Svifryk kynning

Page 1

Vegryk Gatnaslit, uppþyrlun, mótvægisaðgerðir

Borgarráð 22. júní 2017

Þorsteinn Jóhannsson thorsteinnj@ust.is


Yfirlit • Vegryk er ráðandi þáttur í svifryksmengun í Reykjavík • • • • •

Áhrifaþættir í myndun vegryks Slit á malbiki Uppsöfnun. Af slitnu malbiki, dekkjum, bremsuborðum o.fl. Uppþyrlun Mótvægisaðgerðir


Slitið og nagladekkin

• • • • • • •

Áhrifaþættir Hlutfall bíla á nöglum Þyngd nagla, fjöldi nagla í dekki Þyngd ökutækis (5-10x meira slit hjá þungum bíl) Hraði. Meiri hraði = meira slit (Hraði aukin úr 60 í 85 => 44% meira slit) Hröðun. Taka af stað og bremsa. Meira slit við gatnamót Slitþol malbiks


Slitið og nagladekkin Bíll á nöglum slítur malbiki miklu meira en bíll á ónegldum dekkjum. 10x, 50x, 100x, 1000x ? Nýleg rannsókn segir 20-30x meira slit af nýjum nagladekkjum. Hálfslitinn nagladekk slíta meira. Þróun í nöglum gegnum árin. Léttari og slíta minna en samt miklu meira slit en af ónegldum dekkjum Slitmáttur mismunandi kynslóða nagladekkja

Tafla: Brynhild Snilsberg 2016: http://www.h-a-d.hr/pubfile.php?id=929


Slit af völdum nagla og hraði

Brot og plokkun

Slípun Mynd: Birkir Hrafn Jóakimsson

Mynd: Brynhild Snilsberg


Slit/niðurbrot á malbiki • Aðeins hluti af slitinu er minna en PM10 (c.a. 30%). Stærri korn geta síðar brotnað niður undan umferð í minni korn.

• Stór bíll á nöglum slítur malbiki 5-10 X meira en lítill bíll á nöglum en ekki rugla sliti á yfirborði saman við niðurbrot burðarlags. Þar eykst niðurbrot burðarlags í fjórða veldi við þyngd. • Aðrir þættir skipta miklu máli. – Frost-þíðusveiflur. Mun tíðari hér en t.d. í Stokkhólmi. – Saltnotkun (frost-þýðu áhrif aukast) /sandnotkun (sandpappíráhrif) – Naglar x salt x frostþýðusveiflur = mikið slitálag



Gjald á nagladekk eða ekki? • Mín persónulega skoðun er að réttlætanlegt sé að setja gjald á nagladekk, eingöngu út frá aukni sliti. Alveg óháð því hversu vel það skilar sér í minni mengun eða ekki. • Nagladekk stórauka slit. Þetta væri því eingöngu slitgjald. Viðhald gatna kostar x milljónir á ári. Sá borgar sem notar.


Uppsöfnun slits • Minni nagladekkjanotkun dregur úr sliti. Beint samband og mjög sterk tengsl. • Minni nagladekkjanotkun dregur ekki eins skýrt úr svifryki. Mjög háð veðri. Nær slitið að verða loftborðið strax (Svíþjóð í langvarandi frosti og þurrki) eða safnast slitið upp á götunni? (Reykjavík í endalausum umhleypingum) • Götur í Rvk geta verið blautar vikum saman yfir veturinn. Stór hluti efnis sem slitnar fer af því svæði sem bílarnir aka á. Fer út í kant, upp á eyjur og í niðurföll. Gatan sjálf (fyrir utan kantinn) helst nánast jafn hrein óháð hvort 20% eða 80% bíla eru á nöglum. Umferðin kastar stórum hluta af efni sem slitnar út í kantana eða alveg út af götunni. Mikið ryk fyrstu þurru dagana eftir bleytutíð


Uppþyrlun • Til að slitefni verði loftborðið þarf vegyfirborð að vera þurrt. • Bíll án nagla þyrlar upp jafnmiklu ryki (nánast) og bíll á nöglum. • Því meiri hraði því meiri uppþyrlikraftar. – Dekkin sjálf þyrla upp – Öll yfirbygging bílsins skapar uppþyrlikrafta – Stórir bílar þyrla c.a. 10x meira upp

• Í Reykjavík eru aðstæður til uppþyrlunar sjaldnar en geta orðið verri heldur en t.d. Í Stokkhólmi. • Í Osló er hraði á völdum götum lækkaður úr 80 í 60 á veturnar til að a) minnka slit b) minnka uppþyrlun.


Sópun og hreinsun á götum • Sópun og gatnahreinsun gerir gagn en ekki endilega frá degi til dags. • Sópun getur skapað rykmengun meðan sópað er og einnig næstu 1-2 daga á eftir því ákveðið jafnvægi í staðsetningu óhreininda á götunni raskast. • Þó vegsópur nái upp 95% óhreininda smyr hann, ef verklag er ekki rétt, restin yfir svæði sem áður voru hrein eins og t.d. hjólför. • Sópun kemur þó í veg fyrir mikla uppsöfnun slitefnis sem getur þá þyrlast upp síðar í miklu magni þegar aðstæður eru réttar.


Sópun og hreinsun á götum • • • •

Verklag og tækjabúnaður við sópun skiptir miklu máli En það er mjög dýrt og seinlegt að sópa götur. Ýmsum vandkvæðum bundið yfir háveturinn. Tekur daga – vikur að sópa helstu umferðargötur


13


14


15


16


17


Rykbinding • Hægt að rykbinda helstu umferðargötur á parti úr degi • Rykbinding fljótleg og „ódýr“ miðað við hreinsun. • Rykbinding hefur reynst mjög vel á norðulöndunum. • Notuð 50-100 daga á vetri í Stokkhólmi


Framkvæmd rykbindingar í dag (eða síðast þegar hún var notuð) • Viðbragðsteymi Reykjavíkurborgar fylgist með veðurpá og líkum á mikilli svifryksmengun. • Ef útlit fyrir mikinn svifryksdag er haft samband við pækilstöð og óskað eftir að útbúin sé MgCl2 pækill. • Haft samband við Hreinstækni og óskað eftir þjónustu tankbíls • Ákörðun tekin of hátt upp í stjórnkerfinu? • Réttur tækjabúnaður?


Tankbíll sem notaður hefur verið við rykbindingu. Dreifingarhraði 30 km/klst Vinnslubreidd ein akgrein


Pækildreifar semhefur notaður var við hálkuvarnir á Reykjanesbraut. Tankbíll sem notaður verið við rykbindingu. Dreifingarhraði 30 km/klst Dreifingarhraði allt að 90 km/klst Vinnslubreidd ein akgrein Vinnslubreidd allt að þremur akgreinum


Samþætta betur hálkuvarnir og rykbindingu • Hægt að nota sama mannskap, sama tækjabúnað, mikið til sömu efni, sama vakt-, viðbúnaðar- og eftirlitskerfi • Álagstímar í hálkuvörnum og rykbindingu falla aldrei sama • Taka ákvörðum um rykbindingu af sama starfsfólki (24/7) og tekur ákvörðun um hálkuvarnir. • Styttir viðbragðstíma, sérstaklega utan dagvinnutíma. • Viðbragðstími að nóttu til hálkuvörnum í dag er 20 mín. Bílar farnir af stað 20 mín eftir ákvörðun 24/7 stjórnstöðvar


Samþætta betur hálkuvarnir og rykbindingu • Inn á miðju naglatímabili fæst líklega mest fyrir peninginn með rykbindingu. • Verður að vinnast eins og snjómokstur þ.e. á vandamáladögum hafa mörg tæki í gangi við rykbindingu.


Ábyrgð á aðgerðum? • Mestu svifryksgötur í Rvk eru þjóðvegir í þéttbýli. • Væri ekki eðlilegt að setja kröfu á Vegagerðina um að lágmarka umhverfisáhrif þeirra gatna? • Ætti að vera hluti af vetrarviðhaldi í þéttbýli.


Hægt að nota sömu tæki í snjómokstur, hálkuvarnir og rykbindingu. Ekki kalla út sér tæki úr öðru vaktkerfi.

Þetta tæki er á biðgjaldi meðan snjólaust er, en mikið svifryk.

8.000 ltr



Rykbinding í Helsinki. Notaður er bíll sem er líka í snjómokstri og hálkuvörnum.


28


29


Rykbinding mikið notuð í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi

• Í Stokkhólmi var rykbundið allt að 90 sinnum á stofnbrautum veturinn 2014-2015






Ítarefni • • •

Skýrsla norrænu ráðherranefndarinnar um vegryk sem er glæný http://norden.divaportal.org/smash/get/diva2:1069152/FULLTEXT02.pdf Finnsk skýrsla, á ensku, frá 2011 um vegryk http://www.hel.fi/static/ymk/julkaisut/julkaisu-05-11.pdf

Skýrsla á sænsku um mótvægisaðgerðir gegn vegryki í Stokkhólmi. (Sjá töflu 3 um fjölda rykbindidaga) http://vti.diva-portal.org/smash/get/diva2:937274/FULLTEXT02.pdf

• •

MSc verkefnið mitt í umhverfisfræði sem fjallaði um svifryk í Reykjavík. http://www.hi.is/sites/default/files/admin/meginmal/skjol/thorsteinn_johannsson_ms_ritgerd.pdf

• •

Hjólför í íslensku malbiki. MSc ritgerð Birkis Hrafns Bragasonar http://www.vegagerdin.is/Vefur2.nsf/Files/Hjolfor_i_islensku_malbiki/$file/Hj%C3%B3lf%C3%B6r%20%C3 %AD%20%C3%ADslensku%20malbiki.pdf

• •

Svo er hér (fyrir nördana J ) norsk doktorsritgerð um slit á malbiki og svifryk. https://brage.bibsys.no/xmlui/handle/11250/235839


Takk fyrir


Loftgæðaupplýsingakerfi og módelútreikningar • Umhverfisstofnun er að vinna að uppsetningu loftgæðaupplýsingakerfis. • Verðum í mun betri stöðu til að meta áhrif mismunandi aðgerða þegar kerfið er komið upp. • T.d. hvernig breytist mengun ef hámarkshraða er breytt?



Loftgæðaupplýsingakerfii


Samsetning svifryks í Reykjavík

2003 Bryndís Skúladóttir 2005

2013 Páll Höskuldsson 2013




Kornastærðargreining göturyks

PM10 er (gróft svifryk) 24,1 % af sýninu PM2,5 (fínt svifryk) er 7,5 % af sýninu Sé einungis horft á svifrykshlutann (<PM10) er PM2,5 rúmlega 30% af svifryki frá malbiki


London og Reykjavík. Þrír mikið mengaðir dagar á mælikvarða hvorrar borgar. Klukkutímagildi PM10. Þrír hæstu dagar ársins 2005

Tími dags


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.