Epal var stofnað árið 1975 og fagnar því 50 ára afmæli í ár.
Sagan hófst þegar Eyjólfur Pálsson, stofnandi Epal, kom heim frá Kaupmannahöfn að loknu námi í húsgagnahönnun.
Fljótlega gerði hann sér ljóst að sitthvað vantaði á Íslandi svo leysa mætti verkefni sem honum voru falin á hönnunarsviðinu á þann hátt sem hann helst vildi. Þessi skortur varð kveikjan að stofnun Epal.
Að velja jólagjöf sem gleður breiðan hóp fólks getur verið vandasamt. Epal hefur í gegnum tíðina aðstoðað mörg fyrirtæki við val á jólagjöf starfsmanna með góðum árangri.
Epal býður upp á mjög breitt úrval af fallegri og vandaðri hönnunarvöru auk þess sem við veitum úrvals þjónustu við ráðgjöf og innpökkun.
Í þessari handbók höfum við sett saman fjölbreyttar hugmyndir að jólagjöfum fyrir starfsmenn fyrirtækja.
Ef óskað er eftir tilboði í aðrar vörur eða vörusamsetningar en koma hér fram hafið þá vinsamlegast samband í síma 568-7733 eða á gjafir@epal.is
Jólapakki I
Hay geymslubox S 1.950 kr. - 2x jólalakkrís 3.400 kr. - Servíettur Cooee 1.100 kr
Umami salt 1.550 kr - Ólífuolía basil 3.400 kr. - Eldspýtur 1.700 kr. - Aery ilmkerti 2.400 kr.
Samtals: 15.500kr
Jólatilboðsverð: 10.900,-
Jólapakki II
Hay geymslubox S 1.950 kr. - Hygge ilmkerti og ilmstrá 9.500 kr.
Tekla handklæði 30x50 2.900 kr.Tekla Handklæði 50x90 cm 5.250 kr.
Samtals: 19.600kr
Jólatilboðsverð: 14.900,-
Jólatré brass 15 og 20 cm frá Cooee 5.500,-
Jólatilboðsverð: 4.400,-
Gjafasett Yuletide, 2 jólailmkerti 5.950,-
Jólatilboðsverð: 4.800,-
Tréstytta Mama Sparrow M eik 5.900,-
Jólatilboðsverð: 4.700,-
24bottles clima flaska 0,5l margir litir 4.950,-
Jólatilboðsverð: 3.500,-
GJAFAPAKKAR
undir 5.000 kr
Kinto ferðamál margir litir 350 ml 5.200,-
Jólatilboðsverð: 4.200,-
Vetur veltibolli frá Inga Elín 6.400,-
Jólatilboðsverð: 4.200,-
Farmers sokkar & lítill jólalakkrís 5.200,-
Jólatilboðsverð: 4.000,-
Hygge kerti lítið 65gr og eldspýtur 5.000,-
Jólatilboðsverð: 4.000,-
undir 5.000 kr
Gridelli ólífuolíur, Hay viskastykki, Umami salt, jólalakkrís lítill 12.550,-
Jólatilboðsverð: 9.900,-
Hnökravél pilo 2 og fatabursti 11.650,-
Jólatilboðsverð: 9.300,-
Fólk Reykjavík marmarabretti 9.950,-
Jólatilboðsverð: 7.900,-
Urð jólailmkerti og jólalakkrís 8.500,-
Jólatilboðsverð: 6.700,-
GJAFAPAKKAR
5.000 - 10.000 kr
Heslihnetusmjör, kandís, karamellusósa, síróp bismark, súkkulaði brittle og síróp 11.050,-