
1 minute read
djóks verður sýnt 5. mars
Arnór Björnsson, 24 ára Hafnfirðingur, leikari, höfundur og leikstjóri sem er nýútskrifaður úr leikaranámi við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands, mun sýna verkið Án djóks í Gaflaraleik húsinu 5. mars og verður það í síðasta sinn sem verkið verður sýnt en það var útskriftarverk hans í Listaháskólanum. Er Arnór bæði höfundur og leikari. Sjá nánar á fjardarfrettir.is og tix.is
Lúðrasveitartónleikar 10. mars
Advertisement
Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur vortónleika í Norðurljósum, Hörpu, föstudaginn 10. mars kl. 20. Á efnisskránni verður tónlist úr ýmsum áttum; sömbur, marsar og kvikmyndatónlist en hápunkt ur tóknleikanna verður flumflutningur a nýju tónverki, Reworks, sem Finnur Karlsson samdi fyri sveitina. Stjórnandi Lúðrasveitar Hafnarfjarðar er Rúnar Óskarsson. Miða má kaupa á tix.is
hfj.is/sumarstorf
Sumarstörf unga fólksins

hjá Hafnarfjarðarbæ
Heilsueflandi hlunnindi
• Frítt í sundkort
• Bókasafnskort
• Sumartilboð hjá World Class
• Sumartilboð hjá Reebok fitness