Reglur um áhugamannaréttindi ásamt leiðbeiningum Í gildi frá janúar 2022
Verði ágreiningur um túlkun reglnanna gildir enski textinn eins og hann er í útgáfu R&A Rules Limited og USGA. Íslensk þýðing: Hörður Geirsson Golfsamband Íslands | Engjavegi 6 | 104 Reykjavík www.golf.is © 2021 R&A Rules Limited og The United States Golf Association. Allur réttur áskilinn. Golfsamband Íslands er golfstjórnvaldið á Íslandi hvað varðar áhugamannaréttindi í golfi.