Jólahandbók Eirbergs 2020

Page 1

2020 - 2021

1


Mjúkur bambus

Merino ull

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

Bakteríudrepandi

Bambull® Switch bolur Dömu- og herrasnið Uppfærð útgáfa af vinsælu Bambull® fötunum. Nú getur þú snúið flíkinni við og látið ullina vera upp við líkamann en þá verður flíkin ennþá hlýrri. Loftgöt myndast á milli þráða í ullinni og veita aukna einangrun.

15.950 kr. Bambull® Switch buxur Dömu- og herrasnið

14.950 kr.

Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er.

2


Bambull® Blend ullarpeysa hálfrennd

19.750 kr.

Bambull® Blend Íslandspeysa

18.950 kr. Bambull® húfa

5.950 kr. Bambull® Blend ullarpeysa Mjúkur umhverfisvottaður bambus í kringum kraga og í stroffi.

17.950 kr. Tufte Hiking Tights Þægilegar útivistarleggings úr Bluesign® endurunnu pólýester.

16.950 kr. Bambull® bolur hálfrenndur Dömu- og herrasnið

16.950 kr. Bambull® buxur Dömu- og herrasnið

14.950 kr.

3


Bambull® Switch bolur

Bambull® Switch buxur

Stærðir 1-8 ára

Stærðir 1-8 ára

10.950 kr.

9.750 kr.

Stærðir 9-14 ára

Stærðir 9-14 ára

12.950 kr.

10.950 kr.

Mjúkur bambus

Merino ull

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Bambull® Switch Uppfærð útgáfa af vinsælu Bambull® fötunum. Nú getur þú snúið flíkinni við og látið ullina vera upp við líkamann en þá verður flíkin ennþá hlýrri. Loftgöt myndast á milli þráða í ullinni og veita aukna einangrun.

Heldur jöfnum hita

Bakteríudrepandi

Bambull® heilgalli Stærðir 3 mán. - 4 ára

10.950 kr.

4


Bambull® Blend Íslandspeysa

Stærðir 3-12 ára

Mjúkur umhverfisvottaður bambus í kringum kraga og í stroffi.

13.950 kr.

Tufte Bambull® útivistarfatnaður Einstök blanda af bambus og merino ull. Innra lagið sem liggur við húðina er úr umhverfisvottuðum bambus sem er ótrúlega mjúkur, dregur í sig raka, andar vel og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði. Ytra lagið er úr mjúkri merino ull sem heldur vel hita. Í öllum saumum, kraga og við ermar liggur mjúkur bambusinn að húðinni. Bambull® heldur jöfnum hita á líkamanum í hvaða veðri sem er.

Bambull® lambúshetta

5.950 kr.

Bambull® bolur hálfrenndur Stærðir 1-8 ára

10.950 kr. Stærðir 9-14 ára

12.950 kr. Bambull® buxur Stærðir 1-8 ára

9.750 kr. Stærðir 9-14 ára

10.950 kr.

Bambull® húfa

5.450 kr.

Merino ullarpeysa Stærðir 2-14 ára

13.950 kr.

Svar Tufte við gömlu flíspeysunni

Merino ullarbuxur

Umhverfisvæn, hlý og mjúk ullarpeysa og ullarbuxur úr 100% merino ull. Þæfð að innan til að auka hlýju. Fulkomin yfir Bambull® bol þegar kólnar í veðri. Slitsterkar bætur á olnbogum og hnjám.

Stærðir 2-14 ára

13.950 kr. 5


Mjúkur bambus

Merino ull

SoftboostTM bambus G-strengur kvenna 2 í pakka

Ofnæmisprófað

3.450 kr. SoftboostTM bambus singlet

Umhverfisvæn framleiðsla

4.750 kr. Góð rakadrægni og öndun

Heldur jöfnum hita

SoftBoostTM bambus stuttermabolur

SoftBoostTM bambus nærbuxur kvenna

Dömu- og herrasnið

3.450 kr.

4.750 kr.

Bakteríudrepandi

Villeple Merino Einstaklega fíngerð og mjúk 100% merinoull. Þunn, teygjanleg og fellur vel að líkamanum. Heldur góðum og jöfnum hita og er jafn góð upp í sófa og upp á fjöllum.

Villeple Merino Singlet

6.950 kr. Villeple Merino stuttermabolur

Villeple Merino bolur

Dömu- og herrasnið

Dömu- og herrasnið

9.750 kr.

11.950 kr. 6


Merino light sokkar Þunnir, mjúkir og hlýir

1.950 kr.

SoftboostTM Bambus Party Socks

SoftboostTM bambus Pride ökklasokkar

Gjafaaskja með 4 sokkapörum

1.250 kr.

5.950 kr.

SoftBoostTM bambus boxer karla

4.450 kr.

SOFTBOOST BAMBUS TM

Oeko-Tex® Umhverfisvottaður bambus og beyki-modal úr sjálfbærum skógum. Einstaklega mjúkt, slitsterkt og endingargott efni. Ofnæmisprófað efni með góða öndun, rakadreifingu og hitastýringu. Bambus er auk þess náttúrulega bakteríudrepandi og hamlar bakteríuvexti sem veldur ólykt í fatnaði.

7


Mjúkur bambus

Ofnæmisprófað

Umhverfisvæn framleiðsla

Góð rakadrægni og öndun

Tufte bambus náttföt

Heldur jöfnum hita

14.950 kr. Bakteríudrepandi

Silkimjúk og þægileg náttföt úr Oeko-Tex® umhverfisvottuðum bambus og lífrænni bómull. Náttfötin eru hlý og vegna einstakra efniseiginleika bambus anda þau vel. Umhverfisvænar og endurnýtanlegar umbúðir. Náttfötin koma í fallegri margnota gjafaöskju sem er unnin úr 100% endurunnum efnum. Passar t.d. fyrir spjaldtölvur og bækur.

8


Tufte Bambus náttföt barna Stærðir 3-12 ára

9.750 kr.

Tufte bambus náttföt

14.950 kr.

9


HoMedics Deep Sleep Soundspa

Lumie Spark Vaknaðu rólega við dagljósið

Betri svefn og slökun. Vandaður hátalari með úrvali af náttúru- og slökunarhljóðum til að hjálpa þér að sofna.

18.750 kr.

12.950 kr.

Sólarljósið í skammdeginu Ný og endurbætt útgáfa af okkar vinsælu vekjaraklukkum. Nú með öflugra LED ljósi sem aldrei þarf að skipta um, hermir betur eftir náttúrulegu sólarljósi og hjálpar þér því betur að vakna. Lumie vekjaraklukkurnar auka ljósmagn smátt og smátt líkt og við sólarupprás. Ljósið gefur líkamanum merki um að draga úr framleiðslu svefnhormóna (melatónín) og auka framleiðslu hormóna (cortisol) sem hjálpa þér að vakna. Henta einstaklega vel í skammdeginu á Íslandi.

Lumie Glow Vaknaðu og sofnaðu við náttúruhljóð með dagljósinu

21.750 kr. Lumie Shine Vaknaðu og sofnaðu við útvarp eða náttúruhljóð með dagljósinu.

26.950 kr.

Einstakur heilsukoddi með vatnsfyllingu Klínískar rannsóknir sýna að Mediflow heilsukoddinn er einn besti koddi á markaðnum til að minnka verki í hálsi og auka svefngæði*. Mjúkur en veitir samt fullkominn stuðning fyrir hálsinn. Efsta lag úr mjúkum trefjum, þrýstijöfnunarsvampi eða dúni. Þar fyrir innan er vatnspúði sem fylltur er með mismiklu vatni til að stilla hæfilegan stuðning fyrir hvern og einn.

Mediflow Lúxus Memory foam vatnskoddi Umhverfisvottaður þrýstijöfnunarsvampur með einstakri mýkt

Mediflow Dún vatnskoddi Fylltur með MediDown™ ofnæmislausum dún frá Kanada

34.750 kr.

14.950 kr.

Mediflow Original vatnskoddi

Mediflow Elite vatnskoddi

9.750 kr.

Mýkra yfirlag og betri lögun með CombedLoft™ fyllingu

12.950 kr. * Lavin RA, Pappagallo M, Kuhiemejer Ky (1997). Cervical pain: a comparison of three pillows. Arch Phys Med Rehabil 78: 193-8.

10


Sissel heilsukoddar Upprunalegu heilsukoddarnir með hálsstuðningi Sissel koddarnir eru vandlega hannaðir heilsukoddar með brík sem veitir góðan stuðning við neðri hluta hálshryggjar. Með sínu einstaka formi liggur koddinn milli herða og háls og réttir hálsliðina af í bestu ákjósanlegu hvíldarstöðu þegar sofið er í hliðarlegu. Úr mjúkum kaldsvampi með loftgötum eða úr þrýstijöfnunarsvampi.

Verð frá 17.950 kr.

Airfree Babyair Lítið og stílhreint lofthrensitæki með sömu virkni og venjulegt Airfree. Einnig með náttljósi sem kastar stjörnum og mána upp í loftið, val um mismunandi liti á ljósi. Hentar fyrir 16 m2 rými.

29.750 kr.

Airfree lofthreinsitæki Margverðlaunuð lofthreinsitæki sem eyða 99,99% af örverum og ofnæmisvökum úr andrúmsloftinu. Eyða einnig lykt og gæludýraflösu. Hljóðlaus og sjálfhreinsandi. Hönnuð fyrir mismunandi stór rými, 16-60 m2.

Verð frá 23.750 kr.

Thermodynamic Sterilising System (TSS®)

Hvernig virkar Airfree?

99,99% af örverum eyðast í 200°C heitum keramikkjarna

Óson Lykt Myglusveppagró

Frjókorn Ofnæmisvakar frá rykmaurum

Tóbakslykt

Bakteríur

Vírusar

Gæludýraflasa

11

Lofthreinsitækin draga verulega úr örverum í andrúmsloftinu með því að brenna þær. Óhreint loft sogast hljóðlaust inn í tækið með varmaburði og eyðist í 200 gráðu heitum keramikkjarna þess. Þær lífrænu agnir sem valda ólykt eyðast einnig í kjarna Airfree. Þetta ferli er algjörlega hljóðlaust, krefst ekki viðhalds og hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum.


Ellia Adore ilmlampi Sandblásið gler, viður og marglitað ljós. Innbyggður hátalari með úrvali af náttúruhljóðum og tónlist. Fjarstýring fylgir.

Marglita ljós

16.950 kr.

Náttúru- og slökunartónlist

Fíngerður ilmúði

Stillanleg birta á ljósi

Meðfærileg fjarstýring

Ellia Ascend ilmlampi Keramik, viður og marglitað ljós

11.950 kr.

Air Pro Shiatsu þrýstifótanudd

Gel Shiatsu nuddsæti

Öflugt nudd fyrir þreytta fætur. Rúllandi Shiatsu nuddkefli, þrýstingsnudd og infrarauður hiti gefa besta fótanudd sem völ er á.

Öflugt baknudd með nuddhausum úr geli og með infrarauðum hita. Fjarstýring með ýmsum stillimöguleikum.

29.750 kr.

34.950 kr.

12


Hitateppi Stórt 120w hitateppi úr mjúku flísefni. Stærð 180 x 130 cm. Má þvo í þvottavél.

16.950 kr. Undirteppi með hita Vandað undirteppi úr mjúku flísefni. Stærð 150 x 80 cm. Má þvo í þvottavél.

11.950 kr.

Hitateppi yfir axlir og bak Hröð og öflug 100w hitadreifing með 4D tækni. Yfirhlíf má þvo í þvottavél.

Fótavermir

15.950 kr.

Sérstaklega mjúkur fótavermir með flísfóðri sem má taka úr og þvo.

8.950 kr.

Deluxe Shiatsu Iljapunktanudd Þrír öflugir nuddhausar með infrarauðum hita nudda hvorn fót. Fyrirferðalítið og einfalt nuddtæki sem auðvelt er að grípa í eftir langan vinnudag.

15.950 kr.

Shiatsu þráðlaust háls- og herðanudd Tveir stórir nuddhausar úr geli með þreföldum þrýstipunktum og infrarauðum hita ráðast á alla bólguhnúta, vöðvaspennu og eymsli. Skilur eftir mjúkar og afslappaðar herðar og axlir. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 50mín.

19.750 kr. 13


HoMedics Zen Stretch dýna Sérhönnuð jógadýna með loftpúðum sem fyllast í sérstakri röð og líkja þannig eftir hreyfingum og teygjum sem iðkaðar eru í jóga. Dýnan veitir liðlosun í hrygg, losar spennu í öxlum, baki og mjöðmum og bætir sveigjanleika stoðkerfis. Dýnan er með fjórar fyrirfram ákveðnar meðferðir og tegyjur en hægt er að einstaklingsmiða meðferðina með því að stilla ákefð og þrýsting loftpúða í dýnunni.

34.950 kr.

HoMedics Zen slökunarpúði Þægilegt og sefandi höfuð- og hálsnudd með rúllandi nuddkefli til að hjálpa við hugleiðslu og djúpslökun. Minnkar vöðvaspennu í hálsi og róar hugann.

24.750 kr. Eco Vessel Aspen vatnsflöskur Stílhreinar vatnsflöskur úr vönduðu ryðfríu 18/8 stáli og verðlaunaðri TriMax einangrun. Halda köldu í 100 tíma og heitu í 20 tíma. Frábærar í jógatímann, í bílinn eða á skrifstofuna.

Flothetta Fullkomin djúpslökun og vellíðan í vatni. Rannsóknir hafa sýnt að flot er einstaklega róandi og við það eitt að sleppa tökunum og leyfa sér að fljóta eiga ákveðin efnaskipti sér stað. Streituvaldandi efni, líkt og adrenalín og cortisól, víkja fyrir vellíðunarhormónunum endorfíni og beta endorfíni sem er verkjastillandi. Fótaflot fylgir með.

4.450 kr. 750 ml. 5.450 kr. 500 ml.

14.750 kr. Nosebuddy nefskolunarkanna Mælt er með nefskolun til að draga úr og fyrirbyggja nefstíflu, kvef, kinn- og ennisholubólgum og frjókornaofnæmi. Skeið fylgir með til að skammta réttu magni af salti í könnuna.

Sissel Terra jógadýna Sterkbyggð, ofnæmisprófuð og mjúk æfingadýna með stömu yfirborði. Stærð 180x60cm. Umhverfisvæn framleiðsla. Efnið í dýnunni brotnar niður í náttúrunni.

3.950 kr.

12.950 kr. 14


HoMedics þyngingarteppi fyrir háls og herðar

8.950 kr.

HoMedics þyngingarteppi Eykur vellíðan, hugarró og bætir slökun Eitt mikilvægasta skynfæri okkar er húðin. Við skynjum með snertingu. Boð eru send til heilans sem hjálpa okkur að skynja og upplifa eigin líkama. HoMedics þyngingarteppin veita stöðuga örvun á húð, vöðva og liðamót. Þessi upplifun veitir öryggi, dregur úr vanlíðan, eykur líkamsskynjun og virkar róandi. Samkvæmt rannsókn sem unnin var í Syddansk Universitet í Odense hefur notkun á þyngingarábreiðum bætt svefn barna með ADHD, þau eiga auðveldara með að sofna og svefninn er samfelldari, einnig dró úr óróleika og einbeitingarskorti. Þyngingarteppin nýtast mörgum börnum með ADHD og öðrum sem eiga erfitt með að sitja róleg.

HoMedics þyngingarteppi

Nomadix jógahandklæði Umhverfisvæn og mjúk handklæði, búin til úr endurunnum plastflöskum. Einstaklega rakadræg og þorna 4x hraðar en bómull. MicroTerry efni er stamt viðkomu og gefur gott grip í æfinga- eða jógatímanum. 183x76cm

8.950 kr.

14.950 kr.

Shakti nálastungudýna

9.750 kr. Shakti dýnurnar örva blóðflæði á sama tíma og þær veita þrýstipunktanudd og örva losun endorfín vellíðunarhormóna. Mikilvægustu áhrif endorfína eru að þau virðast koma í veg fyrir sársaukaboð til heilans, eru verkjastillandi og veita vellíðunartilfinningu. Aukið blóðflæði og þrýstipunktanudd nýtist t.d. til þess að ná upp orku og hraða endurheimt eftir erfiðar æfingar eða langan vinnudag. Notkun Shakti getur jafnframt hjálpað til við að ná djúpslökun og betri svefni. Með því að nota Shakti dýnurnar á auma eða stífa vöðva má draga úr verkjum og hraða bata. Shakti dýnurnar eru gerðar úr lífrænum bómull og framleiddar á umhverfisvænan hátt í sjálfbæru samfélagi í Varanasi á Indlandi þar sem lögð er áhersla á að styrkja atvinnuþátttöku kvenna.

Shakti dýnurnar hjálpa þér að: • Minnka verki í baki, hálsi eða öxlum • Minnka vöðvabólgu • Bæta úr og minnka andlega og líkamlega spennu • Bæta svefn og draga úr síþreytu • Vinna á höfuðverk sökum spennu og/eða þreytu • Flýta fyrir endurheimt eftir erfiðar æfingar • Auka orku 15


PROGLOSS™ 5500 Professional hárblásari Kraftmikill 2400w blásari, hannaður fyrir fagfólk. Hraðari og betri þurrkun með einstökum Ionic 168m3/klst. blæstri. Val um jákvæðar eða neikvæðar jónir til að auka fyllingu eða sléttleika. Innbyggður hljóðdeyfir.

PROGLOSSTM Liberate þráðlaust sléttujárn

19.750 kr.

Ionic keramik hitaplötur með snögghitun. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30mín. Einfalt í notkun, stillanlegur hiti frá 170°C - 235°C. Vönduð hleðsluvagga og hitaþolin sílikonmotta fylgir.

22.950 kr. PROGLOSS™ Perfect Finish bursti Stillanleg Ionic keramik hitaplata með snögghitun, frá 150°C - 210°C. Burstar dragast inn til að auðvelda notkun.

Keramik hitaplötur styrktar með keratíni, arganolíu og kókosolíu sem gerir hárið silkimjúkt og glansandi

12.750 kr.

GLO Science Pro White tannhvíttun Náðu sama árangri og þú færð á snyrti- og tannlæknastofum í þægindum heima við. Klínískt prófuð og einkavarin tækni byggð á G.L.O. LED ljósum, hita og geli. Ekki er notast við ertandi efni sem valda tannkuli og skaða glerunginn. Einföld, örugg og árangursrík tannhvíttun. Tækni sem einnig er notuð á tannlæknastofum og byggir á klínískum rannsóknum. Flokkað sem Class 1 lækningatæki og samþykkt af matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA). Meðferð tekur 5-10 daga, allt eftir byrjunarlit og tilætluðum árangri.

44.750 kr.

16


Varanleg háreyðing með Tria Klínískt vottað af húðlæknum. Laser tækin eru örugg og auðveld í notkun. Þrefalt öflugri meðferð en IPL meðferð og því er meðferðartími styttri. Meðhöndla skal svæðið á tveggja vikna fresti þar til ásættanlegum árangri hefur verið náð. Að öllu jöfnu ætti mesti hárvöxtur að vera farinn eftir þriggja mánaða meðferð.

Tria Laser Precision háreyðing Lítið og meðfærilegt tæki með allt að 15 mín meðferð á einni hleðslu. Hentar sérstaklega vel fyrir bikinisvæði, undir hendur og á andliti

49.750 kr.

Tria Laser 4x háreyðing Öflugt kælikerfi tryggir lengri notkun í einu. Allt að 30 mín meðferð á einni hleðslu. Hentar fyrir allan líkamann.

79.750 kr. Náðu sama árangri og þú færð á snyrti- og húðlæknastofum í þægindum heima við. Tria laser húðmeðferðir og Tria laser háreyðing eru klínískt prófaðar af húðlæknum. Sama tækni og er notuð á snyrti- og húðlæknastofum. Samþykkt af matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) fyrir örugga og árangursríka notkun.

Tria SmoothBeauty™ Laser húðmeðferð

Honeycomb Sonic andlitsbursti

Hannað fyrir allt andlitið, alla húðliti og húðgerðir. Minnkar fínar línur og hrukkur.

Vatnsheldur andlitsbursti úr sílíkoni sem djúphreinsar húðina, eykur blóðflæði og teygjanleika með hljóðbylgjum.

79.750 kr.

6.950 kr. Radiance demantshúðslípun Áhrifarík húðslípun með sogi sem dregur úr fínum línum, hrukkum, húðsliti og litabreytingum. Fjarlægir dauðar húðfrumur og óhreinindi, örvar nýmyndun frumna og jafnar út ör eftir bólur. Tveir mismunandi grófir demantshausar fylgja með. Þráðlaus með hleðsluvöggu. Tækni byggð á klínískum rannsóknum.

Tria SmoothBeauty™ Laser Með aldrinum minnkar teygjanleiki húðarinnar og það hægist á endurnýjun húðfruma. Tria SmoothBeauty™ húðmeðferð snýr við þessari þróun með því að hraða náttúrulegri endurnýjun húðarinnar við hverja meðferð. Tæknin byggir á öflugum laser sem sendir ljósstrauma djúpt ofan í húðlög þar sem kollagen og elastin myndast. Tria laser eykur kollagen og frumuskipti í húðinni sem gefur stinnari, fallegri og mýkri húð.

19.750 kr. 17


Sensor Hi-Fi spegill Einstakur spegill með vönduðum snjallhátalara sem fyllir herbergið af þinni uppáhalds tónlist á meðan þú gerir þig til. Styður Bluetooth, AirPlay, og Alexu. Tengist simplehuman snjallforritinu en þar getur þú stillt birtuna og litinn á ljósinu eftir aðstæðum og farðað þig eftir fyrirfram ákveðnum litaprófílum. Spegillinn er 20 cm með 5x stækkun.

Sensor ferðaspegill Handhægur 3x spegill sem kveikir sjálfkrafa ljósið um leið og hann er tekinn upp úr hulstrinu sem fylgir með. Samanfellanlegur hringur aftan á hjálpar þér að halda á speglinum en hringurinn virkar einnig sem standur.

59.750 kr.

16.950 kr.

Simplehuman Sensor speglar eru með innbyggðum hreyfiskynjara sem kveikir á Tru-Lux ljósinu um leið og þú lítur í spegilinn. Tru-Lux tæknin og sérstakar ljósadíóður framkalla jafna og náttúrulega birtu, sem sýnir liti í réttu ljósi og skilar sér í jafnari og eðlilegri förðun.

Sensor snyrtispegill 20cm, 5x stækkun, dimmanlegt ljós og hækkanlegur fótur. Einnig hægt að fá vegghengda útgáfu.

29.750 kr.

Sensor snyrtispegill Trio Þrír speglar í einum. Veltanlegur með 1x, 5x og 10x stækkun. Dimmanlegt ljós.

44.750 kr. 18


Sjálfvirkur sápuskammtari

Sturtuhilla á þrýstistöng Þrýstist frá gólfi og upp í loft. Ryðfrítt burstað stál og stillanlegar hillur.

Stílhreinn og einfaldur skammtari fyrir sápu eða handspritt með hreyfiskynjara. Hljóðlátur og vatnsheldur. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 3 mánuði í senn. Skammtarinn tekur hefðbundna handsápu, uppþvottalög eða handspritt.

14.950 kr.

29.750 kr.

Upphengdur sápuskammtari Fyrir sjampó, næringu og sturtusápu.

Þrefaldur 14.950 kr. Tvöfaldur 11.950 kr.

Sensor ruslatunna 45L tunna. Sensor hreyfiskynjarinn opnar lokið hratt og örugglega um leið og þú ætlar að henda ofan í tunnuna svo þú þurfir að snerta ruslatunnuna sem minnst. Í tunnunni er hólf fyrir aukapoka sem auðveldar pokaskipti þegar tunnan fyllist.

29.750 kr. Endurvinnslutunna Tvískipt 58L tunna fyrir almennt rusl og endurvinnslu. Í tunnunni er hólf fyrir auka ruslapoka og innri tunna fyrir endurvinnslu sem þú getur tekið upp og tæmt. Sterkbyggt fótstig opnar lokið á tunnunni sem lokast svo hægt og hljóðlega eftir notkun. Hönnuð til að taka lítið gólfpláss þrátt fyrir stærð.

34.950 kr. Sensor endurvinnslutunna

49.750 kr.

19


Milva sundbolur Sígildur svartur sundbolur. Fallegt snið, krossar í bakið.

Krabi sundbolur Klórþolinn, þéttur og þægilegur.

17.950 kr.

16.950 kr.

Colina sundbolur Sportlegur og flottur. Dimmblár. Hægt að krossa í bakið.

19.950 kr.

20


Sibel bikinitoppur Spangir gefa fallega lyftingu

12.950 kr.

Elouise sundbolur Einn af okkar allra vinsælustu sundbolum í nýjum lit, dökkblár með gylltum rennilás.

14.950 kr.

Ive bikinibuxur Hægt að rykkja í hliðum

3.950 kr.

Michelle sundbolur

Alison sundbolur

Einstaklega klæðilegur. Rykktur yfir maga og brjóst.

Bolur úr endurunnu nyloni, meðal annars úr fiskinetum.

19.950 kr.

14.950 kr. 21


Lace Rose brjóstahaldari Létt bólstraður spangalaus brjóstahaldari. Formar einstaklega fallega.

Selma brjóstahaldari

10.950 kr.

Spacer Cup efnið lagast einstaklega vel að líkamanum. Með spöngum.

12.950 kr.

Lace Rose aðhaldsnærbuxur Góður stuðningur, fallegt snið.

Selma nærbuxur

4.950 kr.

4.450 kr.

Fleur brjóstahaldari Sígildur og fallegur spangahaldari. Klæðilegur og þægilegur.

9.950 kr. Fleur nærbuxur Sophia brjóstahaldari

3.750 kr.

Fallegt snið og góður stuðningur. Spangalaus.

11.950 kr.

22


Essentials saumlausar nærbuxur Clara brjóstahaldari

2.750 kr.

Stílhreinn og fallegur brjóstahaldari. Spangalaus.

9.950 kr.

Lace Rose aðhaldsnærbuxur Góður stuðningur, fallegt snið.

4.950 kr.

Selma brjóstahaldari Virkilega flottur spangahaldari. "Spacer Cup" efnið lagast einstaklega vel að líkamanum.

12.950 kr. Valletta hlýrabolur Með innbyggðum brjóstahaldara. Einstaklega mjúkur og þægilegur og gefur góðan stuðning.

12.950 kr.

Saumlaus gjafahaldari Einstaklega mjúkur og auðvelt að hneppa frá. Bólstur í skálum sem má fjarlægja.

6.950 kr. Selma nærbuxur Klæðilegar og fallegar nærbuxur.

4.450 kr.

23


Njóttu þess að æfa heima Balancefit jafnvægissvampur

11.950 kr. Bætir jafnvægi og skynjun Stattu á jafnvægispúðanum, haltu höndunum beint út frá öxlum til að halda betra jafnvægi og lyftu öðrum fæti upp með hné í 90° beyg ju. Haltu stöðunni í 30 sek. Endurtaktu 2-3 sinnum fyrir hvorn fótlegg. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

Bætir jafnvægi og skynjun og styrkir kálfa Stattu á jafnvægispúðanum og haltu höndunum beint út frá líkamanum. Lyftu þér upp á tær og færðu þig aftur á hæla 10 sinnum. Haltu hvorri stöðu í 2-3 sek. Endurtaktu 2-4 sinnum. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

Æfingadýna

13.950 kr. Æfingateygjur

Verð frá 2.450 kr.

Styrkjandi æfing fyrir rass og læri. Liggðu á bakinu með hné bogin og iljar í gólfi. Leggðu æfingateyg juna saman þannig að hún verði tvöföld og haltu henni yfir mjaðmir með sitthvorri hendi. Lyftu upp mjöðmunum með því að spenna rassinn 10 sinnum. Haltu mjöðmunum uppi í 2-3 sek. Endurtaktu 2-4 sinnum. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

Styrkjandi æfing fyrir brjóstvöðva Liggðu á bakinu með teyg juna undir herðunum. Taktu um sitthvort handfangið og réttu alveg úr handlegg junum, beygðu og réttu úr olnbogum til skiptis 10 sinnum. Endurtaktu 2-4 sinnum. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

Balancefit jafnvægispúði

6.950 kr. Nuddrúlla

6.950 kr.

Styrkir djúpa kvið- og bakvöðva og grindarbotnsvöðva Sittu á jafnvægispúðanum og hallaðu þér örlítið aftur, passaðu að hafa bakið beint (dragðu naflann inn). Lyftu fótlegg jum beint upp og settu hendur út frá öxlum, haltu stöðunni í 10 – 30 sek, Endurtaktu 2-4 sinnum. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

Teygir á vöðvum og mýkir auma hnúta og stífa vöðva Rúllaðu vöðvana þegar þeir eru heitir t.d. eftir upphitun eða æfingu. Rúllaðu mjúklega hvert svæði í 30 sekúndur og einbeittu þér að þeim stöðum sem eru aumir og stífir. Forðastu að rúlla beint yfir liðamót og bein. Gott er að gera þessar heimaæfingar annan hvern dag.

24


Sissel Pilates æfingahringur Styrkir kvið, bak og fótleggi

6.950 kr.

Sissel nuddrúlla 90cm Nuddrúlla sem mýkir upp stífa og auma vöðva eftir æfingar. Einnig hentugt að nota fyrir æfingar.

8.950 kr. Sissel SecureMax æfingabolti Léttir álagi af hryggjarliðum og styrkir bak. Þolir allt að 150 kg.

Frá 5.950 kr.

Sissel nuddrúlla með gaddaboltum Örvar blóðflæði og vinnur á hnútum í vöðvum

4.950 kr.

Sissel Pro æfinga- og jógadýna Sterkbyggð, ofnæmisprófuð og mjúk æfingadýna með stömu yfirborði. Stærð 180x60cm. Þykkt 1,5 cm.

13.950 kr.

Eco Vessel Summit 700ml. stálbrúsar Vandað ryðfrítt 18/8 stál og verðlaunuð TriMax einangrun. Halda köldu í 36 tíma. Frábærir í jógatímann, í bílinn eða á skrifstofuna.

4.950 kr.

Swedish Posture™ Mini Gym Fyrirferðalítið og meðfærilegt til að nota heima, á skrifstofunni eða á ferðalaginu. Æfingateygjur, -bönd, útdraganleg stöng og hurðafesting.

15.950 kr.

25


Theragun Pro Fyrir fagfólk, Hönnuð fyrir notkun allan daginn. Tvær útskiptanlegar endurhlaðanlegar rafhlöður fylgja. Hreyfanlegur háls sem þolir mikið álag, allt að 27 kg. þrýsting. Snjalltengd við símann. Öll þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt beint úr símanum.

119.750 kr.

Nudda allt að 60% dýpra en aðrar nuddbyssur á markaði. Nýja kynslóðin af Theragun hefur slegið í gegn. Nú með endurbættum mótor, betri rafhlöðuendingu og mun hljóðlátari. Áhrifaríkt djúpvefjanudd hvar og hvenær sem er. Losar um vöðvaspennu, hraðar endurheimt, eykur blóðflæði

og liðleika. Einstök tækni veitir þráðlaust djúpvöðvanudd á einfaldan og áhrifaríkan máta. Theragun er meðal annars í notkun á sjúkraþjálfarastofum um land allt og hefur fengið mikið lof um allan heim fyrir virkni og hönnun.

Theragun Mini Mikill kraftur miðað við stærð og fer vel í hendi. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 150mín

44.750 kr. Theragun Elite Öflug en hljóðlát. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í 120mín. Snjalltengd við símann. Öll þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt beint úr símanum.

84.750 kr.

26


Powerdot 2.0

42.750 kr. Powerdot 2.0 duo Tvö tæki í pakka

74.950 kr.

Powerdot raförvun Snjalltengd og þráðlaus EMS og TENS raförvun. Losar um vöðvaspennu, hraðar endurheimt, minnkar verki og styrkir vöðva. Tengist Powerdot smáforritinu í snjallsíma. Einfalt og notendavænt viðmót. Öll þjálfunar- og meðferðarkerfi aðgengileg á myndrænan hátt beint úr símanum.

Theragun Wave nuddrúlla Titrandi nuddrúlla örvar blóðflæði, vinnur á hnútum og mýkir upp stífa vöðva.

29.750 kr. Eco Vessel Boulder stálbrúsar Vandað ryðfrítt 18/8 stál og verðlaunuð TriMax einangrun. Halda köldu í 36 tíma. Frábærir í jógatímann, í bílinn eða á skrifstofuna.

600 ml. 4.750 kr. 950 ml. 5.450 kr.

Rumble Roller nuddrúllur RumbleRoller nuddrúllurnar eru einstakar hvað varðar hönnun og eiginleika. Stífir en sveigjanlegir gaddar umlykja rúlluna allan hringinn en nuddið frá þeim svipar til alvöru sjúkranudds. Nuddrúllurnar teygja á mjúkvefjum og hjálpa til við að mýkja stífa hnúta og auma vöðva.

Verð frá 11.950 kr. 27


Brooks Hlaupa- og æfingaskór Bjóðum fjölbreytt úrval af Brooks hlaupa- og æfingaskóm. Margverðlaunaðir hlaupaskór sem eru framleiddir fyrir mismunandi fótlag og niðurstig og ættu því flestir að geta fundið Brooks skó við sitt hæfi. Sérþjálfað starfsfólk okkar hjálpar þér að finna skó sem henta þér.

Verð frá 20.950 kr.

CW-X Compression buxur Dömu og herra snið. Einstakur þrýstingsfatnaður. Styður við líkamann í hreyfingu, minnkar þreytu og hraðar endurheimt eftir æfingu. Buxurnar auka skilvirkni bláæða- og sogæðakerfisins og koma þannig í veg fyrir bjúgmyndun og æðahnúta. Efnið er ofið með tilliti til hreyfikeðjunnar, styður við liðbönd og stöðugleikavöðva sem eykur stuðning við liðina.

Verð frá 12.950 kr.

Bauerfeind stuðningshlífar Úrval af viðurkenndum stuðningshlífum, bakbeltum og spelkum. Virkur stuðningur, vandaður vefnaður og góð öndun.

Bauerfeind GenuTrain hnéhlíf

Anita Active íþróttahaldari Hámarksstuðningur og góð öndun.

13.950 kr.

15.950 kr. 28


Slaplit™ arm- og ökklaband

RADIANT® 170 höfuðljós Fislétt og veðurþolið höfuðljós með 170 lumens birtu. Endurhlaðanlegt með USB snúru.

Bjartar LED ljósadíóður sem lýsa í myrkrinu. Hægt að velja um stöðugt ljós eða blikkandi. Endurhlaðanlegt með USB snúru.

4.950 kr.

3.750 kr. Taglit™ ljós með segli Einföld leið til að bæta sýnileika í skammdeginu. Festist á fatnað eða töskur með sterkum segli. Fislétt og auðvelt í notkun. Bjartar LED ljósadíóður sem lýsa í myrkrinu. Hægt að velja um stöðugt ljós eða blikkandi. Endurhlaðanlegt með USB snúru.

3.750 kr.

RADIANT® 750 hjólaljós Bjart, sterkbyggt og veðurþolið 750 Lumens hjólaljós. Góð og jöfn birta, lýsir í 180 gráður með allt að 137 metra drægni. Dugar í 2 tíma og 20 mín. á hæstu stillingu. Endurhlaðanlegt með USB snúru. Hjólafesting og hjálmafesting fylgir.

12.750 kr.

29


K L Í N Í S K T V OT TA Ð

Withings ScanWatch snjallúr Klínískt vottað snjallúr með ECG mæli, púlsmæli, súrefnismettunarmæli, hreyfi- og svefnmæli. Mælir gáttatif (AFib) og óreglulegan hjartslátt með hjartalínuriti. Mælir öndunartruflanir og gefur ábendingar um kæfisvefn. Birtir ítarlega tölfræði í snjallforritinu. Síminn sendir tilkynningar frá helstu smáforritum beint í úrið og býður upp á “connected GPS” virkni þegar úrið fer í æfingarham. Endurhlaðanleg rafhlaða dugar í allt að 30 daga.

Verð frá 64.750 kr.

HoMedics súrefnismettunarmælir Áreiðanlegur og einfaldur. Mælir súrefnismettun í blóði og púls hratt og örugglega.

14.950 kr. Withings Sleep Analyzer svefnmælir Klínískt vottaður svefnmælir sem mælir heildarsvefntíma, djúpsvefn og grunnsvefn, púls, hrotur og ábendingar um kæfisvefn. Birtir gögn á myndrænan hátt og hjálpar þér að bæta svefn og auka lífsgæði. Þunn motta sem sett er undir dýnuna í rúminu.

32.950 kr.

30


Withings Thermo Infrarauður hitamælir Byltingarkenndur hitamælir með klíníska nákvæmni upp á ±0.2°C Einfaldur og hreinlegur í notkun og gerir þér meðal annars kleift að mæla barnið á meðan það sefur.

19.750 kr.

Withings Snjalltengdur blóðþrýstingsmælir Klínískt vottaður og einfaldur í notkun. Mælir blóðþrýsting og púls. Auðvelt að deila niðurstöðum með heilbrigðisstarfsfólki.

19.750 kr. A&D blóðþrýstingsmælir HoMedics UV sótthreinsitaska

Klínískt vottaður og áreiðanlegur upphandleggsmælir. Einfaldur í notkun og fyrirferðalítill. Í notkun á heilbrigðisstofnunum um land allt.

Fyrir snjallsíma, gleraugu, lykla, snuð og aðra smáhluti

9.750 kr.

15.950 kr.

Hreinir símar - Hreinar hendur Öflug sótthreinsun með UV-C ljósi eyðir 99,9% af vírusum og bakteríum. Einföld og þægileg í notkun með endurhlaðanlegri rafhlöðu.

Withings Body+ snjallvog

HoMedics UV sótthreinsihulstur fyrir snjallsíma.

11.950 kr. 31

Stílhrein og örþunn snjallvog sem mælir þyngd, fituprósentu, púls, bein- og vöðvamassa. Skynjar sjálfkrafa allt að 8 notendur.

19.750 kr.


Infrarautt meðferðarljós Infrarauður hiti minnkar verki og bólgur. Örvar blóðflæði og efnaskipti í líkamanum. Öflug 300w infrarauð pera.

16.950 kr.

Lumie Vitamin L dagsbirtuljós Stílhreinn og fyrirferðalítill lampi sem gefur frá sér mikla birtu. Dregur úr þreytu, orkuleysi og vanlíðan í skammdeginu. Ljósmagn 10.000 Lux í 20 cm fjarlægð. Mælt er með 30 mín. meðferð á dag. Viðurkennt sem lækningatæki.

19.750 kr.

Rafknúnir Pride hægindastólar Vandað áklæði sem er bæði slitsterkt og mjúkt. Stillanlegur mjóbaksstuðningur, hálsstuðningur og fótskemill. Stólarnir auðvelda einnig fólki að standa upp og setjast.

198.750 kr. Mikið úrval af vönduðu Pride hægindastólunum.

Verð frá 134.750 kr.

Naglasnyrtisett Fyrir neglur og naglbönd á höndum og fótum.

4.950 kr.

Tria Acne húðmeðferð

Gigtarhanskar

Hannað til að minnka unglingabólur og vinna á óhreinindum í húð. Öflugt blátt ljós tækisins drepur bakteríur í húðinni sem valda bólum, minnkar roða og jafnar húðlit.

Hanskar úr mjúku bómullarefni. Veita þrýsting og stuðning við auma liði. Halda hita á höndum og gera störfin léttari.

39.750 kr.

5.950 kr. 32


Blóðrásarörvun og bætt blóðflæði Heilbrigðir fætur eru undirstaða góðrar heilsu. Mikilvægt er að huga vel að fótum með hreyfingu og stuðningi. Örvun og stuðningur geta komið í veg fyrir bjúgsöfnun og sáramyndun. Einföld hjálpartæki geta gert mikið gagn til dæmis vegna skerts blóðflæðis, bjúgsöfnunar, minnkaðrar hreyfigetu, vöðvaog liðverkja, sykursýki og fótapirrings.

Blóðrásarörvun fyrir fætur Með því að nota blóðrásarörvun fyrir fætur reglulega er hægt að minnka bjúg og bólgur, örva blóðflæði, draga úr verkjum og fótkulda og styrkja sogæðakerfið. Tækið sendir rafboð í gegnum ilina sem veldur vöðvasamdrætti í fótum og fótleggjum og örvar þannig blóðflæði. Tækið býður einnig upp á EMS raförvun sem nota má sér eða samtímis meðferð fyrir fætur.

Með árunum minnka afköst æðakerfisins og margir finna fyrir þreytu og pirringi í fótum. Þrýstingssokkar, blóðrásarörvun og nudd geta hjálpað til við að lina verki og minnka einkenni.

Hjartað pumpar súrefnisríku blóði með miklum þrýstingi í gegnum slagæðar til vefja líkamans.

Til að súrefnissnautt blóð geti borist upp fætur og í átt að hjarta verða einstefnulokur í bláæðum að virka sem skildi. Mikilvægt er að styrkja þessa virkni líkamans með hreyfingu og örvun.

Líkaminn nýtir súrefnisríkt blóð til að knýja fram orku sem gerir okkur kleift að hreyfa okkur, t.d. með göngu.

Súrefnissnautt blóð og úrgangsefni ferðast um bláæðar en þar er þrýstingur lágur vegna þess að engin sérstök dæla, líkt og hjartað, knýr kerfið áfram.

Þegar súrefnið hefur verið nýtt, situr eftir súrefnissnautt blóð sem verður að komast aftur upp til hjartans.

Fótabað samanbrjótanlegt Notalegt fótabað sem heldur hita á vatni. Samanbrjótanlegt þannig að lítið fer fyrir því. Titringur og nuddkúlur í botni sem auka blóðflæði og veita vellíðan

8.750 kr.

Revitive Medic blóðrásarörvun fyrir fætur

44.750 kr.

Fótsnyrtir Rafknúinn raspur. Fjarlægir sigg af fótum svo húðin verður silkimjúk.

3.950 kr.

33


GaitLine Skór GaitLine™ skórnir eru hannaðir til að leiðrétta og bæta göngulag. Þeir bæta hreyfimynstur og þungaburð í standandi stöðu og í göngu. Meirihluti fullorðinna þjáist af frávikum í fótum sem hafa áhrif á líkamsstöðu og göngulag. Fjöldi rannsókna sýnir að í kringum 70% af stoðkerfisvandamálum í hnjám, mjöðmum, spjaldbeinum og hrygg má rekja til óeðlilegs hreyfimynsturs í fótum. Rangt álag á fæti vekur röng viðbrögð upp hreyfikeðjuna sem leiðir af sér truflanir í vöðvaog stoðkerfi líkamans. Flestar athafnir okkar fara fram á sléttu og einslægu undirlagi en þetta einhliða álag getur endað í ranghverfingu í fæti sem getur ýtt undir sársaukafulla kvilla í stoðkerfi. Sérstaða GaitLine™ er nylonspelka í skósólanum og liggur hún meðfram langásnum frá hæl og fram að tá. Spelkan aðstoðar fótinn við að ná betra jafnvægi, bætir þungadreifingu fótarins í skónum sem leiðir til bættrar hreyfikeðju og aukinnar samhverfu í líkamanum.

Verð frá 24.950 kr.

Swopper Margverðlaunaður fyrir hönnun og virkni. Swopper vinnustóllinn hvetur til góðrar setstöðu og gefur þér möguleika á að vera á hreyfingu á meðan þú situr. Stóllinn fylgir hreyfingum líkamans og styrkir kvið- og bakvöðva á meðan setið er á honum. Við hreyfingu í stólnum eykst blóðflæði til brjóskþófa, liðbanda og vöðva í hrygg.

119.750 kr. Unequal Cushioning innlegg Gelsvampur sem tekur á móti höggi, dempar og dreifir þyngd til að minnka álag á fætur, hné og bak.

8.950 kr.

34


Swedish Posture bakbretti Fjölþrepa bakteygjubretti. Eykur sveigjanleika, linar bakverki, bætir líkamsstöðu og losar vöðvaspennu.

9.750 kr.

Sissel HangUp Pro Togbekkur

SitFit loftsessa

Hallandi togbekkur sem losar um stífni og veitir slökun í baki. Góður fyrir fólk undir miklu líkamlegu álagi og bakveika. Bremsa stoppar bekkinn í öllum gráðum. Þétt bólstrun á bakbretti veitir þægindi. Þolir 150 kg.

Loftsessa sem leiðir til virkrar setstöðu og styrkir djúpvöðva í baki. Léttir álagi af hryggnum. Hægt er að stjórna loftmagni í sessu. Litur: svartur

119.750 kr. Sissel togbekkir

Verð frá 74.950 kr.

7.950 kr.

Swedish Posture réttstöðubelti Bætir líkamsstöðu og minnkar yfirspennu á bak, háls og herðar. Góð áminning vegna rangrar stöðu axla.

8.950 kr. Eco Pro gelmottur Frábærar gelmottur sem minnka álag þegar staðið er við vinnu á hörðu gólfi. Motturnar draga úr þreytu í fótleggjum og mjóbaki og fyrirbyggja álagseinkenni. Henta bæði á vinnustaði og heimili.

Verð frá 18.950 kr.

Minna álag

• Kantar með 18° halla draga úr slysahættu

• Þykkt 2 cm

35

• Stamur botn með öryggisvottun


Boneco lofthreinsitæki Verðlaunuð fyrir hönnun og virkni og taka lítið gólfpláss. Öflug en hljóðlát virkni. Stórar HEPA og VOC kolasíur eyða vírusum, bakteríum og fjarlægja 99,99% af ofnæmisvökum. VOC kolasían dregur úr lykt og bindur rokgjörn efni, eiturefni og ýmsar gastegundir s.s brennisteinsdíoxíð og formalín (e.formaldehyde). Hreinsa allt að 300 m³/klst.

Verð frá 44.750 kr.

Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) getur andrúmsloftið innandyra verið hundraðfalt verra en utandyra. Flestir verja um 90% af tíma sínum innandyra, þar af 60% inn á heimili sínu og

þá helst í svefnherberginu. Við ættum því að gæta vel að gæðum andrúmsloftsins heima hjá okkur, sérstaklega í ljósi þess mikilvægis að fá góðan nætursvefn.

Boneco Air Shower Viftur Stílhreinar og hljóðlátar viftur sem draga mikið loft, bæta loftgæði og loftskipti. Einstök hönnun á ytra byrði, spöðum og mótor hjálpa Boneco viftum að afkasta miklu með lágmarks hljóðtruflun.

Boneco standvifta F230

Gott úrval, allt frá litlum borðviftum fyrir skrifborðið yfir í stórar viftur á stöndum fyrir opin rými, stofur og svefnherbergi.

Hæðastillanleg 49-121cm.

34.750 kr.

Boneco borðvifta F50 Tengd með USB-C snúru

6.950 kr.

36


Boneco U350 rakatæki Öflugt rakatæki fyrir allt að 60m2 rými. Innbyggður rakamælir viðheldur sjálfkrafa réttu rakastigi. Fyllt er á tækið með einföldum hætti að ofan. Allt yfirborð og plast sem kemst í snertingu við vatn er sérstaklega bakteríu- og veiruvarið.

39.750 kr.

Æskilegt rakastig innanhúss er á milli 40-60% eftir aðstæðum. Rakastig í upphituðum húsum er oft of lágt. Rétt rakamettun dregur úr örverum og ofnæmisvökum í lofti. OF LÁGT RAKASTIG GETUR VALDIÐ: • Þurrk í augum og öndunarfærum • Aukinni tíðni sýkinga • Þreytu og höfuðverk • Svefnvandamálum

Lofthreinsi- og rakatæki W200

Boneco U100 rakatæki Meðfærilegt rakatæki til að nota heima við, í vinnunni eða á ferðalagi. Hentar fyrir allt að 20 m2 rými. Passar fyrir allar tegundir af 0.5 l vatnsflöskum.

Hreinsar loftið af stærri ögnum og mettar andrúmsloftið náttúrulega með réttum raka. Hentar fyrir allt að 50 m2 rými. 4.5 lítra vatnstankur. Margnota sía sem hægt er að setja í þvottavél. Einstaklega auðvelt í þrifum. Allar einingar sem komast í snertingu við vatn er hægt að þvo í uppþvottavél.

44.750 kr.

9.750 kr. Boneco U50 rakatæki Lítið og einfalt í notkun. Hentar í minni svefnherbergi og á skrifborðið.

6.950 kr.

37


eve Cam Homekit Secure Video öryggismyndavél sem er hönnuð alfarið í kringum Apple umhverfið. Innbyggður hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari. Sendir myndefni í símann, Apple úrið eða beint á Apple TV.

29.750 kr.

eve ljósaborði Wi-Fi tengdur 2 metra marglita ljósaborði sem tengist beint við netið hjá þér. Möguleiki að lengja í allt að 10 metra með auka borða. Ljósið er stýrt með tímaáætlun, hreyfiskynjara, reglum og eftir hentisemi.

16.950 kr.

eve Room Loftgæða- og umhverfismælir með sírita. Rakastig, hitastig og loftgæðamælir sem mælir rokgjörn efni (VOC) í andrúmsloftinu. Birtir niðurstöður á myndrænan hátt.

Snjöll heimili með eve Home eve Home eru vottuð Apple HomeKit snjalltæki og virka því eingöngu með iOS snjalltækjum, iPhone, Apple Watch og iPad. Stýring, reglur og uppsetning fer í gegnum öruggt HomeKit umhverfi Apple. Snjalltækin tengjast netinu í gegnum Apple TV eða Apple Homepod. Fylgstu með og stýrðu heimilinu hvar og hvenær sem er.

21.750 kr.

eve Thermo

Hurða- og glugganemi. Sendir boð við opnun.

Þráðlaus hitastýring. Kemur í stað hefðbundinna hitastýringa (Thermostat) á ofnum. Stilltu það hitastig sem þú vilt hafa hverju sinni og Thermo viðheldur því sjálfkrafa. Notendavæn, örugg og einföld uppsetning.

7.950 kr.

14.950 kr.

eve Door & Window

eve Smoke Snjalltengdur reykskynjari sem skynjar bæði reyk og hitabreytingar. Samtengjanlegur við aðra eve Smoke. Við eldboða fer sírena í gang hjá öllum eve Smoke reykskynjurum á heimilinu en auk þess kviknar neyðarljós á reykskynjurum til að auðvelda flótta. Sendir einnig boð í snjalltæki fjölskyldumeðlima. 10 ára rafhlöðuending.

25.950 kr. 38


eve Water Guard Vatnslekavari sem sendir boð við minnsta vatnsleka, blikkar rauðu ljósi og kveikir á innbyggðri sírenu. 2 metra snúra sem nemur vatn alla lengdina.

16.950 kr.

eve Energy

eve Motion

Snjalltengill sem fer á milli innstungu og rafmagnstækja. Kveikir og slekkur eftir tímaáætlun, reglum og eftir hentisemi.

Vatnsvarinn hreyfiskynjari. Sendir boð við hreyfingu eða kveikir á ljósi eða snjalltengli.

10.750 kr.

7.950 kr.

eve Degree

eve Flare

Vatnsvarinn hita- og rakamælir sem mælir einnig loftþrýsting. Virkar bæði úti og inni. Með sírita og birtir niðurstöður á myndrænan hátt.

Vatnsvarinn þráðlaus lampi með hleðsluvöggu og 6 tíma rafhlöðuendingu. Virkar jafn vel inn í stofu eða úti á palli. Flare umbreytir heimili þínu með fallegum og björtum litum. Hægt er að breyta stemningu, lit og ljósstyrk.

14.950 kr.

21.750 kr.

LED dagljós

Smart Gardener Snjallforrit

Bakki fyrir plöntur vatnshólf með vatni og næringu Vatnsdæla

LED dagljós

Hannað sérstaklega fyrir ræktun

3x hraðari vöxtur með minni orkunotkun

Tregren snjalltengd gróðrarstöð Sjálfvirk gróðrarstöð fyrir krydd, salat, grænmeti, ávexti og blóm. Hvort sem er úr forræktun eða úr fræjum. Tilvalin fyrir forræktaðar kryddjurtir og salöt í pottum sem þú getur keypt í næstu matvöruverslun.

Öll stýring fer í gegnum snjallsíma en þar velur þú tímaáætlun fyrir dagljósið og vatnsdæluna, allt eftir því hvað þú ert að rækta. Snjallforritið minnir þig svo á að bæta á vatnið 1-2 sinnum í viku og skipta um vatn og 39

næringu á þriggja vikna fresti. Tregren gróðrarstöðin þarf aðeins um 15 mín. viðhald á mánuði.

Verð frá 19.750 kr.


Eirberg ehf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem fagnar 20 ára afmæli nú um áramótin. Eirberg byggir vöruval sitt og þjónustu á faglegum grunni og starfsfólk kappkostar að veita afbragðsþjónustu. Verslanir okkar á Stórhöfða 25 og í Kringlunni hafa árum saman vakið athygli fyrir gott vöruval og gæði. Eirberg Stórhöfða leggur áherslu á faglega ráðgjöf, úrval vandaðra stuðningsvara og vörur sem bæta lífsgæði. Þar eru skrifstofur hjúkrunarfræðinga sem veita sérhæfða þjónustu. Eirberg Kringlunni leggur áherslu á vörur sem efla heilsu, virkan og umhverfisvænan lífsstíl, ásamt snjöllum vörum sem einfalda líf og störf. Verslunin er staðsett á fyrstu hæð í norðurálmu Kringlunnar. Stuðlaberg heilbrigðistækni ehf. (stb.is) er innflutnings- og þjónustufyrirtæki, sem áður var heilbrigðissvið Eirbergs og þar starfa hjúkrunarfræðinga, iðjuþjálfar og aðrir sérfræðingar. Sýningarsalur er að Stórhöfða 25. Verkstæðið Stórhöfða er með þjónustusamning við Sjúkratryggingar Íslands.

Vefverslun Eirbergs eirberg.is býður fría heimsendingu þegar verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira, allt að 20 kg. Sjá skilmála á eirberg.is. Afgreiðslutímar Eirberg Stórhöfða: virka daga 9-18 og laugardaga 11-16. Eirberg Kringlunni 1. hæð: sjá kringlan.is Afgreiðslutímar í aðventunni Eirberg Stórhöfða: laugardaga 11-17 og sunnudaga 13-17. Í Kringlunni er opið öll kvöld til 20 frá 11. desember til jóla.

Frí heimsending á eirberg.is

Athugið að upplýsingar um vörur og verð sem birt eru geta breyst án fyrirvara.

• eirberg@eirberg.is • sími 569 3100

Markmið okkar eru að efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf. 40


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.