KAFFIVÉLAR OG AUKAHLUTIR AGUILA 220 Hágæða afkastamikil kaffivél fyrir Nespresso gæðakaffipúða Mjög einföld í notkun og býr til gæðakaffi á sekúndum Með mjólkurkæli og mjólkurflóara Orkusparandi Orka : 230 V / 50 Hz / 3500 W. 400 V / 50 HZ /4700 W Háþrýstingskerfi max 19 bar Fjöldi katla : 3 Mál : L651 x B693 x H640 mm Hólf fyrir notaða kaffipúða : 2 x 125 púðar Þyngd: 75 kg tóm
GEMINI 220 Öflug vél með mjólkurflóara Frábær fyrir t. d Latte, Cappuccino, Latte Macchiattos ofl. Þyngd 15 kg Vatnstankur 6 l Orka 2410 wött Hólf fyrir notaða púða / 70 púðar Mál B56cm x D39,2cm x H37cm Þrýstingur 16-19 bör
ZENIUS Lítil og góð vél sem gerir hágæða Nespressokaffi Hentar vel fyrir minni rekstur Þyngd 7 kg Vatnstankur 2 l Hólf fyrir notaða púða / 25 púðar Orka 1560 wött Mál B19cm x D40cm x H31cm Þrýstingur 16-19 bör Nær réttu hitastigi á 35 sek.
SEGAFREDO Einföld og góð espressovél fyrir Segafredo kaffihylki, heimsþekkt fyrir gæðakaffi Fæst í 4 litum, rauð, svört, hvít og svört/grá Heldur hita mjög vel Hentar fyrir minni staði, hótelherbergi ofl. Spenna: 220-240 V 50Hz Orka: 1200 wött Stærð vatnstanks: 750 ml Hólf fyrir tóm kaffhylki / 12 hylki Mál L332 x H267 x W150 mm Þyngd tóm: 3,6 Kg
135