Pizzasmiðja

Page 3

Verkefni 2 VÖRUMERKI Undirbúningur: Kennarar skiptu nemendahópnum í minni hópa þannig að hver kennari var með 18 - 20 nemendur. Nemendur fengu nokkuð frjálsar hendur með að raða sér í hópa þegar þeir voru komnir til smiðjukennarans. Þannig voru 3 til 5 vinnuhópar hjá hverjum kennara. Efni og gögn: Blöð til að gera uppkast af merki staðarins. Blað til að teikna merki staðarins á. Trélitir og tússlitir. Hver hópur fékk að auki einn pizzakassa til að safna verkefnum sínum í á meðan á smiðjunni stóð. Vinna nemanda: Hver vinnuhópur settist saman til að finna nafn og vörumerki á pizzastaðinn sinn. Vörumerkin voru teiknum upp á A3 blað.

Unnið af kennurum í 3. og 4. bekk Norðlingaskóla skólaárið 2010 - 2011.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.