Skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi í Norðlingaskóla

Page 1

Skilgreiningar á einstaklingsmiðuðu námi en starf Norðlingaskóla byggir á því. Einkum sótt í kenningar Carol Ann Tomlinson Norðlingaskóli


Einstaklingsmiðun (differentiation)

„Einstaklingsmiðun er einfaldlega viðleitni kennarans til að bregðast við einstaklingsbundnum þörfum tiltekins nemanda eða nemendahóps fremur en að fara að eins og allt of oft er gert að kenna heilum bekk eins og allir nemendur séu í grundvallaratriðum eins.“ Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Leadership for differentiating schools & classrooms Sjá: http://www.nordlingaskoli.is -- Frá skólastjóra (lykilorð: valdimarogsif)

2


Einstaklingsmiðun „Í tengslum við nám og menntun er einstaklingsmiðun gjarnan skilgreind sem viðleitni kennarans til að bregðast stöðugt við einstaklingsbundnum þörfum nemandans. Kennari sem lagar kennsluna að þörfum hvers nemanda veit hvenær nemandi hefur þörf fyrir að slá á létta strengi, vinna í hóp, fá viðbótarkennslu til að ná einhverri ákveðinni leikni, grafast betur fyrir um tiltekið námsefni eða að fá leiðsögn við að skilja texta – og hann bregst við þessu á virkan og uppbyggilegan hátt“ Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Leadership for differentiating schools & classrooms

3


Einstaklingsmiðun Að minnsta kost þrennt í fari nemenda hvetur kennara til þess að viðhafa einstaklingsmiðun. (1) Nemendur hafa mismunandi námsgrunn (readiness), þ.e. eru misjafnlega reiðubúnir til þess að vinna með ákveðin viðfangsefni og færni á sama tíma, (2) þeir hafa áhuga (interests) á mismunandi viðfangsefnum og (3) hafa mismunandi námssnið (learning profiles) sem getur stafað af kyni, uppruna, menningu, námsstíl eða því á hvaða sviði greindar þeir eru sterkir. Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Leadership for differentiating schools & classrooms

4


Einkenni nemenda sem kennari getur tekið mið af í einstaklingsmiðun Að minnsta kost þrennt í fari nemenda hvetur kennara til þess að hafa fjölbreytni í kennsluháttum.  Námsgrunnur. Að nota einstaklingsmiðun sem svar við ólíkum námsgrunni nemenda er gert með því að kennarinn hafi í boði námsval sem byggist á misjöfnum þyngdarstigum.  Áhugi. Kennari tengir námsmarkmið við þá iðju sem vekur áhuga nemenda.  Námsnið. Í einstaklingsmiðun sem nýtt er til þess að bregðast við misjöfnu námsniði nemendanna tekur kennarinn mið af námsaðferðum, hæfileikum nemenda og greind. Carol Ann Tomlinson og Susan Demirsky Allan, 2000, Leadership for differentiating schools & classrooms

5


Einstaklingsmiðun - ÁFORM  Lögð er áhersla á að nemandinn taki aukna ábyrgð á eigin námi. Hann áætlar þannig afköst sín og setur sér mark að keppa að.  Hver nemandi lærir á eigin hraða, nám hans er metið eftir því sem við á og hann keppir að því að ná þeim markmiðum sem hann hefur sett sér (eða sett hafa verið).  Skipulagt í kringum reglulega fundi kennara og nemanda, einu sinni í viku. Á þessum fundum er farið yfir stöðu mála, nemandi og kennari leggja mat á hvernig til hefur tekist og leggja línur varðandi það nám sem framundan er. Segja má að hér sé um nokkurs konar námssamning að ræða.

6


Líkan Tomlinson Einstaklingsmiðað nám viðbrögð (“responsive reaction”) kennarans við ólíkum þörfum nemenda

sem byggð eru á almennum grundvallarreglum einstaklingsmiðaðs náms Stöðugt námsmat

Sveigjanleiki (tími, námsefni, verkefni, aðferð)

Áhersla á hugsun og skilning

Áhersla á mikilvæg / áhugaverð /ögrandi viðfangsefni (Respectful Tasks)

Áhersla á samstarf Sveigjanleg hópskipting


Líkan Tomlinson og Allan Hægt er að einstaklingsmiða: Inntak (Content)

Aðferð (Process)

Skil (Product)

Umhverfi (Environment)

Með hliðsjón af Námshæfi /getu (Readyness)

Áhuga (Interest)

Námstíl (Learning Style)

Viðhorfi (Affect)

Með því að beita ýmsum kennsluaðferðum


Aðferðir sem henta einstaklingsmiðuðu skólastarfi samkvæmt C. A. Tomlinson o.fl. • • •

• • • • •

Samvinnunám Fjölgreinda-kennsla Einstaklingsmiðað heimanám Námssamningar Samkomulagsnám Þemanám, heildstæð viðfangsefni Þyngdarskipt efni Mismunandi verkefni

• • • • • • • •

Fjölbreytt náms-gögn, textar, ítarefni Markviss notkun ólíka miðla Kennsluforrit Samræðuaðferðir Áhugasvæði – krókar – valsvæði (Hringekjur) Áhugahópar Jafningjakennsla Stöðugt alhliða námsmat

Sjá enn frekar á Best Practice vefnum

http://www.saskschools.ca/curr_content/bestpractice/index.html

• •

• • •

Lausnaleitar-nám Sjálfstæð viðfangsefni Vinnuspjöld Valverkefni + valnámskeið Frjáls verkefni


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.