Fjárfestakynning FÓLK Reykjavík Maí 2025

Page 1


Alþjóðlegur vöxtur FÓLKs

Tækifærið í grænu umbreytingunni

Ragna Sara Jónsdóttir

Stofnandi FÓLK Reykjavík

Húsgagna og

heimilisvörui

ðnaður sem mengar og sóar

• Vörur hannaðar fyrir stuttan líftíma

• Hátt kolefnisfótspor - engar kvaðir

• Mengun – framleiðendur hafa leyfi til að menga – loft, vatn, umhverfi

• Mikil hráefnanotkun og úrgangur

• Lítill rekjanleiki og gagnsæi

Eingöngu 11,7% af hráefnum í

hagkerfi EU voru endurnýtt

árið 2021 – Það þýðir að

meira en 88% af hráefnum

eru notuð einu sinni

Source: EU commission

Markmið FÓLKs er að hraða

grænu umbreytingunni með hönnun

Við hönnum og framleiðum vörur

• Með langan endingartíma

• Úr hreinum hráefnum

• Úr úrgangshráefnum

• Allar vörur hægt að taka í sundur og endurnýta eða endurvinna að lokinni notkun

• Sumar vörur eru gerðar úr 100% afgangshráefnum

• Þannig styðjum við umbreytingu yfir í hringrásarhagkerfið

Loftpúðar verða að púðum

Steinafskurður verður að brettum

Glerbrot úr glerframleiðslu verða að blómavösum

FÓLK teymið er blanda af reynslumiklum aðilum sem sitja í stjórn og öflugu teymi á sviði hönnunar, umhverfisstjórnunar, sölu og markaðsmála

Stór markaður í hraðri umbreytingu

Vöxtur í tekjum, viðskiptavinum og vörum 3x fyrstu 4 mán

N

ýjar vörur sem styðja dreifileiðir og tekjuvöxt

Venti línan til innanhússarkitekta verkefna og heimila

Nýjar vörur sem styðja dreifileiðir og tekjuvöxt

Núverandi fjármögnunarlota

Fyrri fjárfesting 2022 – 104m ISK

• Eyrir Vöxtur 84m forgangshlutafé

• Vækstfonden (DK) – 20m lán

F jármögnun 2024

• Eyrir kom með ISK 50m í forgangshlutafé

• Stofnandi kom með 19m

Framtí ð ar eignarhald *

Meðfjárfestar

• Eyrir vildi meðfjárfesta en fellur fyrir utan fjárfestingarstefnu annarra sjóða

• Ekki nógu mikil “nýsköpun“ fyrir Tækniþróunarsjóð

Markmið um 50-100 m ISK meðfjárfestingu

• Komin með 25m ISK frá 3 englum

• Vilyrði fyrir 10m vinnuframlagi Pipar TBWA fyrir hlutafé

• Erum að leita að 30-65m+ ISK til að skapa runway út 2026

• Meðfjárfestar fá 17% í FÓLK (miðað við fullar 100m)

• Sama gengi og Eyrir og hluthafasamkomulag

Eyrir Vöxtur

*Miðað við 100m meðfjárfestingu

Stofnandi

Table FÓLKs eftir sí ð ustu aukningu

• 25m ISK frá 3 englum í mars 2025

• Öll fjárfesting hefur verið á sama gengi 666 frá 2022

• Núverandi pre value er: ISK 512m

• Verið er að klára samninga við Pipar og dótturfélög um 12 mánaða vinnu við sölu og markaðsráðgjöf á netinu fyrir 10m eða 15.015 hluti

• Pipar fær engar greiðslur aðrar en hlutafé sem

sýnir trú þeirra á að hægt sé að ná árangri í

vefsölu FÓLKs

• Heimild er fyrir útgáfu 112.612 hluta í heild sinni eða 97.597 hluti, að frádregnum hlut fyrir Pipar og dótturfélög, eða um 65m að markaðsvirði.

• Markmiðið er að klára í það minnsta 30m í viðbót til fjármögnunar út árið 2026 eða allt að 65m

• Heimild er fyrir útgáfu ESOP en engar áætlanir eru um útgáfu á þessu stigi

Möguleikar á framtíðarsölu

Markmið FÓLKs er að vera orðið fjárhagslega

sjálfbært 2026/2027. Ýmsir möguleikar eru í

framtíðinni þegar kemur að virðisaukningu með

sölu hlutafjár :

• Strategískur kaupandi á sama sviði bætir FÓLK sem

Norrænu sjálfbæru vörumerki í sitt safn

• Vaxtarsjóður fjárfestir í áframhaldandi vexti

• Framtaksjóðafjáfesting (Private Equity)

• Skráning á First North

• Skuldsett yfirtaka

Nokkur dæmi um Norræn sambærileg viðskipti

• Growth Fund Maj Invest acquired Muuto

• Strategic buyer Knoll acquires Muuto for USD 300m

• Strategic buyer Herman Miller acquires Hay

• Strategic buyer Hay acquires &tradition

• Polaris Private Equity acquired Menu

• Strategic buyer Design Holding acquired Menu

• Investment Fund acquiring 66North

Margfaldarar í þessum viðskiptum eru mjög háir

þar sem um vöumerki er að ræða eða 15-25x

EV/EBITDA (Dæmi um 20x: Muuto, Menu, 66North)

Vertu með okkur að skapa verðmæti úr

Viðauki

Nýsköpun og verðmætasköpun danskra

vörumerkja á sviði innanhússhönnunar

The Icelandic Economy is historically built on resources and service not so much design and brands

Source: www.companiesmarketcap.com

Danish design heritage and the new Nordic

Examples of 20 interior brands founded in Denmark in the last 25 years

5 largest in the previous list are founded 1999-2010

Profits in 2022

ISK 10.4 bn – DKK

521m

Number of employees

613

Source:

Muuto Case study

Muuto is one of the numerous successful “New Nordic” design companies founded in the last two decades

Muuto was founded in 2005. Vækstfonden acquired shares in Muuto in 2007

During the 7 years Muuto grew the number of stores selling its products from 100 to 1.300 as well as growing its portfolio of products

Vækstfonden sold to its shares to Maj Invest growth fund in 2014 with good profits see link

Muuto was sold to Knoll in 2016 for USD 300m, at 20x EBITDA, 36 bn ISK

Muuto has continued its fast growth since 2013, EBIT grew from DKK 27m to DKK 147m in 2019.

Muuto's growth (DKK 1.000)

Danish design heritage, the new Nordic and the green transiton

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.