Safni 2020

Page 1

Uppdráttur af Fremrinámum. Á vordögum 1871 kom Johnstrup, prófessor í steinafræði við Háskólann í Kaupmannahöfn hingað til lands á vegum stjórnvalda, til þess að rannsaka brennisteinsnámurnar í Þingeyjarsýslu. Hann vann að úttekt námanna sama sumar og gerði m.a. allnákvæma uppdrætti af þremur helstu námunum fyrir norðan, Reykjahlíðarnámum, Kröflunámum og Fremrinámum sem allar voru í eigu landssjóðs. Úr Héraðskjalasafni Þingeyinga HRP-168-5

BLAÐ MENNINGARMIÐSTÖÐVAR ÞINGEYINGA 40. ÁR – 2020


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.