Vöruhandbók Eirbergs 21-22

Page 1

2021 - 2022

1


Mjúkur bambus

Merino ull

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

Bakteríudrepandi

Bambull® Switch bolur Dömu- og herrasnið Uppfærð útgáfa af vinsælu Bambull® fötunum. Nú getur þú snúið flíkinni við og látið ullina vera upp við líkamann en þá verður flíkin ennþá hlýrri. Loftgöt myndast á milli þráða í ullinni og veita aukna einangrun.

15.950 kr. Bambull® Switch buxur Dömu- og herrasnið

14.950 kr.

Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er.

2


Bambull® Blend Íslandspeysa

18.950 kr.

Bambull® bolur hálfrenndur Dömu- og herrasnið

16.950 kr. Bambull® buxur Dömu- og herrasnið

14.950 kr. Villkornel peysa Prjónuð peysa úr örfínni merinoull og lífrænni bómul.

18.750 kr. Bambull® Trend buxur Þægilegar hversdagsbuxur fyrir kalda daga. Gott snið og þægilegur strengur.

14.950 kr. Bambull® Blend ullarpeysa hálfrennd Dömu- og herrasnið

19.750 kr.

3


Vipe útivistarjakki Dömu- og herrasnið

29.750 kr.

Vipe útivistarbuxur Dömu- og herrasnið

24.950 kr. Tufte Vipe Softshell Mjúkt en slitsterkt bluesign® vottað efni með C0 WR vindog vatnsvörn. Góð teygja er í efninu sem gerir alla hreyfingu einstaklega þægilega.

Tufte Active æfingabuxur Þægileg og breið teygja og hátt mitti. Mjúkt bluesign® vottað efni með mikla rakadrægni, þornar fljótt og með góðan teygjanleika. Símavasi á læri, renndur vasi að aftan og teygjur til að geyma jakkann eða peysuna. Þetta eru buxurnar í hlaupin, ræktina eða í jógatímann.

16.950 kr.

Gaupe hybrid dúnjakki Tæknilegur RDS vottaður dúnjakki með softshell panelum á öxlum, hliðum og undir höndum til að auka teygjanleika og öndun. Dömu- og herrasnið.

39.750 kr. 4


Villeple Merino síðerma bolur Dömu- og herrasnið

11.950 kr.

Tufte Active hlaupajakki Örþunnur, léttur og slitsterkur bluesign® vottaður hlaupajakki. Hrindir frá sér vatni í léttri rigningu og er með góða vindheldni. Loftgöt eru á baki til að bæta öndun. Endurskin á baki og á ermum til að auka sýnileika í skammdeginu. Tveir renndir vasar að framan. Dömu- og herrasnið

16.950 kr. Villeple Merino stuttermabolur Dömu- og herrasnið

9.750 kr. Villeple Merino Einstaklega fíngerð og mjúk 100% merinoull. Þunn, teygjanleg og fellur vel að líkamanum. Heldur góðum og jöfnum hita og er jafn góð upp í sófa og upp á fjöllum.

Villeple Merino Singlet

6.950 kr.

5


Bambull® Switch bolur Mjúkur bambus

Stærðir 1-8 ára

10.950 kr.

Merino ull

Stærðir 9-14 ára

12.950 kr. Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

Bambull® Switch buxur Bakteríudrepandi

Stærðir 1-8 ára

9.750 kr. Stærðir 9-14 ára

10.950 kr. Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er.

Bambull® heilgalli Stærðir 3 mán. - 4 ára

10.950 kr.

Bambull® bolur hálfrenndur Stærðir 1-8 ára

10.950 kr. Stærðir 9-14 ára

12.950 kr. Bambull® buxur Stærðir 1-8 ára

9.750 kr. Stærðir 9-14 ára

10.950 kr. 6


Bambus Buxur

Bambus hettupeysa

Dömusnið

9.750 kr.

Stærðir 3-10 ára

7.950 kr. Bambus buxur Stærðir 3-10 ára Slitsterkar bætur á hnjám.

6.950 kr.

Bambus hettupeysa

12.950 kr. Bambus Buxur Dömusnið

9.750 kr. Tufte bambus fötin eru úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus sem er 100% ofnæmisprófaður. Bambus trefjarnar eru einstaklega mjúkar og draga í sig þrefalt meiri raka en bómull. Uppbygging trefjanna stuðlar að frábærri öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Líkaminn helst alltaf þurr og þér verður hvorki of heitt né of kalt. Bambus er náttúrulega bakteríudrepandi og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði.

Bambull® blend Íslandspeysa Mjúkur umhverfisvottaður bambus í kringum kraga og í stroffi Stærðir 3-12 ára

13.950 kr.

Prjónuð ullarpeysa Síð, opin peysa með vösum á hliðum.

19.750 kr.

7


Tufte Bambus náttföt barna Stærðir 3-12 ára

9.750 kr.

Tufte Bambus náttföt barna

Tufte bambus náttföt

Stærðir 3-12 ára

14.950 kr.

9.750 kr.

Mjúkur bambus

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel. Umhverfisvænar og endurnýtanlegar umbúðir Náttfötin koma í fallegri margnota gjafaöskju sem er unnin úr 100% endurunnum efnum. Passar t.d. fyrir spjaldtölvur og bækur.

Heldur jöfnum hita

Bakteríudrepandi

8


Tufte bambus náttföt

Koala inniskór

14.950 kr.

12.750 kr. Barron inniskór Innlegg úr þrýstijöfnunarsvampi. Herrastærðir.

12.750 kr.

Flurry inniskór

9.750 kr.

Lismore inniskór Innlegg úr þrýstijöfnunarsvampi

12.750 kr.

Warmbat inniskór Warmbat hafa framleitt inniskó úr ástralskri merino-ull síðan 1969 og lengi þótt bera af í þægindum og gæðum. Fóðrið í skónum er búið til úr 100% merino-ull sem er bæði hlý og mjúk og ytra byrði er úr vönduð rúskinni eða leðri. Fullkomin viðbót við sunnudagsmorgnana.

Willow inniskór

12.750 kr.

Flurry inniskór 9.750 kr.

9


HoMedics Deep Sleep Soundspa

Lumie Spark

Betri svefn og slökun. Vandaður hátalari með úrvali af náttúru- og slökunarhljóðum til að hjálpa þér að sofna.

Vaknaðu rólega við dagljósið

18.750 kr.

12.950 kr.

Lumie Glow Vaknaðu og sofnaðu við náttúruhljóð með dagljósinu.

Sólarljósið í skammdeginu Ný og endurbætt útgáfa af okkar vinsælu vekjaraklukkum. Nú með öflugra LED ljósi sem aldrei þarf að skipta um, hermir betur eftir náttúrulegu sólarljósi og hjálpar þér því betur að vakna. Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt líkt og við sólarupprás. Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Henta einstaklega vel í skammdeginu á Íslandi.

21.750 kr.

Lumie Sunrise Einföld útgáfa af hinum geysivinsælu Lumie vekjaraklukkum. Vekur þig með náttúrulegri sólarupprás og sólsetri. Val um hefðbundið vekjaraklukkuhljóð eða 5 mismunandi náttúruhljóð. Möguleiki á að nota með 3x AAA rafhlöðum.

Lumie Shine Vaknaðu og sofnaðu við útvarp eða náttúruhljóð með dagljósinu.

26.950 kr.

9.750 kr.

Swedish Posture þyngingarsæng Eitt mikilvægasta skynfæri okkar er húðin. Við skynjum með snertingu. Boð eru send til heilans sem hjálpa okkur að skynja og upplifa eigin líkama. Þyngingarteppi og þyngingarsængur veita stöðuga örvun á húð, vöðva og liðamót. Þessi upplifun veitir öryggi, dregur úr vanlíðan, eykur líkamsskynjun og virkar róandi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var í Syddansk Universitet í Odense hefur notkun á þyngingarábreiðum bætt svefn barna með ADHD, þau áttu auðveldara með að sofna og svefninn varð samfelldari, einnig dró úr óróleika og einbeitingarskorti.

HoMedics HoMedics þyngingarteppi Eykur vellíðan, hugarró og bætir slökun. 4,5 kg. Stærð 100 x 150 cm.

Þyngingarsængurnar eru OEKO-TEX® vottaðar og koma í 5 kg, 7 kg og 9 kg þyngd. Stærð 150 x 200 cm.

14.950 kr.

29.750 kr. 10


Lumie Halo Stílhrein hönnun og vandað efni einkennir Halo lampann. Fallegur borðlampi með öflugri dagsbirtu sem dregur úr melatónín hormónum á morgnanna og yfir daginn. Kvöldlýsing á lampanum takmarkar svo verulega blátt ljós með þægilega birtu sem ýtir undir eðlilega svefnrútínu. Halo sómir sér vel í nútíma heimili og skrifstofum þar sem heilsa og vellíðan eru sett í forgang.

49.750 kr.

Lumie Vitamin L dagsbirtuljós Stílhreinn og fyrirferðalítill lampi sem gefur frá sér mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Ljósmagn 10.000 Lux í 20 cm fjarlægð. Mælt er með 30 mín. meðferð á dag. Viðurkennt sem lækningatæki.

19.750 kr.

Einstakur heilsukoddi með vatnsfyllingu Klínískar rannsóknir sýna að Mediflow heilsukoddinn er einn besti koddi á markaðnum til að minnka verki í hálsi og auka svefngæði*. Mjúkur en veitir samt fullkominn stuðning fyrir hálsinn. Efsta lag úr mjúkum trefjum, þrýstijöfnunarsvampi eða dúni. Þar fyrir innan er vatnspúði sem fylltur er með mismiklu vatni til að stilla hæfilegan stuðning fyrir hvern og einn.

Mediflow Lúxus Memory foam vatnskoddi Umhverfisvottaður þrýstijöfnunarsvampur með einstakri mýkt

Mediflow Dún vatnskoddi Fylltur með MediDown™ ofnæmislausum dún frá Kanada

34.750 kr.

14.950 kr.

Mediflow Original vatnskoddi

Mediflow Elite vatnskoddi

9.750 kr.

Mýkra yfirlag og betri lögun með CombedLoft™ fyllingu

12.950 kr. * Lavin RA, Pappagallo M, Kuhiemejer Ky (1997). Cervical pain: a comparison of three pillows. Arch Phys Med Rehabil 78: 193-8.

11


2-in-1 nuddsæti og ferðanuddpúði Einstakt nuddsæti með bak og herðanuddi þar sem herðanuddið breytist í þráðlausan fjölnota ferðanuddpúða við eitt handtak. Öflugt shiatsu og rúllandi nudd í baki og í herðapúða með TRUHEAT infrarauðri hraðhitun. Nuddpúðann má svo nota einan og sér til að nudda bak, læri og kálfa.

49.750 kr. Gel Shiatsu þráðlaus ferðanuddpúði Lítill fjölnota nuddpúði með endurhlaðanlegri rafhlöðu. Öflugt nudd hvar og hvenær sem er. Nuddhausar úr geli með TRUHEAT infrarauðri hraðhitun. Má nota fyrir bak, axlir, læri og kálfa.

24.950 kr.

Shiatsu þráðlaust háls- og herðanudd

Gel Shiatsu nuddsæti

Tveir stórir nuddhausar með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 50mín.

Öflugt baknudd með nuddhausum úr geli og með infrarauðum hita. Fjarstýring með ýmsum stillimöguleikum.

19.750 kr.

34.950 kr. 12


Fótavermir Sérstaklega mjúkur fótavermir með flísfóðri sem má taka úr og þvo. Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 90 mínútur.

7.950 kr.

Air Pro Shiatsu þrýstifótanudd Öflugt nudd fyrir þreytta fætur. Rúllandi Shiatsu nuddkefli, þrýstingsnudd og infrarauður hiti gefa besta fótanudd sem völ er á.

DualShiatsu iljapunktanudd Öflugir nuddhausar með infrarauðum hita. Fyrirferðalítið og einfalt nuddtæki sem auðvelt er að grípa í eftir langan vinnudag.

19.750 kr.

34.950 kr.

Njóttu þess að slaka á í þinni eigin heilsulind

Radiant Health infrarauð djúphitadýna

Áhrifarík djúphitameðferð með infrarauðum geislum sem fara allt að 8 cm inn í líkamann. Infrarauður hiti er ólíkur þeim hita sem hefðbundnir hitagjafar gefa frá sér sem hitar einungis loftið umhverfis líkamann og hefur Infrarauð geislun bein áhrif djúpt inn í líkamann. Infrarauður hiti getur dregið úr verkjum í liðum og vöðvum, minnkað vöðvaspennu og bólgur í líkamanum. Infrarauður hiti eykur auk þess djúpslökun og bætir svefngæði, eykur blóðflæði og hjálpar til að afeitra líkamann.

119.750 kr.

Vönduð infrarauð meðferðardýna úr vegan leðri með 144 Jade steinum sem leiða infrarauða geisla einstaklega vel og hjálpa til við að dreifa hitanum sem best um líkamann. Dýnan nær allt að 70°c hita. Stærð 180x76cm

Infrarauðar djúphitadýnur frá 13

69.750 kr.


Theragun Pro Fyrir fagfólk, Hönnuð fyrir notkun allan daginn. Tvær útskiptanlegar endurhlaðanlegar rafhlöður fylgja. Hreyfanlegur háls sem þolir mikið álag, allt að 27 kg. þrýsting. Snjalltengd við símann. Öll þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt beint úr símanum.

119.750 kr.

Theragun Elite Öflug en hljóðlát. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 120 mín. Snjalltengd við símann. Öll þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt beint úr símanum.

84.750 kr.

Nudda allt að 60% dýpra en aðrar nuddbyssur á markaði. Nýja kynslóðin af Theragun hefur slegið í gegn. Nú með endurbættum mótor, betri rafhlöðuendingu og mun hljóðlátari. Áhrifaríkt djúpvefjanudd hvar og hvenær sem er. Losar um vöðvaspennu, hraðar endurheimt, eykur blóðflæði

og liðleika. Einstök tækni veitir þráðlaust djúpvöðvanudd á einfaldan og áhrifaríkan máta. Theragun er meðal annars í notkun á sjúkraþjálfarastofum um land allt og hefur fengið mikið lof um allan heim fyrir virkni og hönnun.

Theragun Prime Einföld og öflug. Þægilegt grip eykur notkunarmöguleika. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 120 mín. Snjalltengd við símann.

Theragun Mini Mikill kraftur miðað við stærð og fer vel í hendi. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 150 mín.

65.750 kr.

44.750 kr.

Verkjameðferð TENS

Vöðvastyrking EMS

Slakandi nuddkerfi

Bodyclock 3-in-1 raförvun EMS og TENS raförvun. Losar um vöðvaspennu, hraðar endurheimt, minnkar verki og styrkir vöðva. Einfalt og notendavænt viðmót.

19.750 kr. 14


Theragun Wave Solo nuddbolti Lítill en máttugur vibrandi bolti sem vinnur á erfiðum hnútum og losar vöðvaspennu. Endurhlaðaleg rafhlaða með usb snúru.

16.750 kr.

Theragun Wave Duo nuddrúlla Tvöföld víbrandi nuddrúlla sem örvar blóðflæði og bandvefslosun. Endurhlaðaleg rafhlaða með usb snúru.

22.750 kr. Sissel HangUp Pro Togbekkur Hallandi togbekkur sem losar um stífni og veitir slökun í baki. Góður fyrir fólk undir miklu líkamlegu álagi og bakveika. Bremsa stoppar bekkinn í öllum gráðum. Þétt bólstrun á bakbretti veitir þægindi. Þolir 150 kg.

119.750 kr. Sissel togbekkir

Verð frá 74.950 kr.

Theragun Wave nuddrúlla Öflug víbrandi nuddrúlla sem örvar blóðflæði, vinnur á hnútum og mýkir upp stífa vöðva. Endurhlaðaleg rafhlaða með usb snúru.

29.750 kr. Spinefitter by Sissel Byltingarkennt æfingartæki. Byggt á margra ára þróun á nuddrúllum, nuddboltum, bandvefslosun, bakstyrkingu og verkjameðferð. 28 nuddboltar samofnir á einstakan máta styðja við mænu, hryggjaliði og viðkvæma vöðvahópa frá hálsi niður í rófubeini og veitir alhliða vöðvalosun, bandvefslosun og vöðvastyrkingu. Ítarlegar leiðbeiningar og myndskeið fylgja með.

24.750 kr.

15


HoMedics Zen Stretch dýna Sérhönnuð jógadýna með loftpúðum sem fyllast í sérstakri röð og líkja þannig eftir hreyfingum og teygjum sem iðkaðar eru í jóga. Dýnan veitir liðlosun í hrygg, losar spennu í öxlum, baki og mjöðmum og bætir sveigjanleika stoðkerfis. Dýnan er með fjórar fyrirfram ákveðnar meðferðir og teygjur en hægt er að einstaklingsmiða meðferðina með því að stilla ákefð og þrýsting loftpúða í dýnunni.

34.950 kr.

Sissel Nuddrúlla Nuddrúlla sem mýkir upp stífa og auma vöðva eftir æfingar. Einnig hentugt að nota fyrir æfingar. Eykur liðleika og blóðflæði.

6.950 kr.

Sissel Balancefit jafnvægissvampur Bætir jafnvægi og skynjun. Styrkir vöðva og eykur samhæfingu.

11.950 kr.

Sissel Pro æfinga- og jógadýna

Sissel SecureMax æfingbolti

Sterkbyggð, ofnæmisprófuð og mjúk æfingadýna með stömu yfirborði. Stærð 180x60 cm. Þykkt 1,5 cm.

Léttir álagi af hryggjarliðum og styrkir bak. Styður rétta setstöðu. Hentar vel í margskonar æfingar heima við eða í ræktinni.

13.950 kr.

Verð frá 6.950 kr. 16


Shakti nálastungudýna

9.750 kr. Shakti dýnurnar örva blóðflæði á sama tíma og þær veita þrýstipunktanudd og örva losun endorfín vellíðunarhormóna. Mikilvægustu áhrif endorfína eru að þau virðast koma í veg fyrir sársaukaboð til heilans, eru verkjastillandi og veita vellíðunartilfinningu. Aukið blóðflæði og þrýstipunktanudd nýtist t.d. til þess að ná upp orku og hraða endurheimt eftir erfiðar æfingar eða langan vinnudag. Notkun Shakti getur jafnframt hjálpað til við að ná djúpslökun og betri svefni. Með því að nota Shakti dýnurnar á auma eða stífa vöðva má draga úr verkjum og hraða bata. Shakti dýnurnar eru gerðar úr lífrænum bómull og framleiddar á umhverfisvænan hátt í sjálfbæru samfélagi í Varanasi á Indlandi þar sem lögð er áhersla á að styrkja atvinnuþátttöku kvenna.

Flothetta Fullkomin djúpslökun og vellíðan í vatni. Rannsóknir hafa sýnt að flot er einstaklega róandi og við það eitt að sleppa tökunum og leyfa sér að fljóta eiga ákveðin efnaskipti sér stað. Streituvaldandi efni, líkt og adrenalín og cortisól, víkja fyrir vellíðunarhormónunum endorfíni og beta endorfíni sem er verkjastillandi. Fótaflot fylgir með.

Shakti dýnurnar hjálpa þér að:

14.750 kr.

• Minnka verki í baki, hálsi eða öxlum • Minnka vöðvabólgu • Bæta úr og minnka andlega og líkamlega spennu • Bæta svefn og draga úr síþreytu • Vinna á höfuðverk sökum spennu og/eða þreytu • Flýta fyrir endurheimt eftir erfiðar æfingar • Auka orku

Eco Vessel Aspen vatnsflöskur Stílhreinar vatnsflöskur úr vönduðu ryðfríu 18/8 stáli og verðlaunaðri TriMax einangrun. Halda köldu í 100 tíma og heitu í 20 tíma. Frábærar í jógatímann, í bílinn eða á skrifstofuna.

4.450 kr. 750 ml. 5.450 kr. 500 ml.

Ellia Ascend ilmlampi

Ellia Adore ilmlampi Sandblásið gler, viður og marglitað ljós. Innbyggður hátalari með úrvali af náttúruhljóðum og tónlist. Fjarstýring fylgir.

Keramik, viður og marglitað ljós

11.950 kr.

16.950 kr.

Marglita ljós

Náttúru- og slökunartónlist

Fíngerður ilmúði

Stillanleg birta á ljósi

Meðfærileg fjarstýring

17


HoMedics Remove demantshúðslípun Áhrifarík húðslípun með sogi sem dregur úr fínum línum, hrukkum, húðsliti og litabreytingum. Fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi, örvar nýmyndun frumna og jafnar út ör eftir bólur. Tveir mismunandi grófir demantshausar fylgja með. Þráðlaus með hleðsluvöggu. Tækni byggð á klínískum rannsóknum.

29.750 kr.

HoMedics Smoothee IR Sogskálameðferð Áhrifarík Cupping sogskálameðferð með infrarauðum hita. Minnkar bólgur, veitir sogæðanudd og vinnur á appelsínuhúð. Kælihaus fylgir til að róa húðina og minnka þrota eftir meðferð. Endurhlaðanleg rafhlaða með usb snúru.

24.950 kr.

Microcurrent andlitsrúlla

Tria Acne húðmeðferð

Rúllar og sendir væg rafboð inn í húðina sem hvetur til aukinnar framleiðslu á kollagen og getur aukið teygjanleika á húðinni. Mýkir fínar línur og hrukkur, eykur blóðflæði, dregur úr þrota. Endurhlaðaleg sólarrafhlaða.

Hannað til að minnka unglingabólur og vinna á óhreinindum í húð. Öflugt blátt ljós tækisins drepur bakteríur í húðinni sem valda bólum, minnkar roða og jafnar húðlit.

7.950 kr.

39.750 kr. 18


IPL háreyðing með Sonic andlitsbursta Hraðvirk, örugg og varanleg IPL háreyðing. Auðveld og þægileg í notkun. Sama tækni og er notuð af fagfólki um allan heim. Stuðlar að varanlegri eyðingu á hárrótinni í hársekknum. Tækni byggð á klínískum rannsóknum í meira en 20 ár. Vatnsheldur andlitsbursti úr sílíkoni fylgir. Mjúk og þétt hár úr sílíkoni djúphreinsa húðina með hljóðbylgjum og fjarlægja dauðar húðfrumur, hreinsa svitaholur og auka blóðflæði. Má nota í sturtu.

19.750 kr.

6-in-1 naglasnyrtisett Vandað hulstur með 6 hausum fylgja. Endurhlaðaleg rafhlaða með USB snúru.

9.750 kr.

HoMedics Approach snyrtispegill Vandaður snyrtispegill með innbyggðum hreyfiskjanara sem kveikir á björtu LED ljósi um leið og þú kemur að honum. 1x og 7x stækkun. Endurhlaðanleg rafhlaða með usb snúru.

15.950 kr.

Shiatsu Bliss Foot Spa fótanuddtæki Öflugt shiatsu þrýstipunktanudd og vatnsnudd til að lina verki og auka blóðflæði. Hröð hitun viðheldur 43°C hita á meðan þú slakar á.

19.750 kr.

19


Revamp PROGLOSS™ Deepform hárbursti Ionic keramik hitaplötur og hraðhitun. Stillanlegur hiti frá 130°C - 210°C. Leysir auðveldlega úr flækjum, þurrkar og sléttir hárið á einfaldan máta og skilur eftir hárið silkimjúkt. Hitaþolin sílikonmotta fylgir.

19.750 kr.

Revamp PROGLOSSTM 5500 Professional hárblásari Kraftmikill 2400w blásari, hannaður fyrir fagmenn. Hraðari og betri þurrkun með einstökum Ionic 168m3 /klst. blæstri. Val um jákvæðar eða neikvæðar jónir til að auka fyllingu eða sléttu. Innbyggður hljóðdeyfir.

19.750 kr.

Keramik hitaplötur styrktar með keratíni, arganolíu og kókosolíu sem gerir hárið silkimjúkt og glansandi

GLO Science Pro White tannhvíttun Náðu sama árangri og þú færð á snyrti- og tannlæknastofum í þægindum heima við. Klínískt prófuð og einkavarin tækni byggð á G.L.O. LED ljósum, hita og geli. Ekki er notast við ertandi efni sem valda tannkuli og skaða glerunginn. Einföld, örugg og árangursrík tannhvíttun. Tækni sem einnig er notuð á tannlæknastofum og byggir á klínískum rannsóknum. Flokkað sem Class 1 lækningatæki og samþykkt af matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA). Meðferð tekur 5-10 daga, allt eftir byrjunarlit og tilætluðum árangri.

44.750 kr.

20


Revamp Liberate þráðlaust sléttujárn

Tria SmoothBeauty™ Laser húðmeðferð

Þráðlaust sléttujárn með ionic keramik hitaplötum og hraðhitun. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 mín. Stillanlegur hiti frá 170°C - 230°C og hitaplötur styrktar með keratíni, arganolíu og kókosolíu. Vönduð hleðsluvagga og hitaþolin sílikonmotta fylgir.

Hannað fyrir allt andlitið, alla húðliti og húðgerðir. Minnkar fínar línur og hrukkur.

24.950 kr.

79.750 kr.

Tria SmoothBeauty™ Laser Revamp PROGLOSS™ Airstyle bursti Fjölnota Multistyler krullubursti og blásari. Hitar og blæs samtímis með öflugum 1200W mótor. 5 mismunandi framhlutar.

12.750 kr.

Með aldrinum minnkar teygjanleiki húðarinnar og það hægist á endurnýjun húðfruma. Tria SmoothBeauty™ húðmeðferð snýr við þessari þróun með því að hraða náttúrulegri endurnýjun húðarinnar við hverja meðferð. Tæknin byggir á öflugum laser sem sendir ljósstrauma djúpt ofan í húðlög þar sem kollagen og elastin myndast. Tria laser eykur kollagen og frumuskipti í húðinni sem gefur stinnari, fallegri og mýkri húð.

Varanleg háreyðing með Tria Klínískt vottað af húðlæknum. Laser tækin eru örugg og auðveld í notkun. Þrefalt öflugri meðferð en IPL meðferð og því er meðferðartími styttri. Meðhöndla skal svæðið á tveggja vikna fresti þar til ásættanlegum árangri hefur verið náð. Að öllu jöfnu ætti mesti hárvöxtur að vera farinn eftir þriggja mánaða meðferð.

Tria Laser Precision háreyðing Lítið og meðfærilegt tæki með allt að 15 mín meðferð á einni hleðslu. Hentar sérstaklega vel fyrir bikinisvæði, undir hendur og á andliti

49.750 kr.

Tria Laser 4x háreyðing Öflugt kælikerfi tryggir lengri notkun í einu. Allt að 30 mín meðferð á einni hleðslu. Hentar fyrir allan líkamann.

79.750 kr. Náðu sama árangri og þú færð á snyrti- og húðlæknastofum í þægindum heima við. Tria laser húðmeðferðir og Tria laser háreyðing eru klínískt prófaðar af húðlæknum. Sama tækni og er notuð á snyrti- og húðlæknastofum. Samþykkt af matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) fyrir örugga og árangursríka notkun. 21


Sensor Trio Max Þrír speglar í einum. 1x, 5x og 10x stækkun. Dimmanlegt ljós. Spegill veltanlegur með snertitakka. Stærð 25 cm

64.950 kr.

Sensor Hi-Fi spegill Einstakur spegill með vönduðum snjallhátalara sem fyllir herbergið af þinni uppáhalds tónlist á meðan þú gerir þig til. Styður Bluetooth, AirPlay og Alexu. Tengist simplehuman snjallforritinu en þar getur þú stillt birtuna og litinn á ljósinu eftir aðstæðum og farðað þig eftir fyrirfram ákveðnum litaprófílum. Spegillinn er 20 cm með 5x stækkun.

69.750 kr.

Sensor snyrtispegill Stærð 20 cm.

20 cm, 5x stækkun, dimmanlegt ljós og hækkanlegur fótur.

47.950 kr.

29.750 kr.

Sensor Trio

Sensor ferðaspegill Handhægur 3x spegill sem kveikir sjálfkrafa ljósið um leið og hann er tekinn upp úr hulstrinu sem fylgir með. Samanfellanlegur hringur aftan á hjálpar þér að halda á speglinum en hringurinn virkar einnig sem standur.

19.750 kr.

Sensor vegghengdur snyrtispegill

Simplehuman Sensor speglar eru með innbyggðum hreyfiskynjara

20 cm, 5x stækkun og útdraganlegur

sem kveikir á Tru-Lux ljósinu um

29.750 kr.

leið og þú lítur í spegilinn. Tru-Lux tæknin og sérstakar ljósadíóður framkalla jafna og náttúrulega birtu, sem sýnir liti í réttu ljósi og skilar sér í jafnari og eðlilegri förðun.

22


Upphengdur sápuskammtari Fyrir sjampó, næringu og sturtusápu.

Þrefaldur 14.950 kr. Tvöfaldur 11.950 kr.

Sturtuhilla á þrýstistöng

Sjálfvirkur sápuskammtari

Þrýstist frá gólfi og upp í loft. Ryðfrítt burstað stál og stillanlegar hillur.

Stílhreinn og einfaldur skammtari fyrir sápu eða handspritt með hreyfiskynjara. Hljóðlátur og vatnsheldur. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 3 mánuði í senn. Skammtarinn tekur hefðbundna handsápu, uppþvottalög eða handspritt.

29.750 kr.

14.950 kr.

Sjálfvirkur froðusápuskammtari

Sensor endurvinnslutunna.

Stílhreinn og einfaldur með 295 ml áfyllanlegu sápuhylki. Hljóðlátur og vatnsheldur. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 3 mánuði í senn. Skammtarinn tekur simplehuman froðu-handsápu.

Sensor hreyfiskynjarinn opnar lokið hratt og örugglega um leið og þú ætlar að henda ofan í tunnuna svo þú þurfir að snerta ruslatunnuna sem minnst.

14.950 kr.

49.750 kr. Endurvinnslutunna Tvískipt 58L tunna fyrir almennt rusl og endurvinnslu. Í tunnunni er hólf fyrir auka ruslapoka og innri tunna fyrir endurvinnslu sem þú getur tekið upp og tæmt. Sterkbyggt fótstig opnar lokið á tunnunni sem lokast svo hægt og hljóðlega eftir notkun. Hönnuð til að taka lítið gólfpláss þrátt fyrir stærð.

34.950 kr.

23


K L Í N Í S K T V OT TA Ð

Withings ScanWatch snjallúr

eve Weather

Klínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Mælir gáttatif (AFib) og óreglulegan hjartslátt með hjartalínuriti. Mælir öndunartruflanir og gefur ábendingar um kæfisvefn. Birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu. Síminn sendir tilkynningar frá helstu smáforritum beint í úrið og býður upp á “connected GPS” virkni þegar úrið fer í æfingarham. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga.

Vatnsvarin veðurstöð. Mælir hita, raka og loftþrýsting. Spáir fyrir um veður. Tengist með bluetooth og Thread. Með 2-3 vikna sírita og birtir niðurstöður á myndrænan hátt.

Verð frá 64.750 kr.

16.950 kr.

eve Room Loftgæða- og umhverfismælir með sírita. Rakastig, hitastig og loftgæðamælir sem mælir rokgjörn efni (VOC) í andrúmsloftinu. Birtir niðurstöður á myndrænan hátt.

Snjöll heimili með eve Home eve Home eru vottuð Apple HomeKit snjalltæki og virka því eingöngu með iOS snjalltækjum, iPhone, Apple Watch og iPad. Stýring, reglur og uppsetning fer í gegnum öruggt HomeKit umhverfi Apple. Snjalltækin tengjast netinu í gegnum Apple TV eða Apple Homepod. Fylgstu með og stýrðu heimilinu hvar og hvenær sem er.

21.750 kr. eve Cam

Homekit Secure Video öryggismyndavél sem er hönnuð alfarið í kringum Apple umhverfið. Innbyggður hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari. Sendir myndefni í símann, Apple úrið eða beint á Apple TV.

29.750 kr. eve ljósaborði Wi-Fi tengdur 2 metra marglita ljósaborði sem tengist beint við netið hjá þér. Möguleiki að lengja í allt að 10 metra með auka borða. Ljósið er stýrt með tímaáætlun, hreyfiskynjara, reglum og eftir hentisemi.

16.950 kr. 24


Withings Thermo Infrarauður hitamælir Byltingarkenndur hitamælir með klíníska nákvæmni upp á ±0.2°C Einfaldur og hreinlegur í notkun og gerir þér meðal annars kleift að mæla barnið á meðan það sefur.

19.750 kr.

Withings Body+ snjallvog

Withings Snjalltengdur blóðþrýstingsmælir

Stílhrein og örþunn snjallvog sem mælir þyngd, fituprósentu, púls, bein- og vöðvamassa. Skynjar sjálfkrafa allt að 8 notendur.

Klínískt vottaður og einfaldur í notkun. Mælir blóðþrýsting og púls. Auðvelt að deila niðurstöðum með heilbrigðisstarfsfólki.

19.750 kr.

19.750 kr.

eve Door & Window

eve Thermo Þráðlaus hitastýring. Kemur í stað hefðbundinna hitastýringa (Thermostat) á ofnum. Stilltu það hitastig sem þú vilt hafa hverju sinni og Thermo viðheldur því sjálfkrafa. Notendavæn, örugg og einföld uppsetning.

Hurða- og glugganemi. Sendir boð við opnun.

9.750 kr.

16.950 kr.

LED dagljós

Smart Gardener Snjallforrit

Bakki fyrir plöntur vatnshólf með vatni og næringu Vatnsdæla

LED dagljós

Hannað sérstaklega fyrir ræktun

3x hraðari vöxtur með minni orkunotkun

Tregren snjalltengd gróðrarstöð Sjálfvirk gróðrarstöð fyrir krydd, salat, grænmeti, ávexti og blóm. Hvort sem er úr forræktun eða úr fræjum. Tilvalin fyrir forræktaðar kryddjurtir og salöt í pottum sem þú getur keypt í næstu matvöruverslun.

Öll stýring fer í gegnum snjallsíma en þar velur þú tímaáætlun fyrir dagljósið og vatnsdæluna, allt eftir því hvað þú ert að rækta. Snjallforritið minnir þig svo á að bæta á vatnið 1-2 sinnum í viku og skipta um vatn og 25

næringu á þriggja vikna fresti. Tregren gróðrarstöðin þarf aðeins um 15 mín. viðhald á mánuði.

Verð frá 19.750 kr.


Boneco lofthreinsitæki Verðlaunuð fyrir hönnun og virkni og taka lítið gólfpláss. Öflug en hljóðlát virkni. Stórar HEPA og VOC kolasíur eyða vírusum, bakteríum og fjarlægja 99,99% af ofnæmisvökum. VOC kolasían dregur úr lykt og bindur rokgjörn efni, eiturefni og ýmsar gastegundir s.s brennisteinsdíoxíð og formalín (e.formaldehyde). Hreinsa allt að 300 m³/klst.

Mengun og rokgjörn efni

Verð frá 44.750 kr.

Hreint og ferskt loft

Bakteríur og vírusar

Ofnæmisvakar og ryk

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) getur andrúmsloftið innandyra verið hundraðfalt verra en utandyra. Flestir verja um 90% af tíma sínum innandyra, þar af 60% inni á heimili sínu og

þá helst í svefnherberginu. Við ættum því að gæta vel að gæðum andrúmsloftsins heima hjá okkur, sérstaklega í ljósi mikilvægi þess að fá góðan nætursvefn.

Boneco F235 vifta Einstaklega hljóðlát en kraftmikil gólfvifta. Bætir loftgæði og loftskipti. Tengist snjallsímanum og hægt að fjarstýra úr Boneco appinu.

Boneco Air Shower Viftur Stílhreinar og hljóðlátar viftur sem draga mikið loft, bæta loftgæði og loftskipti. Einstök hönnun á ytra byrði, spöðum og mótor hjálpa Boneco viftum að afkasta miklu með lágmarks hljóðtruflun.

44.750 kr.

Gott úrval, allt frá litlum borðviftum fyrir skrifborðið yfir í stórar viftur á stöndum fyrir opin rými, stofur og svefnherbergi.

Boneco U100 rakatæki Meðfærilegt rakatæki til að nota heima við, í vinnunni eða á ferðalagi. Hentar fyrir allt að 20 m2 rými. Passar fyrir allar tegundir af 0.5 l vatnsflöskum.

Boneco borðvifta F50 Tengd með USB-C snúru

6.950 kr.

9.750 kr. 26


Boneco U350 rakatæki Öflugt rakatæki fyrir allt að 60m2 rými. Innbyggður rakamælir viðheldur sjálfkrafa réttu rakastigi. Fyllt er á tækið með einföldum hætti að ofan. Allt yfirborð og plast sem kemst í snertingu við vatn er sérstaklega bakteríu- og veiruvarið.

39.750 kr.

Airfree lofthreinsitæki Margverðlaunuð lofthreinsitæki sem eyða 99,99% af örverum og ofnæmisvökum úr andrúmsloftinu. Eyða einnig lykt og gæludýraflösu. Hljóðlaus og sjálfhreinsandi. Hönnuð fyrir mismunandi stór rými, 16-60 m2.

Verð frá 23.750 kr.

Thermodynamic Sterilising System (TSS®)

Hvernig virkar Airfree?

99,99% af örverum eyðast í 200°C heitum keramikkjarna

Óson Lykt

Lofthreinsitækin draga verulega úr örverum í andrúmsloftinu með því að brenna þær. Óhreint loft sogast hljóðlaust inn í tækið með varmaburði og eyðist í 200 gráðu heitum keramikkjarna þess. Þær lífrænu agnir sem valda ólykt eyðast einnig í kjarna Airfree. Þetta ferli er algjörlega hljóðlaust, krefst ekki viðhalds og hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum.

Myglusveppagró Frjókorn Ofnæmisvakar frá rykmaurum

Bakteríur

Vírusar

Tóbakslykt Gæludýraflasa

Boneco F220 Clean & Cool lofthreinsitæki Byltingarkennt lofthreinsitæki inn í öflugri viftu. HEPA ESP sía og UV-C ljós sótthreinsa og fjarlægja ofnæmisvaka, vírusa, bakteríur og myglugró úr loftinu og hámarka um leið loftskipti í rýminu. HEPA ESP sían er margnota og má þvo í uppþvottavél. Hreinsar allt að 170 m³/klst.

74.950 kr.

27


Vivo Barefoot skór Náttúrulega hannaðir í kringum fótinn með nóg pláss fyrir tær til að auka grip, jafnvægi og bæta niðurstig. Skórnir hjálpa við að virkja vöðva í fætinum á náttúrulegan máta. Hugsjón Vivo Barefoot er að spóla til baka í hönnun á skóm og sníða skó í kringum fætur í staðinn fyrir að setja þá í fyrirfram mótað snið. Vivo Barefoot taka út allan óþarfa stuðning og dempun til að virkja eðlilega vöðvastarfsemi í líkamanum. Einstakir skór með einstaka nálgun.

Verð frá 24.950 kr.

28


GaitLine skór GaitLine™ skórnir eru hannaðir til að leiðrétta og bæta göngulag. Þeir bæta hreyfimynstur og þungaburð í standandi stöðu og í göngu. Meirihluti fullorðinna þjáist af frávikum í fótum sem hafa áhrif á líkamsstöðu og göngulag. Fjöldi rannsókna sýnir að í kringum 70% af stoðkerfisvandamálum í hnjám, mjöðmum, spjaldbeinum og hrygg má rekja til óeðlilegs hreyfimynsturs í fótum. Rangt álag á fæti vekur röng viðbrögð upp hreyfikeðjuna sem leiðir af sér truflanir í vöðva- og stoðkerfi líkamans. Flestar athafnir okkar fara fram á sléttu og einslægu undirlagi en þetta einhliða álag getur endað í ranghverfingu í fæti sem getur ýtt undir sársaukafulla kvilla í stoðkerfi. Sérstaða GaitLine™ er nylonspelka í skósólanum og liggur hún meðfram langásnum frá hæl og fram að tá. Spelkan aðstoðar fótinn við að ná betra jafnvægi, bætir þungadreifingu fótarins í skónum sem leiðir til bættrar hreyfikeðju og aukinnar samhverfu í líkamanum.

Verð frá 26.950 kr.

Brooks Hlaupa- og æfingaskór Bjóðum fjölbreytt úrval af Brooks hlaupa- og æfingaskóm og utanvegaskóm. Margverðlaunaðir hlaupaskór sem eru framleiddir fyrir mismunandi fótlag og niðurstig og ættu því flestir að geta fundið Brooks skó við sitt hæfi. Sérþjálfað starfsfólk okkar hjálpar þér að finna skó sem henta þér.

Verð frá 20.950 kr.

29


CW-X Compression buxur Dömu- og herra snið. Einstakur þrýstingsfatnaður. Styður við líkamann í hreyfingu, minnkar þreytu og hraðar endurheimt eftir æfingu. Buxurnar auka skilvirkni bláæða- og sogæðakerfisins og koma þannig í veg fyrir bjúgmyndun og æðahnúta. Efnið er ofið með tilliti til hreyfikeðjunnar, styður við liðbönd og stöðugleikavöðva sem eykur stuðning við liðina.

Verð frá 12.950 kr.

Anita Active Air Control íþróttahaldari Íþróttatoppur sem veitir einstakan stuðning og formar á sama tíma vel. Létt bólstrun og mjög góð öndun.

13.950 kr.

Anita Active Compression buxur Frábærar íþróttabuxur, veita stuðning og nudd með micro silíkondoppum sem örva blóðflæði og auka endurheimt. Einnig frábærar sem leggings á löngum vinnudögum. Gott úrval af stærðum.

16.950 kr.

Bauerfeind stuðningshlífar Úrval af viðurkenndum stuðningshlífum, bakbeltum og spelkum. Virkur stuðningur, vandaður vefnaður og góð öndun.

Bauerfeind Compression sokkar

Bauerfeind GenuTrain hnéhlíf

Hlaupasokkar fyrir íþróttafólk, hlaupara og göngugarpa. Þrýstingur örvar blóðflæði og súrefnisupptöku, eykur liðskyn og minnkar vöðvatitring við hreyfingu. Hraða endurheimt eftir langar æfingar.

15.950 kr.

8.750 kr. 30


Unequal Halo höfuðband Minnkar líkur á höfuðáverkum við íþróttaiðkun. Fjöldi íþróttafólks verður fyrir höfuðáverkum og fær heilahristing í íþrótt sinni einhvern tímann á íþróttaferlinum, sér í lagi íþróttafólk sem stundar boltaíþróttir. Rannsóknir hafa sýnt fram á að HALO geti minnkað líkur á áverkum og er mikilvægt að vernda höfuðið allt niður í yngstu flokka en börn þurfa öllu jafna helmingi lengri tíma í endurhæfingu. Halo höfuðbandið er úr einstöku TRIDUR™ og AIRCOR™ efni sem dempar, jafnar þrýsting og dreifir krafti sem hlýst af höggi. Hannað í samræmi við FIFA LAW4 ákvæði. Bjóðum íþróttafélögum sérkjör á höfuðbönd fyrir heilu flokkanna.

Dregur úr og dreifir þunga af höggi

Verð frá 7.950 kr.

Amoena íþróttahaldari Þægilegur og flottur íþróttahaldari, renndur að framan. Breiður og góður í bakið.

10.950 kr.

Anita Active Momentum íþróttahaldari Okkar vinsælasti íþróttatoppur. Gefur góðan stuðning. Frábært úrval í stærðum.

11.950 kr. RADIANT® 750 hjólaljós Bjart, sterkbyggt og veðurþolið 750 Lumens hjólaljós. Góð og jöfn birta, lýsir í 180 gráður með allt að 137 metra drægni. Dugar í 2 tíma og 20 mín. á hæstu stillingu. Endurhlaðanlegt með USB snúru. Hjólafesting og hjálmafesting fylgir.

12.750 kr.

Eco Vessel Boulder stálbrúsar

RADIANT® 170 höfuðljós

Vandað ryðfrítt 18/8 stál og verðlaunuð TriMax einangrun. Halda köldu í 36 tíma. Frábærir í jógatímann, í bílinn eða á skrifstofuna.

Fislétt og veðurþolið höfuðljós með 170 lumens birtu. Endurhlaðanlegt með USB snúru.

4.950 kr.

600 ml. 4.750 kr. 950 ml. 5.450 kr. 31


Belvedere brjóstahaldari Fallegt mynstur og litur. Góðir hlýrar og stuðningur.

13.950 kr. Belvedere nærbuxur Háar og góðar.

4.950 kr.

Selma brjóstahaldari Klæðilegt og fallegt snið. Spacer Cup efni gefur fallega lögun.

12.950 kr. Selma nærbuxur Háar og þægilegar.

4.950 kr.

Orely brjóstahaldari Einstaklega klæðilegur og fallegur. Frábær stuðningur.

12.950 kr. Orely nærbuxur Háar og góðar.

4.950 kr. 32


Lynn brjóstahaldari Einstaklega mjúkur og góður haldari. Renndur að framan. Mjúk teygja undir brjóst. Fjórir fallegir litir.

7.950 kr.

Lotta brjóstahaldari Einstaklega mjúkur og góður haldari. Kræktur að aftan. Mjúk teygja undir brjóst. Fjórir fallegir litir.

7.950 kr. Valletta hlýrabolur Tvær flíkur í einni, bolur og innbyggður brjóstahaldari. Einstaklega mjúk og þægileg flík.

12.950 kr.

Selma brjóstahaldari Klæðilegur og fallegur. Spangir gefa góða lyftingu. Spacer Cup efni gefur fallega lögun.

13.950 kr. Selma nærbuxur Einstaklega fallegar nærbuxur.

4.950 kr.

33


Minou bikinitoppur Fallegir litir og flott snið.

11.950 kr. Gigi bikinibuxur

4.950 kr. Ebony sundbolur Frábært snið. Bjart og fallegt efni.

19.950 kr.

Elouise sundbolur Sígilt snið í nýrri útgáfu.

15.950 kr. Anita er þýskt fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 1886. Anita leggur áherslu á tímalausa, fallega hönnun, einstök gæði og frábært snið. Anita hannar og framleiðir undirföt og sundföt með þægindi í fyrirrúmi fyrir fjölbreyttan hóp kvenna.

Sibel bikinitoppur Spangir gefa fallega lyftingu.

12.950 kr.

Maily tankinitoppur Sígildur og flottur. Spangir gefa lyftingu.

Elouise sundbolur

16.950 kr.

Sígildur og flottur sundbolur.

14.950 kr. 34


Svea sundbolur

Austin sundbolur

Umhverfisvænn kostur úr endurunnu nyloni.

Mjúkt og gott efni. sérstaklega klórþolinn.

16.950 kr.

16.950 kr.

Alina tankinitoppur

Coletta sundbolur

Fallegir litir og flott snið.

Sumarlegur og sætur. Rykktur yfir maga.

16.950 kr.

19.950 kr.

Krabi sundbolur

Pola sundbolur

Sportlegur og flottur. Sérstaklega klórþolinn.

Einstaklega fallegur. Sérstaklega klórþolinn.

17.950 kr.

17.950 kr

35


Fjölnota stuðnings- og brjóstagjafapúði Auðveldar þér að finna góða stellingu með hámarksstuðningi bæði sitjandi og liggjandi. Hentar vel fyrir brjóstagjöf og sem stuðningur í rúmi, bæði í bak- og hliðarlegu. Aðlagar sig vel að líkamanum. Fylltur með litlum polystyrol kúlum sem eru mjög léttar. Vandað áklæði fylgir.

11.950 kr.

Sissel Linum hitabakstur Mjúkur fjölnota hitapúði. Þægilegur hiti sem virkar slakandi á stífa vöðva, verki og góður á köldum vetrardögum. Fylltur með hörfræjum og hitaður í í örbylgjueða bakaraofni (70°C). Áklæði úr 100% bómull. Stærð 45x30 cm

7.950 kr.

YuYu hitapoki Vatnsheldur hitapoki úr náttúrulegu gúmmíi sem fylltur er með heitu vatni og klæddur í mjúkt áklæði. Helst heitur í 4-6 tíma. Auðvelt að vefja í kringum líkamann og festa með böndum. Úrval af fallegu áklæði í boði.

Verð frá 9.750 kr.

36


Sissel Vitalyzor tvöfaldur nuddbolti Gegnheill silíkon nuddbolti sem losar hnúta, stífa vöðva og eykur blóðflæði. Hentugur fyrir kálfa, læri og bak.

6.950 kr.

Sissel nuddrúlla með gaddaboltum

Joylux vSculpt Pro

Örvar blóðflæði og vinnur á hnútum í vöðvum.

Klínískt vottað tæki sem notar raförvun, infrarauðan hita, ljósameðferð og hljóðbylgjur til að styrkja grindabotn, byggja upp vef og vinna gegn þurrki í leggöngum. Dregur úr þvagleka hjá konum og hjálpar til við að bæta kynlífsupplifun.

4.950 kr.

79.750 kr. Infrarautt meðferðarljós Infrarauður hiti minnkar verki og bólgur. Örvar blóðflæði og efnaskipti í líkamanum. Öflug 300w infrarauð pera.

19.750 kr.

HoMedics súrefnismettunarmælir A&D blóðþrýstingsmælir

Sissel Neck Relax hálsstuðningur

Klínískt vottaður og áreiðanlegur upphandleggsmælir. Einfaldur í notkun og fyrirferðalítill. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.

Léttir á spennu í hálsvöðvum, losar um vöðvaspennu í hálsvöðvum og veitir vægt tog.

Áreiðanlegur og einfaldur. Mælir súrefnismettun í blóði og púls hratt og örugglega. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.

3.950 kr.

14.950 kr.

9.750 kr. Nosebuddy nefskolunarkanna

Gigtarhanskar Hanskar úr mjúku bómullarefni. Veita þrýsting og stuðning við auma liði. Halda hita á höndum og gera störfin léttari.

Mælt er með nefskolun til að draga úr og fyrirbyggja nefstíflu, kvef, kinn- og ennisholubólgum og frjókornaofnæmi. Skeið fylgir með til að skammta réttu magni af salti í könnuna.

5.950 kr.

3.950 kr. 37


Swopper Margverðlaunaður fyrir hönnun og virkni. Swopper vinnustóllinn hvetur til góðrar setstöðu og gefur þér möguleika á að vera á hreyfingu á meðan þú situr. Stóllinn fylgir hreyfingum líkamans og styrkir kvið- og bakvöðva á meðan setið er á honum. Við hreyfingu í stólnum eykst blóðflæði til brjóskþófa, liðbanda og vöðva í hrygg.

119.750 kr.

Sissel æfingabolti með vandaðri ábreiðu Breyttu æfingaboltanum í fallegt húsgagn. Stílhrein lausn inn á heimilið eða skrifstofuna.

Sissel æfingabolti 65 cm 7.950 kr. Sissel ábreiða fyrir bolta 9.750 kr.

Muvman Stílhreinn og stöðugur tyllistóll sem hentar bæði við há og lág borð. Fylgir hreyfingum líkamans. Einfalt að stilla með einu handtaki. Góður sethalli fyrir bak og mjaðmir.

89.750 kr. Unequal Cushioning innlegg Gelsvampur sem tekur á móti höggi, dempar og dreifir þyngd til að minnka álag á fætur, hné og bak.

8.950 kr. 38


Rafknúnir Pride hægindastólar Vandað áklæði sem er bæði slitsterkt og mjúkt. Stillanlegur mjóbaksstuðningur, hálsstuðningur og fótskemill. Stólarnir auðvelda einnig fólki að standa upp og setjast.

229.750 kr. Mikið úrval af vönduðu Pride hægindastólunum.

Verð frá 149.750 kr.

SitFit loftsessa Loftsessa sem leiðir til virkrar setstöðu og styrkir djúpvöðva í baki. Léttir álagi af hryggnum. Hægt er að stjórna loftmagni í sessu. Litur: svartur

7.950 kr.

Swedish Posture réttstöðubelti Bætir líkamsstöðu og minnkar yfirspennu á bak, háls og herðar. Góð áminning vegna rangrar stöðu axla.

8.950 kr. Eco Pro gelmottur Frábærar gelmottur sem minnka álag þegar staðið er við vinnu á hörðu gólfi. Motturnar draga úr þreytu í fótleggjum og mjóbaki og fyrirbyggja álagseinkenni. Henta bæði á vinnustaði og heimili.

Verð frá 18.950 kr.

Minna álag

• Kantar með 18° halla draga úr slysahættu

• Þykkt 2 cm

39

• Stamur botn með öryggisvottun


Eirberg ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem byggir vöruframboð á faglegum grunni þar sem starfsfólk kappkostar að veita trausta þjónustu. Verslanir Eirbergs njóta sérstöðu hvað vöruval og gæði snerta þar sem góð upplifun viðskiptavina er mikilvæg. Lögð er áhersla á innflutning og sölu vandaðra vara til að efla heilsu og almenn lífsgæði; vörur fyrir útivist og umhverfisvænan lífsstíl; ásamt snjalltengdum búnaði og stuðningsvörum sem auðvelda daglegt líf og styðja heilsumarkmið einstaklinga. Eirberg Stórhöfða býður fjölbreytt vöruval í glæsilegri verslun með góðu aðgengi. Heilbrigðismenntaður starfskraftur er til staðar sem veitir faglega ráðgjöf. Eirberg Kringlunni býður vinsælustu vörurnar okkar á hverjum tíma. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð við opið torg þar sem hægt er að slaka á með fjölskyldunni. Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. (stb.is) býður fagaðilum og almenningi vandaðar vörur og faglega ráðgjöf. Þar starfa hjúkrunarfræðingar, iðjuþjálfar og aðrir sérfræðingar í velferðartækni. Í sýningarsal Stuðlabergs á efstu hæð að Stórhöfða 25 eru hin ýmsu hjálpartæki, búnaður og stuðningsvörur til sýnis og prófunar.

Vefverslunin eirberg.is er með fjölskrúðugt vöruframboð sem býður fría heimsendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira, allt að 20kg. Verslunin nýtur þeirrar sérstöðu hér á landi að bjóða 365 daga skilarétt þegar verslað er á vefnum. Sjá skilmála á eirberg.is. Afgreiðslutímar Eirberg Stórhöfða: virka daga 9-18 og laugardaga 11-16. Eirberg Kringlunni 1. hæð: sjá kringlan.is

Skilafrestur jólagjafa til 28. feb. 2022

Afgreiðslutímar í desember Eirberg Stórhöfða: laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17. Eirberg Kringlunni: alla daga kl. 10-22 frá 16. desember til jóla. Athugið að upplýsingar um vörur og verð sem birt eru geta breyst án fyrirvara.

Frí heimsending á eirberg.is • eirberg@eirberg.is • sími 569 3100

Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf. 40


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.