Fastus vorulisti 2017

Page 154

IÐNAÐARÞVOTTAVÉLAR, ÞURRKARAR OG STRAUVÉLAR

ELECTROLUX ÞVOTTAVÉLAR FRÁ 6-110kg

Helstu kostir Electrolux þvottavéla eru: • Minni orkunotkun • Stuttur þvottatími • Möguleiki á sérsniðnu þvottakerfi • Endingargóðar vélar • Auðveldar í notkun • Hærra miðflóttarafl (G-force) skilar betri vindu • Vélarnar taka heitt og kalt vatn

Electrolux MyPro 8kg þvottavél • 1400 snýningar (G-factor 536) • Orkuflokkur A+++ • Tromla 67L • Heitt og kalt vatn • Þvottatími 70 mín • 16 prógröm • Þvottavél fyrir minni fyrirtæki

ELECTROLUX ÞURRKARAR FRÁ 6-66kg

Hestu kostir Electrolux þurrkara eru: • Stuttur þurrktími • Auðveld í notkun • Rakaskynjari sem mælir raka í þvottinum • Stór opnanleg hurð auðveldar að setja í og taka úr vélinni

Electrolux MyPro 8 kg þurrkari • Þurrktími 129mín • 120L tromla • Orkuflokkur B • 16 prógröm • Þurrkari fyrir minni fyrirtæki

Electrolux iðnaðarþvottavélar fyrir hótel, gististaði, efnalaugar, þvottahús, skóla, leikskóla, heilbrigðisstofnanir, hjúkrunarheimili, skip, íþróttafélög, húsfélög, tjaldsvæði o.fl.

Electrolux iðnaðarþurrkarar fyrir hótel, gististaði, efnalaugar, þvottahús, skóla, leikskóla, heilbrigðisstofnanir, hjúkrunarheimili, skip, íþróttafélög, húsfélög, tjaldsvæði og o.fl.

ÚRVAL AF STRAUVÉLUM

Electrolux býður gott úrval á strauvélum fyrir minni fyrirtæki, stærstu þvottahús og hótel. Hægt er að fá strauvélar í mismunandi breiddum, sem hafa þann eiginleika að geta þurrkað, brotið saman og staflað sænguverum í bunka.

154


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Fastus vorulisti 2017 by Fastus ehf - Issuu