1. júní 2012

Page 1

EM 2012

Sérfræðingar Fréttatímans spá Þjóðverjum sigri Fótbolti

16

Sævar Karl Nýtur lífsins í München og opnar málverkasýningu Dægurmál 60

Græddu á gulli á Grand Hótel Staðgreiðum allt gull, Upplýsingar og tímapantanir, silfur, demanta Sverrir s. 661-7000 • sverrir@kaupumgull.is og vönduð úr.

Í dag frá kl 11:00 til 19:00

1.-3. júní 2012 22. tölublað 3. árgangur

 VIÐTAL Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Dópið drap tengdadóttur og son

Geir Haarde Sýndi þjóðinni þann Geir sem aðeins Inga Jóna þekkir viðtal 14

Hungurleikarnir fá 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir elur upp Úlf, sonarson sinn, sem missti báða foreldra sína með stuttu millibilli. Þeir létu lífið vegna ofneyslu fíkniefna eftir áralanga baráttu við fíkn sína. Ásthildur segir af sársaukanum sem fjölskylda fíkils upplifir en sjaldan er talað um; skömmina sem fylgir því að eiga barn sem umturnast í þræl eiturlyfja og fjármagnar neyslu sína með afbrotum. Og frá andartakinu þegar fréttin, sem hún hafði lengi óttast, barst.

„...hentar vel til upplestrar og samveru ungra og eldri lesenda.“ bÆKUR 46

Dorrit Moussaieff Sló í gegn sem Solla stirða 62 Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson

Dægurmál

síða 26

Erum heppnir að vera fatlaðir Hilmar Lúther og móðir hans Linda Björk

Gleðin við framfarir barnanna Jóhanna Vigdís og Hjalti Geir

Ráðgjöf Lítur ekki til foreldra fötlunina á sem Hreyfi­ hindrun þroska­ röskun

bls. 4

STYR KTAR FÉLAG LAMA

bls. 6

Afmælisrit slf

Viðtal Auður Ösp VAldimAr sdóttir

bls. 6-7

Erla Þórisdóttir í viðtali bls. 14

ÐRA OG FATL AÐRA

1. júní 2012

SLF

60 ÁRA

Æfingastöðin og Reykjadalur ómissandi þættir í lífi okkar Auður Ösp Valdimars dóttir móðir Alexander segir frá upplifun s Breka þeirra á starfi Æfingastö ðvarinnar og þeim ævintýrum búðunum í reykjadalsem Alexander upplifir í sumar.

Bls. 8-9

SLF

6Á0 RA

Afmælisrit SLF

í miðju FrÉttatímans

PIPAR \ TBWA

SÍA

121444

Sólgler með styrkleika fylgja kaupum á gleraugum FIRÐI Fjarðargötu 13–15 Opið: virka daga 10–18 og laugardaga 11–15

MJÓDDINNI Álfabakka 14 Opið: virka daga 9–18

SELFOSSI Austurvegi 4 Opið: virka daga 10–18

Gleraugnaverslunin þín


2

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

 Gjaldeyrismál Seðlabankinn

Segir Seðlabankinn senda misvísandi skilaboð Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður segir Seðlabankann senda, í besta falli, misvísandi skilaboð til aðila sem stunda viðskipti með gjaldeyri. Í bréfi sem Fréttatímann hefur undir höndum kemur fram að starfsmaður á alþjóðasviði Seðlabankans staðfestir að löglegt sé að innleysa vaxtahagnað, arð og annað af skuldabréfum í flokki HFF150914. Lokað var fyrir þetta með breytingum á gjaldeyrislögum fyrir skömmu þar sem sagt var að um var að ræða glufur á gjaldeyrishöftum. „Þarna er fólk í góðri trú að leita ráðgjafar

hjá gjaldeyriseftirlitinu. Yfir nótt er síðan það sem Seðlabankinn hefur ráðlagt gert ólöglegt með lagasetningu. Og fólk, sem áður hafði leitað ráðgjafar í góðri trú, nánast stimplað sem glæpamenn,“ segir Guðlaugur Þór. Hann hefur farið fram á að rannsókn verði gerð á framkvæmd gjaldeyrishaftanna áður en Seðlabankanum verði veittar ótakmarkaðar heimildir til rannsóknar mála. „Framkvæmd gjaldeyriseftirlitsins er ekki hafin yfir gagnrýni svo ekki sé dýpra í árina tekið. Már

Guðmundsson hefur farið framhjá Kínamúrum eins og fram kom í síðustu viku. Það er ekki búið að ákæra í einu einasta máli sem gjaldeyriseftirlitið hefur kært jafnvel þótt blaðamannafundir séu haldnir þar sem menn eru lýstir sekir. Þetta er ekki eðlileg stjórnsýsla og hjálpar ekki til að ná þeim aðilum sem hugsanlega hafa brotið lögin,“ segir Guðlaugur Þór. -óhþ Guðlaugur Þór vill rannsókn á gjaldeyriseftirliti Seðlabankans.

 Verslun Bækur

Sex þjóðir verða nú eldri en sú íslenska Íslendingar geta nú búist við að verða 8,6 árum eldri en þeir gátu gert fyrir árið 1960. Þeir verða að meðaltali 81 og hálfs árs gamlir og geta aðeins sex þjóðir gert sér vonir um að verða eldri. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu OECD um heilsu ársins 2011 en hún tekur til ársins 2009. Fimm þjóðir hafa tekið framúr Íslendingum frá því árið 2003 þegar lífslíkur við fæðingu voru 80,7 ár á Íslandi og aðeins Japanir urðu eldri eða 81,8 ára. Nú geta Japanir búist við því að verða 83 ára en Svisslendingar lifa næst lengst (82,3), þá Ítalir og Spánverjar (81,8) og loks eru Austurríkismenn og Ísraelar (81,6), eilítið eldri en við Íslendingar. - gag

Heimurinn tóbakslaus

Björgólfur Thor fær ekki að breyta

Heimsdagur án tóbaks var haldinn í gær, fimmtudag. Dagurinn er haldinn í samstarfi við Vinnuverndarstofnun Evrópu en stofnunin hefur samhliða deginum hleypt af stokkunum vitundarherferð þar sem sent er ákall til atvinnurekenda og starfsmanna um að útrýma tóbaksreyk af vinnustöðum um alla Evrópu. -óhþ

Björgólfur Thor Björgólfsson fær ekki að breyta innra fyrirkomulagi Fríkirkjuvegs 11 en félag í hans eigu, Novator F11, á húsið. Sótt var um að fá að færa aðalstiga hússins niður um eina hæð þannig að í stað þess að tengja saman fyrstu og aðra hæð væri kjallari og fyrsta hæð tengd með þeim hætti. Með erindinu fylgdu umsagnir Minjasafns Reykjavíkur og Húsafriðunarnefndar. Svar byggingafulltrúa var einfalt: Nei! -óhþ

Leyfi á elleftu stundu WOW air tókst að útvega síðasta tilskilda leyfið til flugrekstrar einungis fáeinum klukkustundum áður en fyrsta vél flugfélagsins hóf sig til flugs. Keflavik Flight Services, þjónustuaðili flugrekanda WOW air, fékk heimild frá Flugmálastjórn fáeinum klukkustundum áður en til flugtaks vélar WOW til Parísar kom um hádegi í gær, samkvæmt upplýsingum frá Valdísi Ástu Aðalsteinsdóttur, upplýsingafulltrúa Flugmálastjórnar Íslands. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW air, segir það mikinn létti að leyfið sé komið. „Það kostaði blóð, svita og tár og með ólíkindum hversu margir steinar voru lagðir í götu okkar í þessu máli,“ segir Svanhvít. -sda

SVALANDI BERJAFREISTING Skógarberjaboost ½ lítið Bláberjaskyr.is ½ lítið Jarðarberjaskyr.is Jarðarber, bláber, brómber, vínber og hindber 6-8 ísmolar

Fleiri boostuppskriftir á

www.skyr.is

Útkrotað eintak Páls af Sögu Akraness til sölu á Eyrarbakka Eitt umdeildasta og kostnaðarsamasta bókverk síðustu ára, Saga Akraness, er til sölu í Guðlaugsbúð á Eyrarbakka. Eintakið er einstakt því það er útkrotað í athugasemdum frá Páli Baldvini Baldvinssyni, bókagagnrýnanda Fréttatímans.

Þ

Ég gæti ímyndað mér að þetta yrði dýrgripur fyrir áhugamenn um bókaútgáfu og byggðasögu.

etta eintak barst upp í hendurnar á okkur og við ákváðum að stilla því upp í búðinni,“ segir Magnús Karel Hannesson, kaupmaður í Guðlaugsbúð á Eyrarbakka um bókina Saga Akraness 1. bindi sem stillt er upp á öndvegisstað í búðinni. Eintakið er merkilegt að því leyti til að það er útkrotað með athugasemdum Páls Baldvins Baldvinssonar, bókagagnrýnanda Fréttatímans. Eins og frægt er orðið skrifaði Páll Baldvin harðorða gagnrýni á Sögu Akraness í júlí á síðasta ári þar sem hann gagnrýndi harðlega vinnubrögð bæði höfundarins Gunnlaugs Haraldssonar og ritstjórnar bókarinnar. Hún fékk eina stjörnu og varð gagnrýnin til þess að bæjarstjórn Akraness, Gunnlaugur og útgáfufyrirtækið Uppheimar hótuðu Páli Baldvini málaferlum nema til kæmi afsökunarbeiðni og leiðrétting á fimmtán efnisatriðum dómsins. Ekki kom afsökunarbeiðni né leiðrétting frá Páli Baldvini en aðilarnir þrír létu ekki verða af

Saga Akraness fékk útreið í bókagagnrýni Fréttatímans í fyrra.

Guðlaugsbúð Guðlaugur Pálsson kaupmaður stofnaði búðina 1917 og stóð vaktina í 76 ár – upp á hvern einasta dag. Hann lést árið 1993.

því að stefna Páli Baldvini. Magnús Karel segir að bókin hafi ekki verið auglýst sérstaklega né hafi hún verið verðlögð. „Traffíkin hjá okkur er ekki byrjað en ætli við óskum bara ekki eftir tilboðum í hana. Ég gæti ímyndað mér að þetta verði dýrgripur fyrir áhugamenn um bókaútgáfu og byggðasögu þegar fram líða stundir,“ segir Magnús Karel. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Eintakið af Sögu Akraness, útkrotað af Páli Baldvini, gæti reynst dýrgripur þegar fram líða stundir.

Áfram heldur söguritun Akraness Þrátt fyrir gríðarlega gagnrýni á ritun fyrri bindanna er meirihluti bæjarstjórnar ekki af baki dottin og hefur bæjarstjórinn fengið heimild til að semja við Gunnlaug Haraldsson um að hann riti þriðja bindi Sögu Akraness. Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri,

segir að takist samningar sé gert ráð fyrir að búseta á Skaganum á nítjándu öld verði rituð á næstu þremur árum. Árni Múli segir að þetta þriðja bindi liggi að stórum hluta þegar fyrir þar sem söguritari hafi frá upphafi mátt gera ráð fyrir að skrifa sögu

bæjarfélagsins fram að tuttugustu öld. „En það þarf að sjóða saman og ganga frá og samræma. Við ætlum að reyna að ná samkomulagi. En við vöðum ekki í peningum, svo samkomulag þarf að nást.“ En óttast hann ekki að verkið dragist úr hófi

fram? „Nei, samningurinn verður afkastatengdur og gert ráð fyrir að því verði skilað á tilteknum tíma, að því marki sem hægt er að negla svona hugverk niður.“ -gag

Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri


60 MILLJÓNIR

ER’ EKKI ALLIR SEXÍ?

F ÍTO N / SÍ A

Sexfaldur Lottópottur stefnir í 60 milljónir. Leyfðu þér smá Lottó!

Skráðu þig sem aðdáanda Lottó á facebook.com/lotto.is

012 02 /0 6 2

.IS .LOT TO | WWW


4

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

veður

Föstudagur

laugardagur

sunnudagur

Nánast heiðríkt Hún er allt að því einstök þessi tíð sem við erum að upplifa. Einn og einn dagur með heiðríkju á landinu öllu kemur alltaf annað veifið, en að þeir raðist saman hver á fætur öðrum í heila viku er nánast með ólíkindum. Spáin hljóðar upp á óbreytt veður í stærstu dráttum. Sól og aftur sól en þar sem andar af hafi getur orðið nokkuð svalt. En landgolan er hlý og þar sem er friður fyrir hafgolu gæti hiti teygt sig upp í 18 til 20°C í sterku sólskininu.

12

16

Einar Sveinbjörnsson

14

12

12

13

13

17

11

15

13

16

10

14

16

Heiðríkt á landinu, N-átt austanlands og þar svalt, annars hægviðri

Enn nánast heiðríkt og hægviðri, en hafgola við sjóinn. Hlýtt að deginum

Hægur vindur eð N-átt, svalt við norðurog austurströndina, en hlýtt syðra.

Höfuðborgarsvæðið: Hægur vindur og hafgola yfir miðjan daginn. Sól.

Höfuðborgarsvæðið: Léttskýjað eða heiðríkja og fallegast sumarveður. Hafgola.

Höfuðborgarsvæðið: Áfram sólríkt og hiti um 15 stig að deginum.

vedurvaktin@vedurvaktin.is

Michelsen_255x50_D_1110.indd 1 Vöruskiptin í apríl hagstæð um 9,5 milljarða

Vöruskipti við útlönd í apríl voru hagstæð um 9,5 milljarða króna. Vörur voru fluttar út fyrir 50,2 milljarða króna en inn fyrir 40,7 milljarða. Í apríl í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 3,4 milljarða króna, að því er fram kemur hjá Hagstofu Íslands. Sé litið til tímabilsins janúar til apríl voru vöruskipti hagstæð um tæpa 28 milljarða króna. Út voru fluttar vörur fyrir 206,2 milljarða króna en inn fyrir 178 milljarða. Á sama tímabili í fyrra voru vöruskiptin hagstæð um 33,8 milljarða á sama gengi. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 5,8 milljörðum króna lakari en á sama tíma árið áður. Iðnaðarvörur voru 53,7 prósent alls útflutnings og var verðmæti þeirra 3,2 prósentum meira en á sama tíma árið áður. Sjávarafurðir voru 42,0 prósent alls útflutnings og var verðmæti þeirra 22,4 prósentum meira en á sama tíma árið áður. - jh

borið við gjaldfærslu upp á 664 milljónir á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár eftir skatta á tímabilinu var 17,7 prósent á ársgrundvelli, samanborið við 11,7 prósent á fyrsta ársfjórðungi 2011. Arðsemi tímabilsins af reglulegri starfsemi var 15,1 prósent á fjórðungnum, samanborið við 12,4 prósent á sama tímabili árið 2011. - jh

Rekstur Synjun leyfis Monte Carlo og Mónakó felld úr 02.11.10 gildi 10:06

Vill sauðnaut á Vestfirði Snævar Valentínus Vagnsson hefur óskað formlega eftir því við Ísafjarðarbæ að fá að flytja sauðnaut til Íslands frá Grænlandi og ala þau á Vestfjörðum, að því fram kemur á bb.is. Snævar hefur mikinn áhuga á því að koma upp stofni sauðnauta hér á landi, og kannar nú hvort hann geti fengið leyfi til að flytja inn að minnsta kosti tíu kýr og tvo tarfa. Hægt er að skapa þeim góð skilyrði á vestanverðu landinu, þar sem mikið landsvæði er ónýtt bæði af mönnum og dýrum. Hann sér fyrir sér að eftir nokkur ár verði um hundrað kýr og nokkrir tarfar saman í flokki, og gæti Ísafjarðarbær notið góðs af þeim tekjum sem hægt er að hafa of stofninum, til að mynda í formi veiðileyfis og ferðamannatekna. Hann telur að sauðnautin gætu verið góð viðbót við dýrastofna Íslendinga og það sé landi og þjóð til sóma af fá slík dýr til að auðga dýralífið á Frón. Sauðnaut eru heimskautadýr af ætt slíðurhyrninga, og er að finna á túndrusvæðum Grænlands, Kanada og Alaska, en hafa verið flutt til bæði Noregs og Svíþjóðar. Ísafjarðarbær hefur falið umhverfisnefnd Ísafjarðarbæjar að sjá um málið. -sda

GRILL OG GARÐHÚSGÖGN SEM ENDAST

Hagnaður Íslandsbanka 5,6 milljarðar Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta á fyrsta ársfjórðungi var 5,6 milljarðar samanborið við 3,6 milljarða króna á sama ársfjórðungi fyrra árs. Hagnaður eftir skatta af reglulegri starfsemi var 4,8 milljarðar á fjórðungnum, samanborið 3,8 milljarða á sama tímabili í fyrra. Nettó gjaldfærsla vegna endurmats lánasafnsins nam 1,5 milljarði á fjórðungnum, saman-

LANDMANN eru frábær grill fyrir íslenskar aðstæður

44.900

Margeir Margeirsson á stað sínum Mónakó á Laugavegi. Mynd/Hari

Margeir ætlar í mál og krefst bóta Hvorki borgin né lögregluembætti höfuðborgarsvæðisins fóru að lögum þegar ákveðið var að fella rekstrarleyfi staða Margeirs Margeirssonar, Monte Carlo og Mónakó á Laugaveginum, úr gildi. Hann vill skaðabætur og hyggst stefna yfirvöldum.

M

ér finnst innanríkisráðuneytið hafa staðið sig vel. Það fór yfir þau lög og reglur sem gilda og sá að lögreglustjóri og borg voru ekki að fara eftir þeim,“ segir Margeir Margeirsson, eigandi staðanna Mónakó og Monte Carlo. Innanríkisráðherra hefur fellt ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu um að synja honum um áframhaldandi rekstrarleyfi fyrir staðina úr gildi. „Ég verð á Laugaveginum þar til ég drepst. Það er ekki flóknara. Ég fer ekki.“ Ráðuneytið fer fram á að lögregluembættið taki málið upp að nýju og fái nýjar umsagnir borgarráðs þar sem þessar fyrri hafi verið haldnar „svo verulegum annmörkum“ að lögreglustjórinn hefði ekki átt að líta til þeirra þegar hann ákvað að framlengja ekki rekstrarleyfin.

Ráðuneytið telur að borgin hafi ekki farið að lögum með því að vitna í málaskrá lögreglunnar þegar það setti út á ónæði af stöðunum. Einnig átelur það borgina fyrir að vitna um fjölda kvartana en segja aldrei hversu oft, hvenær eða hver kvartaði. „Ég mun stefna þeim,“ segir Margeir og á við borgina; einnig lögreglustjórann og borgarstjórann. Hann vill fá bætur vegna kostnaðarins við að hnekkja þessum ákvörðunum, en hann varði milljónum í að verja sig. Staðir hans, sem óreglumenn hafa meðal annars sótt, hafi verið ataðir auri. „Fólk heldur að það sé ekki komandi þarna inn. Í morgun var tökulið sjónvarpsþáttaraðarinnar Pressunnar að taka upp á Monte Carlo. Fólk gapti; er svona fínt hjá þér? Það er búið að djöflast svoleiðis á mér

og mínum stöðum að menn halda að þetta sé ein rotþró. Það er ekki þannig,“ segir Margeir. „Ég hef sagt það áður. Það eru þrjár reglur sem lögreglustjórinn og borgin virðast vinna eftir. Þær eru stuttar og hljóða svona: Mér finnst það, af því bara og sú þriðja er; við skulum láta reyna á það. Það er sorglegt að búa í þjóðfélagi þar sem fólkið þarf að sitja undir því að ráðandi aðilar í þjóðfélaginu skuli nota svona reglur en láta lögin eiga sig,“ segir hann. „Það er eins á mínum stöðum og öðrum. Það koma alltaf upp einhver atriði, en það er ekki verra hér en hvað annað.“ Úrskurðirnir féllu 11. maí. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Kjöti stolið í Bónus og málið skráð á Monte Carlo 12734

Opið til kl. 16 á laugardögum

YFIR 40 GERÐIR Smiðjuvegi 2, Kóp, S. 554 0400 GRILLA Í BOÐI

Fréttatíminn sagði frá því í febrúar hvernig mál sem gerðust í nágrenni staða Margeirs voru skráð á þá. Til dæmis var mál þar sem karlmaður sem stal kjöti í Bónus 11. október og sást með ætlað þýfi við

Monte Carlo skráð á staðinn en hann náðist við bílastæðahúsið við Laugaveg 86. Annað þar sem lögreglunni er tilkynnt um meðvitundarlausan mann eftir líkamsárás í nóvember 2010; sá engan og

vissi ekki hver hafði tilkynnt um atburðinn. Málið var skráð á Monte Carlo. Innanríkisráðuneytið átelur borgina fyrir að bera fyrir sig málaskrá lögreglunnar þegar hún vitnar um ónæði af

stöðunum. Það átelur borgina einnig fyrir að veita einungis eins árs rekstrarleyfi sem yrði ekki endurnýjað minnki ónæðið ekki. Matið á slíku er talið of huglægt.


Náttúruást og óður til gleðinnar Beethoven-hringurinn heldur áfram

BAKHJARLAR

BEETHOVEN III

örfá sæti laus

Fös. 01.06 » 19:30

Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 6 Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 7 Hannu Lintu hljómsveitarstjóri

Á þriðju tónleikunum í Beethoven-hring Sinfóníunnar hljóma tvær af vinsælustu og aðgengilegustu sinfóníum meistarans, sú sjötta og sjöunda.

Miðasala

»

www.sinfonia.is

»

www.harpa.is

BEETHOVEN IV

TÓNLEIK AK YNNINGAR Í ELDBORG

Fim. 07.06 » uppselt Fös. 08.06 » 19:30

Fös. 01.06 » 18:30 Fim. 07.06 » 18:30

Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 8 Ludwig van Beethoven: Sinfónía nr. 9

Árni Heimir Ingólfsson kynnir söguna á bak við tónana. Fjallað verður um sinfóníur Beethovens sem eru á efnisskrá kvöldsins. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.

Hannu Lintu hljómsveitarstjóri Hulda Björk Garðarsdóttir, Nathalía Druzin Halldórsdóttir, Andrew Kennedy, Ágúst Ólafsson einsöngvarar Mótettukór Hallgrímskirkju Hörður Áskelsson kórstjóri

»

Miðasala í anddyri Hörpu

»

Sími: 528 5050

»

Opið 12-18 alla daga


6

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

 Námskeið Sálfr æðingarnir John og Julie Gottman hafa r annsak að yfir þr jú þúsund pör

Stórlaxar á sviði sálfræði til landsins Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@ frettatiminn.is

Áttatíu sérfræðingar hafa bókað sig á námskeið hjá sálfræðingunum og hjónunum John og Julie Gottman. Þau eru frumkvöðlar meðal fræðimanna; sálfræðingar sálfræðinganna. John hefur verið kjörinn einn af tíu áhrifamestu sálfræðingum síðasta aldarfjórðungs og Julie var kosin sálfræðingur ársins í Washington-fylki árið 2005. Hjónin hafa ekki áður haldið námskeið í eins litlu landi og Ísland er. Anna Valdimarsdóttir, sem stendur ásamt Valgerði Magnúsdóttur og Ólafi Grétari GunnJohn og Julie Gottman

arssyni sálfræðingum að komu þeirra til landsins, segir að þau hafi unnið að því allt frá árinu 2010, að fá Gottman-hjónin hingað. „Við mynduðum persónuleg tengsl við þau þegar við fórum til Tyrklands á námskeið þeirra.“ Prestar, sálfræðingar, félagsráðgjafar, hjónabandsráðgjafar og hjúkrunarfræðingar munu sitja tveggja daga langt námskeiðið þar sem þau hjónin fara yfir niðurstöður nærri fjögurra áratuga rannsókna sinna á yfir 3.000 pörum. „Niðurstaða þeirra er

meðal annars sú að það er ekkert síður ágreiningur í hamingjuríkum samböndum en hinum heldur er munur á því hvernig á ágreiningi er tekið,“ segir Anna. Þau hjónin ætli einnig að bjóða upp á tveggja klukkustunda fyrirlestur í Hörpu um leiðir að betra sambandi hjóna. „Eins og þau segja, og mér finnst sterkt, er að undanfari rifrilda er oft umræða um samtalið sem hefði átt að eiga sér stað en gerði það ekki. Fjölskyldan hornsteinn að góðu samfélagi og því mikilvægt að kunna að rækta sambönd sín.“ Anna Valdimarsdóttir

 Skotveiði Hreindýr aveiðar

Lunch, brunch og 40 rétta kvöldverðarhlaðborð þar sem hóparnir eiga heima

Nítjánda veitingastaður -

Pálmi Gestsson ásamt leiðsögumanninum góðkunna Sigurði Aðalsteinssyni eftir að hafa lagt eitt hreindýr að velli.

Hreindýraskyttur skikkaðar í próf Allir þeir sem ætla að veiða hreindýr þetta árið þurfa að standast verklegt skotpróf samkvæmt lögum sem samþykkt voru fyrr á þessu ári. Kostnaðurinn við prófið er fjögur þúsund og fimm hundruð krónur og fá skytturnar þrjú tækifæri til að standast það.

M

67% *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

Það munu margir detta út. Prófið er það strangt.

ér sýnist þetta, svona við fyrstu sýn, lykta af því að verið sé að reyna að ná inn einhverjum peningum af saklausum hreindýraskyttum,“ segir leikarinn Pálmi Gestsson sem hefur lagt stund á hreindýraveiðar undanfarin ár og áratug. Pálmi segir að honum virðist sem svo að enn sé verið að þrengja að skotveiðimönnum og takmarka möguleika þeirra til að fara á hreindýraveiðar. „Þeir munu margir detta út. Prófið er það strangt,“ segir Pálmi um nýtt verklegt skotpróf sem Umhverfisstofnun skikkar allar hreindýraskyttur og leiðsögumenn til að fara í áður en þeir halda veiða þetta árið. Prófið snýst bæði um að hitta fimm skotum af hundrað metra færi í mark sem er 14 sentimetrar í þvermál. Auk þess felst í prófinu að menn umgangist vopn sitt samkvæmt ákveðnum reglum. Pálmi, sem fékk hreindýraleyfi þetta árið – var einn af um þúsund þeirra fjögur þúsund sem sóttu um – ætlar að mæta galvaskur í prófið: „Ég læt þetta ekki stoppa mig. Ég verð að gera þetta. Ef maður fellur á formsatriðum þá er það auðvitað súrt því ég er búinn að

fara á hreindýraveiðar í áratug og skjóta nokkur dýr,“ segir Pálmi. Hann bætir því við að hann skilji ekki alveg þörfina á prófi sem þessu. „Það hefur verið strangt eftirlit með þessu í gegnum árin. Allir verða að vera með leiðsögumann og ég veit ekki betur en að þetta hafi verið til fyrirmyndar,“ segir Pálmi.

Vel þess virði ef menn ná dýrinu

Sigmar B. Hauksson, fyrrverandi formaður Skotveiðifélags Íslands, tekur aftur á móti hinu verkelga prófi fagnandi. „Ég er mjög fylgjandi þessu. Svona er þetta alls staðar annars staðar og við teljum þetta nauðsynlegt. Þetta girðir fyrir alls konar vandamál,“ segir Sigmar. Aðspurður um auka útgjöld fyrir skytturnar segir Sigmar að í ljósi þess að menn séu að eyða hátt í þrjú hundruð þúsund krónum í veiðiferðina sé 4500 krónur fyrir prófið ekki mikið. „Ef þetta tryggir að menn nái dýrinu þá er það vel þess virði,“ segir Sigmar. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is


Alltaf lágt verð 595.-

GRÆNMETISPLÖNTUR

Í gróðurhúsið eða gróðurreitinn. T.d. blómkál, gulrófur, sellerí, spergilkál og steinselja. Í 10 cm pottum. Verð pr. stk.

EDITION1 GCV160 SLÁTTUVÉL 160 cc Honda mótor. Sjálfvirk sláttuvél með fjórhjóladrifi. 53 cm sláttubreidd. 3 í 1 - 75 l safnskúffa, hliðarútkast og BIO sláttur.

69.995.-

795.-

SPÆNSK MARGARÍTA „SÓLBOÐI“ Osteospermum. Í 11 cm potti. Fæst í mörgum litum.

BORÐ, 2 STÓLAR CASA BLANCA GARÐHÚSGÖGN

Olíulökkuð garðhúsgögn úr harðviði. Settinu tilheyrir borð 120 x 50 x 52 cm. tveir stólar með örmum og sófi. Sessur sem hægt er að þvo fylgja með.

OG SÓFI

64.995.-

Garðalandið okkar er ævintýri líkast! Laugardaginn 2. júní og sunnudaginn 3. júní milli kl. 12 og 16 mun Auður Jónsdóttir sérfræðingur okkar í Garðalandi fræða gesti um matjurtaræktun. Njóttu þess að koma til okkar í og leyfðu okkur að koma þér á óvart með ótrúlegu úrvali.

Verðin gilda frá fimmtudeginum 31. maí til og með sunnudagsins 3. júní 2012. Gildir á meðan birgðir endast.

Það er markmið okkar að bjóða alltaf upp á lægsta verðið á markaðnum. Við gerum hagstæð innkaup án þess draga úr kröfum okkar um gott siðferði, gæði og notagildi. Einnig erum við vakandi fyrir verðlagi samkeppnisaðila okkar og ef við komumst að því að okkar verð sé ekki nógu lágt, lækkum við það enn frekar. Ef þú - innan 30 daga frá kaupum - finnur sömu vöru á lægra verði annars staðar endurgreiðum við mismuninn + 12% af verði samkeppnisaðilans. Þú þarft að framvísa kassakvittun auk staðfestingar frá öðrum söluaðila. Verðverndin gildir ekki þegar um er að ræða vörur sem aðrir bjóða aðeins í takmörkuðu magni og í takmarkaðan tíma, þegar um opnunartilboð er að ræða, eða vörur sem seldar eru í póstverslunum, á internetinu eða í vefverslunum.

GÆÐI

ÞJÓNUSTA

GJAFVERÐ

BAUHAUS REYKJAVIK - Lambhagavegur 2-4 - 113 Reykjavik - www.bauhaus.is

VÖRUÚRVAL


8

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

Gjaldþrotum fækkar Alls voru 54 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í apríl, að því er Hagstofan greinir frá. Svo fá hafa gjaldþrot ekki verið í einum mánuði síðan í ágúst í fyrra. Til samanburðar voru 158 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta í mars. Þá fækkaði gjaldþrotum einnig frá apríl fyrra árs en þá voru gjaldþrotin 87. Gjaldþrotum fækkaði því um 40 prósent frá fyrri mánuði og um 65 prósent frá sama mánuði fyrra árs. „Ekki þarf að koma á óvart að gjaldþrotum sé nú loksins að fækka á sama tíma og farið er að sjást til lands varðandi þá gríðarlegu fjárhagslegu endurskipulagningu sem átt hefur sér stað í atvinnulífinu. Undanfarin ár hafa verið fyrirtækjum í landinu gríðarlega erfið og endurskipulagning hefur gengið hægt fyrir sig,“ segir Greining Íslandsbanka. Í apríl voru 126 einkahlutafélög nýskráð. Það er fækkun um 32 nýskráningar frá fyrri mánuði og 20 færri nýskráningar en í sama mánuði fyrra árs. - jh

Fjölbreytt dagskrá á Hátíð hafsins

Sjómannadagurinn er á sunnudaginn, 3. júní. Á laugardag og sunndag verður Sjómannadeginum fagnað í Reykjavík og menningu hafsins gert hátt undir höfði með fjölbreyttum hætti. Hátíðarhöld fara fram á Granda og teygja sig yfir á Ægisgarð. Sirkus Íslands, Gói og Þröstur Leó, Valdimar, Retro Stefson, dorgveiði, listasmiðjur, sjóræningjasiglingar, flöskuskeytasmiðja, furðufiskasýning og margt fleira verður í boði fyrir alla fjölskylduna. Að því er fram kemur á síðu Hátíðar hafsins stendur dagskráin sem hæst frá klukkan 13 – 17. - jh

Reginn á markað eftir miðjan júní

Orkusamstarf Íslendinga og Breta

Með aukinni bjartsýni inn í sumarið

Landsbankinn mun bjóða hlutabréf í Fasteignafélaginu Regin til sölu 18. og 19. júní og stefnir að skráningu félagsins í framhaldinu. Viðskipti í Kauphöll með bréf félagsins munu hefjast um mánaðarmótin júní-júlí. Það er í eigu tveggja dótturfélaga Landsbankans. Reginn tók til starfa 2009 og var ætlað að fara með eignarhald á þeim eignum sem bankinn eignaðist í kjölfar fullnustuaðgerða eða annars konar skuldaskila. Samkvæmt verðmati er heildarverðmæti félagsins á bilinu 30,8 til 34,1 milljarður króna og markaðsvirði hlutafjár á bilinu 15,018,3 milljarðar króna. - jh

Oddný G. Harðardóttir iðnaðarráðherra og Charles Hendry, orkumálaráðherra Bretlands, undirrituðu á miðvikudag viljayfirlýsingu um aukið samstarf ríkjanna á sviði orkumála. Í henni eru tilgreind fjögur svið sem ríkin leggja áherslu á: Miðlun þekkingar og samvinna varðandi beislun jarðhita og uppbyggingu hitaveitna í Bretlandi. Möguleiki á lagningu rafmagnsstrengs milli Íslands og Bretlands skal kannaður. Vilji til að aðstoða þróunarlönd við að hagnýta endurnýjanlegar orkuauðlindir. Áhersla skal lögð á ríki í AusturAfríku. Miðlun á þekkingu varðandi uppbyggingu á olíu- og gasiðnaði. - jh

Væntingar íslenskra neytenda jukust lítillega í maí. Væntingavísitala Gallup hækkaði um tvö stig frá fyrri mánuði og mælist nú 73,3 stig. Þetta er annar mánuðurinn í röð sem væntingar landsmanna glæðast á milli mánaða. Á sama tíma í fyrra stóð vísitalan í 66,3 stigum og fara landsmenn því mun bjartsýnni inn í sumarið nú heldur en fyrir ári, að því er fram kemur hjá Greiningu Íslandsbanka. Þegar væntingavísitalan er undir 100 stigum eru fleiri neikvæðir en jákvæðir. Vísitalan hefur ekki farið yfir 100 stig síðan í febrúar 2008. - jh

Heyrnartækni kynnir ...

Minnstu heyrnartæki í heimi*

Bókaðu tím Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu í síma 568 6880 Intiga til prufu í vikutíma og fáðu Int I ga er Intiga Inti eru ofurnett heyrnartæki og hönnuð með það fyrir augum að gera aðlögun að notkun hey yrnart heyrnartækja eins auðvelda og hægt er. Hljóðvinnslan er einstaklega mjúk og talmál verður ský rara en e þú hefur áður upplifað. skýrara

Með Me eð Intiga In verður minna mál að heyra betur í öllum aðstæðum! G l æ s i b æ | Á l f h e i m u m 7 4 | 1 0 4 R e y k j a v í k | Þ j ó n u s t a á l a n d s b y g g ð i n n i | S í m i 5 6 8 6 8 8 0 | w w w. h e y r n a r t æ k n i . i s

Vegglistaverk málað í dag

Fyrsta skóflustunga að hjúkrunarheimili á Ísafirði

Grafíski hönnuðurinn Siggi Eggertsson hefur hannað vegglistaverk fyrir Hönnunarmiðstöð Íslands, sem málað verður á gafl húss Hönnunarmiðstöðvarinnar í Vonarstræti. Þetta er fyrsta vegglistaverk þessa þekkta hönnuðar, segir í tilkynningu Hönnunarmiðstöðvarinnar, en myndefnið kemur í ljós á málningardeginum sjálfum sem er í dag, föstudaginn 1. júní. Málningarvinnan hefst klukkan 9 og búist er við að henni ljúki fyrir klukkan 17, þegar haldið verður opnunarteiti til að fagna verkinu og komandi sumri. Vegglistaverkið mun þekja allan gafl húss Hönnunarmiðstöðvarinnar í Vonarstræti 4b. „Með þessu verki viljum við koma staðsetningu Hönnunarmiðstöðvarinnar á kortið, segir Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri.” - jh

Fyrsta skóflustunga að nýja hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði var tekin á miðvikudaginn. Hana tók Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra en honum til aðstoðar voru á fjórða tug barna úr leikskólunum Eyrarskjóli og Sólborg sem standa sitt hvoru megin við byggingarlóð hins nýja hjúkrunarheimilis. Hjúkrunarheimilið verður 30 rýma með stækkunarmöguleika um 10 rými þeim til viðbótar ef þörf krefur í framtíðinni. Húsnæðið verður um 2.300 fermetrar að stærð og kostnaður við bygginguna er áætlaður um 850 milljónir króna. Lóðarframkvæmdir hófust um leið og fyrsta skóflustungan var tekin, en gert er ráð fyrir því að bygging hússins verði boðin út á haustmánuðum. - jh

Handskreytt úr í anda íslenskra útskurðarmeistara JS Watch co. Reykjavík bjóða nú sérsmíðuð úr skreytt orðinu Ísland með höfðaletri. Úrið er viðhafnarútgáfa af úrinu Frisland Goð sem kynnt var á liðnu ári og tengdist eldgosinu í Eyjafjallajökli. Úrið skartar skífu með ösku úr gosinu en með höfðaletrinu er vísað til þess að allt frá landnámi hafa Íslendingar skapað fallega muni og skreytt. Slíkir munir bera með sér sögu og hafa haft tilfinningalegt gildi fyrir eigendur. Hvert úr þarf að sérpanta en möguleiki verður að fá stöðluðum höfðaleturs-texta breytt í persónulegan, til dæmis nafn kaupanda. Úrsmíðameistari og gæðastjóri er Gilbert Ó. Guðjónsson. - jh

*Í flokki bak við eyra heyrnartækja sem búa yfir þráðlausri tækni og hljóðstreymingu

 R annsóknarheimildir Sérstakur saksóknari

Eins og fyrir austan járntjaldið forðum Brynjar Níelsson segir virðingu fyrir friðhelgi einkalífsins á undanhaldi hjá ríkisvaldinu. Friðhelgin sé sett í annað sætið á eftir rannsóknarhagsmunum og eftirliti ríkisins.

Þ

Ég fæ ekki betur séð seinustu misseri en að hvers konar hagsmunir ríkisvaldsins séu taldir mikilvægari en friðhelgi einkalífs fólks. Brynjar Níelsson, lögmaður.

eir áttu ekki til aukatekið orð, kollegar mínir á Norðurlöndunum, þegar ég sagði þeim frá því að símhleranir viðgengjust á Íslandi í rannsóknum á meintum efnahagsbrotum sem eru löngu liðin og afleiðingar þeirra ljósar. Þeim fannst þetta hljóma ískyggilega líkt og var fyrir austan járntjaldið forðum,“ segir Brynjar Níelsson, fráfarandi formaður Lögmannafélags Íslands, í samtali við Fréttatímann en hann sat fund formanna norrænu lögmannafélaganna á dögunum. Brynjar segir að slíkar hleranir þekkist ekki í öðrum löndum sem við viljum bera okkur saman við. „Látum nú vera að slíkar

hleranir væru heimilar ef menn væru að reyna að koma í veg fyrir möguleg brot sem væru yfirvofandi, en því er ekki að heilsa í þessum tilfellum, eða einhverjir aðrir ríkir almannahagsmunir væru fyrir hendi. Hin mögulegu brot eru löngu framin og þetta ber keim af því að verið sé að fiska í gruggugu vatni. Þetta er mikið áhyggjuefni finnst mér því ég fæ ekki betur séð seinustu misseri en að hvers konar hagsmunir ríkisvaldsins séu taldir mikilvægari en friðhelgi einkalífs fólks. Þetta er hættuleg þróun sem verður að sporna við strax,“ segir Brynjar. Símhleranir sérstaks saksóknara hafa verið gagnrýndar harðlega af verjendum þeirra manna sem verið hafa til rannsóknar hjá embættinu. Og Brynjar er einn þeirra. „Ég segi þetta ekki eingöngu þess vegna. Mér er annt um friðhelgi einkalífsins sem er grundvallarréttur hvers einstaklings. Ég tel hagsmuni þeirra kvenna, sem fengið hafa sílikon í barm sinn, til að njóta nafnleyndar, meiri en réttur ríkisins til að komast að því hvort einhver lýtalæknir hafi skotið hundruðum þúsunda eða milljónum undan skatti. Friðhelgin er ein af grunnstoðum samfélagsins og það hriktir í henni.“ -óhþ


Stangveiðidagar ellingsen Komdu og skoðaðu úrvalið af vönduðum stangveiðivörum frá HARDY, GRACE, LOOP og ABU GARCIA. Þar má nefna flugustangir, kaststangir, hjól, línur, flugur og vandaðan veiðifatnað auk ýmissa aukahluta sem geta komið sér vel í veiðiferðum sumarsins.

fyrir alla fjölskylduna

PIPAR\TBWA • SÍA • 121113

lOOp S1 NANO FLUGUSTÖNG 9’6” fyrir línu 7

95.992 kr.

vERð ÁðuR 119.990 kR.

HARDY EwS VÖðLUjAKKi Vatnsheldur, 3ja laga og góð öndun

47.992 kr.

vERð ÁðuR 59.990 kR.

lOOp bLAcK LiNE 590–3A FLUGUSTÖNG

14.990 kr.

GREYS G-SERiES VÖðLUjAKKi Sérstyrktir olnbogar og axlir

vERð ÁðuR 33.490 kR.

31.992 kr. vERð ÁðuR 39.990 kR.

HARDY MARKS 2S 8 FLUGUSTÖNG Sérstaklega hönnuð með skotlínu í huga

135.992 kr. vERð ÁðuR 169.990 kR.

GREYS TVÍHENDUR FRÁ

37.990 kr.

HARDY EwS2 VÖðLUR 4ra laga vandaðar vöðlur

79.992 kr.

vERð ÁðuR 99.990 kR.

HARDY ULTRALiTE 6000 DD EiNHENDUHjóL

GREYS GX700 6/7/8 FLUGUHjóL Aukaspólur

63.990 kr.

27.992 kr.

vERð ÁðuR 79.990 kR.

Fullt vERð 34.990 kR.

GREYS G-SERiES VÖðLUR pEnn OVERSEA PRO SjóSTÖNG 30 punda, hólkur fylgir með

Abu AbUMATic VEiðiSETT Barnasett

15.195 kr.

3.192 kr.

vERð ÁðuR 18.990 kR.

39.992 kr.

vERð ÁðuR 49.990 kR.

Fullt vERð 3.990 kR.

leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

REYKJAVÍK • Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • mánud.–föstud. 10–18 • laugard. 10–16 AKUREYRI • Tryggvabraut 1-3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is

– FULLT HÚS ÆViNTÝRA


10

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

 Íslandsvinur Ferry snýr aftur að ári

Bryan Ferry ráðgerir aðra Íslandsreisu Höskuldur Daði Magnússon hdm@ frettatiminn.is

„Hann er sjúkur í að koma aftur,“ segir Steinþór Helgi Arnsteinsson tónleikahaldari. Heimsókn breska tónlistarmannsins Bryans Ferry til landsins um síðustu helgi vakti að vonum mikla athygli. Ferry hélt tvenna tónleika í Hörpu á vegum samtakanna Í okkar höndum, dóttursamtaka Nelson Mandela Foundation í Jóhannesarborg, en var auk þess áberandi í bæjarlífinu. Steinþór Helgi bar hita og þunga af skipulagningu heimsóknar tónlistarmannsins og ljóst má vera að vel

tókst til. „Þeir vilja koma strax aftur á næsta ári og halda aðra tónleika í Hörpu. Þá vilja þeir taka upp tónleikana og gera heimildarmynd um heimsóknina,“ segir Steinþór Helgi en umboðsmaður Ferrys hefur þegar hafist handa við að finna rétta dagsetningu fyrir væntanlega tónleika. Bryan Ferry kom til landsins á laugardag og skemmti sér um kvöldið á Kaffi Nauthóli. Fylgdarlið hans hélt gleðinni áfram á Kaffibarnum frameftir nóttu en sjálfur laumaði Ferry sér snemma í bólið. Eftir tónleikana

á sunnudagskvöld lagði Ferry og 30 manna fylgdarlið hans undir sig Fiskifélagið en Isaac sonur hans hafði auk þess verið duglegur að bjóða föngulegum konum til veislunnar. Eftir tónleikana á mánudagskvöld skemmti hópurinn sér svo á Kex Hosteli. Bryan Ferry er mikill veiðiáhugamaður og hefur hug á að renna fyrir lax í heimsókn sinni á næsta ári. Í þessari heimsókn skellti hann sér í hvalaskoðun, buslaði í Bláa lóninu og kynnti sér listagalleríin í miðborg Reykjavíkur.

Bryan Ferry heillaðist af landi og þjóð í fyrstu Íslandheimsókn sinni. Hann krafðist þess að gista á Hótel Borg og var áberandi í bænum um síðustu helgi. Mynd/NordicPhotos/Getty

 Verðlaunuð K atrín, Gunnar, Halldór og Leifur

Þau skara framúr Fjögur hafa verið valin af JCI sem þau sem helst skara framúr meðal ungra Íslendinga að mati alþjóðlegu hreyfingarinnar JCI: Ráðherra, snjóbrettakappi, baráttumaður hreyfihamlaðra og bardagalistaríþróttamaður tóku við viðurkenningu úr höndum forsetans.

K Ég hafði ekki áttað mig sjálfur á því hvað ég hef verið að brasa við margt í gegnum tíðina.“ Leifur Leifsson.

atrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra, Gunnar Nelson íþróttamaður, Halldór Helgason, snjóbrettakappi og Leifur Leifsson, baráttumaður hreyfihamlaðra, hafa verið valin þau sem skara helst framúr meðal ungra Íslendinga á aldrinum 18 til 40 ára. Alþjóðlega hreyfingin JCI stóð fyrir valinu. „Mikill heiður og ég var hissa. En þetta er ánægjulegt,“ segir Leifur um valið. Afrek hans, eins og hinna þriggja, voru tíunduð við þetta tækifæri. „Ég las það skjal. Ég hafði ekki áttað mig sjálfur á því hvað ég hef verið að brasa við margt í gegnum tíðina. Svo er margt sem ég var búinn að gleyma,“ segir hann og lætur hjólastólinn ekki stoppa sig. Meðal verka er heimildamyndin Öryrkinn ósigrandi. Hann var einn forsprakka Götuhernaðarins, sem vann að því að bæta ímynd hreyfihamlaðra og hefur meðal annars fengið Kærleikskúluna 2011 sem framúrskarandi fyrirmynd. „Nú stefni ég á Hvannadalshnjúk og vinn að því að klára það í júní. Ég verð á handknúnum sleða. Ég er búinn að æfa í tvö ár og ætlaði í fyrra en þá gaus og við urðum að hætta við. En nú ætlum við að láta

verða að þessu – No matter what.“ Guðjón Már Guðjónsson, oftast kenndur við OZ, Viktor Ómarsson frá samtökunum, Garðar Thor Cortez söngvari og ólympíufarinn Kristín Rós Hákonardóttir völdu þau fjögur úr hópi fjölda tilnefndra en þau sem voru efst á blaði auk þessara fjögurra voru Annie Mist Þórisdóttir íþróttakona, Ari Bragi Kárason tónlistarmaður, Axel Kristinsson íþróttaþjálfari, Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður, Heiða Kristín Helgadóttir stjórnmálakona og Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari. Viktor segir þau fjögur verða tilnefnd til alþjóðasamtakanna sem velur tíu frambærilegustu á heimsvísu úr og býður á heimsþing sitt sem haldið verður í Taípei í Tævan. „Þetta fyrirkomulag hefur verið svona í ellefu ár og í tvígang höfum við átt fulltrúa þar sem er frábært, því um hundrað þjóðir tilnefna sína fulltrúa ár hvert. Samkeppnin er gríðarlega hörð og fólkið allt framúrskarandi.“ Ólafur Ragnar Grímsson veitti þeim fjóru viðurkenningar í Háskóla Reykjavíkur nú seinnipart fimmtudags.

Gunnar Nelson, 23 ára. Hann er jarðbundinn, nálgast íþrótt sína af virðingu, er íþróttamaður í allra fremstu röð og til fyrirmyndar í hvívetna. Er meðal annars í efsta sæti á heimslista íþróttavefjarins MMA Planet yfir efnilegustu íþróttamenn í blönduðum bardagaíþróttum.

Halldór Helgason, 21 árs. Ungur, efnilegur snjóbrettakappi sem hefur, ásamt bróður sínum, byggt upp fjögur fyrirtæki í kringum íþróttaiðkunina.

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, veitti viðurkenningarnar.

Katrín Jakobsdóttir, 36 ára. Hún hefur í mörg ár verið leiðandi í íslenskum stjórnmálum þrátt fyrir ungan aldur. Það er sjaldgæft á heimsvísu að svo ung kona hafi náð viðlíka frama í stjórnmálum.

Leifur Leifsson, 27 ára. Hann hefur starfað mikið með hagsmunasamtökum fatlaðra, tekið þátt í uppsetningu leikrita, keppt í uppistandi og var fyrstur upp Esjuna í hjólastól.


TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ


12

fréttaskýring

Helgin 1.-3. júní 2012

Lífsánægja íslenskra unglinga er með því hæsta sem mælist meðal samanburðarlandanna. Þannig segjast 92 prósent 6. bekkinga vera mjög ánægðir með lífið og það sama á við um 92 prósent 8. bekkinga og 87 prósenta 10. bekkinga. Íslenskir unglingar eru meðal þeirra fimm ánægðustu í öllum aldurshópum. Nordic Photos/Getty Images

Íslenskir unglingar þeir hamingjusömustu í heimi Í

nýrri, óbirtri rannsókn á heilsu og lífskjörum skólabarna, kemur fram að íslenskir unglingar eru með þeim hamingjusömustu í heimi – ef ekki þeir allra ánægðustu. Fréttatíminn skýrði frá því í síðustu viku að velferðarráðherra stefnir að stofnun sérstakrar unglingamóttöku í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk á aldrinum 14-23 ára getur sótt heilbrigðisþjónustu sem sniðin er að þeirra þörfum. Rannsóknin Heilsa og lífskjör skólabarna er framkvæmd af Rannsóknarsetri forvarna við Háskólann á Akureyri. Hún er hluti af fjölþjóðlegu verkefni sem styrkt er af Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni (WHO) og tekur til 200 þúsund unglinga í 43 löndum í Evrópu og Norður-Ameríku. Rannsóknin er lögð fyrir á fjögurra ára fresti og eru nýjustu gögnin frá 2010. Lífsánægja íslenskra unglinga er með því hæsta sem mælist meðal samanburðarlandanna. Þannig segjast 92 prósent 6. bekkinga vera mjög ánægðir með lífið og það sama á við um 92 prósent 8. bekkinga og 87 prósent 10. bekkinga. Íslenskir unglingar eru meðal þeirra fimm ánægðustu í öllum aldurshópum. Færri stúlkur segjast hafa haft kynmök en fjórum árum fyrr, að sögn Ársæls Arnars-

sonar, prófessors í sálfræði við Háskólann á Akureyri. „Alls hefur um þriðjungur íslenskra unglinga í 10. bekk haft kynmök, sem er talsvert hærra en meðaltalið úr öllum löndunum 43 sem var 26 prósent. Grænlendingar tróna á toppnum en þar í landi hafa 71 prósent stúlkna og 46 prósent stráka í 10. bekk stundað kynmök. Íslendingar sem áður voru í öðru sæti, falla nú niður í það ellefta. Mestu um ræður að hlutfallslega færri stúlkur segjast nú hafa stundað kynlíf en fyrir fjórum árum þegar könnunin var gerð,“ segir hann.

Notkun smokka staðið í stað

Samkvæmt könnuninni er smokkanotkun íslenskra unglinga sú næst minnsta á Vesturlöndum. Sögðust 64 prósent stúlkna og 71 prósent drengja í 10. bekk hafa notað smokk við síðustu kynmök, sem er talsvert lægra en meðaltal hinna landanna sem var 78 prósent. Aðeins sænskir unglingar voru ólíklegri til að nota smokka. Í Eistlandi var smokkanotkun unglinga algengust en þar höfðu 90 prósent unglinganna notað slíka vörn við síðustu samfarir. Ársæll segir að smokkanotkun hafi almennt aukist í flestum samanburðarlöndum en hér á landi hafi hún staðið í stað. „Smokkar eru öflugasta vörnin gegn kynsjúkdómum og sú getnaðarvörn sem helst er notuð af unglingum í flestum löndum. Notkun á þeim meðal unglinga hefur sýnt sig vera mjög háð sjálfstrausti þeirra og þeir unglingar sem ekki nota smokka eru líklegri til þess að stunda áhættusamara kynlíf, það er, að byrja ungir, eiga fjölda rekkjunauta og vera undir áhrifum vímuefna,“ segir Ársæll.

Slys algengasta orsök dauðsfalla

4,6

Íslenskir ung­ lingar eru meðal þeirra hamingju­ sömustu í heimi. Færri stúlkur stunda kynmök en fyrir fjórum árum sem gerir það að verkum að íslensk ungmenni færast niður um níu sæti þegar skoðað er hlutfall þeirra tíundu­ bekkinga sem hafa haft kynmök. Fyrir fjórum árum voru þau í öðru sæti.

HELGAR BLAÐ

Slys eru algengasta orsök dauðsfalla og örorku meðal ungs fólks í flestum þróuðum löndum, að sögn Ársæls. „Slys geta tengst áhættuhegðun en eru einnig fylgifiskar íþróttaiðkunar. Íslensk börn slasast oft miðað við börn í samanburðarlöndum. Meðal 10. bekkinga eru það til að mynda aðeins Spánverjar sem slasast oftar en Íslendingar,“ bendir hann á. „Það kann að vera að slysavörnum barna sé frekar ábótavant á Íslandi frekar en í öðrum löndum. En gott aðgengi að læknisþjónustu kann einnig að skýra einhvern hluta talnanna. Spurt er hversu oft viðkomandi hafi þurft að leita til læknis eða hjúkrunarfræðings vegna meiðsla á síðastliðnu ári. Hvoru tveggja getur skýrt háa tíðni; fjöldi slysa og aðgengi að heilbrigðisþjónustu,“ segir Ársæll.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

Íslenskir 10. bekkingar of þungir

≈ Aðeins sænskir unglingar voru ólíklegri til að nota smokka.

≈ Dagleg gosdrykkja­ neysla [er] fátíðari á Íslandi en í saman­ burðar­ löndunum.

≈ Áfengis­­ neysla íslenskra unglinga er sú minnsta meðal þjóða í Evrópu og NorðurAmeríku.

Bandarískir unglingar eru hlutfallslega flestir í yfirþyngd í öllum aldurshópum rannsóknarinnar, í 6., 8. og 10. bekk. Hlutfallslega fá íslensk börn teljast í yfirþyngd í 6. bekk miðað við börn í samanburðarlöndunum, en þeim fjölgar hlutfallslega í 8. bekk og íslenskir 10. bekkingar eru þeir sjöundu þyngstu. Íslenskir 10. bekkingar eru þyngstir allra unglinga á Norðurlöndunum. Íslenskir unglingar eru einnig næst líklegastir allra til að vera í megrun. Þannig hafa 31 prósent stúlkna og 15 prósent stráka í 10. bekk reynt að megra sig. Íslensk börn hreyfa sig aðeins minna en unglingar í samanburðarlöndum gera að meðaltali. „Það er mjög jákvætt fyrir einstakling að halda sér í kjörþyngd ef það er gert með heilsusamlegum hætti. Alltof margir unglingar beita hins vegar mjög óheilsusamlegum aðferðum sem ekki aðeins skaða heilsuna heldur valda þyngdaraukningu til lengri tíma,“ segir Ársæll. Hann bendir jafnframt á að samkvæmt rannsókn Háskólans á Akureyri er dagleg gosdrykkjaneysla fátíðari á Íslandi en í samanburðarlöndunum. „Hlutfall unglinga sem tannbursta sig oftar en einu sinni á dag er sambærilegt við meðaltal samanburðarlanda. Ef tannheilsa íslenskra barna er lakari en annarra hlýtur það að vekja spurningar um aðgengi að tannlæknisþjónustu sem hefur verið vandræðamál í mörg ár,“ segir hann.

Reykingar fátíðar

Reykingar eru mjög fátíðar meðal íslenskra unglinga í öllum samanburði og meðal 10. bekkinga eru Íslendingar í næstneðsta sæti yfir tíðni reykinga. Áfengisneysla íslenskra unglinga er sú minnsta meðal þjóða í Evrópu og Norður-Ameríku. Einelti er hlutfallslega fátítt á Íslandi. Um fjögur prósent unglinga í 10. bekk eru lögð í einelti að minnsta kosti tvisvar í mánuði. Algengast er einelti í Rúmeníu þar sem einn af hverjum fimm unglingum í þessum aldurshóp verður fyrir tíðu einelti. Meðaltal samanburðarlandanna er 8 prósent. „Þótt þetta sé mjög ánægjulegur árangur mældur í tíðni er ég hræddur um að þetta skipti litlu máli fyrir þau börn sem verða fyrir einelti. Þetta sýnir samt að það er hægt að ná árangri í þessum málum og skólarnir hafa margir hverjir tekið á þessu af krafti,“ segir Ársæll.


Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is

ALGARVE Slide&Splash Aqualand Zoomarine

Portimao

Guia

Prainha Village

Aquashow

Spánn

Albufeira Faro 0 km

10

20

30

40

50 km

Portúgal Draumastaður fjölskyldunnar

! ð r e v ð a k k Læ 5. júní

Beint flug með Icelandair

ÍSLENSKA SIA.IS VIT 59945 05/12

ur Hagkvæm kostur!

Flugsæti 5.-12. júní

Lukkulíf VITA

Algarve er toppurinn, klettótt strönd með hvítum sandinum inn á milli. Svæðið er þekkt fyrir menningu sína og sögulegar minjar, allt frá tímum Rómverja; glæsihótel nútímans, matargerð og aðrar lífsnautnir. Aðeins eru um 200 km til Lissabon og jafnlangt til Sevilla á Spáni.

Lukkulíf VITA gerir þér kleift að velja áfangastað, brottfarardag og lengd ferðar en upplýsingar um gististað berast þér stuttu fyrir brottför.

Verð frá 44.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar * Verð án Vildarpunkta 54.900 kr. Innifalið: Flug fram og til baka og skattar.

Verð frá 54.500 kr.*

Lúxus á góðu verði!

São Rafael Suite Hotel CS Glæsilegt hótel í miðju Algarve, skammt frá Albufeira og einni bestu strönd Evrópu, São Rafael. Góður kostur fyrir pör og fjölskyldur.

Verð frá 99.400 kr.*

og 15.000 Vildarpunktar

og 15.000 Vildarpunktar

á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn (2-11) í íbúð m/1 svefnh. 5. júní viku. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í íbúð m/1 svefnh.: 69.990 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 64.500 kr. m.v. 2+2. Verð án Vildarpunkta 79.990 kr. m.v. 2.

á mann m.v. 2 fullorðna og 2 börn í fjölskylduherbergi m/2 herb. og morgunverði. 5. júní, í viku. Verð á mann m.v. 2 fullorðna í í tvíbýli m/morgunverði: 124.350 kr. og 15.000 Vildarpunktar. *Verð án Vildarpunkta 109.400 kr. m.v. 2+2. Verð án Vildarpunkta 134.350 kr. m.v. 2.

* Ef bókað er á skrifstofu bætist við 1.500 kr. bókunargjald.

VITA er lífið VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is


14

viðtal

Helgin 1.-3. júní 2012

Snöggreiddist eftir tveggja ára þagnarbindindi Geir Haarde er ekki á leið til Amsterdam í bráð en hann fór fimm sinnum þangað á einu ári á meðan á krabbameinsmeðferð hans stóð. Hann er nú læknaður. Hann sýndi nýja hlið á sér á tröppum Þjóðmenningarhússins eftir dóm Landsdóms – segist hafa snöggreiðst eftir tveggja ára þagnarbindindi. Hann sagði Sigríði Dögg Auðunsdóttur að pólitíkin hafi gefið sér mikið, meira að segja sjálfa eiginkonuna.

G

eir H. Haarde var fjármálaráðherra, utanríkisráðherra og forsætisráðherra. Hann var formaður þingflokks, varaformaður og formaður Sjálfstæðisflokksins, formaður í utanríkismálanefnd, forseti Norðurlandaráðs og varaforseti Alþjóðaþingmannasambandsins. Síðustu tvö árin hafa hins vegar einkennst af bið meðan á landsdómsmálinu stóð. En nú hefur Geir hafið störf hjá OPUS lögmönnum í Austurstræti þar sem hann mun veita ráðgjöf í alþjóðlegum verkefnum. Nýr kafli er því að hefjast í hans lífi, nýr kafli utan stjórnmálanna þar sem Geir hefur lifað og hrærst undanfarna áratugi. Þann 25. mars 2009 hélt Geir kveðjuræðu sína á Alþingi eftir 22 ára þingmennsku. Tæpum tveimur mánuðum fyrr hafði hann tilkynnt um þá ákvörðun sína að láta af formennsku í Sjálfstæðisflokknum og segja skilið við stjórnmálin. Ástæðan var illkynja æxli, krabbamein, í vélinda. Geir var heppinn, því fyrir árvekni lækna á Landspítalanum greindist æxlið snemma en vélindakrabbamein getur verið mjög alvarlegt sökum staðsetningar. Geir segist ekkert hafa fundið fyrir því að hætta svona skyndilega í pólitík þó svo að hann hafi fundið fyrir ákveðnum tómleika síðar. „Ég tók ákvörðun um að hætta í pólitík vegna þessara veikinda, annars hefði ég haldið áfram og setið þá í stjórnarandstöðu eftir að mál skipuðust eins og þau gerðu,“ segir hann.

Heppinn hversu snemma æxlið uppgötvaðist

Geir var rúmt ár í krabbameinsmeðferð, frá febrúar 2009 og fór hún að mestu fram í Amsterdam í Hollandi. „Ég er ekkert á leið til Amsterdam í bráð,“ segir Geir og hlær. „Ég fór fimm sinnum þangað á þessu tímabili og fékk alveg nóg af því í bili þó að það sé skemmtileg borg.“ Aðspurður segir hann að í þessu tiltekna, mjög sérhæfða dæmi, hafi bestu sérfræðingana verið að finna í Hollandi. „Svona tilfelli, nákvæmlega eins og ég var með, eru sjaldgæf og kalla á mjög sérhæfða meðferð. Læknirinn sem var með mig gerir ekki neitt annað og hafði áður fengið tvo Íslendinga til sín. „Ég var heppinn hversu snemma þetta uppgötvaðist og það var hægt að grípa inn í með þessum hætti (án skurðaðgerðar),“ segir Geir. „Þetta heppnaðist hundrað prósent.“ Aðspurður játar Geir því að það hafi verið skrítið að vera allt í einu kominn með svona mikinn frítíma eftir að hafa unnið myrkranna á milli árum saman. „Og, svo hættir síminn að hringja og annað er eftir því. Mér skilst á öðrum sem hætt hafa skyndilega í því sem þeir hafa verið að gera að þeir upplifi þetta með svipuðum hætti. En það er ekkert verri tilvera.“ Hann segist feginn að landsdómsmálið sé að baki. „Ég tel að ég hafi haft þar nánast fullan

sigur. Ég var sýknaður af öllu því sem varðaði orsakir bankahrunsins en fékk minniháttar sakfellingu fyrir atriði sem dómararnir töldu ekki merkilegra en svo að það tæki því ekki að refsa fyrir það. Ég tel hins vegar að þessi sakfelling byggi á mjög nýstárlegri túlkun á viðkomandi atriði í stjórnarskránni, enda voru dómararnir ekki sammála um þessa niðurstöðu,“ segir hann. „En aðalatriðið í málinu er það að af sex ákæruliðum var fyrst tveimur vísað frá af Landsdómi sem ótækum og ég var síðan sýknaður af hinum efnisatriðunum. Þannig að mér líður auðvitað vel með það. Síðan var mér dæmdur hæsti málskostnaður í sögunni sem er líka til marks um hug dómaranna til ákæruatriðanna. En þetta hefur tekið tvö ár úr lífi mínu sem ég hafði ekki hugsað mér að eyða í þetta.“

Alþingi ófært að fara með ákæruvaldið

Geir telur að landsdómsmálið hafi leitt mjög margt í ljós og meðal annars það að Alþingi sé fullkomlega ófært um að fara með það ákæruvald sem það hefur. „Það er nítjándualdar fyrirbrigði að kjósa dómara pólitískri kosningu á löggjafasamkomunni eins og gert er varðandi Landsdóm. Síðan varð það dæmalausa hneyksli eftir ákvörðun Alþingis, að þáverandi forseti landsdóms óskaði eftir því við dómsmálaráðherrann, sem var aðili málsins og einn af ákærendunum, að hann beitti sér fyrir lagabreytingum varðandi umgjörðina um landsdóm og að þingmeirihlutinn sæi til þess að koma slíkum breytingum í gegn. Þetta misheppnaðist að vísu, en söm var gjörðin,“ segir Geir. „Og í millitíðinni var mér neitað um verjanda en leitað til saksóknara Alþingis um tiltekin atriði varðandi umrætt frumvarp og jafnframt um hæfi þess manns sem ég óskaði eftir að yrði skipaður verjandi minn. Ég á öll gögn um þetta í fórum mínum. En um síðir áttuðu menn sig á því að þetta voru ekki eðlileg vinnubrögð.“ „Ég held reyndar að tilgangurinn með þessu hafi ekki verið sá að klekkja á mér, heldur að reyna að koma lagarammanum um Landsdóm í eðlilegri búning en það var óeðlilegt að gera það eftir að málið var hafið. Enginn held ég að hafi áttað sig betur á þessu heldur en Ögmundur Jónasson þá dómsmálaráðherra. Hann hefur reyndar komið fram opinberlega með myndarlegum hætti og lýst því yfir að hann hafi gert mikil mistök í þessu máli frá upphafi. Ég met það mikils við hann. Við erum gamlir vinir, við Ögmundur, og

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is höfum talað saman eftir þetta en því miður hafa ekki allir gengið jafn hreint til verks og hann og viðurkennt sín mistök í þessu máli.“ Spurður hvort hann sakni þess að einhverjir biðji hann afsökunar sem eru ekki búnir að gera það svarar hann: „Maður gerir mismiklar kröfur til fólks og þeir sem á annað borð gátu látið sig hafa það að fara út í svona málarekstur hafa líklega fæstir dómgreind til þess að biðja mann afsökunar á því. En vissulega stóðu menn að þessari málshöfðun af ólíkum ástæðum. Einhverjir voru uppfullir af heift út í mig og hatri á Sjálfstæðisflokknum en aðrir létu draga sig á asnaeyrunum af hreinum kjánaskap.“

Búinn að vera svo lengi í þagnarbindindi

Viðbrögð Geirs við dómnum vöktu athygli. Hann talaði við fjölmiðla á tröppum Þjóðmenningarhússins stuttu eftir uppkvaðninguna og virtist mjög reiður og taldi sig hafa verið órétti beittan. Þegar hann er spurður hvort hann telji það hafa verið rangt af sér að sýna þessi viðbrögð svarar hann: „Ég snöggreiddist vegna þess að ég var svo hissa á sakfellingunni. En ég var líka búinn að vera lengi í þagnarbindindi. Ég held að það geti nú allir skilið slík viðbrögð við svona tækifæri. Auðvitað vann ég sigur í málinu þó svo að það hafi kannski ekki komið nógu vel fram hjá mér þarna á þessu augnabliki. Fólk er ekkert vant að sjá mig skipta skapi,“ segir Geir og brosir. „Það sagði við mig maður: „Það kom einhver nýr Geir þarna niður tröppurnar, sem við höfum aldrei séð áður“. Ég sagði við hann og hló: „Það er nú bara Inga Jóna sem þekkir þennan Geir. En sami maður sagði líka við mig: Niðurstaðan var fyrir þig eins og 10-1 sigur í fótboltaleik og þú þrasaðir yfir því að markið sem þú fékkst á þig væri rangstöðumark! Ég held þetta sé ágæt lýsing á málinu.“ Geir segir að málið hafi reynst fjölskyldunni erfitt. „Ég held miklu erfiðara en fyrir mig. Ég er öllu vanur og er kominn með mikinn og þykkan skráp eftir öll þessi ár. Og auðvitað Inga Jóna líka, við erum búin að standa saman í blíðu og stríðu í meira en aldarfjórðung. En þetta hefur áhrif á þá sem yngri eru, það er enginn vafi á því, og svo er fólk misjafnlega af Guði gert til að ganga í gegnum svona mótlæti. Elstu barnabörnin eru líka orðin nógu stór til að fylgjast með.“

Bolabrögðum beitt

Þegar Geir er spurður að því hvað það hafi verið við landsdómsmálið sem reyndist honum erfiðast svarar hann: „Ég var óskaplega hissa, þegar ég fylgdist með atkvæðagreiðslunni í þinginu í september 2010, á sumu fólki þarna. Það var auðvitað undarlegt að sjá gamla samstarfsmenn og jafnvel gamla vini haga sér svona. Hið sama er að segja um þegar tillaga um afturköllun málshöfðunar kom til afgreiðslu. Þar var beitt miklum bolabrögðum því það var ekki lengur þingmeirihluti fyrir þessari málshöfðun, það lá alveg fyrir. Auðvitað hefur allt þetta valdið manni vonbrigðum og fleiri atriði við rekstur málsins sem hafa farið úrskeiðis. Mönnum varð illilega á í messunni framan af í þessu máli. Þó það hafi kannski ekki verið ætlunin þá bitnaði allt slíkt á mér og mínum réttindum.“


viðtal 15

Helgin 1.-3. júní 2012

En hvað hefur breyst? „Það er því miður miklu meiri harka í þessu núna og pólitískt ofstæki meira áberandi af hálfu ráðandi afla. Þess vegna er virðing Alþingis í lágmarki. Ég held til dæmis að það hafi aldrei áður í alvöru verið íhugað að höfða landsdómsmál á hendur nokkrum manni og bara það sýnir ótrúlega mikla heift og hörku. Það var alltaf þannig að menn áttu góða vini og kunningja í öðrum flokkum, og jafnvel trúnaðarmenn. Ég eignaðist marga ágæta kunningja og vini í öðrum flokkum. Ég hef grun um að þetta hafi nú breyst heilmikið og þess vegna sé þetta harðskeyttara og ég vil skrifa það að stórum hluta á það hvernig á málum er haldið af hálfu ríkisstjórnarforystunnar núverandi.“ Þegar hann er beðinn um að útskýra betur hvað hann eigi við svarar hann: „Eftir höfðinu dansa limirnir og ef aldrei er neinn sveigjanleiki eða auðmýkt þá gengur illa að fá fólk til að semja og leggja sig fram við að leysa mál. Líklegt

AKUREYR I

198

7

Sjálfstæði - Traust - Framsækni - Jafnrétti

Pólitískt ofstæki meira

Á NN

skoðað það af neinni alvöru að leita sér að störfum á alþjóðavettvangi líkt og margir stjórnmálamenn gera þegar þeir hætta beinum afskiptum af pólitík á besta aldri. „Aðstæður mínar síðustu árin hafa ekki boðið upp á það, menn sækjast ekki eftir slíku með landsdómsmál yfir höfði sér. Auðvitað veit ég ekki hvað bíður mín í framtíðinni en ég hyggst núna nota kraftana í þágu þess starfs sem ég hef tekið að mér hjá OPUS auk þess að flytja fyrirlestra erlendis eins og ég hef gert í nokkrum mæli undanfarin ár.“ En þú ætlar ekki aftur í pólitíkina? „Nei hugur minn stendur ekki til þess,“ segir hann að lokum og brosir.

12

Geir hefur sagt skilið við pólitíkina. En hefur hún gefið honum mikið? „Já, hún hefur gefið mér mjög mikið. Hún gaf mér nú meira að segja konuna mína,“ segir hann og brosir. „Nei, ég hef haft mikið út úr því að starfa í pólitík, sjá hugmyndir breytast í veruleika og ýmis góð mál ná fram að ganga. Ég nefni í því sambandi til dæmis endurskoðun mannréttindakafla stjórnarskrárinnar, en ég stýrði því verki á árunum 1994-95. Einnig vil ég nefna þann árangur sem náðist á árum mínum í fjármálaráðuneytinu í skattamálum og varðandi skuldastöðu ríkissjóðs. En svo koma alltaf líka þau augnablik þar sem menn fyllast gremju og vonbrigðum, en þannig er það alls staðar í lífinu. Hann segir að það erfiðasta við pólitíkina sé að fást við innanflokksátök. „Það er mikil samkeppni í stjórnmálum og það komast ekki allir allt sem þeir vilja. Þá þarf að taka á því og finna leiðir út úr slíku og það getur verið leiðinlegt og erfitt. Á móti kemur hversu skemmtilegt það er að vinna með samherjum að raunhæfum lausnum sem varða hag fólksins í landinu.“ „Keppni innan flokka er öðruvísi en milli flokka og kannski meiri sárindi sem fylgja. Aðalatriðið er síðan að menn standi saman þegar slíkum átökum er lokið. Ég óttast hins vegar núna að þau átök sem eru í þinginu, það stjórnarfar sem við búum núna við hafi letjandi áhrif á ungt fólk gagnvart því að blanda sér í stjórnmál og það er mjög neikvætt. Það orðbragð sem margir hafa tamið sér á Alþingi er líka fyrir neðan allar hellur. Ég held að landsdómsmálið virki sömuleiðis í þá átt að hæfileikafólk, sem myndi sóma sér vel í stjórnmálum veigri sér við að gefa kost á sér. Það er alltaf hörgull á hæfileikafólki en nóg framboð af hinum.“

er að Geir hafi náð markmiðum sínum í pólitík. Aðspurður segist hann ekki hafa hugsað um að setja sér ný markmið á þeim vettvangi. „Lífið hefur upp á svo ótal margt annað að bjóða og nú er ég meira að segja farinn að spila golf,“ segir hann og brosir. „Það eru tvö til þrjú ár síðan við byrjuðum á því, hjónin. En, nei, ég er ekki sestur í helgan stein, ekki meðan ég get gert eitthvað gagn og fundið mér verkefni við hæfi. Ég hlakka til að takast á við nýja hluti með samstarfsfólki mínu hjá OPUS lögmönnum. Þar er kraftmikið fólk á ferð og vonandi mörg skemmtileg verkefni framundan.“ Geir segist aðspurður ekki hafa

20

Innanflokksátökin erfiðust

Ég hef verið spurður að því hvort mér finnist ekki óþægilegt að vera með vinnuaðstöðu hérna niðri í miðbæ. En mér finnst það alls ekki óþægilegt. Mér er alveg sama þótt það sé stutt yfir í þinghús og stutt yfir í forsætisráðuneytið, ég er ekkert á leiðinni þangað, þannig að það truflar mig ekki neitt. Ég hef alltaf kunnað vel við mig hérna í Kvosinni. Ég byrjaði sem 12 ára strákur að bera út skeyti hjá ritsímanum, í Landsímahúsinu hérna rétt hjá, og var líka sendill hjá Bifreiðastöð Steindórs í Hafnarstræti 2. Ég vann síðan á Mogganum á sumrin í mörg ár, við endann á Austurstræti. Þegar ég vann í Seðlabankanum var gengið inn í hann í vestari endanum á Landsbankahúsinu þannig að maður fór inn Austurstrætismegin til að stimpla sig inn. Síðan var ég í forsætisráðuneytinu við Lækjartorg og einnig hinum megin við hólinn, í Arnarhvoli. Þar var ég reyndar í 11 ár, fyrst í fjögur ár sem aðstoðarmaður fjármálaráðherra og svo rúm sjö sem ráðherra. Plús náttúrulega 22 ár í þinginu þannig að megnið af minni starfsævi hef ég verið hér á þessum slóðum. Mér líður vel hér í miðbænum.

HÁSKÓL I

Hann segist aðspurður ekki hafa misst vini út af málinu. „Ég skal ekki segja, ég hef ekki misst neina af mínum trúu og gömlu vinum en það eru ýmsir viðhlæjendur úr stjórnmálum sem ég hef ekki lengur áhuga á að hafa mikið samneyti við. Þeir eru ekki í mínum flokki og ég er stoltur af því hve þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru einarðir og sjálfum sér samkvæmir í málinu,“ bætir hann við.

Vertu Velkomin/n í Háskólann á akureyri!

Á heilbrigðisvísindasviði er boðið upp á nám í þremur deildum: ▶ Hjúkrunarfræði** ▶ Iðjuþjálfunarfræði* ▶ Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum

- M.S. í heilbrigðisvísindum - Viðbótarnám í heilbrigðisvísindum (40 einingar)

Í boði er nám í þremur deildum á hug- og félagsvísinda sviði; félagsvísindadeild, lagadeild og kennaradeild: ▶ ▶ ▶ ▶ ▶ ▶ ▶ ▶

Félagsvísindi* Fjölmiðlafræði* Kennarafræði* (leik- og grunnskólastig) Lögfræði Nútímafræði* Sálfræði* Heimskautalögfræði L.L.M/M.A. Menntavísindi - M.A. í menntavísindum - Viðbótarnám í menntavísindum (60 einingar)

▶ Menntunarfræði - M.Ed. í menntunarfræðum - Viðbótarnám í menntunarfræðum (60 einingar)

* Einnig í boði í fjarnámi ** Fjarkennt til Reykjanesbæjar og Ísafjarðar

Á viðskipta- og raunvísindasviði er boðið upp á nám í viðskiptadeild og auðlindadeild: ▶ ▶ ▶ ▶ ▶ ▶

Líftækni* Sjávarútvegsfræði* Náttúru- og auðlindafræði* Viðskiptafræði* M.S. í auðlindafræði M.S. í viðskiptafræði

Engin skólagjöld, innritunargjald fyrir skólaárið kr. 60 þúsund.

Umsóknarfrestur til 5. júní

www.unak.is


16

fótbolti

Helgin 1.-3. júní 2012

Þjóðverjum

spáð sigri á EM

Fréttatíminn fékk fjölda fólks til að spá fyrir um fjögur efstu liðin á EM sem hefst eftir viku. Gefin voru fjögur stig fyrir 1. sætið, þrjú stig fyrir 2. sætið, tvö stig fyrir 3. sætið og eitt stig fyrir 4. sætið. Yfirgnæfandi meirihluti spáir Þjóðverjum sigri en ljóst má vera að þeir, ásamt Spánverjum og Hollendingum, bera höfuð og herðar yfir önnur lið þegar litið er til væntinga fyrir mótið.

Þýskaland 128 „Ég held að tími litlu, sætu, síðhærðu sólarana með hárband, (KR-ingar eru alltaf með einn slíkan sem þykir ægilega góður en kemur lítið útúr) sé liðinn. Slík tímabil vara yfirleitt skammt. Þýska stálið tekur þetta

Spánn 104 núna.“ „Þjóðverjar eru orðnir tveimur árum eldri, byggja á velgengninni á HM og hafa unnið alla leiki í undankeppninni. Þeir eru með skemmtilegt lið leikmanna sem hafa spilað vel með stórliðum á borð við Real Madrid, Bayern Munchen og Borussia Dortmund.“ „Þeirra tími er kominn aftur. Frábært lið í alla staði.“ „Gríðarlega agaðir, vinnusamir og skipulagðir, allt sem þarf til að vinna fótboltaleiki.“ „Varla veikan bletta að finna hjá sterku liði Þýskalands sem spilar eiginlega á heimavelli. Neuer – Lahm – Schweinsteiger – Gómez er mænan hjá landsliðinu og Bayern! Sigurvegarar og Bayern-leikmenn mæta hungraðir til leiks.“ „Stálið fer alltaf langt á seiglunni.“ „Fantagott og ungt lið á HM 2010 er núna enn betra og reynslumeira. Og langar svo miklu, miklu meira í sigur en Spánverja, sem eru saddir heimsog Evrópumeistarar.“ „Besta lið Evrópu um þessar mundir, Bayern plús Özil, Mertesacker, Podolski, Klose og Khedira, frábær heild, flottir einstaklingar, snjall þjálfari.“ „Ungt lið en með töluverða reynslu af

stórmótum. Gætu komið á óvart.“ „Liðið var frábært á HM 2010 og nú gengur allt upp.“ „Gamli þýski hrokinn og trúin á því að þeir geti ekki tapað fleytir þeim langt, þrátt fyrir að Bayern hafi tapað á heimavelli í úrslitaleik í Meistaradeildinni.“ „Eins leiðinlegt og mér þykir að segja það þá mun Þýskaland ná langt á þessu móti, mögulega vinna það...úff.“ „Tími Þjóðverjana er núna. Frábær samsetning á liði, flestir á besta aldri með frábæran þjálfara og marga matchwinnera í liðinu.“ „Hafa verið við það að springa út og gera það núna. Eiga ótrúlega marga frábæra unga knattspyrnumenn og eru með toppþjálfara.“ „Þetta verður þýskt sumar. Liðið er alltof vel mannað til þess að ná ekki langt í þessari keppni. Gomez verður markakóngur í ár og Özil leggur þau nokkur upp.“ „Það er komið að Þjóðverjunum að taka við af Spánverjum og ríkja næstu árin í alþjóða boltanum. Ungu strákarnir eru orðnir að mönnum og Bayern-mennirnir ætla ekki að fá fjórða silfrið í ár. Þýska stálið, með örlitlum suðrænum áhrifum, er svo sannarlega efni í sigursælt landslið.“ „Ég held það skipti engu máli hvað gerðist í Meistaradeildinni, Þjóðverjar eru með frábærlega mannað lið. Þeir eru reynslunni ríkari eftir HM fyrir tveimur árum og EM 2008. Þýska stálið siglir alla leið í ár með Özil í broddi fylkingar.“ „Þétt lið sem fór ósigrað í gegnum undankeppnina.“ „Tek kolkrabbann, sem spáði þeim alltaf sigri, mér til fyrirmyndar.“ „Frábærlega skipulagðir, beinskeyttir í sókn, með góða blöndu af ungum og spennandi leikmönnum ásamt reynsluboltum sem alla hungrar í sigur.“ „Efnilegasta kynslóð Þjóðverja í mannsaldur. Jafnvel þeir yngsu með reynslu af stórmótum. Klára dæmið núna.“

7 dagar

þangað til gleðin byrjar

Fylgstu með okkur á facebook.com/carlsberg

Léttöl

„Einfaldlega bestir.“ „Á góðum degi stenst ekkert lið ríkjandi Evrópuog Heimsmeisturum snúning. „Eins og hjá Barcelona í Champions League er komið að smá stoppi á velgengni í bili.“ „Klárlega skemmtilegasti fótboltinn en tölfræðilega er ekki hægt að vinna EM tvisvar í röð.“ „Lykilmenn ekki í formi eða meiddir samanber Torres og Villa en gott lið sem nær alltaf langt en vinna ekki.“ „Það er ekkert hlaupið að því að verja titilinn og hefur ekki tíðkast. Það eru reyndar góðar líkur á að Spánverjar nái því, enda verður að viðurkennast að heimsmeistararnir eru klárlega með besta landsliðið.“ „Og eru Spánverjar ekki Villa-lausir? Það munar um minna.“ „Ógnvekjandi hvað þeir halda boltanum vel, en liðið er sennilegast ekki jafn sterkt og það var á HM í Suður-Afríku.“ „Koma brjálaðir eftir afdrif þeirra í meistaradeildinni.“ „Frábær liðsheild og gríðarleg gæði í leikmannahópnum.“ „Held að gósentími Spánverja sé liðinn í bili. Það er eitthvað að hökta hjá þeim án þess að endilega sé hægt að festa hönd á það hvað

það er.“ „Þeir vinna ekki annað stórmót en verða nálægt því.“ „Spánverjar hafa unnið allt sem hægt er að vinna undanfarin ár – kannski eru þeir að verða saddir, en þeir munu þó nánast örugglega komast í úrslitaleikinn.“ „Munu sakna Carles Puyol og David Villa. Þeirra tími er að dvína.“ „Án Puyol er spænska landsliðið eins og paella án hrísgrjóna.“ „Enn besta liðið. En erfið tímabil hjá Real Madrid og Barcelona ásamt þeirri byrði að standa alltaf undir væntingum koma í veg fyrir sigur. Stjórinn er þó góður.“ „Þeir eru líklegastir ef eingöngu er horft á leikmannahópinn enda spilar liðið svakalega flottan fótbolta. Silfrið verður hinsvegar þeirra þar sem þeir mæta ekki til leiks á fastandi maga. Vel mettir af

fjölbreyttum tapsréttum og spænskum „Bacalao” þurfa þeir að játa sig sigraða í úrslitaleiknum.“ „Ég er viss um að Spánverjar verða flottir fram í undanúrslit en þá mun umræðan um sögulega þrennu fara með þá og þeir tapa þá á dramatískan hátt fyrir Hollandi í mögnuðum undanúrslitaleik.“ „Auðvelda spáin er að ætla þeim sigur, en liðsheildin verður ekki sú sama og venjulega. Líklega gengur þeim erfiðlega að skora – og vörnin klikkar í föstum leikatriðum.“ „Kunna varla annað en að vinna en lykilmenn eru að missa áhugann.“ „Kóngarnir í knattspyrnuheiminum í dag verja titilinn.“ „Meistararnir eru afburðagóðir, en kannski brothættari nú en í síðustu tveimur keppnum.“ „Losna við að mæta Þjóðverjum, Frökkum og Ítölum þangað til í úrslitaleik. Komast því líklega þangað en skortir kannski hungur til að vinna þriðja mótið í röð.“ „Spánverjar eru óstöðvandi og ekkert land mun ná að stöðva leikgleðina og samheldnina sem er í hópnum.“

Holland 79 „Alltaf eitt af betri liðunum.“ „Ég hef einfaldlega haldið með Hollandi allar götur frá tímum Cruyff og ekki síður frá því þegar þeir voru bókstaflega lamdir niður með afar ósanngjörnum hætti í Argentínu, með sitt frábæra lið, ´78 – þegar Maríó Kempes var aðal spaðinn fyrir heimamenn. Ég hef svo sem ekkert meira fyrir mér með það. Þetta er sennilega óskhyggja fremur en nokkuð annað.“ „Hollendingar höfnuðu í öðru sæti á HM og eru með öfluga leikmenn sem geta unnið leiki upp á eigin spýtur. Þetta er kjörinn sýningargluggi fyrir Robin Van Persie ef hann er að hugsa sér til hreyfings.“ „Flottur fótbolti, flottir leikmenn og flott skipulag. Alltaf í topp 4 og hafa burði til að vinna mótið.“ „Þeirra tími er kominn. Liðið er skemmtileg blanda reynslubolta og rísandi stjarna.“ „Verða í fjórða sæti. En hverjum er ekki andsk..... sama hver nær 4. sætinu?.“ „Besta sóknarliðið í álfunni sem stendur, Huntelaar, Van Persie, Robben og Sneijder. Tapa með sæmd í úrslitum.“ „Eru alltaf helvíti góðir en bara næstum því.“ „Holland. Oft svo huggulegir karl-

menn þar. Voru reyndar í öðru sæti á HM og eru svo sem til alls vísir.“ „Skemmtilegir einstaklingar en liðsheildina hefur oft skort. Gæti verið þreyta í þeirra herbúðum.“ „Skemmtilegt lið og hefð sem hefur ekki uppskorið í töluverðan tíma.“ „Loksins munu Hollendingar ná að spila sem liðsheild og lenda langþráðum titli.“ „Eins og áður vantar Holland herslumuninn.“ „Með marga frábæra leikmenn en vandamál á bak við tjöldin gera það að verkum að það nær ekki alveg á toppinn. Ekki sannfærður um ágæti stjórans.“ „Ógnar sterkir fram á við með einn allra besta strikerinn í dag, Van Persie fremstan í flokki. Framlínan hjá þeim spilar í einhverju allt öðru en tréklossum og það eru engir túlípanar sem spila djúpt hjá þeim á miðjunni. Robben sýndi það í meistaradeildinni í ár að þar er einn allra besti knattspyrnumaður veraldar á ferð. Þeir fara langt en ekki lengra en bronsið.“ „Hollendingar eru með frábært lið en þurfa sætta sig við að fá silfur á öðru stórmótinu í röð. Þeir stoppa Spánverja í undanúrslitunum en tapa síðan fyrir Þjóðverjum í úrslitaleiknum.“

„Held að liðið mæti afslappað til leiks með besta framherja Evrópu í teigi andstæðinga. Í efsta styrkleikalista UEFA, vel mannað, léttleikandi og umfram allt skorandi.“ „Ógnvænlegur hópur en eins og svo oft áður verða þeir sjálfum sér verstir og stranda á þýska liðinu í úrslitum. Sorrí.“ „Voru í úrslitum HM síðast og hafa sennilega bara bætt sig síðan þá.“ „Boðberar nýrrar appelsínugulrar byltingar í Úkraínu.“ „Ef þeir klára þetta ekki núna vinna þeir aldrei stórmót.“ „Þeir appelsínugulu spila flottan bolta en klikka þegar mest reynir á.“ „Eru með mjög góðan hóp leikmanna og alvöru markaskorara, en þeirra lykilmenn á miðjunni virðast ekki í sínu allra besta formi og því fara þeir ekki alla leið.“ „Vel mannað og seigt lið. En því miður ekki hið hrífandi Holland sem við erum vön.“ „Þeir verða sprækir og fara létt í gegnum riðlakeppnina og verða taldir sigurstranglegir en munu tapa illa fyrir Spánverjum í undanúrslitum. Robin Van Persie mun fara á taugum og gera eitthvað af sér í ætt við Zidane, þó ekki svo grimmt.“ Framhald á næstu opnu


ÍSLENSKT KJÖT

20% afsláttur

Við gerum meira fyrir þig

239

ANANAS, FERSKUR

299

KR./KG

H&G VEISLUSALAT, 100 G

Ú I

1998

FULLÞROSKAÐ, 2 Í PK.

549

Úrval, gæði og þjónusta í Nóatúni

BESTIR Í KjÖTI

KJÖTBORÐ

ðarins a n á m r u t x Ávö MANGó

B

Ú

LAMBAKóTILETTUR, KRYDDAÐAR AÐ ÞÍNUM óSKUM

TB KJÖ ORÐ

R

KR./PK.

R

I

554

KR./KG

KR./PK.

Bakað um! Á staðn

30% afsláttur

1498

Ú

F

FERSKIR Í FISKI

RF

ISKBORÐ

F

299 429

KR./STK.

FERSKIR Í FISKI K B OR Ð I FIS

K B OR Ð I FIS

KR./KG

ISKBORÐ

KEILUSTEIK M/HVÍTLAUK OG ESTRAGON

I

1598

RF

I

BLáLÖNGUSTEIK M/ SÍTRóNUSMjÖRI

Ú

SPORTBRAUÐ NóATúNS

KR./KG

GRÍSK jóGúRT, 350 G

264

ÍSLENSKT KJÖT

KR./STK.

óÐALS TINDUR, 330 G

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og/eða myndabrengl.

20%

EMMESS HVERSDAGSÍS, 1L

EMMESS DAIM- OG HNETUTOPPAR, 6 STK.

afsláttur

382 478

KR./STK.

Ú

B

I

BESTIR Í KjÖTI

KR./KG

KJÖTBORÐ

20%

TB KJÖ ORÐ

R

KR./KG

1798

R

Ú

2098

LAMBAHRYGGUR

I

ÍM KjúKLINGABRINGUR

afsláttur

839 1049

KR./PK.

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

15%

afsláttur

i! sval and EGILS APPELSÍN, 2L

229

KR./STK.


18

fótbolti

Helgin 1.-3. júní 2012

England 34 „Enskt lið Evrópumeistari, nýr þjálfari og mikill stuðningur. Þeir komast í úrslitaleikinn.“ „Tjallinn á eftir að flækjufótast eitthvað í gegnum þetta mót. Eru í tiltölulega léttum riðli og það mun gjósa upp einhver stemmning í kringum þá.“ „Afar óvænt þar sem þeir eru ekki vel mannaðir, en eins og með Ísland í handbolta þá eru þeir bestir þegar engar væntingar eru gerðar.“ „England er vagga fótboltans.“ „Hjartað slær oftast með Englandi – en þeir valda oftast vonbrigðum.“ „Hafa ekki liðsheildina til að fara alla leið.“

Frakkland 25 Rooney blómstrar og Hart tekur þetta.“ „Aldrei verið eins lítil pressa á liði Englands og það mun hjálpa þeim mikið.“ „Lærisveinar Roy Hodsgon koma öllum að óvörum en tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum.“ „Ég veðja alltaf á England í 1. sæti sem er óskhyggja náttúrulega, en hlýtur einhvern tímann að rætast! Og undir Hodgson, með fullt af meiðslum og ósannfærandi undirbúning

að baki, er pressan á þá minni en venjulega. Gæti hentað þeim að vera underdogs.“ „Blessaðir Englendingarnir, já þeir munu á ótrúlegan hátt koma sér alla leið í undanúrslit og fá inn Wayne Rooney í liðið en það mun ekki duga til. Enn einu sinni munu þeir tapa fyrir Þjóðverjum.“

„Lampard og Terry (þótt sá síðarnefndi hafi verið í banni í úrslitaleiknum) gerðu ótrúlega hluti með Chelsea undir lok tímabilsins og fara hungraðir inn í EM svo mig grunar að þeir gætu náð langt með liðið á viljastyrknum.“ „Litlar væntingar að þessu sinni og þeir munu koma á óvart með Steven Gerrard í öndvegi.“ „Gary Neville í þjálfarateymi Englands fleytir þeim í úrslitaleikinn.“ „Loksins koma þeir á óvart, en tapa vitaskuld úrslitaleiknum. Seigla Chelsea hefur kennt þeim margt í viðureign við meginlandið.

Ítalía 10

„Það myndast einhver stemmning í franska liðinu sem kemur þeim alla leið.“ „Frökkum hefur gengið vel í undankeppninni og Laurent Blanc hefur tekist að þétta raðirnar, gamall heimsmeistari og lærisveinn Fergusons. Evra hefur snúið aftur í hópinn og mun styrkja liðið enn frekar. Kannski verður hann samferða Hazard til United eftir mótið.“ „Blanc er að ná liðinu í gang og þeir verða sterkir í sumar. Þeir munu koma einhverjum á óvart.“ „Þeir koma á óvart í ár ætla að sanna sig eftir dapurt gengi í síðasta móti.“ „Frakkarnir náðu sér ekki á strik á HM og voru slakir á EM 2008. Þeirra tími er ekki kominn, en þeir geta prísað sig sæla með 3. sætið. Og prísað sig sæla fyrir Benzema.“ „Frakkar fara án pressu í mótið, þjálfarinn

er sigurvegari sem fær leikmenn til að standa saman í þessu móti.“ „Eftir niðurlægingu á síðustu mótum er mikill metnaður hjá franska liðinu að standa sig vel í ár. Nú er aftur toppmaður við stjórnvölinn eftir að rugludallurinn var látinn hætta.“ „Frakkarnir eru komnir aftur. Nýr hópur að mestu leyti, ungir og sprækir strákar, varnarsinnaðari en oft áður og það verður erfitt að brjóta þá niður (jafnvel þó Ísland hafi skorað 2 á þá).“ „Á uppleið frá því eftir miðjan seinni hálfleik gegn Íslendingum á sunnudaginn.“ „Hafa ekkert getað síðan Zidane hætti, en Blanc mun ná að endurvekja stolt þeirra. Spái að þeir slái út Spán í 8. liða úrslitum í eftirminnilegum leik.“

Portúgal 15 „Ronaldo verður heitur.“ „Nú hlýtur að koma að því, eftir enn eitt frábært tímabil með félagsliðinu, að Ronaldo eigi líka frábært stórmót.“ „Langnæstbesti knattspyrnumaður heims. Þetta verður keppnin hans.“ „Nani verður maður mótsins.“ „Mun toppa sinn riðil, en missa

svo taktinn og Ronaldo gengur grátandi af velli eftir tap í undanúrslitum.“ „Þurfa náttúrulega að komast upp úr “dauðariðlinum” fyrst. En í EM er Ronaldo aðal úr því Messi er frá Argentínu, og ef hann kemst í stuð getur Portúgal hæglega komist í úrslitaleikinn.“

„Þeir fara langt á hefðinni, miklir sigurvegarar með góða varnarvinnu.“ „Leiðinlegur fótbolti er oft árangursríkur.“ „Oft átt frægari leikmenn og umtalaðri, líka betra lið, en þeir eru alltaf góðir í vörn. Það mun tryggja þeim velgengni nú sem fyrr.“ „Ítalía, fara langt á liðsheildinni en missa áhugann eftir að þeir tapa í undanúrslitum.“ „Kláruðu riðilinn með glæsibrag og á þess að tapa leik, en þess ber að geta að riðillinn var nú ekki sá sterkasti. Komast þó þetta langt.“ „Eru farnir að spila skemmtilegri bolta en oft áður án þess þó að opna sig mikið.“ „Það er bannað að vanmeta Ítali á stórmótum og nú þegar ekki er búist við mjög miklu verða þeir stórhættulegir. Myndi segja að þeir kæmu á óvart ef þeir væru ekki númeri of stór fótboltaþjóð til að hægt væri að nota svoleiðis orðalag.“ „Jókerinn í pakkanum. Gætu komist í undanúrslit en líka verið alveg vonlausir og setið eftir í riðlinum.“

Svíþjóð 6 „Suprise of the tournament. Gríðarlega góð blanda af reynslu (Isaksson – Mellberg – Svensson og Zlatan) með yfir 400 landsleiki. Síðan ótrúlega efnilegir leikmenn eins og

Rasmus Elm, Ola Toivonen og Emir Bajrami. Zlatan er sigurvegari! Geta tekið Danmörk/Grikkland á þetta.“ „Sænsku kjötbollurnar troða sér í undanúrslitin í ár. Þeir eru að vísu með Frökkum og Englendingum í riðli en ég hef litla trú á þessum stórþjóðum í sumar. Svíar hafa líka sýnt það í gegnum tíðina að þeir eru góðir á stórmótum. Reynsluboltar í vörn og er ekki kominn tími á að Ibrahimovic stígi aðeins upp. Það verða tilboð í Ikea í allt sumar. Hej alle uppa!“ „Unnu Eurovision, geta væntanlega næstum unnið þetta líka.“

Rússland 3 „Dark horse-liðið að þessu sinni.“

Grikkland 2 „Þeir þurfa á verðlaunum að halda, vonandi er verðlaunafé.“

Króatía 2 „Eru með miðjumann frá Tottenham og hljóta því að fara langt.“ „Ég hef mikla trú á því að Slaven Bilic fari langt með Króatana. Þeir skilja eftir Ítali í riðlinum og vinna Svíþjóð/Frakkland/England í átta liða úrslitunum en svo eru þeir bara ekki nógu góðir til að vinna Þjóðverjana.“

Pólland 2 „Pólverjar eru á heimavelli, hungraðir með marga áhugaverða leikmenn.“

Danmörk 1 „Rallhálfir Danir munu rúlla í undanúrslit öllum að óvörum.“

Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@ frettatiminn.is

Álitsjafar Ari Edwald, forstjóri 365 Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Birgir Tjörvi Pétursson, lögmaður Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður Breki Logason, fréttamaður Davíð Gíslason, lögmaður Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarmaður í UEFA Eggert Skúlason, almannatengill

Einar Baldvin Árnason, lögmaður Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður Einar Logi Vignisson, auglýsingastjóri Eygló Jónsdóttir, almannatengill Garðar Örn Úlfarsson, blaðamaður Grímur Sigurðsson, lögmaður Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður Hilmar Björnsson, dagskrárstjóri Skjásins Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi

Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður Jóhann G. Jóhannsson, leikari Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar Kristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans Lúðvík Arnarson, ferðafrömuður Magnús Már Einarsson, ritstjóri

Góður múr

Í múrversluninni hjá BM Vallá geturðu gengið að fyrsta flokks vöru og þjónustu fyrir allt múrverk ásamt hágæðaflotefni sem hentar bæði til nýbyggingar sem og í endurflotun. Einnig býður BM Vallá uppá StoCrete flotefni.

BM Vallá ehf.

PIPAR\TBWA · SÍA · 112174

Breiðhöfða 3 110 Reykjavík Sími: 412 5050 Fax: 412 5001 sala@bmvalla.is

Björgólfs Thor Björgólfssonar Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður Sigurður Hlöðversson, auglýsingafrömuður Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Sölvi Tryggvason, fjölmiðlamaður Úlfur Blandon, knattspyrnuþjálfari Valdís Fjölnisdóttir, athafnakona Vilborg Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur Þorlákur Árnason, knattspyrnuþjálfari

Hágæða hráefni fyrir íslenskar aðstæður

bmvalla.is

er grundvallaratriði

Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Magnús Orri Schram, alþingismaður Ólafur Garðarson, lögmaður og umboðsmaður Óskar Þór Axelsson, leikstjóri Óskar Ófeigur Jónsson, íþróttafréttamaður Pétur Blöndal, blaðamaður Pjetur Sigurðsson, ljósmyndari Ragnar Jónasson, rithöfundur Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi

BM Vallá hefur um árabil verið í fararbroddi íslenskra iðnfyrirtækja og gegnt forystuhlutverki í framleiðslu fyrir íslenskan byggingarvörumarkað.


FÍTON / SÍA

óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn – óslitin saga flutninga til og frá Íslandi í 98 ár

Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.eimskip.is


LAUGAVEGI 97

bordfyrirtvo.net

Litla Jólabúðin Laugavegi 8 101 Reykjavík

Sími: 5522412 lindsay@simnet.is

Hyllum miðborgin

Skólavörðustíg 14 • sími: 571-1100 • www.sjavargrillid.is

YLSTRÖND INGÓLFS Vígsluhátíð Ingólfstorgi Lau. kl. 13:30

• sími: 551 7060

FISKISÚPAN FLÆÐIR

Við Gleraugnamiðstöðina Laugavegi 24 Lau. kl. 14:00–16:00

HAFSÆKIÐ ROKK MEÐ TILBURY Við Icelandair Kaffi Lækjartorgi Sun. kl. 15:00


hafið í nni okkar LÚÐRASVEIT LANDNÁMSMANNA SAMFELLD HÁTÍÐ HAFSINS Grandagarði og við Gömlu höfnina alla helgina

Við KRAUM, Aðalstræti 10, og á Ingólfstorgi Lau. kl. 12:30, 13:30 og 15:00.

LANGUR LAUGARDAGUR - 2. JÚNÍ Fögnum hátíð hafsins í miðborginni okkar Það verður fjölskipaður sjóbissnis í miðborginni um helgina. Ný ylströnd Ingólfs verður formlega vígð á Ingólfstorgi á laugardag kl. 13:30. Ingólfur mætir sjálfur með langspilið og í kjölfarið fylgir eggjandi landnáms-salsasýning. Fiskisúpan flæðir við Gleraugna-miðstöðina kl. 14:00, þar sem boðið verður upp á gómsæta TORO fiskisúpu og Kraum býður upp á ljúffengar landnámspönnukökur og glóaldinsafa frá kl. 11:00-14:00 í tilefni fimm ára afmælis. Á sunnudag mun hljómsveitin Tilbury varpa akkerum við Icelandair Kaffi á Lækjartorgi kl. 15:00 með sönnum tilberatilburðum.

Verum, verslum og njótum sumarblíðunnar þar sem hjartað slær!

Laugavegur 58 • s: 551 4884 • still@stillfashion.is • stillfash


22

stjórnskipan

Helgin 1.-3. júní 2012

Hlutverk forseta í frumvarpi Stjórn­lagaráðs A llt frá lýðveldistökunni á Þingvöllum, 17. júní 1944, hefur embætti forseta Íslands verið til umfjöllunar. En staða forsetans í stjórnskipun landsins hefur að mörgu leyti hefur verið óljós og í raun ákvörðuð af þeim sem embættinu gegnir hverju sinni. Einn vandinn við að greina stjórnkerfi er að eldri stjórnarskrár, sem urðu til við hægfara umskipti frá einveldi til fulltrúalýðræðis, endurspegla ekki nægjanlega vel þá stjórnkerfisbreytingu sem orðið hafði eftir að nýtt lýðræðiskerfi festist í sessi. Í sumum þeirra eru konungar og aðrar eftirlegukindur hins horfna einveldis sagðir framkvæma ýmsar stjórnarathafnir sem þeir hafa ekki lengur með höndum. Slíkt leppsorðalag var notað til að raungera breytinguna frá einveldi til lýðræðis á borði án þess þó að segja það beint í orði. Í stað þess að skrifa breytinguna hreint út er sagt að ráðherrar fari með vald þjóðhöfðingjans. Þaðan kemur sú arfleifð í íslensku stjórnarskrána að forseti er sagður fara með ýmis völd sem í raun eru í höndum ráðherra; svo sem að skipa ráðherra, ákveða tölu þeirra og skipta með þeim verkum (15. gr.), veita embætti (20. gr.), leggja fyrir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta (25. gr.), gefa út bráðabirgðalög (28. gr.), gera þjóðréttarsamninga við önnur ríki (21. gr.), fella niður saksókn vegna afbrota, náða menn og veita uppgjöf saka (29. gr.) auk þess að veita undanþágur frá lögum samkvæmt reglum sem farið hefur verið eftir hingað til (30. gr.). Stjórnarskráin færir forsetanum þannig ýmis völd sem hún svo kippir til baka í greinum þar sem segir að forseti sé ábyrgðarlaus af stjórnarathöfnum (11. gr.) og að forseti láti ráðherra framkvæma vald sitt (13. gr.). Að formi til endurspeglar núgildandi stjórnarskrá enn þessa gömlu togstreitu — á milli einvaldsins og fulltrúa fólksins og er af þessum sökum óþægilega þvælin um hlutverk forsetans sem sagður er fara með ýmis verk sem hann sannarlega sinnir ekki. Og getur ekki sinnt í þingræðisríki. Í þingræðislýðveldum fer fjölskipuð ríkisstjórn með framkvæmdarvaldið í umboði þings en forseti gegnir áfram hlutverki þjóðhöfðingja án þess þó að vera eiginlegur hluti af hinu daglega pólitíska valdavafstri.

Þjóðhöfðinginn

Þegar meta skal stöðu forsetaembættisins í tillögum Stjórnlagaráðs þarf að líta til fjögurra þátta. Í fyrsta lagi til formlegra tengsla við valdþættina, í öðru lagi til breytinga á málskoti til þjóðarinnar, í þriðja lagi til aðkomu að stjórnarmyndun og í fjórða lagi til hlutverks hans sem öryggisventils við skipun dómara og æðstu embættismanna. Í lýðveldisstjórnarskránni er forseti talinn upp sem handhafi bæði löggjafar- og framkvæmdarvalds. En þó svo að konungar séu víða taldir upp meðal handhafa löggjafarvalds er fátítt í stjórnarskrám nágrannalandanna að þjóðkjörinn forseti sé talinn til löggjafarvalds — raunar er Grikkland, auk Íslands, eina landið um slíkt í Evrópu. Í sam-

ræmi við það er forseti því í frumvarpi Stjórnlagaráðs aðeins talinn til handhafa framkvæmdarvalds, enda óumdeilt að Alþingi fer í reynd með löggjafarvaldið og ljóst að forseti fer í raun aðeins með stjórnarathafnir. Sú tilhögun hvílir einnig á þeirri breytingu að ekki þarf lengur atbeina forseta við framlagningu stjórnarfrumvarpa. Þá lítur Stjórn­ lagaráð svo á að staðfesting forseta á lögum frá Alþingi sé í raun framkvæmdarvaldsathöfn, enda frestar staðfestingarsynjun ekki gildistöku laga heldur vísar þeim í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í frumvarpi Stjórnlagaráðs er forseti berum orðum sagður þjóðhöfðingi lýðveldisins (76. gr.) en núgildandi stjórnarskrá er þögul um þá stöðu. Í kosningakerfi Stjórn­ lagaráðs forgangsraða kjósendur forsetaframbjóðendum á kjörseðli sem tryggir raunverulegt þjóðkjör forseta í þeim skilningi að meirihluti kjósenda standi að baki kjöri forseta. Sú breyting styrkir hann í sessi sem raunverulegan þjóðhöfðingja Íslendinga. Í ljósi þess markmiðs Stjórnlagaráðs að skýra raunverulegt hlutverk forseta eru ýmis óþörf ákvæði í núgildandi stjórnarskrá felld brott. Ríkisráð, samráðsvettvangur forseta og ríkisstjórnar, er talið úrelt og er því lagt niður í tillögum Stjórnlagaráðs. Við afnám leppsorðalags lýðveldisstjórnarskrárinnar og með því að ráðherrar taka í frumvarpi Stjórnlagaráðs nær allar stjórnvaldsákvarðanir og bera á þeim ábyrgð, er ákvæðið um að forseti sé ábyrgðarlaus af stjórnarathöfnum fellt brott.

Málskotið

Fullyrða má að engin grein lýðveldisstjórnarskrárinnar hafi verið jafnumdeild og sú 26. sem kveður á um málskot forseta til þjóðarinnar. Ákvæðið er enda óvanalegt. Þar sem málskotsréttur er til staðar er hann yfirleitt bundinn ýmsum skilyrðum. Í Danmörku var réttur konungs til að synja lögum staðfestingar felldur niður árið 1953 og málskotsrétturinn færður til þriðjungs þingmanna Sú leið var einnig rædd í Stjórnlagaráði en að lokum varð niðurstaðan sú að tíu prósent kjósenda gætu vísað nýsamþykktum lögum Alþingis í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í Stjórnlagaráði fór fram mikil umræða um það hvort forseti ætti við þá breytingu einnig að hafa slíkan málskotsrétt því erfitt væri að sjá fyrir sér að forseti myndi vísa lögum í þjóðaratkvæðagreiðslu sem tíundi hluti kjósenda hefði ekki séð ástæðu til að gera að eigin frumkvæði. Niðurstaðan var eigi að síður sú að ástæðulaust væri að hrófla við málskotsrétti forseta enda yrði hann án þeirra takmarkana sem er á málskoti að frumkvæði kjósenda. Í 67. gr. frumvarps Stjórnlagaráðs segir að mál sem lagt er í þjóðaratkvæðagreiðslu skuli varða almannahag. Á grundvelli þeirra sé „hvorki hægt að krefjast atkvæðagreiðslu um fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til að framfylgja þjóðréttarskuldbindingum né heldur um skattamálefni eða ríkisborgararétt“. Málskot á grundvelli stað-

festingarsynjunar forseta er ekki háð þessum takmörkunum og því þótti Stjórnlagaráði rétt að halda því inni. Forseta ber hins vegar í frumvarpi Stjórnlagaráðs að rökstyðja slíka ákvörðun og tilkynna Alþingi um hana. Þrátt fyrir þessa heimild er málskotið augljóslega að mestu fært frá forseta til þjóðarinnar þegar tíu prósent kjósenda öðlast rétt til að vísa almennum málum í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Stjórnarmyndun

Við núverandi skipulag er hefð fyrir því — sem einkum byggir á danska fyrirkomulaginu sem nú gengur undir nafninu drottningarrúnturinn — að forseti veiti þeim stjórnmálaforingja stjórnarmyndunarumboð sem líklegastur er til að geta myndað ríkisstjórn með stuðningi meirihluta þingmanna. Þrátt fyrir þessa óskrifuðu hefð er Ísland eftir sem áður hefðbundið þingræðisríki. Stjórnlagaráði var raunar í mun að hnykkja á þingræðisreglunni og færa stjórnarmyndunina inn í þingið svo að hvergi færi á milli mála að ríkisstjórn yrði að styðjast við meirihluta þings. Í tillögum Stjórnlagaráðs er þingræðisreglan formgerð í því að þingmenn kjósi forsætisráðherrann með beinum hætti, sbr. 90. gr. Forsætisráðhera er því sá sem þingið vill helst hafa í því embætti. Forsætisráðherrann skipar svo aðra ráðherra. Hér er einkum farið að fyrirmyndum úr finnsku, þýsku og sænsku stjórnarskránum. Um leið fellur niður 15. gr. núgildandi stjórnarskrár, þar sem segir að forseti skipi ráðherra, veiti þeim lausn, ákveði tölu þeirra og skipti störfum með þeim. Niðurstaðan varð sú að forseti fengi það hlutverk að leggja fram tillögur um forsætisráðherra og að skipa hann í embætti eftir að hann hefur verið rétt kjörinn á Alþingi. Í þessu ferli er forseti í hlutverki verkstjóra. Rækilega er girt fyrir það að forseti geti farið út fyrir vilja þingsins með þessum málslið: „Verði sú tillaga ekki samþykkt fer fram kosning í þinginu milli þeirra sem fram eru boðnir af þingmönnum, þingflokkum eða forseta Íslands. Sá er flest atkvæði hlýtur er rétt kjörinn forsætisráðherra.“ Fari forseti út fyrir vilja þingsins getur hvaða þing maður sem er stungið upp á forsætisráðherra og þannig komist framhjá tillögu forsetans.

Forsetinn getur því ekki gengið á svig við vilja þingsins. Það veit hann fyrirfram og því er ekki hægt að sjá fyrir annað en að forseti leggi til þann sem þingið hefur komið sér saman um. Eins og í Finnlandi og Þýskalandi verður forseti hér einvörðungu í verkstjórnarhlutverki — og ef til vill sem sáttasemjari — en ræður vitaskuld engu um það hver verður forsætisráðherra. Sú ákvörðun í er í höndum þingsins eins og vera ber í þingræðisríki. Með afnámi þess fyrirkomulags að forseti veiti sérstakt stjórnarmyndunarumboð geta kjósendur gert beina kröfu á stjórnmálaflokkana, að þeir lýsi því fyrirfram með hverjum þeir vilji mynda stjórn eftir kosningar.

Skipun æðstu embættismanna

Forsetinn fær tvö ný hlutverk í frumvarpi Stjórnlagaráðs. Annars vegar að staðfesta skipun dómara og ríkissaksóknara og svo að skipa formann sérstakrar nefndar sem hefur með höndum ráðningu æðstu embættismanna ríkisins. Í skýringum með frumvarpi Stjórnlagaráðs segir að ætlunin sé að forseti fái „sjálfstæðan málskotsrétt á gildi skipunar embættismanna til Alþingis“. Ráðherrum verður skylt að bera skipun dómara og ríkissaksóknara í embætti undir forseta til staðfestingar. Telji forseti ráðninguna ómálefnalega — og þar með ekki gilda — getur hann synjað henni staðfestingar. Ákvörðunin gengur þá til Alþingis sem þarf að staðfesta hana með 2/3 greiddra atkvæða. Forseti er hér í hlutverki eins konar lýðræðisvarðar hvað varðar skipun framkvæmdarvaldsins í dómsvaldið, hefur með höndum neikvætt staðfestingarhlutverk, ekki jákvætt . Samkvæmt frumvarpi Stjórnlagaráðs er skipun á formanni þessarar nefndar eina staðan sem forseti skipar sjálfstætt í en í embætti forsætisráðherra skipar forseti þann sem réttkjörinn er á Alþingi í kjölfar stjórnarmyndunar.

Vandræðabarnið

Að mörgu leyti hefur forsetinn verið vandræðabarn íslenskrar stjórnskipunar. Embættið er enda óvenjulegt í vestrænni stjórskipan. Hlutverk þess helgast af sögu og hefðum sem eiga rætur að rekja til stöðu Íslands gagnvart Danmörku en á sér ekki beinar hliðstæður í nágrannalöndunum. Staða forsetans er um margt óljós í stjórnskipan-

inni og hlutverk hans þvælast víða inn í valdþættina án þess að honum sé fundinn skýr staður. Fyrir vikið hafa orðið töluverðar deilur um stöðu forsetans, hlutverk og valdheimildir. Vegna þessarar óljósu stöðu hafa þeir fáu einstaklingar sem gegnt hafa embættinu haft mikið persónulegt rými til að móta það og þróa eftir eigin höfði — langt umfram það sem tíðkast um önnur valdaembætti í landinu. Núgildandi stjórnarskrá er reyndar svo óskýr að innan marka hennar getur forseti í raun farið sínu fram og túlkað völd sín með eigin nefi. Óhætt er að fullyrða að vægi embættisins hafi vaxið verulega í valdatíð Ólafs Ragnars Grímssonar, sér í lagi í kjölfar virkjunar málskotsréttarins samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar sem forsetinn hefur beitt í þrígang. Í raun réttri hefur Ólafur Ragnar Grímsson fært forsetann frá því að vera óumdeilt sameiningartákn utan stjórnmálanna yfir í virkan geranda á miðju sviði átakastjórnmálanna. Jafnvel umfram það sem stjórnskipan þingræðislýðveldis þolir með góðu móti. Kannski er það til marks um óljóst hlutverk forsetans í huga fólks að Hagsmunasamtök heimilanna hafa hvatt hann til að beita sér varðandi skuldastöðu heimilanna með því að leggja fram frumvarp á Alþingi samkvæmt 25. gr. stjórnarskrárinnar og nýlega hefur verið á hann skorað að rjúfa þing og boða til kosninga. Lengst af hefur verið litið svo á að það geti hann ekki nema með atbeina ráðherra. En skipist veður svo í lofti í íslensku samfélagi að Alþingi og ríkisstjórn séu trausti rúin er ekki með öllu útilokað að vinsæll forseti geti nýtt sér slíkt ástand og virkjað ýmis ákvæði stjórnarskrárinnar um valdheimildir sem hingað til hafa aðeins verið talin formlegar og í raun í höndum ráðherra. Eins og að framan greinir eiga þessi ákvæði rætur í valdamiklum konungi nítjándu aldar og við virka beitingu þeirra, án atbeina ráðherra, væri stjórnskipunin vitaskuld öll komin á slig. En vandi núgildandi stjórnarskrár er að í upplausnarástandi gæti forseti hreinlega tekið völdin af ríkisstjórn. Komist hann að endamörkum gæti hann reynst eins og peðið sem breytist drottningu og nær allt í einu lykilstöðu á taflborði valdanna.

Niðurstaða


Gallerí Fold í 20 ár 1992–2012

Eiríkur Bergmann,

5

dósent í stjórnmálafræði, sat í Stjórnlagaráði

HELGAR BLAÐ

Vægi embættis forseta Íslands breytist ekki mikið í tillögum Stjórn­lagaráðs en hlutverk þess verður miklum mun skýrara en áður.

mánudaginn 4. júní, kl. 18 í Gallerí Fold, á Rauðarárstíg Á uppboðinu verður gott úrval verka samtímalistamanna svo og fjöldi frábærra verka gömlu meistaranna. Verkin verða sýnd í dag föstudag 10–18, laugardag 11–17, sunnudag 12–17, mánudag 10–17 Hægt er að skoða uppboðsskrána á myndlist.is Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is

Ágætu vinir Ég er uppseldur og því staddur í Búðardal þessa dagana en kem aftur í næstu viku. Ég þakka ykkur fyrir frábærar viðtökur. Hefði aldrei trúað því að svona ljótur ostur yrði svona vinsæll. Ég er meyr og mjúkur. Þakka ykkur.

Ljótur

Ykkar

H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 2 – 0 3 3 1

Jóhannes Jóhannesson

Þegar Stjórnlagaráð hóf vinnu sína við að endurskoða stjórnarskrána frá grunni í mars 2011 blasti þessi vandi við. Ætlun Stjórnlagaráðs varðandi valdþættina var að upp­ hefja Alþingi, auka veg þess, virð­ ingu og völd — einkum á kostnað ríkisstjórnar. Niðurstaðan varðandi forsetann var að halda vægi emb­ ættisins sem áþekkustu núverandi skipulagi en að skýra stöðu þess og hlutverk sem best. Og girða þannig fyrir mjög ólíka túlkun á hlutverki forsetans — sem hlýtur að ógna stöðugleika stjórnskipunarinnar og festu í stjórnkerfinu. Eitt meginmarkmið Stjórnlaga­ ráðs var einmitt það að leikmenn geti lesið meginatriðin í stjórn­ skipan landsins í stjórnarskrá en þurfi ekki að leita á náðir sérfróðra stjórnskipunarfræðinga — eins og presta véfréttarinnar í Delfí forðum — til að túlka hana. Með því að nema á brott leppsákvæðin sem forseti hefur aðeins formlega með höndum en ráðherrar fram­ kvæma í raun verður hlutverk for­ seta gegnsærra og staða hans skýr­ ari. Stjórnarskráin segir þá fyrir um raunverulegar embættisskyldur for­ setans svo rými fyrir ólíkar túlkanir á vægi hans og stöðu verður mun þrengra fyrir vikið. Hingað til hefur helsta vald for­ seta þótt felast í málskotsréttinum, sbr. 26. gr. stjórnarskrárinnar. Þeg­ ar sá réttur er í öllum aðalatriðum færður til lítils hlutfalls kjósenda (10%), eins og gert er ráð fyrir frumvarpi Stjórnlagaráðs, dregur vitaskuld nokkuð úr valdavægi for­ setans í stjórnskipan landsins. Þá má halda fram að hlutverk forseta minnki við afnám þeirrar hefðar að forseti veiti sérstakt stjórnarmynd­ unarumboð. Á móti fær forsetinn tiltekin öryggisventilshlutverk en hefur ekki með höndum viðmiklar stjórnvaldsákvarðanir — þær eru áfram á hendi ríkisstjórnar. Að­ koma hans að stjórnvaldsákvörð­ unum felst því í að vísa ákvörðunum ráðherra í tilteknum neyðartilvik­ um ýmist á milli valdþáttanna eða til þjóðarinnar. Þetta er öryggisven­ tilshlutverk, ekki stefnumarkandi stjórnvaldsathöfn. Vægi embættis forseta Íslands breytist ekki mikið í tillögum Stjórn­ lagaráðs en hlutverk þess verður miklum mun skýrara en áður. Þrátt fyrir afnám ýmissa formlegra lepps­ hlutverka hefur forsetinn jafna möguleika og áður á að rækja hlut­ verk sitt sem þjóðhöfðingi — sam­ einandi trúnaðarmaður þjóðarinnar.

Listmunauppboð í Gallerí Fold

Aðdáendur nær og fjær


24

fréttir

Helgin 1.-3. júní 2012

Ísland í tíunda sæti hjá Áströlum

Lag Gretu Salóme Stefánsdóttur, Never Forget, varð áttunda upp úr undanriðlinum. Lögin sem lentu fyrir ofan þau voru frá: Kýpur, Írlandi, Moldavíu, Grikklandi, Rúmeníu, Albaníu og Rússlandi – í þessari röð. Rússnesku ömmurnar sigruðu því í þessum fyrri undanriðli. Og þeir sem vildu gera grín að albanska söngfuglinum með hreiðrið í hárinu geta hætt að hlæja; hún varð önnur og lenti svo í fimmta sæti í aðalkeppninni. Ísland fékk tíu stig frá bæði Finnum og Dönum en engin frá Albönum, Aserum, Írum og Rúmenum á þriðjudagskvöldinu.

Hefðu Ástralir fengið að ráða úrslitum Eurovision hefði íslenska framlagið lent í tíunda sæti. Í símakosningu þar í landi, sem haldin var samhliða Hér má sjá íslensku keppkeppninni, kusu 21.430 ís- endurna með þeim norska, lenska lagið. Þessi atkvæði Tooji; sem vermdi botnsætið á laugardagskvöldið, en höfðu bara alls engin var í fimmtánda sæti hjá áhrif. Svíar voru efstir með Áströlum. Mynd/RÚV 72.186 atkvæði, Rússar í öðru og Írar, sem vermdu 19. sætið, sætið fyrir ofan þau Gretu og Jónsa, hefðu fengið bronsið um hálsinn. Því miður, því miður. Íslendingar ættu kannski að berjast fyrir því að Ástralir fái að kjósa í Eurovision í framtíðinni, því smekkur þeirra virðist fara mun betur við okkar en smekkur Evrópu.

Sænska lagið í toppsæti vinsældarlista víða Sænska Eurovision-sigurlagið heyrist nú víða. Það er í toppsæti iTunes vinsældarlista víða í Evrópu: Austurríki, Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Þýskalandi, Grikklandi, Írlandi, Lúxemborg, Hollandi, Noregi, Spáni, Svíþjóð (að sjálfsögðu), Sviss og Bretlandi, samkvæmt opinberu Eurovision-síðunni. Hér á landi er lagið líka í toppsæti FM 957 útvarpsstöðvarinnar en í síðustu viku var það í 14. sæti á lista Rásar 2.

 Söngvakeppnin Uppgjör Reynis Þórs Eggertssonar

Trúði ekki á að teknó-lag myndi vinna Eurovision Eurovision-sérfræðingurinn Reynir Þór Eggertsson telur að sænska vinningslagið eigi eftir að gjörbylta keppninni. Lagið er í efsta sæti vinsældarlista víða um Evrópu.

É

Ungverski söngvarinn í ár Csaba Walkó. Mynd/EBU

Engin sænsk stig fyrir Íslendinga

Svíar spreða ekki stigunum þegar Íslendingar eru annars vegar í Eurovision. Þetta árið gáfu þeir okkur bara engin stig! Í samanburði við aðrar Norðurlandaþjóðir þá komu sex stig frá Dönum, sjö frá Finnum og fimm frá Noregi. Í fyrra þegar vinir Sjonna kepptu fyrir landann og urðu, eins og Greta og Jónsi, í 20. sæti gáfu Svíar aðeins 1 stig á meðan Finnar og Norðmenn gáfu átta og Danir sex. Íslendingar eiga þó hauk í horni, sem eru Ungverjar en þeir hafa ítrekað hrifist af íslensku lögunum. Nú gáfu þeir Íslandi sex stig og tólf í fyrra.

Áhorf á Eurovision

68%

68% þjóðarinnar horfði á Eurovision á laugardagskvöld. Áttatíu prósent er uppsafnað áhorf og samkvæmt þessum bráðabirgðatölum frá RÚV voru 99 prósent þeirra 12 til 80 ára sem horfðu á sjónvarpið Heimild: Bráðabirgðatölur RÚV. að horfa á Eurovision. Sigrún Stefánsdóttir, dagskrárstjóri RÚV, segir álíka marga horfa á Eurovision og þeir sem horfi á Áramótaskaupið. Þetta sé vinsælasta sjónvarpsefnið. Seinni undanriðill: 52 prósent horfði. 73 prósent uppsafnað áhorf. 96 prósent sem horfðu á sjónvarpið horfðu á þetta efni. Fyrri undanriðill: 67 prósent horfði á útsendinguna. 82,2 prósent uppsafnað áhorf. 96,2 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarpið horfðu á Jónsa og Gretu komast áfram.

áhorf

g viðurkenni að sænska lagið var mitt uppáhalds ásamt breska laginu, sem varð næstneðst. Ég gat ekki gert upp á milli hvort mér þótti betra. Ég trúði því hins vegar ekki að teknó-lag myndi vinna Eurovision,“ segir Reynir Þór Eggertsson, Eurovision-aðdáandi og spekúlant um úrslit laugardagskvöldsins. Reynir hafði spáð Rúmenum sigri, jafnvel Íslandi. Eins og allir vita lenti íslenska lagið í 20. sæti en Rúmenar í því tólfta. „Ég hef séð svo mörg teknó-lög koma fram og fuðra upp; ná ekki til áhorfenda. Ég trúði því ekki að þetta sænska lag gæti unnið og hafði svo sannarlega rangt fyrir mér. Þetta sigurlag á eftir að gjörbylta Eurovision. Það er þegar komið á helstu vinsældarlista,“ segir Reynir Þór og telur flutning laganna eiga eftir að snarbreytast, minna verði um æfð, taktföst dansspor og meira um dans sem virðist sjálfssprottinn eins og hjá Loreen (þótt þaulæfður sé). „Og ef þetta lag verður í efsta sæti breska iTunes listans í næstu viku er það í fyrsta sinn síðan sigurlag Johnny Logan í Eurovision, Hold Me Now, náði toppsæti í Bretlandi árið 1987. Þetta er sumarsmellurinn í ár. Maður er strax farinn að sjá remix. Þetta lag verður á lífi eftir tíu ár, svo gott er það,“ segir Reynir en hin marokkósksænska Loreen er nú í öðru sæti iTunes listans í Bretlandi með lag sitt. „Það sem kom mér annars mest á óvart var hversu neðarlega Bretland lenti. Líka Írland – í rauninni hvað þessi lög sem ég átti von á að yrðu að keppa á toppnum; Rúmenía og Kýpur lentu neðarlega, en einnig hvað Azerbaídjan varð ofarlega, eða í fjórða sæti.“ Reynir sér nú að hann var heldur bjartsýnn á gengi Íslands í keppninni í ár. „En ég fer ekki ofan af því að mér fannst þau standa sig voðalega vel. Þau hefðu átt að komast hærra,“ segir hann en nefnir þó að þar sem Íslendingar eigi ekki marga „náttúrulega“ vini séu það örlög þeirra að lenda neðarlega með ágætislög. Hins vegar hafi það sýnt sig að vinakosning komi lögum ekki á toppinn. Hún fleyti þeim ekki ofar en í fjórða sæti og Ísland eigi því jafna möguleika á við aðra að vinna einn daginn í Eurovision. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@frettatiminn.is

Reynir biður Gretu Salóme afsökunar!

Græddu á gulli á Grand Hótel Staðgreiðum allt gull, Upplýsingar og tímapantanir, silfur, demanta og vönduð úr. Sverrir s. 661-7000 • sverrir@kaupumgull.is

Í dag frá kl 11:00 til 19:00

Í hita leiksins falla oft stór orð og Reynir Þór Eggertsson biður Gretu Salóme Stefánsdóttur, höfund og flytjanda íslenska framlagsins í Eurovision, afsökunar á að hafa orðið fúll yfir afstöðu, já eða afstöðuleysi hennar, til mannréttindamála í Aserbaídsjan, eins og það birtist í fréttum Stöðvar 2. Þar var haft eftir henni að mannréttindabrot væri ekki hluti af Eurovision og hún þangað komin til að keppa í henni. „Nú veit ég að orð hennar voru tekin úr samhengi og bið hana því afsökunar á mínum,“ segir hann þar sem hann gerir upp Eurovision á fyrsta sumarfrísdegi sínum. „Það sem Greta Salóme sagði var óheppilegt en hún sagði setningu þarna á undan sem skiptir miklu máli en hún var klippt út,“ segir Reynir sem ritað í kjölfar fréttarinnar á laugardag þessa hvatningu á Facebook-síðu sína: „Skrifum öll undir netakall. is og gefum mannréttindum 12 stig! Ég er persónulega drullufúll út í afstöðu Gretu Salóme! Betra að tapa keppni með heiðri en vinna með lokuð augun!“ Reynir tekur þetta til baka. „Ég sá þessa frétt, fór framúr mér og sé eftir því.“ - gag


y a W a e k ta

ð o b a l i z t iz

P ” 6 1

0 9 4 1 . r k

g. e t ggS e l á M. 2 auðr & b gir N Sta

i N N i ur z d z Pi a d a z N ó z t i P ” Mjykkbo 2 1

Í gÞ t o a t N t bo Só N N Þu

bra uðSt Með aNg SóSu ir

kr.

0 9 6 . r k

teg. eggS l á 2 M.

490

i N N i r d u dtNa Pizz kkbo Í Mjyó

3 3 3 3 5 56

totNa og Þ t Só b ÞuNN

..990 - 1 . 0 9 .5 ...... 1 r, ....... , sveppi . . . . . . . a . . k . . n . i ... sk ir ....... oni, ar Ng tano , pepper r og pip i s o a r P u t u s t k ao au S 90.Hvítl ño, rjóm el .... 5 . e . . p . . N a . l ja .... 0........ ka 1.29 ....... . . . . i . . t .... r ..... . 990 990. eðlæ M ...... ....... a angi . . t . . . . s . . . . ð . . .. lí ... Brau u 0........ ukso ....... 1.29 ós ....... m/ sósu rauð og hvítla . s . / b . s r m i k g r, 0. ur lau 790. stan ostu .. 99 Hvít , hvítlauk osta stur og ....... ....... . . . . g . . r . . o . . u . . t ... ... Os Kjöt n, piparo 0........ ....... 1.59 ko o .... ppir ....... i . l . l e . . . e B . 0 t . . as 29 ... 0.sve .. 89 .... 1. ir..... Del C roni og . . 0.. . g . . 9 . . n . . 2 . . . a . . e 1 .. st ... r Pepp ........ ....... Osta su .990 isla ka ostur 990k ....... . . e 1 ó . . . . v s . . . i . / . . . .. u m ... eron .590 og a gir .. ....... 90.Pepp pperoni 0.væn .... 9 ...... 1 nas ....... . . . 9 a . . . . . . 2 g . . . . . . . n . . . 1 i e a l ... ... ta.... 2x p g an .Kjúk su ....... ....... 0.ður gari ....... korin ni ....... sveppir o . 990 1.99 ó . . . . . . s . . . . . Mar og sósa . / . . . . . . . s . . m ) ... .... 90 r nka, ni ... 250g . 1.5 ....... ar ... Ostu a, Afra roni, ski 90.riml bringa ( ti, ....... ostur ....... . . t 5 . . . . . s e aprik sa. . . 1 . . u p p . . l a s . . p l . . a n . . i g a e . s . . k e n n P æ . . i H 0 90 kl au eð gr rtsó .... aiia nas 1.99 k kjú dduð m hilli, kál, rsk jógú ....... anas og ... 1.2 ipar s . . . Haw a og ana r . . . . e . . . . F . . y 0 9 p ... k , an oli . og c tt kr og fe 250, r og .. 1.5 ....... Skin Nap a, beikon og lé m pipar r baunir ....... ....... ....... dar ostu 990. . . . . . . . . . . 1 . . k . u . . . a t l . . . n r, ... ... ... ed Ski svör ukur, gu llo .. 590. ostu ....... ....... ir, ch la ....... ....... n, rjóma .... 1. eikon ð . . Rave a, svepp . . . . u . . . . . . . a . . 0 . . . . . b .. k lfi .... iko 1.99 ....... Skin .k og ....... Ama roni, be ipar 90.- ostur, egg .990 l ....... autahak 5 e . p 1 . á . p . 1 a . g p . . r k . . o n .a .. Pe ... Au stur nka, .590 ano ....... hedd iparo Prai roni, ski ....... veppir, c ...... 1 p . . . . . . . . . . e . . s ... ... Pepp ....... roni, r ....... rika, 0.i ..... r, peppe maostu ....... kur, pap lífur . r . 1.99 p n a . a ó i ó C u u j 0 . r r r k a 9 0 l e a u g t 9 9 ð . rt 5 la io Vege ukur, rau r og sva .- 1 tur, .... 1. Rauð eño, chil a a .590 ....... pipar os l t . t 1 . a p í . . . . a v . . l m . . H ó ja ... n, .... pir, t ....... eiko ar ur, j ....... svep ....... lingur, b . ....... kjúkling chilli pip . . . . o . . . k rn ....... pperoni, ipar og Sale roni, kjú r pipar 0.p ana . e e 1.99 u p t r p a e Tosc aukur, p ar ostur, . v P 90 gs r 5 l o d . u ð t d 1 i s u l . e l . o a .. R ch chi auka ....... eño, ....... ráð- og alap . a l 0 s 9 i g .9 ve r-, .- 1 pipa Osta .590 can rjóma-, i 1 t . . a . . V r ... dar-, ostu ....... ka, Ched ....... oni, skin og auka . . . . . . ....... , pepper r ólífur a ento rta Sorr r, paprik akk, sva u h k a t u au La pir, n svep

0 9 .5 r k

ill

16” ” 2 1

seð t a M

aga d ð ka oPi 20 vir elgar h 16 - 1 uM 2 16-

a z z i P y a aW

3 3 i N 3 N i 3 d d 5 jó 6 M 5 e k a t


26

viðtal

Helgin 1.-3. júní 2012

Þau áttu aldrei von – ekki þau saman Ásthildur Cesil Þórðardóttir missti son og tengdadóttur en þau létust vegna ofneyslu fíkniefna eftir áratuga langa baráttu. Hún elur nú upp son þeirra, Úlf, sem hefur því misst bæði móður og föður. Hún segir Sigríði Dögg Auðunsdóttur frá baráttunni við kerfið, biðinni eftir að koma barninu sínu í meðferð, af andlitslausa óvininum og fíklinum sem kom í stað barnsins.

Á

sthildur Cesil Þórðardóttir hefur reynt mikið. Árið 2009 lést sonur hennar, Júlíus Kristján Thomassen, sem hafði háð baráttu við fíkniefni frá unga aldri og í byrjun maí lést barnsmóðir hans, Jóhanna Ruth Birgisdóttir. Hún hafði einnig barist árum saman við fíknina. Júlíus og Jóhanna skildu eftir sig fimm börn. Þar af áttu þau eitt saman, Úlf, sem er 15 ára og býr hjá Ásthildi ömmu sinni á Ísafirði. Ásthildur hefur alla tíð barist fyrir son sinn. Hún barðist fyrir því að koma honum í meðferðir, barðist fyrir því að hann þyrfti ekki að sitja í fangelsi þegar sonur hans fæddist, barðist fyrir því að hann fengi ökuréttindi að nýju eftir að hafa verið sviptur ævilangt, hún barðist fyrir því að hann þyrfti ekki að sitja af sér dóm á Litla Hrauni heldur fengi að afplána í Kópavogsfangelsi þar sem ekki er jafn mikil harka. Hún hætti aldrei að berjast. Og sama gerði hún fyrir tengdadóttur sína, Jóhönnu Ruth, þegar hún varð hluti af fjölskyldunni árið 1996. Hún barðist. Stundum vann hún sigra en oftar laut hún í lægra haldi. Ásthildur á þykka möppu af skjölum sem hefur að geyma öll þau bréf sem hún hefur sent og fengið og tengjast málum sonar hennar og tengdadóttur. Þau spanna ófáa tugina.

Vissi ekki af óreglunni

„Ég vissi ekki af því að Júlli væri kominn í óreglu fyrr en það komst upp um hann og félaga hans þegar þeir voru um það bil 15 ára. Hann sagði mér síðar sjálfur að hann hafi byrjað að drekka

12 ára og fljótlega farið í pillur, svo sem sjóveikipillur. Ég sá þess aldrei nein merki,“ segir Ásthildur. Við sitjum í gróðurhúsi Ásthildar, umluknar gróðri. Þetta er eins og annar heimur. Fjögurra metra hár, fallega snyrtur sýprusviður trónir yfir okkur og vínviður teygir sig um veggina. Stórir skrautfiskar synda í tjörn en Ásthildur hefur slökkt á gosbrunninum svo vatnshljóðið trufli okkur ekki í viðtalinu. Ásthildur býr í „Kúlunni“ sem hún kallar svo. Kúluhúsi í fjallshlíð ofan Skutulsfjarðarbrautar á Ísafirði sem er hálft íbúðarhús og hálft gróðurhús. Hér bjó líka Júlíus og þrjú systkini hans, Ingi Þór, sá elsti, Bára og þá Skafti sem eru yngstur. Og hér býr Úlfur. „Júlli var alltaf fyrirferðarmestur og hávaðasamastur í skóla og gekk alltaf lengst,“ segir Ásthildur þegar hún er spurð hvernig barn Júlíus hafi verið. „Úlfur, sonur hans, er greindur með ADHD og ætli Júlli hafi ekki verið þannig líka. Júlli var mjög glaður strákur og mikill prakkari. Skólakerfið hentaði honum ekki og hann varð fyrir hálfgerðu einelti af sumum kennurum og skólastjóra og var alltaf kennt um allt sem gerðist enda varði hann sig aldrei. Á endanum var hann rekinn úr skólanum og kom ég honum þá fyrir á Klúku í Bjarnarfirði. Þar leið honum vel og var vel liðinn. Hið sama gerðist í gagnfræðaskóla. Þegar hann hætti í gagnfræðaskóla fór ég með hann í Laugar í Þingeyjarsýslu. Þar var hann mjög ánægður og fékk bestu einkunnirnar, var í leiklist og naut sín og var vel liðinn. Ég held að hann hafi ekki verið í neyslu þar. Fyrst eftir að Júlli kom aftur

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@ frettatiminn.is

vestur var mjög gott ástand á honum en svo datt hann í sama munstrið. Auðvitað vilja félagarnir ekki að einhver hætti, þeir vilja halda hópinn.“

Engar áhyggjur af Úlfi

Úlfur er á leið út að hitta vinina þegar við Ásthildur erum að tala saman. Hann heilsar af kurteisi, virðist glaðlyndur drengur og talar fallega til ömmu sinnar. Hann er sláandi líkur pabba sínum ef dæma má af myndinni sem er framan á sálmaskrá sem liggur á borðinu fyrir framan okkur. Við hliðina á henni er sálmaskrá frá útför móður hans. Þegar Ásthildur er spurð hvort hún sé hrædd um Úlf brosir hún og svarar umsvifalaust: „Nei. Hann er í svo flottum félagsskap. Þetta eru svo flottir strákar sem eru ekki í neinu rugli,“ segir hún. „Auðvitað er ég alltaf á varðbergi og er farin að þekkja hegðunarmynstrið,“ bætir hún við. „Hann er voða ljúfur og góður. Rosalega líkur pabba sínum.“ Úlfur bjó hjá mömmu sinni þangað til hann var sex ára. „Hún var upp og niður, ég veit ekki í hversu mikilli neyslu. Hún stóð sig alveg ágætlega sem móðir og sinnti Úlfi vel en þegar hann byrjaði í skóla gat hún ekki séð til þess að hann mætti í skólann. Ég kóaði endalaust með henni en svo var gripið inní. Hann var tekinn af henni og komið í fóstur hjá mér. Þetta var sár tími, bæði fyrir hana og mig.“ Aðspurð segir Ásthildur að Jóhanna hafi tekið því frekar illa þegar Úlfur var tekinn af henni.“Við vorum samt alltaf vinkonur. Ég held hún hafi skilið þetta.“ Aðspurð segir Ásthildur að það hafi ekki verið mikið áfall fyrir Úlf að flytja

Við þurfum að hjálpa fíklum í stað þess að refsa þeim. Það þarf að bjóða upp á lokaða meðferð í staðinn fyrir fangelsisvist.

til ömmu sinnar. „Hann var sín fyrstu ár hér inni á heimilinu og kom á hverjum degi. Þetta var hans annað heimili. Hann vissi að mamma hans væri góð manneskja en virtist alveg skilja það að hún væri bara veik.“

Fjármagnaði neysluna með innbrotum

Júlíus fór fljótlega að fjármagna neyslu sína með afbrotum líkt og títt er meðal fíkla. „Krakkar sem eru orðnir fíklar þurfa að fjármagna neysluna sína einhvern veginn og fara þá að brjótast inn. Það er tekið mjög hart á því og um leið eru þeir orðnir glæpamenn en eru í raun og veru fórnarlömb,“ segir Ásthildur. „Í stað þess að sjá í gegnum fingur sér og reyna að beina þeim á rétta braut eru þau meðhöndluð eins og þau séu ekki hluti af mannlegu samfélagi. Smám saman brotnar öll sjálfsvirðing hjá þeim og það verður ekkert eftir. Þetta var orðið ansi erfitt.“ Ásthildur segist hafa átt ágætt samstarf við lögregluna á Ísafirði í gegnum árum. „Ég er mest reið út í kerfið og fangelsisyfirvöld vegna þess að þar er enginn sveigjanleiki neins staðar. Ég hef mikið reynt að tala fyrir lokuðum meðferðarúrræðum en það hefur engu skilað.“ Júlíus og Jóhanna tóku saman árið 1996. „Dag einn kom Júlli heim með Jóhönnu og spurði hvort þau mættu flytja til okkar. Ég var ekki heima akkúrat þá en Elli, maðurinn minn, sagði að þau mættu það ef þau væru ekki í neyslu. Þá kom stoltið upp í Júlla og hann fór og fékk að gista hjá vini sínum. Svo varð Jóhanna ólétt. Það tók mig hins vegar fleiri Framhald á næstu opnu


PIPAR\TBWA

SÍA

Umsóknarfrestur til 6. JÚNÍ

NÝTT TÆKIFÆRI TIL NÁMS Keilir er alhliða menntafyrirtæki með aðsetur á Ásbrú í Reykjanesbæ sem býður vandað nám með áherslu á nýstárlega kennsluhætti og fyrsta flokks aðstöðu. Innan Keilis eru fjögur sérhæfð námssvið; Flugakademía, Íþróttaakademía, Tæknifræði og Háskólabrú. Komdu í nútímalegt, metnaðarfullt og skemtilegt nám. Komdu í Keili!

HÁSKÓLABRÚ Á Háskólabrú er boðið upp á nám fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið stúdentsprófi. Að námi loknu uppfylla nemendur inntökuskilyrði í háskóla hérlendis og erlendis. Háskólabrú er skipulögð í samstarfi við Háskóla Íslands. Kennsla við Háskólabrú fer fram í staðnámi á Ásbrú í Reykjanesbæ og á Akureyri í samstarfi við SÍMEY. KEILIR

ÁSBRÚ

578 4000

keilir.net

NÁMSFRAMBOÐ

FÉLAGSVÍSINDA- OG LAGADEILD HUGVÍSINDADEILD VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD VERK- OG RAUNVÍSINDADEILD


Krumma

28

viðtal

Helgin 1.-3. júní 2012

Þroskandi og fallegar vörur fyrir flotta krakka.

LikeAbike: 34.950 19.900

 1 Júlíus með Úlf á öxlunum og yngri son sinn, Sigurð Dag, og frænku í fanginu. 2. Júlíus og Jóhanna við skírn Úlfs. 3. Góðir dagar hjá litlu fjölskyldunni í Kúlunni. 4. Júlíus og Sigurjón Dagur stuttu áður en Júlíus lést.

Standur: 19.950

17.900

18.900

52.290

139.800

Gylfaflöt 7, 112 Reykjavík 587-8700 www.krumma.is

vikur að hæna hana að mér, hún var eins og villidýr. En það tókst að lokum og ég kom henni í læknisskoðun. Þá kom í ljós að hún var komin sex mánuði á leið.“

Ákveðin í að rétta sig við

Ásthildur segir að hvorugt þeirra hafi verið í teljanlegri neyslu á þessum tíma. „Þau voru mjög ákveðin í því að takast að rétta sig við og langaði að fara að lifa eðlilegu lífi. Svo fengum við þær fréttir að Júlli þyrfti að fara í fangelsi til að afplána dóm. Það átti allt í einu að rífa hann upp úr þessu umhverfi og stinga honum inn, hún komin á steypirinn. Ég reyndi að berjast fyrir því að hann fengi að minnsta kosti frest framyfir jól því ég óttaðist að allar þeirra fyrirætlanir færu í rúst ef hann þyrfti að yfirgefa ófríska konu sína til þess að fara í fangelsi. Ég gerði allt sem ég gat og bað meira að segja forsetann að náða hann og ég veit ekki hvað.“ En allt kom fyrir ekki. Júlíus hóf afplánun í desember. „Sonur þeirra fæddist í mars og hann fékk ekki einu sinni að vera viðstaddur fæðinguna. Hann fékk aldrei leyfi til að koma og sjá hann alla þá mánuði sem hann sat inni og fékk því ekki að líta son sinn augum fyrr en honum var hleypt út úr fangelsinu. Afsökunin var að ekki væri gistifangelsi á Ísafirði (þar sem Jóhanna bjó með barnið) en Júlli var samt sem áður búinn að þurfa að gista fleiri nætur í fangelsinu hér á meðan hann var í yfirheyrslum. Þetta var bara spurning um að hann kæmi að morgni og færi aftur að kvöldi eða næsta dag. En það fékkst ekki leyfi fyrir því svo hann missti af fæðingu sonar síns.“ „Jóhanna átti heldur ekki að fá að heimsækja hann í fangelsið vegna sinnar sögu. Hún vildi fá að heimsækja hann því þau ætluðu að gifta sig. Það var mikil fyrirhöfn að fá leyfi fyrir því en loks fékkst það. Hún fékk leyfi til að fara inn í fangelsið og giftast og þurfti svo strax að fara út aftur. Þegar hann kom heim létu þau vígja sig hér um leið og þau skírðu strákinn.“ Úlfur var fjórða barn Jóhönnu. Fyrir átti hún þrjú önnur börn sem bjuggu hjá mömmu og pabba Jóhönnu. Elsta barnið, son, hafði Jóhanna eignast þegar hún var 15 ára. Ásthildur segir að þau hafi umgengist mömmu sína talsvert og meðal annars verið hjá þeim á Ísafirði.

Þagði yfir dómi sínum

Á meðan Ásthildur stóð í ströngu við að reyna að fá afplánun Júlíusar frestað vegna barnsins sem var í vændum þagði Jóhanna yfir afar þýðingarmikilli staðreynd. Hún bjóst sjálf við að vera kölluð inn í fangelsi til að afplána dóm. „Hún sagði mér ekki að hún ætti von á svona glaðningi. Þegar hún loksins gerði það brotnaði hún algerlega niður. Þetta var hræðilegt. Þá var hún orðin ófrísk og ég fór að berjast fyrir því að hún þurfi ekki að sitja inni. Ég var svo hrædd Framhald á næstu opnu

Í minningu ástkærs sonar

Ég fékk þá köldustu kveðju í hádeginu í dag sem nokkur móðir getur fengið. Þó var hún sögð hlýlega og af ástúð. En það dugir ekki til. Í dag fékk ég að vita að elskulegur sonur minn, Júlíus Kristján Thomassen, er dáinn, farin fyrir fullt og allt. Ó hve sárt það er að missa svona allt í einu barnið sitt. Í yfir 30 ár hef ég borið hann fyrir brjósti, barist fyrir hann eins og ég hef getað. Ég veit að hann var þakklátur fyrir það. Nú er hann horfinn þessi ljúflingur og yndislegi drengur, sem alltaf setti aðra fram fyrir sjálfan sig. Krafðist aldrei neins, en var alltaf sá fyrsti sem kom færandi hendi eða lét vita af ást sinni og kærleika. Barnið sem þurfti mest á móður sinni að halda. Það á að setja í lög að börnin eigi skilyrðislaust að lifa foreldra sína. Hitt er of sárt. Elsku hjartans barnið mitt, ég hef ekki orku til að skrifa mikið, ég er tóm af sorg. En þú varst perla sem öllum vildir vel, og varst alltaf tilbúinn til að hjálpa til. Í dag grétu öll börnin þig. Og þau grétu sárt. Þú áttir alltaf tíma fyrir þau; fara með þau að veiða, í sund eða bara fjöruferð. Sú minning mun lifa með þeim löngu eftir að þau verða fullorðin. Hvað sem þú tókst þér fyrir hendur gerðir þú vel, hvort sem það var að elda fiskisúpu fyrir tugi manns, eða steikja fisk, svo ekki sé talað um listaverkin sem þú varst að gera undanfarin ár, og gafst flest þeirra til fólks sem þér fannst þurfa á þeim að halda. Hjarta mitt er yfirfullt af sorg. Þegar presturinn og lögreglan komu í hádeginu til mín, vildi ég að þeir hyrfu á braut. Ég vissi hvað þeir vildu segja mér, en ég vildi ekki heyra það. Gat ekki trúað því að tími aðskilnaðar væri komin. En ég vissi það. Ljúflingurinn minn, þeir eru margir sem sakna þín. Því þú varst alltaf tilbúin til að hlúa að öðrum, þó þú værir sjálfur í rúst. Eða eins og sonur þinn sagði í dag; pabbi átti alltaf tíma fyrir alla aðra, en hann átti aldrei tíma fyrir sjálfan sig. Þetta er óréttlátt og ég vil ekki að það sé svona. Nú blaktir sorgarfáni við hún í kúlu. Sjálf er ég í rusli, og langar mest til að draga sængina mína yfir haus og láta sem þetta sé bara erfiður og vondur draumur. Að þú sért ekki farinn, horfinn mér og okkur hinum. Huggunin er samt að við vitum að þú ætlaðir ekki að deyja. Heldur var tíminn þinn einfaldlega komin. Vertu sæll barnið mitt og vegni þér vel hjá englunum. Við munum hittast síðar. Sonur minn Þú flýtur sofandi að feigðarósi og vilt ekki vakna. ég stend álengdar, en næ ekki til þín. Þó elska ég þig svo mikið. Ég kalla til þín með hjartanu – en þú heyrir ekki. Ég kalla til þín með skynseminni – en þú skilur ekki. Ég kalla til þín með örvæntingu – en þú aðeins flýtur framhjá. Hvað á ég að gera. Ég get ekki varið þig fyrir áföllunum, ekki hlíft þér við miskunnarleysi mannanna. Þú ert fastur í víti – þar sem ég næ ekki til þín. En ég elska þig. Kannski nær ástúðin að bræða burt kalið í hjartanu þínu, svo Ísdrottningin vonda haldi þér ekki að eilífu. Mamma.



30

viðtal

um að þetta færi með þennan fína ásetning þeirra, að þau ætluðu að snúa við blaðinu. Sem síðan kom svo í ljós,“ segir Ásthildur. „Ég gerði allt sem ég gat, reyndi að fá fangelsisdómnum breytt í samfélagsþjónustu, það tókst ekki, ég reyndi að fá hana náðaða og loks barðist ég fyrir því að hún fengi að hafa barnið sitt hjá sér á meðan hún sæti inni.“ Jóhanna fékk 15 mánaða dóm fyrir innbrot og þjófnað. Hún átti að hefja afplánun í ágúst, en þá var Úlfur fimm mánaða. „Í fyrstu fékk hún synjun um beiðni okkar að hafa barnið sitt hjá sér í Kvennafangelsinu en við gáfumst ekki upp.“ Ásthildur hafði betur í þetta sinn og Úlfur fékk að vera hjá mömmu sinni í fangelsinu en fór til ömmu sinnar og pabba í fríum. „Ég get ekki skilið þetta system sem er svona mannfjandsamlegt – og þetta er kallað betrunarvist! Þeim hefði ekki verið nær að sjá í gegnum fingur sér. Hún var hér hjá mér, hún var í eftirliti og í öruggum höndum. Barnið var hjá mér. Heldurðu að ekki hefði verið nær að hafa hana í samfélagsþjónustu þó þetta hefðu verið 15 mánuðir? Þetta var svo vitlaust sem engu tali tekur,“ segir Ásthildur og henni er mikið niðri fyrir.

Helgin 1.-3. júní 2012

Dregin út úr nýju lífi sínu

„Þessi framkoma gagnvart þeim varð til þess að þau misstu allt sjálfstraust. Upp úr þessu fóru þau aftur í neyslu og sambandið stóðst ekki þetta álag. Ef þau hefðu fengið að vera hér með barnið, ég var ábyrgðarmaður fyrir þeim, þá hefðu þau fallið sjálf ef þau hefði fallið. Þá hefði það ekki verið kerfið sem ýtti þeim út í neysluna aftur. Þau voru dregin út úr þessu nýja lífi sínu, hvort á eftir öðru, fyrst hann, síðan hún. Þau áttu aldrei von. Ekki í þessari umferð. Ekki þau saman.“ Ásthildur hefur sterkar skoðanir á úrræðum fyrir fíkla. „Það er svo rangt að dæma alla fíkla til að þurfa að afplána refsingu sína í fangelsi, það er svo röng hugsun og vitlaus. Það þýðir ekki að byggja ný fangelsi, við verðum að fara að bjóða upp á úrræði eins og lokaðar meðferðarstofnanir eins og gert er í löndunum í kringum okkur. Við þurfum að hjálpa fíklum í stað þess að refsa þeim. Það þarf að bjóða upp á lokaða meðferð í staðinn fyrir fangelsisvist. Þetta varðar allt samfélagið, ekki síst almenning sem verður fyrir innbrotunum. Ég er alveg viss um að mest af innbrotum séu stunduð af krökkum sem eru að fjármagna neyslu, sum

eru jafnvel gerð út af dílerum sem þau skulda peninga. Svo myndast tengsl í fangelsunum – hver bíður eftir þér þegar þú svo kemur út? Það eru þessir menn, þetta fólk sem stjórnar þessu.“

Andlitslausi óvinurinn

Þau misstu sjálf vini vegna neyslu. Tveir herbergisfélagar Jóhönnu létust og önnur vinkona hennar hengdi sig. Auðvitað hefur þetta áhrif á þau, greyin, þetta er ekkert líf. Og þeim er ekki leyft að komast upp úr þessu.

VELKOMIN Á BIFRÖST

Laganám með tengingu við rekstur

Hún talar um andlitslausa óvininn sem útvegar fíklinum efnin. „Hann er verstur. En kerfið er líka vont. Ekki fólkið sem vinnur í kerfinu, heldur kerfið sjálft, þetta kerfi þar sem þú grípur bara í tómið. Þar er enginn fyrir þig. Það þarf að vera einhver aðili sem sinnir foreldrum í svona málum svo maður geti leitað til einhvers sem segir: „Við skulum sjá hvað er hægt að gera, við skulum tala við þennan og þennan.“ Svo eru foreldrarnir orðnir svo brotnir og hugsa ekkert rökrétt, þetta verður eitthvað fálm út í loftið.“ Þegar Ásthildur er beðin um að lýsa því hvernig það sé að eiga barn í neyslu segir hún: „Við verðum að skilja að fíkillinn er ekki barnið okkar. Við verðum að greina þarna á milli. Við höfum ekkert til að skammast okkar fyrir. Það er búið að búa til þetta dýr sem heitir fíkill sem við ráðum ekkert við. Fíkillinn er eitthvað sem var búið til af einhverjum sem var að reyna að græða á honum. Og það er hræðilega erfitt. Fíkillinn virðir engar reglur, vakir á nóttunni og ranglar kannski um húsið meira og minna meðvitundarlaus. Hann var aldrei ofbeldismaður, sem betur fer, sumir fara þá leiðina líka, sem er hræðilegt. Júlli var svo mikill öðlingur, skrökvaði aldrei að manni og játaði alltaf. Svo kannski hvarf hann, týndist í einhverjar vikur og maður vissi ekkert hvar hann var. Þetta er svo tætandi. Það er líka svo tætandi að vita að hann sé í því að brjótast inn og taka hluti ófrjálsri hendi. Þá kemur skömmin yfir því að geta ekkert gert. Svo er annað í þessu, það að barnið manns er í neyslu inni á heimilinu og maður veit af því, en maður getur ekkert gert. Við erum alveg bjargarlaus, foreldrarnir. Við getum ekki hringt í lögregluna því þá yrði barnið manns bara handtekið og sett í fangelsi sem er engin lausn.“

Biðin erfiðust

Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst er sett saman úr greinum á sviði lögfræði, viðskiptafræði og rekstrarfræði. Nám í viðskiptalögfræði er það eina sinnar tegundar hérlendis. Áhersla er lögð á að nemendur fái þekkingu á viðskiptum og lögfræði og að þeir öðlist skilning á samfélagi sínu og umhverfi. Við kennum nemendum að taka ákvarðanir, vinna með fólki og fást við raunveruleg verkefni. Á Bifröst gefst nemendum einnig kostur á að ljúka námi á skemmri tíma þar sem sumarnám er hluti reglulegs náms.

Opið fyrir umsóknir til 15. júní á bifrost.is

Ásthildur segir biðina einna erfiðasta. „Biðin, þegar barnið manns vill fara í meðferð og það er hvergi pláss. Ýmist eru lokaðar dyr eða ekki hægt að taka inn fíkil sem er svo langt leiddur án þess að hann sé búinn að fara í afeitrun, til dæmis á geðdeild. Fíkill hleypur ekkert inn í meðferð. Maður óttast að hann hætti við og láti sig hverfa meðan hann er að bíða.“ Ásthildur segir að þessu fylgi endalaus tætingur. „Það er aldrei talað um þetta, þennan sársauka sem er allt í kringum fíkilinn. Það er litið á fíkilinn sem eitthvað einangrað fyrirbæri og þeir eru varla taldir hluti af mannlegu samfélagi, eru nánast réttlausir. En í kringum þá eru foreldrar og jafnvel börn, ömmur og afar og systkini, sem þjást fyrir meðferðina á fíklinum. Það er kannski heil fjölskylda að bíða eftir því að fíkillinn komist í meðferð þegar hann loksins ákveður að fara í meðferð. Þetta á ekki að vera spurning um peninga. Það er dýrt að hafa fíkla á götunni, svo er líka dýrt að missa þetta fólk. Það vantar eitthvað þarna inn í kerfið sem þarf að skoða. Það vantar þarna inn einhvern hlekk er þess valdandi að hér sit ég með sár í hjarta,“ segir Ásthildur og lyftir upp sálmaskránum frá útförum Júlíusar og Jóhönnu. „Og þau eru ekki þau einu. Þau misstu sjálf vini vegna neyslu. Tveir herbergisfélagar Jóhönnu létust og önnur vinkona hennar hengdi sig. Auðvitað hefur þetta áhrif á þau, greyin, þetta er ekkert líf. Og

þeim er ekki leyft að komast upp úr þessu.“ Hún segir mikla fordómar ríkjandi gagnvart fíklum í samfélaginu. „Þetta er eins og í gamla daga, ef vitnaðist að manneskja hefði þjáðst af geðsjúkdómi þá missti hún vinnuna. Sama gerðist með eyðnisjúklinga fyrst eftir að sá sjúkdómur uppgötvaðist. Ef kemst upp að einhver hafi náð sér upp úr dópneyslu þá er honum ekki treyst.“ Aðspurð segist hún aldrei hafa fundið fyrir fordómum gagnvart því að vera móðir fíkils. „Öllum þótti vænt um Júlla og hans síðustu ár voru allir búnir að fyrirgefa og gleyma því sem hann gerði þegar var sem lengst leiddur. Hann var alltaf að þakka mér fyrir: „Mamma ég væri löngu dáinn ef þú hefðir ekki staðið við bakið á mér.“ Nei, ég fann ekki fyrir fordómum. Það er kannski öðruvísi í svona litlu samfélagi þar sem fólk þekkist vel. Það er hins vegar þessi skömm sem maður ber sjálfur í brjóstinu, að geta ekki ráðið við þetta. Sérstaklega ef börnin manns gera eitthvað af sér, að þurfa að takast á við það.“ Ásthildur bendir á að það séu engir kröfuhópar í samfélaginu sem berjast fyrir málstað fíklanna. „Annað hvort eru foreldrarnir svo brotnir að þeir hafa ekki orku eða finnst þetta svo leiðinlegt að þeir vilja bara loka augunum. En það megum ekki gera.“

Banameinið skiptir ekki máli

Júlíus lést 28. september 2009. Hann var fertugur. Ásthildur segir að síðustu árin hans hafi verið góð. Hann hafi kynnst yndislegri konu og eignast með henni son. Sá var einmitt staddur hjá ömmu sinni þetta síðdegi. Hann er sex ára pjakkur, Sigurður Dagur, sem naut þess augljóslega til hins ítrasta að leika í ævintýraveröld ömmu í „Kúlunni“. Með honum var vinur hans sem langaði mest af öllu að fá að vaða í tjörninni með fiskunum. „Farið heldur út á lóð og sullið í læknum,“ stakk amman upp á. Vinirnir gripu þá hugmynd glaðir á lofti og hurfu í skamma stund en komu síðan aftur inn, þá á nærfötunum einum klæða, útataðir í drullu, hæstánægðir. „Amma, við þurfum að fara í sturtu,“ tilkynnti pjakkurinn. Amman brosti. „Farið fyrst út og skolið það mesta af ykkur.“ Júlíus lést í íbúð sinni á Ísafirði en fannst ekki fyrr en sennilega tveimur dögum eftir að hann dó. „Ég veit ekki alveg hvað gerðist. Ég hitti hann hjá pabba mínum daginn áður en hann dó en Júlli hafði séð um afa sinn og keyrði hann þangað sem hann þurfti að komast og fékk stundum lánaðan bílinn. Pabbi hringdi í mig kvöldið eftir og sagði mér að Júlli hefði fengið lánaðan bílinn en hann hefði ekki skilað honum. Það var mjög ólíkt Júlla. Hann var sjálfsagt kominn í óreglu þegar þetta gerðist. Það var búið að segja honum upp íbúðinni og hann var búinn að taka til fullt af dóti fram á stigagang. Svo keyrði ég framhjá blokkinni hans á mánudeginum og sá bílinn á planinu fyrir utan. Svo er ég hérna uppi á lóð þegar þeir koma, löggan og presturinn, og ég brjálaðist. Ég vissi nákvæmlega hvað var að gerast. Hann hafði fundist látinn í íbúðinni sinni. Ég sótbölvaði og stappaði niður fótunum, vildi ekki tala við þá þótt þeir væru svo ljúfir og góðir við mig. Ég áttaði mig svo á því að það þýddi ekki að láta svona. Annars man ég þetta óljóst. Maður reynir að gleyma svona hlutum.“ Aðspurð segist hún ekki vita banameinið. „Hann var krufinn en ég hef ekki fundið þörf hjá mér til þess að leita upplýsinga um hvers vegna hann dó. Það skiptir ekki máli.“ Jóhanna lést 2. maí 2012. Hún var ekki orðin 42 ára. Hún var jörðuð í kyrrþey.


MEÐ SKAPANDI HUGSUN BREYTUM VIÐ … MEISTARANÁM Í SKAPANDI GREINUM Í haust hefst nýr kafli í listnámi á Íslandi þegar Listaháskóli Íslands býður upp á meistaranám í listum á þremur námsbrautum. Um er að ræða tveggja ára meistaranám í hönnun, myndlist og tónsmíðum. Námið gefur fólki tækifæri til að efla listræna hæfileika og dýpka þekkingu sína í frjóu akademísku umhverfi í Listaháskólanum. Umsóknarfrestur er til 7. júní – 120 eininga fullt staðarnám í tvö ár – Nám hefst 27. ágúst – Takmarkaður fjöldi nemenda á hverja námsbraut – Kennsla fer fram á ensku – Námið er lánshæft hjá LÍN

Kynntu þér meistaranám LHÍ í skapandi greinum á www.lhi.is


32

fréttir vikunnar

Helgin 1.-3. júní 2012

Vikan í tölum

Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir að tilraunir til endurnýjunar innan stjórnmálaflokkanna hafi mistekist þrátt fyrir háværar kröfur um slíkt.

Jón Steinar stefnir Þorvaldi Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari ætlar að stefna Þorvaldi Gylfasyni prófessor. Jón Steinar segir að Þorvaldur hafi með aðdróttunum sagt hann hafa misfarið með vald sitt sem dómari.

Gamlir prestar Tveir þriðju starfandi presta þjóðkirkjunnar eru komnir yfir fimmtugt. Á næstu sjö árum verður fjórðungur presta kominn á eftirlaunaaldur.

Íslensk verksmiðja sett upp í Færeyjum Hátt í eitt hundrað Íslendingar verða við störf í Færeyjum næstu vikurnar við að setja upp verksmiðju sem vinna á uppsjávarfisk. Skaginn á Akranesi og Kælismiðjan Frost á Akureyri vinna verkið.

Játa aðild að úraráninu Pólverjarnir Grzegorz Nowak og Pawel Podburaczynski hafa báðir játað aðild sína að úraráninu svokallaða í verslun Michelsen í október í fyrra.

Tíu innbrot upplýst í Grafarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst um tíu innbrot í heimahús í Grafarvogi. Þrír karlar hafa verið handteknir og hafa þeir komið áður við sögu hjá lögreglu.

Evrópusambandið gefur lítið fyrir röksemdir Íslands Röksemdir íslenskra stjórnvalda í Icesavemálinu fyrir EFTA-dómstólnum halda ekki, að mati framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

LÍÚ enn ósátt við kvótafrumvarp Framkvæmdastjóri LÍÚ segir að nánast sama eyðilegging á íslenskum sjávarútvegi felist í nýjum tillögum meirihluta atvinnuveganefndar um veiðigjöld og upphaflegum tillögum sjávarútvegsráðherra.

Þessir slökkviliðsmenn kældu sig með því að fá sér ljúffengan ís á Hagamelnum í Vesturbæ Reykjavíkur í veðurblíðunni á þriðjudag.

Íslenskur hagvöxtur einhver sá mesti Steingrímur J. Sigfússon benti á, við eldhúsdagsumræður á þriðjudaginn, að hagvöxtur á Íslandi væri nú, nokkrum árum eftir hrun, einhver sá mesti sem finnst meðal þróaðra hagkerfa.

Dauðaslys á Ólafsfjarðarvegi Karlmaður á þrítugsaldri lést á miðvikudagskvöld þegar fólksbifreið sem hann ók á Ólafsfjarðarvegi lenti út af veginum og fór nokkrar veltur. Maðurinn kastaðist út úr bifreiðinni.

Bankaútibúum fækkar Bankaútibúum og afgreiðslum hefur fækkað úr 174 í 107 frá árinu 2005, eða um 39% og eru áhrifin einna mest í Reykjavík eða 57%. Þegar mest var mátti finna 44 bankaafgreiðslur í borginni, en nú eru þær 19.

54

fyrirtæki voru úrskurðuð gjaldþrota í aprílmánuði samkvæmt tölum frá Hagstofunni.

Ljósmynd/ Hari

Sautján sagt upp hjá Skiptum Uppsagnir 17 starfsmanna hjá Skiptum komu til framkvæmda um þessi mánaðamót, auk þess sem 15 starfsmenn flytjast frá Mílu yfir til Símans. Markmiðið er 500 milljóna króna sparnaður á ári.

þúsund krónur var tímakaupið sem lögreglumennirnir tveir, sem hafa verið kærðir af sérstökum saksóknara vegna brots á þagnarskyldu, rukkuðu þrotabú Milestone um.

eru þau mörkin sem Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson hefur skorað í efstu deild í fótboltanum. Enginn íslenskur leikmaður hefur skorað fleiri mörk.

Þurfti 50 lítra af blóði Maður sem réðist inn á lögmannsstofu í mars og særði starfsmann lífshættulega með hnífi er ákærður fyrir tilraun til manndráps og sérstaklega hættulega líkamsárás. Fórnarlambið þurfti 50 lítra af blóði.

44

127

Endurnýjun hefur mistekist

Heitustu kolin á

Alveg týpískt Júróvisjón-lahahaha-g Eurovisionsöngvakeppnin átti hug og hjörtu þeirra sem lifa og hrærast á Facebook. Hér er vitnað í sérfræðinga sem ekki lágu á skoðun sinni í kjölfar keppninnar. Kona að minu skapi hun Loreen!! Hún og engin önnur á að sigra þessa keppni í þessu “Kristalls-landi” þar sem fólk má vart mæla...og þaðan af siður vera stoltur og heilbrigður kynhneigður einstaklingur! Áfram Svíþjóð og Ísland með okkar kraftmiklu og ástríðufullu flytjendur:-)

hann ekki bara hann stútað fullri önn í erfiðu háskólanámi heldur tekið þátt í júróvisjón með stæl, fjórar keppnir n.b., sem er svo mikið ævintýri og svo miklu meiri vinna og meira álag en fólk gerir sér grein fyrir. Þar að auki rúllaði hann upp öllum þeim verkefnum sem hann var búinn að taka að sér í áður en júróvisjónrússíbaninn bauð honum far, Skólahreysti þar á meðal. OG í gegnum þetta allt hefur hann verið besti pabbinn, einstakur vinur og maki. Og það er svo gott að fá hann heim :) Lovjú longtæm Jón Jósep Snæbjörnsson

Valdís Gunnarsdóttir

Hrafnhildur Halldórsdóttir

Hera Björk

Ef við ætlum að taka þátt í svona keppnum aftur í guðs bænum viljiði kaupa Sigmar Gudmundsson til að halda manni þó ekki nema réttu megin húmorslega og að maður fái að brosa útí annað rétt á meðan PLEASE ! Respeckt samt sko ....

Rósa Björgvinsdóttir Ég er ekki mikið fyrir persónlega feisbúkkstatusta en í dag ætla ég að láta vaða. Ég á nefnilega svo EINSTAKAN mann. Frá áramótum hefur

Frábær frábært Svíarnir með þetta en flott hjá okkur á sama stað og Írar í 19 sæti og þeir eru sú þjóð sem hefur unnið oftast í Eurovision!!!!! og svo þakka ég gott hljóð og er farin heim til Íslands ! Sjáumst þar

Forsetaframboð Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi opnaði kosningaskrifstofu sína í vikunni og var það tilefni ótal statusa og vangaveltna um forsetaembættið. Þá hélt Stjórnarskrárfélagið fund með öllum frambjóðendum

og lágu Facebookverjar hvergi á skoðunum sínum um forsetaefnin.

Guðrún Ögmundsdóttir Er að hlusta á fundinn....... og maður getur algjörlega orðið hálf tjúllaður að hlusta þar á alla vitleysuna, og þegar frambjóðendur eru líka farnir að tala um að forsetinn “leggi fram frumvörp” þá toppar það bullið, og Ólafur bara enn í Póllandi........vitið þetta er ekki hægt.............

Þorvaldur Sverrisson

68

þúsund atkvæði bárust frá Íslandi í lokakeppni Eurovision á laugardagskvöldið.

Nú keppast frambjóðendur við að lofa þjóðaratkvæðagreiðslum um allt milli himins og jarðar. Eigum við ekki bara að renna okkur í flugvöllinn, Landspítalann, Vaðlaheiðargöng, lögbundna 3.5% verðbólgu og veru Árna Johnsen á Alþingi strax í haust? Þetta verður eitthvað!

Hallgrímur Helgason fór á fund í Iðnó. Ágætt alveg en aðsókn hefði mátt vera betri. Ástþór hamaðist á fjölmiðlum allan tímann, kvartaði yfir því að fá ekki jafn mikla athygli og sumir. Undarlegt þar sem hann er langþekkktasti forsetaframbjóðandinn.

3600

milljarðar er kostnaður Úkraínu og Póllands vegna undirbúnings fyrir EM í fótbolta þetta árið.

Góð vika

Slæm vika

fyrir Alfreð Gíslason handknattleiksþjálfara

Slæm vika fyrir Jens Kjartansson lýtalækni

Ósigrandi á vellinum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska handboltaliðinu Kiel tryggðu sér um helgina sigur í meistaradeild Evrópu. Árangur Alfreðs á þessu tímabili er óviðjafnanlegur en Kiel hefur unnið alla 32 leiki sína í þýsku deildinni, þeirri erfiðustu heimi, og tryggði sér reyndar titilinn fyrir löngu. Auk þess vann liðið þýska bikarinn og nú meistaradeildina. Árangur sem festir Alfreð í sessi sem einn af bestu þjálfurum í heimi.

Enginn sjens fyrir Jens Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Söru Ýrr Jónsdóttur, lögmanni kvenna sem fóru í brjóstaaðgerðir til Jens Kjartanssonar, sé skylt að afhenda skattrannsóknarstjóra nöfn og kennitölur þeirra skjólstæðinga hennar sem sótt hafi þjónustu til læknisins á árunum 2006 til 2011. Saga Ýrr neitaði að afhenda gögnin, á grundvelli þagnarskyldu og áfrýjaði úrskurði héraðsdóms frá því um miðjan mánuðinn. Embætti skattrannsóknarstjóra rannsakar meint skattsvik einkarekinna skurðstofa og krafði Sögu Ýrr um upplýsingarnar í tengslum við málið. Jens notaði franska PIP-brjóstapúða við brjóstastækkanir hér á landi um árabil. Fjöldi þeirra reyndist lekur. Konum sem fengu grædda í sig slíka púða var boðið að koma sér að kostnaðarlausu í ómskoðun. Ákveðið var að ríkið tæki þátt í kostnaði við að fjarlægja leka púða.


Erum heppnir að vera fatlaðir Hilmar Lúther og móðir hans Linda Björk

Gleðin við framfarir barnanna Jóhanna Vigdís og Hjalti Geir

bls. 4

bls. 6

Ráðgjöf Lítur ekki á til foreldra fötlunina sem Hreyfi­ hindrun þroska­ röskun

bls. 6-7

Erla Þórisdóttir í viðtali bls. 14

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA Afmælisrit SLF

1. júní 2012

SLF

60 ÁR A

Viðtal Auður Ösp Valdimarsdóttir

Æfingastöðin og Reykjadalur ómissandi þættir í lífi okkar Auður Ösp Valdimarsdóttir móðir Alexanders Breka segir frá upplifun þeirra á starfi Æfingastöðvarinnar og þeim ævintýrum sem Alexander upplifir í sumarBls. 8-9 búðunum í Reykjadal.


SLF

2

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Pistill Í tilfefni tímamóta

Það þarf heilt þorp til að ala upp barn Að ala upp barn er krefjandi verkefni. Flestum börnum fylgir að minnsta kosti 18 ára ábyrgð. Sum fara frá okkur áður en þeim aldri er náð en önnur þurfa jafnvel lífstíðarábyrgð; börn sem fæðast fötluð eða hafa sjúkdóma sem gera það að verkum að verkefnið uppeldi og umönnun fær aðra merkingu en felst í hefðbundnum skilningi orðsins. Einnig verða börn fyrir slysum eða fá sjúkdóma á ábyrgðartímanum sem breyta uppeldisskilyrðunum. Afrískt máltæki segir: „Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ – í því felst ákveðinn sannleikur sem vísar til ábyrgðar samfélagsins á uppeldi barna. Þegar barn þarf aukna aðstoð við að bæta færni sína í leik og starfi til að geta þroskast og dafnað og notið lífsins er gott að búa í samfélagi sem hefur byggt upp þjónustu fyrir þessi börn. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sem stofnað var af framsýnu fólki þann 2. mars 1952, hefur í 60 ár sinnt því hlutverki að styðja og styrkja við fjölskyldur fatlaðs fólks til þess að auka færni og lífsgæði. Allar götur síðan hefur félagið leitast við að vera vakandi fyrir nýjungum á sviði þjálfunar og hugmyndafræði með það að leiðarljósi að auka lífsgæði barna með skerta færni og virkni þeirra í samfélaginu eins og mögulegt er. Auk þess hefur félagið sinnt þjálfun hreyfihamlaðra sem eru orðnir eldri en 18 ára og boðið upp á sérstaka þjálfun fyrir fólk með Parkinson-sjúkdóm. Félagið rekur Æfingastöðina sem er miðstöð þjónustu og þekkingar í hæfingu- og endurhæfingu fyrir börn og ungt fólk. Starfsfólk hennar leggur metnað sinn í að skipuleggja úrræði fyrir notendur stöðvarinnar með það markmið í huga að efla þá og styrkja til framtíðar. Daglega kemur á stöðina fjölbreyttur hópur sem fær þjálfun, örvun og ráðgjöf sem miðar að því að draga fram styrkleika hvers og eins, viðhalda þeirri færni sem er til staðar og þjálfa upp nýja færni. Starfsfólk Æfingastöðvarinnar leggur ríka áherslu á samstarf við aðra

sem koma að þjónustu við notendur í samvinnu við þá og fjölskyldur þeirra. Félagið hefur rekið sumarbúðir í Reykjadal í Mosfellsbæ frá árinu 1963 en félagið rekur einnig sumarbúðir í samstarfi við Foreldra- og styrktarfélag Klettaskóla. Þær hafa undanfarin ár verði starfræktar að Laugalandi í Holtum en verða nú í ár í Barnskólanum á Eyrabakka og Stokkseyri. Sumarbúðirnar hafa ætíð notið mikilla vinsælda og eru ekki síður mikilvægar í samfélagi dagsins í dag en þær voru þegar þær voru stofnaðar. Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á að börn með sérþarfir stundi nám í sínum heimaskóla í stað þess að fara í sérskóla. Þetta er jákvæð þróun í átt til betra samfélags þar sem allir fá að lifa og starfa saman á eigin forsendum. Til að virðing, vinskapur og væntumþykja geti skapast á milli barna óháð fötlun þurfa þau að umgangast hvert annað í samfélagi dagsins og því er nauðsynlegt að skólar hafi faglega burði til að taka á móti öllum nemendum sem tilheyra þeirra hverfi óháð fötlun. En fötluð börn þurfa líka að fá tækifæri til að kynnast hvert öðru og þar koma sumarbúðirnar sterkar inn. Í sumarbúðunum hefur myndast vinskapur á milli barna sem búa vítt og breytt um landið. Vinskapur sem er þeim dýrmætur og endist jafnvel alla ævi. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hefur hug á því að geta aðstoðað fötluð börn sem sækja hefðbundnar sumarbúðir með viðeigandi hætti. Vonandi verður það að veruleika í nánustu framtíð. Til að halda úti starfsemi Styrktarfélagsins þarf fjármuni. Æfingastöðin er í dag að mestu rekin með fjármunum sem fást með samningi við Sjúkratryggingar Íslands en auk þess leggur félagið til fjármagn sem fæst með fjáröflunum og gjöfum. Reykjadalur er í dag með samning við Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Einnig leggja flest sveitarfélög fram jafn háa fjárupphæð og þátttakendur greiða fyrir sumardvölina. Þrátt fyrir það vantar verulega upp

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Vilmundur Gíslason.

á að endar nái saman. Haustið 2010 tóku starfsmenn Reykjadals sig saman og hófu söfnun undir heitinu ,,Lengi lifi Reykjadalur“. Tryggðu þeir með þeirri söfnun að ekki þurfti að skerða þjónustu haustið 2010 og árið 2011. Um þessar mundir er félagið með Reykjadalshappdrætti sem ætlað að styðja við rekstur sumardvalarinnar. Á þeim 60 árum sem eru liðin frá því að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var stofnað hefur það með starfsemi sinni lagt uppeldi barna og ungmenna lið með því að aðstoða þau við að bæta færni sína í daglegu lífi. Félagið hefur reynt að vera í takt við tímann hverju sinni með því meðal annars að bæta þjónustu þar sem við á en draga saman þegar

þjónustan er orðin almenn eða er ekki lengur í takt við tímann. Dæmi um þjónustu sem er orðin almenn er rekstur leik- og grunnskóla fyrir fötluð börn sem félagið hóf rekstur á og ríki og sveitarfélög tók svo yfir. Á þessum 60 árum hefur meginstyrkur félagsins legið í því frábæra starfsfólki sem hefur starfað fyrir félagið á hverjum tíma. Fjöldi sjálfboðaliða hefur komið að uppbyggingu hjá félaginu með einum eða öðrum hætti í gegnum áratugina. Má þar nefna Kvennadeild félagsins, Oddfellow regluna, Kiwanis- og Lionsklúbba, Kvenfélagið Hringinn auk fjölmargra einstaklinga, félaga og fyrirtækja. Þá hefur félagið sjálft staðið að fjáröflunum. Elsta fjáröflun félagsins er símahappdrættið sem

verið hefur óslitið í tæp sextíu ár. Þeir sem eldri eru muna kannski eftir eldspýtustokkunum en til margra ára fékk félagið hluta af andvirði þeirra. Nýjustu fjáraflanir félagsins eru Kærleikskúlan, Jólaóróinn og nú Reykjadalshappdrættið. Við viljum færa öllu því góða fólki sem hefur lagt félaginu lið í gegnum tíðina bestu þakkir fyrir fórnfúst og gott starf. Megi farsæld fylgja Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra um ókomin ár! Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Vilmundur Gíslason, framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra

Útgefandi: Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra  www.slf.is  Ábyrgð: Vilmundur Gíslason og Bryndís Snæbjörnsdóttir  Ritstjórn: Berglind Sigurgeirsdóttir Blaðamenn: Margrét Lilja Vilmundardóttir og Berglind Sigurgeirsdóttir  Ljósmyndir: Þröstur Már Bjarnason, Bjarki Guðmundsson og fleiri Forsíðumynd: Alexander Breki Auðarson og Auður Ösp Valdimarsdóttir  Auglýsingar: Steinunn Hreinsdóttir  Útlit og umbrot: Helgi Hilmarsson


H V Í TA H Ú S I Ð / S Í A – 1 1 - 1 7 6 9

ÞÚ FÆRÐ MEIRA Í STOFNI Með því að sameina tryggingar fjölskyldunnar í Stofni hjá Sjóvá færðu persónulega þjónustu, betri kjör á tryggingum og ýmis fríðindi. Að auki fá tjónlausir og skilvísir viðskiptavinir í Stofni hluta iðgjalda sinna endurgreiddan í byrjun febrúar ár hvert. Sjóvá er eina íslenska tryggingafélagið sem umbunar viðskiptavinum sínum á þennan hátt.

· · · · · · ·

Afsláttur af tryggingum Stofn endurgreiðsla Vegaaðstoð án endurgjalds Afsláttur af barnabílstólum Frí flutningstrygging innanlands Enginn iðgjaldsauki ef þú lendir í tjóni Nágrannavarsla ... og margt fleira

ÞESS VEGNA ERTU HJÁ SJÓVÁ


4

SLF

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Reykjadalur Draumastaður fatlaðra ungmenna

„Erum heppnir að vera fatlaðir“ Hilmar Lúther er sjö ára fjörugur strákur, sem sækir þjálfun sína á Æfingastöðina við Háaleitisbraut. Linda Björk, móðir hans, segir að starfið sem þar er unnið sé frábært, enda valinn maður í hverju rúmi. „Sonur minn byrjaði í sjúkraþjálfun hjá Æfingastöðinni þegar hann var eins árs, eftir að hann greindist með CP. Aðstaðan þar er eins og best verður á kosið, enda Æfingastöðin flottur staður.“ Linda Björk segir að þjálfunin sem Hilmar Lúther sæki hjá Æfingastöðinni sé þeim allt og nýtist þeim mjög vel, en það geti reynst erfitt að flétta þjálfunina við daglegt líf fjölskyldunnar, þar sem þau þurfi að aðlaga líf sitt þeirri þjálfun sem Hilmar Lúther sækir.

Reykjadalur hápunktur sumarsins

Eftir ábendingu frá Æfingastöðinni ákvað Linda að sækja um í sumarbúðum Reykjadals fyrir son sinn. „Reykjadalur er hápunktur sumarsins hjá Hilmari. Hann veit ekkert skemmtilegra en að fara þangað. Hann segir okkur að í Reykjadal sé hann alveg frjáls og þar séu sko engar reglur, heldur ráði hann öllu sjálfur. Hann segir okkur að hann megi fara að sofa þegar hann vilji og vakna þegar hann vill og fái nammi í öll mál.“ Linda bætir við að vissulega viti þau foreldrarnir betur en svo að telja þetta heilagan sannleik, en þetta sé skoðun Hilmars Lúthers á sumarbúðunum í Reykjadal. „Mér fannst mjög erfitt að senda hann þangað í fyrsta skipti,“ segir Linda og bætir við að þetta fyrsta skipti Hilmars Lúthers í Reykjadal hafi kannski ekki verið neitt sérstaklega mikið frí fyrir þau foreldrana. „Við vorum stöðugt að hugsa til hans, en þegar við áttuðum okkur á því hvað hann var glaður urðum við rólegri. Það var skrýtið að barnið sem aldrei hefur viljað fara neitt í pössun vildi ekki koma aftur heim.“ Linda Björk segir að næst þegar Hilmar Lúther fari í Reykjadal ætli þau foreldrarnir að njóta tímans í botn og þau séu öll þrjú orðin mjög spennt fyrir komandi sumri.

Mikilvægt að upplifa að vera fremstur meðal jafningja „Ég tel að það sé algjörlega nauðsynlegt að starfrækja sérstakar sumarbúðir fyrir börn með sérþarfir,“ segir Linda Björk og bendir á mikilvægi þess að öll börn fái að upplifa að vera fremst á meðal jafningja. „Þau fá að upplifa þessa tilfinningu í Reykjadal. Ég gleymi því aldrei þegar sonur minn var að spjalla við vin sinn og sagði „pældu í því hvað við erum heppnir að vera fatlaðir, við fáum alltaf að fara í Reykjadal.“ Hversu dásamlegt er að barnið manns upplifi þetta?“ Linda talar um að Reykjadalur sé ákveðið frelsi fyrir foreldrana á sama tíma og þetta sé sumarfrí og tilbreyting fyrir börnin. „Við getum notað tímann til að sinna því sem oft vill sitja á hakanum, enda er þetta eina fríið sem við fáum. Það er ekki verra að börnin upplifi þann tíma sem draumasumarfríið sitt.“

Þinn stuðningur er okkar styrkur! Sú mikla velvild sem Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra hefur verið sýnd í gegnum tíðina hefur skipt sköpum fyrir starfsemina og gert félaginu kleift að skapa þá umgjörð sem það starfar við í dag. Uppbygging og þróun Æfingastöðvarinnar hefur aðeins verið

möguleg vegna þeirra fjölmörgu einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja sem lagt hafa félaginu lið með gjöfum, áheitum og þátttöku í fjáröflunarverkefnum.

Kærleikskúlan og Jólaóróinn

Ný Kærleikskúla og Jólaórói eru gefin út fyrir hver jól. Margir af fremstu listamönnum landsins hafa lagt félaginu lið og gert hverja útgáfu að sérstæðum listaverkum sem hafa með árunum öðlast einstakt söfnunargildi. Verslanir hafa sýnt hugsjónum félagsins velvilja og selt munina á þóknunar. Allur ágóði hefur því runnið óskiptur til brýnna verkefna á vegum Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra.

Happdrætti

Félagið hefur gefið út happdrætti

fyrir hver jól um árabil en stendur nú í fyrsta sinn að útgáfu sumarhappdrættis. Ágóði sumarhappdrættisins rennur í starfsemina í Reykjadal.

Viltu styrkja starfsemina?

Allar nánari upplýsingar um fjáraflanir félagsins og reikningsnúmer má fá á heimasíðu félagsins www.slf.is


SLF

6ÁR0A

1. júní 2012

5

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

Þjálfun færni í mannlegum samskiptum

Félagsfærniþjálfun barna á Æfingastöðinni Mörg börn eiga í erfiðleikum með félagsleg samskipti og getur það valdið mikilli vanlíðan og haft heilmikil áhrif á fjölskyldu barnsins og þeirra daglega líf. Þetta á bæði við um börn sem lenda í árekstrum við aðra í leik og einnig þau sem draga sig í hlé og einangrast. Félagsfærni er færni í mannlegum samskiptum og hegðun sem gerir okkur kleift að taka þátt í samfélaginu. Við byrjum sem ungbörn að nema félagsfærni og erum að læra allt okkar líf. Flest börn læra þessa færni eða hegðun, af fólki sem það umgengst svo sem foreldrum, systkinum, kennurum, vinum og ættingjum. Mörg börn læra sjálfkrafa þessa hegðun og eru ekki að spá í þær óskrifuðu reglur sem fylgja því að verða þátttakandi í samfélaginu. Önnur börn eiga erfiðara með að læra þessa hegðun og þurfa því beina kennslu og þjálfun í félagsfærni. Það er ekki hægt að ætlast til að þau börn læri félagsfærni af því einu að umgangast annað fólk, það væri eins og að kenna barni að synda með því að kasta því í djúpu laugina. Það er margt sem hefur áhrif á getu barna til að læra félagsfærni, svo sem menningarmunur, mismunandi fjölskylduhagir, ólíkir persónueiginleikar, meðfæddar raskanir og fleira. Á Æfingastöðinni við Háaleitisbraut er boðið upp á ýmis námskeið þar sem áhersla er lögð á að efla félagsfærni. Veitt er bæði einstaklings- og hópþjálfun af iðjuþjálfum og sjúkraþjálfurum. Félagsfærninámskeiðin á Æfingastöðinni eru fyrir börn og ungmenni á aldrinum 3-16 ára og fara þau fram í hópum, þar sem yfirleitt eru 4-6 börn í hóp. Á sumum námskeiðunum er að auki lögð áhersla á fínhreyfifærni, grófhreyfifærni og útiveru. Þau börn sem eru með slaka félagslega færni eru oft vinafá, verða oft fyrir stríðni, hafa ekki getu til að vinna í hópi, eru með lítið sjálfstraust og hafa litla leikgleði í sér. Þessir þættir geta haft áhrif á svo margt í lífinu, svo sem líðan í skóla og tómstundum og jafnvel á námslega færni. Það er jafn mikilvægt að læra félagsfærni eins og stærðfræði og sund. Það er því mikilvægt að grípa inn í sem fyrst og veita þessum börnum kennslu og þjálfun, því það má ná góðum árangri með þjálfun í félagsfærni. Reynslan hefur sýnt að góð leið til að kenna og þjálfa félagsfærni er í gegnum leik. Börn læra margt i gegnum leik og er

mikilvægi þess oft vanmetið. Þau þurfa aðstoð við að skilja leik og leikreglur og til hvers er ætlast af þeim. Börn með slaka félagsfærni verða að fá tækifæri sem og æfingu í að vera þátttakendur í hóp. Þau þurfa meðal annars kennslu í: Að skiptast á, fylgja fyrirmælum og reglum, tjá sig í hóp, hlusta á aðra, taka tillit til annarra, einbeita sér, leysa verkefni, leysa ágreining, eiga samskipti, sýna samvinnu, sýna samkennd og tjá tilfinningar. Meginmarkmið námskeiðanna á Æfingastöðinni er að börnin fái tækifæri til að vera hluti af hóp og að virkja þátttökugleði þeirra. Á námskeiðunum er meðal annars stuðst við hugmyndafræði sem byggir á lausnamiðuðum aðferðum sem snýr að hvernig barnið sér vandamál og fær aðstoð við að leysa það og hugmyndafræði reynslunáms sem byggir á því að barnið lærir það sem það upplifir. Þegar börn koma á námskeiðin er mikilvægt að þau viti hvað þau eru að gera þar og að allir sem koma á Æfingastöðina eru að æfa sig í einhverju. Á hverju námskeiði eru settar reglur með hópnum og þær eru æfðar og ræddar, en einnig er farið í ýmsa leiki og samvinnuverkefni sem reyna á þær reglur. Reglurnar eru meðal annars tengdar þáttum eins og vináttu, samvinnu og jákvæðni. Sem dæmi um regluna vinátta, þá eru kennd ýmis ráð til að eignast vini, koma vel fram við aðra, hvað hægt sé að gera ef upp kemur ágreiningur og hvernig megi stjórna reiði og fleira. Þá eiga sum börn auðvelt með að umgangast og tala við fullorðna en eiga í erfiðleikum með að tengjast öðrum börnum. Í þeim tilfellum þarf þjálfarinn að fara í hlutverka­ leiki og barnið þarf að fá að prófa að framkvæma hlutina og fá stuðning frá þjálfara allan tímann. Í sumum tilfellum virkar vel að nota félagsfærnisögur, litlar sögur í máli og myndum þar sem skýrt er út skref fyrir skref hvað gera skal í vissum aðstæðum. Til að hægt sé að meta árangur setja börn frá um það bil 8 ára aldri sér markmið í samráði við þjálfara og foreldra.

Við byrjum sem ungbörn að læra félagsfærni og erum að læra allt okkar líf.

Markmiðin hafa það að leiðarljósi að vekja áhuga barnsins á þjálfuninni og auka skilning á því sem verið er að vinna með. Börnin vinna að markmiðunum á námskeiðinu og eru þau tengd þeim þáttum sem hindra barnið í félagsfærni. Markmiðin eru endurmetin í lok hvers námskeiðs. Dæmi um markmið sem börn hafa sett sér eru: Ég ætla að æfa mig í að fara eftir fyrirmælum, ég ætla að hafa betri stjórn á skapinu, ég ætla að vera jákvæður og kynnast öðrum krökkum. Rannsóknir sýna að hægt sé að tengja slaka félagsfærni við neikvæða sjálfsmynd og líðan. Börn, og sérstaklega ungmenni, eru uppteknari af því í hverju þau eru léleg en í hverju þau eru dugleg. Mikilvægt er því að mæta þessum börnum með hlýju og áhuga, efla styrkleika þeirra og byggja upp sjálfsvitund og sjálfstraust. Stór hluti þess að búa yfir góðri félagsfærni er að vera ánægður og sáttur við sjálfan sig. Það er ekkert betra en að sjá glöð og ánægð börn. Þar er hrósið stærsta vopnið enda hefur það verið kallað vítamín sálarinnar. Harpa María Örlygsdóttir Iðjuþjálfi og íþróttakennari Æfingastöðinni


SLF

6

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Hreyfiþroskaröskun Ráðgjöf til foreldra

Hvað er hreyfiþroskaröskun? Þegar talað er um hreyfiþroskaröskun er átt við að gróf- og/eða fínhreyfifærni barns sé seinkuð miðað við meðalgetu jafnaldra. Grófhreyfifærni

Grunnur framfara í hreyfiþroska er hreyfing. Hreyfing eflir vöðvastyrk, úthald, jafnvægi og líkamsvitund.

Með grófhreyfifærni er átt við ýmsa færni sem krefst vöðvastyrks, jafnvægis, samhæfingar og úthalds. Þegar grófhreyfiþroski er seinkaður er vöðvastyrkur oft slakur og er stundum talað um lága grunnvöðvaspennu. Börnin byrja þá oft seinna að ganga, hlaupa, hoppa og eru óstöðugri en jafnaldrar. Þau hafa minna úthald til lengri gönguferða og eru oft lengur að ná tökum á að hjóla án hjálpardekkja. Hlaupahraði og snerpa eru slök og þau ná ekki að halda í við leikfélaga sína. Börnin sækja því oftar í rólega leiki og inniveru og geta því dregist enn frekar aftur úr jafnöldrum í hreyfileikjum. Þetta getur haft áhrif á þróun sjálfsmyndarinnar, þau eru í ákveðinni hættu á að einangrast og verða vinafærri.

Fínhreyfifærni

Með fínhreyfifærni er átt við leikni og lipurð við handbeitingu, fingrafimi og samhæfingu augna og handa. Þegar fínhreyfiþroski er seinkaður eru börnin klaufsk við ýmsar athafnir sem krefjast þessarar leikni. Grip um skriffæri er oft óþroskað og erfiðleikar sjást við að beita skriffæri sem hefur

áhrif á skriftargetu og teiknifærni. Teikningar eru oft einfaldari en aldur segir til um. Börnin eiga erfitt með að halda sér innan marka þegar þau lita og erfiðleikar sjást við beitingu skæra. Í daglegum athöfnum koma fram erfiðleikar við að klæða sig, hneppa, renna rennilás, reima og jafnvel að snúa fötum rétt. Við matarborðið eiga þau erfitt með að nota hníf og gaffal og sulla meira niður en jafnaldrar.

Samhæfing og skynjun

Góð skynúrvinnsla er forsenda eðlilegrar hreyfifærni. Ýmis skynóreiða (úrvinnsla skynboða) fylgir gjarnan hreyfiþroskaröskun og samhæfing hreyfinga reynist þessum börnum erfið. Þau eru lengur að ná tökum á boltafærni; að kasta, grípa, rekja bolta og sparka. Þá eiga þau oft í erfiðleikum með að valhoppa, hoppa sundur og saman og að hoppa á öðrum fæti. Þau eru einnig lengur að læra að hjóla og vera á hlaupahjóli en jafnaldrar þeirra.

Í iðjuþjálfun er meðal annars unnið með fínhreyfingar.

Málþroski

Seinkaður málþroski og/eða óskýr framburður fylgir stundum hreyfiþroskaröskun og getur verið hamlandi í leik með öðrum börnum.

Líkamsstaða og líkamsvitund

Þegar börn hafa slakan vöðvastyrk hefur það áhrif á líkamsstöðuna. Þau sitja til dæmis oft illa við borð og slök líkamsvitund veldur því að þau finna ekki hvernig þau geta hagrætt sér betur við vinnu verkefna sem getur komið niður á árangri. Þau átta sig oft ekki á að hagræða fötunum rétt og eiga það til að fara í krummafót. Þau hafa ekki fulla stjórn á hreyfingum sínum, rúm- og

Viðtal Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir móðir Hjalta Geirs

Ekkert gleður meira en að sjá börnin sín taka framförum

Hjalti Geir er kraftmikill fót­bolta­strákur, Valsari í húð og hár og skilur boltann aldrei við sig. Hann er næstelstur fjögurra systkina en foreldrar þeirra eru Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Guðmundur Magnússon. Hjalti Geir hefur verið í þjálfun hjá Æfingastöðinni frá því að hann var nokkurra vikna gamall, fyrst sjúkraþjálfun en síðar iðjuþjálfun. Við spjölluðum við Jóhönnu Vigdísi móður Hjalta Geirs. „Það kom fljótlega í ljós að Hjalti Geir þyrfti stuðning, hann þyrfti þjálfun til að efla hann og styrkja til að takast á við lífið. Hann byrjaði í sjúkraþjálfun hjá Unni Guttormsdóttur strax nokkurra vikna gamall og hefur verið í einhvers konar þjálfun hjá Æfingastöðinni við Háaleitis-

braut síðan þá, en hann verður fjórtán ára í ágúst.“

Aðferðir til að auðga líf barnanna

Jóhanna Vigdís bætir því við að starfið sem unnið er á Háaleitisbrautinni sé ómetanlegt fyrir alla, starfið sé vissulega mikilvægt fyrir börnin, en ekki síður fyrir fjölskyldurnar að baki þeim. „Starfsfólkið er duglegt við að kenna okkur eitthvað nýtt svo sem aðferðir til að auðga líf barnanna okkar og gert þau færari við að takast á við dagleg verkefni. Það sem er sjálfsagt og auðvelt fyrir langflesta, eins og til dæmis að skrifa nafnið sitt, getur verið flókið verk fyrir annan. Ég lít svo á að Háaleitisbrautin sé þungamiðjan í lífi margra fjölskyldna, sem þurfa á þjónustunni að halda. Það er ekkert sem gleður foreldra jafn mikið og að horfa á börnin sín taka framförum. Á Æfingastöðinni taka börnin alltaf framförum, stundum gengur það kannski hægt, jafnvel mjög hægt, en alltaf áfram.“

Reykjadalur ánægjuleg viðbót

Hjalti Geir hefur farið í Reykjadal, sumarbúðir Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og segir Jóhanna Vigdís að það sé ein ánægjulegasta viðbót sem um getur. Hún viðurkennir þó að hún hafi verið full tortryggni að láta barnið sitt frá sér í heila viku. „Flestir sem eiga börn sem glíma við fötlun vilja vernda þau og styrkja og eiga oft erfitt með að treysta öðrum fyrir velferð þeirra. Frá þeirri mínútu sem við stigum inn í Reykjadal vissum við að þetta var staðurinn fyrir Hjalta Geir. Hann bókstaflega ljómaði frá fyrstu stundu. Hann mátti varla vera að því að kveðja okkur. Ég veit að Hjalta Geir finnst rosalega gaman í Reykjadal og allt sem þar er gert er ekkert annað en gæðastundir í lífi hans og nú er svo komið að hann fer í tvær vikur í sumar og getur varla beðið,“ bætir Jóhanna Vigdís við áður en hún kveður. Bestu meðmælin koma að sjálfsögðu frá börnunum sjálfum. Hjalti Geir skilur boltann helst aldrei við sig.

stöðuskyn er oft skert, þau rekast því oftar utan í önnur börn og hluti og eru dettin. Þetta getur valdið því að þau lenda frekar í árekstrum við önnur börn.

Hvaða börn eru þetta?

Sum börn eru eingöngu greind með hreyfiþroskaröskun. Önnur börn með þessa greiningu hafa einnig aðrar greiningar, til dæmis einhverfu, þroskahömlun og ofvirkni. Þetta er því ólíkur hópur


SLF

6ÁR0A

1. júní 2012

7

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT með mismunandi vandamál. Sum þeirra eru með væg einkenni og önnur fleiri og erfiðari. Þessi hreyfivandi getur gert það að verkum að börnin falla síður inn í hóp jafnaldra sinna.

Hvað geta foreldrar gert?

Sjálfsmynd og sjálfstraust eru mikilvægir þættir í vellíðan og framförum. Hvert barn er einstakt og verður að taka mið af getu þeirra og velja verkefni við hæfi sem vekja forvitni og eru hæfilega ögrandi. Hrós og hvatning eru mikilvægir þættir til að styrkja jákvæða upplifun. Þegar vel tekst til eykst sjálfstraust og áræðni og börnin sækja frekar í nýjar áskoranir. Börn með hreyfiþroskaröskun eru oft klaufsk og sem dæmi sulla þau gjarnan niður. Mikilvægt er að hrósa þeim þegar vel gengur í stað þess að skamma þegar mistök verða. Æskilegt getur verið að aðlaga umhverfið að börnunum og gera það eins barnvænt og mögulegt er. Hrós skilar sér betur en skammir. Hægt er að gera daglegt líf að leik og þjálfun. Þegar klukkan ræður ekki för (til dæmis um helgar) er tækifæri til að leyfa barninu að

spreyta sig. Hvetja þau til að klæða sig og borða sjálf. Þegar aldur leyfir er góð þjálfun fyrir börn að smyrja brauð, hella í glas, leggja á borð og telja hvað eru margir sem ætla að borða. Með þessu móti þjálfast þau í eigin umsjá og verða virkir þátttakendur og það stuðlar og góðri sjálfsmynd og eflir sjálfstraust. Grunnur framfara í hreyfiþroska er hreyfing. Hreyfing eflir vöðvastyrk, úthald, jafnvægi og líkamsvitund. Börn með hreyfiþroskaröskun þurfa oft meiri örvun en jafnaldrar til að ná tökum á nýrri færni, mikilvægt er að hvetja þau til útiveru og hreyfingar. Gott að hafa í huga að æfingin skapar meistarann. Góð þjálfun er til dæmis að leika á leikvelli, ganga í leikskólann eða skólann og hjóla á öruggum svæðum. Sundferðir og útivera með fjölskyldunni er frábær leið til að styrkja barnið og fjölskylduböndin og eiga gæðastundir saman.

Hvert skal leita ef grunur leikur á hreyfiþroskaröskun? Sjúkraþjálfarar og iðjuþjálfar meta hreyfiþroska barna; sjúkraþjálfarar grófhreyfiþroska og iðjuþjálfar fínhreyfiþroska. Á Æfingastöðinni starfa þessar fagstéttir og þar fer fram viðamesta sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu. Hægt er að fá mat á hreyfiþroska barns gegn beiðni frá lækni. Framhald er ákveðið með hliðsjón af færni og þörfum barnsins og fundið út hvað hentar því best í samráði við foreldra. Mikilvægt er að vera í góðum samskiptum við leikskóla/ skóla og aðra sem annast barnið. Sum börn þurfa eingöngu ráðgjöf en önnur börn koma í þjálfun á Æfingastöðina að mati loknu. Þar fer fram bæði einstaklings- og hópþjálfun. Hópaþjálfunin er einstaklingsmiðuð og aldursskipt og hentar vel börnum sem eiga erfitt uppdráttar í stórum hópum. Í hópunum er lögð áhersla ýmist á grófhreyfifærni, fínhreyfifærni auk félagsfærni.

Björk Gunnarsdóttir, sjúkraþjálfari

Elsa Sigríður Þorvaldsdóttir, iðjuþjálfi

Jóna Þorsteinsdóttir, sjúkraþjálfari


8

SLF

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

A

Viðtal Auður Ösp Valdimarsdóttir móðir Alexanders Breka

Æfingastöðin og Reykjadalur ómissandi þættir í okkat lífi Auður Ösp Valdimarsdóttir og sonur hennar Alexander Breki eru falleg mæðgin sem hreinlega geislar af við fyrstu kynni. Auður er að læra upplýsinga- og fjölmiðlafræði en Alexander Breki er í 4. bekk í Hörðuvallaskóla. Það sem gerir þessi mæðgin kannski eilítið ólík mörgum mæðginum er að Alexander Breki fæddist með Cerebral palsy (CP), sem veldur því að Alexander er bundinn hjólastól og þarf aðstoð við flestar athafnir daglegs lífs, til að mynda fær hann alla sína næringu í gegnum magasondu. Þessi fallegu mæðgin búa í Kópavoginum ásamt Ríkarði, litla bróður Alexanders.

Dagarnir þarfnast góðs skipulags

Auður Ösp segir að dagarnir hjá þeim geti verið langir og þeir þarfnist góðs skipulags. „Við vöknum snemma og gerum okkur tilbúin fyrir daginn, Alexander Breki er sóttur af ferðaþjónustunni og keyrður í skólann, en ég keyri síðan Ríkarð í leikskólann eftir það og undirbý mig svo fyrir daginn.“ Ferðaþjónusta fatlaðra kemur

60 ÁR

talsvert við sögu á hverjum degi hjá fjölskyldunni. „Alexander Breki fer beint úr skólanum í sjúkraþjálfun hjá Æfingastöðinni, sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra rekur, og kemur svo aftur heim með ferðaþjónustunni á svipuðum tíma og yngri sonurinn. Þá höfum við það venjulega huggulegt heima eða kíkjum til ömmu og afa, sem er ekki síður huggulegt, þar sem þau eru mjög vinsæl hjá þeim drengjunum.

Ómetanlegur stuðningur á Æfingastöðinni

Alexander Breki byrjaði ungur í þjálfun hjá Æfingastöðinni og að sögn Auðar Aspar er þjálfunin ómissandi þáttur í lífi Alexanders. „Hann var svo lítill þegar hann byrjaði í sjúkraþjálfun hjá Æfingastöðinni. Á þessum tíma kom sjúkraþjálfari frá Æfingastöðinni yfir á Lyngás, sem er dagvistun fyrir fötluð börn. Alexander var þar í 5 ár og átti yndislegar stundir og ekki var verra að hann fengi alla þjónustuna á sama stað. Þetta er aðeins öðruvísi innan grunnskólanna, þar sem börnin þurfa að sækja þjónustuna utan skól-

Starfsfólkið virðist hafa einstakt lag á því að gera þjálfun, sem oft á tíðum getur verið ansi strembin, auðvelda og skemmtilega fyrir krakkana sem þangað fara.

Alexander á ógleymanlegar stundir í Reykjadal.


SLF

6ÁR0A

ans. Dagurinn getur oft orðið mjög langur.“ Auður Ösp er mjög ánægð með starfsemi Æfingastöðvarinnar og segir að þjálfunin sem Alexander Breki sæki á Æfingastöðina sé nauðsynleg þar sem fötlun hans sé það mikil og heftandi. „Það fjölbreytta starf sem unnið er á Æfingastöðinni gerir mikið fyrir Alexander. Sjúkraþjálfarinn hans og iðjuþjálfinn gera svo miklu meira en bara að þjálfa Alexander. Þær hafa hjálpað okkur báðum svo mikið og unnið mjög óeigingjarnt starf. Þær eru báðar frábærar í sínu starfi.“ Auður bætir við að upplifun hennar af því starfi sem fram fer á Æfingastöðinni sé einstakt. „Mér finnst starfsemin frábær og þar er alltaf tekið vel á móti okkur. Við erum ótrúlega þakklát fyrir alla þá umönnun og hjálp sem við höfum fengið þar í gegnum tíðina. Stuðningurinn sem við höfum fengið þarna er ómetanlegur. Starfsfólkið virðast hafa einstakt lag á því að gera þjálfun, sem oft á tíðum getur verið ansi strembin, auðvelda og skemmtilega fyrir krakkana sem þangað fara. Ég veit allavega að Alexander finnst alltaf gaman að fara í þjálfun.“

Grét yfir dagbókinni

Tómstundastarf og afþreying fyrir börn sem búa við fötlun virðist stundum vera af skornum skammti. Erfiðara getur reynst fyrir krakka í grunnskóla og framhaldsskóla að finna eitthvað við sitt hæfi, ekki síst yfir sumartímann. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra starfrækir sumarbúðir og vetrardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni í Reykjadal í Mosfellssveit og í Sumarlandi á Stokkseyri. Í sumarbúðunum gefst krökkunum tækifæri á að upplifa sumarbúðastemningu í sinni sælustu mynd, þar sem gleðin og leikurinn eru ríkjandi. „Reykjadalur er einfaldlega himnaríki á jörðu,“ segir Auður Ösp brosandi. „Alexander fór þangað í fyrsta skipti sumarið 2009 og hann hefur farið öll sumur síðan. Ég viðurkenni það alveg að það var svolítið erfitt að senda hann þangað fyrst, en þá var hann í eina viku. Alexander átti ógleymanlegar stundir í Reykjadal og fer þangað alltaf í tvær vikur núna. Það er ekkert annað í boði.“ Auður segist ekki alveg hafa vitað við hverju hún ætti að búast þegar hún sótti í fyrsta skipti um fyrir Alexander í Reykjadal. „Þegar ég sótti hann í Reykjadal var hann svo glaður og kátur og hefði eflaust viljað vera lengur. Hann hafði búið til dagbók með fóstrunni sinni þar sem sagt var frá öllu sem á daga hans hafði drifið í máli og myndum. Ég hágrét þegar ég las og skoðaði allt sem hann og hinir krakkarnir höfðu fengið að gera. Alexander getur lítið tjáð sig, svo þessi dagbók sagði mér allt sem ég vildi vita.“

Upplifir ævintýri í Reykjadal

Auður bætir við að hún hafi ekkert endilega átt von á þessu mikla ævintýri sem krakkarnir fái að upplifa í Reykjadal. „Alexander ljómar allur bara við það eitt að heyra orðið Reykjadalur. Í Reykjadal gengur starfið út á að krakkarnir njóti þess að vera í sumarfríi og fái að upplifa „alvöru“ sumarbúðir

9

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

Ég hágrét þegar ég las og skoðaði allt sem hann og hinir krakkarnir höfðu fengið að gera. með öllu sem því fylgir. Ég fæ það á tilfinninguna að í þann tíma sem þau eru í Reykjadal sé allt hægt og þau fái að gera hluti sem ég bjóst kannski ekkert endilega við að Alexander myndi nokkurn tímann geta gert.“ Auður lýsir fyrsta sumrinu sem ómetanlegu. „ Hann fór í sund á hverjum degi, óð í ám, fór í fjallgöngur, á hestbak og svo mætti lengi telja. Það skipti engu máli að hann væri í hjólastól, alltaf var fundin lausn á því svo hann gæti gert allt svo lengi sem ímyndunaraflið næði yfir það.“ Auður var langt gengin með sitt annað barn þegar Alexander fór fyrst í Reykjadal og þá fannst henni mjög erfið tilhugsun að skilja hann eftir í heila viku, ekki vitandi beint við hverju hún ætti að búast. „Við vorum dugleg að heimsækja hann, sem gerði þetta auðveldara fyrir okkur. Svona eftir á að hyggja var það ekki hann sem þurfti á því að halda, frekar ég.“ Bætir Auður við og hlær.

Draumafrí Alexanders

„Alexander fer alltaf í tvær vikur í Reykjadal núna og ég fæ smá samviskubit þegar dvölinni lýkur og hversdagurinn tekur við. En þá erum við dugleg að fara í útilegur og gera okkur dagamun, en fótbolti og trampólín er það allra vinsælasta um þessar mundir.“ Auður heldur áfram og segir að í Reykjadal upplifi Alexander draumasumarfríið sitt. „Það er staðreynd að það krefst gríðarlegrar orku og vinnu að sjá til þess að Alexander njóti sín sem allra best. Hvað þá frá morgni til kvölds í tvær vikur. Þegar Alexander er í Reykjadal veit ég að hann nýtur sín allan tímann og við hin í fjölskyldunni getum líka notið okkar í sumrinu. Oftast höfum við náð góðri afslöppun eða jafnvel farið í ferðalög, sem geta reynst flókin með fjölfatlað barn. Þetta getum við gert án samviskubits, þegar Alex-

ander er í Reykjadal, því þar fær hann sitt draumafrí. Í sumar ætla ég til Tyrklands með kærastanum mínum, Pétri Fannberg. Það er í fyrsta sinn sem ég fer í utanlandsferð á meðan Alexander nýtur sín í Reykjadal.“ Auður bætir við að sín

reynsla sé sú að Reykjadalur sé nauðsynlegur fyrir börn með sérþarfir og fjölskyldur þeirra. „Í Reykjadal upplifa börnin það að ekkert geti stöðvað þau, hvorki hjólastólar né aðrar sérþarfir. Þau hverfa inn í þennan ævintýraheim sem Reykjadalur er og

við foreldrarnir og systkini getum hlaðið batteríin á meðan. Það má nefnilega ekki gleyma því að við þurfum líka að hlaða batteríin og njóta þess að vera til, alveg eins og foreldrar annarra barna. Úrræðin eru bara takmarkaðri fyrir okkur.“


SLF

10

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Æfingastöðin Snædís Rán Hjartardóttir

Ætlar að halda áfram í þjálfun svo lengi sem unnt er Snædís Rán Hjartardóttir er 17 ára nemi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Síðan hún var 5 ára hefur hún glímt við jafnvægisskort, sjón- og heyrnarskerðingu og minnkaðan vöðvastyrk í efri hluta líkamans vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms sem bæði hún og systir hennar Áslaug Ýr eru með. Snædís Rán býr í foreldrahúsum ásamt eldri bróður og yngri systur. Hún þarf mikla aðstoð til að geta lifað sjálfstæðu lífi, en það er það sem hún ætlar sér í framtíðinni. Í dag fær hún aðeins hluta af þeirri aðstoð sem hún þarf frá sveitarfélaginu en foreldrar hennar sjá um það sem uppá vantar. Snædís Rán horfir björtum augum til framtíðar og bindur vonir við að geta lifað sjálfstæðu lífi með notendastýrðri persónulegri aðstoð. Með því móti losni foreldrar hennar undan stanslausu umönnunarhlutverki og hún losni undan því að þurfa að hafa foreldra sína alltaf andandi ofaní hálsmálið á sér, enda stefnir Snædís Rán á að lifa þá! Við fengum að fylgjast með Snædísi Rán á æfingu hjá Freyju Skúladóttur sjúkraþjálfara á Æfingastöðinni. „Ég mæti í sjúkraþjálfun klukkan hálf níu á morgnana og hefst þegar handa við að gera æfingarnar mínar. Fyrst ýta með höndunum (ég get varla ýtt einu kílói), síðan toga, þar næst hjóla með höndunum og síðast lyfta með fótunum áður en ég fer að teygja mig. Ég geri alltaf svipaðar æfingar, suma daga er ég sterkari en aðra, þó ekki sjáist mikill munur. Í ákveðinn tíma fólst sjúkraþjálfunin bara í teygjum en þá fór ég að hafa meiri áhuga á að æfa hendurnar. Ég get ekki kreppt hnefana eða lyft höndunum og þótti því frekar langsótt að byrja þessar æfingar, en þá fann einn sjúkraþjálfarinn einhverskonar aukahendur í einhverri hjólabúð. Þessi búnaður er bara mjög sniðugur því með honum er hægt að hengja hendurnar upp á æfingatækin. Stundum er líkaminn ekki alveg í lagi þegar ég mæti í tíma, en þá þarf bara að minnast á það og sjúkraþjálfarinn leysir vandamálið. Eitt sinn sem oftar var ég með vöðvabólgu í bakinu en sjúkraþjálfarinn lét þá rannsaka málið og lagfæra bakið í hjólastólnum. Einhvern tíma kvartaði ég af því mér er oft kalt á tánum og þá fór ég að hitta bæklunarlækninn og fékk æðislega sokka sem örva blóðrásina. Svona getur þjónustan verið góð. Það er ekki alltaf gaman að fara í þjálfun. Stundum nenni ég ekki að hreyfa mig og þarf þá að beita mig hörðu til að skrópa ekki. Svo er einnig örlítið óþægilegt að fara í sund (eins og allir hljóta að þekkja, manni verður kalt þegar maður er hvorki ofan í lauginni né í sturtunni) en æfingin og teygjurnar gera mér gott. Ég ætla að halda áfram að mæta í sjúkraþjálfun þrisvar í viku svo lengi sem ég get. Ef ég flyt einhvern tíma úr borginni ætla ég fyrst að fá lista yfir allar æfingarnar sem ég get gert án sjúkraþjálfarans. Svona verð ég að vera dugleg til að verða ekki stirð og stíf eins og trédúkka.“

Það er ekki alltaf gaman að fara í þjálfun. Stundum nenni ég ekki að hreyfa mig og þarf þá að beita mig hörðu til að skrópa ekki.

Snædís notar einskonar hanska með krók til að geta ýtt frá sér og að.

Snædís hjólar með höndunum en það er hennar leið til að ná upp púlsinum.

Freyja sjúkraþjálfari og Bryndís móðir Snædísar aðstoða hana við að komast afur í stólinn sinn.


ÞÖKKUM VEITTAN STUÐNING!

LENGI LIFI REYKJADALUR! S U M A R H A P P D R Æ T T I 2 012 Gleði, árangur og ævintýri lýsa vel þeirri starfsemi sem fram fer í Reykjadal þar sem Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefur um árabil rekið sumar- og helgardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni. Í Reykjadal dvelja árlega um 200 börn alls staðar að af landinu sem hafa ekki vegna fötlunar sinnar kost á að sækja aðrar sumarbúðir líkt og ófatlaðir jafnaldrar þeirra.

Með kaupum á happdrættismiða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra styður þú starf í þágu fatlaðra barna og ungmenna Glæsilegir vinningar að heildarverðmæti eildarverðmæti kr. 31.040.000 Tveir Toyota Yaris Terra 1.0!

1.-2. vinningur: Toyota Yaris Terra 1.0 .0

93 frábærir ferðavinningar!

3.-95. vinningur: Frábærir ferðavinningar

Happdrættismiði í heimabankanum þínum! Dregið 17. júní 2012. Þú getur kynnt þér starfsemi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra nánar á heimasíðu félagsins www.slf.is

Háaleitisbraut 13 · 108 Reykjavík · slf@slf.is · www.slf.is Kennitala 630269-0249


12

SLF

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Æfingastöðin Breyttar áherslur – Nýjar leiðir

Yfir þúsund einstaklingar sækja þjónustu Æfingastöðvarinnar á ári hverju. Heildarfjöldi starfsmanna er um 35 þar af 10 iðjuþjálfar og 16 sjúkraþjálfarar. Áslaug Guðmundsdóttir yfirsjúkraþjálfari Gerður Gústavsdóttir yfiriðjuþjálfi

Æfingastöðin Á undanförnum árum hefur Æfingastöðin farið í gegnum breytingar á innra skipulagi með það að markmiði að bæta þjónustu við skjólstæðinga sína. Liður í því er að auka samvinnu við foreldra og þátt þeirra í þjónustuferlinu. Í starfi okkar með börnum og ungmennum er leitast við að fylgjast vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan iðjuþjálfunar og sjúkraþjálfunar með skjólstæðingsmiðaða þjónustu að leiðarljósi. Við leggjum metnað okkar í að veita heildræna nálgun við lausn vanda og leggjum því ríka áherslu á náið samstarf við fjölskyldur og þá sem veita barninu þjónustu. Til okkar leitar mjög breiður hópur með margvíslegan vanda. Við höfum nýtt okkur þau tækifæri sem hafa skapast til að fara nýjar leiðir og stuðlað að áherslu-

breytingum í þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Æfingastöðin er sjálfstæð heilbrigðisstofnun og hefur verið starfrækt frá árinu 1956. Það er Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra sem rekur Æfingastöðina. Hlutverk hennar er að efla börn og ungmenni með skerta færni og stuðla að virkri þátttöku þeirra í samfélaginu. Þar er einnig ákveðnum hópi fullorðinna einstaklinga sinnt, sér í lagi þeim sem hafa verið hreyfihamlaðir frá barnæsku og notið þjónustu Æfingastöðvarinnar frá unga aldri.

Í sundlauginni fer fram sjúkraþjálfun en auk þess er boðið upp á sundnámskeið fyrir börn sem hafa ekki náð tökum á sundi.

Einnig er veitt þjónusta við einstaklinga með Parkinson-sjúkdóm. Á Æfingastöðinni veita iðjuþjálfar og sjúkraþjálfarar þjónustu þar sem áhersla er á fjölbreytt úrræði fyrir börn, ungmenni og foreldra þeirra. Yfir þúsund einstaklingar sækja þjónustu Æfingastöðvarinnar á ári hverju. Heildarfjöldi starfsmanna er um 35 þar af 10 iðjuþjálfar og 16 sjúkraþjálfarar. Þjónustan fer ýmist fram í húsnæði Æfingastöðvarinnar að Háaleitisbraut 13 eða í nánasta umhverfi barnsins svo sem í leikskólum/skólum eða á

heimili. Auk þess starfar iðjuþjálfi í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði.

Fjölskyldumiðuð þjónusta

Í takt við breyttar áherslur og aukna þekkingu hefur starfsemi Æfingastöðvarinnar tekið meira mið af þörfum fjölskyldna barna með sérþarfir. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra ákvað fyrir nokkru að endurskipuleggja þjónustu Æfingastöðvarinnar með hugmyndafræði fjölskyldumiðaðrar þjónustu að leiðarljósi. Þjónustan byggir á ákvarðanatöku og áhrifum skjólstæðingsins sjálfs í eigin íhlutun sem fellur vel að fjölskyldumiðaðri þjónustu. Skjólstæðingur og þjálfari

Sjúkraþjálfun á hestbaki er meðal nýrri þjálfunarforma sem nýtist vel börnum með hreyfihömlun.

komast í sameiningu að samkomulagi um markmið og leiðir í þjálfun. Æfingastöðin hefur þannig styrkt stöðu sína enn frekar sem miðstöð þekkingar og þjónustu við börn og ungmenni með skerta færni.

Fjölbreytt úrræði

Úrræði á Æfingastöðinni eru margþætt og sveigjanleg allt eftir þörfum hvers og eins. Reynt er að mæta þörfum allra skjólstæðinga með einum eða öðrum hætti. Úrræðin geta verið í formi beinnar þjálfunar, útvegun stoð- og hjálpartækja auk fræðslu og ráðgjafar til skjólstæðings, foreldra eða annarra sem annast hann. Algengasta form þjálfunar hefur verið einstaklingsþjálf-

Boðið er upp á námskeið til eflingar félagsfærni barna.


SLF

6ÁR0A

13

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

Vissir þú að ...

... SLF á og rekur Æfingastöðina á Háaleitisbraut? .. Yngstu skjólstæðingar Æfingastöðvarinnar eru aðeins nokkurra vikna. ... þjálfarar á Æfingastöðinni sjá um iðju- og sjúkraþjálfun barna í Klettaskóla? ... Æfingastöðin er langstærsti aðilinn í sjúkra- og iðjuþjálfun barna á landinu ... á Æfingastöðinni er unnið með félagsfærni í fámennum hópum? ... á Æfingastöðinni er boðið upp á hópþjálfun fyrir fólk með Parkinsonsjúkdóm? ... Æfingastöðin rekur iðjuþjálfadeild í Hafnarfirði? ... þjálfarar Æfingastöðvarinnar leggja áherslu á virka þátttöku foreldra í markmiðssetningu og þjálfun barna sinna?

3CX er hugbúnaðarsímstöð sem keyrir á Windowsstýrikerfi og er afar einföld í uppsetningu og notkun

Fjölbreyttur hópur kemur í þjálfun á Æfingastöðina. Þeir yngstu eru aðeins nokkurra vikna.

un en með vaxandi þörf á félagsfærniþjálfun er í dag einnig boðið upp á fjölbreytta hópþjálfun með það að markmiði að efla félagsleg samskipti og þátttöku í hóp. Lögð er áhersla á fámenna hópa með 4-12 börnum og 2-4 þjálfurum en á þann hátt er hægt að vinna einstaklingsmiðað út frá þörfum hvers og eins. Hóparnir eru fjölbreyttir og taka mið af aldri og færni barnsins. Áhersla er á félagsfærni, hreyfifærni auk sjálfsbjargargetu. Auk þess er boðið upp á ýmis sértæk úrræði svo sem sundkennslu fyrir börn sem ekki hafa náð tökum á sundi og sjúkraþjálfun á hestbaki fyrir börn með hreyfihömlun.

Hægt er að nota allar gerðir af SIP-símtækjum eða frían tölvusíma frá 3CX sem gefur þér möguleika á að sjá stöðu allra starfsmanna og símahópa, hægt er að gefa símtöl áfram með því að draga símtalið með músinni yfir á símtæki, taka upp símtöl, einfaldir möguleikar á símtalsflutningum, talhólf, hægt að hringja frá hvaða forriti sem er, Excel, Word, ja.is o.s.frv. Einnig er einfalt að tengja símstöðina við hvaða símafyrirtæki sem er í heiminum og hafa þannig möguleika á erlendu símanúmeri sem gefur möguleika á miklum sparnaði í símanotkun.

Yealink-símtæki

Helstu eiginleikar:

flestar gerðir símstöðva, t.d. NEC, 3CX,

• Tölvusímar með Myphone forriti sem gefur yfirsýn yfir stöðu símtækja og hópa.

Avaya, Broadsoft, TrixBox, Asterisk,

• Tölvusímar eru með innbyggt tunnel þannig að þeir tengjast hvar sem er ef internettenging er fyrir hendi.

Yealink er að verða einn stærsti framleiðandi á SIP-símtækjum og leggur allan metnað í að vinna með sem flestum framleiðendum IPsímkerfa. Á heimasíðu Yealink er að finna leiðbeiningar um hvernig á að setja upp SIP-símtæki við

Philips o.fl.

• Myphone forrit getur stýrt borðsímum. • Hægt að hringja beint í númer á heimasíðum, word, excel eða öðrum forritum. • Hægt að hringja beint frá Contacts í Outlook. • Hægt að láta Contact-skrá opnast þegar númer kemur inn (CRM við Outlook 2003, 2007 og 2010). • CRM plug við ýmsan annan hugbúnað eins og Microsoft Dynamic o.fl. • Hjálparsvörun, nætursímsvari og þrepaval, veldu 1 fyrir…2 fyrir …o.frv. • Möguleiki á að símstöð segi hvar viðkomandi er staddur í röðinni. • Mismunandi afgreiðsla símtala eftir stöðu símtækis sem hver starfsmaður stillir sjálfur á einfaldan máta. • Talhólfsskilaboð koma í tölvupósti. • Möguleiki á allt að 80% ódýrari símtölum erlendis. • Hægt að hafa erlend númer í ýmsum löndum. • Einfalt að vera með útibú hvar sem er í heiminum, þarf einungis internettengingu. • SIP-hugbúnaður í farsíma með Android-stýrikerfi, iPhone og iPad. gefur möguleika á miklum sparnaði. • Öflugt skýrslutól til að skoða símsvörun. • Þjónustuvershugbúnaður, sýnir í rauntíma stöðu starfsmanna og símtöl á bið. • Hægt að láta stöðu starfsmanns breytast ef tölva hefur ekki verið notuð í ákveðin tíma.

Boðleið Þjónusta ehf // Skeifan 3C // 108 Reykjavik // Sími: 535-5200 // bodleid@bodleid.is // www.bodleid.is


SLF

14

STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA − AFMÆLISRIT

1. júní 2012

60 ÁR A

Viðtal Erla Þórisdóttir starfsmaður ACtavis og móðir

Lítur ekki á fötlunina sem hindrun Ég ... safnaði mér því fyrir ferðinni og til­ kynnti for­ eldrum mínum að ég ætlaði að fara til Spánar í spænsku­ nám.

Erla Þórisdóttir er brosmild ung kona sem starfar hjá Actavis. Hún er móðir þriggja ára hnátu og á að auki þrjú stjúpbörn. Erla fæddist með klofinn hrygg og nýtti því þjónustu Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á yngri árum og gerir að hluta til enn. Hún kemur í sjúkraþjálfun tvisvar í viku á Æfingastöðina en kom áður einnig í iðjuþjálfun og í Reykjadal til sumardvalar og um helgar yfir veturnar. „Ég hef aldrei litið á fötlun mina sem einhverja hindrun. Enda hef ég alltaf fengið mikinn stuðning frá þeim sem eru í kringum mig. Ég geri í raun allt það sem annað fólk gerir nema hvað að jú, ég mæti í mínar æfingar hjá Æfingastöðinni því ég á það til að stirðna fyrr en annað fólk gerir og þarf því að passa vel upp á mig. Að öðru leyti læt ég fötlunina ekki trufla mig eða há mér.“

Líf og fjör í Reykjadal

Erla talar um að dvalirnar í Reykjadal hafi verið sér algjörlega ómetanlegar. Þar hafi alltaf verið mikið líf og fjör. Erla segist ávallt hafa verið full tilhlökkunar að fara þangað enda hafi hún verið þar í hópi margra sinna bestu vina. „Ég kynntist einni af mínum bestu vinkonum í Reykjadal og við erum í góðu sambandi enn í dag,“ segir Erla en hún telur Reykjadal vera nauðsynlegt úrræði fyrir fötluð börn og ungmenni og afar mikilvægt fyrir þau að slíkt sé í boði.

Fer þangað sem hún ætlar sér

Það sést fljótt þegar rætt er við Erlu að hún er mjög sjálfstæð og fer þangað sem hún ætlar sér. Eftir nám í menntaskóla fór hún ein síns liðs til spænskunáms í Salamanca á Spáni og segir hún að sér hafi líkað það einkar vel. „Ég ákvað að þetta væri eitthvað sem mig langaði að gera og safnaði mér því fyrir ferðinni og tilkynnti foreldrum mínum að ég ætlaði að fara til Spánar í spænskunám. Ég lærði mjög mikið á þessum tíma og miklu meira en ég hafði nokkuð tímann gert í kennslustofunni hér heima. Þetta var mjög skemmtilegt og eftirminnilegt.“

Meðgangan gekk eins og í sögu

Fyrir þremur árum fæddist Erlu og Björgvini, manni hennar, dóttir en þar til þá hafði verið óvíst hvort Erla gæti átt og gengið með barn. „Meðgangan gekk eins og í sögu, ég var mjög hress og vann meira að segja þar til um tveir mánuðir voru eftir af meðgöngunni. Ég var mjög meðvituð á meðgöngunni að stunda æfingar og passaði líka vel upp á mataræðið. Ég hugsa að það hafi skipt sköpum upp á það hversu vel þetta gekk.“ Vegna fötlunar Erlu var hún ef til vill örlítið meðvitaðari en aðrar konur í sömu sporum um að það væri ekki sjálfsagt að barnið myndi fæðast heilbrigt. „Ég var auðvitað búin að velta fyrir mér öllu mögulegu en svo fæddist sú stutta stálheilbrigð og hraust. Það hefur svo gengið virkilega vel með hana enda hefur hún alltaf verið meðfærileg og góð.“ Og með þessum orðum kveðjum við þessa kraftmiklu konu og óskum henni og fjölskyldu hennar alls hins besta. Erla Þórisdóttir með þriggja ára dóttur sína.

Vissir þú að ...

... iðjuþjálfun felur í sér að auka sjálfstæði barna og trú þeirra á eigin áhrifamátt?

... í sumarbúðum félagsins starfa 68 starfsmenn, mestmegnis framhaldsskóla- og háskólanemar?

.... SLF stóð að stofnun fyrsta skóla og leikskóla fyrir fötluð börn á Íslandi?

... iðjuþjálfar efla fínhreyfiþroska barna í gegnum þjálfun og leik.

... mikilvægt er að grípa strax inn í og fá ráðleggingar ef ungbarn snýr höfði sínu alltaf í sömu átt?

... SLF hefur gefið út Kærleikskúluna frá árinu 2003?

... sumarbúðirnar Reykjadalur og Sumarland eru reknar af SLF?

... Kærleikskúlur SLF eru prýddar listaverkum eftir marga af okkar þekktari listamönnum?

... í Reykjadal koma árlega um 200 börn með fötlun allsstaðar að af landinu?

... SLF gefur út jólaóróa fyrir hver jól þar sem íslensku jólasveinarnir eru í aðalhlutverki?

... kostnaður við dvöl eins barns í Reykjadal í tvær vikur er um 700.000 kr.


Vönduð barna- og fullorðinshjól fyrir hreyfihamlaða Bjóðum fjölbreytt úrval af reiðhjólum fyrir hreyfihamlaða. Hjólin eru sérpöntuð í ýmsum útfærslum með aukahlutum sem henta hverjum og einum. Góður kostur til að njóta útiveru og auka möguleika til hreyfingar.

Í sumar er opið virka daga kl. 9 -18 • Eirberg ehf. • Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is


Sofðu vel - heilsunnar vegna Gerið gæða- og verðsamanburð 12 mánað vaxtalaus a a greiðslur* r

TM

Framtíðin í stillanlegum rúmum. Sjón er sögu ríkari - Hægt að stilla við iPhone® og iPod touch® - Hrotu stjórnun - Wi-Fi fjarstýring - Fimm stilliminni - Vekjaraklukka með léttu nuddi og hljóði - „Finna fjarstýringu“ stilling - Stærsti framleiðandi í heimi á stillanlegum rúmum

VORTILBOÐ Á ÖLLUM STILLANLEGUM HEILSURÚMUM TAKMARKAÐ MAGN Ternabox hjónarúm með heilsudýnu 2x80x200 tilboð kr. 239.900 2x90x200 tilboð kr. 249.900 2x100x200 tilboð kr. 269.900

Þrýstijöfnun er lykilorðið

Mest selda stillanlega heilsurúmið hjá Svefn og heilsu með okkar bestu heilsudýnu. Verð frá kr. 339.900 á hjónarúmi.

Svæðisskiptar heilsudýnur með betri stuðningi, mýkra axlasvæði og góðum stuðningi við mjóbak Betri öndun Til í öllum algengustu rúmstærðunum

MIKIÐ ÚRVAL AF SVEFNSÓFUM BOARD

WALLHUGGER

BOAS Lyftustóll Verð 149.900 Til í ljósu og dökku leðri

dregst að veggnum eins og nafnið bendir til. Einn mest seldi ameríski botninn í heiminum. Verð frá kr. 479.900 á hjónarúmi með okkar bestu heilsudýnu

Board hefur allt sem gott stillanlegt rúm þarf að hafa á fábæru verði. S-Cape er einnig með þráðlausa fjarstýringu og nuddi.

BOAS Leður hægindasófi 3 sæta 169.900 Hægindastóll 79.900 Til í ljósu, brúnu og svörtu leðri *3,5% lántökugjald

Baldursnesi 6

Listhúsinu Laugardal

Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 10.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00


viðhorf 33

Helgin 1.-3. júní 2012

Frumkvöðlar flugs hérlendis

Merkrar sögu og tímamóta minnst tímafrekar. Nokkrir frumkvöðlar þessa flugs eru enn á lífi. Þeir afreksmenn náðu að endurnýja kynni sín við hina gömlu gæðinga loftveganna. Staðan samgangna er önnur í dag með mjög bættu vegakerfi og aflögðum sjóferðum en innanlandsflug gegnir enn mikilvægu hlutverki með tengingu landshlutanna við höfuðborgina. Því sætir furðu að það sé á stefnuskrá borgaryfirvalda í Reykjavík að leggja flugvöllinn af, tengingu við helsta stjórnkerfi landsins og fullkomnasta sjúkrahúsið, auk hins almenna flugs. Flug milli landa er forsenda og undirstaða ferðamannaiðnaðarins hérlendis, þeirrar burðaratvinnugreinar sem vaxið hefur hraðast undangengin ár. Auk Icelandair hefur Iceland Express veitt viðamikla þjónustu í millilandaflugi undanfarin ár auk þess sem nýtt íslenskt flugfélag, WOWair, fór jómfrúarflug sitt í gær, fimmtudag. Þá er saga flugfélagsins Atlanta, sem stofnað var árið 1986, merk en rekstur félagsins er í megindráttum ytra. Íslensku flugfélögin keppa við fjölmörg erlend flugfélög um hylli farþega sem hingað koma með dýrmætan gjaldeyri og kaupa þjónustu af fjölda fyrirtækja; hvort heldur eru hótel, veitingastaðir, bílaleigur, hópferðafyrirtækið eða afþreyingarfyrirtæki hvers konar. Ótalin eru þá smærri flugfélög sem þjóna öðrum áætlunarleiðum innanlands en Flugfélag Íslands og margháttuðu leiguflugi, þyrluþjónustur og síðast en ekki síst flugdeild Landhelgisgæslunnar. Þyrlur hennar eru björgunartæki sjómanna á hafi úti og þeirra sem koma þarf skjótt undir læknishendur af landi, auk leitar og annarrar þjónustu. Ný og fullkomin landhelgisgæsluflugvél sinnir síðan mikilvægu flugi til gæslu á hinni víðfeðmu fiskveiðilögsögu okkar. Kraftur einkennir íslensk flugmál, nú sem löngum fyrr, á tíma sem nær bráðum öld aftur í tímann, frá fyrsta fluginu í Vatnsmýrinni í haustbyrjun árið 1919.

Kraftur einkennir íslensk flugmál, nú sem löngum fyrr.

...hvert er þitt eftirlæti?

11-0568 / HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

F

Flug gerbreytti samgöngum hér á landi. Í nánast veglausu landi varð skyndilega fært milli landshluta á örskammri stundu og síðar milli landa. Margra alda einangrun Íslands var í raun rofin með flugsamgöngum. Um síðustu helgi var minnst 75 ára afmælis Icelandair á glæsilegum flugdegi Flugmálafélags Íslands á Reykjavíkurflugvelli. Upphaf félagsins er rakið til stofnunar Flugfélags Akureyrar árið 1937 en upp úr því var Flugfélag Íslands stofnað árið 1940. Margir áfangar eru síðan á leið þess félags sem nú heitir Icelandair. Stofnun Loftleiða árið 1944 og innanlandsflug þess um hríð og síðar millilandaflug sem varð Jónas Haraldsson að hreinu ævintýri á sjötta tug jonas@frettatiminn.is liðinnar aldar þegar félagið bauð stórum alþjóðlegum flugfélögum í Atlantshafsflugi birginn með góðum árangri. Flugleiðir urðu síðan til árið 1973 með sameiningu Loftleiða og Flugfélags Íslands. Icelandair og forverar þess hafa undangengna þrjá aldarfjórðunga verið burðarás í íslenskum flugsamgöngum en undirstaða þessara samgangna var lögð þegar Reykjavíkurflugvöllur var tekinn í notkun árið 1941 og Keflavíkurflugvöllur ári síðar. Breska hernámsliðið byggði Reykjavíkurflugvöll og Bandaríkjamenn flugvöllinn á Miðnesheiði en Íslendingar tóku við rekstri beggja árið 1946. Þessara upphafsdaga var minnst á fyrrnefndri flugsýningu þegar saman flugu vélar frá raunverulegum árdögum íslenskrar flugsögu, hin stórmerka DC-3 vél sem enn er í eigu Íslendinga og erlend Catalina, sjóog landflugvél, en vélar þessarar gerðar áttu drýgstan þátt í uppbyggingu innanlandsflugs frá stríðsárunum og fram á sjöunda áratug tuttugustu aldar. Þá voru flugvellir fáir, samgöngur á landi erfiðar og sjóferðir

...endilega fáið ykkur

www.ms.is

Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is

00000

FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ

Hvað ætlar þú að verða?

Læknir eða listaskáld?

Þ

hins vegar um starfsumhverfið. Ungt fólk að getur verið flókið að vera kominn tekur oft ákvarðanir byggðar á áliti annmeð hvíta kollinn á höfuðið, fagna arra, virðingu náms og starfa, og hvað er langþráðu takmarki og vera á því „smart“ eða í tísku. Oft hafa foreldar og augnabliki spurður í sífellu: „Hvað tekur vinir mikil áhrif á námsval. Góð sjálfssvo við; hvað ætlar þú að læra?“ „Hvað mynd og sjálfstraust skipta máli þegar ætlar þú að verða, væni, þegar þú ert einstaklingar standa frammi fyrir vali. orðinn stór?“ Á tímamótum þarf oft að taka Það skiptir mjög miklu máli að val á ákvarðanir. Einstaklingar geta átt misauðnámi sé vel ígrundað og upplýst. Einstakvelt með að taka ákvarðanir og nálgast lingurinn þarf að hlusta á sína innri rödd ákvarðanatökuna með mismunandi hætti. og nýta sér innsæi sitt, horfa á gildi sín, Sumir eru hvatvísir, aðrir örlagatrúar, áhuga og færni. Hann verður jafnframt að undirgefnir, geta ekki ákveðið sig, fresta þora að standa með sér og velja það sem ákvörðun; sumir beita rökum, aðrir innsæi Gréta Matthíasdóttir hann langar til, en forðast að velja eftir og enn aðrir ögra. Eitt er víst að námsval Höfundur er náms- og óskum eða viðhorfum annarra. Staðalígetur verið flókið ferli. Þú ert ekki bara að starfsráðgjafi við Hámynd kynjanna kemur oft sterkt fram í velja nám, þú ert á vissan hátt að velja þér skólann í Reykjavík náms- og starfsvali. Það getur verið gott farveg sem á sinn þátt í að skapa þér framað ræða við hlutlausan fagaðila, eins og tíð. Það getur verið mjög misjafnt hvort náms- og starfsráðgjafa, um námsval sitt. Þó getur einstaklingar hafi vítt áhugasvið, það er hafi áhuga á enginn sagt öðrum hvað velja skal. Ákvörðunin verður mörgu eða þröngt áhugasvið sem einskorðast jafnvel bara við eitthvað eitt. Komið hafa fram hugmyndir um að koma frá þeim sem ætlar að stunda námið. Farsælt námsval er mikill ávinningur fyrir einstaklinginn og að starfsáhugi liggi aðallega á pólum tveggja vídda og samfélagið allt. Mennt er máttur bæði fyrir þann sem fólk hafi annað hvort áhuga á að vinna með hluti eða menntunina hlýtur og þann sem les bók listaskáldsins, fólk og hugmyndir eða gögn. fer í klippingu eða leitar sér læknis. Ákvarðanir um nám byggja aðallega á reynsluheimi Megi hver sá sem stendur frammi fyrir þeirri einstaklinga, alhæfingum og umhverfisskilyrðum. ákvörðun að velja sér nám, velja samkvæmt áhuga, Þegar velja á nám eða starf við hæfi þarf að taka þrjú styrkleikum og standa með gildum sínum. þarf hugskref; öðlast skýran skilning á sjálfum sér, áhuga, rekki til þess velja, breyta út af vana, ögra sér eða hæfni, gildum og metnaði; afla þekkingar á því hvers stíga stór skref. Hugrekki gengur ekki út það að óttast nám eða störf krefjast og hvað þau hafa upp á að bjóða ekki – það gengur út á að óttast og halda áfram með og loks para saman þessar tvær tegundir af upplýsforvitnina að leiðarljósi. Valið er þitt. ingum, annars vegar um eigin persónueinkenni og Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjórn@frettatiminn.is Ritstjóri: Jónas Haraldsson jonas@frettatiminn.is Framkvæmdastjóri: Teitur Jónasson teitur@frettatiminn.is Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is. Auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@frettatiminn.is. Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

HELGAR BLAÐ


34

viðhorf

Helgin 1.-3. júní 2012

Einelti í skólum

Leitum lausna en ekki blóraböggla

U

efnum. Foreldrar bera ndanfarin fyrst og fremst ábyrgð misseri hefur á börnum sínum og til einelti verið á þess að leysa megi úr allra vörum. Fjölmargir eineltismálum er nauðþolendur, gerendur og/ synlegt að allir aðilar eða aðgerðarlausir áhorfséu jákvæðir og tilbúnir endur eineltis hafa stigið til samstarfs. fram og sagt sögu sína Það er mikilvægt að í þeirri von að reynsla fjallað sé um einelti; vakþeirra verði öðrum víti in athygli á því og þeim til varnaðar. Grunnalvarlegu afleiðingum skólum landsins ber að sem það getur haft í för vinna markvisst gegn Sigrún Erla Ólafsdóttir, með sér. Ég tel þó að það einelti. Lögð er áhersla á kennari í Álfhólsskóla þurfi að nálgast þessa að börnin upplifi að þau umfjöllun á annan hátt en tíðkast geti, vilji og þori að segja frá ef þau hefur. Við einblínum svo mikið á neiverða vör við eða upplifa að þau séu kvæðar umfjallanir um eineltismál lögð í einelti. Einelti er svo mikið rætt í skólunum að börnin hafa mörg og hverjir beri ábyrgð í þeim málum að við höfum hvorki tíma til né orku hver gert nafnorðið að sögn og hafa til að líta í reynslubanka þeirra sem ófáir kennarar brosað í laumi yfir hefur tekist að leysa einelti. Umræða orðavali nemenda sinna sem segja og umfjöllun um einelti gerir lítið „Hann var að einelta hana“. gagn og bætir ástandið takmarkað Athyglinni er oftast beint að þeim ef engan lærdóm má draga af henni. eineltismálum sem hafa farið á Þessi neikvæða nálgun sem hefur versta veg. Þrátt fyrir að sú umræða verið í forgrunni getur ekki verið eigi vissulega rétt á sér og brýnt hvetjandi fyrir þolendur og/eða forsé að vekja athygli á er vöntun á umræðu um þau eineltismál þar sem eldra þeirra og aðstandendur. Skilaboðin eru að það hafi ekkert upp á brugðist var við á viðeigandi hátt og sig að gera neitt í málunum; skólinn eineltið leyst. Áherslan virðist vera bregðist þolendum og geri jafnvel illt á harmsögur eineltis og jafnvel á að verra. Þolendum reynist því erfiðara brennimerkja ákveðna skóla sem að sjá ástæðu til þess að biðja um þá „eineltisskóla“. Það eru stór orð að hjálp sem þeir þurfa á að halda. Það eineltið sé „allt skólanum að kenna“ er nauðsynlegt að þau eineltismál og að „skólinn geri aldrei neitt“. sem hafa hlotið farsælan endi hljóti Þessi orð hafa þó verið látin falla í meiri athygli og umfjöllun. Það má umræðu um einelti, hvort sem það telja að með slíkri umfjöllun megi á við um einstök mál eða einelti yfir efla þor og kjark þolenda til þess að höfuð. Það er nauðsynlegt að hafa leita hjálpar. varann á þegar slíkir sleggjudómar Neikvæð áhrif eineltis eru augeru gerðir. Einelti á sér oft stað á skólatíma en ekki má gleyma því að í ljós. Það tilfinningalega áfall sem viðkomandi verður fyrir getur haft nútímasamfélagi hafa gerendur eináhrif á hann til lífstíðar. Þeir sem eltis greiðan aðgang að þolendum upplifa þær vítiskvalir að verða fyrir sínum allan sólarhringinn í gegnum einelti gleyma því seint og getur netið og símann. Auðveldur og eftirtilhugsunin ein vakið sterkar tillitslaus aðgangur barna og unglinga finningar hjá viðkomandi mörgum að Internetinu er að öllum líkindum árum seinna. Í ljósi þess hve alvarmeiri en nokkru sinni fyrr þar sem legar afleiðingar eineltis eru tel ég fjölmargir geta nú notað símann til nauðsynlegt að við liggjum ekki yfir að fara á netið hvar sem er og hveneikvæðum umfjöllunum heldur nær sem er. Í grunnskólunum eru fagaðilar sem ber skylda til að taka á leitum lausna. Einblínum ekki á að krossfesta þá sem brugðust. Beinum þeim eineltismálum sem upp koma heldur athyglinni að því að finna innan skólans en það er takmarkað leiðir til að koma í veg fyrir að þeir hvað skólinn getur gert ef ekki næst bregðist aftur. samvinna við foreldra í þessum

Losunarstaður á mörkum vatnsverndarsvæðis

Telja menn að rennsli vatns virði umferðarreglur?

Í

ar verndar vegna nýlegri fréttavatnsnýtingar. Umskýringu Jónasar rætt svæði sé utan Haraldssonar, ritvatnsverndarsvæða. stjóra Fréttatímans, um Þessi yfirlýsing Bolaöldur – losunarstað framkvæmdastjórá mörkum vatnsverndans er vægast sagt arsvæðis, gerir hann ótrúleg. Telja menn heiðarlega tilraun til að virkilega að rennsli leita svara umhverfisvatns virði umferðyfirvalda við spurningarreglur sem settar um varðandi umgengni hafa verið af embvið vatnsverndarsvæði ættismönnum, við höfðuborgarinnar. Sigurður R. Þórðarson, Þar sem svör þeirra gæðastjóri Iceland Spring á skilgreiningu vatnsverndarsvæða? Jafnembættismanna sem Íslandi ehf. vel forn-Íslendingar fara með stjórn umvissu að auðvelt var hverfismála í landinu að koma höggi á andstæðinga eru með miklum ólíkindum óskar sína með þvagláti í brunna. Maðundirritaður eftir að koma eftirur freistast til að spyrja hverra farandi athugasemdum á framhagsmuna yfirmenn stjórnsýslu færi: Í fyrsta lagi að metnaður landsins í umhverfismálum séu ráðuneytisstjóra umhverfisráðuað gæta, þegar áhuginn fyrir neytisins felist í þeim gjörningi að vísa málinu til Umhverfisstofn- vernd þessarar auðlindar er ekki meiri en raun ber vitni. Um leið unnar. Viðbrögð Umhverfisstofnunnar voru að vísa málinu til Heil- gæti maður freistast til að spyrja hvort þetta fólk sé starfi sínu brigðiseftirlits Suðurlands. Hjá vaxið. Í því sambandi má nefna að framkvæmdastjóra Heilbrigðissami ráðuneytisstjóri umhverfiseftirlits Suðulands fær ritstjórinn aráðuneytisins og vísaði umþær fréttir að nálægð losunarsvæðisins við vatnsból höfuðborg- ræddum fyrirspurnum Jónasar Haraldssonar til Umhverfisstofnarsvæðisins teljist „verjandi“ þar unnar, skilgreindi sjálfur í blaðasem búið sé að ákvarða í gegnum viðtali fyrir allmörgum árum vatnsverndina stærð þess svæðis 10.000 tonna eiturefnahaug sem sem talið er að þarfnist sérstakr-

Bandaríkjamenn skildu eftir á Heiðarfjalli, sem „venjulegt dót“. Það má vel vera að allt þetta fólk, sem trúað hefur verið fyrir mikilvægum umhverfismálum og auðlindum í eigu þjóðarinnar, telji efnisflutninga og jafnvel flokkun sorps vera „verjandi“ í námunda við vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Við sem vinnum við vatnsátöppum teljum þessa stefnu vera mjög hættulega. Ég hef heldur ekki enn hitt einn einasta mann, sem telur þau rök halda að rennsli vatns virði reglur sem settar hafa verið af mönnum gegn einföldustu náttúrulögmálum. Gvendur góði vissi þetta, annars hefði hann ekki talið þörf á að blessa brunnana í Heiðmörk, sem síðan hafa heitið eftir honum. Halldór Laxness bað landinu líka vægðar, þegar að því var sótt. Freysteinn heitinn Sigurðsson, jarðvísindamaður á Orkustofnun, sagði við mig þegar ég leitaði til hans árið 2005 vegna úthlutunar æfingarsvæðis til torfæruaksturs í Jósepsdal að mér bæri að hafa miklar áhyggjur af því máli. En Freysteinn hafði þá ásamt dr. Kristjáni Sæmundssyni rannsakað vatnsverndarsvæðið í Heiðmörk til margra ára.

FRÍTT STÆÐI FYRIR SPARK

Ekki spurning - Spark er í flokki sparneytnustu og visthæfustu bíla á markaðnum. Gjaldfrjáls bílastæði fyrir visthæfa bíla eru liður í átakinu Grænum skrefum, sem Reykjavíkurborg hefur innleitt til að stuðla að aukinni notkun sparneytinna bíla.

Eigendur Spark geta komið í Chevrolet-salinn og fengið ísetningu á bílastæðaklukku.

ER EKKI KOMIÐ AÐ ÞÉR AÐ TAKA FRÍ - SPARK Í REYKJAVÍK? Tryggðu þér „frí - Spark“ á frábæru verði: Spark L kr. 1.859.000

Bílabúð Benna - Tangarhöfða 8 - 590 2000 • Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - 420 3330 • Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - 461 3636 • benni.is

Sérfræðingar í bílum


Ferðir

við allra hæfi

S

u ð á r k

g i þ

– n in

! t ú g i þ u ð f drí

fi.is

Hornstrandir – Laugavegurinn – Fimmvörðuháls Héðinsfjörður – Fjörður – Víknaslóðir – Kjalvegur hinn forni – Arnarvatnsheiði – Sunnanverðir Vestfirðir Vonarskarð – Jarlhettuslóðir – Þjórsárver – Lónsöræfi Þórsmörk – Landmannalaugar

Ferðafélagar fá vildarkjör á vörum og þjónustu!

Ferðafélag Íslands | fi.is

Sögumiðlun ehf

Dagsferðir – Helgarferðir – Sumarleyfisferðir


36

viðhorf

Helgin 1.-3. júní 2012

Snæhéri í sólarlandi

É

Ég minnist bjartra, en tiltölulega kaldra, maídaga frá próflestri á yngri árum. Leita þurfti skjóls til að njóta sólarinnar enda vindur oftar en ekki norðanstæður þegar léttir til á höfuðborgarsvæðinu. Hann getur því verið fremur svalur, ekki síst á þessum árstíma. Því kom sumarið okkur nokkuð á óvart þegar það brast á síðastliðinn sunnudag með miklu sólfari og hita, þótt enn væri maí. Enn óvæntara var að hitinn hélst á okkar norðlægu slóðum og er áfram í veðurkortum, miðað við veðurspár, þegar þessi orð eru sett á blað á fyrsta vinnudegi eftir hvítasunnu. Þann dag var gert ráð fyrir að hitinn færi í 22 stig og að hlýjast yrði inn til landsins norðvestan- og vestan til. Á miðvikudeginum var gert ráð fyrir að hitinn færi í 20 stig á svipuðum slóðum. Fimmtudagsspáin gerði enn fremur ráð fyrir léttskýjuðu veðri víðast hvar á landinu og að hitinn færi í 20 stig á Vesturlandi. Föstudagurinn, það er að segja dagurinn í dag, var á sömu nótum. Spáð var allt að 23 stiga hita á Suðurlandi. Ekki voru horfur verri fyrir morgundaginn, laugardag. Þá sagði veðurspámaðurinn Siggi Stormur að hlýjast yrði á Vestur-

HELGARPISTILL

Jónas Haraldsson

hafa það, taka örlögum sínum í sólbaðinu, finna ekki fyrir brunanum fyrr en inn er skriðið síðdegis. Húð manna er að sönnu misjafnlega undir sólbaðið búin. Sumir eru tiltölulega dökkir að eðlisfari, svartir á brún og brá, jafnvel svo að hugsanlegt er að formóðir hafi einhvern tímann ornað frönskum skútusjómanni. Aðrir eru hánorrænir eða keltneskir og alls ekki gerðir til sólböðunar. Þeir eru eins og snæhérar sem hafa fyrir misgáning villst til suðurlanda, alhvítir. Það vill samt snæhérum og hvítabjörnum, sem fangaðir eru á norðurslóðum til sýninga í heitum löndum, til happs að vera loðnir. Feldurinn ver þá fyrir bruna. Það á ekki við afkomendur Kelta norður á Íslandi, þá daga sem blessuð sólin sýnir sig. Þeir brúnkast ekki heldur roðna og brenna. Dugar þá ekkert annað en klæða af sér sólina eða bera á sig sólarvörn og hana af skárri sortinni. Það er enginn Frakki í forættum pistilskrifarans og því engin náttúruleg vörn gegn sólarljósi. Keltneska blóðið er ómengað. Því breytist húðliturinn í sól frá grænu yfir í bleikt og þaðan í rautt, ef engar varnir eru viðhafðar. Sólbruni er óþægilegur og því hefur mér á langri ævi lærst að forðast hann.

Svo var einnig um liðna helgi þar sem þrjá kynslóðir dvöldust saman utan borgarmarkanna. Þegar aðrir rifu sig úr og lögðust flatir, hafandi þó borið sólarvörn á yngstu kynslóðina, fór afinn í síðbuxur og skyrtu. Það varði belg og leggi en haus og hendur stóðu út úr gallanum. Þeir líkamshlutar roðnuðu, einkum enni og nef, með tilheyrandi sviðatilfinningu. Sú tilfinning er óþolandi. Því settist ég upp í bíl síðla dags og ók í nálæga verslun. Alúðleg kona leiðbeindi rauðhöfðanum og benti á brúsa með sólvarnarstuðlinum 8, 15 og 20, allt eftir þörfum. „Áttu ekkert öflugra,“ spurði ég konuna, „eitthvað sem ver mann almennilega?“ „Jú,“ svaraði hún og dró fram túpu með varnarstuðlinum 30. „Þetta ver vel en fólk nær samt lit með tímanum,“ svaraði konan sem augljóslega taldi að sá keltneski fyrir framan hana ætti sér þann draum æðstan að dökkna á hörund. Líklega mat hún þessa meintu þrá út frá rauðu nefi og sjálflýsandi enni viðmælandans. „Ég vil hvorki roðna né brúnkast,“ sagði ég, „enda kann ég vel við minn grænleita húðlit. Áttu ekki eitthvað sem stuðlað getur að því að sá litur haldi sér þótt ég fari út undir bert loft á sólardegi?“ „Ja, ég er hérna með 50 blokk,“ sagði afgreiðslukonan og dró fram bláan brúsa með því undraefni. Á henni mátti skilja að svo öflug sólarvörn væri helst fyrir kríthvít kornabörn en væri ella nánast sem gegnheill kafarabúningur fyrir fullorðna. „Þetta er málið,“ sagði ég og festi þegar kaup á þessu dásamlega glundri og sá fram á frelsi komandi sólardaga – og ekki síður nokkra sumarleyfisdaga sem í vændum eru í suðrænu landi. Þar get ég loksins, þökk sé bláu túpunni, sprangað um hálfber, rétt eins og aðrir. Að vísu hvítur eins og snæhéri – en hverjum er ekki sama?

Teikning/Hari

jonas@ frettatiminn.is

landi, 23 stiga hiti. Á sunnudaginn reiknar sá góði maður með því að hlýjast verði á Suður- og Vesturlandi, hitinn enn 23 stig. Svo vel þekki ég veðurfar hér á landi að þetta sætir tíðindum. Veður breytist ekki aðeins milli daga heldur verulega á degi hverjum. Þótt sól skíni vitum við að yfirleitt má reikna með dumbungi ef ekki rigningu strax næsta dag. Þá skiptist verðurfar mjög eftir landshlutum. Gott veður nyrðra er yfirleitt ávísun á eitthvað síðra syðra og öfugt. Því er blíðuspáin núna svo sérstök. Það er hægviðri og sól um land allt þótt hafgolan geti að sönnu læðst inn og ýft upp gæsahúð á sólbrenndum handlegg. Sólfarið á sér nefnilega leiðan fylgifisk. Það er bannsettur sólbruninn. Fölir Íslendingar, eða jafnvel þeir sem koma blágrænir undan vetri, fagna svo mjög þessum dögum að húðliturinn breytist skjótt yfir í bleikt og síðan dökkrautt. Karlar og konur henda af sér klæðum og hjörðin leggst flöt á bekki og palla strax á fyrsta sólardegi, sérstaklega ef hittist á helgi eins og var um hvítasunnuna. Óviðbúnir eiga oft ekki sólarvörn en láta sig samt

rv a d Va l l t a ð al

á r u ör

50%

Stakir sófar Tungusófar Hornsófar Leður sófasett Borðstofustólar Hægindastólar Rúmgaflar Heilsukoddar Púðar

TILBOÐ

TILBOÐ

TILBOÐ HÚSGÖGN

afslætti

frá 86.450kr.

frá 85.450kr. frá 142.950kr. frá 199.900kr. frá 12.900kr. frá 59.900kr. frá 5.900kr.

Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað

frá 3.000kr. frá 2.900kr.

Róma Tungusófi 85.450kr.

Hægindastóll 59.900kr.

Leður bogasófi 299.900kr.

Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Sími: 557 9510 | Vefsíða: www.patti.is


SUMARDAGAR SIMMS OG VEIÐIHORNIÐ

FAGNAÐU MEÐ OKKUR NÝJU VEIÐISUMRI OG KOMDU Á SUMARDAGA SIMMS Í VEIÐIHORNINU SÍÐUMÚLA 8. HELGINA 2. OG 3. JÚNÍ KOMDU og hittu sérfræðingana og fáðu svör við spurningunni af hverju Simms er það besta sem völ er á í vöðlum og veiðifatnaði. KASTAÐU PRÓFAÐU Sage ONE og þú gætir eignast eina. Nöfn allra sem prófa lenda í lukkupotti og einn heppinn eignast Sage ONE, SKOÐAÐU FINNDU SMAKKAÐU SJÁÐU leynivopnin. Fluguhnýtingameistarar á svæðinu. Siggi Páls á laugardag. Viðar í Gallerí Flugur og Nils Jörgensen á sunnudag. KYNNTU þér Veiðikortið. Ingimundur Bergsson kynnir Veiðikortið og vatnasvæðin. Veiðikortið á tilboði alla helgina. LÆRÐU LESTU Veiði 2012. Nýja Veiðiblaðið okkar er komið út. Náðu þér í eintak. ÞIGGÐU VERTU HEPPINN Allir sem koma í heimsókn fá happdrættismiða og vinningarnir eru glæsilegir. Simms vöðlur, Sage tvíhenda,

LAUGARDAGINN 2. JÚNÍ FRÁ 10 TIL 16 OG SUNNUDAGINN 3. JÚNÍ FRÁ 12 TIL 16.


38

veiði

Helgin 1.-3. júní 2012

 Spurt & Svarað

Makrílveiðimenn eru fífl og bófar Hraðaspurningar fyrir Sigurð G. Tómasson, sérfræðing í Þingvallavatni. Hver er eftirlætis veiðistöngin? Ég á nú nokkrar stangir en oftast nota ég Sage XP, níu feta stöng fyrir línu 6. Hver er uppáhalds flugan? Þær eru nú margar góðar. Sjálfur er ég hálfblindur og hnýti ekki en á góða vini sem hnýta og gauka að mér. Pjetur

og hef þá tauminn lengri.

Maack er mikill snillingur og Þór Nielsen. Vinur minn Úlfar Antonsson er líka drjúgur.

Hversu stór er stærsti fiskur sem þú hefur fengið í vatninu? (Þá stærsti urriðinn og stærsta bleikjan?) Ég hef fengið 7 punda urriða (honum var sleppt eins og öllum bræðrum hans!) og fimm punda bleikju.

Uppáhalds lína? Ég nota oftast hægsökkvandi línu og langan taum Hversu oft skiptir þú um línu? Ég er stundum með flotlínu á annarri stöng

Hefurðu veitt með Össuri

Skarphéðinssyni? Nei. Er þér illa við spúnaog/eða makrílveiðar í vatninu? Makrílveiðimenn eru fífl eða bófar, nema hvort tveggja sé. Menn mega svo sem veiða á spún ef þeir vilja, þótt ég sjái ekki skemmtunina í því. Hver er uppáhalds veiði-

félaginn? Ætli það sé ekki himbriminn. Ef hann er við veit maður að það er fiskur. Uppáhalds veiðistaðurinn við vatnið? Það mótast nú kannski

mest af vana en ég veiði mesti í Rauðukusunesi, fyrir neðan Kárastaði. Hvaða staður er það sem í þínum huga kemur næstur því að veiða í Þingvallavatni? Hlíðarvatn. Reyndar

bæði, í Selvogi og Hnappadal. Stundar þú laxveiði? (Ef svo er, hvaða á þá helst?) Ég hef ekki efni á laxveiðum. Ég veiddi í allmörg á í Laxá í Leirársveit og stundum vel.

 Veiði Par adís stangveiðimannsins

Undur Þingvallavatns

 Uppskrift Silungur

Veigamikill og ómissandi þáttur veiðimennskunnar er vitaskuld að matreiða bráðina. Og ekki úr vegi að spyrja Sigurð G. Tómasson, sem veitt hefur í áratugi við Þingvallavatn, hvernig best sé að matreiða silung. Uppskrift takk! En, það verður að segjast alveg eins og er að ekki er pjattinu fyrir að fara eða flóknum uppskriftum þegar Sigurður er annars vegar; hér er ekki verið að tala um franska eldhúsið eða Völla Snæ, svo mikið er víst. Þetta er á einföldum nótum: „Silungur er bestur soðinn. Með nýjum kartöflum og smjöri. Maður setur fiskinn út í sjóðandi vatnið, slekkur á hellunni og lætur hann standa í soðinu 6-7 mínútur.“ Og þar höfum við það.

Ljósmynd/Nordic Photos/Getty Images

Silungur bestur soðinn

PIPAR\TBWA • SÍA • 121641

Stangveiðidagar

Kannski ekki allir sem vita það en Þingvallavatn er paradís stangveiðimannsins. En vatnið þarf að þekkja vel og sumir tala um að það taki alla ævina að læra inn á það. Fáir ef nokkrir þekkja Þingvallavatn eins vel og fjölmiðlamaðurinn Sigurður G. Tómasson – þeir sem ætla að leggja leið sína þangað með veiðistöngina ættu ekki að láta þetta viðtal fram hjá sér fara. Ekkert annað en fluguveiði kemur til greina

Sigurður G. Tómasson. Fyrstu árin veiddi hann á allt sem gaf en nú kemur aðeins flugustöngin til greina.

Sjö hundruð tonn af veiðanlegum fiski

ellingsen REYKJAVÍK • AKUREYRI ellingsen.is

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA

Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt

V

atnið er algjörlega einstætt. Það er í raun eitt stórt lindasvæði, þar sem koma upp um 90 rúmmetrar á sekúndu. Í ísaldarlokin fyrir, næstum 10000 árum stóð sjórinn hærra og fiskur gat gengið hindrunarlaust upp í þetta jökullón sem vatnið var þá,“ segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður. Það þarf ekki að dekstra Sigurð til að tala um Þingvallavatn sem er honum afar kært.

Stundum hefur maður verið í svo óðum fiski að hann hefur tekið í bakkastinu.

Sigurður segir að margt hafi á daga vatnsins drifið frá ísaldarlokum: „Landið reis og hraun stíflaði útfallið og gerði vatnið að þessari risastóru lind sem það er núna. Lífríkið hefur líka breyst, fjögur afbrigði hafa orðið til af bleikjunni, sem öll gleðja veiðimenn að ógleymdum kónginum í vatninu, urriðanum. Fyrir nokkrum árum var talið af líffræðingum að í Þingvallavatni væru um 700 tonn af veiðanlegum fiski. Auk bleikjunnar og urriðans eru tvær tegundir af hornsílum fyrir utan önnur kvikindi, svo sem vatnamarfló sem þarna fannst í gjótu fyrir nokkrum árum, óþekkt annars staðar og menn halda að hafi lifað af ísöldina. En það má svo sem aldrei gleyma því að þarna varð mesta umhverfisslys Íslands á síðustu öld, þegar stærstu hrygningarstöðvar urriðans voru eyðilagðar og mýklakið við útfallið, í Soginu öllu og Úlfljótsvatni og Álftavatni drepið með undraefninu DDT. Sogið hefur ekki borið sitt barr síðan, þótt eitrið sé líklega alls staðar sokkið í botnsetið. Urriðinn hefur náð sér dálítið á strik, því klakið hefur heppnast vel í Öxará en hann á langt í land að ná því sem var: Stærsti og stórvaxnasti urriðastofn í Evrópu.“ Sigurður hefur fylgst með Þingvallavatni um áratugaskeið, og svo lengi hefur hann veitt í vatninu að hann er ekki viss hvenær hann byrjaði á því. „Við vorum þarna á hverju ári frá því að ég fæddist. En fyrsta veiðiferðin sem ég man eftir var með pabba, þegar ég var fimm ára. Ég missti fyrstu bleikjuna sem ég setti í og gamli maðurinn var fúll fyrir bragðið. Þess vegna man ég þetta vel. Þetta var líklega sumarið ‘56, niðri í Nesi, Rauðukusunesi fyrir neðan Kárastaði.“

Sigurður hefur fengist við ýmis konar veiðar við Þingvallavatn í áranna rás. Og á erfitt með að meta hvers konar veiðiskapur stendur uppúr: „Fyrstu árin veiddi maður á allt sem gaf. Ég vitjaði líka stundum um og lagði net með frændum mínum á Kárastöðum. Netaveiði hefur alltaf verið stunduð af bæjunum og á nítjándu öldinni bjargaði fiskurinn úr vatninu fólkinu frá hungri. Amma mín mundi þegar kallarnir úr Grímsnesinu komu og fengu murtu á útmánuðum 1882. Þeir slógu sumir botninn úr kvartélinu og átu murtuna heila upp úr saltinu. Höfðu ekki smakkað mat svo dögum skipti. Maður þarf náttúrlega ekki lengur á matbjörginni að halda en veiðináttúran hefur verið ræktuð í margar kynslóðir. Á unglingsárum byrjaði ég að veiða á flugu, fyrst með kaststöng og flotholti og síðustu áratugina hefur ekkert annað agn komið til greina. Og þá auðvitað bara flugustöngin!“ Ómissandi þáttur veiðimennskunnar eru veiðisögur og ekki hægt annað en rukka Sigurð um eina slíka. Hann náttúrlega veit varla hvar á að byrja því af ýmsu er að taka með hvaða saga verður fyrir valinu. „Ég veit ekki. Stundum hefur maður verið í svo óðum fiski að hann hefur tekið í bakkastinu. Stundum hef ég veitt af bakkanum, bara á blankskónum. Einu sinni kom ég austur og mætti kunningja mínum, sem á sumarbústað við Hálfdánarvík. Hann var að labba frá bátnum og sagði mér í óspurðum tíðindum að ófreskja hefði elt hjá sér spún alla leið inn á víkina. Í einhverju bríaríi segi ég: „Á maður ekki bara að taka hana?“H ogElabbaði klapp- Ð LG AútRáBLA irnar þarna við víkina. Ég held hún hafi tekið í þriðja eða fjórða kasti, 4-5 punda bleikja. Þetta var ekki ónýtt.“

Afi með barnabarn á námskeiði

Að sögn Sigurðar þá lumar hann ekki á neinum ásum í erminni varðandi fluguveiðimennsku í Þingvallavatni. „Neinei, það eru engin leynivopn. Ég nota alltaf „intermediate“, eða hægsökkvandi línu og frekar langan taum. Og svo er bara að draga hægt. Telja í og láta sökkva. Og því hægar sem vatnið er kaldara. Maður missir alltaf talsvert af flugum, því ég veiði mest á hraunbotni.“ Að undanförnu hefur Sigurður staðið fyrir sérstökum námskeiðum um veiðar í Þingvallavatni á vegum Tómstundaskóla Mosfellsbæjar. „Þetta eru tveir laugardagar, sá fyrri er í íþróttahúsi og þar segi ég frá vatninu og fer yfir búnaðinn, vöðlur (ég nota alltaf neoprenevöðlur, því vatnið er svo kalt) stöng, hjól og línu, taum og flugur. Ég vísa líka í grein sem ég skrifaði á vef Árvíkur um vatnið. Svo eru kastæfingar. Seinni laugardaginn er svo farið í vatnið og æft á staðnum. Það komast ekki með góðu móti nema svona 10-12 manns á námskeiðin og þetta var bara eitt námskeið nú um daginn. Það kemur alls konar fólk á þetta, konur og karlar, feðgar og í vor var einn afi með barnabarn.“ Jakob Bjarnar Grétarson ritstjorn@frettatiminn.is



40

veiði

Helgin 1.-3. júní 2012

 Fluga vikunnar

Black Ghost Sunburst Jakob Bjarnar Grétarsson ritstjorn@ frettatiminn.is

Fréttatíminn fékk hinn annálaða veiðimann stórlaxa, Hilmar Hansson, til að velja fyrir sig flugu vikunnar. Ekki úr vegi því Hilmar er einmitt eigandi veiðibúðarinnar Veiðiflugur við Langholtsveg 111. Enda vafðist þetta ekki fyrir okkar manni: „Já, ég er að hugsa um að velja Black Ghost sunburst með svörtum strípum í væng. Þessi fluga er ein allra besta sjóbirtings- og urriðafluga sem hönnuð hefur verið. Hér er hún hnýtt með kanínuzonker, sem er þunn skinnpjatla, sem væng. Þannig er hún mun meira lifandi í vatninu. Ég mæli með því að hún sé í fluguboxinu þegar farið er í Þingvallavatn, Veiðivötn og sjóbirtingsveiði um allt land,“ segir Hilmar sem er fyrir lifandis löngu byrjaður að bóna línur í veiðibúð sinni.

 Stangveiði Hjónin saman í veiðinni í nær aldarfjórðung

Fyrsta stefnumótið var í laxveiði

Laxveiðimenn er farið að klæja í puttana.

Laxveiðitímabilið að hefjast Opnað verður fyrir veiði í Norðurá í Borgarfirði næstkomandi þriðjudag, 5. júní. Formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur mun taka fyrsta kastið, að því er fram kemur í Skessuhorni. Þar segir enn fremur að menn hafi þegar séð til laxa víða í ánum enda margir óþreyjufullir að hefja veiðarnar. Frést hefur af löxum í Elliðaánum, í Laxá í Kjós og um síðustu helgi sáu menn laxatorfu vaða inn með Seleyri, gegnt Borgarnesi. „Þetta eru sennilega,“ segir í fréttinni, „laxar á leiðinni upp í Norðurá, Grímsá eða Kjarrá. Þá er lax mættur í Flókadalsá í Borgarfirði sem þykir frekar snemmt.“ - jh

Veiðikortið 37 vötn Eitt kort 6.000 kr. www.veidikortid.is

00000

FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ

Oddný Magnadóttir kallar ekki allt ömmu sína. Hún rekur, ásamt eiginmanni sínum Hilmari Hanssyni, veiðibúðina Veiðiflugur. Þó það hafi verið að breytast á undanförnum árum er veiðimennskan enn óttalegur karlaheimur. Oddný lætur þá hins vegar ekki komast upp með neinn moðreyk. Um helgina blæs hún, á vegum verslunarinnar, til heljarinnar veiðimessu þar sem fram koma stórstjörnurnar Bubbi Morthens, tvíburarnir Gunni og Ási Helgasynir að ógleymdum kastsnillingnum Klaus Frimor.

Þ

ó konur séu, enn sem komið er, í talsverðum minnihluta meðal stangveiðimanna er Oddný Magnadóttir síður en svo einhver nýgræðingur við að sveifla flugustöng. Í sumar eru komin 24 ár síðan hún byrjaði að veiða. Og þar nýtur hún þess að eiginmaður hennar, Hilmar Hansson, er einn af helstu fluguveiðigeggjurum landsins. „Fyrsta stefnumótið sem Hilli bauð mér á var í Korpu (Úlfarsá). Og þar sat ég klukkan sjö að morgni með veiðistöng í annarri og þennan mann sem ég þekkti ekki neitt í hinni. Um hádegi fór ég síðan heim með nýgenginn maríulax og annan til og eftir það hef ég veitt með Hilla“ segir Oddný og kvartar ekki undan því að hafa lengstum verið kona í karlaheimi. „Ég á í einstöku sambandi við karlana, sem sýna mér endalausa virðingu og hrista ekkert hausinn yfir mér þegar ég veit ekki neitt. Ég hef eignast alveg frábæra vini í gegnum veiðina og búðina og tel ég mig afar lánsama að eiga marga af þessum strákum að.“ Og Oddný segir að þátttaka kvenna hafi aukist með árunum: „Konur eru orðnar mjög virkar í veiði og við eigum margar alveg svakalega flottar veiðikonur. Allskonar veiðifélög og klúbbar eru í kringum konurnar og það er frábært að fylgjast með þeim þegar þær eru að græja sig upp fyrir túrana. Allt útpælt og mikil þekking í gangi.“

Ætluðu aldrei að stofna búð

HELGAR BLAÐ

Veiðidellan leiddi þau hjón út í að stofna veiðibúð. Það stóð þó aldrei til heldur höguðu aðstæður því svo að þau neyddust nánast út í þá starfsemi: „Við ætluðum aldrei að opna búð. Þetta byrjaði sem lítil netverslun vorið 2009 með flugurnar hans Jóns Inga Ágústssonar, en þegar fólk var farið að mæta heim til okkar á öllum tímum sólahrings til að skoða og kaupa ákváðum við að taka í gagnið bílskúrinn okkar og breyttum honum í litla verslun og bættum við norska veiðivörumerkinu Guideline. Það tók ekki nema sumarið að sprengja utan af okkur skúrinn og þá var tímabært að stækka. Í janúar 2011 opnuðum við síðan Veiðiflugur á Langholtsvegi 111.“ Oddný gerir ekki lítið úr því að mikil samkeppni sé á sviði veiðiverslunar, og hún er oft á tíðum hörð. „Sérverslanir veiðimanna eru

margar, útivistarverslanir eru margar með stórar veiðideildir og jafnvel heilt olíufélag er á þessum markaði. Við tökum samt ekki þátt í því verðstríði sem geisar á markaðnum, en leggjum þeim mun meiri áherslu á gæðin og að bjóða þá bestu þjónustu sem völ er á. Það hefur skilað okkur lengst.“

Er allt í lagi með stangirnar, Oddný?

En, það er um að gera að þýfga hina reyndu veiðikonu um það sem snýr að veiðinni sjálfri. Þá með hefðbundnum stangveiðispurningum. „Stærsti fiskur sem ég hef veitt er 18 punda hængur sem ég tók í Stóru Laxá við hinn margfræga Stapa á Iðunni sem nú er horfinn. Þetta var brjálæðislega skemmtileg viðureign og nýgengin silfraður hængur sem náði mér nánast í öxl. Ómetanlegt!“ Oddný segir að sér þyki Þverá skemmtilegasta á sem hún veiðir. „Og svo á Svartá í Húnavatnssýslu stóran part í mér og þar hef ég tekið marga fallega fiska. Hver er eftirlætis flugan? Stardust eftir Art Lee og svo er Ossa líka í uppáhaldi enda svolítið mín fluga, hnýtt af Hilla fyrir 18 árum síðan og orðin allfræg. Sú veiðistöng sem er í mestu uppáhaldi er perluhvíta LpXe RS stöngin sem ég eignaðist í fyrra. Hún er draumur.“ Sú spurning hver sé uppáhalds veiðifélaginn telst fremur heimskuleg, það er að sjálfsögðu Hilli en þar á milli ríkir endalaus þolinmæði á báða bóga, að sögn Oddnýjar, sem ekki kemst hjá því, fremur en aðrir veiðimenn, að splæsa einni stuttri

veiðisögu á lesendur: „Já, það gæti verið sagan af því þegar ég veiddi 18 pundarann í Stóru og því sem á eftir kom. Þetta var á þeim árum að svona fiskar voru bara teknir með heim og við Hilli vorum á leiðinni yfir mikið vað og í frekar ömurlegu veðri. Ég var látin taka stangirnar og Hilli bar fiskinn og þar sem við erum að feta okkur upp úr ánni og í skriðum meðfram ánni dett ég fram fyrir mig og á andlitið. Hilmar snarstoppar, snýr sér við og kallar: Er allt í lagi með stangirnar Oddný? Ég hef ekki borið margar stangir fyrir Hilla eftir það.“

Snillingar á Veiðimessu

Þau hjónin ætla að efna til mikillar Veiðimessu 2012 sem stendur yfir þessa helgi, hefst á laugardaginn með því að sjálfur Klaus Frimor kastsnillingur kynnir Exceed-stöngina sem hann hannaði. Síðan rekur hver atburðurinn annan, kynning á Guideline-veiðivörum og Patagonia-veiðifötum, veiðileyfakynning frá SVFR, Strengjum og Hreggnasa svo eitthvað sé nefnt. „Og svo rekur hver atburðurinn annan. „Við verðum með kynningu á reyktum og gröfnum laxi frá Reykhúsinu Reykhólum. Ási og Gunni Helgasynir kynna og selja Leitina af stórlaxinum og veiðiklóin Bubbi Morthens tekur nokkur lög fyrir gesti. Klaus Frimor verður með kastsýningu á túninu fyrir neðan Langholtsskóla við Holtaveg. Þar sýnir hann allar útfærslur af köstum og nokkur kast trikk sem engin má missa af.“ Jakob Bjarnar Grétarsson ritstjorn@frettatiminn.is



42

prjónað

Helgin 1.-3. júní 2012

 Prjónapistill Hugsa þarf vel um það sem er viðkvæmt og vandað

Handþvottur – ekkert að óttast V

ið sem prjónum komust ekki hjá því að þvo í höndum. Handþvottur er ekkert mál – ef maður kann það. En hvers vegna vex þetta svo mörgum í augum? Handþvottur er hluti af því að hugsa vel um það sem er viðkvæmt og vandað, tala nú ekki um ef búið er að leggja mikla vinnu í það með handprjóni. Ef málið snýst um að leiðast að þvo í höndum þá þarf hugarfarsbreytingu. Þú sleppir að horfa á eina sápuna í sjónvarpinu og skellir þér í þvottahúsið eða baðherbergið þar sem er góður vaskur og nýtur þess að sápuþvo prjónuðu flíkurnar í staðinn. Lítur á þetta sem slökun. En hvernig á að þvo? Hér eru almenn ráð fyrir þá sem prjóna eða fá prjónaða flík að gjöf. Ég hef ekki tölu á þeim sem hafa keypt fallegt garn og lagt mikla vinnu í að prjóna á barnabörnin og horfa svo uppá flíkina eyðilagða í þvotti. Annað hvort er flíkinni hent í vél með handklæðunum á of háum hita og þæfð

eða sett í vél með gallabuxunum og kemur lituð og snjáð út, að minnsta kosti ekki meðhöndluð rétt. Hér koma þvottaráð fyrir þá sem finnst þetta eitthvað mál en vonandi breytist það eftir þennan lestur. Þessi þvottaráð eiga við um allt sem er prjónað, hvort sem það er handeða vélprjónað, heimagert eða keypt úr búð. Hér mun ég tala út frá ull því flestir á Íslandi prjóna úr ull, en ráðleggingarnar eiga eins við um silki eða annað viðkvæmt efni. Ef flíkin er keypt í búð þá ættu að fylgja þvottaleiðbeiningar. Það má búast við því að miðinn sýni bala með hönd ofan í sem þýðir handþvottur eingöngu eða bala með 30°C eða 40°C undir sem þýðir að þvo má í vél við þetta hitastig. En að auki eru oft strik undir balanum sem þýðir að setja eigi þvottinn á kerfi fyrir viðkvæman þvott.

Vélþvottur

Ef þið eigið þvottavél með góðu ullarþvottakerfi þá er um að gera að nota

Prjónað á krílin Ómótstæðileg bók fyrir verðandi mæður, ömmur, frænkur ...

• Flíkur á nýbur a upp í ársgömul börn • T usk udý r og Teppi • prjónakennsl a og góð r áð www.forlagid.is – alvöru bókaverslun á netinu

það fyrir allt sem má fara í vél. Þar með taldar allar flíkur úr superwashull. Ullarþvottakerfin (stundum kölluð ullarvagga) eru hönnuð þannig vélin þvær mjög varlega og þvottahreyfingarnar eru því vægar. Þá verður núningurinn í lágmarki, en hann getur þæft, slitið eða myndað hnökur á flíkum. Það má ekki setja neitt annað með í vélina en ullarflíkina – eina eða fleiri. Ef gallabuxur væru settar með mynda þær núning sem getur skemmt ullarflíkina fyrir utan hættuna á að þær geti látið lit. Sem sagt bara ullarflíkur í líkum litum fara saman í vélina. Notið aðeins sérstaka ullarsápu. Venjuleg þvottaefni eru ekki ætluð fyrir ullar- og silkiþvott og geta skemmt. Það er hægt að fá alls kyns ullarþvottalög sem freyðir lítið og hentar því í vélþvott. Ullarþvottakerfið tekur ekki eins langan tíma og önnur kerfi og vinduhraðinn er meiri til að ná sem mestu vatni úr flíkunum. Ef peysurnar eru úr silki eða fíngerðar og vélprjónaðar gæti verið betra að stilla vinduhraðann á færri snúninga svo peysan krumpist ekki eins mikið. Fyrir grófari peysur skiptir þetta ekki eins miklu máli. En hins vegar þarf að taka flíkina sem fyrst úr vélinni og leggja hana flata til þerris. Helst með handklæði undir eða einhverju sem drekkur í sig raka. Gott að halda til haga stórum handklæðum, þótt slitin séu, til þessara nota. Strjúka svo með flötum lófa yfir flíkina til að slétta hana og teygja í rétta stærð. Ef flíkin hefur stækkað í þvotti (sumt garn getur blásið út í þvotti) þá þarf að þjappa henni saman þegar hún er lögð til þerris. Mikilvægt að hafa góða loftræstingu þar sem flíkin er þurrkuð og snúa henni við af og til þar til hún er þurr í gegn. Þeir sem vilja vanda sig mæla þurra flík áður en hún er þvegin og teygja hana svo í rétta stærð aftur eftir þvottinn. Það sama á líka við um handþvott. Eitt mikilvægt atriði sem á bæði við um vél- og handþvott. Þegar flíkin er færð úr vélinni eða vaskinum má alls ekki halda á henni þannig að teygist á henni. Þá getur hún aflagast. Notið fat undir hana alla á milli staða.

Handþvottur

Ef þvottabalinn með hönd ofan í er á miðanum þarf að handþvo. Allan lopa þarf að handþvo, alla alpakaull, alla mohairull, flest silki og yfirleitt alla venjulega ull sem er ekki superwash. Superwash-ullin hefur verið meðhöndluð þannig að hún á ekki að þófna við vélþvott. Margir kjósa að handþvo vélþvæga ull því það tekur því ekki að setja vélina í gang fyrir eina litla barnapeysu svo dæmi sé tekið. Handþvotturinn sparar stundum orku og tíma. Svo eru aðrir sem hafa komist upp á lag með að vélþvo lopapeysur en það á við um þá sem eiga vélar með mjög góðu ullarþvottakerfi. Fleiri þvo lopapeysur í höndum og láta vélina um að vinda. Þá er nauðsynlegt að hafa fatið undir þegar rennblaut flíkin er borin á milli vasks og vélar svo hún togni ekki. Eftir prjón borgar sig að þvo til að jafna lykkjurnar. Handprjónuð peysa verður oft mun fallegri eftir fyrsta þvott. Hægt er að fá þvottalög sem jafnar ph-gildið í garninu og ekki þarf að skola úr sem gerið verkið enn þægilegra og fljótlegra. En hvernig veit maður hvað má vélþvo og hvað ekki? Þeir sem prjóna sjálfir eiga miðann af garninu og sjá þar hvernig má þvo. Ef flíkin er gjöf og ekki fylgja með þvottaupplýsingar, skaltu spyrja gefandann. Ef í vafa skaltu handþvo. Það tekur 10 mínútur að handþvo litla barnapeysu og hún þarf ekki

Ef málið snýst um að leiðast að þvo í höndum þá þarf hugarfarsbreytingu.

Allan lopa þarf að handþvo, alla alpakaull, alla mohairull, flest silki og yfirleitt alla venjulega ull sem er ekki superwash.

mikið pláss til að þorna, getur verið á eldhúsborðinu yfir nótt ef því er að skipta. En ef margar flíkur safnast saman tekur það auðvitað lengri tíma, en aðallega þarf meira pláss til að leggja til þerris. Það má aldrei hengja upp prjónaða flík. Þá getur hún tognað og aflagast. Ef handlaugin á baðherberginu er lítil getur verið betra að nota eldhúsvaskinn eða vask í þvottahúsi ef hann er til staðar. Notið ylvolgt vatn eða kaldara en þið mynduð nota í baðvatn eða um 30°C. Það er mikilvægt að hitastigið á vatninu sé jafnt og því borgar sig að láta renna í vaskinn að fullu og setja þvottalöginn í áður en flíkin er sett ofan í. Það eru til margar tegundir af mildum ullarþvottalegi á markaðnum, meðal annars sérstökum fyrir lopann því það er meiri fita í honum en öðru bandi. Ef allt þrýtur má alltaf nota hárþvottalög. Hreyfið flíkina varlega í vatninu. Ef verið er að þvo flík eftir prjón þarf bara rétt aðeins að láta hana liggja stutta stund og setja í eitt eða fleiri skolvötn ef notaður er hefðbundinn ullarþvottalögur sem freyðir. Ef flíkin er óhrein þarf að hreyfa aðeins lengur í vatninu og gæta þess að nudda ekki. Lyftið flíkinni upp úr vaskinum á fat á meðan að skipt er um skolvatn og gætið þess að ekki teygist á neinu. Mistök sem margir gera er að grípa um annan enda peysunnar og toga hana upp úr vatninu og dýfa henni niður aftur til að skola og endurtaka þetta. En forðist þetta því þá teygist á peysunni. Eftir því sem flík er lausar prjónuð þeim mun meiri hætta er á að hún teygist þá þarf að fara gætilega. Nýþvegin flíkin er tekin varlega upp úr síðasta skolvatninu og sett á fat. Mesta vatnið er kreist (ekki und-

Handþvottur er hluti af því að hugsa vel um það sem er viðkvæmt og vandað og búið er að leggja mikla vinnu í með handprjóni.

ið) úr. Setjið stórt handklæði á gólfið, leggið blauta flíkina á handklæðið, rúllið því upp og ef þetta er stór flík er gott að ganga berfætt á handklæðinu þar til það er orðið blautt í geng. E.t.v þarf að endurtaka þetta með þurru handklæði, fer eftir stærð peysunnar og þykkt handklæðisins. Þið sjáið á vatninu ef flíkin lætur lit. Ef flíkin er einlit skolar maður þar til vatnið verður tært. Ef flíkin er marglit og hætta er á að liturinn renni á milli þarf að hafa mikið vatn, hraðar hendur og skola oft og hreyfa vatnið stöðugt. Að síðustu skiptir miklu máli að ná sem mestu vatni úr flíkinni áður en hún er lögð til þerris því oftast rennur liturinn til eftir þvottinn þegar hún liggur flöt. Skynsamlegt væri að setja þannig flíkur í vinduna í vélinni til að minnka áhættuna á því. Og hafa örugglega eitthvað undir sem drekkur í sig rakann. Gamalt húsráð sem er enn í fullu gildi er að setja örlítið borðedik í síðasta skolvatnið til að skerpa á litunum. Eftir þetta er flíkin lögð til þerris á þurran stað á þurrt handklæði samanber leiðbeiningar hér að ofan um vélþvottinn. Í þessu er reynslan besti skólinn og vonandi verður þetta til að hvetja ykkur til að þvo í höndum þegar þess þarf. Ef einhver hefur gefið ykkur eða barninu ykkar handprjónaða peysu sem búið er að leggja mikla umhyggju og vinnu í þá á hún skilið að fá góða umhirðu. Gangi ykkur vel!

Guðrún Hannele Henttinen hannele@ storkurinn.is


AÐ l Á J bR

Ð R E v mARGARitA

verð áður: 1.590 kr.

nú: 699 kr.

SnæDRífA

verð áður: 1.499 kr.

SólboÐi

verð áður: 1.190 kr.

nú: 999 kr.

nú: 599 kr.

GARÐADAGAR í blómAvAli um lAnD Allt VARANLEG

i g o v u t ú k S i l a v a m ó ag d Bl r a g u a l g dag o östu f r a g n i n n y k

10%

ttuR Á l S Af

VERÐLÆKKUN Á HEILSUVÖRUM

15%

R Áttu l S f A

Natur Frisk Engifergos

lítil 199 kr

stór 249 kr

ny Berry Compa g laugardag udag o kynning föst kl. 13-16

BENEDIKTA JÓ NSDÓTTIR sölustjóri og heilsuráðgjaf

i Heilsutorgsin

s

Lífræn epli fRÁbæRt vERÐ

Purity Herbs

kl. 16-18 kynning föstudag 6 laugardag kl. 13-1


44

grilltíminn

Helgin 1.-3. júní 2012

Ávextir á grillið Fleira má grilla en kjötmeti og fisk. Grænmeti getur reynst ljúffengt af grillinu og ávextir líka. Flestar tegundir ávaxta henta en sérstaklega má mæla með perum, ferskjum, ananas og mangó – ávextir einstaklega vel til þess gerðir frá skaparans hendi að fá á sig grillrendur. Ávextina má skera í hentuga bita, skífur eða ræmur og setja beint á grillið en ef menn gefa sér tíma til að bræða örlítið smjör eða kókósolíu, allt eftir smekk, setja jafnvel slettu af hunangi út í, smyrja blöndunni svo heitri á sárið og strá sykri yfir getur þetta reynst himneskt. Grillið ávexti við frekar háan hita í tvær til þrjár mínútur á hlið. Grilltíminn fer þó efir þykkt skurðarins og ef sneiðarnar eru mjög þykkar gæti þurft aukahita – þá óbeinan hita og undir loki. Sletta af þeyttum rjóma eða ís hefur svo aldrei skemmt fyrir, í lokin.

Laukhreinsun Það verður bara að segjast alveg eins og er: Margur er ekki mjög duglegur við að halda grillinu hreinu. Þetta er auðvitað háttur slúbbertsins en kemur fyrir á bestu bæjum. Grindinni má koma í gang með því hita hana vel á grillinu og bursta hana þá með vírbursta og strjúka svo vel yfir með hálfum lauk. Passa bara að það sem fer næst á grillið þoli örlítinn laukkeim – en sælkerar fúlsa alla jafna ekki við slíku.

 Kolastrompur

Steikin strompuð

E

kki er hægt að ganga um hverfið eftir

„Sól og grill vel sólbakaðan dag án þess að einhver sé að kveikja upp í sínu grilli. Því miður er fara saman fyrsta vísbendingin sú bensínstækja sem kemur eins og... af grillkveikivökva sem flestir nota til að koma eitthvað sem báli á kolin. Þetta ber náttúrulega að stöðva; bensínbragð og lykt af því fara ekki vel saman fer alveg með rándýrri prime rib-steik. sérstaklega Þá eru góð ráð dýr – eða hvað? Delúx-útgáfur kolagrilla koma oft með innbyggðum hitara, vel saman yfirleitt þá með gasi. Það sem einfaldast er þó en ég man að brúka er strompa-startari. Þetta undratæki ekki alveg hitar kolin upp á mettíma með því að kveikja í, þótt ótrúlegt megi virðast, tveimur gömlum í augnadagblaðsopnum. Ekki er verra að góð hreinsun blikinu hvað getur reynst fyrir hugann að brenna leiðindum gærdagsins á þennan hátt. er – alla vega mjög Kjötbitinn snöggsviðinn vel,“ segir Reyndar geta reynst fleiri not fyrir þennan ágæta stromp en ætla mætti við fyrstu sýn því á honum Haraldur má grilla beint; hvunndags mat, pylsur eða borgJónasson ara – þarf passa að nota ekki of mörg kol: Ekki sem leiðir einu sinni botnfylli heldur fjóra til fimm mola eða þar um bil. lesendur Sé kvikindið hins vegar rúmlega botnfyllt Fréttatímans verður til hiti sem á sér helst jafningja í yfirborði sólar. Þann hita er kjörið að nota til um ævinþess að snöggsvíða góðan kjötbita týraheima en hann verður seint notaður til grill-eldaþess að hægelda nokkurn skapaðan hlut. mennskTil þess að grilla fantaunnar. Hari góða steik á kolastrompi hefur ráð þarf að passa að grindin sem sett er ofan á undir rifi strompinn sé nógu stór hverju. til þess að koma kjötinu í var. Því það mun blossa upp eldur. Snúa þarf kjötinu aðeins oftar en góðu hófi gegnir en þar sem þetta er

ekki tækni til þess fallin að fá fallegar grillrendur í kjötið heldur er beinlínis verið að svíða eina stóra rönd á allt kjötið, er það í lagi.

Strompagrill

Að öllum líkindum mun taka nokkrar tilraunir að fullkomna þessa aðferð en þegar henni er náð er líka fjör á Fróni. Í sæmilega þykka prime rib- eða rib eye-steik þarf að elda þetta um það bil í tvær til þrjár mínútur á hlið en aldrei fara svo mikið sem tvo til þrjá metra frá strompnum því þá er kominn auka kolamoli í hús. Önnur tækni til að svíða kjöt með strompinum án þess að eiga á hættu að eldurinn breyti öllu í ösku áður en kjötið eldast er að fylgja þeim leiðbeiningum sem sjá má hér að ofan en í staðinn fyrir að setja steikina ofan á strompinn er hann látinn yfir kjötbitann. Gæta þarf þess að slá mestu öskuna af kolunum áður en strompurinn fer ofan á. Tilvalið er að rétt svíða ketið áður en eldamennskunni er svo lokið á venjulegu grilli við miðlungs hita undir loki. Svo þarf væntanlega ekki að taka fram að hvíla þarf kjötið vel áður en hnífnum er komið í kúna.

Haraldur Jónasson hari@ frettatiminn.is

mesta úrval landsins af hambOrgurum allir hamborgarar frá okkur innihalda aðeins 100% hreint nautahakk

90 gr - 140 gr - 200 gr einnig erum við með 140 gr bacon og bbQ hamborgara, 200 gr bbQ hamborgara og svo okkar vinsælu 140 gr lambakjöts hamborgara

allt nautakjöt í kjötborðinu okkar er full meirnað og tilbúið á grillið

KJÖTbúðin KJÖT búðin

Opið: mán-fös 10-18:30, lau 11-16, sun lOkað

Grensásveg


Gullverðlaun Holta Kjúklinga - Bratwurstpylsur unnu til gullverðlauna í fagkeppni meistarafélags kjötiðnaðarmanna sem haldin var nú á dögunum. Einnig voru pylsurnar valdar sem besta varan unnin úr alifuglakjöti. Kjúklinga-Bratwurstpylsur eru óreyktar og unnar úr sérvöldu gæðahráefni. Þær eru kryddaðar til með jurtum og kryddkornum þannig að úr verður bragð sem fær sælkera til að kikna í hnjáliðunum og brosa framan í heiminn.

®

Grunnur að góðri máltíð www.holta.is


46

bækur

Helgin 1.-3. júní 2012

Leiðrétting

Leikarinn á toppnum

Mishermt var hér á síðunni í síðustu viku að útgáfum Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, hafi verið fjölgað ár hvert úr einni í tvær í ritstjórnartíð Halldórs Guðmundssonar sem nú er lokið. Hið rétta er að það var Vilhjálmur Árnason, prófessor og heimspekingur, sem var ritstjóri Skírnis 1987-1994, sem tók upp á þessari nýbreytni. Biðja verður þá Vilhjálm og Halldór afsökunar á þessari flausturslegu missögn. Heiður þeim sem heiður ber og í þessu tilviki á Vilhjálmur hann. Er leiðréttingu hér með komið á framfæri með tilhlýðilegri afsökunarbeiðni þess sem lyklana slær. -pbb

Þrjú hús í röð

Vilhjálmur Árnason, prófessor og heimspekingur.

 Ritdómur Eldar kvikna

Bráður bani Þegar litið er aftur má sjá að Eldar kvikna, önnur bókin í þríleik Suzanne Collins um Hungurleikana, hefur verið hlaðin meira lofi og notið snarpari vinsælda en fyrsta kafli þessa bálks. Ef leitað er á Google kemur í ljós að eftirvænting vegna kvikmyndarinnar sem er í burðarliðnum, og verður samkvæmt plani frumsýnd 22. nóvember 2013, er þegar orðin mikil. Íslenski útgefandinn hefur enda í snarhasti látið þýða annan hlutann og hefur Guðni Kolbeinsson leyst það verk snöfurlega af hendi. Þýðingin er komin út, bæði í kilju og hörðu bandi og er það til marks um að stefnt er á góða sölu þegar í vor, frameftir sumri og komandi jólatíð. Sagan öll er reyndar fyrirferðarmikl í bókaverslunum á frummálinu og íslenska þýðingin gengur vel í sölu. Afkomutölur eru eitt, gæði sögunnar annað. Collins er snjall og hugkvæmur höfundur og mörg merki sjást í þessum öðrum hluta verksins að hún hefur lagt í þessa vegferð með njörvaðar áætlanir, hér rekur ekkert á reiðanum. Sagan er öllu flóknari þótt hún skiptist í þrjá hluta: Sigurför Peet og Katniss um umdæmi harðstjórnar- og þrælaríkisins sem þau búa í þar sem þau sjá með eigin augum hvaða kjör íbúum umdæmanna tólf eru búin, óvæntur snúningur þar sem þau eru kölluð til undirbúnings nýrra leika þar sem þau verða enn að keppa við erfiðari aðstæður í hvelfingu leikanna og loks barátta þeirra með ófyrirsjáanlegum kaflalokum þar sem lesendum er enn ýtt á fremstu brún. Persónugalleríið er hér ívið stærra en áður og útheimtir af lesanda góða eftirtekt, sagan er smátt og smátt að dýpka í persónusköpun, flóknari atburðarás og síðast en ekki síst að lesenda verður ljóst að hann getur ekki treyst á að höfundurinn  hylmi ekki yfir umbreytingum í þræðinum. Þetta er dúndur stöff, vísar í fantasíuheima sem ungir Eldar kvikna lesendur, tíu ára og uppúr, verða að hafa ríka skynjSuzanne Collins: un fyrir – kvikmyndir, myndasögur, tölvuleikir og Guðni Kolbeinsson þýddi fantasíur hafa séð fyrir því. Í keyrslu sinni á lesJPV, 395 síður, 2012. andanum hefur Collins séð vel fyrir hinu stóra og smáa, smáum tækjum, smáatriðum í klæðnaði, allri stemningu. Þetta eru ekki flóknar bókmenntir, en ræða af hreinskilni um boðanir: Vernd lífs, skilning og umburðarlyndi, þolgæði og val; hvenær lendir þú í þeirri stöðu að verða að velja. Kjósi forráðamenn að halda bókum að ungum lesendum er tækifærið núna. Fárið er rétt að komast á skrið hér og því ekki að nýta sér það? Og það sem betra er; þessi sögubálkur hentar vel til upplestrar og samveru ungra og eldri lesenda því fátt er betra en að lesa saman upphátt og njóta samverunnar þannig. Alla vega ætla ég að gera þá tilraun, óttast bara að bókin verði rifin af mér og skeiðað framúr af þeim huganum sem er bráðastur að vita hverju framvindur í þessari frábæru afþreyingu. -pbb

Glæpasagan Leikarinn eftir Sólveigu Pálsdóttur situr á toppi kiljulista Eymundsson fyrir síðustu viku. Þetta er fyrsta bók Sólveigar.

 Ritdómur Það kemur alltaf nýr dagur

Komin heim með slitna skó

Unnur Birna Karlsdóttir.

Upplifðu Útivistargleði

Jónsmessuhátíð Útivistar 22.-24. júní

Skráning hafin á skrifstofu

 Það kemur alltaf nýr dagur Unnur Birna Karlsdóttir Bjartur, 209 síður, 2012.

Bókun á skrifstofu í síma 562 1000 eða á www.utivist.is

Í tengslum við sýningu í Hafnarborg hefur Crymogea sent frá sér bók um húsasmíði Hreins Friðfinnssonar myndlistarmanns. Bókin er harðspjalda, fallega frágengin og prentuð og lýtur ritstjórn Ólafar K. Sigurðardóttur, forstöðukonu Hafnarborgar. Í bókinni er húsasaga Hreins rakin frá upphaflega verkinu sem byggði á lýsingu Þórbergs Þórðarsonar í Íslenskum aðli á húsi Sólons Guðmundssonar á Ísafirði, þar sem innvols húss sneri út. Eftir því reisti Hreinn hús í Hafnarfjarðarhrauni. Næstu útgáfu verksins vann Hreinn í Frakklandi og þá var ytra byrðið komið útvortis. Er raunar synd að það snotra smáhýsi skyldi ekki framleitt í fullri stærð sem „multiple“. Þriðja gerð verksins var svo aftur reist í Hafnarfjarðarhrauni og var þá einungis boðið upp á útlínur hússins. Af þessari húsaþyrpingu á verkaskrá Hreins eru færðar til í bókinni ljósmyndir, greinargerð um tilurð verksins á íslensku og á ensku og loks ritgerð eftir Frederic Paul um þetta þríeina verk. -pbb

B

irtingarmynd sveitanna í skáldsögum síðari tíma er býsna þversagnakennd. Í nýrri skáldsögu, frumraun Unnar Birnu Karlsdóttur sagnfræðings, Það kemur alltaf nýr dagur, blasir þversögnin við: Kona á miðjum aldri hefur dvalið í Bandaríkjunum frá því innan við tvítugt, eignast þar bónda og börn, auð og starf, en óvænt uppbrot verður á lífi hennar þar vestra og hún flýr heim í heiðardalinn, kölluð þangað til að fylgja föður sínum til grafar, manninum sem var orsök þess að hún fór af landi brott áratugum fyrr. Og á gamla bernsku heimili sínu tekst hún á við sjálfa sig, lífshlaupið, allt sem hún hefur misst og átt, gefið frá sér og glatað. Hún snýr aftur til umhverfis sem hún hatar, flúði frá og finnur því lengi allt til foráttu en á þar samt heima, þar finnur hún ró um síðir. Kynslóðir okkar tíma upplifðu allar sveitirnar eftir að vélvæðingin hófst uppúr stríði, það eru aðeins þeir allra elstu sem muna olíufýringuna,

Frumraun Unnar er ... fyrstu persónu frásögn, fleyguð skáletruðum minningarleiftrum, glampandi og skerandi flest hver.

kolavélarnar, vatnsburð, lélega salernisaðstöðu og einangrun vegleysunnar. Frumraun Unnar er ekki löng, ríflega tvöhundruð síður, fyrstu persónu frásögn, fleyguð skáletruðum minningarleiftrum, glampandi og skerandi flest hver. Útgefandinn hefur afráðið að skella bókinni á markað núna og í kilju, vafalaust í þeirri von að sumarsult lesenda megi metta með nýrri íslenskri skáldsögu eftir konu um konu — forframaða en komna hingað heim, rétt af miðjum aldri — er það ekki kjörfæða fyrir þá sem ráða öllu á íslenskum bókamarkaði: Læsar konur? Unnur er líka prýðilega ritfær, hún vindur fléttuna áfram af fyrirhyggju, lætur ekki of mikið uppi en bitar í lesandann upplýsingum um ævi konunnar, magnar persónu hennar áfram þótt dalirnir í geðlægð hennar og sorg hafi mátt vera dýpri, sambandsleysið við móðurina sé nokkuð óljóst, raunar ótrúverðugt. En í heild er þetta ágætlega heppnað, ekki stórbrotið en áhugavert og lesandinn vill vita örlög söguhetjunnar, fylgir henni af spekt. Allar aukapersónur eru fjarlægar, meira að segja faðirinn sem trónir yfir öllu, ljósasta persónan utan sögumannsins er systirin elsta sem var heima, fjær eru bandarískur eiginmaður, gamall kærasti, tvö börn eru langt langt í burtu, eiginlega bara útlínur og miðað við boðskiptatilveru verðbréfasala, en það starfaði konan við áður en hún flúði, er ótrúverðugt hversu sambandslaus hún er við börn sín. Þessi kona er kalin á hjarta og þíðir seint í hennar sálartötri. Hér er framvinda persónunnar keyrð áfram í atburðum, öllum hversdagslegum en um síðir raðast þeir í langa slóða og skilur höfundurinn lesandann eftir sáttan í sögulok. Hvers vegna er mikilvægt að nýir höfundar fái gott brautargengi, einkum konur? Jú okkur veitir ekki af víðari sýn gegnum skáldskap, einkum frá hendi þeirra sem eru óskrifað blað og eru lausir við þá fordómamúra sem skikkan bókmenntastofnunar reisir umhverfis nöfnin. Því er það gleðilegt að Gerður Kristný skuli vera með í kjaftaþætti á Rás 2 með Andra flandrara, og eins er gleðilegt að úr akademíunni stígi kona og skrifi vel læsilega bók um tveggja heima sýn kvenna í mörgum skilningi. Heiti bókarinnar er sótt í lyktir sögunnar og stendur vel fyrir sínu þar, en sem heiti á skáldsögu sem er jafn athyglisverð er það máttlaust og kápan er sömuleiðis ekki aðlaðandi.

Bækur

Páll Baldvin Baldvinsson pbb@frettatiminn.is


Ekstra Bladet

Politiken


48

heilabrot

Helgin 1.-3. júní 2012

Spurningakeppni fólksins

4 7 3 2

Spurningar 2. Hvað er innilaugin í Laugardalnum löng? 3. Hver er hæsti hiti sem mælst hefur á Íslandi? 4. Hvaða kirkja var vígð af biskupi Íslands á uppstigningardag árið 1968? 5. Hver splæsir í partýinu í kvöld í laginu Hey kanína með

blaðamaður

6. Chelsea.

5. Konni.

10. Hvenær kom fyrsta útgáfan af Mjallhvíti og dvergunum sjö út

6. Chelsea.

14. Átta.

7 rétt

3 9 1 6

9. Veit það ekki.

7 2 3

2 8

10. Veit það ekki. 11. Barry.

4 2 9 7 5 3 3 2 9 8 1 6 5 1

12. 6.

Hlustendaverðlaunum FM957 sem afhent verða á morgun?

13. Of Monsters and Men.

14. Hversu margir Íslendingar tóku þátt í fjögurra liða úrslitum

14. Átta.

15. Já.

meistaradeildar Evrópu í handbolta um síðustu helgi?

5 rétt

15. Verður árið 2100 hlaupaár?

Svör: 1. Glókollur, 2. 50 metrar, 3. 30,5 stiga hiti á Teigarhorni í Berufirði, 22. júní 1939 (skekkjumörk +/-0,5 gráður), 4. Hólmavíkurkirkja, 5. Jói, 6. Chelsea, 7. Caracas, 8. Unnur Birna Karlsdóttir, 9. Steingrímur Hermannsson, 10. 1812 (skekkjumörk +/-5 ár), 11. Barry Gibb, 12. 21, 13. Of Monsters and Men, 14. Átta (Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson (Kiel), Alexander Petterson og Dagur Sigurðsson (Füsche Berlin) og Ólafur Stefánsson, Snorri Steinn Guðjónsson, Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason (AG Handball), 15. Nei.

Edda Sif skorar á Eddu Hermannsdóttur, blaðamann

Sudoku fyrir lengr a komna

8. Veit það ekki.

13. Hvaða hljómsveit er tilnefnd í öllum verðlaunaflokkum á

12. 5.

7. Veit það ekki.

sinnum?

 15. Nei. 

9. Hver var forsætisráðherra Íslands á árunum 1983 til 1987?

12. Hvaða tala hefur oftast komið upp í Lottóinu, alls 194

10. 1920.

7

4. Hef ekki hugmynd.

11. Hver er eini eftirlifandi Gibb-bróðirinn úr Bee Gees?

9. Þorsteinn Pálsson.

3. 32 gráður.

í ævintýrum Grimms-bræðra?

8. Pass.

13. OF Monsters and Men.

2. 50 metrar.

„Það kemur alltaf nýr dagur“ nú í vikunni?

7. Man það ekki.

11. Barry.

1. Veit það ekki.

8. Hvað heitir rithöfundurinn sem sendi frá sér sína fyrstu bók

4. Hallgrímskirkja.

íþróttafréttamaður

7. Hvað heitir höfuðborg Venesúela?

3. 28 gráður. 5. Jói.

Edda Sif Pálsdóttir,

6. Með hvaða knattspyrnuliði mun Belginn Edin Hazard spila á næsta tímabili að hans eigin sögn?

1. Snjótittlingur. 2. 50 metrar.

Sálinni hans Jóns míns?

2

9 8 4 6 3 9 5 4 3 6 9 8 6 5 2 5 7 1 3 9

1. Hver minnsti fugl á Íslandi?

Þórður Snær Júlíusson,

Sudoku

krossgátan

ATH Nýr vefur með krossgátulausnunum: krossgatur.gatur.net, lausnin er birt að viku liðinni. HÖFUÐDJÁSN

88

KÆRLEIKUR

TUNGUMÁL

BÆNHÚS

BROTT

SÝNISHORN

GJÁLFRA

SEFAST

EFSTI DAGUR GÆTINN KNAPPUR mynd: public domain

67%

... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*

ÚTDEILIR SEÐJA

NÆGILEGT

FUGL

ÖGN

HRJÚF

HVÍLD HEIMSKA

FISKUR

SVELGUR

ÁFERGJA

SETT

ÓNEFNDUR

VEGUR NÝJA

*konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011

Allt í grillmatinn Grillpakkar fyrir hópa og samkvæmi

SPÉ

KRAFTUR

FUGL

SPRÆNA

KLÁRA

FLÝTIR

AÐGÆTA MASAR

VEIÐARFÆRI

FRAMFERÐI

RÆNULEYSI

SVERTINGI

HÓTUN

RÖLT

SNÍKJUDÝR

TAFLMAÐUR

Hamraborg – Nóatún 17 – Hringbraut – Austurver – Grafarholt

ILMUR

TÓNLEIKAR

ANDSTREYMI FRAMKVÆMDIR

SPIL

MEGIN

FUGLAHLJÓÐ

HUGREKKI

ÖGN

STORMUR

FEITI

ARFGENGI

GEYMDU Í MINNI

SKAPI STRUNSA MÆLIEINING

UMHVERFIS

ÁTT

KVIÐSLIT

HRYGGÐAR

BLÁSA FNÆSA

HLJÓM KROPP

SJÓÐA

SKST.

FRAMAGOSI

INNSIGLI

ELDHÚSÁHALD

TAUTA

BAKKUS

LÚSAEGG

STYKKI SPERGILL

BÖÐUN

MUN

SAMTÖK

RUSL

STEINTEGUND

UXI

www.noatun.is

TÓLF TYLFTIR

MYRÐI

PÚSSA

PAPPÍRSBLAÐ

GRÆÐARI

MARÐARDÝR

STUNDA

ÍRAFÁR MÆLIEINING



50

sjónvarp

Helgin 1.-3. júní 2012

Föstudagur 1. júní

Föstudagur RUV

23.25 Baader Meinhof gengið Mynd um þýska hryðjuverkahópinn RAF sem skipulagði sprengjuárásir, rán, mannrán og morð á 7. og 8. áratug 20. aldar.

20:55 Scott Pilgrim vs. The World Frábær og geggjuð gamanmynd um ungan og atvinnulausan bassaleikara í bílskúrsbandi.

Laugardagur allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

15.50 Leiðarljós 17.20 Leó (32:52) 17.23 Snillingarnir (47:54) 17.50 Galdrakrakkar (54:59) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Hið sæta sumarlíf (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Með opin augu Strákur fer að leita að guði eftir að afi hans deyr. Hann lendir í vandræðum í drengjaskólanum sínum en nunna sem er mikið fyrir íþróttir hjálpar honum. 21.40 Vetrarmenn Stúlka í Ozark-fjöllum í miðvesturríkjum Bandaríkjanna leitar að pabba sínum til að reyna að hindra að fjölskyldan verði borin út en lendir í miklum vef lyga og þöggunar. 23.25 Baader Meinhof gengið 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 4

19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga.

21:15 Once Upon A Time - LOKAÞÁTTUR Frá framleiðendum Lost koma þessir skemmtilegu þættir.

Sunnudagur

18:55 Forsetakappræður í Hörpu Bein útsending þar sem forsetaframbjóðendur standa andspænis þjóðinni í kappræðum.

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

20:10 Titanic - Blood & Steel 4 (8:12) Vönduð þáttaröð í tólf hlutum sem segir frá smíði Titanic.

06:00 Pepsi MAX6 tónlist 5 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Solsidan (7:10) (e) 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:30 Britain's Next Top Model (12:14) 17:20 Dr. Phil 18:00 The Good Wife (18:22) (e) 18:50 America's Funniest Home Videos (10:48) 19:15 Will & Grace (18:25) (e) 19:40 Got to Dance (14:17) 20:30 Minute To Win It 21:15 The Biggest Loser (4:20) 22:45 HA? (5:27) (e) 23:35 Prime Suspect (5:13) (e) 00:20 Franklin & Bash (8:10) (e) 01:10 Saturday Night Live (21:22) 02:00 Jimmy Kimmel (e) 03:30 Pepsi MAX tónlist

STÖÐ 2

Laugardagur 2. júní RUV

08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Lítil prinsessa / Sæfarar / Kioka / Tinna, Áfram Diego, áfram!, Snillingarnir / Skotta skrímsli / Spurt Waybuloo, Fjörugi teiknimyndaog sprellað / Teiknum dýrin/ Grettir tíminn / Engilbert ræður / Kafteinn Karl 08:30 Oprah / Nína Pataló / Skoltur skipstjóri / 09:10 Bold and the Beautiful Geimverurnar 09:30 Doctors (148/175) 10.30 Hanna Montana 10:15 Sjálfstætt fólk (3/38) 11:00 Hell's Kitchen (15/15) allt fyrir áskrifendur10.55 Geimurinn (2:7) 11.00 Grillað (5:8) 11:45 The Glades (4/13) 11.30 Leiðarljós 12:35 Nágrannar fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12.15 Leiðarljós 13:00 Love Wrecked 13.00 Kastljós 14:25 The Cleveland Show (4/21) 13.30 Hvað gengur að Grikkjum? 14:50 Tricky TV (22/23) 14.30 70 lítil hjörtu 15:15 Sorry I've Got No Head 15.00 Roðlaust og beinlaust 15:45 Barnatími Stöðvar 2 4 5 15.50 Blessuð börnin 17:05 Bold and the Beautiful 17.05 Ástin grípur unglinginn (40:61) 17:30 Nágrannar 17.50 Táknmálsfréttir 17:55 The Simpsons (17/22) 18.00 Ólympíuvinir (7:10) 18:23 Veður 18.25 Tomas Tranströmer 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 18:47 Íþróttir 19.00 Fréttir 18:54 Ísland í dag 19.30 Veðurfréttir 19:11 Veður 19.40 Ævintýri Merlíns (6:13) 19:20 American Dad (17/18) 20.30 Hljómskálinn á Listahátíð 19:45 The Simpsons (11/22) 22.15 Syndaborg 20:10 Spurningabomban (3/6) 00.20 Sleppt og haldið 20:55 Scott Pilgrim vs. The World 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 22:45 Hero Wanted 00:20 Fighting 02:05 Cutting Edge 3: Chasing The Dream 03:35 Love Wrecked 05:00 Spurningabomban (3/6) 05:45 Fréttir og Ísland í dag

SkjárEinn

STÖÐ 2

Sunnudagur RUV

08.00 Morgunstundin okkar 07:00 Strumparnir / Lalli / Stubbarnir / Algjör Sveppi / Latibær 08.01 Poppý kisukló (38:52) 08.12 Herramenn (25:26) / Lukku láki / Grallararnir / Hvellur 08.23 Franklín og vinir hans (4:52) keppnisbíll / Tasmanía / Ofur08.45 Stella og Steinn (10:26) hetjusérsveitin 08.57 Smælki (8:26) 11:30 Njósnaskólinn 09.00 Disneystundin 12:00 Bold and the Beautiful 09.01 Finnbogi og Felix (21:26) 12:20 Bold and the Beautiful 09.22 Sígildar teiknimyndir (35:42) 13:25 Stóra þjóðin (1/6) allt fyrir áskrifendur 09.29 Gló magnaða (61:65) 14:00 Two and a Half Men (14/24) 09.51 Litli prinsinn (6:26) 14:25 The Big Bang Theory (5/24) fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10.16 Hérastöð (15:26) 14:50 How I Met Your Mother 10.30 Landinn 15:15 Grey's Anatomy (24/24) 11.00 Karlakórinn Þrestir 16:45 Gossip Girl (16/22) 11.55 Heimur orðanna 17:30 Íslenski listinn 14.00 Landsleikur í handbolta 17:556 Sjáðu 4 5 (Úkraína - Ísland) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 15.30 Mótókross 18:49 Íþróttir 16.00 Þeir fiska sem róa 18:56 Lottó 16.45 Hákarlafjall 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 17.30 Skellibær (33:52) 19:29 Veður 17.40 Teitur (36:52) 19:35 Wipeout USA (7/18) 17.50 Táknmálsfréttir 20:20 Leap Year 18.00 Krakkar á ferð og flugi (11:20) 22:00 Green Zone 18.20 Fum og fát (5:20) 23:55 The Man With One Red Shoe 18.25 Hvað veistu? 01:25 Public Enemies 19.00 Fréttir 03:50 Prince of Persia: The Sands 19.30 Veðurfréttir of Time 19.40 Landinn 05:45 Fréttir 20.15 Höllin (19:20) 21.20 Bjartar vonir vakna 22.20 Sunnudagsbíó - Bræðraböl 12:45 KF Nörd 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 13:25 Boston - Miami 15:15 Eimskipsmótaröðin 2012 SkjárEinn 15:45 Grindavík - ÍA 06:00 Pepsi MAX tónlist 18:00 Pepsi mörkin 11:20 Dr. Phil (e) 19:10 Þýski handboltinn: Kiel 13:25 90210 (18:22) (e) Gummersbach allt fyrir áskrifendur 14:15 Britain's Next Top Model (12:14) 20:30 Grindavík - ÍA 15:05 The Bachelor (1:12) (e) 22:20 Pepsi mörkin fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:05 Once Upon A Time (22:22) (e) 23:30 Guru of Go 17:55 Unforgettable (6:22) (e) 00:30 Oklahoma - San Antonio 18:45 Solsidan (7:10) (e) 19:10 Top Gear (5:7) (e) 20:10 Titanic - Blood & Steel (8:12) 4 5 21:00 Law & Order (12:22) 17:00 Man. Utd. - Arsenal 28.08.11 21:45 Californication (5:12) 17:30 Premier League World 22:15 Lost Girl (5:13) 18:00 Arsenal - Norwich 23:00 Blue Bloods (16:22) (e) 19:45 Ukraine & France (Group D) allt fyrir áskrifendur 23:50 The Defenders (9:18) (e) 20:15 Tottenham - Newcastle 22:00 Goals of the Season 1999/2000 00:35 Californication (5:12) (e) 6 fræðsla, sport og skemmtun fréttir, 01:05 Psych (4:16) (e) 22:55 QPR - Chelsea 01:50 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Dr. Phil (e) 13:50 Got to Dance (14:17) (e) 14:40 Eldhús sannleikans (4:10) (e) 15:00 The Firm (14:22) (e) 15:50 Franklin & Bash (8:10) (e) 16:40 The Biggest Loser (4:20) (e) 07:00 Oklahoma - San Antonio 18:10 Necessary Roughness (8:12) (e) 17:20 Þýski handboltinn: Fuchse 19:00 Minute To Win It (e) Berlin - Lemgo 19:45 The Bachelor - NÝTT (1:12) 18:40 KR - FH 21:15 Once Upon A Time - LOKAÞÁTT20:30 Pepsi mörkin UR (22:22) 21:40 Oklahoma - San Antonio 22:00 Saturday Night Live (22:22) 23:30 Small Potatoes - Who Killed allt fyrir áskrifendur 22:50 History of Violence the USFL 00:30 French Kiss (e) 00:30 Boston - Miami B fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 02:25 Jimmy Kimmel (e) 03:55 Lost Girl (4:13) (e) 04:40 Pepsi MAX tónlist 08:00 500 Days Of Summer 18:15 Man. Utd. - Tottenham 10:00 Stuck On You 20:00 Football League Show allt fyrir áskrifendur 4 5 12:00 Gosi 20:30 Republic Of Ireland & Italy 08:00 I Love You Beth Cooper 14:00 500 Days Of Summer 21:00 Premier League World allt fyrir áskrifendur 10:00 The Last Song fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:00 Stuck On You allt fyrir áskrifendur 21:30 Man. City - Stoke SkjárGolf 12:00 Night at the Museum: Battle of 18:00 Gosi 23:15 Ronaldinho 06:00 ESPN America the Smithsonian fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 20:00 Marmaduke 23:40 PL Classic Matches: fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:00 The Memorial 14:00 I Love You Beth Cooper 4 Tournament 22:00 88 Minutes 2012 (2:4) 16:00 The Last Song SkjárGolf 00:00 Taken 10:00 Inside the PGA Tour (22:45) 18:006 Night at the Museum: Battle of 4 06:00 ESPN America 5 02:00 Stoned 10:25 The Memorial Tournament the Smithsonian 08:10 The Memorial Tournament 04:00 88 Minutes 12:40 Golfing World 4 5 20:00 Coco Before Chanel 6 11:10 Golfing World 06:00 Coco Before Chanel 4 5 13:30 The Memorial Tournament 22:00 The Lost City 12:00 The Memorial Tournament 22:00 The Honda Classic 2012 (3:4) 00:20 Jesse Stone: Thin Ice 15:00 PGA Tour - Highlights (20:45) 01:00 ESPN America 02:00 Catacombs 16:00 The Memorial Tournament 5 6 04:00 The Lost City 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (20:45) 23:45 ESPN America

506:20 The Special Relationship 6

6

6

08:00 Make It Happen allt fyrir áskrifendur 10:00 A Fish Called Wanda 12:00 Robots 14:00 Make It Happen fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 16:006 A Fish Called Wanda 18:00 Robots 20:00 The Special Relationship 22:00 Stig Larsson þríleikurinn 4 00:30 Observe and Report 02:00 Tideland 04:00 Stig Larsson þríleikurinn


sjónvarp 51

Helgin 1.-3. júní 2012

3. júní

STÖÐ 2 07:00 Elías / Stubbarnir / Villingarnir / Algjör Sveppi Algjör Sveppi, UKI, Hello Kitty 08:20 Ævintýraferðin Litríkir og skemmtilegir þættir um Bjögga, Vagn, Sólmund, kúna Geirþrúði, Dugg, snigilinn Brján, stúlkuna Flóra og hundinn hennar Sám. Mörgæsirnar frá Madagaskar, Dóra könnuður, Áfram Diego, áfram! Mamma Mu Kalli litli kanína og vinir / Maularinn allt fyrir áskrifendur 10:45 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 12:00 Nágrannar 13:25 Modern Family (4/24) 13:50 New Girl (16/24) 14:15 2 Broke Girls (1/24) 14:45 The Block (9/9) 4 15:55 Spurningabomban (3/6) 16:50 Mad Men (8/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Forsetakappræður í Hörpu 20:25 The Mentalist (23/24) 21:10 Homeland (13/13) 21:55 The Killing (4/13) 22:40 60 mínútur 23:25 Smash (13/15) 00:10 Silent Witness (5/12) 01:00 Game of Thrones (9/10) 01:55 Supernatural (15/22) 02:35 Medium (11/13) 03:20 The Event (12/22) 04:05 Homeland (13/13) 04:50 Fréttir

12:00 Svíþjóð - Ísland 13:45 Oklahoma - San Antonio 15:35 Grindavík - ÍA 17:25 Pepsi mörkin 18:35 Þýski handb.: Kiel - Gummersbach 20:00 Equipment 20:25 Australian Open allt fyrir áskrifendur 00:30 Boston - Miami

Í sjónvarpinu Smash á Stöð 2 á mánudagskvöldum



Seintekinn en góður á endasprettinum

Rosalega er Smash seintekinn þáttur. Þetta er gaman/nett drama-þáttur á Stöð 2 á mánudagskvöldum sem tók við af Glee. Það er unglingaþáttur. Það er Smash ekki. Það kom líka á óvart að sjá að Steven Spielberg er meðframleiðandi þessara þátta og að honum koma einnig framleiðendur kvikmyndanna Chicago og Hairspray. Ein aðalstjarna þáttanna er fyrrum ameríski Idol-keppandinn Katharine Mcphee sem leikur Karen Cartwright. Katharine vann ekki keppnina heldur lenti í öðru sæti og varð að lúta í lægra haldi fyrir hinum mjög svo sérstaka Taylor Hicks, árið 2006. Samt var ljóst að hún hafði mun meiri stjörnuþokka. Já, hún er helsta aðdráttarafl þáttanna og það þrátt fyrir að Uma Thurman leiki Marilyn Monroe í Broadway-uppfærslu leikhópsins, sem 5

þátturinn snýst um. Þetta er jú, svona söngþáttur, þar sem allt brestur í söng á tilfinningaríkum stundum. En það gleymist nú á milli þess sem sögupersónurnar reyna að lappa upp á, bjarga eða hreinlega byrja hálf misheppnuð ástarsambönd sín. Debra Messing, Grace úr Will & Grace þáttunum á Skjá einum, verður að hinni áhyggjufullu Juliu Houston og Anjelica Huston leikur yfirmann hennar, Eileen Rand, sem er í sífelldri samkeppni um flotta uppsetningu við fyrrum eiginmanninn. Flottur leikur. Furðulegt leikhús samt miðað við allan metnað sögupersónanna og orðspor þeirra í söngleikjaheiminum. Þátturinn er ekki of krefjandi og ekki er hann fyndinn, þótt sumar persónanna séu skrautlegar. En nú hefur það gerst að þátturinn er farinn að toga

að. Og þá eru bara tveir þættir af þessari fimmtán þátta syrpu eftir. Spes. En framhaldi er lofað og nú þegar leikararnir eru orðnir fastagestir á heimilinu á mánudagskvöldum – væri svekkjandi ef þeir bara mættu ekki. Smash: Þrjár stjörnur sem skína alltaf skærar og skærar. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

6

Sparaðu fyrir þínum fyrstu íbúðarkaupum Með reglubundnum sparnaði þar sem lagðar eru fyrir að lágmarki 10 þúsund krónur á mánuði í tvö ár fá þeir sem taka íbúðalán hjá Arion banka: • 50% afslátt af lántökugjöldum • Frítt greiðslumat • Innflutningsgjöf, í formi gjafakorts Kynntu þér málið á www.arionbanki.is/ibudarsparnadur og reiknaðu dæmið út frá eigin forsendum.

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

17:00 Batistuta 17:30 Ukraine & France 18:00 Aston Villa - Chelsea 4 19:45 Premier League World allt fyrir áskrifendur 20:15 Man. City - Norwich 22:00 PL Classic Matches: Chelsea - Liverpool, fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 2001 22:30 Stoke - QPR

5

6

SkjárGolf 06:00 ESPN America 4 07:00 The Memorial Tournament 11:45 Golfing World 12:35 The Memorial Tournament 2012 16:05 Inside the PGA Tour (22:45) 16:30 The Memorial Tournament 22:00 The Honda Classic 2012 (4:4) 01:00 ESPN America

5

6

arionbanki.is – 444 7000

Anna Guðný og Örn keyptu sína fyrstu íbúð eftir að hafa lokið háskólanámi í Danmörku. Þau tóku lán hjá Arion banka og nutu ráðgjafar frá starfsfólki bankans.


bíó

52 

Helgin 1.-3. júní 2012

Bíódómur Men in Black III



Tvöfaldur K reddar málunum

Maður áttar sig ekki almennilega á hvað þeim Will Smith, Tommy Lee Jones og leikstjóranum Barry Sonnenfeld gengur til með að ryðjast fram með þriðju Men in Blackmyndina núna, fimmtán árum eftir að þeir Smith og Jones stigu fyrst fram í svörtum fötum og komu böndum á bandbrjálaðar geimverur sem ganga lausar á jörðinni. Sérstaklega sætir þetta furðu þar sem önnur myndin um þá félaga var beinlínis léleg og því vandséð tilefnið til þess að sleppa þeim lausum á ný.

Men in Black III er óttaleg bragðdauf samsuða en virkar þó þolanlega sem sumarfroða fyrir þá sem eru með nettan sólsting og vilja tylla sér í myrkan sal í tvær klukkustundir eða svo. Þeir J (Smith) og K (Tommy Lee Jones) skemmta sér enn við að eltast við geimverur í nafni hins opinbera. Heldur syrtir þó í álinn þegar ófétið Boris, forn fjandi K, sleppur úr rammgerðu fangelsi á Tunglinu og snýr sér strax að eyðingu jarðar, en K truflaði einmitt þau áform hans þegar hann skaut af honum handlegg og

handsamaði 40 árum áður. Boris þessi hefur aðgang að tímavél og skellir sér aftur til ársins 1969 og kálar K sem gufar þá vitaskuld upp í samtímanum og enginn kannast við hann nema J sem saknar félaga síns sárlega. Þegar geimverupakk Borisar herjar á jörðina leggur J saman tvo og tvo og fær út að hann þurfi að elta Boris aftur til 1969, bjarga K og þar með heiminum. Létt dagsverk fyrir mann í svörtum jakkafötum og Smith er sjálfum sér líkur og ekkert sérstaklega ánægjulegur félagsskapur eins

 FrumsýndAR

og K hefur svosem reynt að benda honum á frá 1987. Tímaflakksvinkillinn er ágætlega útfærður og þeir Tommy Lee Jones og Josh Brolin fleyta Smith í gegnum myndina þannig að nokkuð vel má við una. Brolin leikur K á yngri árum í fortíðinni og fer alveg á kostum þar sem hann leikur beinlínis Tommy Lee Jones með dásamlegum tilþrifum

í látbragði og raddbeitingu. Jones sjálfur er svo að sjálfsögðu traustur að vanda og þessir tveir og tvöfaldur K bjarga því sem bjargað verður. Og heiminum með. Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.is

Frumsýning Prómetheus

Kjarnorkuhrollur í Tsjernóbýl Oren Peli skellti sér á jólakortalista hryllingsmyndaunnenda með Paranormal Activity fyrir tveimur árum. Sú mynd náð miklum vinsældum í hryllingi sínum en ólíkt henni hefur nýjasta mynd Peli, Tsjernóbýl-dagbækurnar, ekki náð sama flugi. Peli skrifar handritið og framleiðir myndina sem fjallar um sex ungmenni á bakpokaferðalagi í Evrópu. Þau ákveða að taka örlítinn krók á ferðalag sitt og skoða sig um í yfirgefnum bæ nálægt kjarnorkuverinu í Tsjernóbýl þar sem kjarnorkuslysið fræga varð árið 1986. Þegar bíll leiðsögumannsins deyr drottni sínum komast þau að því að þau eru ekki ein í þessum yfirgefna bæ og ballið byrjar með tilheyrandi hryllingi og tryllingi. Myndin hefur ekki fengið góða dóma og þykir sem kusk hafi komið á hryllingshvítflibba Peli með myndinni. Hinir innvígðu eiga þó samt örugglega notalega kvöldstund með Peli og félögum hans.

Aðrir miðlar: Imdb 5,9, Rotten tomatoes 25%, Metacritic 31%

LOL

Piranha 3DD

Miley Cyrus og Demi Moore fara með aðalhlutverkið í unglingagrínmyndinni LOL sem fjallar um Lolu (Miley Cyrus) og vini hennar sem lifa í unglingaheimi hver hverfist um Facebook, YouTube og Itunes. Unglingarómantíkin er allsráðandi, sambönd byrja og enda á Facebokk eða í smsskilaboðum og svo má ekki gleyma foreldrunum sem eru ekki bara skrítnir heldur líka óþolandi afskiptasamir. Móðir Lolu, sem leikin er af Demi Moore, les dagbókina hennar og kemst að því að gjáin á milli samskiptamáta þeirra hefur breikkað meira en hana grunar.

Aðdáendur hryllingsgamanmyndarinnar Piranha 3D geta farið að láta sig hlakka til því sjálfstætt framhald myndarinnar Piranha 3DD kemur í kvikmyndahús á næstu vikum. Eins og þeir muna sem sáu fyrri myndina þá olli jarðskjálfti því að stórar glufur mynduðust í botni Viktoríuvatns með þeim afleiðingum að hinir forsögulegu piranhafiskar tóku að streyma upp í vatnið. Þeir átu allt sem hreyfðist og því miður fyrir suma strandgestina þá lentu þeir á matseðlinum. En ef einhver hélt að vandinn hefði verið leystur þá kemur annað í ljós þegar fiskakvikindunum tekst einhvern veginn að komast inn í vinsælan vatnsskemmtigarð þar sem hundruð manns eru saman komin til að gera sér glaðan dag. Enn á ný kemur til kasta lögreglustjórans Fallons að finna leið til að hemja þennan ófögnuð áður en hann étur alla gestina og skemmir ekki bara fjölskyldustemninguna heldur setur allt efnahagslíf strandbæjarins á hliðina. Þeir Ving Rhames og Christopher Lloyd eru þeir einu af aðalleikurum fyrri myndarinnar sem snúa aftur í framhaldinu en auk þeirra leikur til dæmis David Hasselhoff sjálfan sig.

Aðrir miðlar: Imdb 1,7, Rotten Tomatoes 50%

Aðrir miðlar: Imdb 4,9, Rotten Tomatoes 8%, Metacritic 41%

Noomo Rapace við tökur á myndinni.

Uppruni mannsins með geimveruívafi S

tórmyndin Prómetheus í leikstjórn Ridley upp í kok af stjörnustælum Charlize Theron og Scott er fyrsta stórmynd sumarsins. Scott vildi helst skjóta hana. „Færið mér langdrægan sest ekki í leikstjórastólinn fyrir neitt riffil með sjónauka svo ég geti skotið þessa t#$u minna en stórmyndir – ferill hans er markaður sjálfur,“ sagði Scott í hljóðnemann svo allir starfsslíkum. Þessi 74 ára gamli jálkur á að baki Alienmenn við myndina heyrðu. Leikararnir heyrðu bálkinn, Blade Runner og Gladitor meðal annþó ekki neitt, Scott stóðst freistinguna og lét ekki arra og sprettur hér fram á sjónarsviðið með vísverða af því að skjóta hina suður-afrísku þokkadís. indatrylli af dýrari gerðinni. Geimverur, vondar Eins og flestir vita leikur Ísland stórt hlutverk í að sjálfsögðu, geimskip og uppruni mannsins er myndinni. Eftir því sem Fréttatíminn kemst næst viðfangsefni Scotts að þessu sinni. Sagan hverferu myndskeiðin frá Íslandi alls um fimmtán mínist um geimskipið Prómetheus sem skottast til útna löng og mun Ísland tákna upphaf alheimsfjarlægs heims eftir að hafa fundið stjörnukort ins sem og veröld geimveranna. Upphaflega átti við fornleifauppgröft. Tilgangur ferðarinnar að mynda þessi atriði í Marokkó en vegna ólgu í er hvorki meira né minna en að finna uppruna heimi Araba var ákveðið að mynda á Íslandi. „Hér mannkynsins en í staðinn fyrir þá vitneskju er allt svo stórskorið og líkt því sem var á Júrafinna ferðlangarnir vísi af hættu sem getur eytt tímabilinu [fyrir 200 milljónum ára til 145,5 milljmannkyninu. Upphaflega átti myndin að vera ónum ára] og það hafði úrslitaáhrif,“ sagði Scott framhald af Alien-myndaröðinni en eftir að skipt um þá ákvörðun að velja Ísland. hafði verið um handritshöfunda var ákveðið að Óskar Hrafn Þorvaldsson skapa sjálfstæða mynd. Leikhópurinn er stjörnum prýddur. Óskarsverð- oskar@frettatiminn.is launaleikkonan Charlize Theron er í stóru hlutverki en aðalhlutverkin eru í höndum Michaels Fassbender og Noomi Rapace sem Íslendingar þekkja úr mynd Hrafns G u n n l a u g s s on a r Úr skugga hrafnsins og síðar Millenium-þríleiknum þar sem hún lék Lizbeth Salander á eftirminnilegan hátt. Á ýmsu gekk meðan á tökum stóð en eins og frægt er orðið var Ísland einn af tökustöðum myndarinnar. Myndað var við rætur Heklu og Dettifoss var til dæmis lokaður í nokkra daga meðan á tökum stóð. Fréttatíminn greindi frá því að Scott Stjörnur myndarinnar Charlize Theron, Noomi Rapace og Michael Fassbender var á tímabili kominn með ásamt Ridley Scott við kynningu myndarinnar í París.


®

699 kr.

PIPAR \ TBWA

m Minnu n a j á ný að t KFC s dan við Suða gar

SÍA •

121039

Tortilla • rifinn ostur majónes • iceberg muldar flögur • lundir salsasósa • ristaður í grilli

svooogott

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM HAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI

WWW.KFC.IS


54

tíska

Helgin 1.-3. júní 2012

Þægindin eru aukaatriði „Fólk segir að ég sé meistari í að búa til óþægilega kvenmannsskó. Það getur vel verið, en það er samt ekki viljandi. En það er rétt, ég einblíni ekki á þægindin þegar ég hanna skó. Mitt forgangsverkefni er að hanna glæsilega, fallega og kynþokkafulla skó sem líta vel út. Þægindin eru aukaatriði og ekki þar sem áherslan liggur. Þegar ég hef svo lokið teikningunum fæ ég menn sem sjá til þess að hægt sé að ganga á skónum. Það er ekki mitt við að eiga,“ sagði hönnuðurinn Christian Louboutin í viðtali við breska tímaritið Vogue á dögunum um Hönnuðurinn Christian Louboutin. sína svívinsælu Nordic Photos/Getty Images skóhönnun.

Tískugagnrýnandinn með fatalínu

Elskar að klæðast hári Söngkonan Lady Gaga, sem þekkt er fyrir að klæðast skemmtilegum og frumlegum búningum, elskar að klæðast hári. Hún hefur ósjaldan sést í búningum sem gerðir eru úr hári og eru þeir flestir hannaðir af hátískuhönnuðinum og vini hennar Nicola Formichetti. Hönnuðurinn viðurkennir að þetta séu yfirleitt óþægilegir búningar sem erfitt er að skemmta í en söngkonan hefur ekki enn tjáð sig um málið.

Giuliana Rancic, sem best þekkt er fyrir þátt sinn Fashion Police á sjónvarpstöðinni E!, vinnur nú að nýrri fatalínu í samstarfi við fyrirtækið HSN. Fatalínan, sem hefur fengið nafnið G by Giuliana, er væntanleg á Bandaríkjamarkað seinna á þessu ári og verður fatnaðurinn, samkvæmt Giuliana, fáanlegur á afar viðráðanlegu verði. „Þetta verður fatalína sem allir ættu að hafa efni á. Þægindin verða í fyrirrúmi en á sama tíma verða fötin mjög flott og nútímaleg,“ sagði sjónvarpsstjarnan í þætti sínum á dögunum.

5 tíska

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Hugsar ekki mikið um tískuna

Upplifði hátíðina í Cannes á nýjan hátt Hin árlega kvikmyndahátið í Cannes fór fram á dögunum en þangað mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi og örkuðu rauða dregilinn. Straumur ferðamanna mætti á svæðið, fleiri en nokkru sinni, í von um að fá að sjá stjörnurnar með sínum eigin augum. Ég var ein af þessum fjölmörgu ferðamönnum, þó ekki í þeim tilgangi að sjá stjörnurnar, en ekki sakaði þó að kíkja á niður á strönd þar sem hátíðin fór fram og vonast eftir því að sjá frægum andlitum bregða fyrir meðal ferðamanna. Ég rétt náði síðustu metrunum af hátíðinni og naut mín í botn. Klæðnaður stjarnanna á hátíðinni í ár var heldur frábrugðinn því sem áður hefur sést. Stelpurnar frá Hollywood klæddust svarta „litnum“ í auknum mæli, en í fyrra var hvíti „liturinn“ ásamt björtum sumarlitum eftirsóttastir. Ætli það hafi ekki verið rigningarveðrið í ár sem fékk stjörnurnar til þess að klæðast þessum dimma lit. Kjólarnir voru í stíl við dökkan himininn. En þrátt fyrir litlausan klæðnað og leiðinlegt veður, voru stelpurnar á rauða dreglinum fagrar sem aldrei fyrr. Þær svifu um í hátískulegum fatnaði frá helstu hönnuðum heims og kepptust við að hreppa titilinn „best klædd í Cannes”.

dagar dress

Mánudagur Skór: Nasty Gal Buxur: American Apperal Skyrta: Sautján Vesti: Spúútnik en setti gaddana á sjálf

„Ég get stundum verið hálfgerð lufsa. Hendi mér oft bara í það sem hendi er næst og vona að það besta í sambandi við útkomuna,“ segir hin tvítuga Rakel Matthea Dofradóttir. „Ég hugsa alls ekki mikið um það hvað er í tísku og kaupi bara það sem ég fíla og fer mér vel. Ég er búin að vinna í Sautján síðasta árið svo ég hef keypt mikið af mínum fötum þar. Annars finnst mér gaman að kíkja í Topshop og Zöru hér heima en Urban Outfitters, Monki og American Apperal eru í miklu uppáhaldi ef ég á leið til útlanda. Ég á endalaust mikið af skóm og sólgleraugum – aukahlutir sem ég get keypt endalaust af.“

Þriðjudagur Skór: Gs skór Buxur: Diesel Bolur: Sautján Jakki: Sautján Kross: Fashionology Hattur: Sautján

Þessi hátíð er gríðarlega skemmtileg, með skemmtilegri viðburðum og fjölbreytt á allan hátt. Það er gaman að fá að upplifa þessa hátíð og fylgjast með í þetta mikilli nálægð, þegar maður hefur séð hana ár eftir ár á veraldarvefnum. Þetta er svo miklu stærra og flottara en ég hafði nokkru sinni ímyndað mér.

Miðvikudagur Skór: Dr Martens Kjóll: Religion Jakki: Beyond Retro

Fimmtudagur Skór: Dr Martens Buxur: Topshop Skyrta: American Apperal Jakki: Cornel

Föstudagur Skór: Gs Skór Buxur: Sautján Skyrta: Sautján Peysa: Zara


Sigrar

áStin allt?

Saga um rétt og rangt, fjölskyldubönd og glæp sem kannski var framinn, en fyrst og fremst ást við vonlausar aðstæður.

„Sterk og grípandi ástarsaga.“ T h e Su n

sú fyrrverandi er ekki lengur hluti af lífi hans, en á hún enn stað í hjarta hans?

„höfundurinn nær slíku tangarhaldi á lesandanum að hann vill alltaf vita meira og meira ...“ S va n h v í T l jó Sb jörg Morgu n bl a ðI ð

Er hægt að læra að Elska?

Þrjár eldheitar áStarSögur fyrir Sumarið

„... mannleg bók og falleg þó hún taki á ljótleika mannsins jafnt sem því fagra sem í honum býr.“ I ng v e l du r ge I r Sd ó T T I r Morgu n bl a ðI ð

w w w.forlagid.i s – alvör u bókave rslun á net inu


www.gabor.is - facebook.com/gaborserverslun

Gæði &

tíska

56

Helgin 1.-3. júní 2012

Kanye breytir stíl kærustunnar

Glæsileiki Mikið úrval af fallegum skóm og töskum

Sérverslun með

25 ár á Íslandi FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16

Svo virðist sem fatahönnuðurinn og rapparinn Kanye West hleypi ekki nýju kærstu sinni, henni Kim Kardashian, út úr húsi hvernig sem er til fara. Upp á síðkastið hefur raunveruleikastjarnan klæðst svarta litnum í auknum mæli, en Kim sást áður sjaldan svarklædd á rauða dreglinum. „Kanye hefur alltaf haft mikið vit á tísku. Hann fer nýjar og ótroðnar slóðir þegar klæðaval er annars vegar og er að reyna beina Kim í sömu átt. Hann segir henni að taka áhættu og skapa sinn eigin persónulega stíl, sem hana hefur skort. Svo virðist sem West hafi talið Kardashian trú um að svartur sé hennar litur,“ lét nákominn þeim skötuhjúum hafa eftir sér í viðtali við tímaritið People.

27. maí.

18. maí.

16. maí.

2 - 6 júlí 9 - 13 júlí 17. maí

A W KE A

TA

SUÐURLANDSBRAUT 12 | LAUGAVEGUR 81

562 3838

Ð O B L Y TI

BRAGAGATA 38a

” 6 1 16” 2495.-

1

2

Am Z Z I Pur áleggju i .tve m 5 9 með / 8 1 RITA A G MAR BRAUÐ ” 2 S 1 AUK & L T Í Am HV Z Z I Pur áleggju með

tveim

6 1 & ZA H

IZ P ” 16 95.li

tseð

3

A/ ARIT Ð G R MA BRAU S AUK VÍTL

a af m

34


Helgin 1.-3. júní 2012

Gerir endurkomuna eftirminnilega Um síðustu helgi mætti söngkonan Beyonce aftur á svið, í New Jersey, eftir nokkurra mánuða – glæsileg eins og áður. Þar rokkaði hún um sviðið sem aldrei fyrr með sinni einstöku framkomu íklædd búningum frá tískuhúsinu Ralph & Russo. Sumir búningarnir vöktu meiri athygli en aðrir og þá sérstaklega sá sem skreyttur var fimm hundruð þúsund Swarovski-demöntum; andvirði tuga milljarða króna. Hinn rándýri klæðnaður virtist ekki draga úr söngkonunni nema síður væri og dró hún hvergi úr hreyfingunum í takt við sönginn.

Sextándi ilmurinn væntanlegur

Fyrrum raunveruleikastjarnan Paris Hilton hefur verið lítið í sviðsljósinu undanfarna mánuði en ástæðu þess rekja menn helst til þess hversu vel hún sinnir vinnunni og sínu helsta áhugamáli; hún hefur sökkt sér niður í viðfangsefnið. Seinna á þessu ári mun stjarnan hefja sölu á nýjasta ilmi sínum, sem að sögn er krafmikill og frískandi, en hann er sá sextándi í röðinni sem frá henni kemur. Paris framleiddi sinn fyrsta ilm árið 2004, sem hefur selst von úr viti um heim allan, og safnað 195 milljörðum króna með ilmvatnssölunni einni. Ár hvert koma einn til tveir skemmtilegir og ólíkir ilmir frá henni sem alltaf njóta mikilla vinsælda; bæði meðal kvenna, karla og jafnvel barna. Er ekki nema von að hún haldi þessum viðskiptum áfram, þar hefur hún fundið fjölina sína.

Kringlan | Smáralind


58

menning

Helgin 1.-3. júní 2012  Kúlan í Þjóðleikhúsinu: Gamli maðurinn og hafið

Tengdó – HHHHH –JVJ. DV Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)

Fös 1/6 kl. 20:00 aukas Þri 5/6 kl. 20:00 aukas Lau 9/6 kl. 20:00 20.k Lau 2/6 kl. 20:00 17.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k Sun 10/6 kl. 20:00 lokas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k Fös 8/6 kl. 20:00 aukas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá

Rómeó og Júlía (Stóra svið )

Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 Ógleymanleg uppfærsla Vesturports. Síðustu sýningar!

Sun 10/6 kl. 20:00 aukas

Tengdó (Litla sviðið)

Sun 3/6 kl. 20:00 Fös 8/6 kl. 20:00 lokas Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense. Síðustu sýningar!

Bastards - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)

Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport ofl. Aðeins þessar sýningar á Listahátíð

Beðið eftir Godot (Litla sviðið)

Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00 Tímamótaverk í flutningi pörupilta

Lau 9/6 kl. 20:00 lokas

568 8000 | borgarleikhus.is

Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)

Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Fös 8/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Fimm stjörnu stórsýning! Síðasta sýning 22. júní.

Lau 16/6 kl. 19:30 Fim 21/6 kl. 19:30 Fös 22/6 kl. 19:30

Dagleiðin langa (Kassinn) Sun 3/6 kl. 19:30 Mið 6/6 kl. 19:30

Fim 7/6 kl. 19:30 Lau 16/6 kl. 19:30 Allra

síð.sýn.

Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar. Síðustu sýningar.

Afmælisveislan (Kassinn)

Fös 1/6 kl. 19:30 Lau 1/9 kl. 19:30 Sun 2/9 kl. 19:30 Lau 2/6 kl. 19:30 Eitt vinsælasta verk Pinters. Sýningar í september komnar í sölu.

Kristján Eldjárn - minningartónleikar (Stóra sviðið) Fim 7/6 kl. 20:00 Allur ágóði rennur í minningarsjóð Kristjáns Eldjárn

Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)

Fös 8/6 kl. 19:30 Sun 10/6 kl. 19:30 Fös 15/6 kl. 19:30 Fim 14/6 kl. 19:30 Lau 9/6 kl. 19:30 Brúðusýning fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik. Listahátíð 2012

Glymskrattinn (Þjóðleikhúskjallarinn)

Fös 1/6 kl. 22:30 Lau 2/6 kl. 22:30 Sun 3/6 kl. 16:00 Danssýning eftir Melkorku Sigríði og Sigríði Soffíu Níelsdóttur. Listahátíð

Undur brúðuleiksins

B

rúðumeistarinn Bernd Ogrodnik er mikill listamaður; smíðar brúður af mikilli kúnst og stýrir þeim af listfengi. Þeir sem fara til að sjá sýningu hans og félaga á Gamla manninum og hafinu eiga í vændum mikinn leikhúsgaldur því þar er samspil leikmyndar, hljóðs, lýsingar og myndar svo sem skuggamyndum og svo brúða og brúðumeistarans einstök. Eins og blöndun listforma og ólíkra miðla hljómar spennandi getur mönnum reynst hált á því svellinu; bíóbrellur á leiksviði eiga til að virka þrúgandi á þessa list augnabliksins og skapa óæskileg hugrenningatengsl. Í þessari leiksýningu gengur hins vegar allt upp; hið lifandi og kvika leikhús fær notið sín til fullnustu þó leikraddirnar séu á hljóðrás og „leikararnir“ ekki af holdi og blóði. Egill Ólafsson er sögumaður og fer jafnframt með hlutverk gamla mannsins, Santiagos og fer á kostum. Valgeir Skagfjörð leggur drengnum til rödd og gerir það með ágætum. En, stjarna sýningarinnar er Bernd sem er sýnilegur áhorfendum þar sem hann stýrir brúðum sínum af mikilli alúð og ást á viðfangsefninu. Leikmyndin er, trú hefð brúðuleikhússins, einskonar kassi, reyndar með minni glugga til hliðar þar sem eru vistarverur Santiagos en þrátt fyrir það nær Bernd í samvinnu við leikstjórann Þórhall Sigurðsson og með samspili við snjalla og fagra leikmyndina auk lýsingar að skapa furðu mikla dýpt; þorpið, víðerni hafsins og djúp þess verða ljóslifandi. Sýningin byggir á nóvellu Hemingways, sígildri sögu en fram kemur í fremur snautlegri leikskrá að hún hafi fært höfundinum bæði Pulitzer-bókmenntaverðlaunin og bókmenntaverðlaun Nóbels. (Til dæmis kemur þar ekkert fram um hver þýðir en handrit er skráð á Bernd Ogrodnik.) Þar er jafnframt vakin athygli á sögunni sem segir að innblástur hafi Hemingway fundið í sögu Gunnars Gunnarssonar,

Aðventu, en biblíuvísanir sögunnar eru kannski eftirtektarverðari. Þar er að finna ýmis kristin tákn úr krossfestingarsögunni. Gamli maðurinn upplifir enda miklar þjáningar. Hann hefur róið lengi án þess að fá fisk á færi sitt. Heppnin hefur yfirgefið hann og faðir vinar hans, drengsins Manolins sem róðið hefur með Santiago, hefur skipað honum að finna sér annað skip. Gamli maðurinn rær einn til sjávar, lengra en nokkru sinni fyrr og fær risastóran oddnef til að bíta á agnið. En sá mikli sigur breytist í sáran ósigur; eftir langa, stranga og sársaukafulla viðureign við oddnefinn nær hann loks að drepa þennan mikla fisk. En Santiago nær ekki að koma honum upp í fley sitt og verður að endingu að sjá á eftir honum í hárkarlakjafta. En þar með er ekki öll sagan sögð því í ósigrinum er jafnframt að finna sigur; þetta er, þrátt fyrir háan aldur Santiagos, einskonar þroskasaga – í gegnum bardagann við hinn verðuga andstæðing, sem er uppá líf og dauða, hefur hann fengið fullvissu þess að hann sé þrátt fyrir allt mað-

ur með mönnum sem á þess kost að lifa í sátt við menn og náttúru. Orrustan tapaðist en stríðið ekki. Eða eins og segir í áðurnefndri leikskrá: „Maðurinn er ekki gerður til að bíða ósigur. Það er hægt að granda manni en ekki sigra hann.“ Hlutskipti Manolins er að taka við merkinu eftir Santiago, sem gæti vísað til hringrásar lífsins. Jakob Bjarnar Grétarsson

Niðurstaða: Leikhúsgaldur sem menn ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Brúðuleikhús fyrir fullorðna áhorfendur en förunautur minn, tíu ára stúlka, naut sýningarinnar ekki síður en sá fullorðni.

 Gamli maðurinn og hafið Handrit, brúðugerð, sviðsmynd og flutningur: Bernd Ogrodnik Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Ljósahönnun: Lárus Björnsson Sögumaður: Egill Ólafsson Raddir: Egill Ólafsson og Valgeir Skagfjörð Sviðsmynd og leikmunir: Frosti Friðriksson, Högni Sigþórsson og Bernd Ogrodnik Hljóðupptaka: Halldór Bjarnason Að sýningunni standa Brúðuheimar í samstarfi við Þjóðleikhúsið.

Nýja kæliskápalínan frá MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  CAFÉ/BAR, opið 17-23 Allar kvöldsýningar hefjast kl. 19.30

TRYGGÐU ÞÉR SÆTI!

NÝTT Í BÍÓ PARADÍS!

4 sýningar á 11.900 kr. með leikhúskorti

JULIETTE BINOCHE

í L’Heure d’été eftir Olivier Assayas

-The Guardian

“Einstök mynd.” -The New York Times

ALLT Á SÉR SÍNA TÍÐ

SUMARTÍÐ

LÍTTU Á VERÐIÐ!

Gerð RF-27 HxB=150x60 cm 173 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur ....81.900 Stál..........91.900

Sjá sýningartíma á BIOPARADIS.IS og MIDI.IS SKÓLANEMAR: 25% afsláttur gegn framvísun skírteinis!

VERTU FASTAGESTUR!

BETRI STOFAN

“Létt og ánægjuleg.”

NÝ SENDING LÆGRA VERÐ

Gerð RF-32 HxB=176x60 cm 233 ltr. kælir 54 ltr. frystir Hvítur ....89.900 Stál.......109.900

Gerð RF-36 HxB=195x60 cm 233 ltr. kælir 88 ltr. frystir Hvítur ....94.900 Stál.......115.900

Sparneytinn, orkuflokkur A+ eða A++

Ódýrara í bíó með aðgangskortum!

Lágvær, aðeins 39-41 dB (A)

Bakteríudrepandi húðun á innra byrði Glerhillur, sem þola meira en 25 kg. þunga Fullkomin þjónusta (eigið verkstæði).

Mán.- föst. kl. 9-18 Laugardaga 11-15 Gerð C-29 HxB=145x60 cm 267 ltr. kælir Hvítur ......77.900

Gerð F-22 HxB=145x60 cm 196 ltr. frystir Hvítur.........92.900

Askalind 3 · 201 Kópavogur · Sími: 562 1500


ɈɈɈ ȼȲɆɁɆȾȸɆȽȽ ȺɄ ȞɃʝȵȵɆ ʘ ȸɆȽȽȺ ʘ ȞɃȲȿȵ ȹʪɅȶȽ ɆȾ ȹȶȽȸȺȿȲ ȣɀɄȲʧɆ ʴȺȸ ɇȺʧ ʴȲʧ ɄȶȾ ʴʰ ȿɀɅȲɃ ȶȼȼȺ ȽȶȿȸɆɃ ȪɅȲʧȸɃȶȺʧɆȾ ȲȽȽɅ ȸɆȽȽ ɄȺȽȷɆɃ ȵȶȾȲȿɅȲ ɀȸ ɇʭȿȵɆʧ ʰɃ

ȭȶȸȿȲ ȾȺȼȺȽȽȲɃ ȶȷɅȺɃɄɁɆɃȿȲɃ ȭȶɃʧɆȾ ȶȷɅȺɃɅȲȽȵȲ ȵȲȸȲ ʘ ȹʝʧ ʤ ɅɆɃȿȺȿɆȾ ȞɃȲȿȵ ȟʪɅȶȽ ȣȲɆȸȲɃȵȲȸȺȿȿ ȾȲʤ ȷɃʘ ȼȽ ɅȺȽ ȼȽ ȪɆȿȿɆȵȲȸȺȿȿ ȾȲʤ ȷɃʘ ȼȽ ɅȺȽ ȼȽ ȤʘȿɆȵȲȸȺȿȿ ȾȲʤ ȷɃʘ ȼȽ ɅȺȽ ȼȽ

ȢȲɆɁɆȾ ȸȶȸȿ ɄɅȲʧȸɃȶȺʧɄȽɆ ȲȽȽɅ ȸɆȽȽ Ⱦ Ȳ ȹɃȺȿȸȲ ȹʘȽɄȷȶɄɅȲɃ ȲɃȾȳʭȿȵ ȸɆȽȽȾɊȿɅ ȞɀȽȵ ȨɆȶɄɅ ȸɆȽȽȾɊȿɅ ɄɅɊɅɅɆɃ ȼȶɃɅȲɄɅȻȲȼȲ ɀ ȷȽ

ȝȩʅȫȫ ȭȜȩʈȤȘȫ

ȜȿȸȺȿ ɄȼɆȽȵȳȺȿȵȺȿȸ ɅȺȽ Ȳʧ ɄȶȽȻȲ ȢȲɆɁɆȾ ȸʭȾɆȽ ɀȸ ȿʳ ʰɃ ȶȺȿɄ ɀȸ ȩɀȽȶɉ șɃȶȺɅȽȺȿȸ ȚȲɃɅȺȶɃ ȧȲɅȶȼ ȧȹȺȽȺɁɁȶ ʘɄȲȾɅ ʭȽȽɆȾ ȸɆȽȽʰɃɆȾ ȢȲɆɁɆȾ ȲȽȽȲ ȵȶȾȲȿɅȲ

ȪɅȲʧȸɃȶȺʧɆȾ ȶȺȿȿȺȸ ɇȶɃȼ ȶȷɅȺɃ ʴȶȼȼɅȲ ʤɄȽȶȿɄȼȲ ȽȺɄɅȾʘȽȲɃȲ ȶȺȿɄ ɀȸ ȞɆȿȿȽȲɆȸ șȽʭȿȵȲȽ ȡʪȹȲȿȿȶɄ ȢȻȲɃɇȲȽ ȪɇȲɇȲɃ ȞɆʧȿȲɄɀȿ ȝȽʪȼȲ ɹɄȸɃʤȾ ȡʪȿɄɄɀȿ ȥʤȿɆ ȫɃɊȸȸɇȲ ȵʪɅɅɆɃ ȢȲɃʪȽʤȿɆ ȣʘɃɆɄȵʪɅɅɃȺɃ ȡʪȿ ȪɅȶȷʘȿɄɄɀȿ ȞȶɀɃȸ ȞɆʧȿȲ ɀȸ ȷȽȶȺɃȺ

Erum á 14. hæð í turninum á Grand Hóteli

ȬɁɁȽʳɄȺȿȸȲɃ ɀȸ ɅʤȾȲɁȲȿɅȲȿȺɃ ȪɇȶɃɃȺɃ Ʉ ǵ ɄɇȶɃɃȺɃ#ȼȲɆɁɆȾȸɆȽȽ ȺɄ


60

dægurmál

Helgin 1.-3. júní 2012

Myndlist Sævar K arl Ólason opnar málverk asýningu

Langli Seli og skuggarnir á morgunæfingu. Ljósmynd/Hari

Æfa bara í Breiðholti

„Það verður tekið á. Ég lofa frábærri stemningu. Við munum spóla yfir allt sem við höfum gert og kanna hvort það steinliggi ekki líkt og áður,“ segir Axel Hallkell Jóhannesson, Langi Seli, um komandi afmælistónleika Langa Sela og skugganna á Bar 11 um helgina. Tónleikarnir verða bæði í kvöld, föstudag, og á morgun, laugardag en tilefnið er 25 ára afmæli sveitarinnar. Aðspurður um líftíma hljómsveitarinnar segir Seli að hann og félagar hans hefðu ekki hugsað mikið um það þá. „Við tókum einn dag í einu og gerum það reyndar enn,“ segir Seli. Rúmt ár er síðan hljómsveitin kom saman síðast á almennilegum tónleikum en hún tróð upp í Edrúhöllinni fyrir skömmu – sem einhvers konar upphitun fyrir afmælistónleikana. „Við erum eins og gorkúlur. Alltaf í jörðinni og sprettum upp við ákveðin skilyrði.“ Og hljómsveitin æfir enn á sama stað og áður. „Við erum í Breiðholtinu. Andlegur reynsluheimur bandsins er í Breiðholtinu, við sömdum sjálfan þjóðsöng Breiðaholtsins, Breiðholtsbúggí og jafnvel þó að við séum allir fluttir þaðan þá verður maður að finna fyrir blokkunum, fyrir steinsteypunni,“ segir Langi Seli en bætir þó við að eina breytingin sé æfingatíminn. „Nú æfum við klukkan níu á morgnanna. Í gamla daga var maður að fara að sofa á þeim tíma.“ -óhþ

Sævar Karl Ólason er spenntur að sjá hvernig fólk kann að meta málverk á sýningunni Nekt og meira sem opnuð verður í Listamenn gallerí á laugardag. Ljósmynd/Hari

Leggur líf og sál í myndlistina Sævar Karl Ólason hefur notið lífsins eftir að hann seldi þekkta herrafataverslun sína. Hann er afkastamikill málari eins og sjá má á sýningu sem hann opnar á laugardag.

É

í München og Reykjavík. „Ég var alltaf mjög vinnusamur og tók mér sjaldan frí. Ég seldi áður en allt fór til andskotans og þá tók annað við hjá mér. Undanfarin fjögur ár hef ég verið með hugann við málaralistina. Mér finnst þetta svo skemmtilegt og það á að sjást í litanotkuninni og pensilstrokunum,“ segir Sævar Karl. Aðspurður segist Sævar hafa mótast nokkuð af dvöl sinni í Þýskalandi. „Vissulega smitast ég af Þjóðverjum. Þeir eru meistarar í málverkinu og hafa verið um aldir.“ En þó þau hjónin njóti dvalarinnar meðal þýskra togar fósturjörðin alltaf í þau: „Á sumrin er hvergi betra en að vera hér. Veðurfarið og birtan eru yndisleg.“ Sævar Karl hefur haldið nokkrar sýningar undanfarin ár í Þýskalandi og Austurríki auk

g er enn ungur og ferskur og fullur af hugmyndum og energí,“ segir Sævar Karl Ólason listmálari. Sævar Karl opnar sýningu á verkum sínum á laugardag í Listamenn gallerí að Skúlagötu 32. Sýningin ber yfirskriftina Nekt og meira en á sama tíma verður Sævar með sýninguna Kroppar á Mokka. „Á sýningunni eru myndir sem ég hef unnið á síðustu tíu mánuðum. Þær eru byggðar á teikningum af nöktum módelum, módelteikningum, sem ég hef unnið að í München. Teikningarnar verða til sýnis á Mokka,“ segir Sævar. Sævar Karl var um langt árabil kunnur kaupmaður. Hann seldi herrafataverslun sína árið 2007 og hefur síðan þá verið búsettur, ásamt Erlu Þórarinsdóttur eiginkonu sinni, til skiptis

sýningar á Sólon. En þetta er hans stærsta sýning til þessa. Til marks um það pantaði hann galleríið fyrir einu og hálfu ári og hefur verið með hugann við sýninguna allan þann tíma. Stefan Zeiler, lærifaðir Sævars, skrifar innblásin inngangsorð í glæsilega sýningarskrá sýningarinnar. „Ég legg allt í þetta – líf og sál,“ segir listamaðurinn. Allar myndir á sýningunni eru til sölu og Sævar Karl er spenntur að sjá hver viðbrögð fólks verða: „Það er gaman að fá þetta tækifæri til að kynna mína list – að leyfa fólki að sjá hvað ég er að gera.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is

 Plötudómar dr. gunna

SÚPER INNRÉTTINGATILBOÐ Grunnteikning: 1351/1/2 Kitchen - Hnota - 2 Verk: Fríform - Auglýsing

1500

600

16

600

500

600

900

TP70-

100

1

TG62- FS1956-

SV0301 U61-

O80-

KH40TP195-

900

5

Þrívíddarmynd: 1351/1/1 Kitchen - Eik Torino - 1 Verk: Fríform - Auglýsing

800

30% AFSLÁTTUR AF hINUM VINSÆLU OG VÖNDUÐU “TORINO” hURÐAGERÐUM

400

Prentað: 23.05.2012

500

RÐ hU

500

UHK90-

O50-

UR ÁOtRItNOUM L S AF AF t AGERÐ

3150

1150

34

UST53-

30%

Prentað: 23.05.2012

600

KS60-

600 500

500 16

16

FS703- O50-

FS706- UST53-

LO60-

2

hnota, eik eða hlynur

AÐEINS 323.900 Mælikvarði: Fit to frame

VERÐDÆMI: Þessi innrétting kostar kr. 323.900,Nettoline Køkken BAÐvaskur, blöndunartæki Nettoline ehf tORINO hurðirnar fást í hnotu, ljósri eik og hlyni.Björn Leví - Fríform ( borðplötur, ekki innif.) 9 Torino Valnød Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Farsími: +354 898 0830 Fax: +354 544 2060 Kennitala: Netfang: blv@friform.is Website: friform@friform.is

KOMDU MEÐ MÁLIN og við hönnum, teiknum og gerum þér hagstætt tilboð

ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi.

VIÐ KOMUM hEIM tIL þíN, tökum mál og ráðleggjum um val innréttingar.

Køkken

12 Torino Eg

Sími. Fax Heimasími

Farsími

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum, samsetta, eða samsetta og uppsetta.

Björn Leví - Fríform ehf Askalind 3, 201 Kópavogur Sími: +354 562 1500 Fax: +354 544 2060 Kennitala: Okkar tilv.:

Viðskiptamaður Fríform - Auglýsing ,

Viðskiptamaður Fríform - Auglýsing Sími.

Okkar tilv.:

ATH. Teikningin er aðeins leiðbeinandi. Dýptarmál eru án skápahurða. NB! Taka þarf mál. Okkar tilv.:

BJÓÐUM EINNIG VÖNDUÐ RAFTÆKI Á VÆGU VERÐI

ÖNNUR TILBOÐ hALDA ÁFRAM eLdhúS - bAð - ÞvottAhúS - fAtASKápAr

ELDAVÉLAR - OFNAR - hELLUBORÐ - VIFtUR & hÁFAR - UPPþVOttAVÉLAR - KÆLISKÁPAR

20%

R ttKUJUM Á L AFS AFtÆ R AF

20%

AfSLáttur Af öLLuM öðruM hurðAgerðuM

www.friform.is ÁBYRGÐ - þJÓNUStA 5 ár á innréttingum, 2 ár á raftækjum. Fríform annast alla þjónustu. (trésmíðaverkstæði, raftækjaviðgerðaverkstæði) Mán. - föst. kl. 09-18 - Laugard. kl. 11 - 15

Blaðsíða:1 (1)

Fax

Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500

Blaðsíða:1 (1)

Valtari

Kiriyama Family

Rainy Day in the Park







Sigur Rós

Kiriyama Family

Joe Dubius

Aftur á nuddstofuna

Snekkju-popp

Blautt í sveitinni

Íslenska hljómsveitin Kiriyama Family er gríðarlega „erlendis“: Nafnið, lögin sungin á ensku og stíllinn er nett blanda af allskonar grúvknúðu mjúk-poppi sem við þekkjum frá útlöndum en hefur ekki verið spilað hérlendis af neinu ráði fyrr en nú. Margt er sett í pottinn. Heyra má áhrif frá frönskum hipsteraböndum eins og M83 og Phoenix, eitís gáfumannapoppi Talk Talk og Prefab Sprout og seventís kókaín-á-snekkju músík Fleetwood Mac og Steely Dan. Kiriyama Family er þétt og velspilandi band og hnoðar áhrifunum saman í mjög sterka frumraun þar sem glimandi slagarar eins og Weekends og Sneaky Boots standa upp úr í byrjun en restin vex við hlustun. Ljómandi gott og skemmtilegt.

Andri Már Sigurðsson í hljómsveitinni Contalgen Funeral, sem gerir út frá Sauðárkróki, stígur hér fram sóló sem Joe Dubius, en fær eftir sem áður aðstoð hjá félögum sínum í bandinu. Platan er í svipuðum stíl og það sem hin skagfirska kántrísveit er kunn fyrir, en sækir að auki í blús, þjóðlagatónlist og hvítt soul. Andri syngur á ensku með ágætri söngrödd sem hann beitir á fjölbreyttan hátt af öryggi. Á plötunni hljómar hann bæði hress, bjartsýnn, lífsreyndur og sorgmæddur og undirstrikar þar með fíling plötunnar, sem byrjar í bjartsýnum hressleika en þróast yfir í regnblauta depurð. Menn spila vel og platan á mjög fína spretti þótt hún slæpist stundum fulllengi í þaulkönnuðu lognbelti tónlistarstefnanna.

Ágætis byrjun hefur jafnan verið talin besta plata Íslandssögunnar. Þar blandaðist nuddstofu- ambient fyrstu plötu Sigur Rósar við ægifagrar melódíur svo út varð töfraformúla melódísks tilfinningaflæðis, sem sveitin hefur sótt í síðan. Sigur Rós fór ansi langt í popp-átt á síðustu plötu (og líka Jónsi á sólóplötunni), en nú er skellt á nefið á poppinu og djúpslökun tekin á gömlu nuddstofunni. Þótt nóg sé af fallegu fíniríi og gamalkunnum rísanda/hníganda, þá er sterkasta tilfinningin við Valtara sú að strákarnir hafi gert þetta allt áður og þá af meiri ákefð og uppátækjasemi. Vissulega ágæt plata frá frábærri hljómsveit en heimsmeistarinn í langstökki fær engin verðlaun nema hann stökkvi lengra en síðast.


allt sumar er möguleiki á vinningum sælgætisöskjum frá góu PIPAR\TBWA • SÍA • 121175

yfir 5.000 vinningar! samsung spjaldtölvur

Wii leiKjatölvur

46” samsung 3d sjónvarp Fjöldi gómsætra vinninga Frá KFC og taCo Bell og alls Konar nammi Frá góu Allar gerðir rúsínuaskja frá Góu eru með í leiknum.

Athugaðu hvort vinningur leynist í Góu-öskjunni þinni. Ef það er númer í öskjunni, skaltu setja það inn í sumarleikinn á Facebook-síðu Góu (www.facebook.com/goa.is). Þá veistu strax hvað þú hefur unnið. Allir sem skrá sig gætu svo átt von á risavinningum til viðbótar á FM957 í allt sumar.

®

samsung gio gsm


dægurmál

62 

Helgin 1.-3. júní 2012

Bækur Logi Bergmann l ætur gamlan dr aum r ætast

Skrifar kennslubók í hrekkjum

Þ

ú skynjar mjög fljótt hverjir taka gríni og hverjir ekki. Það er þannig með allt fólk, suma hrekkirðu og aðra ekki. Þessi bók ætti að hjálpa fólki við að skilja hvernig þetta virkar,“ segir Logi Bergman Eiðsson sjónvarpsmaður. Logi situr um þessar mundir sveittur við skriftir á bók sem kemur út hjá Senu fyrir jólin. Bókin verður kennslubók í hrekkjum og Logi hefur lengi gengið með hana í kollinum. „Ég verð með sögur af góðum hrekkjum, aprílgöbbum og steggjunum auk þess að kenna fólki hvað má gera og hvað má ganga langt.“ Sjálfur er Logi mikill hrekkjalómur og þekktur vinnustaðagrínari. „Það er ákveðinn lífsstíll að vera vinnustaðagrínarinn, það er mjög gaman en um leið vandmeðfarið. Maður má nefnilega ekki eyðileggja

eitthvað eða ganga of nærri persónulegum hlutum.“ Þegar Logi er beðinn að nefna hrekk sem er í uppáhaldi hjá sér rifjar hann upp sögu af ónefndri vinkonu sinni. „Þrjú ár í röð lét pabbi hennar hana hlaupa apríl með því að mæta í skólann um miðja nótt. Þá vakti hann hana klukkan fimm, breytti öllum klukkum í húsinu og sendi hana í skólann þar sem var auðvitað ekki nokkur sála. Mér hefur alltaf þótt þetta ofsalega skemmtileg saga.“ Logi er ósammála því að svona hrekkir séu bara bölvaður ótuktarskapur: „Hrekkir eru miklu meira en bara að hrekkja einhvern, þeir snúast um vináttu og kærleik. Það er mikill munur á hrekkjum og einelti, það tvennt á ekkert sameiginlegt.“ Logi hefur sjálfur verið duglegur við að hrekkja fólk

Diana Krall kemur til Íslands

Elvis Costello er væntanlegur til landsins á fimmtudaginn en hann leikur sem kunnugt er á tónleikum í Hörpu sunnudagskvöldið 10. júní. Costello fær nokkurra daga frí frá annasömu tónleikaferðalagi hér og er eiginkona hans, söngkonan Diana Krall, væntanleg hingað með honum. Krall hélt tónleika hér á landi fyrir næstum áratug og þá kom Costello með sem óvæntur gestur. Einar Bárðarson tónleikahaldari var sendur út á flugvöll til að sækja Dylan nokkurn McManus og brá nokkuð í brún þegar goðið gekk út úr tollinum. Vináttu tókst með Einari og þeim hjónum og var þá þegar fastmælum bundið að Costello héldi einhvern tímann tónleika á Íslandi. Þá er verið að skoða möguleika á því að Diana Krall haldi tónleika í Hörpu í desember.

Stórveisla í Hörpu Og meira af Einari Bárðarsyni tónleikahaldara. Hann hefur boðið til veislu um helgina þar sem hann fagnar bæði fertugsafmæli sínu og útskrift úr MBA-námi í Háskólanum í Reykjavík. Að sjálfsögðu dugar ekkert minna en Harpan undir slíka veislu. Gestum er lofað veitingum að evrópskum hætti og veislustjóri er enginn annar en Jakob Frímann Magnússon. Hann beinir þeim tilmælum til þeirra sem halda vilja ræður að þeir verði bæði knappir og hnyttnir í máli sínu.

Fögnuðu heimsmeistaratitli Vertarnir Kormákur og Skjöldur buðu til veislu á Ölstofunni á miðvikudag. Þar fögnuðu þeir því að bjórinn Bríó hlaut gullverðlaun í stærstu bjórkeppni heims, World Beer Cup, á dögunum. Bríó er framleiddur af Borg brugghúsi en hann er nefndur eftir vini veitingamannanna, fjölllistamanninum Steingrími Eyfjörð Guðmundssyni sem lést árið 2009. Bríó hefur aðeins verið fáanlegur í þremur Vínbúðum en í kjölfar aukinna vinsælda mun þeim fjölga í fimmtán. Meðal kunnra andlita sem þekkja mátti á Ölstofunni á miðvikudag var Jón Þór Birgisson, Jónsi í Sigur Rós.

HELGAR BLAÐ

í kringum sig. „Ég hrekkti Sölva Tryggvason einu sinni eftirminnilega. Þá setti ég sjálfvirkt svar á tölvupóstinn hans þannig að allir sem sendu honum póst fengu til baka: „Er að kúka – kem bráðum“. Þetta gekk í heilan sólarhring og hann gat ekki annað en tekið þessu vel.“ -hdm Logi Bergmann er að safna sögum af skemmtilegum hrekkjum fyrir væntanlega bók. Fólk getur haft samband við hann í gegnum Facebook ef það hefur ábendingar um efni í bókina. Ljósmynd/Hari

Skemmtun Forsetahjón í Latabæ

Hitti Dorrit og hætti að borða vínarbrauð Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff heimsóttu Latabæ á miðvikudaginn. Dorrit skellti sér í gervi Sollu stirðu en Ólafur Ragnar lét búning íþróttaálfsins vera.

Forsetahjónin ásamt íþróttaálfinum og Sollu stirðu.

Ó

„Hann borðar núna meira grænmeti og færri vínarbrauð“

lafur hefur í áratugi gætt þess að hreyfa sig að minnsta kosti 50 mínútur á dag. Venjulega byrjum við daginn með kraftgöngu með Sámi. En ég held að hann hafi farið að borða hollari mat eftir að við kynntumst, hann borðar núna meira grænmeti og færri vínarbrauð,“ segir forsetafrúin Dorrit Moussaieff í samtali við Fréttatímann þegar hún er spurð um líkamlegt atgervi bónda síns. Hjónin voru í heimsókn í Latabæ og þótt Ólafur Ragnar hafi ekki tekið flikk-flakk og handstöðu í búningi íþróttaálfsins lét Dorrit sig ekki muna um að skella á sig bleiku hárkollunni hennar Sollu stirðu og taka nokkrar æfingar. Dorrit, sem er 62 ára, er enda stórglæsileg og í frábæru formi. Í viðtali við Fréttatímann fyrir tveimur vikum sagði Dorrit að hún hafi alla tíð hugað að mataræðinu og hreyfingu. „Ég fer í jóga, stunda Pilates og teygi. Ég hef aldrei reykt, borða ekki mikið hveiti og ekki mikinn sykur. Ég hef alltaf hugsað um það sem ég set ofan í mig. Þannig líður mér betur. En ég borða sykur þegar ég er í vondu skapi og get þá ekki rennt buxunum upp næsta dag,“ sagði Dorrit. Hjónin hafa fylgst vel með uppgangi Latabæjar á undanförnum árum. „Það er magnað að

koma inn í tökur á þáttunum og hitta á annað hundruð manns sem starfa að því að gera drauma Magnúsar að veruleika. Skilaboð þáttanna eru gríðarlega mikilvæg. Offita er einn stærsti heilsufarsvandi Vesturlanda og þættirnir hvetja börn til að hreyfa sig meira og borða hollan mat. Latabæjarævintýrið er dæmi um verkefni sem við höfum lagt lið með því að kynna það fyrir fólki, meðal annars í Bandaríkjunum, Kína, Mexíkó og víðar. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með því vaxa og dafna. Latibær hefur sýnt að það er hægt að gera allt á Íslandi,“ segir Dorrit. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is

Dorrit með frægustu bleiku hárkollu heims.


TUDOR HERITAGE CHRONO Self-winding mechanical movement Bidirectional rotatable steel bezel Sapphire crystal, screw-down crown Waterproof to 150 m, steel case 42 mm

Michelsen_25x39_TudHeritChrono.indd 1

30.06.11 10:25


HE LG A RB L A Ð

Hrósið ... ... fá hjónin Nína Dögg Filippusdóttir og Gísli Örn Garðarsson sem hoppa og skoppa um sviðið í Borgarleikhúsinu í Rómeó og Júlíu, engu síðri en fyrir tíu árum þegar verkið var frumsýnt.

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is

Heiðra minningu Georgs Guðna

Félagar í Gullpenslinum opna sýningu á myndverkum í Stúdíói Stafni, Ingólfsstræti 6, á morgun klukkan 15. Sýningin er haldin í minningu Georgs Guðna Haukssonar sem varð bráðkvaddur fyrir ári, en hann var félagi í Gullpenslinum. Á sýningunni verða verk eftir þau Birgi Snæbjörn Birgisson, Daða Guðbjörnsson, Eggert Pétursson, Hallgrím Helgason, Helga Þorgils Friðjónsson, Ingu Þóreyju Jóhannsdóttur, JBK Ransu, Jóhann Ludwig Torfason, Kristínu Gunnlaugsdóttur, Sigríði Melrós Ólafsdóttur, Sigtrygg Bjarna Baldvinsson, Sigurð Árna Sigurðsson og Þorra Hringsson. Sýningin er opin alla daga frá 1417 og lýkur 16. júní.

Ð SPA RI

0 0 0 . 0 13

DUnLOPILLO RAfMAgnSRúM Einstaklega gott rafmagnsrúm með vandaðri latexdýnu sem er með 7 þægindasvæðum. Yfirdýna úr latexi sem andar. Áklæði á dýnu er hægt að taka af og þvo við 40°C. Stillingar fyrir bak og fætur. Falleg, bólstruð rúmumgjörð. Þráðlaus fjarstýring fylgir. Fætur fylgja með.

Palli syngur á Sjómannadegi

Það verður líf og fjör víða um land um helgina þegar Sjómannadeginum verður fagnað. Grindvíkingar láta ekki sitt eftir liggja og bjóða upp á hátíðina Sjóarann síkáta sem stendur alla helgina. Dagskráin er hin glæsilegasta: Guðni Ágústsson er ræðumaður dagsins, Skoppa og Skrítla og Brúðubíllinn skemmta börnunum og margir af þekktustu poppurum landsins troða upp. Þar fer fremstur í flokki Páll Óskar Hjálmtýsson en auk hans mæta til leiks Helgi Björns, Raggi Bjarna, Andrea Gylfadóttir, Ingó Veðurguð og Skítamórall svo einhverjir séu nefndir.

e in s tö k Gæði

ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR

A DÝN YFIR FALIN I N IN

STÆRÐ: 90 X 200 SM. FULLT VERÐ: 299.950

Karólína sýnir í Royal Academy

Sumarsýning Royal Academy í London var opnuð í byrjun vikunnar. Margir þekktustu listamanna Breta eru meðlimir stofnunarinnar og auk þeirra sækjast hundruðir annarra eftir að fá að taka þátt í sýningunni ár hvert. Karólína Lárusdóttir komst í gegnum val dómnefndar með verk sitt Fjölskylduna, sem er nýleg æting. Þetta er í áttunda sinn sem Karólína tekur þátt í sumarsýningu akademíunnar.

GOLD

169.950

Allt fyrir svefninn! STÆRÐ: 140 X 200 SM. FULLT VERÐ: 99.950

Kári Steinn Karlsson Hlaupari og Ólympíufari

79.950

ST ÁFÖ NA DÝ YFIR

STÆRÐ: 140 x 200 SM.

SPA RI

FÆTUR OG BOTN FYLGJA

Ð

0 0 0 . 0 2

90 x 200 sm. 69.950 120 x 200 sm. 89.950 140 x 200 sm. 79.950 153 x 203 sm. 109.950 183 x 203 sm. 129.950

SWEET DREAMS AMERíSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONNELL gormar pr. m2. Fætur og botn fylgja með.

PARADISE HEILSUDýnA úR MEMORY fOAM Góð heilsudýna úr MEMORY FOAM svampi sem eykur þægindi og vellíðan. Svampurinn er sérhannaður með þrýstijafnandi eiginleika og veitir líkamanum góðan stuðning. Þykkt: 15,2 sm. Fæst í 3 stærðum. STÆRÐ: 120 x 200 SM. FULLT VERÐ: 39.950

29.950

SPA RI

Ð

10.000 120 x 200 sm. 39.950 29.950 140 x 200 sm. 44.950 34.950 152 x 203 sm. 49.950 39.950

www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA TIL 03.06


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.