SKÓLAHÚSGÖGN Ágæti viðtakandi Við hjá Pennanum viljum minna skólastjórnendur á að panta skólahúsgögn fyrir næsta skólaár tímanlega. Nauðsynlegt er að ljúka því fyrir 10. maí 2019 til að tryggja afhendingu fyrir skólabyrjun í ágúst. Við höfum náð góðum tímabundnum samningum við birgja okkar og bjóðum 27% afslátt af VS og Kinnarps skólahúsgögnum ef pantað er fyrir 10. maí 2019. Öll skólahúsgögn Pennans eru með 5 ára ábyrgð. Við hlökkum til að heyra frá þér! Kær kveðja, Penninn Húsgögn,
VS kynnir nú glænýjan skólastól, Jumper https://www.vs.de/en/jumper
www.penninn.is - 540 2000 | husgogn@penninn.is