Nestle næring - júlí 2020

Page 1

fastus.is

NÆRING VÖRULISTI

1


Resource 2,0 + trefjar Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST203575 Apríkósubragð 4x200ml NEST204557 Jarðarberjabragð 4x200ml NEST210627 Kaffibragð 4x200ml NEST204556 Neutral (Minna sætubragð) 4x200ml NEST203578 Skógarberjabragð 4x200ml NEST900221 Súkkulaðibragð 4x200ml NEST900664 Vanillubragð 4x200ml

400 kcal 18g 200ml prótein 5g trefjar

Orkuþéttur og próteinríkur næringardrykkur með viðbættum trefjum. Hentar fyrir einstaklinga sem þurfa alhliða viðbótarnæringu. Trefjar stuðla að heilbrigði þarmaflórunnar og bæta meltingu. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 5 ára

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Resource 2,0 Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST210628 NEST204562 NEST218463 NEST218464

Jarðarberjabragð 4x200ml Vanillubragð 4x200ml Ananas - mangóbragð 4x200ml Súkkulaði - mintubragð 4x200ml

Orkuþéttur og próteinríkur næringardrykkur. Hentar fyrir einstaklinga sem þurfa alhliða viðbótarnæringu.

400 kcal 18g

200ml prótein

Hentar fullorðnum og börnum eldri en 5 ára

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Resource 2,5 Compact

313 kcal 12g 125ml prótein

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST214430 NEST214431

Vanillu - ferskjubragð 4x125ml Skógarberja - hindberjabragð 4x125ml

Einstaklega orkuþéttur næringardrykkur. Hentar sem viðbótarnæring hjá einstaklingum sem vilja mikla orku í minni umbúðum. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

2

ISO númer fyrir næringardrykki í Gagnagátt SÍ: 980603, 980612 og 980609


Resource Senior Activ Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST210710 NEST210712 NEST210711

Jarðarberjabragð 4x200ml Vanillubragð 4x200ml Karamellubragð 4x200ml

300 kcal 500 IU 20g D3 200ml prótein vítamín

3g trefjar

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Heildstæður næringardrykkur, sérstaklega hannaður fyrir þarfir eldra fólks. Mikilvæg viðbótarnæring sem inniheldur prótein, D-vítamín, omega 3, kalsíum og trefjar. Drykkurinn getur verið góður liðsauki til að viðhalda heilbrigðum líkama. Hentar fullorðnum og eldra fólki

Resource Diabet Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST900623 NEST900624 NEST900265

Jarðarberjabragð 4x200ml Vanillubragð 4x200ml Kaffibragð 4x200ml

200 kcal 200ml

14g prótein

4g trefjar

Næringardrykkur með lágum sykurstuðli og er ríkur af próteinum og trefjum. Drykkurinn er hannaður til að viðhalda góðri blóðsykurstjórnun og hentar því vel fyrir fólk með sykursýki eða viðkvæmt fyrir blóðsykursveiflum. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Resource Addera Plus

300 kcal 200ml

8g prótein

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST900443 NEST900448 NEST900446 NEST900444 NEST900445

Eplabragð 4x200ml Sólberja - hindberjabragð 4x200ml Peru - kirsuberjabragð 4x200ml Vínberja - eplabragð 4x200ml Appelsínubragð 4x200ml

Næringardrykkur gerður úr ekta ávöxtum sem gefur náttúrulegt bragð. Drykkurinn er glútein- og fitulaus. Hentar sem alhliða viðbótarnæring. Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

ISO númer fyrir næringardrykki í Gagnagátt SÍ: 980603, 980612 og 980609

3


Resource Soup Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST900216 NEST900217 NEST900218

Kjúklingabragð 4x200ml Grænmetisbragð 4x200ml Tómatbragð 4x200ml

300 kcal 10g fita

14g 200ml prótein

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Orkumikil og próteinrík súpa. Hægt að hita upp í umbúðum í c.a. 45-60 sekúndur eða drekka kalt. Gott er að bæta við salti og pipar eftir smekk. Góð tilbreyting með næringardrykkjunum. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

Resource Activa Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST204557

Sveskjubragð 1x200ml

Sveskjusafi sem er tilbúinn til neyslu. Drykkurinn er framleiddur úr 100% náttúrulegum sveskjum og samsvarar 1 drykkur um 15 sveskjum. Virkar vel gegn hægðatregðu. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 1 árs

Resorb Original

Vörunúmer

Bragðtegund

NEST218693 NEST206287 NEST900639

Appelsínubragð Hindberjabragð Perubragð

Magn í pakka 20 töflur 20 töflur 20 töflur

Resorb er vökvauppbót sem fæst án lyfseðils og kemur jafnvægi á vökva- og saltbirgðir líkamans. Hentar eftir mikla svitauppgufun, uppköst eða niðurgang og flýtir fyrir bata. Tvær töflur eru leystar upp í glasi af vatni. Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Resorb Sport | Resorb Boost

Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

Vörunúmer

Bragðtegund

NEST900182 NEST900627

Sítrónubragð (Sport) Sítrónubragð (Boost)

Magn í pakka 10 bréf 10 bréf

Resorb BOOST er alhliða vökvauppbót sem inniheldur kolvetni, saltblöndu, Magnesíum, C-vítamín og B-vítamín (B2, B6 og B12) sem hjálpar þér að viðhalda fókus. Vinnur gegn þreytu, einbeitingaskorti og úthaldsleysi. Resorb SPORT er vökvauppbót fyrir íþrótta og útivistarfólk. Inniheldur kolvetna og saltblöndu sem bætir vökvaupptöku við líkamlegt álag og hjálpar þér til að auka úthald við líkamsáreynslu eins og hlaup, hjólreiðar, göngur eða aðra þjálfun.

4


Resource Næringarduft 385 kcal 23g 65 g kolvetni 100g prótein

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST900413

Bragðlaust 400g

Næringarduft sem er notað sem alhliða næringarduft í mat eða drykk. Hægt er að nota duftið sem viðbótarnæringu til meðferðar á ýmsum sjúkdómum eða kvillum. Er bragðlaust og auðvelt í notkun. Gott að nota duftið í bakstur eða heita grauta. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Ráðlögð Skammtastærð: 4 matskeiðar (50gr.) blandað í heitan/kaldan vökva eða mat.

Resource Kolvetnaduft 376 kcal 94 g kolvetni 100g

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST210718

Bragðlaust 450g

Kolvetnaduft sem er notað til að auka orkugildi í mat og drykk. Duftið er laktósa-, súkrósa-, frúktósaog glúteinlaust. Er bragðlaust og er auðvelt í notkun. Unnið úr Maltodextrin. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára.

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Ráðlögð Skammtastærð: 25 grömm (1/2 desílíter) duft hrært í 100ml í vökva eða mat.

Resource Prótein

371 kcal 90g 100g prótein

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST210277

Bragðlaust 400g

Próteinduft sem er notað til að auka próteinmagn í fæðu og drykk. Duftið inniheldur mjólkurprótein, er bragðlaust og auðvelt í notkun. Hentar fullorðnum og börnum eldri en 3ja ára. Unnið úr Mjólkurpróteini.

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Resource Thicken Up Clear

Ráðlögð Skammtastærð: 2-3 matskeiðar í 150 ml í vökva eða mat.

Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST753539

Bragðlaust 125g

Bragðlaust þykkingarduft fyrir einstaklinga með kyngingartregðu. Duftið leysist auðveldlega upp, heldur ekki áfram að þykkna og heldur áferð í langan tíma. Hægt að nota í allar gerðir drykkja, súpur, grauta, heitan og kaldan mat. ISO númer fyrir þykkingarefni í Gagnagátt SÍ: 980604 Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Ráðlögð Skammtastærð: 1-3 mæliskeiðar blandað í 100ml af vökva.

5


MiniMax drykkur fyrir börn Vörunúmer

Bragðtegund

Magn í pakka

NEST900403 NEST900401

Banana - apríkósubragð 2x200ml Ekta súkkulaðibragð 2x200ml

Næringarríkur drykkur fyrir börn frá 1 árs aldri. Hentar fyrir börn með tímabundið aukna orkuþörf, vannæringu eða önnur vaxtarvandamál. Drykkurinn er full máltíð og er einstaklega bragðgóður. Hentar fyrir börn eldri en 1 árs Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands

Infasource

Vörunúmer

Magn í pakka

NEST900245 32x90ml NEST220884 8x200ml

Orku- og næringarrík barnamjólk fyrir ung börn með aukna orkuþörf vegna veikinda, sjúkdóma eða sýkinga. Infasource er tilbúin til notkunar og hægt er að fá flöskur í tveimur stærðum, 90ml og 200ml. Neytist samkvæmt ráðleggingum næringarráðgjafa/lækna. Hentar fyrir börn frá fæðingu og til 12 mánaða aldurs eða sem fæðubótarefni fyrir börn upp að 24 mánaða aldri.

Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Alfamino Þurrmjólk fyrir börn

Vörunúmer

Magn í pakka

400g

NEST900196

Þurrmjólkurduft með amínósírum fyrir börn með fæðuofnæmi eða mjólkuróþol. Hentar börnum á aldrinum 0-12 mánaða, hægt að nota duftið lengur sem viðbótarnæringu. Neytist samkvæmt ráðleggingum næringarráðgjafa/lækna. Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Hentar börnum 0-12 mánaða. Næringarviðbót til 2 ára.

Althéra Þurrmjólk fyrir börn Vörunúmer

Magn í pakka

NEST210321

450g

Þurrmjólkurduft fyrir börn með kúamjólkurofnæmi. Inniheldur mysuprótein og laktósa. Hentar börnum á aldrinum 0-12 mánaða, en hægt er að nota duftið lengur sem viðbótarnæring. Neytist samkvæmt ráðleggingum næringarráðgjafa/lækna. Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

6

Hentar börnum 0-12 mánaða. Næringarviðbót til 2 ára.

ISO númer fyrir næringardrykki í Gagnagátt SÍ: 980603, 980612 og 980609


Modulen IBD - Næring við Crohn’s

Vörunúmer

Magn í pakka

NEST280909

450g

Sérhæft næringarduft fyrir einstaklinga með Crohn’s sjúkdóm. Rannsóknir sýna að Modulen dregur úr bólgum í meltingarvegi og stuðlar að heilbrigði þarmaflórunnar. Neytist eingöngu samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga/lækna. Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Peptamen Intense - Sondunæring

Hentar fullorðnum og börnum eldri en 5 ára.

Vörunúmer NEST900630

Magn í pakka 12x500ml

Sondunæring fyrir meðferð hjá alvarlega veikum einstaklingum. Mest notað á gjörgæsludeildum. Neytist eingöngu samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga/lækna. Í samningi við Sjúkratryggingar Íslands Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Novasource GI advanced - Sondunæring

Vörunúmer

Magn í pakka

NEST900438

500ml

Orkurík sondunæring fyrir meðferð hjá fólki með meltingarvandamál. Rannsóknir sýna að næringin dregur úr eða minnkar líkur á niðurgangi. Neytist eingöngu samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga/lækna. Rammasamningur við heilbrigðisstofnanir

Isosource Mix - Sondunæring

Vörunúmer

Magn í pakka

NEST900108 NEST900114

500 ml 1000 ml

Sondunæring sem inniheldur að hluta raunverulegan mat. Næringin er trefja- og próteinbætt og hentar sem eini næringargjafinn hjá fólki. Rannsóknir sýna að sondunæring með raunverulegum mat getur leitt til betri líðan og aukið heilbrigði. Neytist eingöngu samkvæmt ráðleggingum næringarfræðinga/lækna.

7


RESORB BOOST OG SPORT

BRAGÐGÓÐ VÖKVAUPPBÓT MEÐ VÍTAMÍNUM OG STEINEFNUM Resorb BOOST Resorb BOOST er alhliða vökvauppbót sem inniheldur kolvetni, saltblöndu, Magnesíum, C-vítamín og B-vítamín (B2, B6 og B12) sem hjálpar þér að halda FÓKUS og ORKU. Vinnur gegn þreytu, einbeitingaskorti og úthaldsleysi. Hentar fullorðnum og ungmennum frá 11 ára. Resorb SPORT er vökvauppbót fyrir íþrótta og útivistarfólk. Inniheldur kolvetna og saltblöndu sem bætir vökvaupptöku við líkamlegt álag og hjálpar þér til að auka úthald við líkamsáreynslu eins og hlaup, hjólreiðar, göngur eða aðra þjálfun. Hentar fullorðnum og börnum frá 6 ára aldri.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband í síma 580 3900, á netfangið julius@fastus.is eða pantanir@fastus.is Fastus ehf | Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is

8


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.