Hafnfirðingur, 21. október 2020.

Page 1

BIFVÉLA VIRKINN

B Í L AV ER K S TÆ Ð I

s. 547-6600 — Norðurhellu 8, 221 Hafnarfirði

www.bifvelavirkinn.is

hafnfirdingur.is - fullt af fréttum úr Firðinum

23. október september 2020 Miðvikudagur 21. 2020

49.700.000,46.900.000,-

VERÐTILBOÐ 69.900.000,-

Reynihvammur 1 Víðihvammur 1 2 3ja herb. íbúð í góðu Falleg2og björt 93,7m rúmgóð og björtí talsvert 147m fjórbýli byggðu 2004 rólegu og grónu endurnýjuð fjögurra herb. íbúðÍbúðin á 2. hæð hverfi miðsvæðis í Hafnarfirði. er á íefri góðu vel staðsettu fjölbýli hæð með sérinngangi. m/bílskúr.

17. 19. tbl.38. árg

52.900.000,89.000.000,-

Kirkjuvegur 8B Stuðlaberg Glæsileg efri 100 hæð og rishæð í glæsilegu 2 148m sérlega raðhús 2 upppgerðu húsifallegt samtalstvílyft 156,2m . Frábært með bílskúr. eignin er vel staðsett í útsýni og einstök staðsetning á móti Hellissetbergshverfinu í Hafnarfirði. gerði og í göngufæri við Miðbæinn.

Berjavellir 3 Kirkjuvegur Sérlega falleg 48bherbergja íbúð á þessum 2 155m glæsileg efri hæð og rishæð í er vinsæla stað í Vallarhverfinu, íbúðin ný uppgerðu húsi. Frábært 2 128,1m með geymslu og erútsýni á þriðjuoghæð, einstök staðsetning á móti Hellisgerði. lyfta er í húsinu.

Stofnuð 1983

TrausT húsfélagaþjónusTa www.rekstraruMsjon.Is

síMI: 571-6770

Handsöluð Heilsuefling

LÉTTIR OG GLEÐI

Víðistaðaskóli er 50 ára um þessar mundir og var haldið upp á afmælið með pompi og prakt. skólinn hefur lagt sérstaka áherslu á að efla ogað líðan starfsfólks og ínemenda merkjum heilsueflandi skóla ásamtleyndi því aðsér vinna að öflugri umhverfisvernd Óhætt er heilsu að segja þessum félögum Vinafélagiundir Krýsuvíkurkirkju hafi verið létt og gleðin heldur ekki þegar endurbyggð og var því afar viðeigandi hann fengi Grænfánann afhentan fimmta sinn á stórafmælisdeginum 16.10 september. Krýsuvíkurkirkja var loksins að komin á áfangastað á kirkjuhólinn, þarí sem nafna hennar brann til grunna fyrir árum. EinsÁogmyndinni fjallað er tekur Hrefna sif áHeiðarsdóttir, deildarstjóri viðeftir viðurkenningunni úr höndum Magnúsdóttur frávinstri: Landnánar um í opnu bls. 6 og 7 hófst þetta merkaí Víðistaðaskóla, ferðalag fljótlega brunann, þegar ákveðið var aðkatrínar endurbyggja kirkjuna. Frá Ljósmund: Eva Ágústa Aradóttir vernd og þakkar fyrir í takti við sóttvarnareglur. Jónatan Garðarsson, Sigurjón Pétursson og Sr. Gunnþór Ingason. Mynd/Eva Ágústa Aradóttir

Í hjarta Hafnarfjarðar frá 1988

Fjarðargata 17 2015 2019

520 2600

www.as.is

www.vonmathus.is

I

583 6000


2

HAFNFIRÐINGUR

hafnfirdingur.is

Miðvikudagur 21. október 2020

NÚ ER OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í

JÓLAÞORPIÐ

FRÍTT SÖLUVERÐMAT // SANNGJÖRN SÖLUÞÓKNUN // FAGLJÓSMYNDARI

„Minn metnaður er heiðarleiki, vönduð vinnubrögð og persónuleg þjónusta“ Ársæll Óskar Steinmóðsson löggiltur fasteignasali as@domus.is

896 6076

Firði, verslunarmiðstöð, 5. hæð (norðurturn) 220 Hafnarfjörður www.domus.is

Skráning til 25. október á www.hafnarfjordur.is/jolathorp 585 5500 hafnarfjordur.is

SJÓÐUR FRIÐRIKS BJARNASONAR OG GUÐLAUGAR PÉTURSDÓTTUR Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Sjóði Friðriks Bjarnasonar og Guðlaugar Pétursdóttur. Hlutverk sjóðsins er að efla tónlistarlíf í Hafnarfirði og styrkja hafnfirska nemendur til framhaldsnáms í tónlist og fræðimenn í tónlist. Umsækjandi skal gefa greinargóða lýsingu á námi sínu eða fyrirhuguðu verkefni. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. nóvember 2020. Sótt er um á mínum síðum á hafnarfjordur.is Styrkveiting fer fram á afmælisdegi Friðriks 27. nóvember. Nánar á hafnarfjordur.is

585 5500 hafnarfjordur.is

RITSTJORN@HAFNFIRDINGUR.IS - 695-0207

PARKET LAGNIR HEIÐAR LOGI 659 9688


HAFNFIRÐINGUR

ÞRJÚ LÍKNARFÉLÖG FENGU STYRK Allar deildir Oddfellowreglunnar I.O.O.F. í Hafnarfirði afhentu fyrir skömmu myndarlega fjárstyrki til líknarmála. Afhendingin fór fram í húsnæði reglunnar í Staðarbergi og að þessu sinni hluti Sorgarmiðstöð, Píeta samtökin og Einstök börn 900 þúsund hvert fyrir sig. Forsaga þessarar styrkveitingar er að veirufaraldurinn sem núna gengur yfir heimsbyggðina hefur sett allt starf Oddfellowreglunnar á Íslandi I.O.O.F. úr skorðum og hefur fundahald deildanna í Hafnarfirði legið niðri stóran hluta

Ljósmynd af síðu Terra.

ársins. Til þess að láta gott af sér leiða og styrkja þá sem minna mega sín ákváðu stjórnendur Regludeildanna í Hafnarfirði, sem eru alls 10, að standa saman að fjárstyrkjunum. Þær heita Bjarni Riddari, Snorri Goði, Þorlákur Helgi, Gissur hvíti, Rannveig, Barbara, Elísabet, Magnús, Sjöstjarnan og Þórunn. Eitt af grunngildum Oddfellowreglunnar I.O.O.F. er að líkna bágstöddum. Allt starf Oddfellowreglunnar á Íslandi I.O.O.F. er grundvallað á einkunnarorðunum Vinátta – Kærleikur - Sannleikur.

Ljósmyndir: Eva Ágústa Aradóttir

Sorgarmiðstöð sinnir fræðslu og ráðgjöf til syrgjenda og þeirra sem vinna að velferð þeirra. Sorgarmiðstöð er samstarfsverkefni fjögurra grasrótarfélaga á sviði sorgarúrvinnslu. Þau eru: Ný dögun stuðningur í sorg, Birta landssamtök, Ljónshjarta og Gleym mér ei styrktarfélag. Sorgarúrvinnsla miðar að bættri lýðheilsu með því að efla og styðja við andlega, líkamlega og félagslega heilsu fólks eftir ástvinamissi. Félagið var stofnað 6. nóvember 2018.

SÖFNUÐU BIRKIFRÆJUM Í BLÍÐUNNI Nemendur í 4. bekk í Öldutúnsskóla fóru fyrir skömmu út í góða veðrið til að týna birkifræ og þar með taka þátt í Landsátaki Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í söfnun birkifræja, sem hefur. Börnin voru meðal fjölmargra nemenda í grunnskólum Hafnarfjarðar sem létu gott af sér leiða á þennan hátt. Þau stóðu sig vel og skiluðu fræjunum í þar til gerðum boxum sem hægt er að fá í Bónus og skila síðan þangað í tunnur. Krakkarnir í 4. bekk vilja hvetja fjölskyldur, nemendur og starfsfólk Hafnarfjarðar til að taka þátt í þessu skemmtilega átaki. Skólinn er Grænfánaskóli og því er unnið ýmsum verkefnum sem snúa að náttúrunni. Í átakinu var biðlað til landsmanna að safna birkifræi og dreifa á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Söfnunin stendur svo lengi sem fræ er að finna á birki. nú í haust. Einnig er hægt að skila fræjunum í til Skógræktarfélagsins og Landgræðslunnar. Að verkefninu stóðu einnig Terra, Prentmet Oddi og Lionshreyfingin.

Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Ástæðan fyrir stofnun félagsins var sú að ákveðin börn í samfélaginu áttu ekki heima í neinum öðrum félagasamtökum og töldu þeir foreldrar sem hófu starfsemi Einstakra barna að þar gætu þau fundið sameiginlegan vettvang til að deila reynslu og vinna að bættum hag barna sinna. Félagið var stofnað 13. mars 1997.

Myndir af vefsíðu Öldutúnsskóla.

Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Til samtakanna geta leitað einstaklingar og aðstandendur sem vilja fá hjálp og viðtal hjá fagfólki. Samtökin opnuðu þjónustu sína vorið 2018.

3


4

HAFNFIRÐINGUR

Miðvikudagur 21. október 2020

hafnfirdingur.is

Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

KRÝSUVÍKURKIRKJA KOMIN HEIM

Margir Hafnfirðingar þekkja Hrafnkel Marinósson sem formann Íþróttabandalags Hafnarfjarðar. Hann er tæknifræðimenntaður og hefur kennt húsasmíði í gamla Iðnskólanum í Hafnarfirði, nú Tækniskólanum, undanfarin 20 ár. Í kjölfar þess að Erla Jónatansdóttir (Garðarssonar) valdi að gera módel af Krýsuvíkurkirkju í listnámi í Iðnskólanum, stakk Hrafnkell upp á því við Jónatan Garðarsson að nemendur skólans myndu endursmíða kirkjuna í fullri stærð á sama hátt og árið 1857. Það var 5. janúar árið 2010. „Ástæðan var einfaldlega ástríða fyrir því að viðhalda þessu gamla fallega handverki á nútímalegan hátt. Ég hef mikinn metnað gagnvart nemendum mínum og skólanum, en um 120-140 nemendur hafa komið að verkinu á þessum 10 árum,“ segir Hrafnkell. Áður en hann tók að sér kennslu var hann m.a. framleiðslustjóri í gluggaverksmiðju BYKO. „Ég virðist hafa haft einhverja hæfileika til að þess að kenna og næ til krakkanna. Mörgum þeirra fannst notalegt að geta dundað sér við smíðar í ró og næði í kirkjunni á lóðinni. Hildur Ingvarsdóttir, skólastjóri Tækniskólans, hefur sýnt þessu áhuga og skilning,“ segir Hrafnkell, en margir kennaranna vissu varla af kirkjunni sem stóð í portinu fyrir aftan skólann. Húsið hafði áður verið teiknað upp í réttum kvarða og það skipti sköpum með framgang smíðanna. Spurður um hvað standi upp úr, fyrir utan það að klára verkið, segir Hrafnkell að í ferlinu hafi hann t.a.m.

eignast vini hjá Þjóðminjasafninu sem hann hefði líklega aldrei annars gert. „Enda varð þetta að veruleika í miklu samstarfi við safnið. Svo er ég sjálfur 10 árum eldri sem alltaf er visst þroskaferli. 60-70% af framkvæmd verksins var á vegum skólans, en ég stóð alls ekki einn í þessu og vil þakka kollegum mínum sérstaklega fyrir samvinnuna.“ Gaman er að geta þess að þýsk hjón sem búa hér á landi og létu gefa sig saman árið 2005 hjá sýslumannsembætti í Þýskalandi ætla að endurnýja heitin við tækifæri í Krýsuvíkurkirkju.

brunnið nokkrum dögum fyrr. Á því maður leggur inn á einum eða öðrum augnabliki hringdi Hrafnkell,“ segir Jón- stað í lífinu leitar aftur til manns fyrr eða atan og bætir við að margt merkilegra seinna.“ hluta hafi átt sér stað í ferlinu. „Eitt það allra sérstæðasta er að Daníel Sigurðs- Byggingin verður áfram hluti son, stjúpsonur Önnu Guðnýjar sem var af sögu kirkjustaðarins með mér á fundi í upphafi málsins og Séra Gunnþór Ingason var prestur kirkjMarian bróðir hans, sem er líka stjúpunnar þegar helgihald hófst að nýju sonur Önnu Guðnýjar, stóðu fyrir því að árið 1997, eftir að hún var komin í hendfyrirtæki þeirra DS lausnir hífðu kirkjur Þjóðminjasafnsins. Við rannsóknir una upp á flutningabifreið og einnig á grunni kirkjunnar eftir að hún brann upp á kirkjugrunninn núna alveg í lok komu í ljós a.m.k. þrír eldri grunnar þessa merkilega ferlis. Það sem er enn og sá elsti líklega frá 12. öld. Margrét sérkennilegra er að dóttir mín vann hjá Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður lét Marian þegar hann og eiginkona hans þau ummæli falla í kirkjunni, skömmu Ótrúlegir þræðir tengsla fólks í ferlinu ráku barnavöruverslun á sínum tíma. áður en hún var flutt af lóð skólans, að Aðeins nokkrum dögum eftir að Hrafn- Þarna koma einhverjir þræðir saman nýsmíðin, sem byggir á heimildum um kell bar hugmyndina upp við Jónat- sem við skiljum ekki. Hvað getur maður kirkjuna, muni áfram verða hluti af sögu an Garðarsson, var stofnaði Vinafélag sagt! Lífið er eins og hringrás. Það sem forna kirkjustaðarins í Krýsuvík. Krýsuvíkurkirkju og Jónatan hefur verið formaður þess síðan, enda hafði kirkjan verið honum og fjölskyldu hans afar kær. Í viðtali sem birtist í Landanum á RÚV á dögunum táraðist Jónatan þegar hann lýsti tilfinningunni að sjá kirkjuna komna á sinn stað og bæjarblaðið fékk fregnir að því að fjölmargir sjónvarpsáhorfendur hefðu tárast með. „Verkefnið fór af stað vegna þess að skólameistari Iðnskólans, Jóhannes Einarsson, og samstarfsfólk hans studdu það af heilum hug. Þegar Hrafnkell hringdi í mig og spurði hvort við ættum að byggja saman nýja Krýsuvíkurkirkju, var Anna Guðný Guðmundsdóttir á fundi með mér á vegum Tónlistarráðs. Við vorum að ræða þetta módel af Krýsuvíkurkirkju og um kirkjuna sem hafði Hrafnkell Marinósson, sem fékk hugmyndin að því að byggja kirkjuna og stýrði þeim framkvæmdum í Tækniskólanum (gamla Iðnskólanum í Hafnarfirði). Ljósmynd: OBÞ


HAFNFIRÐINGUR

5

Ljósmynd: Ómar Smári

Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Kirkjuhólinn þar sem kirkjan stóð þegar hún brann.

Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Séð inn í kirkjuna í dag. Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Lagt af stað frá Hafnarfirði, að sjálfsögðu í lögreglufylgd. Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Ljósmynd: Eva Ágústa Aradóttir.

Vinafélagar Krýsuvíkurkirkju, ásamt Guðmundi Lúther Hafsteinssyni, sviðsstjóra húsasafns Þjóðminjasafns Íslands. Frá vinstri: Sigurjón Pétursson, Jónatan Garðarsson, Magnús Gunnarsson, Guðmundur Lúther og Hrafkell Marinósson. Séra Gunnþór Ingason við kirkjuna, en hann þjónaði þar frá 1997.


6

HAFNFIRÐINGUR

hafnfirdingur.is

Miðvikudagur 21. október 2020

FORELDRASAMTÖL FÓRU FRAM Í FYRSTA SINN MEÐ HJÁLP TÆKNINNAR:

SJÁLFSTRAUST NEMENDA EFLDIST Á tímum Covid19 hefur reynt duglega á fjölmennan hóp sem skipar framvarðasveit í menntamálum hér í Hafnarfirði. Þriðja bylgja smita og sóttvarnaaðgerða stendur nú sem hæst. Grunnskólar hafa ekki þurft að loka en starfsfólk skiptist í hólf á kaffistofum eftir námsstigum og foreldrar mega ekki fara inn í skólana. Við ræddum við fulltrúa allra þriggja skólastiganna í Lækjarskóla, sem rifjuðu upp helstu áskoranir í lausnamiðuðu skólastarfi og hvaða ótrúlega jákvæðu áhrif það hefur haft. Það eru þau Hulda Björnsdóttir, Ásbjörn Friðriksson og Tinna Ósk Þorvaldsdóttir. Könnun var gerð meðal kennara í Lækjarskóla eftir að foreldrasamtölum lauk fyrir skömmu, en þau fóru fram með gjörbreyttu sniði, vegna covid19. Þeir kennarar sem svöruðu könnuninni voru sammála um að þessi gerð samtala fékk nemendur til að taka meiri ábyrgð og sjálfstraust þeirra efldist. Viðmælendur Hafnfirðings taka undir þetta og segjast hafa orðið vör við ýmis önnur jákvæð áhrif breyttra áherslna, bæði í vor og um þessar mundir. Margt jákvætt við það óhefðbundna Hulda kennir 2. bekk og segir nemendur hafa mætt ótrúlega hugaða í námssamtölin, án forráðamanna, í fyrsta sinn á skólagöngunni. „Við fengum yndislega aðstoð hjá starfsfólki Lækjarsels með að senda þau á réttum tíma til

Ljósmynd: OBÞ

okkar og svo hringdu forráðamenn í okkur á Facetime eða „speaker“, ýmist að heiman eða úr vinnunni. Þetta gekk alveg með eindæmum vel.“ Þó svo að fyrirkomulagið hafi verið óhefðbundið var margt jákvætt við það, en það er nokkuð ljóst að námssamtölin hefðu ekki gengið svona vel nema með mikilli skipulagningu að hálfu starfsfólks skólans og foreldra. „Það var svo gaman að sjá hvað þau voru örugg en mörg þeirra klesstu sér upp við mig að spenningi við að sjá mömmu og pabba á skjánum eða heyra í þeim í símanum. Margskonar skemmtilegar uppákomur komu á óvart

en aðalmálið var gefandi og gott samstarf allra sem komu að,“ segir Hulda. Hún viðurkennir að ástandið hafi verið einkar erfitt s.l. vor, þegar ekið var með námsefni heim til nemenda sem komust ekki í skólann, það hengt á hurðarhúna, bílflautur þeyttar og kallast á í gegnum opna glugga. „Við söknuðum þeirra svo mikið en finnum eftir aukin samskipti við foreldra á þessum tímum, hversu allir eru reiðubúnir að takast á við þessar krefjandi aðstæður sem við búum við í dag, reynslunni ríkari. Það er ákveðin auðmýkt og þakklæti fyrir það sem við þó höfum og getum gert.“

Náði dýrmætu spjalli með hverjum nemanda Ásbjörn kennir stærðfræði í 7. til 10. bekk. Hann segir eftirminnilegustu áskoranirnar á tímum Covid19 hafa verið foreldraviðtölin, en þau hafi þó gengið mjög vel. „Það voru nánast engin tæknileg vandamál. Nemendur mættu til okkar og svo notuðum við bara Google Meet, þar sem foreldrar tóku þátt með því að smella á hlekk sem veitti þeim aðgang þegar þeirra tími var kominn. Ég vil taka fram að foreldrarnir eiga hrós skilið fyrir sinn hlut og hvað þeir tóku vel í þetta og sýndu


HAFNFIRÐINGUR engin merki um stress.“ Nemendurnir hafi mætt einir í skólann og Ásbjörn náði spjalli með hverjum og einum í nokkrar mínútur áður en foreldrarnir komu inn í samtalið. „Nemandinn stýrði samtalinu út frá eigin forsendum og í daglegu starfi kennara er oft erfitt að gefa sér tíma til að spjalla við hvern og einn nemanda, í viðurvist 30-40 annarra andlita. Þarna gafst gott tækifæri til þess, svo að þetta fyrirkomulag er bara alls ekki svo galið yfirleitt.“ Ásbirni fannst erfiðast í vor þegar aðeins mátti hitta umsjónarnemendur, þrátt fyrir að kenna miklu fleirum. „Það þurfti að útbúa kennslumyndbönd, ítarlegar upplýsingar og treysta á að foreldrar gætu hjálpað til. Reyndar voru margir nemendur sem nýttu þennan tíma vel og höfðu kannski dálítið gott af því að hafa ekki stanslaust aðgengi að kennara. Fín æfing fyrir þau og óvæntar vangaveltur sem komu frá þeim í kjölfarið. Það þyrfti að skapa oftar slíkar aðstæður fyrir nemendur, án Covid19. Láta þau taka ábyrgð og fylgja áætlun. Þá verður stökkið í framhaldsskólann eflaust ekki room. „Í vor var ég í stjórnendarýminu eins mikið.“ sem mætti á undan öllu öðru starfsfólki og fór heim eftir að aðrir voru farnir. Ég Bjuggu til tónlistarmyndand aðstoðaði m.a. kennara við að ná tökum Tinna kennir 5. bekk en kenndi í vor á á Google Meet og þegar allir voru með spjaldtölvur, tölvur og 10. bekkingum það á hreinu hafði ég minna að gera og fjármálalæsi, auk þess að sjá um Mentor og bjó til heimaskóla - í formi heimaforritið. Hún segir ástandið hafa aukið síðu, fyrir öll námsstig. Núna er þessi notkun spjaldtölva mjög mikið, sem síða til og hægt að nota ef við þurfum og fjarfundabúnaðar og Google Class- að skipta yfir í heimakennslu.“ Tinna

7

SAMSTARF

Myndbandið með nemendum syngjandi lag eftir Daða og Gagnamagnið.

bætir við að ekki hafi endilega þurft að finna upp hjólið og ýmislegt hafi verið nýtt sem áður var til og aðrir höfðu gert. „Mikilli þekkingu var deilt á milli skóla í Hafnarfirði og líka á milli sveitarfélaga. Við vorum og erum öll í sama hernum í sama stríðinu. Allir til staðar til að hjálpa á mismunandi hátt.“ Eftirminnilegast finnst henni þó myndband sem hún, skólastjóri og tónmenntakennarinn

fengu fjölda nemenda til að taka þátt í, með því að senda myndskeið af sér syngja lag með Daða og Gagnamagninu. „Við vorum öll hvert á sínum stað en úr varð virkilega skemmtileg samvinna og þátttakan kom á óvart. Svo var gaman að vita til þess að nemendur tóku upp á því að nýta sér fjartæknina og hjálpast að við heimalærdóminn.“

Þú finnur dekkin á netinu www.solning.is

Helluhrauni Sími 565-2121


20% afsláttur af

TAKEAWAY Gildir til 31.október 2020

Pantanir í síma 578-0100

/rifrestaurant

Fjarðargötu 13-15, 2.hæð | www.rif.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.