Uppbygging í Reykjavík 2014 2019

Page 1

Staðfest áform 3.733 íbúðir •

• • •

• •

• •

Húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar stefnir að fjölgun leigu- og búseturéttaríbúða í samstarfi við langtíma leigufélög, einkum þau sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Markmið meirihluta borgarstjórnar er að 2.500-3.000 leigu- og búseturéttaríbúðir fari í uppbyggingu á næstu þremur til fimm árum, líkt og segir í samstarfsyfirlýsingu. Staðfest áform lykilsamstarfsaðila nú hljóða upp á fjölgun um 3.733 leigu- og búseturéttaríbúða ef taldar eru íbúðir sem ekki eru rekin hagnaðarskyni. 1. Verkalýðshreyfingin. ASÍ/BSRB: Viljayfirlýsing um uppbyggingu 1.000 íbúða 12. mars 2016 2. Stúdentar. Félagsstofnun stúdenta: Viljayfirlýsing um uppbyggingu á 650 stúdentaíbúðum 22. desember 2014. Byggingafélag námsmanna: Viljayfirlýsing um uppbyggingu 250-300 íbúða 12. janúar 2017. Háskólinn í Reykjavík: Viljayfirlýsing um uppbyggingu 370 íbúða 3. Búseturéttur. Búseti: Viljayfirlýsing um lóðir fyrir uppbyggingu 230 íbúða og þar með 450 nýrra búseturéttaríbúða í borginni (um 220 voru þegar í byggingu) 23. janúar 2015 4. Eldri borgarar. Félag eldri borgara: Viljayfirlýsing um uppbyggingu 50 íbúða í Mjódd 22. apríl 2015. Grund: 72 íbúðir í Mörk. Sóltún/Mánatún: 40 íbúðir. Hrafnista: 126 leiguíbúðir við Sléttuveg, auk 100 hjúkrunarrýma. Samtök aldraðra: 50 íbúðir við Bólstaðarhlíð. 5. Félagslegar íbúðir og fatlað fólk. Áætlun um fjölgun félagslegra leiguíbúða um 550 á árunum 2015-2020 og fjölgun um 125 sérstakra búsetuúrræða fyrir fatlað fólk. Ath. Við þessar tölu bætast almennar leiguíbúðir á vegum félaga sem rekin eru í hagnaðarskyni.


Frá áformum, í skiplag, lóðaúthlutun og svo í framkvæmd • Eftir viljayfirlýsingar er hafist handa við að gera deiliskipulag þar sem það á við. • Eftir að skipulag hefur verið staðfest er hægt að úthluta samstarfsaðila lóð. • Í kjölfarið fer hönnun af stað og að henni lokinni er lagðar inn teikningar og fengið byggingarleyfi – þá er hægt að hefjast handa við uppbyggingu.


Staða skipulagsvinnu Mikill kraftur hefur verið í gerð deiliskipulags hjá Reykjavíkurborg undanfarin misseri til að fylgja húsnæðisáætlun borgarinnar eftir. Alls eru rúmlega 5000 íbúðir í samþykktu deiliskipulagi. Af þeim eru um 1500 íbúðir þegar komnar á byggingarstig og fjölgar hratt, en gert er ráð fyrir að stór hluti þeirra 3500 íbúða sem skipulagðar hafa verið til viðbótar fari af stað á þessu ári og næstu tveimur árum Á næstu mánuðum bætast við yfir 1000 íbúðir til viðbótar í samþykktu deiliskipulagi. Eðli málsins samkvæmt er stór hluti þeirra íbúða sem bíður þess að komast á framkvæmdastig, er á hendi einkaaðila og hraði þeirrar uppbyggingar mun ráðast af aðstæðum á húsnæðismarkað, efnahagsástandi og afkastagetu byggingariðnaðarins. Í eftirfarandi yfirliti er einungis gerð grein fyrir nýbyggingum, en ekki félagslegum íbúðum sem keytpar eru og bætast þannig við eignasafn Félagsbústaða.


Byggingarleyfin • Árin 2015 og 2016 voru metár í sögu Reykjavíkur í uppbyggingu íbúðarhúsnæðis þegar horft er til þess hvað mörg leyfi voru gefin út fyrir byggingu íbúða. • Sé byggingarleyfi veitt er ljóst að viðkomandi er að fara að hefja byggingu.


2.500-3000 leigu og búseturéttaríbúðir • Húsnæðisstefna Reykjavíkur gerir ráð fyrir samstarfi við ólíka aðila sem byggja upp húsnæði fyrir ólíka hópa leigu- og búseturéttaríbúðir. Markmið borgarinnar eru að 2500-3000 slíkar íbúðir fari í uppbyggingu á árunum 2014-2019. • Nýjar leigu- og búseturéttaríbúðirnar hér á eftir eru auðkenndar í rauðum lit, en aðrar nýjar íbúðir (inn á kaup og sölumarkað) með bláum lit.


Ef horft er á tímablið 2014-2016, var hafin smíði á um 2.400 íbúðum í Reykjavík, samkvæmt tölum byggingarfulltrúa um útgefin byggingarleyfi.


Ætla má að um 800 leigu- og búseturéttaríbúðir hafi verið í smíðum, fokheldar eða fullgerðar á þessu tímabili.


Helstu byggingarverkefni á þeim vettvangi eru eftirfarandi: Einholt-Þverholt: 203 búseturéttaríbúðir. Fullgerðar/fokheldar Ásholtsreitur: 103 stúdentaíbúðir. Fullgerðar Bílanaustsreitur: 44 íbúðir fyrir eldri borgara. Fullgerðar /fokheldar Almennar leiguíbúðir: 360 (Bryggjuhverfi,Úlfarsárdalur, Eddufell, Stakkholt ofl) – fullgerðar/fokheldar/í smíðum Reynisvatnsás: 18 búseturéttaríbúðir – á byrjuanrstigi Mörkin: 70 íbúðir fyrir eldri borgara – á byrjunarstigi Alls 798 íbúðir sem eru í byggingu


Fjöldi eigna- eða söluíbúða sem eru á undirbúningsstigi, smíðum, fokheldar eða fullgerðar á þessu tímabili eru um 1600.* Lauslega áætlað sundurliðast þær með eftirfarandi hætti fyrir helstu svæði: Lýsisreitur: 142 íbúðir. Í smíðum/fokheldar Skuggi: 35 íbúðir. Fullgerðar Stakkholt: 116 íbúðir. Fullgerðar Hljómalindareitur: 35 íbúðir. Fokheldar/fullgerðar Seljavegur: 10 íbúðir. Í smíðum Reynisvatnsás: ca. 20 íbúðir. Í smíðum/fokheldar/fullgerðar Úlfarsárdalur: ca. 150 íbúðir. Í smíðum/fokheldar/fullgerðar Frakkastígsreitur: 68 íbúðir. Í smíðum Höfðatorg: 90 íbúðir. Í smíðum Hlíðarendi: 174 íbúðir. Framkvæmdir á byrjunarstigi Tryggvagata 13: 40 íbúðir. Fokheldar RÚV-reitur: 64 íbúðir. Framkvæmdir á byrjunarstigi/í smíðum Önnur svæði: 300 íbúðir. Í smíðum/fokheldar/fullgerðar * Sum byggingarleyfi eru ekki virkjuð strax.


Leigu- og búseturéttaríbúðum fjölgar ýmist með uppbyggingu og kaupum Með öðrum orðum. Á árunum 2014-2016 hafa 2400 íbúðir farið af stað í uppbyggingu, þar af 800 leigu- og búseturéttaríbúðir. Til viðbótar við þetta hefur íbúðum Félagsbústaða fjölgað um 200 2014-2016 (þar af voru þó 70 þjónustuíbúðir þó keyptar af Eignasjóði borgarinnar og teljast ekki raunaukning.)


Á árinu 2017 hefst uppbygging á fjölmörgum nýjum reitum og frekari uppbygging á reitum sem þegar er hafin uppbygging á. Um 1300 íbúðir verða þá væntanlega í uppbyggingu, þar af 700 leiguog búseturéttaríbúðir


Erfitt getur reynst að áætla nákvæman fjölda íbúða sem fer af stað á ári hverju. Þess vegna er best að spá varlega fyrir um fjölgun. Bláa súlan gæti t.d. stækkað upp í 1300 íbúðir ef fyrsti hluti Vogabyggðar fer af stað á þessu ári.


Miðað við yfirlitið að neðan gæti mögulega hafist uppbygging á yfir 2000 íbúðum á árinu 2017.* Samkvæmt áætlun borgarinnar er þó reiknað með að þær verði nær 1300, sem væri metár í sögu borgarinnar, þar af hátt í 700 leigu- og búseturéttaríbúðir. Síðast nefna uppbyggingin verður á eftirfarandi reitum: Vesturbugt: 176 íbúðir Baróns- og Laugavegsreitir: 100 íbúðir Spöngin: 120 íbúðir Félagsstofnun, Vísindagarðar: 210 íbúðir HR stúdentaíbúðir: 112 íbúðir KHÍ-reitur: 150 íbúðir Úlfarsárdalur: 120 íbúðir Nauthólsvegur 79: 40 íbúðir RÚV-reitur: 296 íbúðir (til viðbótar við íbúðir sem bygging hófst á 2016)

Kirkjusandur: 300 íbúðir (ca. 150 á þessu ári) Vogabyggð: 660 íbúðir (fjöldi íbúða í fyrsta áfanga, heildin er um 1300 íbúðir)

Keilugrandi (Búseti): 78 Árskógar (Búseti): 72 (þar af 8 til Félagsbústaða) Skógarvegur (Búseti): 20 Hlíðarendi: 150 *Erfitt getur verið að áætla fjölda þeirra íbúða sem hafin er smíði á, á stærri byggingarsvæðum eins og Vogabyggð, þar sem framkvæmdaaðilar eru margir


Hver byggir hvar? Nánari sundurliðun lykilreita sem geta farið af stað 2017 • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •

Vesturbugt: 176 íbúðir, þar af 40 íbúðir Félagsbústaða og 34 íbúðir sem ráðstafað verður til félaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Baróns- og Laugav.reitir: 100 íbúðir (kaup og sala, 5% til Félagsbústaða) Spöngin: 120 – 150 íbúðir (Bjarg leigufélag ASÍ/BSRB 60%, Félagsbústaðir 20% og almennt leigufélag 20%) Árskógar 1-3, Suður-Mjódd 52 búðir á vegum Félags eldri borgara og 3 á vegum Félagsbústaða. (getur fjölgað) Árskógar 5-7, Suður-Mjódd 58 íbúðir. 50 á vegum Búseta og 8 á vegum Félagsbústaða. (getur fjölgað) Sæmundargata 23 210 stúdentaíbúðir á vegum Félagsstofnunar stúdenta HR stúdentaíbúðir: 112 stúdentaíbúðir á lóð Háskólans í Reykjavík KHÍ-reitur: 100 stúdentaíbúðir á vegum Byggingafélags námsmanna Urðarbraut 33-35 23 íbúðir á vegnum Bjargs leigufélags ASÍ/BSRB (getur fjölgað) Urðarbraut 130-134 30 íbúðir á vegnum Bjargs leigufélags ASÍ/BSRB (getur fjölgað) Úlfarsárdalur 2: 70 íbúðir í Úlfarsárdal 2, söluíbúðir, almennar leiguíbúðir og leiguíbúðir og félaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Nauthólsvegur 79: 40 íbúðir á vegnum Bjarg leigufélags ASÍ/BSRB RÚV-reitur: 350 íbúðir , þar af amk. 40 leiguíbúðir og íbúðir Félagsbústaða Kirkjusandur: 300 íbúðir, þar af leiguíbúðir á vegnum Bjarg leigufélags ASÍ/BSRB og annarra félaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða og auk þess 30 íbúðir á vegum Félagsbústaða Vogabyggð: 660 íbúðir í fyrsta áfanga. Í heild er gert ráð fyrir um 1300 íbúðum í hverfinu. Um 30 þessara íbúða yrðu á vegum Félagsbústaða og um 100 íbúðir á vegum félaga sem rekin eru án hagnaðarsjónarmiða. Hraunbær 103A 60 íbúðir fyrir eldri borgara. Keilugrandi 1: 60 íbúðir á vegum Búseta og 18 íbúðir á vegum Félagsbústaða. Skógarvegur 16 : 18 íbúðir á vegum Búseta og 2 á vegum Félagsbústaða. Sléttuvegur, Hrafnista. 126 leiguíbúðir á vegum Hrafnistu og 10 íbúðir á vegum Félagsbústaða. Suðurlandsbraut 78-80: 72 Íbúðir fyrir aldraða á vegum Grundar-Markar. Hlíðarendi 150 íbúðir í 1. áfanga. Kaup og sala.


Á árunum 2018 og 2019 gæti hafist uppbygging á um 1300 íbúðum hvort árið, þar af um 45% þeirra leigu- eða búseturéttaríbúðir. Heildarumfang íbúðaruppbyggingar á tímabilinu 2014 til 2019, ef spár ganga eftir, verða 5700 íbúðir, þar af 2650-2800 leigu- og búseturéttaríbúðir.


Varlega áætlað 2650 leigu- og búseturéttaríbúðir í uppbyggingu


Heildartala leigu- og búseturéttar íbúða stefnir yfir 3.000 Af þeim 3.733 staðfestu áformum um fjölgun leigu- og búseturéttaríbúða sem fari af stað á næstu þremur til fimm árum má varlega áætlað að 2650-2800 leigu- og búseturéttaríbúðir fari til framkvæmda 2014-2019 eru því í samræmi við áætlanir borgarinnar eins og fram kemur í samstarfssáttmála flokkanna frá árinu 2014: „Borgin beiti sér fyrir því að 2.500 - 3.000 leigu- og búseturéttaríbúðir fari í uppbyggingu í Reykjavík á næstu þremur til fimm árum.“ Inn í þessum tölum er fjölgun félagslegra leiguíbúða í eigu Félagsbústaða ekki nema að hluta því umtalsverður hluti þeirra verður keyptur. Fjölgun félagslegra íbúða sem Félagsbústaðir kaupa bætast því við þessa heildartölu, sjá viðbótaryfirlit. Sömu sögu er að segja um almennar leiguíbúðir sem aðrir en beinir samstarfsaðilar borgarinnar byggja. Heildarfjöldi leigu- og búseturéttaríbúðar verður því nær örugglega hærri en 3.000 íbúðir, en nánar verður gerð grein fyrir þessar heildarmynd í nýrri húsnæðisáætlun borgarinnar sem lög verður fram í samræmi við ný lög um húsnæðismál í borgarstjórn á þessu vori.


Hér er svo ítarefni


Fjöldi íbúða í eigu Félagsbústaða - ítarefni Fjöldi íbúða í eigu Félagsbústaða 3.500 3.000

Fjöldi íbúða

2.500 2.000 1.500 1.000

500 2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2005

2004

2003

0

Punktar  Fjöldi félagslegra íbúða hefur vaxið á hverju ári frá árinu 2003 ef frá er talið árið 2010, en þá stóð heildarfjöldi í stað  Í tengslum við kaupa FB á sérstækum búsetuúrræðum af ríkinu 2011 var byrjað að telja þau sérstaklega og flokka í skrám félagsins. Fram að því voru þau talin með almennum íbúðum. Almennum íbúðum fækkar því ekki árið 2011 heldur er hætt að telja sértæk búsetuúrræði sem almennar íbúðir.  Áætlað er að fjölga úrræðum um ríflega 500 í það heila hjá FB á árunum 2017-2021 til viðbótar við fjölgun upp á 208 íbúðir á árunum 2015 og 2016.

Lok árs Almennar félagslegar íbúðir

Þjónustuíbúðir aldraðra

í lok tímabils Almennar félagslegar íbúðir Þjónustuíbúðir aldraðra Sértæk búsetuúrræði Íbúðir samtals Mannfjöld í Reykjavík Félagslegar íbúðir á 1000 íbúa Heildarfjöldi íbúða á 1000 íbúa

2003 fjöldi 1.470 fjöldi 69 fjöldi 0 fjöldi 1.539 fjöldi þús 112,6 13,1 13,7

Á tímabili Almennar félagslegar íbúðir Þjónustuíbúðir aldraðra Sértæk búsetuúrræði Alls

breyting breyting breyting breyting

19

Sértæk búsetuúrræði

2004 1.517 172 0 1.689 113,3 13,4 14,9

2005 1.567 172 0 1.739 113,8 13,8 15,3

2006 1.667 296 0 1.963 115,0 14,5 17,1

2007 1.767 296 0 2.063 116,6 15,1 17,7

2008 1.845 298 0 2.143 118,8 15,5 18,0

2009 1.844 310 0 2.154 119,5 15,4 18,0

2010 1.842 312 0 2.154 118,3 15,6 18,2

2011 1.786 305 115 2.206 118,9 15,0 18,6

2012 1.790 307 115 2.212 118,8 15,1 18,6

2013 1.800 307 115 2.222 119,8 15,0 18,6

2014 1.817 307 118 2.242 121,2 15,0 18,5

47 103 0 150

50 0 0 50

100 124 0 224

100 0 0 100

78 2 0 80

-1 12 0 11

-2 2 0 0

-56 -7 115 52

4 2 0 6

10 0 0 10

17 0 3 20

Eignasafn FB – 13. jan 2017

Raun Áætlun 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 1.901 1.928 1.974 2.036 2.171 2.318 2.343 307 379 379 379 379 379 379 118 143 155 173 213 243 243 2.326 2.450 2.508 2.588 2.763 2.940 2.965 122,6 15,5 19,0

84 0 0 84

27 72 25 124

46 0 12 58

62 0 18 80

135 0 40 175

147 0 30 177

25 0 0 25


Fjölgun félagslegra íbúða og sértækra búsetuúrræða í lok tímabils Almennar félagslegar íbúðir Þjónustuíbúðir aldraðra Sértæk búsetuúrræði Íbúðir samtals Mannfjöld í Reykjavík Félagslegar íbúðir á 1000 íbúa Heildarfjöldi íbúða á 1000 íbúa

2003 fjöldi 1.470 fjöldi 69 fjöldi 0 fjöldi 1.539 fjöldi þús 112,6 13,1 13,7

Á tímabili Almennar félagslegar íbúðir Þjónustuíbúðir aldraðra Sértæk búsetuúrræði Alls

breyting breyting breyting breyting

2004 1.517 172 0 1.689 113,3 13,4 14,9

2005 1.567 172 0 1.739 113,8 13,8 15,3

2006 1.667 296 0 1.963 115,0 14,5 17,1

2007 1.767 296 0 2.063 116,6 15,1 17,7

2008 1.845 298 0 2.143 118,8 15,5 18,0

2009 1.844 310 0 2.154 119,5 15,4 18,0

2010 1.842 312 0 2.154 118,3 15,6 18,2

2011 1.786 305 115 2.206 118,9 15,0 18,6

2012 1.790 307 115 2.212 118,8 15,1 18,6

2013 1.800 307 115 2.222 119,8 15,0 18,6

2014 1.817 307 118 2.242 121,2 15,0 18,5

47 103 0 150

50 0 0 50

100 124 0 224

100 0 0 100

78 2 0 80

-1 12 0 11

-2 2 0 0

-56 -7 115 52

4 2 0 6

10 0 0 10

17 0 3 20

Eignasafn FB – 13. jan 2017

Raun Áætlun 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 1.901 1.928 1.974 2.036 2.171 2.318 2.343 307 379 379 379 379 379 379 118 143 155 173 213 243 243 2.326 2.450 2.508 2.588 2.763 2.940 2.965 122,6 15,5 19,0

84 0 0 84

27 72 25 124

46 0 12 58

62 0 18 80

135 0 40 175

147 0 30 177

20

25 0 0 25


Þróun fjölda íbúða í eigu Félagsbústaða

Fjöldi félagslegra íbúða hefur vaxið á hverju ári ef frá er talið árið 2010, en þá stóð heildarfjöldi í stað Í tengslum við kaupa FB á sérstækum búsetuúrræðum af ríkinu 2011 var byrjað að telja þau sérstaklega og flokka í skrám félagsins. Fram að því voru þau talin með almennum íbúðum. Almennum íbúðum fækkar því ekki árið 2011 heldur er hætt að telja sértæk búsetuúrræði sem almennar íbúðir. Áætlað er að fjölga úrræðum um ríflega 500 í það heila hjá FB á árunum 2017-2021 til viðbótar við fjölgun upp á 208 íbúðir á árunum 2015 og 2016. Eignasafn FB – 13. jan 2017

21


Fjöldi íbúða í eigu Félagsbústaða 3.500 3.000

2.000 1.500 1.000

500 2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

2005

2004

0 2003

Fjöldi íbúða

2.500

Lok árs Almennar félagslegar íbúðir

Þjónustuíbúðir aldraðra Eignasafn FB – 13. jan 2017

Sértæk búsetuúrræði 22


Fjölgun í eignasafni og uppruni nýrra eininga Sum of #FNUM

LokÁr Raun Áætlun Alls Tegund/Uppruni 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 Almennar 17 84 27 46 62 135 147 25 543 Búseturéttur 1 5 12 4 22 Eldri borgarar 2 2 Kaup á markaði 17 84 26 41 30 30 25 25 278 Lóð Einka 0 16 10 26 Lóð RVK 32 32 Reykjavíkurhús 67 80 147 Stúdentar 20 16 36 Þjónustuíbúðir 72 72 Kaup af RVK 72 72 Sértæk búsetuúrræði 3 25 12 13 32 18 103 Búseturéttur 13 6 19 Kaup af RVK 19 19 Kaup á markaði 3 3 Lóð RVK 5 12 12 29 Markaður 1 1 Reykjavíkurhús 18 6 24 Stúdentar 8 8 Utankjarnaíbúðir 5 8 12 25 Alls 20 84 124 58 80 175 177 25 743

23

Skýringar Búseturéttur – Kaupréttur FB á íbúðum sem byggðar verða af búseturéttarfélögum Eldri borgarar – Kaupréttur FB á íbúðum sem byggðar verða af félögum eldri borgara Kaup á markaði – Kaup FB á eignum af almennum fasteignamarkaði LóðEinka – Kaup FB á eignum sem byggðar verða á lóðum sem nú eru í einkaeigu LóðRVK - Kaup eða uppbygging FB á lóðum sem nú eru í eigu Reykjavíkurborgar Reykjavíkurhús – Kaup FB á eignum úr fyrirhuguðum Reykjavíkurhúsum Stúdentar – Kaupréttur FB á íbúðum sem byggðar verða af Stúdentum Kaup af RVK – Kaup á eignum af Reykjavíkurborg

Eignasafn FB – 13. jan 2017


Uppbygging eða útboðsferli Eftirfarandi einingar eru í byggingu eða í útboðsferli á okkar vegum eða á vegum aðila sem við munum kaupa af. Reitur

Tegund

Lýsing

Staða

Afhending

Austurbrún 6a

Sambýli

Sérhannaður íbúðakjarni

Í útboðsferli

2018 F2

6

Kambavað 5

Sambýli

Sérhannaður íbúðakjarni

Í útboðsferli

2018 F2

6

Einholt/Þverholt

Sambýli

Íbúðakjarni í fjölbýlishúsi

Í smíðum

2018 F1

7

Einholt/Þverholt

Almennar

Íbúðir í fjölbýlishúsi

Í smíðum

2018 F1

13

Vesturbugt

Almennar

Íbúðir í fjölbýlishúsi

Í útboðsferli

2019 F*

40

Alls

Fjöldi

72

Eignasafn FB – 13. jan 2017

24


Verkefni í hönnunar- eða skipulagsferli •

Félagsbústaðir verða þátttakendur/kaupendur í uppbyggingarverkefnum á eftirtöldum reitum sem eru langt komnir í skipulagsferli. Reitur RÚV reitur

15-20

Spöngin/Móavað

30-40

Urðarbrunnur

13

Kirkjusandur

30-40

Árskógar 5-7

6

Keilugrandi 1

18

Skógarvegur 10

2

Hraunbær 103A

6

Alls

Fjöldi eininga

120-145

Þessu til viðbótar munum við hefja hönnum á þremur sérhönnuðum búsetukjörnum (c.a. 20 íbúðir) eftir áramót sem ráðgert er að bjóða út næsta sumar. Eignasafn FB – 13. jan 2017

25


Leiguíbúðir á vegum sveitarfélaga í lok árs 2015 Fjöldi félagslegra íbúða í sveitarfélögum 4.500 Reykjavík (FB)

Fjöldi félagslegra íbúða

4.000 3.500

Kópavogsbær

3.000

Seltjarnarnesbær

2.500

Garðabær

2.000 1.500

Hafnarfjarðarkaupstaður

1.000

Akureyrarkaupstaður

500

Önnur sveitarfélög

0

0

100.000

200.000

Fjöldi íbúa

Sveitarfélag Reykjavík (FB) Kópavogsbær Seltjarnarnesbær Garðabær Hafnarfjarðarkaupstaður Akureyrarkaupstaður Önnur sveitarfélög Landið allt 26

300.000

400.000

Landið allt

Nokkrir punktar  Heildarfjöldi leigubúða í eigu sveitarfélaga eða félaga í þeirra eigu var tæplega 5.000 íbúðir undir lok árs 2015  Heildarfjöld almennra félagslegra íbúða var um 3.500 á landinu, þar af um 1.900 í Reykjavík í eigu FB  Að meðaltali eiga sveitarfélög á Íslandi 15 íbúðir á hverja 1.000 íbúa en í Reykjavík er þessi tala 19 íbúðir  Að meðaltali eiga sveitarfélög á Íslandi 10,5 almennar félagslegar íbúðir á hverja 1.000 íbúa en í Reykjavík er þessi tala 15,5 íbúðir  Það er aðeins í Reykjavík og á Akureyri þar sem fjöldi almennra félagslegra er yfir landsmeðaltali

Fjöldi íbúa 1. Fjöldi Íbúðir Íbúðir Aðrar desember félagslegra fyrir fyrir leigu2015 leiguíbúða aldraða fatlaða íbúðir 122.460 1.901 307 118 0 34.140 312 87 35 0 4.415 6 4 5 0 14.717 17 5 6 7 28.189 224 14 9 18.294 224 23 54 3 110.314 797 486 72 276 332.529 3.481 926 299 286 Eignasafn FB – 13. jan 2017

Heildarfjöldi Félagslegar leiguÍbúðir pr. Íbúðir pr. íbúða 1000 íbúa 1000 2.326 19,0 15,5 434 12,7 9,1 15 3,4 1,4 35 2,4 1,2 247 8,8 7,9 304 16,6 12,2 1.631 14,8 7,2 4.992 15,0 10,5


Alls 1.000 almennar íbúðir (ASÍ-BSRB) og Reykjavíkurhús (fyrstu staðsetningar) 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8.

Móavegur Urðarbrunnur Kirkjusandur Öskjuhlíð Skerjafjörður Bryggjuhverfi Úlfarsárdalur Árbær


Almenna íbúðafélagið við Spöng

Reykjavíkurhús við Móaveg 2-4 – 120 íbúðir – Eigandi: Reykjavíkurborg – Úthlutun: Félagsbústaðir og Almenna leigufélagið – Mynd: Yrki arkitektar


Almenna íbúðafélagið við Spöng

Reykjavíkurhús við Móaveg 2-4 – 120 íbúðir – Eigandi: Reykjavíkurborg – Úthlutun Félagsbústaðir og Almenna leigufélagið– Mynd: Yrki arkitektar


´

Almenna íbúðafélagið við Spöng

Reykjavíkurhús við Móaveg 2-4 – 120 íbúðir – Eigandi: Reykjavíkurborg – Úthlutun: Félagsbústaðir og Almenna leigufélagið– Mynd: Yrki arkitektar


Kirkjusandur

300 íbúðir - Deiliskipulag í auglýsingu - Framkvæmdir áformaðar 2016 - Íslandsbanki og Reykjavíkurborg - Mynd: ASK


Nauthólsvegur við Öskjuhlíð/HR

50-80 íbúðir - Skipulag í vinnslu – Eigandi: Reykjavíkurborg – Mynd: Kanon arkitektar


Hér verða íbúðir aldraðra og 100 hjúkrunarrými 1. 2. 3. 4.

Sóltún Stakkahlíð Sléttuvegur Suðurlandsbraut - Mörkin 5. Árskógar 6. Hraunbær


Sóltún - Mánatún

172 íbúðir, þar af amk 44 þjónustu- og öryggisíbúðir fyrir aldraða – Framkvæmdir hafnar - Mánatún hf.


Stakkahlíð

150 íbúðir - Skipulag í vinnslu - 50 íbúðir aldraðra - 100 íbúðir fyrir stúdenta – Reykjavíkurborg – Mynd: A2F Arkitektar


Sléttuvegur

280 íbúðir - íbúðir aldraðra - Búseti


Suðurlandsbraut 68-70

74 íbúðir Byggingarmagn: 9.600 m2 Áætluð verklok: mars 2018

Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf


Árskógar 1-3

50 íbúðir – Framkvæmdir hafnar - Eigandi: Félag Eldri Borgara – Mynd: Arkís


Árskógar 1-3

50 íbúðir – Framkvæmdir hafnar - Eigandi: Félag Eldri Borgara – Mynd: Arkís


Hér verða um 450 búseturéttaríbúðir (helstu staðsetningar) 1. 2. 3. 4. 5. 6.

Keilugrandi Smiðjuholt Sléttuvegur Laugarnesvegur Árskógar Reynisvatnsás


Keilugrandi

78 íbúðir - Deiliskipulag í vinnslu – Eigandi: Búseti – Mynd: Kanon arkitektar


Smiðjuholt

204 íbúðir – Framkvæmdir hafnar – Fyrstu íbúðirnar afhentar - Eigandi: Búseti


Smiรฐjuholt


Smiรฐjuholt


Skógarvegur

280 íbúðir - íbúðir aldraðra – söluíbúðir - Búseti


Árskógar 5-7

Tvö 25 íbúða fjölbýlishús – Skipulag samþykkt - Búseti


Hér verða 1.100 stúdentaíbúðir

1. Háskóli Íslands 2. Háskólinn í Reykjavík 3. Ásholt 4. Stakkahlíð 5. Vesturbugt 6. Kirkjusandur 7. Skerjafjörður


Háskóli Íslands

400-500 stúdentaíbúðir á svæði HÍ - Nýtt skipulag í vinnslu – Eigendur: Háskóli Íslands og FS – Mynd: ASK Arkitektar


70 íbúðir

220 íbúðir

Frumhugmyndir um staðsetningu Stúdentagarða á svæði HÍ – Mynd: Samkeppnistillaga VH Arkitekta um skipulag svæðisins


Stúdentagarðar á Vísindagörðum

Nýjar stúdentaíbúðir við Eggertsgötu – Skipulag í auglýsingu – Eigandi: Félagsstofnun Stúdenta – Mynd: ASK Arkitektar


Brautarholt 7

102 íbúðir -Áætluð verklok: nóvember 2016 - Eigandi: Félagsstofnun Stúdenta – Mynd: THG Arkitektar


Brautarholt 7

Nรณvember 2015


Brautarholt 7



Háskólinn í Reykjavík - háskólagarðar


Stakkahlíð

150 íbúðir - Skipulag í vinnslu - 50 íbúðir aldraðra - 100 íbúðir fyrir stúdenta – Reykjavíkurborg – Mynd: A2F Arkitektar


Stakkahlíð

150 íbúðir - Skipulag í vinnslu - 50 íbúðir aldraðra - 100 íbúðir fyrir stúdenta – Reykjavíkurborg – Mynd: A2F Arkitektar


Vesturbugt

170 íbúðir – Reykjavíkurhús og söluíbúðir – viðræður í gangi við nokkra aðila – Eigandi: Reykjavíkurborg


Skerjafjörður

800 íbúðir - 150 stúdentaíbúðir - Blönduð byggð – Undirbúningur að hefjast – Eigandi: Reykjavíkurborg og ríkið


Uppbygging um alla borg Búseturéttur Reykjavíkurhús Stúdentaíbúðir Aldraðir Einkaaðilar


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.