Hugsaði golfið alltaf sem íþrótt fyrir gamalmenni Hreiðar Gíslason, 55 ára gamall íþróttakennari úr Hafnarfirði, er svo til nýbyrjaður í golfíþróttinni en fyrir tveimur árum hóf hann að munda kylfurnar og það má með sanni segja að hann sé kominn með golfbakteríuna frægu.
Hreiðar Gíslason og Ásta Lilja Baldursdóttir. Mynd/Guðmundur Hilmarsson
74
golf.is