Jólagjafir fyrirtækja 2025

Page 1


JÓLAGJAFIR

Epal var stofnað árið 1975 og fagnar því 50 ára afmæli í ár.

Sagan hófst þegar Eyjólfur Pálsson, stofnandi Epal, kom heim frá Kaupmannahöfn að loknu námi í húsgagnahönnun.

Fljótlega gerði hann sér ljóst að sitthvað vantaði á Íslandi svo leysa mætti verkefni sem honum voru falin á hönnunarsviðinu á þann hátt sem hann helst vildi. Þessi skortur varð kveikjan að stofnun Epal.

Að velja jólagjöf sem gleður breiðan hóp fólks getur verið vandasamt. Epal hefur í gegnum tíðina aðstoðað mörg fyrirtæki við val á jólagjöf starfsmanna með góðum árangri.

Epal býður upp á mjög breitt úrval af fallegri og vandaðri hönnunarvöru auk þess sem við veitum úrvals þjónustu við ráðgjöf og innpökkun.

Í þessari handbók höfum við sett saman fjölbreyttar hugmyndir að jólagjöfum fyrir starfsmenn fyrirtækja.

Ef óskað er eftir tilboði í aðrar vörur eða vörusamsetningar en koma hér fram hafið þá vinsamlegast samband í síma 568-7733 eða á gjafir@epal.is

Jólapakki I

Hay geymslubox S 1.950 kr. - 2x jólalakkrís 3.400 kr. - Servíettur Cooee 1.100 kr

Umami salt 1.550 kr - Ólífuolía basil 3.400 kr. - Eldspýtur 1.700 kr. - Aery ilmkerti 2.400 kr.

Samtals: 15.500kr

Jólatilboðsverð: 10.900,-

Jólapakki II

Hay geymslubox S 1.950 kr. - Hygge ilmkerti og ilmstrá 9.500 kr.

Tekla handklæði 30x50 2.900 kr.Tekla Handklæði 50x90 cm 5.250 kr.

Samtals: 19.600kr

Jólatilboðsverð: 14.900,-

Jólatré brass 15 og 20 cm frá Cooee 5.500,-

Jólatilboðsverð: 4.400,-

Gjafasett Yuletide, 2 jólailmkerti 5.950,-

Jólatilboðsverð: 4.800,-

Tréstytta Mama Sparrow M eik 5.900,-

Jólatilboðsverð: 4.700,-

24bottles clima flaska 0,5l margir litir 4.950,-

Jólatilboðsverð: 3.500,-

GJAFAPAKKAR

undir 5.000 kr

Kinto ferðamál margir litir 350 ml 5.200,-

Jólatilboðsverð: 4.200,-

Vetur veltibolli frá Inga Elín 6.400,-

Jólatilboðsverð: 4.200,-

Farmers sokkar & lítill jólalakkrís 5.200,-

Jólatilboðsverð: 4.000,-

Hygge kerti lítið 65gr og eldspýtur 5.000,-

Jólatilboðsverð: 4.000,-

undir 5.000 kr

Gridelli ólífuolíur, Hay viskastykki, Umami salt, jólalakkrís lítill 12.550,-

Jólatilboðsverð: 9.900,-

Hnökravél pilo 2 og fatabursti 11.650,-

Jólatilboðsverð: 9.300,-

Fólk Reykjavík marmarabretti 9.950,-

Jólatilboðsverð: 7.900,-

Urð jólailmkerti og jólalakkrís 8.500,-

Jólatilboðsverð: 6.700,-

GJAFAPAKKAR

5.000 - 10.000 kr

Heslihnetusmjör, kandís, karamellusósa, síróp bismark, súkkulaði brittle og síróp 11.050,-

Jólatilboðsverð: 8.800,-

Eldvarnarteppi Printworks 9.800,-

Jólatilboðsverð: 7.800,-

Humdakin handsápa & handáburður, 2x waffle handklæði 55x80 13.300,-

Jólatilboðsverð: 9.500,-

Ferm Fountain skál S & servíettur 10.600,-

Jólatilboðsverð: 8.500,-

GJAFAPAKKAR

5.000 - 10.000 kr

Steamery Ferðagufutæki Cirrus 3 24.900,Jólatilboðsverð: 19.900,-

Hay baðsloppur og Skog ilmkerti 17.200,Jólatilboðsverð: 13.800,-

STOFF Kertastjaki 3pk og kerti 25.900,Jólatilboðsverð: 19.400,-

Strýtuvasi Inga Elín & Selection box lítið 21.650,Jólatilboðsverð: 15.500,-

10.000 - 20.000kr

Printworks Pizza áhöld & skurðarbretti Dutch Deluxes 13.850,-

Jólatilboðsverð: 11.000,-

4 Highball glös Frederik Bagger, merjari & sjússamælir Eva Solo 22.100,-

Jólatilboðsverð: 16.100

Vuelta portable og Classic lakkrís 16.550,-

Jólatilboðsverð: 13.100,-

BAÐ handklæði 70x140cm 2 stk. og sturtusápa/lotion 26.600,-

Jólatilboðsverð: 19.600,-

GJAFAPAKKAR

10.000 - 20.000 kr

Skagerak bretti 56x35cm & Gridelli

Novello olía 500ml 42.750,-

Jólatilboðsverð: 34.200,-

Flowerpot VP9 hleðslulampi margir litir og

Winter Selection lakkrísbox 33.200,-

Jólatilboðsverð: 26.700,-

Arum hleðslulampi margir litir 27.900,-

Jólatilboðsverð: 22.300,-

Brita teppi og Hlýja kerti 31.700,-

Jólatilboðsverð: 25.400,-

20.000 - 30.000kr

IHANNA HOME teppi og ilmkerti 31.200,-

Jólatilboðsverð: 24.900,-

Ferm Living Ripple vínkarafla, 4 stk.Ripple vínglös og Wine essentials 28.650,-

Jólatilboðsverð: 22.900,-

Panthella Hleðslulampi margir litir 31.000,-

Jólatilboðsverð: 24.800,-

IHANNA HOME sængurver x2 og Winter Selection lakkrísbox 41.400,-

Jólatilboðsverð: 29.700,-

20.000 - 30.000 kr

Flowerpot VP3 lampi margir litir 48.500,-

Jólatilboðsverð: 38.800,-

Georg Jensen kanna 1.9L 54.500,-

Jólatilboðsverð: 43.600,-

Tekla sængur- og koddaver x2 52 .400,-

Jólatilboðsverð: 41.900,-

Vipp sculpture borðlampi 86.500,-

Jólatilboðsverð: 69.200,-

GJAFAPAKKAR

30.000+

Bakkaborð Brdr. Kruger reykt eik 172.000,Jólatilboðsverð: 137.600,-

Multi-lite Hleðslulampi Gubi 63.800,-

Jólatilboðsverð: 51.000,-

PH 2/1 borðlampi chrome 123.600,-

Jólatilboðsverð: 98.900,-

Bliss vasi & skál ANNA THORUNN 45.500,Jólatilboðsverð: 36.400,-

30.000+

Eru aðventugjafir í þínu fyrirtæki?

Lakkrísinn frá Bülow er tilvalin aðventugjöf eða sem lúxus viðbót í pakkana. Lakkrísinn er ekki aðeins ljúffengur heldur líka fallegur á jólaborðið.

Óskað er eftir að pantanir berist tímanlega eða í síðasta lagi 20. nóvember með tölvupósti á netfangið gjafir@epal.is.

• Gert er ráð fyrir að afhenda allar pantanir fyrir 15. desember nema um annað sé samið.

• Fleiri litir og munstur eru oft í boði af hverri vöru.

• Verðin í þessari jólagjafahandbók eru tilboðsverð.

• Öll verð í þessari jólagjafahandbók eru með virðisaukaskatti.

• Öllum vörum er hægt að skipta í verslunum Epal.

• Boðið er upp á fría innpökkun og útkeyrslu til fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu.* (útkeyrsla gildir fyrir pantanir yfir 100.000 kr. )

• Tilboð í þessari handbók eru einungis ætluð fyrirtækjum og stofnunum og gilda ekki fyrir einstaklinga.

• Verð miðast við að keypt er að lágmarki 10 stk. til að tilboðsverð gildi.

• Pöntun er staðfest með 30% innborgun. Eftirstöðvar reiknings eru greiddar við afhendingu vöru.

• Allar upplýsingar í þessari handbók eru birtar með fyrirvara um villur og /eða breytingar.

Um leið og við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, þökkum við viðskiptin á árinu sem er að líða.

Gleðilega hátíð

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Jólagjafir fyrirtækja 2025 by Epal - Issuu