m² gestahús og hámarks mænishæð verður 5 m. Tillagan gerir einnig ráð fyrir 3 ha. skógræktarsvæði við B2.

Ofangreindar tillögur er hægt að skoða á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar og á skrifstofu skipulags­ og byggingarfulltrúa frá 27. mars 2024. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemd við tillögurnar og er athugasemdarfrestur veittur til og með 3.maí 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst breyting á aðalskipulagi Rangárþings eystra.

Barkastaðir – breyting á aðalskipulagi

Með aðalskipulagsbreytingunni er verið að breyta 15 ha. landi úr Barkastöðum sem er landbúnaðarland (L2) í verslunar­ og þjónustusvæði (VÞ) undir hótel sem rúmar 90 gesti.

Hægt að nálgast skipulagstillöguna á heimasíðu Rangárþings eystra, á Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar frá 27.mars 2024 með athugasemdarfrest til og með 3. maí 2024. Athugasemdum skal skila í gegnum Skipulagsgáttina eða skriflega til skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra, að Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli.

F.h. Rangárþings eystra

Þóra Björg Ragnarsdóttir

Fulltrúi skipulags- og byggingarsviðs Rangárþings eystra

seljalandsfosstaxi@gmail.com 847 9600 ta X i Suðurlandi 7 farþegar Óli k ristinn SólSetur ehf Útfararþjónusta í r angárþingi stofnuð 1999 Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa. kristinn garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella Sími 487 5980 & 860 2802 Vélsópun - Stíflulosun Lagnamyndun - Dæling 892-2136 Skoðaðu BÚKOLLU Á ry.is - hvolsvollur.is vik.is - klaustur.is á þriðj U dög U m

AðAlfundArboð

Aðalfundur Skógræktarfélags Rangæinga verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl n.k

í Safnaðarheimilinu á Hellu Dynskálum 8. Fundurinn hefst kl. 19.00.

Dagskrá:

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Önnur mál

3. Fræðsluerindi í máli og myndum um belgjurtir

Veitingar í boði félagsins. Fundurinn er öllum opinn.

Stjórnin.

Búkolla

liggur frammi á

eftirtöldum stöðum:

Söluskálanum

landvegamótum

H E lla - kjörbúðinni olís

H V ol SV öllur

Í Björkinni - krónunni

Búvörur SS

V Í k - fB lögnum, krónunni

k lau S tur - Gvendarkjöri

Búkolla kemur ekki út í næstu viku (vika 14) vegna frídaga. auglýsendur ath.

Sími 893 3045 svartlist@simnet.is
LL almenn prentþjónusta
Ö
Gleðilega Páska

Sjónvarpið

FIMMTUDAGUR 28. MARs FÖsTUDAGUR 29. MARs LAUGARDAGUR 30. MARs

08:01 Barnaefni - 10:00 Furðufuglar

11:30 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

11:50 amma Hófí

12:45 ævar vísindamaður

13:15 Fréttir með táknmálstúlkun

13:40 kastljós -14:05 landinn

14:35 Davíð Stefánsson frá Fagraskógi

15:35 Heilabrot - 16:05 mannflóran

16:35 móðurmál

16:55 Óperuminning

17:00 Fullkomin pláneta - Höfin

18:01 lesið í líkamann

18:29 nei sko! - 18:36 Frábær hugmynd!

18:42 krakkatónlist

18:45 krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Tónskáldið - gunnar Þórðarson

20:20 Veislan

20:55 á ferð með mömmu

22:50 Florence Foster Jenkins

08:00 Barnaefni

10:10 Zog - Zog er hjartahlýr og klaufalegur dreki sem lærir að vera dreki í drekaskólanum.

10:35 Despicable me - Frábær teiknimynd sem öll fjölskyldan getur skemmt sér yfir.

12:10 Harry potter and the philosopher's St.

14:35 Blindur bakstur (4:8)

15:10 Blindur bakstur (7:8)

15:55 Tónlistarmennirnir okkar (3,4:6)

17:15 The goldbergs (2:22)

17:35 Friends (654:24)

18:00 Friends (655:24)

18:25 Veður (88:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (88:365)

18:50 Sportpakkinn (87:365)

18:55 æði (7:8)

19:15 The Hating game - Lucy, sem reynir að ná frama í vinnu án þess að gefa of mikinn afslátt af siðferðislegum hlutum, tekur þátt í miskunnarlausri valdabaráttu við ískaldan en harðduglegan erkióvin sinn Joshua. Átökin verða flóknari þegar hún byrjar að laðast að Joshua.

08:01 Barnaefni

10:00andri og edda búa til leikhús

11:20Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

11:40amma Hófí

12:30ævar vísindamaður

13:00Fréttir með táknmálstúlkun

13:25Heimaleikfimi

13:40manstu gamla daga?

14:25Tónleikakvöld

16:10mannflóran

16:40móðurmál

17:00Fullkomin pláneta - mannfólkið

18:01Silfruskógur

18:23Sögur af apakóngi

18:46leikhús

18:50lag dagsins

19:00Fréttir

19:25Íþróttir

19:30Veður

19:40Tónskáldið - gunnar Þórðarson

20:20njála á hundavaði

22:25Boiling point

Hörkuspennandi verðlaunamynd frá 2021

08:00 Barnaefni

10:10 Sing 2 - Stórgóð, talsett, teiknimynd full af frábærri tónlist.

11:55 minions: The rise of gru - Stórkostleg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.

13:20 Harry potter and the Chamber of Se.

15:55 Stóra sviðið (5:6)

16:45 Stóra sviðið (5:8)

17:40 glaumbær (5:8)

18:25 Veður (89:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (89:365)

18:50 Sportpakkinn (88:365)

18:55 magnús hinn magnaði

20:25 kvöldstund með eyþóri inga (3:8)

21:20 The Fablemans - Hálf ævisöguleg mynd sem byggist á uppvexti Steven Spielberg í Arizona á eftirstríðsárunum, þegar hann var á aldrinum sjö til átján ára gamall. Hinn ungi Sammy Fabelman kemst að ógnvænlegu fjölskylduleyndarmáli og skoðar hvernig kvikmyndirnar geta hjálpað okkur að sjá sannleikann.

07:01 Smástund

09:53 Fuglafár - Sprenghlægilegir þættir

10:00 rauðhetta

11:05 Víti í Vestmannaeyjum - Sagan öll

11:25 ævar vísindamaður

11:55 Óskin - 12:15Bítlabærinn keflavík

13:10 Fréttir með táknmálstúlkun

13:35 ásgeir elíasson - 14:25 Stúdíó rÚV

14:50 örkin - 15:20 landinn

15:50 mannflóran - 16:25 Fyrir alla muni

16:55 lag dagsins úr ásnum

17:00 leiðin á em 2024 - 17:25 móðurmál

17:45 Þorri og Þura - Vinir í raun

17:55 Stundarkorn - 18:01 múmínálfarnir

18:23 Drónarar 2 - 18:45 landakort

18:52 lottó

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 Fía fóstra snýr aftur - Ævintýraleg kvikmynd fyrir alla fjölskylduna.

21:30 aftersun - Dramatísk þroskasaga frá 2022 í leikstjórn Charlotte Wells.

23:10 nói - Bandarísk kvikmynd

00:00 Blinded By The light

08:00 Barnaefnir

10:40 Denver síðasta risaeðlan (26:52)

10:55 Hunter Street (14:20)

11:15 Bold and the Beautiful (8818:749)

13:10 The Traitors (12:12)

13:30 Shark Tank (5:22)

14:15 Hell's kitchen (5:16)

14:55 The great British Bake Off (5:10)

15:55 martin margiela: in His Own Words

17:30 kvöldstund með eyþóri inga (3:8)

18:25 Veður (90:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (90:365)

18:50 Sportpakkinn (89:365)

19:00 krakkakviss (4:7)

19:25 Die Haschenschule 2 - Max hefur náð markmiði sínu um að verða fyrsta borgarkanínan til að vera valin inn í meistaranám fyrir páskakanínur.

Stöð 2

20:55 easter Sunday - Myndin fjallar um mann sem kemur heim til að vera með líflegri fjölskyldu sinni á Páskunum. Myndin er einskonar ástarbréf grínistans Jo Koy til filippeyska - bandaríska samfélagsins í Bandaríkjunum.

22:30 Shameless (5,6:12)

00:10 S.W.a.T. (5:13)

00:55 Friends (654:24)

01:15 Friends (655:24)

01:35 Sneaky pete - 02:30 Succession (1:10)

06:00 Tónlist

08:00 gæludýrafélagið - ísl. tal

09:30 monsters vs aliens - ísl. tal

11:00 addams fjölskyldan - ísl. tal

12:25 Heartland (3:10)

13:10 love island (23:58)

14:00 The Block (46:51)

15:00 mother's Day

17:10 rules of engagement (8:13)

17:30 The millers (7:11)

17:55 everybody Hates Chris (8:22)

18:15 angel From Hell (6:13)

18:35 The neighborhood (5:22)

19:00 The king of Queens (11:23)

19:20 The Block (47:51)

20:20 The Secret garden

22:00 i, Tonya - 00:00 The Stepford Wives

01:30 american assassin

03:25 Tónlist

23:45 gladiator - Stórmynd með Russell Crowe í hlutverki hershöfðingjans Maximus. Maximus er elskaður af fólkinu og keisara sínum, Markúsi Árelíusi. Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn hann sem arftaka sinn en ekki son sinn Commodus, sem sættir sig ekki við það hlutskiptii. Maximus er hnepptur í varðhald og fjölskylda hans myrt á hrottalegan hátt. Hið eina sem heldur í honum lífinu er löngun hans til að hefna fjölskyldannar.

02:15 mass - átakanleg mynd

06:00 Tónlist

08:00 robinson Crusoe - ísl. tal

09:30 goðsagnirnar fimm - ísl. tal

11:05 að temja drekann sinn - ísl. tal

12:40 Heartland (4:10)

13:25 love island (24:58)

14:15 The Block (47:51)

15:15 Four Weddings and a Funeral

17:15 rules of engagement (9:13)

17:35 The millers (8:11)

18:00 everybody Hates Chris (9:22)

18:20 angel From Hell (7:13)

18:40 The neighborhood (6:22)

19:05 The king of Queens (12:23)

19:25 The Block (48:51)

20:25 The Bachelor (11:12)

22:25 Honest Thief

00:05 i love You, man

01:50 Freedom Writers - 03:50 Tónlist

20:40 Operation Fortune - Stórgóð grín- og spennumynd frá 2023. MI6 fulltrúinn Orson Fortune og teymi hans ráða eina stærstu kvikmyndastjörnu í Hollywood til að hjálpa sér í háleynilegu verkefni, þegar sala á stórhættulegri nýrri vopnatækni ógnar öllum heiminum.

22:30 Bullet Train - Seinheppni leigumorðinginn Ladybug (Brad Pitt) ætlar sér að fara að öllu með gát eftir aðeins of margar skyssur. Örlögin hafa hins vegar önnur plön og hann, ásamt öðrum leigumorðingjum sem tengjast allir í gegn um störf sín, enda saman í hraðskreiðustu lest í heimi.

00:35 Beast

02:05 The Traitors - 03:10 Shark Tank (5:22)

06:00 Tónlist

08:00 Jón Hnappur og lúkas eimreiðarstjóri - ísl. tal

09:50 madagascar: escape 2 africa - ísl. tal

11:20 Svampur Sveinsson - ísl. tal

12:45 Heartland (5:10)

13:30 love island (25:58)

14:30 Chelsea - Burnley

17:15 rules of engagement (10:13)

17:35 The millers (9:11)

18:00 everybody Hates Chris (10:22)

18:20 angel From Hell (8:13)

18:40 The neighborhood (7:22)

19:05 The king of Queens (13:23)

19:25 kokkaflakk (4:5)

20:00 Það er komin Helgi - 10. okt. 2020

21:15 long Shot

23:20 The gentlemen

01:15 World War Z - 03:10 Tónlist

Sjónvarpið

07:16 Barnaefni

10:00 muggur og götuhátíðin

11:20 ævar vísindamaður

11:50 njála á hundavaði - 13:50 Veislan

14:20 gunnar Þórðarson - tónskáldið

14:55 Tónleikakvöld

16:20 Stuðmenn - koma naktir fram 17:25 mannflóran - 18:01 Stundin okkar

18:26 Björgunarhundurinn Bessi

18:34 Víkingaprinsessan guðrún

18:39 undraveröld villtu dýranna

18:42 refurinn pablo - 18:47 Jógastund

18:50 landakort

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 landinn

20:10 Fyrir alla muni

20:45 nokkur augnablik um nótt Íslensk kvikmynd frá 2024 í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. Á fullkomnu sumarkvöldi í fullkomnum sumarbústað kynnir Björk nýja kærastann fyrir Ragnhildi, stóru systur sinni, og manninum hennar.

22:10Draumalíf - Óskarsverðlaunamynd frá 2020 í leikstjórn Lee Isaac Chung.

08:00 Barnaef

10:20 náttúruöfl (5:25)

10:25 Harry potter and the prisoner of azkaban

12:40 neighbours (8995:148)

13:45 grey's anatomy (2:10)

14:25 æði (7:8)

14:45 krakkakviss (4:7)

15:20 augnablik í lífi - ragnar axelsson (2:6)

15:40 Downton abbey: a new era

17:40 60 minutes (23:52)

18:25 Veður (91:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (91:365)

18:50 Sportpakkinn (90:365)

18:55 öll þessi ár (2:6)

19:45 Heimaleikurinn

21:05 Oppenheimer - Sagan af bandaríska vísindamanninum J. Robert Oppenheimer og þætti hans í þróun kjarnorkusprengjunnar. Myndin hlaut sjö Óskarsverðlaun, þar á meðal mynd ársins 2023, leikstjóri ársins og þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. hlutu Óskar fyrir leik sinn í myndinni.

00:00 Succession (2:10)

00:55 The reader - Nærri áratug eftir að ástarsambandi hans og Hönnu lýkur finnur laganeminn Michael Berg fyrrum ástkonu sína þar sem hún ver sig í réttarhöldum herréttarins í Þýskalandi á eftirstríðsárunum. Kate Winslet hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í myndinni.

02:55 elizabeth - Söguleg stórmynd frá 1998 með Cate Blanchett í aðalhlutverki.

06:00 Tónlist

08:00 Halaprúðar hetjur - ísl. tal

09:15 madagascar 3: europe's most

Wanted - ísl. tal

10:45 addams fjölskyldan 2 - ísl. tal

12:15 Heartland (6:10)

13:00 love island (26:58)

13:50 The Bachelor (11:12)

15:40 When Harry met Sally...

17:15 rules of engagement (11:13)

17:35 The millers (10:11)

18:00 everybody Hates Chris (11:22)

18:20 angel From Hell (9:13)

18:40 The neighborhood (8:22)

19:05 The king of Queens (14:23)

19:25 Survivor (5:13) - 20:35 kennarastofan

21:10 green Book - 23:15 ghost

01:20 a.i. artificial intelligence

03:40 Tónlist

08:01 Barnaefni

10:00 goðheimar - Dönsk ævintýramynd

11:40 Þorri og Þura - Vinir í raun

11:50 ævar vísindamaður

12:20 Fía fóstra snýr aftur

14:05 Fréttir með táknmálstúlkun

14:30 Heimaleikfimi

14:40 gunnar Þórðarson - tónskáldið

15:15 Vigdís - Fífldjarfa framboðið

16:15 Stuðmenn - koma naktir fram

17:25 mannflóran

18:01 Fílsi og vélarnar - 18:07 Bursti - Blóm

18:10 Tölukubbar - Hinir hræðilegu Tveir

18:15 Ég er fiskur -18:17 Hinrik hittir

18:22 rán - rún -18:27 Tillý og vinir

18:38 Blæja - 18:45 krakkafréttir

18:50 lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:40 á gamans aldri

20:10 Þórunn Valdimarsdóttir

21:10 nokkur augnablik um nótt - á bak við tjöldin

21:45 The go go's - Stelpupönk

23:25 leiðin á em 2024- 00:00 Hefndarvíg

08:00 Barnaefni

09:37 ruddalegar rímur (2:2)

10:06 Þrjótarnir

11:42 kalli káti krókódíll

13:24 maid in manhattan

15:05 Ísskápastríð (9:10)

15:38 Ísskápastríð (6:8)

16:21 kviss ársins

17:35 Friends (656:24)

17:57 Friends (657:24)

18:25 Veður (92:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (92:365)

18:50 Víkingur Heiðar

18:50 Sportpakkinn (91:365)

19:50 C'mon C'mon

21:07 a Few good men- Ungur lögfræðingur leggur sig allan fram um að komast að sannleikanum á meðan á herréttarhöldum stendur. Tveir ungir sjóliðar hafa verið ákærðir fyrir morð á félaga sínum, en málið er flóknara en það virðist í fyrstu.

23:23 öll þessi ár (2:6)

Edda Andrésdóttir og Páll Magnússon fá til sín gesti sem tengdust atburðum eða fréttum valinna ára og kryfja málin í léttri sex þátta fréttatengdri mannlífs- og skemmtiþáttaseríu!

00:06 60 minutes (23:52)

00:54 Friends (656:24)

01:16 Friends (657:24)

01:38 Conversations with Friends (9:12)

02:06 Svörtu sandar (4:8)

02:59 Svörtu sandar (5:8)

06:00 Tónlist

08:00 Sjöundi dvergurinn - ísl. tal

09:25 Drekatemjarinn - ísl. tal

10:55 elli - litla hreindýrið - ísl. tal

12:25 Heartland (7:10)

13:10 love island (27:58)

14:00 The Block - 15:00 French kiss

16:45 That animal rescue Show (4:10)

17:20 rules of engagement (12:13)

17:40 The millers (11:11)

18:05 everybody Hates Chris (12:22)

18:25 angel From Hell (10:13)

18:45 The neighborhood (9:22)

19:10 The king of Queens (15:23)

19:30 The Block - 21:00 a Dog's Journey

22:55 Fisherman's Friends

00:45 eitt stig í einu

01:45 Skymed - 02:30 poker Face (8:10)

03:15 evil - 04:00 Tónlist

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Sætt og gott

13:55 gettu betur 2015

14:50 Spaugstofan 2002-2003

15:15 Þórunn Valdimarsdóttir

16:10 Biðin eftir þér

16:30 Í leit að fullkomnun

17:00 lífið í höllinni - 17:10 eva ruza í króat.

17:40 Þorri og Þura - Vinir í raun

17:56 Strumparnir - geimverustrump

18:07 Strumparnir

18:18 klassísku Strumparnir

18:45 krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 lag dagsins

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:30 Veður

19:35 kastljós

20:05 poul andrias Ziska: michelinmatreiðsla í Færeyjum

20:55 lífið heldur áfram

21:30 leigjendur óskast

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 Bláu ljósin í Belfast

23:15atburðir við vatn

08:00 Heimsókn (7:10)

08:25 ice Cold Catch (11:13)

09:05 Bold and the Beautiful (8820:749)

09:25 Sullivan's Crossing (4:10)

10:05 grey's anatomy (18:20)

10:50 um land allt (2:9)

11:20 pJ karsjó (2:9)

11:45 masterchef uSa (1:20)

12:25 neighbours (8997:148)

12:50 inside the Zoo (6:8)

13:45 The love Triangle (8:8)

14:55 Britain's got Talent (13:14)

16:20 Okkar eigið Ísland (7:8)

16:35 Heimsókn (8:10)

17:00 Friends (658:24)

17:20 Friends (659:24)

17:40 Bold and the Beautiful (8821:749)

18:05 neighbours (8998:148)

18:25 Veður (93:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (93:365)

18:50 Sportpakkinn (92:365)

18:55 Ísland í dag (51:265)

19:05 Hell's kitchen (6:16)

19:50 Shark Tank (6:22)

20:35 S.W.a.T. (6:13)

21:15 The Big C (1:13) - gaman- og dramaþ.

21:40 æði (7:8)

22:00 0 uppí 100 (2:6)

22:15 Friends (658:24)

22:55 Silent Witness (3:6)

23:55 Svörtu sandar (6:8)

01:40 Sullivan's Crossing (4:10)

02:20 The love Triangle (8:8)

06:00 Tónlist - 12:00 Heartland (8:10)

12:45 love island - 13:35 The Block (49:51)

14:55 Top Chef - 15:45 90210 (9:22)

16:25 Couples Therapy (4:9)

17:30 rules of engagement (13:13)

17:55 everybody Hates Chris (13:22)

18:15 angel From Hell (11:13)

18:35 The neighborhood (10:22)

19:00 The king of Queens (16:23)

19:20 That animal rescue Show (5:10)

20:00 The Block - 21:00 Skymed (3:9)

21:50 poker Face - 22:40 evil (3:10)

23:25 The good Wife (5:22)

00:10 nCiS: los angeles (1:24)

00:55 House of lies (6:12)

01:25 Californication (6:12)

01:55 new amsterdam (13:13)

02:40 Quantum leap (3:13)

03:25 The great - 04:15 Tónlist

sUNNUDAGUR 31. MARs MÁNUDAGUR 1. ApRíL ÞRIÐJUDAGUR 2. ApRíL
Stöð 2

Sjónvarpið

MIÐvIkUDAGUR 3. ApRíL

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 kastljós

14:00 á tali hjá Hemma gunn 1993-1994

16:00 Sögur af handverki

16:10 lag dagsins úr níunni

16:20 Stofan

16:35 lúxemborg - Ísland

18:15 Stofan

18:23 Háværa ljónið urri

18:35 landakort

18:40 krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:45 lag dagsins

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 kastljós

20:05 kiljan

20:55 krúnudjásn - Fyrri hluti

22:00 Tíufréttir

22:15 Veður

22:20 konur í kvikmyndagerð

23:25 Tónleikakvöld

08:00 Heimsókn (8:10)

08:25 ice Cold Catch (12:13)

09:07 Bold and the Beautiful (8821:749)

09:30 Sullivan's Crossing (5:10)

10:13 grey's anatomy (19:20)

10:54 um land allt (3:9)

11:29 pJ karsjó (3:9)

11:57 masterchef uSa (2:20)

12:37 neighbours (8998:148)

13:00 inside the Zoo (7:8)

14:00 gulli byggir (12:12)

14:32 Britain's got Talent (14:14)

16:24 Heimsókn (9:10)

16:49 Friends (660:24)

17:11 Friends (661:24)

17:33 Bold and the Beautiful (8822:750)

17:57 neighbours (8999:148)

18:25 Veður (94:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (94:365)

18:50 Sportpakkinn (93:365)

18:55 Ísland í dag (52:265)

19:08 0 uppí 100 (3:6)

19:31 The Traitors (1:12)

20:33 grey's anatomy (3:10)

21:21 The night Shift (6:14)

21:40 Víkingur Heiðar

Stöð 2

22:04 Friends (660:24)

22:26 Friends (661:24)

22:48 grantchester (6:8)

23:35 grantchester (7:8)

00:21 Svörtu sandar (8:8)

01:04 Sullivan's Crossing (5:10)

01:47 Britain's got Talent (14:14)

06:00 Tónlist - 12:00 Heartland (9:10)

12:45 love island - 13:35 The Block (50:51)

14:35 Top Chef - 15:25 90210 (10:22)

16:05 kids Say the Darndest Things (11:16)

17:30 rules of engagement (1:13)

17:55 everybody Hates Chris (14:22)

18:15 angel From Hell (12:13)

18:35 The neighborhood (11:22)

19:00 The king of Queens (17:23)

19:20 Couples Therapy - 20:00 The Block

21:00 Transplant (1:13)

21:50 Quantum leap (4:13)

22:40 The great (4:10)

23:30 The good Wife (6:22)

00:15 nCiS: los angeles (2:24)

01:00 House of lies - 01:30 Californication

02:00 law and Order (5:22)

02:45 Fatal attraction (4:8)

03:30 The Orville - 04:15 Tónlist

FIMMTUDAGUR 4. ApRíL

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 kastljós

14:00 Það sem lífið snýst um

15:05 Heilabrot

15:35 krúnudjásn - Fyrri hluti

16:35 á gamans aldri

17:00 nýbakaðar mæður - 17:30 landinn

18:01 listaninja

18:29 Frábær hugmynd!

18:34 Tilraunastund - 18:38 nei sko!

18:42 Jógastund

18:45 krakkafréttir með táknmálstúlkun

18:50 lag dagsins

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:35 kastljós

20:05 Okkar á milli

20:40 Fjölskylduferð til Ítalíu með gino

21:05 nýir grannar

22:00 Tíufréttir - Veður

22:20 neyðarvaktin

23:05 Suður

08:00 Heimsókn (9:10)

08:20 ice Cold Catch (13:13)

09:05 Bold and the Beautiful (8822:750)

09:25 Sullivan's Crossing (6:10)

10:10 grey's anatomy (20:20)

10:50 um land allt (4:9)

11:30 pJ karsjó (4:9)

11:55 neighbours (8999:148)

12:20 inside the Zoo (8:8)

13:20 The love Triangle (1:8)

14:25 gullli Byggir (1:10)

14:55 america's got Talent: extreme (1:4)

16:15 Heimsókn (10:10)

16:40 Friends (662:24)

17:00 Friends (663:24)

17:25 Bold and the Beautiful (8823:750)

17:45 neighbours (9000:148)

18:25 Veður (95:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (95:365)

18:50 Sportpakkinn (94:365)

18:55 Ísland í dag (53:265)

19:10 æði (8:8)

19:30 First Dates (20:20)

20:20 nCiS (5:10)

21:10 Shameless (7:12)

21:55 Shameless (8:12)

22:50 S.W.a.T. (6:13)

23:30 Friends (662:24)

00:15 Showtrial (1:5)

01:10 ummerki (1:6)

01:35 Succession (2:10)

02:30 Sullivan's Crossing (6:10)

03:10 grey's anatomy (20:20)

06:00 Tónlist - 12:00 Heartland (10:10)

12:45 love island - 13:35 The Block (51:51)

14:35 Top Chef - 15:25 90210 (11:22)

16:05 Come Dance With me (3:11)

17:30 rules of engagement (2:13)

17:55 everybody Hates Chris (15:22)

18:15 angel From Hell (13:13)

18:35 The neighborhood (12:22)

19:00 The king of Queens (18:23)

19:20 nánar auglýst síðar

21:00 punktalínan (39:50)

21:15 law and Order (6:22)

22:05 Fatal attraction (5:8)

22:55 The Orville (6:10)

23:40 The good Wife (7:22)

00:25 nCiS: los angeles (3:24)

01:10 House of lies - 01:40 Californication

02:10 kennarastofan - 02:45 Tulsa king (6:9)

03:30 1923 - 04:30 Tónlist

FÖsTUDAGUR 5. ApRíL

13:00 Fréttir með táknmálstúlkun

13:25 Heimaleikfimi

13:35 kastljós

14:00 gettu betur 2015

15:00 Spaugstofan 2002-2003

15:25 manstu gamla daga?

16:05 Tónatal - brot

16:15 Stofan

16:35 Ísland - pólland

18:35 Stofan

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:30 Veður

19:40 Hvað er í gangi?

20:00 er þetta frétt?

20:55 Vikan með gísla marteini

22:00 Barnaby ræður gátuna

23:30 Tove - konur í kvikmyndagerð Finnsk kvikmynd frá 2020 í leikstjórn Zaidu Bergroth. Myndin fjallar um ævi rithöfundarins Tove Jansson, skapara múmínálfanna. Aðalhlutverk: Alma Pöysti, Krista Kosonen og Shanti Roney. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. e.

08:00 Heimsókn (10:10)

08:21 grand Designs: Sweden (1:6)

09:05 Bold and the Beautiful (8823:750)

09:30 Sullivan's Crossing (7:10)

10:13 The good Doctor (1:22)

10:54 um land allt (5:9)

11:30 pJ karsjó (5:9)

11:52 masterchef uSa (3:20)

12:32 inside the Zoo (1:10)

13:31 The love Triangle (2:8)

14:25 gullli Byggir (2:10)

14:40 Okkar eigið Ísland (6:8)

14:56 alex from iceland (2:6)

15:09 america's got Talent: extreme (2:4)

16:32 Heimsókn (1:10)

17:10 glaumbær (6:8)

17:55 Bold and the Beautiful (8824:750)

18:25 Veður (96:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (96:365)

18:50 Sportpakkinn (95:365)

19:00 kvöldstund með eyþóri inga (4:8)

19:45 america's got Talent (13:23)

20:27 layer Cake - Kókaínsali sem er búinn að öðlast virðingu á meðal aðal mafíósanna í Englandi áætlar að hætta störfum. Mafíuforinginn Jimmy Price vill hinsvegar fá hann til að finna dóttir vinar hans sem hefur verið týnd

22:11 The Contractor - Spennu- og hasarmynd frá 2022.

23:51 The nest

01:34 Sullivan's Crossing (7:10)

02:17 america's got Talent: extreme (2:4)

06:00 Tónlist - 12:00 Heartland (1:10)

12:45 love island (31:58)

14:35 Top Chef (9:14)

15:35 90210 (12:22)

17:35 rules of engagement (3:13)

18:00 everybody Hates Chris (16:22)

18:20 The mcCarthys (1:15)

18:40 The neighborhood (13:22)

19:05 The king of Queens (19:23)

19:30 Heil og sæl? (4:7)

20:00 Finding neverland - Skemmtileg mynd frá 2004 með Johnny Depp og Kate Winslet í aðalhlutverkum.

21:50 The goods: live Hard, Sell Hard Don Ready er meistari í að búa til pening úr ótrúlegustu og vonlausustu aðstæðum.

23:45 mission: impossible

01:35 a House on the Bayou

04:00 Tónlist

Sjónvarpið

LAUGARDAGUR 6. ApRíL

07:01 Smástund

10:00 ævar vísindamaður

10:25 er þetta frétt?

11:15 Vikan með gísla marteini

12:15 nokkur augnablik um nótt

12:50 Hæpið

13:25 Fréttir með táknmálstúlkun

13:50 Bítlabærinn keflavík

14:45 andri á flandri í túristalandi

15:15 kiljan

16:00 landinn

16:30 Fyrir alla muni

17:00 leiðin á em 2024

17:30 ekki gera þetta heima

18:01 Töfratú

18:12 Drónarar 2

18:35 Víkingaþrautin

18:45 landakort

18:52 lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Söngkeppni framhaldsskólanna

21:55 The insider

08:00 Barnaefni

11:19 Bold and the Beautiful (8821:749)

12:40 The Traitors (1:12)

13:44 Shark Tank (6:22)

14:25 Hell's kitchen (6:16)

15:10 We need to Talk about ai

16:30 nCiS (5:10)

17:20 kvöldstund með eyþóri inga (4:8)

18:25 Veður (97:365)

18:30 Fréttir Stöðvar 2 (97:365)

18:50 Sportpakkinn (96:365)

19:00 krakkakviss (5:7)

19:25 kardemommubærinn - Þrír ræningjar, þeir Kasper, Jesper og Jónatan, búa ásamt sísvöngu ljóni sínu í Kardimommubæ. Þar búa einnig m.a. sanngjarn en góðhjartaður lögregluþjónn og hin stranga Soffía frænka.

20:44 minari - Kóresk fjölskylda stofnar bóndabýli á níunda áratug tuttugustu aldarinnar í Arkansas í Bandaríkjunum, en hún hyggst freista þess að upplifa ameríska drauminn með því að rækta kóreska ávexti og grænmeti. En þetta er allt saman hægara sagt en gert.

Stöð 2

22:37 The more You ignore me - Hlý, dramatísk, gamanmynd byggð á samnefndri bók. Myndin gerist á Englandi á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um óhefðbunda fjölskyldu þar sem móðirin glímir við geðræn veikindi. Með hjálp frá dóttur sinni og Morrisey er hún staðráðin í að ná bata.

00:12 Orphan: First kill

01:46 The Traitors (1:12)

02:46 nCiS (5:10)

06:00Tónlist

12:00Heartland (2:10)

12:45love island (32:58)

13:30aston Villa - Brentford

15:4090210 (13:22)

17:35rules of engagement (4:13)

18:00everybody Hates Chris (17:22)

18:20The mcCarthys (2:15)

18:40The neighborhood (14:22)

19:05The king of Queens (20:23)

19:25kokkaflakk (5:5)

20:00Það er komin Helgi - 17. okt. 2020

21:40The Commuter - Michael er tryggingasölumaður sem um tíu ára skeið hefur ferðast með sömu lestinni fram og til baka úr vinnu. 02:35 Jl Family ranch: The Wedding gift Hugljúf fjölskyldumynd úr smiðju Hallmark. Þegar Henry biður Rebeccu virðist hamingjusamur endir blasa við - 04:00 Tónlist

Sími:

FASTEIGNIR til Sölu
Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
Guðmundur
487-5028 nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld. Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist Auglýsingasími 487 5551 / 8933045 - svartlist@simnet.is TAXI Rangárþingi Verð í fríi frá 5. mars til 5. apríl Jón Pálsson Sími 893 3045 487 5551 svartlist@simnet.is Prentsmiðjan Svartlist

ÓDÝRUSTU PÁSKAEGGIN!

ÞEGAR ÞÚ VERSLAR MEÐ APPINU

Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.