Jólagjafir MAÍ2025
FÓLK er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem hannar, framleiðir, selur og markaðssetur húsgögn og heimilisvörur með markmið um lágt umhverfisfótspor
Höfum meðal annars séð um jólagjafir fyrir
FÓLK býður ýmsar útfærslur af umhverfisvænum hönnunargjöfum
frá um 5.000 krónum án vsk. fyrir starfsmenn eða viðskiptavini
Getum einnig gert tilboð í innpökkun, kerti, fylgihluti og boðið
sérsniðna merkta kassa fyrir gjafakort eða léttvín til starfsmanna og/eða viðskiptavina
LAVA skálin úr 100% endurunnu gleri
Studio Navet, 2025
Lava skál úr 100% endurunnu gleri
Ný vara - Lava skál úr 100% endurunnu gleri í pakka með gjafakortinu
Ný vara - Lava skál úr 100% endurunnu gleri í pakka með léttvíni
Living Objects
Living Objects 9 eða 10 með kerti og gjafakorti
Living Objects 5 eða 7 með kerti og gjafakorti
Living Object með kerti og innpökkun á léttvíni
Living Object með kertum og innpökkun á léttvíni
The Airbag
Studio Flétta, 2021
Getum séð um allan pakkann – innpökkun og sendingu
Leiðbeinandi verðlisti og möguleikar
Skilmálar
Myndum í kynning er ætlað að gefa hugmyndir til innblásturs en fleiri möguleikar eru í boði á samsetningu gjafapakka.
Veittur er afsláttur við magnkaupum. Magn afsláttar fer eftir stærð pöntunar og vörutegund og er á bilinu 10-40%
Gjöf per stykki eru frá um 5.000 án vsk.
Við bjóðum upp á sérhannaðar gjafir og sérhannaðar umbúðir sé þess óskað.
Flutningskostnaður er veittur skv. tilboði.
Við hlökkum til að heyra ykkar hugmyndir til að skapa bestu niðurstöðu og gerum tilboð miðað við sérsniðnar lausnir og magn.
FÓLK býður umhverfisvæna hönnunargjöf frá um 5.000 krónum án vsk. fyrir starfsmenn
eða viðskiptavini
Það eru margar lausnir í boði og hægt að sérsníða pakkann með góðum afslætti sem hentar fjölda og þörfum.
Láttu okkur vita hverju þú ert að leita að og við komum með hugmynd / tilboð