Glæru kynning á stefnu GSÍ 2025-2030

Page 1


STEFNA GSÍ

Velkomin

FJÁRMÁL AFREKSMÁL

MÓTAHALD

AFREKSMIÐSTÖÐ

REGLUR OG STJÓRNARHÆTTIR

ÞRÓUN

OG ÞEKKING

MÓTAHALD

ÁRANGUR

Fjölga alþjóða-,lands og héraðsdómurum.

Að lágmarki 6 stigamót fyrir

afrekskylfinga árlega.

Fylgjast með mótaforgjöf.

Tryggja föst 6 unglingastigamót,

aldurskipt í flokka og auka þátttöku.

Efla Golf14 mótaröð,auka gleði og

fjölbreytni í barna- og byrjendagolfi.

Fjölga þátttakendum í Golf14 í

aldursflokki 11–14 ára.

Landsmót í golfhermum haldið árlega.

GolfSixes Mini-League,vetrar mótaröð

barna í hermagolfi.

GOLFREGLUR

MÓTAHALD

ALMENNT MÓTAHALD

MÓTAHALD

ÍSLANDSMÓT

Endurmeta keppnisfyrirkomulag og skiptingu deilda.

Halda Golfdaga í samstarfi við golfklúbba til að kynna starfsemi golfklúbba og virkja nýliða.

Efla umgjörð og ánægju þátttakenda á Íslandsmótum.

DÓMARAR

Tryggja dómaranámskeið með reglubundnum hætti fyrir héraðs- og landsdómara.

Fjölga og styðja menntun alþjóðadómara.

GOLFREGLURNAR

Eftirlit með mótaforgjöf.

FJÖLBREYTT MÓTAHALD

Styrkja Golf14 mótaröð,efla gleði og fjölbreytni í mótahaldi barna- unglinga.

ALÞJÓÐLEG MÓT

Vera í virku sambandi við Evrópska golfsambandið og fulltrúa mótaraða atvinnukylfinga til að kanna möguleika á mótum á Íslandi á tímabilinu.

FJÖLBREYTNI OG JAFNRÉTTI

Tryggja föst unglingamót um land allt,samræma flokka og hvetja til þátttöku.

Fjölga þátttakendum í Golf14 í aldursflokki 11–14 ára, með áherslu á stelpur.

RAFGOLF

Landsmót í golfhermum.

Bjóða upp á vetrarmótaröð GolfSixes í golfhermum sem styður við nýliðun barna.

AFREKSMÁL

ÁRANGUR

Leika í efstu deildum í öllum kynja- og

aldursflokkum í EGA mótunum.

Keppnisréttur á HM

Styðja við atvinnukylfinga með

keppnisrétt í gegnum Forskot afreksjóð.

Kylfingar á Ólympíuleika

Kylfingar á PGA Tour

Kylfingar á LPGA Tour

Kylfingar á DP World Tour

Kylfingar á LET tour

Kylfingar á LETAccess og Challenge Tour.

ÍSLENSKA VEGFERÐIN

FORSKOT

AFREKSSJÓÐUR KYLFINGA

AFREKSKYLFINGAR

SAMSTARF

GSÍ OG GOLFKLÚBBA

AÐGENGI

AFREKSKYLFINGA

AÐ GOLFVÖLLUM

AFREKSMÁL

ÞÁTTTAKA Í MÓTUM ERLENDIS

ENDURMENNTUN

AFREKSÞJÁLFARA

BARNA- OG

UNGLINGASTARF GOLFKLÚBBA

AFREKSMÁL

ÍSLENSKAVEGFERÐIN

Kynna og framfylgja íslensku vegferðinni og skýra hlutverkaskipti og ábyrgð GSÍ og golfklúbba

AFREKSKYLFINGAR OG LANDSLIÐ

Stuðningur við atvinnukylfinga í gegnum Forskot afrekssjóð kylfinga.

Ráðning aðstoðarþjálfara

Velja fremstu áhugakylfinga landsins í landsliðshóp þar

sem kylfingarnir fá markvissa þjálfun,sterkt

stuðningsnet,stuðning við þátttöku í alþjóðlegum golfmótum,æfingabúðir innanlands og erlendis.

Auðvelda aðgengi landsliðskylfinga að golfvöllum landsins.

HÆFILEIKAMÓTUN

Styðja golfklúbbana við grasrótarstarf og uppbyggingu framtíðarafrekskylfinga.

Standa fyrir hæfileikamótun fyrir afrekskylfinga framtíðarinnar um allt land.

MÓTAMÁL

Fjárhagslegur stuðningur við þátttöku afrekskylfinga í mótum erlendis.

Þjálfun,æfingabúðir og skipulag afrekskylfinga.

Samtal við mótanefnd GSÍ um áherslur í mótahaldi afrekskylfinga.

AÐGENGI OG JAFNRÉTTI

Þróa lausnir í samvinnu við golfklúbba landsins til að tryggja aðgengi barna og unglinga að golfvölllum og æfingaaðstöðu utan skilgreindra æfingatíma og keppnishalds.

Stuðla að jafnrétti í víðasta skilningi í golfhreyfingunni svo allir fái jafnan rétt til að stunda íþróttina,m.a. óháð aldri.

AFREKSMIÐSTÖÐ

ÁRANGUR

Að kynna fyrir öllum helstu hagaðilum

aðstöðu sem stenst alþjóðlegan samanburð.

Að ná samtali við golfklúbb,sveitafélag og ríki um staðsetningu og fjármögnun.

AÐSTAÐA FYRIR ÍSLANDSMÓT

AÐSTAÐATIL LANDSLIÐSÆFINGA

ALÞJÓÐLEGT MÓTAHALD

AFREKSMIÐSTÖÐ

FAGTEYMI

ALMENNT MÓTAHALD

AFREKSKYLFINGA

ÞEKKINGARSETUR GOLFHREYFINGARINNAR

AFREKSMIÐSTÖÐ

AÐSTAÐA ÍSLANDSMÓTA

Að Golfsamband Íslands hafi ávallt aðgang að A velli fyrir Íslandsmót (sjá stigskiptingu keppnisvalla).

AÐSTAÐA LANDSLIÐSÆFINGA

Að Golfsamband Íslands geti gengið að æfingaaðstöðu sem vísu fyrir afrekskylfinga.

Að Golfsamband Íslands geti átt sína aðstöðu sem án efa mun skapa enn fleiri afreksskylfinga.

Að byggja upp miðstöð sem stenst alþjóðlegan samanburð mun skila margvíslegum vexti er kemur að þróun á afreksgolfi á Íslandi.

AFREKSMIÐSTÖÐ GOLFHREYFINGARINNAR

Koma á laggirnar inni- og útiæfingaaðstöðu fyrir

afrekskylfinga. Alþjóðlegur keppnisvöllur sem uppfyllir

öll skilyrði til að halda alþjóðleg atvinnumannamót

sem hluti af Afreksmiðstöð golfhreyfingarinnar.

ALÞJÓÐLEGT MÓTAHALD

Að Ísland taki aukinn þátt í alþjóðlegu mótahaldi.

MANNAUÐUR

ÁRANGUR

Að golfklúbbar séu fyrirmyndarfélag ÍSÍ

um faglegt íþróttastarf og innleiði stefnur

í lykilmálaflokkum starfseminar.

Að starfsfólk golfklúbba hafi

viðeigandi menntun,aðstöðu og fái

reglulega fræðslu.

Að golfklúbbar skapi jákvæða upplifun

af starfi sjálfboðaliða og að golfklúbbar komi því við að heiðra og þakka sjálfboðaliðum.

UMHVERFI

STARFSFRAMI OG MENNTUN

MANNAUÐUR

STJÓRNUN, ÁBYRGÐ OG SJÁLFBOÐALIÐAR

ALMENNT MÓTAHALD

VIÐHALDA ÞEKKINGU

STARFS-
FRÆÐSLA

MANNAUÐUR

FRÆÐSLA

Að starfsþróun sé í boði fyrir starfsfólk sem styður við færni,þekkingu.

STARFSUMHVERFI

Að hugað sé að aðstöðu starfsfólks.

ÖRYGGI OG HEILSA

Að golfhreyfingin skapi heilbrigt,öruggt vinnuumhverfi fyrir starfsfólk.

STARFSFRAMI OG MENNTUN

Skoða leiðir til náms fyrir sérhæfða þekkingu s.s. golfvallarumhirðu og golfvallarstjórnunar.

VIÐHALDA ÞEKKINGU

Að starfsfólk golfklúbba hafi viðeigandi menntun og hafi tækifæri til endurmenntunar.

STJÓRNUN OG ÁBYRGÐ

Að stjórnarfólki og fólk í ábyrgðarstöðum fái kennslu og leiðsögn í stjórnarháttum.

Til að heildarmarkið golfhreyfingarinnar náist,að stjórnarfólk golfklúbba þekki helstu markmið hreyfingarinnar sem útskrifuð eru á golfþingi.

SJÁLFBOÐALIÐAR OG HEIÐURSVEITINGAR

Sjálfboðaliðar eru burðarás í rekstri og þurfa hvatningu og stuðning. Mælst er til að golfklúbbar komi sér upp heiðursveitinga kerfi til að þakka reglulega fyrir framlag sjálfboðaliða.

FJÁRMÁL

ÁRANGUR

Jákvæð afkoma.

Gagnsæ upplýsingagjöf um fjármál og

endurskoðaðir reikningar.

Aukning á eigin fé og stöðugleiki til lengri tíma.

Hagsmunagæsla fyrir golfhreyfinguna.

Sjálfvirk bókun reikninga

ÁBYRG MEÐFERÐ FJÁRMUNA

STUÐLAAÐ SANNGJÖRNUM FÉLAGSGJÖLDUM

SKÝR MIÐLUN

FJÁRMÁL

AÐEIGIÐFÉVERÐI ALDREILÆGRAEN 20%AF HEILDARGJÖLDUM ÁHVERJUMTÍMAENÞÓ ALDREILÆGRAEN 50M.KR.

FJÁRHAGSUPPLÝSINGA OG GAGNSÆI

FJÁRMÁL

FÉLAGSGJÖLD

Stuðla að sanngjörnum félagsgjöldum sem endurspeglar starfsemi sambandsins.

ÁBYRG MEÐFERÐ FJÁRMUNA

Tryggja að stjórnendur og starfsfólk sem fara með fjármál hafi þekkingu á fjármálum og rekstri.

SKÝR MIÐLUN UPPLÝSINGA

Að meðlimir fái skýra mynd af stöðu og rekstri.

SAMSTARFSAÐILAR OG STYRKIR

Afla í auknum mæli styrkja frá innlendum og erlendum aðilum.

EIGIÐ FÉ

Eigið fé ekki lægra en 20% af heildargjöldum á

hverjum tíma en þó aldrei lægra en 50 m.kr.

STAFRÆNAR

LAUSNIR OG SKILVIRKNI

Sjálfvirk bókun reikninga í fjárhagskerfi.

HAGSMUNAGÆSLA

Hagsmunagæsla fyrir golfhreyfinguna í samstarf við ÍSÍ.

REGLUR OG STJÓRNARHÆTTIR

ÁRANGUR

Samræmd framkvæmd golfreglna,allir

golfklúbbar og mót fylgi nýjustu

alþjóðlegum golfreglum.

Fjöldi menntaðra dómara aukist árlega

og að menntun dómara sé tryggð á

öllum dómarastigum.

Stjórnsýsla sé skýr og aðgengileg.

Félög og kylfingar upplifi að reglur séu sanngjarnar,skýrar og stuðli að heilbrigðu íþróttastarfi.

SINNA LÖGBUNDNU HLUTVERKI

FRÆÐSLA OG MENNTUN DÓMARA

REGLUGERÐIR

REGLUR OG STJÓRNARHÆTTIR

SIÐAREGLUR OG SIÐFERÐILEG VIÐMIÐ

LÝÐRÆÐISLEGT GAGNSÆTT FERLI

ALMENNT MÓTAHALD

REGLUR OG STJÓRNARHÆTTIR

SINNA LÖGBUNDNU HLUTVERKI

Golfklúbbar og hagsmunaðilar eiga að geta treyst því að verklag sé unnið samkvæmt gildum hreyfingarinnar og lögbundnu hlutverki golfsambandsins.

MENNTUN GOLFDÓMARA

Golfsambandið tryggir að fjöldi menntaðra dómara aukist á milli ára og reglulega fræðsla bjóðist.

LÝÐRÆÐISLEGT GAGNSÆTT FERLI

Agamál eru afgreidd á réttlátan máta og eins skjótt

og unnt er.

Hagsmunaaðilar geta treyst því að ferlar og verklag

Golfsambands Íslands séu áreiðanlegt.

GSÍ vinnur náið með golfklúbbum til að veita skilvirkan

og árangursríkan stuðning sem hjálpar klúbbum að ná og viðhalda sterkum og traustum stjórnarháttum.

SIÐAREGLUR OG SIÐFERÐILEG VIÐMIÐ

Forvarnir og agamál skulu tekin alvarlega. Einelti, áreitni og ofbeldi í hvers kyns mynd er ekkiliðið innan golfhreyfingarinnar né íþrótta- eða æskulýðsstarfs.

Verkfærakista með forvarnar- ogviðbragðsáætlunum hafa verið útbúnar við ofbeldi,einelti,slysum og öðru

sem gæti komið uppá.

Jafnrétti,fjölbreytni og aðgengi eru orðinn hluti af menningu golfíþróttarinnar hér á landi. Því er haldið

áfram á braut inngildingar og fjölbreytileikans og haldið verður áfram að fjarlægjast úreltar

staðalímyndir og hugmyndir sem geta haft neikvæð áhrif á starfsemi golfhreyfingarinnar.

REGLUR OG REGLUGERÐIR

Reglur og reglugerðir Golfsambandsins skulu vera viðeigandi,skýrar og nægilega aðgengilegar til að stuðla að trausti og heilindum meðal allra hagsmunaaðila í íþróttinni.

ÞRÓUN OG ÞEKKING

ÁRANGUR

Ekkert vallarmat verði eldra en 10 ára

6-10 golfvellir verði metnir á ári

Stöðug þróun á GSÍ appi

Vefþjónusta úr félagakerfi GolfBox

Stafræn stefna kynnt og innleidd

Þjónustukönnun til kylfinga

Fræðsla árlega í öllum landshlutum

On-Course GEO kerfi innleitt

Greiningar á hagrænum og

samfélagslegum áhrifum

FORGJAFARKERFI OG VALLARMAT

FÉLAGATAL

MÓTAKERFI

UPPLÝSINGATÆKNI

ÞRÓUN OG ÞEKKING

SJÁLFBÆRNI
TÖLFRÆÐI
KANNANIR
FRÆÐSLA

ÞRÓUN OG ÞEKKING

FRÆÐSLA

Samræma nýliðafræðslu og leiðbeiningar fyrir

golfklúbba um móttöku nýliða.

UPPLÝSINGATÆKNI

Kortasjá golfvalla sem vefsíða og gerð aðgengileg

öllum. Styðja við og útvega þriðju aðilum gögn um

breytingar á völlum.

Klára stafræna stefnu og endurmarka vörumerki GSÍ.

Setja upp Pay&Play vef sem sýnir þá golfvelli sem

bjóða kylfingum sem eru ekki í golfklúbbi að skrá sig á

rástíma og greiða við bókun. Yfirlitssíða fyrir

golfherma þar sem hægt verður að sjá framboð og bóka.

KANNANIR

Innleiða samræmda þjónustukönnun hjá öllum

golfklúbbum á landinu með Players 1st.

MÓTAKERFI

Endurhanna yfirlitssíðu móta á golf.is sem geri kylfingum auðveldara að leita eftir móti.

SAMSKIPTI OG MARKAÐSSTARF

ÁRANGUR

Auka bókanir íslenskra kylfinga utan

höfuðborgarsvæðis um 10%

Tvöföldun á birtingum á samfélagsmiðlum

GSÍ,10% árleg aukning fylgjenda á

hverjum miðli

Umfjöllun um afreksgolf fari upp um 20%

árlega hjá fjölmiðlum utan GSÍ

3 ný sniðmát hönnuð árlega í samstarfi við golfklúbba

Gögnum dreift á sveitafélög og helstu hagaðila,samskipti samhliða.

STYÐJAVIÐ ÚTBREIÐSLUMARKMIÐ

MIÐLUN OG ALMENN UMFJÖLLUN

AUKA SÝNILEIKA

AFREKSKYLFINGA OG MÓTAHALDS

AUKIN GAGNANOTKUN

SAMSKIPTI

OG MARKAÐSSTARF

ÚTBREIÐSLUGÖGN

FRAMLEIDD FYRIR GOLFKLÚBBA

SAMSTARF VIÐ KOSTUNARAÐILA

SAMSKIPTI OG MARKAÐSSTARF

STYÐJAVIÐ ÚTBREIÐSLUMARKMIÐ

Auka bókanir kylfinga utan höfuðborgarsvæðis um 10%

Tvöföldun á birtingum á samfélagsmiðlum GSÍ,10%

árleg aukning fylgjenda á hverjum miðli

Umfjöllun um afreksgolf fari upp um 20% árlega hjá

fjölmiðlum utan GSÍ

Auka áhorf á núverandi fræðsluefni um 50% á árinu 2026.

VERKFÆRAKISTA FYRIR GOLFKLÚBBA

3 ný sniðmát hönnuð árlega í samstarfi við golfklúbba

Gögnum dreift á sveitafélög og helstu haghafa, almannatengsl samhliða.

AÐGENGI OG ÞRÓUN

ÁRANGUR

Fjölga fullgildum klúbbbfélögum utan

höfuðborgarsvæðis um 20%

Auka áhorf á fræðsluefni um 50% á árinu 2026.

Ný fræðslumyndbönd fái yfir 20.000

áhorf sumarið 2027.

Golfdagar með áherslur á stelpugolf.

Fundarröð með ríki og sveitafélögum.

TRYGGJA

AÐGENGI

BARNA OG

UNGLINGA

FJÖLGA

KYLFINGUM UTAN HÖFUÐBORGARSVÆÐIS

FRÆÐSLA TIL NÝLIÐA

AÐGENGI OG ÞRÓUN

VARPA

LJÓSI Á

UMFRAM

EFTIRSPURN

AUKA

ÞÁTTTÖKU STÚLKNA

AÐGENGI OG ÞRÓUN

FJÖLGUN KYLFINGA UTAN HBS.

Fjölga fullgildum klúbbbfélögum utan höfuðborgarsvæðis um 20%

Að golfklúbbar kynni starfsemi í sínu nærumhverfi.

TRYGGJA NÝLIÐUN YNGRI IÐKENDA

Ný fræðslumyndbönd framleidd með yngri kylfinga að leiðarljósi.

Ný fræðslumyndbönd fái yfir 20.000 áhorf sumarið 2027.

AUKA ÞÁTTTÖKU STÚLKNA

Golfdagar með áherslur á þátttöku kvenna,sérstaklega ungra iðkenda.

VARPA LJÓSI Á UMFRAM EFTIRSPURN

Fundir með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga þar sem athygli er vakin á umfram eftirspurn golfíþróttarinnar.

Setja slikt í samhengi við lyðheilsu og verðmæti grænna svæða í þéttbýli.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.