Hetjur Hafsins 2024 bæklingur

Page 1

2024 DAGSKRÁINERBIRTMEÐÞEIMFYRIRVARAAÐVEGNAAÐSTÆÐNAGÆTIÞURFTAÐGERABREYTINGAREÐAÍHENNIKUNNAAÐLEYNASTVILLUR
HETJUR HAFSINS

BJÖRGUNARSVEITIN STRÖND

Núna þegar sjómanndagshátíð er genginn í garð Langar okkur til að þakka kærlega fyrir alla þá aðstoð sem við fengum til að geta haldið þessa hátíð.

Þær fjölmörgu hendur sem lögðu hönd á plóg sýna hversu flottum verkum, vel samstilltur hópur, fær áorkað

Takk fyrir komuna, stuðninginn og alla aðstoðina.

Fyrir hönd Björgunarsveitarinnar Strandar

Reynir Lýðsson formaður

UM SVEITINA

Björgunarsveitin Strönd var stofnuð 1933 og fagnar núna 91 árs afmæli sínu. Auk þeirra hefðbundinna verkefna sem Strönd sinnir, ss móttöku einnota drykkjarumbúða, aðkomu að hátíðarhöldum á sjómannadag, flugeldasölu og sýningar, er starf sveitarinnar gríðarlega fjölbreytt.

VINNUKVÖLD & DÓSAMÓTTAKA

Alla þriðjudaga frá kl. 20:00 - 22:00

Í STJÓRN SITJA

Reynir Lýðsson - Formaður

Björn Sigurðsson - Varafromaður

Guðmundur Egill Erlendsson - Gjaldkeri

Rakel Jensína Jónsdóttir - Ritari

Eiríkur Lýðsson - Meðstjórnandi

Varamenn

Guðni Már Lýðsson ,Brynjar Max Ólafsson, Sigurjón Elí Eiríksson og Guðrún Hjaltey

Hallgrímsdóttir.

ÚTKÖLL Á ÁRINU

Á árinu 2023 fengum við 44 útköll sem björgunarsveit, 11 útköll á Húnabjörg og 29 útköll á vegum svæðisstjórnar

Flest útkalla undanfarinna ára hafa verið útköll vettvangsliða en samningur um það verkefni var gerður við HSN fyrir nokkru og hefur sveitin á að skipa góðum hópi félaga sem sinna þeim.

TIL HAMINGJU SJÓMENN!

KJÖRBÚÐIN ÓSKAR SJÓMÖNNUM

OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

Til hamingju með daginn sjómenn

Um leið og við óskum sjómönnum og fölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn bjóðum við sveitarfélagið Skagaströnd velkomið í viðskipti.

Mættu því óvænta - af öryggi

FIMMTUDAGURINN 3O. MAÍ

16:00 – 18:00 Íbúar hvattir til að skreyta húsin sín

Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið

17:00 - 18:00 Fuglaskoðunarhús á Spákonufellshöfða formlega opnað

18:00 - 19:00 Sjómannadagsmerki seld

Björgunarsveitin Strönd gengur í hús og selur merki

Merkið kostar 1.500kr

20:00 - 21:00 Tónleikar hjá Kirkjukór Hólaneskirkju

Aðgangseyrir: 2.500kr

21:30 - 00:00 Pub Quiz á Harbour

Feðginin Lárus Ægir og Erla María sjá um spurningarnar

FÖSTUDAGURINN 31. MAÍ

16:30 - 17:00 Sjómannadagshlaupið og froðurennibraut

Mæting við Fellsborg

17:00 - 22:00 Fiskasýning á Fiskmarkaðinum

20:00 - 22:00 Tónleikar í Bjarnabúð

vænta - af öryggi

Skandall

Birkir, Margrét og Snorri

Huginn

Úlfur Úlfur

Herbert Guðmundsson

(hús Björgunarsveitarinnar Strandar)

22:30 - 00:00 Músík Bingó Fanneyjar á Harbour

Aðgangseyrir: 1.500kr (innifalið 3 spjöld)

Dagskráin er birt með þeim fyrirvara að vegna aðstæðna gæti þurft að gera breytingar eða í henni kunna að leynast villur

LAUGARDAGURINN 1. JÚNÍ

11:00 - 12:00 KAYAKAR.IS

Kynning á kayakar.is á bryggjunni

11:00 - 17:00 Hoppland ViðburðurinneríboðiMinningarsjóðsinsumhjóninfráGarðiogVindhæli Á bryggjunni. Börn yngri en 14 ára skulu vera í fylgd með fullorðnum og í blautbúning eða björgunarvesti. Leiga á blautbúning 2.500kr

12:15 - 13:00 Skemmtisigling

Á vegum Björgunarsveitarinnar Strandar

13:00 - 16:00 Fiskasýning á Fiskmarkaðinum

13:00 - 15:00 Skemmtun á bryggjunni

Kappróður og leikir. Sjoppa á staðnum, gos, pylsur og sælgæti

Einar Mikael töframaður sýnir ótrúleg töfrabrögð og magnaðar sjónhverfingar

15:30 - 16:30 Flugdrekasmiðja í Nes Listamiðstöð

Lærðu að búa til þinn eigin flugdreka. Allt efni á staðnum.

15:00 - 18:00 Dj Selma með partý í portinu á Harbour

23:00 - 03:00 Ball með hljómsveitinni Steinliggur í Fellsborg Hljómsveitin Skandall hitar upp

Miðaverð: 5.000kr og 16 ára aldurstakmark

12:30 – 13:00 Skrúðganga frá höfninni að Hólaneskirkju

Fjölmennum í skrúðgönguna til að viðhalda þessari skemmtilegu hefð SUNNUDAGURINN 2.

13:00 - 14:00 Messa í Hólaneskirkju

Sr. Bryndís Valbjarnardóttir messar

JÚNÍ

Að lokinni athöfn verður lagður blómsveigur að minnisvarða um drukknaða sjómenn

14:00 - 17:00 Kaffisala í félagsheimilinu Fellsborg

Á vegum Björgunarsveitarinnar Strandar

Aðgangseyri 1.500kr og frítt fyrir 10 ára og yngri

14:00 - 15:00 Karamellufjör

Á íþróttavellinum við Fellsborg, mælt er með því að mæta með lítinn poka með sér

14:00 - 17:00 Perlað af krafti í Fellsborg

Tilvalið tækifæri til að eiga skemmtilega stund með fjölskyldu og vinum, og um leið leggja góðu málefni lið

14:00 - 17:00 Loftboltar

ViðburðurinneríboðiMinningarsjóðsinsumhjóninfráGarðiogVindhæli

Á íþróttavellinum hjá Fellsborg

14:00 - 17:00 Hestamannafélagið Snarfari

Býður börnum á hestbak

Öll almenn raflagnaþjónusta

Get tekið að mér verkefni, stór sem smá

Magnús Líndal Rafvirki

Sími 6637287

TRÉSMIÐJA HELGA GUNNARS

STOÐ VERKFRÆÐISTOFA

HGÓ ÚTGERÐ

MARSKA EHF

HÁRSTOFAN VIVA

RH ENDURSKOÐUN

SÓLBAKKI EHF

H59 EHF

LAURA EHF

ÚTGERÐARFÉLAGIÐ DJÚPAVÍK EHF

GML ÚTGERÐ

ÍSGEL

VÉLARVERKSTÆÐI SKAGASTRANDAR

IÞJ EHF

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN SJÓMENN

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.