MATARTÍMINN Laugardagur 27. ágúst 2016
„
Það er mjög sérstakt að fara í vinnuna inni á þessari lestarstöð og ganga hér um þegar allt er á fullu, þá líður manni dálítið eins og maður sé í miðju heimsins. -Gunnar Karl Gíslason, yfirkokkur á Agern á Grand Central lestarstöðinni í New York
“
ALLT AÐ GERAST Á HLEMMI Harpa Stefánsdóttir skilaði meistararitgerð sinni í hagnýtri menningarmiðlun á óhefðbundnu formi; sem matarbloggi. Á blogginu eru og verða uppskriftir að grænmetisréttum frá 196 löndum en tilgangur verkefnisins var að vekja athygli á baráttunni gegn verksmiðjubúskap og þeim ónáttúrulegu aðstæðum sem dýr í slíkum búskap lifa við.
Nota vett v anginn XXX til að tala um XXX hvað er að Mynd | Rut
Gísli Matthías á Mat og drykk verður með í matarmarkaðnum 16
BESTU STAÐIRNIR SAMKVÆMT GRAPEVINE Sami staður efstur 5. árið í röð
14
KVEÐJUVEISLA LÆKNISINS Í LUNDI Heilgrillaður grís ásamt ljúffengu Waldorf salati
18