n Sjósund Hafdís fer í sjóinn í öllum veðrum fréttatíminn
n Hjól Bergur Benediktsson fer um allt á fatbike
n Gönguskíði Auður segir skíðin reyna á alla vöðva líkamans
Vetrarfjör
Helgin 22. janúar-24. janúar 2016
Fullkomið frelsi uppi á fjöllum Guðmundur Skúlason notar hvert tækifæri til að fara upp á fjöll á vélsleðann sinn. Hann hefur verið í sportinu frá því hann var smástrákur og eignaðist sinn fyrsta sleða tólf ára gamall.
Ljósmynd | Víðir Björnsson
CRAFT
einfaldlega besti skíðafatnaður í heimi?
TOPPPAKKINN fyrir byrjendur í Fossavatnsgönguna, (skíði, skór og stafir)
BLIZ gleraugun
frábær fyrir hjólin, gönguskíðin og hlaupin
www.craft.is