


Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) sem er haldin 23.-30. september ár hvert í yfir 30 Evrópulöndum.

Markmiðið með íþróttaviku Evrópu er að kynna íþróttir og almenna hreyfingu og hvetja til aukinnar hreyfingar meðal almennings.
Fyrirlesturinn “Eflum þrautseigju” með Önnu Steinsen
Staðsetning:Bjarmanes
Kl.19:30
Fram býður alla velkomna í LED badminton fjör!
Staðsetning:Íþróttahús
Kl.18:00-19:00
Staðsetning:Íþróttahús
Kl.14:00-15:00 Léttar æfingar og teygjur fyrir 50+ með Sigrúnu Líndal

Út að hjóla með Magga Jóns
Staðsetning:Mætingviðíþróttahús
Kl.17:00
Fyrirlesturinn “Betri Svefn” með Ingu Rún
Staðsetning:Bjarmanes
Kl.19:30
Cornehole fyrir 50+ með Adda Viggós
Staðsetning:Íþróttahús
Kl.9:30-10:30

Yoga með Sigþrúði Jónu
Staðsetning:Íþróttahús
Kl.10:00-11:00
Kl 11:00-12:00 Fjör með Íþróttaálfinum
Staðsetning:Íþróttahús
með Óla Benna
Staðsetning: Mæta við brúnna yfir Hrafná
Gangantekurum2klstoghentaröllumaldurshópum
Sjósund með Valtý
Staðsetning:Sandlækur
Kl.19:30
Opiðverðurísundlauginniáeftir
Dagskráin er birt með fyrirvara um villur eða breytingar kl. 13:00

TRI SVEFN
Inga Rún Björnsdóttir er sálfræðingur hjá Betri svefni. Hún lauk B.A. prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands 2005 og flutti þá til Kaupmannahafnar þar sem hún dvaldi í rúman áratug við nám og störf.
Inga lauk kandidatsprófi frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2015 og fékk starfsleyfi frá Embætti Landlæknis til að starfa sem sálfræðingur árið
Inga hefur mikinn áhuga á mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu. Hún heldur fyrirlestra um svefn fyrir fyrirtæki, vinnustaði, íþróttafélög, skóla og ýmis félagasamtök. Hún stýrir hópnámskeiðum Betri svefns, veitir einstaklingsmeðferð við svefnleysi og öðrum svefnvanda og sinnir einnig almennri svefnráðgjöf.
EFLUM ÞRAUTSEGJU
Anna Steinsen er eigandi og þjálfari hjá kvan.is. Anna Steinsen er með BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði. Hún starfar sem fyrirlesari, þjálfari á námskeiðum, stjórnendamarkþjálfi, heilsumarkþjálfi og jógakennari.
Þessi fyrirlestur fjallar um þrautseigju og hvernig við getum byggt upp þrautseigju hjá okkur sjálfum og okkar liði til þess að ná markmiðum, auka vellíðan og árangur.
Hvað er það sem fær okkur til að ná erfiðum markmiðum, hvetur okkur áfram að vera betri manneskjur, blómstra tilfinningalega, taka jákvæðar áhættur og lifa okkar besta lífi? Þrautseigja!


Íþróttaálfurinn býr í Latabæ og vinnur stöðugt að því að berjast gegn leti og óheilbrigðum lífsstíl. Hann er ótrúlega hraustur og alltaf tilbúinn að sýna nýjar æfingar og leiki sem gera hreyfingu skemmtilega. Hann hrífur með sér börn og fullorðna, kennir okkur mikilvægi hreyfingar og heilbrigðra venja.
Börnin fá tækifæri til að hitta hann og fá kannski mynd af sér með honum! Með óþrjótandi orku og svakalegum æfingum tryggir Íþróttaálfurinn að allir skemmti sér konunglega!
Þaðvitaalliraðhreyfinge ekkibarafyrirbörn,heldu
Þaðvillhinsvegaroftgley
ogþvíeruverkefnieinsog áminningtilokkarallra.

StjórnUngmennafélagsinsFram hveturallatilaðnýtaþessaskemmtileguogfræðandi viðburðisembest.Hreyfumokkursamanoghöfumgaman, prófumjafnveleitthvaðnýtt.
Hlökkumtilaðsjáykkur, StjórnUmf.Fram




Ókeypis er á alla viðburði sem má finna í þessari dagskrá Frítt í sund og líkamsrækt dagarna 23. - 30. september ATHUGIÐ!
