Heilsa og lífsstíll í Hagkaup

Page 1

Heilsa og lífsstíll

7.–17. september 2023

Uppskerudagar á íslensku grænmeti

Íslenskt grænmeti er hollt, ferskt og bragðgott. Hár gæðastaðall er í raun vörumerki íslensks grænmetis. Nálægð við markaðinn gerir það að verkum að ávallt líður stuttur tími frá framleiðslu til dreifingar. Pökkun grænmetisins er ekki síst sá þáttur sem snýr að gæðum og markmiðið er að bragðið

og ferskleikinn haldi sér. Hollustan í íslensku grænmeti er augljós. Ómengað vatn, hreint loft gerir

íslenskt grænmeti bragðgott, hollt og ferskt. Við þökkum landsmönnum fyrir frábærar viðtökur á íslensku grænmeti!

Hvítkál 479 kr/kg Blómkál 979 kr/kg Gulrætur 500 g 549 kr/pk Kínakál 699 kr/kg Paprika 1.299 kr/kg Spergilkál 999
kr/kg

Íslenskt grænmeti

Heilsutómatar 200 g 499 kr/pk Kirsuberja tómatar 250 g Pak Choi 200 g Sellerí Rósasalat 599 kr/pk 599 kr/pk 979 kr/kg 399 kr/pk Piccolotómatar 180 g 599 kr/pk Sólskinstómatar 250 g Smágúrkur 200 g 449 kr/pk 499 kr/pk Kokteiltómatar 250 g 599 kr/pk
Þú
veist hvaðan það kemur

Hlustum á líkamann okkar

Helga María er með B.Sc. í hjúkrunarfræði, M.A. í fjölmiðlafræði og er í diplómanámi í lýðheilsuvísindum við Háskóla Íslands. Hún hefur starfað á Landspítalanum í yfir áratug og starfar nú hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins við að skrifa og veita fræðslu og upplýsingar á Heilsuveru.

Hegðun hefur mestu áhrifin á lífsgæði og vellíðan, að erfðum og umhverfi undanskildum. Hægt er að hafa mikil áhrif á heilsuna og minnka líkur á veikindum með því að hlusta á líkamann.

Daglega talar líkaminn við okkur. Þegar við erum svöng þá lætur líkaminn okkur vita. Gott er að taka tíma til að borða, njóta matarins og hlusta á líkamann hvenær hann er saddur. Borða í núvitund. Til að fá öll næringarefnin sem líkaminn þarf á að halda til að starfa rétt þá þarf að borða fjölbreytta fæðu. Einfaldasta og jafnvel hagstæðasta leiðin til að gera þetta er að bæta grænmeti eða ávöxtum við hverja máltíð. Sem dæmi að skera niður papriku, agúrku og mangó til að hafa sem meðlæti með kvöldmáltíðinni eina vikuna. Næstu vikuna hafa tómata, lauk og kúrbít sem meðlæti.

Fólk finnur mismikið fyrir meltingartruflunum en flestir kannast við að hafa fundið fyrir kviðverkjum eftir að hafa

borðað eða drukkið eitthvað. Slímhúð þarmanna getur laskast, til dæmis vegna óþols, ofnæmis, sjúkdóma eða lyfjainntöku, en það er ýmislegt hægt að gera til að koma aftur jafnvægi á meltinguna. Gott er að læra inn á líkamann og vita hvernig líðan breytist við að borða ákveðna fæðu. Læra hvaða matur hefur góð áhrif á innri líðan og er orkugefandi, hvaða matur veldur uppþembu og jafnvel kviðverkjum. Finna út hvaða tíma dags er gott að borða stærri máltíðir og hvenær líkaminn þarf á orku að halda. Það hægir á meltingunni þegar fólk sefur og því getur verið óhagstætt að borða þunga máltíð rétt fyrir svefninn, einnig getur kaffi og koffíndrykkir haft áhrif á gæði svefns ef það er drukkið of seint á kvöldin.

Gott getur verið að forðast saltan, feitan og sykraðan mat því hann getur farið illa í magann, en einnig mjög sterkur eða súr matur; það fer eftir því hvað hver og einn þolir. Meltingin hefst í munninum og því skiptir máli að tyggja matinn vel og drekka vel af vatni.

Þegar veikindi koma fram þá lætur líkaminn okkur vita, til dæmis með því að hækka líkamshitann, það getur komið fram bólgusvörun, t.d. hálsbólga eða almennur slappleiki. Þegar þetta gerist þá þarf að hægja á sér og passa upp á líkamann. Drekka vel af vökva, til dæmis heitt te með engiferi og hunangi. Reyna að fá góðan nætursvefn og hvíla líkamann svo hann nái að gera við sig, ef svo má segja.

Líkaminn er eins og hljóðfæri sem þarf að hlusta á og stundum þarf að stilla hann.

Væg streita sem kemur fram við dagleg verkefni þarf ekki að vera slæm,

en streita getur haft vond áhrif á líkamlega heilsu og þá koma fram ákveðin einkenni sem vert er að þekkja. Ef fólk fer til dæmis að finna fyrir mikilli þreytu, lystarleysi, áhugaleysi, á erfitt að taka ákvarðanir eða jafnvel finna fyrir samviskubiti er tímabært að slaka á og draga úr áreiti. Stundum þarf að leita eftir faglegri aðstoð en gott er að þekkja bjargráð sem hjálpa til að draga úr streitu. Til dæmis fækka verkefnum, skipuleggja daginn og passa að dagleg rútína innihaldi ekki aðeins skyldur og kröfur heldur einnig ánægjustundir.

Ef líkaminn fær ekki næga hreyfingu þá stirðnar hann upp og verkir koma fram. Verkir eru leið líkamans til að láta vita að ekki er allt með felldu. Líkaminn er gerður til að hreyfa sig og til þess að koma í veg fyrir stoðverki þá þarf að hreyfa sig og liðka. Hreyfing hefur einnig meðal annars jákvæð áhrif á svefn, meltingu og andlega líðan. Regluleg hreyfing er því nauðsynleg til að viðhalda líkamsstarfseminni.

Við fáum aðeins einn líkama út lífið og því er æskilegt að læra inn á hann, fylgjast með því hvað virkar og hvað gerir hann sterkari og öflugri.

Lífrænt og litríkt

Einn

eftirsóttasti

í heimi

Lárpera eða avókadó inniheldur trefjar, kopar, kalíum og mikið af einómettaðri fitu. Ávöxturinn þykir afar bragðgóður og er einn eftirsóttasti ávöxtur í heimi. Hægt er að nota avókadó á ýmsa vegu og leika sér með útfærslur.

Sítrónur 500 g Appelsínur 1 kg Túrmerik 80 g Engifer 200 g California style Guacamole 250 g Avókadó í neti 750 g Sætar kartöflur 500 g Avókadó í lausu Lime 250 g 699 kr/pk 999 kr/pk 399 kr/pk 499 kr/pk 899 kr/pk 599 kr/pk 499 kr/pk 1.199 kr/kg 499 kr/pk
ávöxtur

Ferskleiki í flösku

15% afsláttur

innocent Super Smoothies

eru eingöngu gerðir úr ferskum ávöxtum og grænmeti ásamt viðbættum vítamínum og eru því frábærir fyrir góða næringu á ferðinni eða sem millimál. innocent Super Smoothies eru ávallt kældir og ferskir og innihalda aldrei viðbættan sykur.

Sómasafar

20% afsláttur

Froosh Smoothie

Sóma safarnir eru hágæða kaldpressaðir safar gerðir úr ferskri uppskeru ávaxta og grænmetis. Sóma safarnir eru tilvaldir til þess að grípa með sér á æfinguna, sem millimál, í vinnuna, á fundinn eða á ferðinni.

Ávextir, ekkert annað. Hið fullkomna millimál.

Lemon kombó

Fullkomin máltíð fyrir fólk á ferðinni

Samlokurnar eru í nýju brauði sem er einstaklega ljúffengt á bragðið. Samlokurnar eru í hentugum umbúðum til að grípa með sér hvort sem það er til að borða á staðnum eða taka með sér í ferðalagið. Í boði eru Spicy Chicken, Chickencado og Pescado. Vinsælustu samlokurnar frá Lemon! Djúsarnir sem er hægt að grípa með sér eru Nice Guy, Alabama, Lotta Love og Elvis. Alltaf ný pressaðir með engin viðbætt efni.

20% afsláttur

10% afsláttur

Lemon fæst í Skeifunni, Spönginni, Smáralind, Garðabæ og Eiðistorgi.

Melóna er málið

Það er tilvalið að nota melónur í salöt, sem millimál, snakk eða sem forrétti. Þær eru einnig góðar til að bragðbæta ýmsa svaladrykki eða einfaldlega út í vatnið góða. Þrátt fyrir að klassíska, rauða og græna vatnsmelónan standi alltaf fyrir sínu eru svo sannarlega til fleiri spennandi afbrigði af melónum.

Vatnsmelóna 299 kr/kg

Cantaloupe 499 kr/kg

Piel de Sapo

399 kr/kg

399 kr/kg Galía 399 kr/kg

Ávaxtastund

Ferskir niðurskornir ávextir

Ananas 350 g Gul melóna 350 g

Cantaloupe 350 g

Gul melóna
20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur

Vegan er ekkert vesen

Oumph!

Safaríkir bitar í fjölmörgum bragðtegundum sem henta vel í hvaða rétt sem er þegar kemur að því að elda góðan mat. Beikonbitar, rif, vængir, kebab eða hvítlaukskryddað, hakk eða bollur eru örfá dæmi um það sem er í boði frá þessu frábæra brautryðjanda vörumerki í góðum mat úr plönturíkinu.

20% afsláttur

Violife

Úrval margverðlaunaðara veganosta sem byggðir eru upp á kókosolíu og lausir við allar mjólkurafurðir, rotvarnarefni, kasein, laktósa, glúten, hnetur og soja.

20% afsláttur

Oatly!

Eins og mjólk, en gerð fyrir fólk.

15% afsláttur

30% afsláttur

Heiða haframjólk Í einu glasi af Heiðu er 40% af ráðlögðum dagskammti af kalki og 50% af D-vítamíni.

Kælivara

15% afsláttur

Ella Stína

Framleiðsla Ellu Stínu er vegan án allra aukefna og viðbætts sykurs. Ástríða hennar er að koma með bragðgóðan og hollan valkost í veganúrval íslensks matvælamarkaðar. Einnig hafði hún í huga að varan væri væn þeim sem eru að taka sín fyrstu skref í að velja meira plöntumiðað mataræði og minnka kjötneyslu eða vilja fá meiri tilbreytingu í fæðuvali.

15% afsláttur

20% afsláttur

Anamma

Anamma er sænskt vegan vörumerki sem hefur notið mikilla vinsælda á Íslandi í mörg ár. Anamma leggur einnig mikið upp úr því að lágmarka umhverfisáhrif í framleiðslu og flutningum. Vörulínan er orðin mjög breið, en þar er meðal annars hægt að finna hakk, pizzur, snitsel, pylsur, hamborgara, nagga, tilbúna rétti og fleiri frábærar vörur.

20% afsláttur

One Planet Pizza

Feðgarnir Mike og Joe Hill stofnuðu One Planet Pizza af ástríðu fyrir góðum pizzum. Þeir vildu sameina markmið sín um pizzur sem bráðna í munni og að leggja eitthvað jákvætt til umhverfismála. Úr varð

One Planet Pizza. Hægt er að fá pizzurnar í fjórum bragðtegundum sem bæði bragðast vel og gera vel við plánetuna.

Leggur áherslu á næringarríka fæðu

Við fengum Helgu Möggu næringarþjálfara til þess að setja saman girnileg salöt úr salatbarnum okkar þar sem þú getur valið þín uppáhalds hráefnin og úrvalið er mjög fjölbreytt og sett saman ljúffengt salat. Helga deilir einnig með okkur sinni eftirlætis pizzu og uppskrift sem slegið hefur í gegn en það er uppskrift að djúsí prótein pizzu sem á eftir að koma ykkur á óvart.

Heilsa er í mínum augum að vera í góðu andlegu jafnvægi, geta hreyft mig og tekið þátt í lífinu, laus við verki og veikindi. Ég legg áherslu á næringarríka fæðu til þess að geta tekist á við verkefni dagsins og ég huga vel að því að borða prótein- og trefjaríka fæðu. Ég fæ oft spurningar varðandi mitt mataræði og hvað það er sem ég nota til þess að ná upp próteininntöku yfir daginn og svo framvegis. Ég nota yfirleitt próteinduft í hafragrautinn minn á morgnana, læt grautinn taka sig aðeins og blanda próteini út í grautinn, mjög einföld leið til að próteinbæta fæðu. Ég tek daglega inn D vítamín, astaxanthin, magnesíum og sofðu rótt frá Iceherbs fyrir betri svefn og endurheimt eftir æfingar. Inn á milli eða þegar ég man þá tek ég mjólkurþystil, rauðrófur og túrmerik. Góð hreyfing skiptir mig einnig miklu máli og gerir í raun kraftaverk, ég fer einnig í gufu og nýt þess að vera með fjölskyldunni – það er hluti að því að hafa góða heilsu að njóta samverunnar með fólkinu sínu.

Fyrir þá sem eru að huga að bættum lífsstíl þá er mitt ráð að byrja rólega, það sigrar enginn heiminn á einni viku. Bættu inn í göngutúr í þína rútínu í 20 mínútur til að byrja með og byrjaðu hægt og rólega að borða prótein- og trefjaríka fæðu.

Djúsí próteinpizza

Innihald í einn botn eða 4 litlar:

1 bolli hveiti / 140gr

1 bolli hreint skyr / 230gr

1 tsk lyftiduft / 5gr

Allt sett saman í skál og hnoðað saman, mér finnst oft þægilegast að nota hrærivélina í þetta en það er líka hægt að hræra þetta í höndunum. Fletja út og setja á bökunarpappír.

Það er gott að stinga nokkur göt með gaffli í hverja pizzu fyrir bökun svo þær blási ekki mikið út eins og pítubrauðin.

Okkur fjölskyldunni finnst betra að baka botnana fyrst í 15–18 mínútur við 180 gráður og setja svo áleggið á og baka aftur í um 8–10 mínútur á sama hita. En það er líka í góðu lagi að setja áleggið beint á og baka þá í 18–20 mínútur. Endarnir verða aðeins stökkari ef botninn er bakaður á undan.

Salatbar

1.999 kr/kg

Kjúklingasalat með sætum kartöflum og ljúffengri salatsósu

Salatblanda, gúrkur, Cherry tómatar, rauðlaukur, kjúklingabaunir með fersku salsa, sætar kartöflur með trönuberjum, kjúklingur og salatsósa.

Salat með núðlum, chorizo kartöflusalati og indverskum kjúklingabaunum

Salat + klettasalat, núðlur, Chorizo kartöflusalat kjúklingur, grískt salat (tómatar-feta-gúrku blandan), indverskar kjúklingabaunir og sinneps dressing.

Pastasalat með kóreskum kjúklingavængjum og bragðmikilli chipotle sósu

Pastaskrúfur rauðar, spínat, gúrkur, kóreskur kjúlli, rauðlaukur sýrður, paprikublanda og Chipotle sósa.

Salat með kúskús, spínati og kjúklingabollum í salsasósu

Spínat + ruccola, cous cous, spergilkál, gulrótarsalat, kjúklingabollur í salsasósu og blómkálssalat (engin sósa).

Allt í skyrskálina

Ísey skyr er próteinríkt, fituskert og áferðarmjúkt. Frábær valkostur fyrir þá sem eru meðvitaðir um hvað þeir borða og hugsa um heilsuna. Allir ættu að geta fundið skyr við sitt hæfi þar sem mikið úrval er af bragðtegundum. Ísey skyr er framleitt á nútímalegan hátt með 3–4 sinnum meira mjólkurmagni en venjuleg jógúrt og að auki með séríslenskum skyrgerlum.

Skyr parfait með ferskum berjum

Skyr að eigin vali Hunang, magn eftir smekk Granóla að eigin vali Fersk ber

Aðferð:

Hrærið saman skyri og hunangi, magn af hunangi fer eftir smekk. Setjið helminginn af skyrblöndunni í skál eða fallega glerkrukku, hellið múslíi yfir og endurtakið leikinn einu sinni til tvisvar. Fersk ber eru æðisleg með skyri og því tilvalin með.

Njótið vel.

15% afsláttur

25% afsláttur

Granóla frá Deliciously Ella Fullkomnar morgunverðarskálina. Það er trefjaríkt, veganvænt, glútenlaust, mjólkurlaust og ljúffengt.

Bláber 500 g
Jarðarber 1
529
629
Hindber 500 g
kg Berjablanda 1 kg
kr/pk
kr/pk 799 kr/pk 899 kr/pk

Hollt og gott með Sylvíu

Við fengum hana Sylvíu Haukdal annar eiganda 17 Sorta og sælkera með meiru til þess að setja saman girnilegar uppskriftir þar sem eldgrillaði kjúklingur Hagkaups kemur við sögu. Eldgrillaði kjúklingurinn er ljúffengur einn og sér en það er bæði einfalt og fljótlegt að skera hann niður og bjóða upp á hina ýmsu rétti sem bæði gleðja augu og maga.

„Heilsa er fyrir mér jafnvægi en ekki að taka allt út sem flokkast ekki sem holl fæða. Við erum dugleg að bjóða upp á allskyns grænmeti og ávexti með mat sem og fjölbreytt kolvetni eins og hrísgrjón, kínóa og pasta. Uppskriftirnar sem ég deili með ykkur eiga það sameiginlegt að vera litríkar, einfaldar og fljótlegar. Það er tilvalið að fá börnin til þess að taka þátt í matargerðinni með ykkur og leyfa þeim að setja saman rétti – leyfa hugmyndafluginu að njóta sín.“

Ómótstæðilegar kjúklingavefjur

með hoj sin sósu

Stórar vefjur

Spínat

Kjúklingur

Vorlaukur

Sýrður rjómi

Hoi sin sósa

Sesamfræ

Við byrjum á því að smyrja sýrðum rjóma á vefjuna. Næst röðum við spínati, kjúkling, sesamfræum og vorlauk í línu yfir og setjum hoi sin sósu yfir. Rúllum vefjunni þétt saman og skerum í bita eða höldum heilli og svo er bara að njóta.

Kínóasalat með vatnsmelónu

1/2 vatnsmelóna

Kjúklingur

4 lauf grænkál

1 stk rauðlaukur

1/3 stk rauðkál (ferskt)

1 stk rauð paprika

150 g kínóa

1 stk fetaostur (hreinn)

1 stk lime

2 msk ítalía ólivu olía salt (eftir smekk)

pipar (eftir smekk)

3 msk balsamik

Við byrjum á því að sjóða 150 g kínóa samkvæmt leiðbeiningum á pakkingu (muna að salta vatnið). Skerum niður vatnsmelónu, rauðlauk, rauðkál, grænkál, papriku, kjúkling og fetaost.

Þegar kínóað hefur kólnað blöndum við öllu vel saman ásamt ólivuolíu, salti, pipar, balsamik og safan úr lime.

Vertu viss, veldu NOW

Vörurnar frá NOW innihalda einungis hráefni í hæsta gæðaflokki fyrir hámarks virkni. Við leggjum mikinn metnað í rannsóknir og öryggisprófanir til að tryggja þér vörur sem virka. Fjölbreytt úrval náttúrulegra vítamína og bætiefna tryggir að þú finnur þá vöru sem þér hentar til að mæta vetrinum með brosi á vör.

25% afsláttur

Ljósið í myrkrinu

Frá Now finnur þú fjölbreytt úrval af D-vítamíni sem hjálpar þér að mæta vetrinum með bros á vör.

25% afsláttur

25% afsláttur

D vítamín:

• Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.

• Stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi.

• Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

B - vítamín:

• Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.

• Stuðlar að eðlilegum, orkugæfum efnaskiptum.

• Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.

• Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

• Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

25% afsláttur

Fjölbreytt úrval af vítamínum fyrir alla

C vítamín

25% afsláttur

• Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

• Eykur upptöku járns.

• Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins.

25% afsláttur

25% afsláttur

Magnesíum

• Stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa.

• Stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins.

• Stuðlar að eðlilegri vöðvastarfsemi.

• Stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina.

Collagen:

25% afsláttur

25% afsláttur

25% afsláttur

Maca

Collagen duft sem er bragðlaust blandast vel í kaffi, grautinn og boostið.

Maca í töfluformi.

Melatonin

Stuðlar að því að draga úr þeim tíma sem þarf til að sofna.

Eve Fjölvítamín sérhannað fyrir konur. Adam Fjölvítamín sérhannað fyrir karlmenn.

Gæði, hreinleiki og virkni

Frá árinu 1968 hefur NOW framleitt náttúrulegar heilsuvörur sem innihalda einungis hágæða hráefni án óþarfa fylliefna.

Castor olía

25% afsláttur

Mjög góð fyrir húð og hár. Hún er einnig góð gegn bólgum hvar sem er í líkamanum.

Hair, skin & nails

Einstök blanda fyrir húð, hár og neglur.

25% afsláttur

25% afsláttur

Möndluolía

Rakagefandi og góð nuddolía. Gott er t.d. að bera á sig olíuna eftir þurrburstun.

Ilmkjarnaolíur

Rakagefandi og góð nuddolía. Gott er t.d. að bera á sig olíuna eftir þurrburstun.

Hágæða fæðubótarefni

Frá NOW finnur þú fjölbreytt úrval af hágæða fæðubótarefni. Sportvörulínan frá NOW er með stimpilinn „Informed Sports“ og stenst því ströngustu gæðastaðla um hreinleika vöru og innihalda þær engin efni sem eru á bannlista WADA. Veldu gæði, veldu NOW.

25% afsláttur 25% afsláttur

B-12 energy boost

Inniheldur 10.000mcg af B-12 vítamíni og 50mg af grænu te-i. Hentar vel fyrir þá sem þurfa að auka B vítamín búskapinn. Góð orka fyrir æfingu.

Freyðitöflur

Innihalda steinefni og sölt sem eru líkamanum afar mikilvæg og tapast þegar við svitnum. Hentar t.d. mjög vel eftir erfiðar æfingar, hlaup, hjól, æfingar í heitum sal og í veikindum.

25% afsláttur

25% afsláttur

ZMA vítamínblanda

Vítamínblanda með sink, magnesium og B-6 vítamíni.

Beet Root töflur

Rauðrófuduft í töfluformi.

25% afsláttur

25% afsláttur

MCT olía

Hentar vel í kaffið á morgnana.

Einungis lífrænar vörur

Vörurnar frá Your Super eru hannaðar af næringarfræðingum til að hámarka virkni og upptöku í líkamanum en þessar 100% náttúrulegu vörur hafa verið að bæta lífsgæði fólks um allan heim. Allar vörur innihalda einungis lífræn hráefni í hæsta gæðaflokki og frá gagnsærri birgðakeðju.

Sveppakakó

2 tsk. Magic Mushroom

1 tsk. Plant Collagen (má sleppa)

300 ml. (plöntu)mjólk

1 tsk. hlynsýróp (má sleppa)

Hitaðu mjólkina í potti eða mjólkurfreyðara, blandaðu duftinu saman við með písk eða flóara og njóttu í þínum eftirlætis bolla!

Magic Mushroom

Cocoa, chaga, reishi, ashwagandha, lucuma og kanill. Dýrindis sveppakakó sem hægt er að setja í kaffið, grautinn eða þeytinginn.

Plant Protein

Baunaprótein, rísprótein, maca, lucuma og banani. 1-2 msk. í þeyting, mjólk eða prótein pönnukökurnar.

Gut Feeling Sellerí, jarðskokka, epli, sítróna, lemon balm og engifer. 2 tsk. í kalt vatn fyrir snögglegan sellerísafa eða 2 tsk. í þeyting/ jógúrt.

Moon Balance

Hibiscus, amla, shatavari, rauðrófa, maca og baobab. Hannað af konum fyrir konur með ayurveda jurtum og aðlögunarefnum.

Skinny protein

Hemp prótein, baunaprótein, spirulína, alfalfa, moringa. Auðmeltanlegt lágkolvetna prótein með öflugu grænfæði.

Plant Collagen

1-2 tsk. í heitan drykk til að bæta hann með ljúffengu vanillubragði eða í þeyting, jógúrt eða graut.

25% afsláttur

D-vítamín munnúðar fyrir alla fjölskylduna

Það hefur aldrei verið eins einfalt að taka vítamín!

Byltingarkenndir B-vítamín munnúðar

B-vítamín eru mikilvæg fyrir ýmsa líkamsstarfsemi svo sem starfsemi ónæmiskerfis, meltingarfæra, taugakerfis, vöðva, hjarta og æðakerfis ásamt því að draga úr þreytu og lúa. Bragðgóðu munnúðarnir frá Better You sniðganga meltingarveginn.

25% afsláttur

Í ljósi þess að B12 skortur tengist oft vandamálum í meltingarvegi er hentugt að innbyrða það í formi munnúða. Upptaka á B12 vítamíni í gegnum slímhimnu í munni er örugg og áhrifarík leið til að tryggja líkamanum nægjanlegt magn af B12 vítamíni eða til að verja okkur fyrir B12 vítamín skorti.

Náttúrulegt apríkósubragð

25% afsláttur

25% afsláttur

B-complete inniheldur allar þær 8 tegundir af B vítamínum sem eru mikilvæg fyrir taugakerfið og vinna vel saman til að styðja við náttúrulegt orkuumbrot líkamans ásamt því að draga úr þreytu og lúa. B vítamín stuðla einnig að eðlilegri virkni ónæmiskerfis sem og eðlilegri sálfræðilegri starfsemi.

Náttúrulegt ferskju-, plómuog hindberjabragð.

Inniheldur 1000 einingar af D-vítamíni í einum úða. Inniheldur 3000 einingar af D-vítamíni í einum úða. D- og K2 vinna saman að því að viðhalda heilbrigði beina og hjarta. Inniheldur 4000 einingar af D-vítamíni í einum úða. Bragðlaus D-vítamín munnúði fyrir 0-3 ára. D- + K2 vítamín munnúði fyrir börn. Sterk bein alla ævi. D-vítamín munnúði fyrir 3 ára og eldri. Með bragðgóðu piparmyntubragði. 3 mánaðar skammtar Sykurlaust og án gerviefna

Ofurblöndur frá

Neubria fyrir veturinn

Þegar allt er komið aftur í rútínu

25% afsláttur

25% afsláttur

25% afsláttur

Neubria Sleep: Formúlan inniheldur útvalin náttúrubætiefni sem vinna saman til að hámarka slökun og bæta svefngæði. Inniheldur m.a. tryptófan, humla, sítrónu smyrsl, kamillu, saffran og magnesíum.

Neubria Focus: Háþróað bætiefni sem hefur það að markmiði að efla hugræna virkni. Góður kostur fyrir þá sem eyða miklum tíma fyrir framan skjái. Inniheldur m.a. sítrónólín, bacopa monnieri, ginkgo bilboa, bláber, rósmarín og aswagandha.

Öflugur liðstyrkur!

Neubria Memory: Blanda af 22 vítamínum og steinefnum sem og vel völdum náttúrulegum jurtum sem hafa það að markmiði að efla minnið. Gott fyrir nýtt skólaár. Inniheldur m.a. túrmerik, aswagandha, bacopa monnieri, rósmarín extract, co-enzyme Q10.

20% afsláttur

25% afsláttur

afsláttur

Nutrilenk ACTIVE

Er bætiefni sem er ætlað þeim sem þjást af minnkuðum liðvökva. Minnkaður liðvökvi lýsir sér oftast í stirðleika og sársauka í kringum liðamót.

Nutrilenk GOLD

Er mest selda liðbætiefni á Íslandi enda hefur það hjálpað þúsundum einstaklinga sem þjáðst hafa af liðeymslum, stirðleika eða braki í liðum.

Nutrilenk GEL

Er gott bæði fyrir og eftir hreyfingu og er frábær viðbót við Nutrilenk GOLD en gelið má nota bæði á vöðva og á liði.

Nutrilenk Gold er mest selda liðbætiefni á Íslandi 25%

Þarmaflóran er lykillinn að góðri heilsu

25% afsláttur

Inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar yfir 50 klínískar rannsóknir.

25% afsláttur

Inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar yfir 50 klínískar rannsóknir.

„Mér finnst nauðsynlegt að hlúa að þarmaflórunni og geri ég það bæði með því að sneiða hjá fæðu sem hefur neikvæð áhrif á hana og með því að velja fæðu sem nærir hana og helst vil ég gera það á skemmtilegan og bragðgóðan máta. Probi Mage gerlarnir eru mjólkursýrugerlar af tegundinni Lactobacillus sem flestir þekkja sem jógúrtgerla, en þeir eru nauðsynlegir fyrir flóruna okkar og fullkomnir til að búa til jógúrt með. Ég elska að nota Probi Mage til að búa til mína eigin vegan jógúrt þar sem þeir eru hlutlausir á bragðið, eru vegan og sinna hlutverki sínu vel í gerjunarferlinu. Útkoman verður svo þetta fullkomna súra jógúrt, stútfullt af góðgerlum og án allra aukaefna. Bragðgóð leið til að næra flóruna en akkúrat þannig vil ég hafa það.“

Hildur Ómarsdóttir Uppskriftasmiður og verkfræðingur

„Sjálf hef ég ekki fundið betri vöru en Probi Mage í öll þau ár sem ég hef starfað sem næringarþerapisti, hvorki hér heima né erlendis, enda þekki ég vel hversu mikilvægt er að hlúa að meltingunni og þarmaflórunni fyrir heilsuna. Ég ráðlegg jafnt karlmönnum sem og konum sem vilja bæta meltinguna að kynna sér Probi Mage. Ég nefni karlmennina sérstaklega því þeir eru ófáir sem ég þekki til sem hafa notað Probi Mage hylkin og hreinlega geta ekki án þeirra verið. Fjölmargar konur sem til mín leita lýsa einnig virkilega jákvæðri reynslu af notkun Probi Mage og líðanin er allt önnur og betri.“

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

Hjúkrunarfræðingur og næringarþerapisti

Probi Mage Probi Baby

Veldu vellíðan

Síðan árið 1981 hefur Natures Aid sérhæft sig í framleiðslu á hágæða bætiefnum en þeirra helsta markmið er að vera alltaf einu skrefi á undan á sviði náttúru- og jurtaefna.

25% afsláttur

25% afsláttur

Flensubani

Engifer, túrmerik og brómelín er einstök formúla sem byggð er á árþúsunda gömlum austurlenskum lækningahefðum. Þessi formúla sameinar þrjú náttúruleg innihaldsefni í einni töflu; engifer, túrmerik og brómelín.

25% afsláttur

Aumir liðir

Omega-3 í sinni hreinustu mynd

Sífellt fleiri rannsóknir leiða í ljós kosti þess að bæta Omega-3 fitusýrum inn í mataræðið og getur regluleg inntaka haft í för með sér hina ýmsu jákvæðu kosti á líkamsstarfsemi okkar.

Það sem gerir krill olíuna sérstaka er að líkaminn á afar auðvelt með að nýta sér fitukeðjurnar í krillinu og ekkert eftirbragð er eftir inntöku.

Glucosamine & Chondroitin Complex frá Natures Aid er vel samsett liðbætiefnablanda þar sem tekið er á fjölmörgum þáttum sem tengjast aumum liðum. Auk glúkósamíns inniheldur blandan kondrótín súlfat sem er byggingarefni brjósks ásamt C-vítamíni sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi brjósks.

25% afsláttur

Rauðrófuhylki

Rauðrófur eru sneisafullar af næringar- og plöntuefnum og innihalda m.a. ríkulegt magn af járni, A-, B6- og C-vítamíni, fólínsýru, magnesíum og kalíum. Þar að auki innihalda þær góð flókin kolvetni, trefjar og öflug andoxunarefni.

Léttari magi með Digest ™

Ensím taka þátt í hverju einasta efnafræðilegu ferli sem á sér stað í líkamanum, þau hámarka upptöku næringarefna og hjálpa til við að breyta mat í orku. Ensím á bætiefnaformi geta dregið úr einkennum fæðuóþols og haft margvísleg jákvæð áhrif á líkamsstarfsemina umfram bætta meltingu. Digest meltingarensímin eru mest seldu ensímin á bandarískum markaði og eru 100% náttúruleg og án allra aukaefna. Ensímin eru sérstaklega hönnuð með það að markmiði að draga úr eða jafnvel koma í veg fyrir einkenni í kjölfar skorts á ensímum.

Lína Birgitta hefur verið að notast við meltingarensímin frá Enzymedica í 5 ár með frábærum árangri. Hún segir meltinguna sína hafa batnað til muna.

„Ég kynntist Digest vörunum fyrir um það bil 5 árum síðan og gat ekki annað en prófað þær, eftir það þá var ekki aftur snúið. Ég byrjaði að finna mikinn mun á mér strax, en ég finn aðallega fyrir að ég verð léttari í maganum eftir máltíðir, finn ekki fyrir þessari uppþembu og líður almennt mun betur, en það skiptir mig ótrúlega miklu máli. Ég hef einnig verið að taka inn Digest Spectrum þegar ég veit að ég er að fara að borða glúten, en það er sérstaklega hannað fyrir þá sem eru með fæðuóþol. Ég er með glútenóþol og Digest Spectrum gerir það að verkum að ég höndla það mun betur, sem er frábær kostur.“ - Lína Birgitta

25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur

Digest Basic

Gegn vægum meltingarvandamálum

• Styður við bætta meltingu og nýtingu fæðunnar.

• Lítil hylki sem auðvelt er að gleypa.

• Hentar öllum aldurshópum, líka börnum.

Digest Digest Gold Digest Spectrum

Tvær vörur í einni. Gegn þrálátum meltingarvandamálum.

• Fullkomin ensímblanda sem styður við meltinguna.

• Tvisvar sinnum meiri virkni en í Digest Basic.

• Lítil hylki sem auðvelt er að gleypa.

• Hentar sérstaklega vel fyrir þá sem eru að glíma við fjölþætt meltingarvandamál og einnig þá sem þurfa stuðning við starfsemi gallblöðru.

Gegn fæðuóþoli.

• Hentar vel gegn ýmisskonar fæðuóþoli.

• Styður meltingu á glúteini, laktósa, kaseini, próteini og fenóli.

• Hentar allri fjölskyldunni.

Heilbrigð þarmaflóra og öflugt ónæmiskerfi

Þarmaflóran gegnir lykilhlutverki í heilbrigðri starfsemi meltingarkerfisins. Með Bio-kult góðgerlum stuðlar þú að heilbrigðri þarmaflóru og öflugra ónæmiskerfi.

25% afsláttur

Everyday

Sérstaklega öflug góðgerlablanda sem hefur það að markmiði að byggja upp öfluga þarmaflóru og styðja við eðlilega starfsemi ónæmiskerfisins.

Candéa

Inniheldur góðgerla, hvítlauk og greipaldinþykkni. Öflug blanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða meltingu og að vernda viðkvæm svæði.

Mind

Inniheldur góðgerla, villt bláber og vínberja ekstrakt ásamt sinki. Blanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða meltingu og hugræna virkni.

25% afsláttur

Migréa

Inniheldur góðgerla, B6 vítamín og magnesíum. Blanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða þarmaflóru og heilbrigt taugakerfi.

Pro-Cyan

Inniheldur góðgerla, trönuberjaþykkni og A vítamín. Blanda sem hefur það að markmiði að styðja við heilbrigða þarmaflóru og heilbrigt þvagfærakerfi.

Magnesíum+ Optinerve®

Magnesium í fljótandi formi, framleitt með Liposomal tækni sem eykur upptöku. Bætiefnið inniheldur Magnesium BisGlycinate sem er eftirsótt tegund af magnesíumi vegna þess að það styður við starfsemi taugakerfisins

Finndu ávinninginn

Formúlur GOOD ROUTINE® eru vandaðar og samanstanda af einstakri samvirkni eftirfarandi þátta:

• Innihaldsefni af náttúrulegum uppruna

• Einkaleyfisvarðar og kröftugar formúlur

• Æskilegur styrkur virkra efna

• Hröð losun virkra efna í líkamann

• Hátt næringargildi og góð upptaka

• Án algengra ofnæmis- eða aukefna

Partur af lífinu

Eftir æfingu

Magnesíumrík fiskprótínblanda með C-vítamíni. Þessi öfluga vara er ætluð þeim sem stunda hreyfingu.

Kollagen Íslenskt í húð & hár með vatnsrofnu kollageni úr íslensku þorskroði.

Liðir

Stoðkerfið í fyrirrúmi. Kollagenrík blanda með þorskprótíni ásamt túrmeriki.

25% afsláttur

25% afsláttur

Öflug bætiefni úr íslenskri náttúru

Léttari melting

Hvannarrót 100% náttúruleg hvannarrót. Íslensk fjallagrös næra líkamann að innan.

Kraftur og orka inn í veturinn

Kraftur, orka og vernd inn í veturinn. Þú getur forðast vetrarpestir með því að hugsa vel um þig daglega.

Glóandi

Húð, hár og neglur er öflug þarablanda með vítamínum og steinefnum.

Astaxanthin Íslenskt Astaxanthin 4 mg með E-vítamíni.

Collagen Skin - Fyrir húðina með íslenskum þörungum og C-vítamíni.

Mundu að það tekur 21 dag að skapa nýja venju.

25%
Betri líðan náttúrulega
afsláttur

Guli miðinn

Gæði á góðu verði

Guli miðinn er með alþjóðlega GMP gæðavottun (Good manufacturing practice) og er framleiddur í samvinnu við alþjóðlega framleiðendur sem starfa samkvæmt ströngustu gæðakröfum. Rannsóknir á virkni og hreinleika efnanna fara bæði fram á þeirra eigin rannsóknarstofum og hjá óháðum aðila.

Kalk + sink + magnesíum

Múltí vít
Liðaktín forte
B12 vítamín
Acidophilus
plús D-3 vítamín
25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur
25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur

Saga Natura Styrkur

úr íslenskri náttúru

Saga Natura er vörumerki sem framleiðir íslensk fæðubótarefni. Framleiðsluferli Saga Natura er sjálfbært þar sem vatns- og jarðvarmaorka er nýtt í framleiðslu. Saga Natura býður upp á heilnæmar hágæða vörur með virkum efnum. Hægt er að tryggja hámarksvirkni þar sem innihaldsefni eru í hæsta gæðaflokki og framleidd í samræmi við hæstu staðla í vörugæðum.

Saga Immune Saga Cranberry + Energy Asta Skin Saga Pro Astalýsi Magnesíum Sítrat Íslenskt Astaxanthin Saga Memo
25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur
25% afsláttur

Betri líðan 25%

afsláttur

Membrasin®

Membrasin vörurnar byggja á aldagamalli þekkingu og nýjum rannsóknum á hafþyrnisolíu. Vörurnar vinna allt í senn á húðþurrki, augnþurrki og leggangaþurrki.

D4000IU munnúði Fyrir fullorðna 200 dagskammtar

Slepp Aid munnúði 200 dagskammtar. Inniheldur 1mg melatónín

Númer eitt

• Heildarlausn í bætiefnainntöku

• 30 dagsskammtar – eitt bréf á dag

• Gæði og einfaldleiki

• Næringarefni frá náttúrunnar hendi

25% afsláttur 25% afsláttur

25% afsláttur

25% afsláttur

25% afsláttur

Magnesíum

Gúmmí með melónubragði

Magnesíum Tuggutöflur með hindberja- og sítrónubragði.

Magnesíum Freyðitöflur með appelsínuog hindberjabragði.

Energy – Orka og kraftur Endurance – Jafnvægi og úthald Immunity – Bomba fyrir ónæmiskerfið

Borðum regnbogann

Rawnice

Rawnice heilsuvörurnar eru 100% náttúrulegar og

án allra aukefna en það sem gerir þær hvað mest spennandi er litagleðin. Fullkomnaðu þeyting inn með fíngerðu dufti úr blárri spirulínu, bleikum drekaávexti, fiðrildabaunablómi eða acaí berjum.

Feel Iceland

Sérhæfir sig í hreinum og áhrifaríkum kollagen fæðubótarefnum. Það er framleitt úr íslensku fiskroði hjá einum reyndasta kollagenframleiðanda heims.

25% afsláttur

25% afsláttur

Íslenskar heilsuvörur úr hágæðahráefni

Eylíf - Íslensk gæðahráefni

Eylíf heilsuvörur eru unnar úr hreinum íslenskum hráefnum án aukefna. Framleitt á Grenivík undir GMP gæðastaðli.

Hreinn íslenskur dropi

Dropi er kaldunnið lýsi, búið til úr nýveiddum fiski og engu öðru. Kaldvinnsluaðferð okkar varðveitir alla náttúrulega eiginleika þorsklifrarinnar, en hitinn fer aldrei yfir 42° allt framleiðsluferlið. Við þetta lága hitastig viðhaldast hrein, náttúruleg A og D vítamín ásamt Omega-3 og öðrum fitusýrum. Dropi flokkast sem jómfrúarolía og hráfæði og engum gerviefnum eða viðbættum vítamínum er bætt við olíuna, þess er einfaldlega ekki þörf.

Nýveiddur Atlantshafsþorskur

Ferska þorsklifrin sem við notum kemur eingöngu frá einu hreinasta veiðisvæði í heimi – kristaltæru vatni NorðurAtlantshafsins á Vestfjörðum.

Einungis ein teskeið

Vegna mikils magns af næringarefnum og vítamínum þarf aðeins að taka eina teskeið af Dropa á hverjum degi, en með einni teskeið færðu dagskammtinn af mikilvægum Omega-3 og A og D vítamínum.

20% afsláttur

25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur 25% afsláttur

Meiri orka og betra vökvajafnvægi

Unbroken er einstök náttúruleg vara

• Náttúrulegt orkuskot (án koffíns): Jafnari orka yfir daginn, mikið magn af B12 vítamíni, engin gerviefni.

• Betri vökvanæring: Svalaðu þorstanum lengur með hágæða steinefnum og söltum.

• Styður vel við ónæmiskerfið: Mikið magn af sinki og selen.

• Vinnur hratt gegn þreytu: Þú færð hraðari endurheimt með 25 amínósýrum í frjálsu formi og stuttum peptíðum, þar af 9 nauðsynlegar amínósýrur (9EAA og BCAA).

Happy Hydrate

20% afsláttur

Íslensk heilsuvara sem inniheldur sölt steinefni og vítamín fyrir fólk sem vill bæta heilsu sína á einfaldan hátt og auka vellíðan og árangur í starfi og leik. Endurheimt, vinna, hlaup, lærdómur, göngur, golf, keppni og lengi mætti áfram telja.

Megin ábatar Hydration Xpress frá HAPPY HYDRATE eru áhrif salta og steinefna sem okkur skortir ásamt helstu vítamínum. Markmiðin eru skýrari hugsun, hraðari upptaka vökva, minni hausverkur, aukin nýting vatns í líkamanum, aukin afköst í líkamlegu erfiði o.fl.

Sigurjón Ernir Sturluson

„Rétt saltjafnvægi er mikilvægt yfir daginn og mun mikilvægara þegar við tökum á því yfir styttri jafnt sem lengri tíma. Ég tek alla jafna 2 skammta af Happy Hydrate yfir daginn og í krefjandi keppnishlaupum reyni ég að ná 1000-1200 mg af söltum inn ásamt steinefnum og kolvetnum og þarna hittir Happy Hydrate heldur betur í mark. Ef skortur er á söltum og steinefnum í þinni daglegu rútínu jafnt sem keppnum þá legg ég til að þú kannir þann möguleika á að bæta Happy Hydrate í þína rútínu“.

1.999 kr/pk

Sætt en sykurlaust

ATKINS matvörur eru hollari valkostur sem byggja á prótein- og trefjaríku innihaldi. Þær innihalda mun minna af kolvetnum og sykri en hefðbundnar matvörur.

Nick´s

Vörurnar frá Nick´s eru upprunalega þróaðar með þarfir sykursjúkra í huga og verður það alltaf mikilvægur hluti af vöruþróun þeirra. Hugsunin á bakvið vörurnar er fyrst og fremst að heilbrigður matur á að vera bragðgóður, út frá þeirri hugsun varð Nick´s til.

Fitking smákökur

Ljúffengar og stökkar smákökur frá Allnutrition, úr Delicious línunni. Án viðbætts sykur eða pálmaolíu.

20% afsláttur

15% afsláttur

30% afsláttur

Sætt og sykurlaust heilsunammi

Tweek

Er fyrirtæki sem hefur gjörbylt sælgætisheiminum með nýstárlegum og náttúrulegum hráefnum. Tweek sælgæti inniheldur 95% minni sykur og allt að 45% færri hitaeiningar en hefðbundið sælgæti, hefur hátt trefjainnihald og eingöngu náttúruleg bragðefni og liti.

25% afsláttur

Diablo

Diablo vörurnar eru sérlega bragðgóð sætindi sem inni halda engan viðbættan sykur. Það þarf ekki að fyllast samviskubiti yfir að vilja gott maul með kaffinu, vörurnar henta jafnt sykursjúkum og hinum almenna sælkera.

20% afsláttur

de Bron

Þú þarft ekki lengur að hætta að njóta sælgætis vegna lífsstílsins. de Bron er sælgæti sem tekur mið af heil brigðum lífsstíl og er án laktósa, glútens og sykurs.

25% afsláttur

Gríptu með þér á ferðinni

Orku- og próteinstykki eru handhæg og þægilegur valkostur fyrir þá sem huga að heilsunni. Bragðgott próteinstykki er tilvalið til að slá á sykurþörfina sem á það til að hellast yfir okkur endrum og eins.

20% afsláttur

Fulfil

Inniheldur 20g af próteini, 9 vítamín og er án viðbætts sykurs.

25% afsláttur

Kraftur

20% afsláttur

Nākd

Næringarríkir hrábarir sem innihalda eingöngu þurrkaða ávexti, hnetur, möndlur og náttúruleg bragðefni.

20% afsláttur

Bragðgott trefjaríkt íslenskt próteinstykki sem inniheldur 10 g af próteini. Tilvalið millimál sem gefur orkuskot út í daginn.

20% afsláttur

Dig

Frábær sem millimál, hollur valkostur, góður orkubiti eftir æfingu og fleira.

FNCTNL

Functional Nutrition barirnir eru mjúkir og nánast bráðna í munninum. Þeir innihalda 18g af hágæða mjólkur próteini og eru án viðbætts sykurs. Tilvalinn biti á æfingu eða sem hollt millimál í nestispakkann.

Kraftmikil próteinstykki

20% afsláttur

20% afsláttur

Barebells Prótínbætt snarl er alvöru góðgæti fyrir hvern þann sem verður að slá á sykurþörfina.

20% afsláttur

Propud

Millimál drauma þinna, alltaf með hátt prótíninnihald og án viðbætts sykurs! Hvar og hvenær sem er.

50% afsláttur

Einföld uppskrift að ánægju; súkkulaði og karamella. Glæný próteinstöng og mögulega sú besta hingað til. 18% prótein, ketóvæn og trefjarík. Hentar grænkerum. Án viðbætts sykurs og glútenfrí.

Grenade próteinstykki

Hollari valkostur

20% afsláttur

Protein Pancake

Má bjóða þér glænýjar og ferskar pönnukökur frá Go Fitness? Frábært snarl eða millimál fyrir alla fjölskylduna. 10 g prótein í pönnuköku með alvöru hunangi.

20% afsláttur

Protein Waffle

Það elska allir nýbakaðar vöfflur. Þessar eru hollar og ferskar beint úr bakaríinu. Þær eru tilbúnar til neyslu svo þú getur borðað þær beint úr pakkningunni eða toppað þær með þínu uppáhaldi, t.d. sultu og rjóma. Frábært próteinríkt millimál fyrir fólk á öllum aldri.

25% afsláttur

50% afsláttur

Protein Chips

Snakkið sem þú getur borðað daglega með góðri samvisku. Poppað, ekki steikt, 21% prótein og bragðast frábærlega.

Protein Brix Ljúffengt kex með mjúku mjólkur- og heslihnetukremi.

Hollar kökur með kaffinu

20% afsláttur

Protein Brownie Mjúkar prótein „brownies“ kökur með alvöru súkkulaðibitum.

• 25% prótein

• Án pálmaolíu

• Vegan

• Án gervisætuefna

30% afsláttur

20% afsláttur

Cookie

Gríptu kassa af þessum dýrindis kexkökum í næstu ferð Þær eru án pálmaolíu og innihalda minna en 1g af sykri í hverri kexköku.

Fáanlegar í tveimur bragðtegundum:

• Caramel Peanut

• Coconut Caramel Peanut

Protein Dips

Nýjasta prótein snarlið sem allir verða að smakka. Stökkar brauðstangir og gómsætt súkkulaði heslihnetu prótein krem. Ekkert venjulega gott kombó. Sjúklega gott súkkulaði-heslihnetukrem ásamt yndislegum litlum brauðstöngum.

20% afsláttur

Fyrir og eftir æfingu

20% afsláttur

Cellucor kreatín

3.359 kr/stk verð áður 4.199

20% afsláttur

Cellucor kreatín

Optimum Nutrition

Optimum Nutrition hefur unnið til margra verðlauna fyrir gæði og bragð, t.d. er 100% Whey Gold Standard próteinið þeirra þekktast fyrir að vera mest selda próteinið í heiminum.

25% afsláttur

4.159 kr/stk verð áður 5.199

25% afsláttur

Functional Nutrition prótein Hátt próteininnihald (76%). Enginn viðbættur sykur.

Functional Nutrition prótein Einfalt og þægilegt. Einn skammtur af hágæða próteini. Frábært í íþróttatöskuna.

Meiri styrkur og betri endurheimt

100% Pure Whey til að hlaða vöðvana

Blanda af mysupróteini bætt með amínósýrum og sætuefnum án glútens.

Propud - Drykkir og búðingur ProPud er hér fyrir þig til að gefa þér orku á meðan þú lifir virkum lífsstíl.

BioTech, 1 skammtur N´joy XXL N´joy prótein drykkurinn inniheldur allt að 32 gr af próteini.
kr/pk 349 kr/pk
3.699
20% afsláttur
25% afsláttur

Hækkaðu orkustigið

Frábær orkudrykkur sem hægt er að drekka hvenær sem er yfir daginn til að fá auka orku.

Hentar vel fyrir allar boltaíþróttir, lyftingar, frjálsar og aðrar íþróttir sem krefjast vöðvastyrks og úthalds.

Gefur orku fyrir æfingar. Blanda af koffíni, guarana, raspberry ketones, carnitine og green tea.

20% afsláttur

Eykur brennslu, vatnslosar og er ríkt af andoxunarefninu Resveratrol. Blandað í ískalt vatn, einstaklega ferskt og orkugefandi.

C4 Amino Energy Ripper
3.499 kr/stk verð áður 3.999
kr/stk 3.999 kr/stk verð áður 4.999
kr/stk verð áður 4.999
2.999
3.999

Magntilboð af Nocco

Það skiptir ekki máli hver er þinn uppáhalds. Þú velur 10 Nocco drykki að eigin vali. 2.999 kr/ks verð áður 3.390 299 kr/stk* * ef keypt eru 10 stk WOW Hydrate Celsius Body fuel C4 orkudrykkir 299 kr/stk verð áður 399 Collab 279 kr/stk verð áður 319 State energy 224 kr/stk verð áður 299 279 kr/stk verð áður 329 263 kr/stk verð áður 329 299 kr/stk verð áður 349

Skipuleggðu heilsuna og náðu árangri

Þær stöllur, Joanna og Clea sem eru snillingarnir á bak við The Home Edit, þarf varla að kynna. Á Netflix eru tvær þáttaraðir með þeim þar sem þær skipuleggja heimili stjarna á borð við Kardashian systur, Reese Witherspoon og fleiri. Þættirnir Get Organized with The Home Edit voru tilnefndir til Emmy verðlauna. Auk þess hafa þær gefið út tvær bækur sem báðar komust á lista New York Times yfir mest seldu bækurnar.

The Home Edit línunni staflast vel saman.

20% afsláttur 20% afsláttur

Berjabox lítið og stórt Í boxinu er karfa fyrir berin. Skola, hrista og geyma. Þau lifa mun lengur.

Ísskápaskúffa

Það allra vinsælasta, ísskápabox með skúffu.

Endalausir möguleikar.

20% afsláttur 20% afsláttur

Eggjabakki

Með hólfum fyrir 15 egg en komast c.a. 20 egg í bakkann.

Ferskvörubox

Með lausu sigti í botninum til að koma í veg fyrir að varan liggi í vatni.

Með vel skipulögðum ísskáp verður yfirsýnin betri og matarsóun minni. Öll ísskápaboxin úr

iDesign var stofnað 1974 og hefur verið í fararbroddi í hönnun á skipulagsvörum síðan. Árið 2015 varð til samstarf iDesign og The Home Edit og urðu þar með til þekktustu og vinsælustu skipulagsvörur í heimi. Allt sem þig vantar til að koma skipulagi á þitt rými, hvort sem það er ísskápurinn, baðherbergið, búrskápurinn eða barnaherbergið. Vörurnar eru úr endurunnu og endurvinnanlegu acryl blönduðu plastefni, án allra eiturefna og framleiðslan öll hugsuð út frá umhverfisvernd. Með réttri meðhöndlun geta þessar vörur enst þér út lífið.

Pillubox

Pillubox fyrir 14 daga með límmiðum. Frábært fyrir vítamínin og/eða önnur lyf sem þú þarft að muna eftir. Má líka nota fyrir skartgripi eða aðra smáhluti, til dæmis fyrir ferðalanga.

20% afsláttur

Snúningsdiskur

Þessi snúningsdiskur er fullkominn í ísskápinn fyrir sultur og sósur.

Ísskápabox með loki

Tvær stærðir eru til af þessum boxum.

Mjótt ísskápabox með loki
20% afsláttur
20% afsláttur
20% afsláttur
20% afsláttur

Fyrir eldhúsið

20% afsláttur

20% afsláttur

Extra stórt þurrvörubox

Hentar vel fyrir pasta en líka fyrir stærri pakkningar af hveiti og öðrum bökunarvörum.

Þurrvörubox

Þurrvöruboxin eru með þéttu loki og raðast sérlega vel. Þeim er hægt að stafla endalaust.

20% afsláttur

20% afsláttur

Morgunverðarbox

Ein af allra vinsælustu vörunum í The Home Edit línunni. Tekur stóran pakka af morgunkorni og þú veist alltaf hvenær það er tími til að kaupa meira.

Djúpur lítill snúningsdiskur

Minni gerð af snúningsdiski með háum hliðum.

og líka fyrir snyrtivörurnar

Stækkanlegt skúffuinnlegg

Þú getur minnkað/stækkað eftir þörfum. Þú getur líka breytt hólfunum af því að skilrúmin eru líka breytanleg.

Hitaþolin hirlsa

Frábær hirsla fyrir hárbursta, greiður og hitatækin.

Staflanlegar smáskúffur

Þessum skúffum er hægt að stafla endalaust saman og henta sérlega vel fyrir snyrtivörurnar, hárspennurnar og teygjurnar og hvaða smádót sem þig vantar að hafa á vísum stað.

2ja hæða snúningsdiskur

Snúningsdiskur á tveimur hæðum.

Hólfaskiptur snúningsdiskur

Þessum snúningsdiski er hægt að breyta eftir þínu höfði. Eitt laust hólf og skilrúmin breytanleg.

20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur 20% afsláttur

• Góð og öflug hreinsiefni

• Náttúruleg innihaldsefni, unnin úr plöntuhráefnum

• Sérlega mildar vörur fyrir húðina

• Án tilbúinna rotvarnarefna og ensíma

• Án tilbúinna ilmefna

• Án tilbúinna litarefna

• Henta alls staðar, líka þar sem er rotþró

25% afsláttur

Tilboð í blaðinu gilda út 17. september. Með fyrirvara um prentvillur og myndbrengl.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.